Lögberg - 13.04.1911, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUÐAGINN 13. APRÍL 1911.
3'
Tóbak—vísindaleg meðferð þess
TILREIÐSLAN. Tóbakið er jurt'og eins og allar jurtir þarf að tilreiða
—■■■" það svo raenn geti neytt þess. Það er alveg eins mikill
munur á hæfilega tilreiddu tóbaki og ÓVERKUÐU tóbaki KRYDDUÐU
eins og á vel soðnum mat og hálf soðnum mat. Mulningaraðferðin, eða ,,til-
reiðslan “ er jafn þýðingarraikil fyrir tóbakið og suðan er fyrir matinn eða
ólgan fyrir vínið. ,
. Tóbaksduft (neftóbak) er vísindalega tilreitt tóbak
niönmim til notkunar. Ilvers vegna tóbíiksmenn vilja
heldur Kaupniannahafnar tóbaksduft en aörar
teuundir munntóbaks.
Það er tilreitt tóbak f hreinustu mynd.—Það hefir betri keim —Það held-
ur keimnum og styrideikanum.— Það er sparnaður að því, því að það endist
lengur.—Það vekur enga eftirtekt, Þa8 er ekki tuggið, heldur einungis látið
liggja í munninum (milli neðri vararinnar og tanngarðsins)— Þaö skilur eftir
þægilegan, hreinan og svalandi keim, Þ»ð er tóbak vísindalega tilreitt mönn-
um til notkunar.
TKYGGING FYRIR GÆÐUM OG IIREINLEIK.
Kaupmannahafnar munntóbaksduft er búið til úr hinum beztu tóbaksblöðum,
gömlum, sterkum og bragðgóðum, og þar við er einungis bætt slíkum efnum,
sem finnast í sjálfuin tóbaksblöðunum, og öldungis hreinum itmseyðum.
Mulningar-aðferðin varðveitir hið góða í tóbakinu, en skilur úr beiskjuna og
sýruna, sem er í hinum náttúrlegu tóbaksblöðum.
^ Takið mjög lítinn skamt af Kaupmannahafnar tóbaks-
... dufti, annars er hætt við, aB þér iialdið það sé of sterkt.
Kaupmannahafnar munntóbaksdnft er litlar agnir af hreinu, sterkumunn-
tóbaki; því gefur það frá sér auðveldár og í ríkulegri mæli styrkleik tóbaksins
heldur en tóbaksblöð eða illa skorið tóbak, alveg eins og vel malað kaffi geíur
auðveldar og ríkulegar frá sér styrkleikann heldur en illa malað kaffi eða
kaffibaunir.
Kaupmannahafnar tóbaksduft
er bezta munntóbak
í heimi.
NATIONAL SNUFF COMPANY, LTD.
900 St. Antoine Street,
Montreal.
Indíana í SuSur Ameriku. I>ar blöð, en þatt er okkur
mætir okkur Kínverji einn á l>áti. tjggja. Allir IixKanar
Flann er eini útlendingurinn, sem ; Amazon fljóts tiggja
Cashibos Indíanar 'líða sin á með- ! og- eru engu ósólgnarx
al. Yið"bu'ðum honum salt, eu við í að tigga tóbak. t coooabloð-
ætlað að
á ljökkum
cocoablöð,
í þa,ð, en
bann neitaði því, og þóttist eg því
í vita, að hann mundi vcra mann-
I æta, af því að mannætur eta aldr-
■ ei salt. Kjöt og kartöflur buðum
! viö honum einuig og þáði hann
| það. Casliibos Indíanar ganga
I alls naktir. nema bera mittisskýl-
I ur og herja á ' alla aðra þjóð-
flokka.
Þjónn minn, Charlie Pollonais,
unnm er sérstakt lvfjaefni, setn
deyfir skynsemina, en eykur að
sania skapi þol og þróltt. Cocaine
er búið til úr samskonar blöðum
eins og Indíanar þar tiggja.
