Lögberg - 23.03.1911, Page 8

Lögberg - 23.03.1911, Page 8
8. I<ÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. MARZ 1911. ROYAL CROWN SAPU UMBÚÐIR ŒTTU AÐ GEYMAST Fyrir þœr fást ókeypis verðlaun. Vér sýnum tvær myndir í hverju blaði. Royal Crown Brúður. Fullkomin stærö (2 fet á haeS), brúöulíkamar, brotna ekki, og svo léttir, aö minsta barn getur boriö. Höfuö, hendur og fætur meö litum og sokúum. Þarf aö eins fötin. Nákvæm fyrirsögn um sniö þeirra. Frí fyrir 50 umbúöir. Vér höfum hundruö annara veröiauna. sendiö eftir fullkomnum verölaunalista. ALGER BŒItöR - handa drengjum; allar buDdnar í snoturt lér- eftsbánd; ókeypis fyrir 75 R, C. umbóðirhver Royal Crown Soaps, Limited Premium Department. Winnipeg, Canada John W. Sicklesmith, Green- boro, Pa, á þrjú börn, og fá þau oft kvef, eins og önnur börn. “Vi5 höfum reynt mörg hóstalyf,” seg- ir hann, “en aldrei fengið neitt, sem jafnist við Chamberlains hósta meðal fChamberlain’s Cough Re- medyj”. Selt hjá öllum lyfsölum. Búist Yel Meö mjög litlum tilkostnadi m e ö því að lita föt yðar heima, og með nýjum litum getiö þér gert þau sem ný. Reynið það! Hentugasti, hreinlegasti og besti litur er Týnst hefir gullúr á leiðinni frá 624 Beverley str. til Central Park; | á úrið var grafið J. H. N. Finn- andi geri svo vel að skila úrinu gegn fundarlaunum til Magnúsar I Johnson, 624 Beverley str. Sendið eftir sýnishorni og sögubæklingi THE JOHNSON RiCHARDSOþ CO., LIMITED Montreal, Canada g Símiö; Sherbrooke 2615 1 KJÖRKAUP ^ --------------- 13 Bæjarins hreinasti og lang 1 bezti KJÖTMARKAÐUR er ♦♦♦♦ OXFORD ♦♦♦♦ Crescent Sœti RJOMI „Kvistir“ í Bandi Munið eftir því að nú fást kvistir Sig. Júl. Jóhannessonar í Ijómandi fallegu bandi hjá öllum bóksölum VERÐ $ 1,50 Leikhúsin. Fjórða árlega sönghátíð Vestur- Canada hefst í dag —fimtudag, og helzt þrjá daga, og eru tvennar samkomur á dag. Á fimtudag og föstudag byrjar matinee kl. 3.30, en á venjul. tima á laugardag'nn, kl. 2.^0. Kvöldsöngvarnir byrja kl. 8.30, og væri æskilegt að mean kæmi í tæka tið, bæði til þess tð ruissa ékki af neinu, og til þess að ónáða ekki aðra með seinlæti sír.u. Söngskemtun þessi, sem fram fe’- undir vernd Winmpeg Oratorio Society, er þess eðlis, að enginn ætti að neita sér um að sækja hana, ef hann kemur þvi við. Sönglist skilja allir^ hverrar þjóð- ar sem eru. Hún er ar*eims- Vitið þér að kvef er lang hættu- legast allra minniháttar sjúkdóma? Þér þurfið ekki að óttast kvefið sjálft, heldur þá hættulegu sjúk- dóma, sem það hefir í för með sér. Flestir þeirra eru sóttkveikju sjúkdómar. Lungnabólga og tær- ing eru í þeirra tölu. Hvers vegna notið þér ekki Chamberlains hósta meðal f'Chamberlain’s Cough Re- medyj og læknist meðan kostur er Selt hjá öllum lyfsölum. FRÉTTIR UR BÆNUM — OG— GRENDINNI Óskað er eftir stúlku fyrir ráðs- fconu á snoturt bændabýli út á landi. Upplýsingar gefur Sigurð- Hrá loðskmn oghúðir fglcr£a haesta verð fyrir hvorttveggja, Sendið mér postspjald og eg sendi yður ókeyp- is verðlista. F. W. Kuhn 436 Sherbrooke St. P. O. Box99I. Winnipeg, Mao. ur Oddleifson, 667 Alverstone St.,i Undirrituð veitir tilsögn í alls-, , , , Winnipeg. ! konar hannyrðum, gegn sann-1 g gjömu verði. Vinnustofa að 