Þegar kveld er koniið er efnt
til dansleikjar í tilefni af komu
| okkar og Indianakarlmenn taka
til að stíga dans, ertir hljóðfalli
j einkennilegrar bumbu, sem búin
er kynblendingur, hálft kyn hans | er til úr dýrskinni. Dansinn \
stendur yfir í niálega heila klukku |
j er frá Indíánum í Suður Atner-
I íku. Hann talar en$ku, ,spánsku.
frönsku og flest allar mállýzkur
Indiana í Suður-Ameríku, og aí
því aö við rekmn okkur afaroft á
ýmsa Indiana flokka i Suð tr-
Ameriku, er hann okkur afar-
hér nieð getið þeirra, sem gáfu j
okkttr hey og eldivið og flejra:
P. Halldórsson, 1vey, i tonn, á-
samt ýmsu fleiru, sem þau hjón
ha fa gert fyrir okkxtr síðan fyrst
við -komum hér.
Séra Jóhann Bjarnason, i tonn |
hev, Helgi Tackson i tonn hey,
Sigvaldi Sintonarson i tonn hey,
Páll Jóhannesson i tonn hey, |
Hallgrímur Friðriksson i tonn
hey, Sigurður Olafsson i ton hey, |
Jónas Thorsteinsson J4 ton hey, !
Páll Jónsson i ton hey, einnigj
eldivið. E. Erlendsson i ton hey,!
og einnig hefir Mrs. Erlendsson j
verið okkur nijog iijálpleg, hefir
stund. Mennimir dansa því nær | hún, rná helzt segja, borið móður- j
allsnaktir og hafa málaö sig með j lega umhyggju fyrir okkur í veik- j
og
ýmislegum litum.
Kigleg Indíána stúlka
14
indunum og stríði okkar, komið
ára til okkar oftar en nokkur önnur
gömul vekur athygli okkar, af því \ manneskja og kakaþ yfir okkur) |
aö htin var mjög hrygg á svipinn, \ þegar þess hefir þurft.
Sömuleiðis hefir hr. Sveinbjörn i
Pálsson komið með eldivið ogí
þarfur förunautur. Hann segir °g bratt urðum við þess visari, |
jafnan, að við séum að ferðast cftir aö Charlie hafði spurt sig
þetta okkur til skemtunar og los- ty rir. að hún var cfóttir höföingja Hann og kona hans hafa einnigj
þannig við ýms óþs:;;- |
>essa þorps, og var trúlofuð höfð
hún
ar okkur ___
iudi oft á tíðuni. Charlie ber ncvt ingjasyni í öðru l>orpi, sem
og dag
kann mæta vel með hann að fara
á sér hníf einn mikirtn og bafði aldrei séð, og atti heima 50
mílum ofar við fljótið, og ætlaði
vikið okkur góðu oftar; og Mr.
og Mrs. S. Simonarson sent okk-
xtr eldivið og margt fleira. Jón
Thorsteinsson sendi okkur líka;
THE STUART MACHINERY
COMPANY LIMITED.
764 Main St.,
Winnipeg, Man.
The
<ásm
Concrete
Mixer
BYGGINGAMENN f .
Leitið upplýsinga um
verð á . élnm af öllum (eg-
undum sem þér þarfnist.
764-766 Main Street.
Talsímar 3870, 3871.
Hann hafði átt herma í Chicago bann daginn eftir að flytja bana j eldivið .>g margt fleira, og I all arjfUgj getur orðið jafngamall
. í • , • 1 * T T ' • •* T _ I .1,,d \ b . .-v ' I' . rvi ° . -
1 5 ár áöur. en hann gekk í mína
þjónustu.