312 Gamalt fólk þjáist mest af nýrnaveiki - nýrun orðin sjúk. Þess- vegn eru margir bestu vinir Nyal's nýrna pillna gamalt fólk. Ver seljnm mikið af þeim til gamalmenna, og þeim líkar ágætlega. Ef þér þjáist af nýrnaveiki- Kaupið —Nyal.s nyrna —pillur, og reynið ágæti þeirra. Askjan 26c. tungumál. Þár skemtir Minnea- r’Q a \ iiz AV/LJ A I I_,\/ j polis Symphony Orchestra, sem : -* T\/\I>llS. W11 /\LL I I hefir frægustu listamönnum á að 724 Sargent Ave. | skipa. Söngmenn skemta þar og Phone Sherbr. 268 og 1130 rnargir. Winnipeg Oratorio So- ciety leikur lögin úr, Faust á laug- rtrdaginn. Þau eru heimsfræg. Eív’ Oberhoffer, hinn ágæti for- j maður M. S. Orchestra, leikur nú mörg ný lög. — Aðgangsmiðar fást altaf. Næstu viku verður ! söngleikurinn “Havana” sýndur í Walker. Þótti tilkomumikill í N. York. Helzti leikandinn er James 1 Prv’Ers. Aðgöngumiðar fást á Komið og sjáið hið mikla úrval vort af kjöti, ávöxtum, fiski o. s. frv, Verðið hvergi betra. Reynið einu sinni, þér munið ekki kaupa aunarsstaðar úr því. ( LAgt Verð.Gæði, j Areiðanleiki. :: l| Einkunnarorö: ■3 Stórgripa lifur 4c pxl H Hjörtu 15c upp Kálfs lifur lOc Tunga ný eÖa sölt 15c Mör lOc pd Tólgur lOcpd. Glóðir Elds yfir höfði fólki er ekki það sem okkar kol eru bezt þekkt fyrir. Heldur fyrir gæði þeirra til heimilis notkunar. Vér höfum allar tegundir af harð og lin- kolum, til hitunzr, matreiðslu og gufu- véla. Nú er tíminn til að byrgja sig fyrir veturinn. 5 afgreiðslustaðir 5 Vestur-bæjar afgreiðslustöð; Horni Wall St. og Livinia Tals. Sherbrooke 1200 D. E. Adams Coal Co. Ltd* Aðal-skrifstofa 224 Bannatyne Ave. 545 Ellice Ave. Talsími Sherbr. 2615. ÍSSSfiiSftS fwmm Baileys Fair Islenzki hockey klúbburinn Fal-j Kennedy Block, nr. 317 Portage eons, heldur concert og dans 1 ave. fbeint á móti EatonJ. Tal- sími: Main 7723. kvöld— fimtudagskvöld 23. Marz, í Goodtmplarasalnum. Ágóðan- um af þessari samkomu verður varið til að styrkja einn meðliml Gerða Halldórson. 144 NENA STREET (Næstn dyr fyrit norðan Northern Crown Bankaan). Nýkominn postulíns-varningur. Vér höfum fengið í vikunni þrens konar postulínsvaming með — 1 nýja pósthúsinu, bæjarhöllinni og að byggja j Union stöðirmi. B. B. diskar, te- Nú er byrjað á eitt af húsum hins nýja búnaðar-1 diskar, skálar, bollar, rjómakönn- skóla, sem stjórnin hefir fastráðið ur og sykurker, könntír, blómstur- Hr. Thorsteinn Johnson, sem klúbbsins, hr. Ola Eiríksson, semjhaft hefir Hólar P. O-, Sask, hefir slasaðist í vetur, svo að hann ruisti snnað augað. Er vonandi að sam- koma þessi verði fjölsótt, úr því að hún er haldin í þessu mannúð- ar skyni. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar ætlar að halda gleðisamkomu á sumardaginn fyrsta, sem ber upp á 20. April næstk. — Sá dagur er einhver mesti tyllidagur á íslandi, og vel við eigandi a'ð minnast hans hér me'ð hátiðabrigðum. Samkoma þessi verður mjög fjölbreytt og skemtileg, og verður nánara skýrt frá henni i næsta blaðl. Stúlka, sem les og skrifar ensku og er vel að sér í reikningi, getur fengið stöðuga atvinnu nú þegar. Ritstjóri visar á. framvegis þessa utanáskrift: Les- lie Station, Box 31, Sask. að reisa skuli í St. Vital í stað þess er hún hefir haldið vestur