Degar við komuni til Massica
eigum við að eins fárra daga fevð P
eftir til Iquitos, þar setn l*cayali 111
og Maranon fljót koma saman oar !
heim til sin. Hún var mjög sorg-
bitin og við sáum, að hún Jtefir
Jóns’son eld.ivið >>g Trausti Vig-|
fússonT kord af eldiviö. flutt af
G.
ekki augun af ttngum Indiana- ! H. Tltorvarðssyni. G. Oddleifs-
ilti. mjög fríðum sýnum, er Stíg- | son 1 kord af eldivið og Sigurjón
dansinn betur en allir hinna.
Um kveldið, þegar við komum
strútinum, en öm og páfagaukar
eldri en strútar.
Skjaldbökur geta o.rðið 150 til
, , ., , 200 ára. E11 sögusagnir um lang-
Sigurðsson. Arborg. þrju korð af | ,ífi ffeka íni aö örlum Hkindum
Á bökkum Amazon-
fljóts.
fFramh.J
Fyrir neðan Perene-nýlemluna
liggur hið mikla landflæmi í Suð-
. ur-Ameríku, sem kallað er Ama-
zon slétturnar, og er jafn víðattu-
mikið eins og öll Bandaríkin aust-
an við Mississippifljót. Þegar við
skiljum við yztu plantteiga Per-
ene nýlendunnar, látum við far,
angur okkar á fleka, búna til úr
bambusviðar stöngum, og stigum
sjálfir á þá og höldum niður eftir
Perene-ánni. Við erum nú stadd-
ir í lijarta hálendisins meðal Cam-
l>os Indiananna, er haMa enn við
ýmsa af sinum grimdarfullu
venjum. og við megum ekki l'áta
okkur bylt við verða. þó að við
heyrum örvahvin yfir líofðum
okkar.’ Eimi siður þeirra er það,
að pynta konur allra látinna her-
manna sinna, eða selja þær öðrum
kynflokkum m.ö.o. konurnar eru
að oligu metnar hjá Indíánum
þessuni. Vér tókum mvndir af
Indíánum þessa kynflokks og má
af þeim fá góða hugmynd um
búning þeirra og ýmsa lifnaðar-
háttu. A kveldin reisum við tjöld
okkar, setjum upp hengihvílur
okkar og vefjum okkur flugna-
netjum, og reynum að sofna,
milli þess sem skifst var á úm að
halda vörö.
í engu landi er frjórri jarðveg-
ur heldur en þarna, og ihvergi sér
maður jafn margbreytilegar á-
vaxtategundir, eða jafn stórvax-
inn jurtagróður. Þar vex hveiti
maís, hrísgrjón, sykur, reyr, ka-
kaó, kaffi, kartöflur og þar á
silkiormurinn heima og dafnar
vel. Það eina, sem tiltakanlega
þarf meö i þessum héruðum eru
góðir og hagkvæmir vegir. og er
stjórnin að gera tilraun,ir til að
bæta úr því.
Við snúumi aftur til Yapaz eftir
útúrdúr þenna, er yiö fórum nið-
ur eftir Perene-tónni, og stígum
aftur á bak siárfættum múlunum
okkar og komum eftir sex daga
hraða reiö til Puetro Yessup við
Pichis-fljót. Allan þann tíma höf-
um við ekki orðið varir við livíta
menn eða híbýli þeirra, og höfum
ekki séð annað lifandi skepna, en
Indíana, aj>a og páfagauka, ein-
kennilega lit fiðrildi og flær, ('sem
eru sístarfandi og býsna ]>reyt-
andi förunautarl. \’ið lifum mest
á niðursoðnum matvælum; stöku
sinnum liefir mér tekist að skjóta
eitthvaö i soðið, og hefir okkur
þótt það álika glaðning, eins og
aö fá hréf að heiman. Úr ]>ví að
eg mintist á matvæljn. ]>á er vert
aö geta þess, a’ð ýms einkennileg
matföng eru i Sitður-Ameríku.
sem eru býsna lostæt. ef vel eru
soðin. 1 Afriku át eg i sama
málsveröi súpu af giraffa róf.um,
tungu úr nashymingum og strút-,
fuglaegg, eu indianski matsveinn-
inn okkar bjó til kjötkássu þarna
suður í hitabeltinu úr sam-
blönduðu páfagauka og apa-
kjöti. Mér fyrir mítt ley.ti Jxótti
beztur apaheili, sem er bragðgóð-
ur, þegar hann er trtótulega steikt-
ur og ekki óáþekkur sætabrauði.