á bökkum Assiniboine árinnar, um nokkur undanfarin ár. Þar þótti of lítið landrýmj um skólann, og keypti því stjómin stóran land- ! fláka suður með Rauðá, þar sem Hr. Bjarni Hnausa P. O., var hér á fvrri viku. Marteinsson frá!1™'51 er við skólinn &eti á,t j! framtiðarheimili. Það er gert ráð ! fyrir að opna hinn nýja skóla á næstkomandi hausti. ferð vasar og margt fleira. Kosta 20C. og þar yfir. Vér vonum þér reynið verzlun vora; yður mun reynast verðið eins ligt og ntíhtr { bet. Nr. 2 leður skólapoki, bók og blýantur fyrir 25C. Phone Main 5129 Prestarnir séra N. Stgr. Thor-i ------------ láksson og séra Guttormur Gutt-! A safnaðarfundi, sem haldinn ormsson, eru hér staddir um þess- ívar að Mountain, N. D. snemma í ar mundir ! Pessum mánuði, var samþykt með ___________ 54 samhlj. atkvæðum, að ganga Næstkomandi sunnudag, kl. 2 inrinn skyldi ^ga í kirkjufélagið. siðdegis ætlar séra N. Steingrímur 1 Aður en fundurinn hófst höfðu Thorláksson að messa á Gimli. um 3° mann, gengið úr söfnuð- _______________________ inum. Hr. Hjálmur Þorsteinsson frá Gimli, var hér á ferð í fyrri viku. I Piano ‘recital’ var haldið siðasta laugardagskvöld í .Imperial Acíu- Gripa Eyrna-hnappar Geröir úr Alluminum Með nafni yðar og pósthúsi.— »Skrifið á íslenzku og biOjiö oss a8 senda ySur einn til sýnis, me8 nafni ySar á. ViSbúum til alskonar Stímpla. CANADIflN STAMP CO. TRIBUNE BUII.DING. V WINNIPEG. P O. Box 2236. I kvöld ffimtudj er von á 25 vesttirförum frá íslandi. I Hr. Sigurður J. Jóhannesson j flemy of Music. Komu þar fram kom norðan frá Xrborg í N.-lsI. |i rÍár ára gamlar stúlkur, Thora | í fvrri viku. Hafði dvalið þar með-: Stevenson, Margareth Freeman al kunningja sinna nokkra hríð. °S Lára Bjarnason. Sérstaklega I Hann sagði vellíðan þar nyrðra,|var tekiðeftir , hvað vel þær spil- en snjóþyngsli óvenjulega mikil. ! u^u. L)r. Horner, yfirkenna i . ' . j ‘ skólans, lét mikið af þvi, hvað OLtiui I horgeirssun óskar að; j_jr gjg^j. kaupm. Jónasson fr.iigé>ða kenslu þær hefði fengið hjá fa unghngspilt til að nema prent-, Arborg hefir veris hér bænum: kennara sínum, Mr. S. K. H 11.— iðn ITann ma ekki vera yngn enjnokkurn tima Þessar söngsamkomur eru haldn- 14 ara. ____________ Vinsæla búðin I % Hr. Paul Johnston kom hiitgað til bæjarins fyrra fimtudag, úr löngu ferðalagi. Hann hafði far- ið til Mexico, því næst vestur að kyrrahafi, en þaðan hélt hann heimleiðis. Hr. cand. theol. Þorsteinn Björnsson hefir verið að ferðast meðal Islendinga í Álftavatns og Grunnavatns bygðum. Hann er nýkominn til bæjarins aftur. ar annað hvert laugardag-kvöl l, komu | og hafa jafnan tekist vel. Hlut- taka sú, sem Mr. Hall og nemend- ur hans hafa átt í þessum sam- °g 12. þ.m. andaðist merkismaður- inn Jón Þórðarson, Kragnes, 'Minn. Banamein hans var krabba- mein. Hann var fæddur á ís- landi 20. Agúst 1846. Hann kvæntist Rósu Jónsdóttur á Akur- eyri og komu þau til Ameríku ár- ið 1874. og settust að í Milwaukee. Seinna bjuggu þau hér í Winnipeg en síðan árið 1888 í Norður Dak- ota. Jón heitinn keypti og seldi Síðastliðinn sunnudag þessir menn hinigað til bæjarins frá íslandi: Sigurjón Markús Sig- urðsson og Guðfinnur Jónsson, komum, hefir verið honum báðir frá ísafirði, og frá Reykja- þeim til mikils sóma. vík komu: Jón Árnason og kona ----------- hans Þunður Jónsdóttir, Ásgeir í seinstablaði var spurzt fyrir Jónsson, Þorsteinn G. Bergmann, um heimilisfang nokkurra manna, Eiríkur Magnússon, Erasmus Elí- hefm Lögberg fengið þessa'vitn- asson, Jón Sigurðsson, Jóhann eskju uur verustaði þeirra: Guð- Sigmundsson, Guðrún Eyland, E-l-, Ljörn Sveinbjörnsson éfrá Heið- ias EHasson og Guðibjörg Gu'5- arbæj: MarkerviIIe, _Alta. Jón mundsrlóttir. Sveinbjörnsson /Kaðalstaðako'i j: ------------ Blaine, Wash. Guðm. Bjarnason, Lítil fjölskylda getur nú þegarjAgnes St., Winnipeg. Sveinbjörn fengið gott og þægilegt hjúsnæði! Arnason, 503 Beverley St., Witmi- í kjallara i nýju húsi í vesturbæn-! peg. um, tvö góð herbergi með eldhús- ----------- plássi og öllum þægindum. Mjög; Tíðarfar hefir verið mjög miltj sanngjörn leiga. Upplýsingar fást; undanfarna viku> svo a® snjó leys- hjá ritstjóra Löghergs og að 746 Arlington stræti. _ ír nti a hverjum degi. Bæjar-1 stjórnin hefir lika látið hrei :sa j ! snjóinn af aðalgötum bæj’árins. Sparnaðar skó- sala vor stend- ur sem hæzt. Ágæt tjekifæri til a8 kaupa beztu Karlmanna, Kvennaog barna skó, með undra-lágu veiBi. Quebec Shoe Store V\%n. C. Allan, eieandi 639 Main St. Bon Accord Blk Skilyrði þess aö br>u5in verði góð, eru gæöi hveitisins. — Mrs. CHARMAND Tilkynnir sínum gömlu og nýju viðskiftavinum að hún hefir nú miklar birgðir af I Cven " Höttum fyrir vorið. Nýjasta gerð. Búðin er að | 702 Notre Dame 1 11 M rssa !-▼-■ 3Kt2U hviditi hefir gæðin til að bera. — í) Margir bestu bakarar nota ® það, og brauðin úr því verða () ávalt góð — * LEITCII Brothers, X FLOUR MILLS. Oak l.ake, -- Manitoba. S Winnipee skrifstofa /\ TALSÍMI. MAIN 4326 U ^6<^0<==>00<==^0<=>0*e==>«0<Z>0* Þegar þér hafið gigt 1 fótum eða ristinni, berið Chamberlains á- burð fChamberlain’s LinimentJ og þér fáið bráðan bata. Kostar að- eins 25 cent. Hvers vegna skyld- uð þér þjást Seldar hjá öllum Iyfsölum. Vinsælt brauð Það eru margar orsakir til þess- að BOYD’S BRAUD nýtur nú verandi hyllí, sem alt af er að auk- ast, Þa8 er úr bezta hveiti Það er gert með heilsusamlegusta að- ferð, af æfðustu bökurum, beztu í landinu, og með fullkomnasta og nýjasta útbúnaði í heimi. Þetta er BOYDS BRAUDS kjarninn. Svona er það búið til. BRAUÐSÖLUHÚS. Cor. Portage Ave. and Spence St. Phone Sherbrooke 680. Talsíma númer Lögbefgs er Garry 2 156 oooooooooooooooooooooooooooo ° Ðildfell & Paulsoo. I Fasteignasa/ar O ORoom 520 Union bank - TEL. 26850 ° Selja hús og loðir og annast þar aB- ° O lútandi störf. Útvega peningalán. o oowoooooooooooooooooooooooo Sveinbjörn Arnason FASTEIGNASALI, Room 310 Mclntyre Blk, Winnipeg. Talsímí main 4700 Selur hús og lóðir; útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteienum. McLaughlin-Huick 1911 Hreyfi-vagnar á BIFREIÐA SÝNINGUNNI / Stand *r. 1 Modei nr. 27 Þrettán tegundir — þrír flutningsvagnar Allar tegundirnar á sýningunni á Princess Street sýningarstofum vorum horni Princess og Ross stræta. CANADA VAGNAR HANDA CANADA MÖNNUM. BIFREIÐIN sern unnið hefir sér frægð á vegum og skeiðvöllum, við alla 'nvers daglega notk- un, og hefir frægð á sér fyrir fegurð, styrkleik og endingu, sem enginn kemst fram úr— og fáir jafnast við. Smíðuð handa bændum og listamönnum. Gerð til frœgs- ar—aldrei horft í kostnað; en vér höfum þær með öllu verði. Eru til sýnis. Fást reyndar. Verðlisti sendur ókeypis, ef um er beðið. McLaughlin flutningsvagnar kerrur, vagnar. McLaughlin CarriageCo. Ltd., 212 Princess St., - Winnipeg Verksmiðja— Oshawa I Calcary.Vancouver Utibú | Toronto, Montreal, , j Hamilton, St. John. 1 N.B. Model nr. 26 Morð var framið hér í bænum KENNARA vantar við Wal- I halla S-D. nr. 2062. Kenslutími 7 s.I. laugardag í rakarastofunni á 6. þ. m. andaðist hér á almenna , 1 - * ._____• __ hveiti i mörg ár. Hann var oglRoblin Hotel. Þangað kom inn sjúkrahúsinu Árni Sigfússon Gill-i Y™, a ,1 V' þingmaður í fjögur ár. Kcna frakkneskur maður, en þar var ies frá Brown P. O., Man. Hann f 03 ri.V jyrJar 2°' l>r nses hans lifir hann og fimm börn þeirra, öll fullorðin. Jón heitinn var mjög merkur maður og mörg- um íslendingum að góðu kunnur. fvrir svarinn óvinur hans af eynni j var ókvæntur, um fertugt, ættaður Corsiku, og snerust þeir þegar úr Skagafiröi, sonur Sigfúsar komandi. Umsækendur til’r.ini mentastig gildandi í Sask., æfingu sem kennarar og kaup það sem hvor í móti öðrum og gripu upp; Gíslasonar og Rannyeigar Arna-; óskag er eftir Tilboöum veitt skammbyssur. Erakkneski mað-1 dottur, sem enn eru a lifi og eiga m6ttaka tiI ,, Marz. 0ska5 eftir Gömul nærföt verður að þvo hjá æfðum þvottamönnum. Góð nærföt eru þess verð að þau séu þvegin hjá æfðum þvotta- mönnum. WINNIPFG LAUNDRY 261--283 Nena Street Phone Main 06 urinn varð fyrri til að skjóta ogjheima 1 námunda við Brown P.O. hitti f jandmann sinn með þreei Líkið var flutt þangað út og jarð- j, . . .. b/.it.m ^rr u.. v,_______e L.,: \t e.— mi—ixi. 1 ueina oornum 1 song. Eftir næstu mánaðamót verður til leigu uppbúið herbergi fj- rir j kúlum, og beið hann bana af þvíjsöng séra N. Stgr. Thorláksson, einhleypan karl eða konu, að 655 ' Wellington ave. j að umsækjandi sé fær um að leið- j Mál það, sem E.D.Martin höfð- aði gEgn Evans borgarstjóra, út af ólöglegri kosninga aðferð, hefir rerið látið falla niður. næstu nótt. Morðinginn gekk útjhinn framliðna 14. þ.m. og fanst ekki fyr en á sunnudags- j kvöld. Ekki ber mönnum saman um hvort Corsíkumaðurinn hafi skotið lika eða ekki. Þó er senni- legt, að svo hafi verið. Rannsókn ekki lokið enn. M. J. Borgford, Holar, Sask., Sec.-Treas. Miss Helga Bjarnason fór íyrir ■ skemstu vestur til Argyle bvg’Sar og dvelur þar um hrið. Hún hef- ir tekið að sér að kenna þar hljóð- færaslátt og söng. Meðan hr. Friðjón Friðriksson dvelur á íslandi, má sen 'a bréf til hans c-o Olafur Runólfsoni R.vik, Iceland. Svar til Sveins G. Kristjánssoe ■ ar. — Höfundur að æfiminningu Ingólfs §ál. bróður þíns, var næsti nágranni þinn.— Magnús J. Borgford. Hr. Svein Ámason frá Hnausa P. O. var hér staddur í fyrri viku. 9 n w Tmm foo lóNG' | BEZTA H EITIÐ í bænum kemur frá Ogilvíes mylnunni. ReyniS þaö og þá muniö þér sannfærast um aö þetta er ekkert skrum. Enginn sem einu sinni hefir kom- ist á aö brúka hveiti frá Ogilvie’s mylnunni hættir viö þaö aftur. Vér óskum viðskifta Íslendinga. :

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.