Þar er mesti sægur af öpum og
má skjóta sem vildi. Þeir stökkva
grein af grein og grípa um þær
með rófunum. Apahendur eru
næst heilanum ljúffengastar til
mynda aðalfljót Amazon. Vi5 | ’ tjöld okkar og æthim að fara að
fastráðum að fara þaðan, hittu'Uaka á okkur náðir bregður okkur
•1 " afll j löngu og hættulegu terð frá Mas- heldur en ekþi í briirt vjð að heyra
-------- isca til Cuhco, hinnar gömlu höf- mikinh bumbuslátt og háeysti. Við
kallaður ! l1iSb°rgar I,lca- ' MeSan vift stóð- j sprettum upp og grípum til vopna
um við í Masisca átum við coiv- °hkar. því að við. búumst við á-
fish, sem er bragðgóður. og keim- hlatipi: en brátt komumst við að
urinn mitt á milli nautakjots og
svitvikjöts. Þessi cowfisli hafir
hveíjukenda húð, setta gisnuin uppþotsins^er það, að dóttir höfð-
hárum og blýlitur á skrokkinn. " ’'1 A ‘n ' *
Hausinn er stór og kjafturinn
viður með þykkum vörum, og
tranturinn líkur snoppu á kú.
Aftan við höftiðið eru tveir sterk-
ir uggar og rétt neðan vi'ðl þá eru
eldivið ásamt tleiru. Tómas
BjÖrnsson flutti tvö æki af heyi
íyrir okkursömuleiðis útvegaði
hann okkur $15 hjá sveUarstjóm- j “^rnálwæmni, en alt
jtessa tíma hefir ekki tekist
átu. Svarti apmn, sem
er ‘'Sambo", er nærri þvi tvö fet!
á hæð, en kjötið af honum er ekki
talið eins ljúffengt eins og af mó- j
rauða apanum, sem er hér urn bjl J
sex þumlungum lægri, og hefir j
mjög stórt höfúð. Móraitði apinn j
heíir lika poka undir hökúnni, og ;
gqtur gefið af - sér einkennilegt
hljóð í gegnum hann: þessi poki |
er uppáhaldsfæða hinna innfæddu j
þar í landi. Þar eru margar i , ,
smærri apategundir, en mér hafa j lnÝ«tin, sem úr streymir snjóhyit
mjólk, ef a ]>an er þrýst. Þessx
skepna er hér um bil 7 fet á lengd.
Framfætnrnir eða hreifarnir erir.
stórir og ofurlítill svipur af
raun um, að við erum i engri
! hættu staddir því að tilefnið til
ingjans hefir hlaupist (ái’ bi'ott með
elskhuga sínum.
('Meira.J
1 brúðkaupi
mm, som hann afhenti okkur.
Benedikt Gúðmundsson gaf okki
xir $5, Elín Bergsdóbtir $5. Mr. og
Mrs. Schram $1.25. Mrs. Ingi-
björg Jónsson $3, Trausti Vig-I
fússon 50C, Mrs. Christie 50C, B. | haf°a verig
múnnmæli ein. Það er fremur
skamt siðan menn fundu aðferð
til að ákveða aldur fiska með
til
að
finna mjög gamlay fisk. En dæmi
eru til þess, að menn hafa þózt
geta sannað, að lundist hafi
sniglar og kræklingar, sem orðnir
Baileys Fair
144 NENA STREET
(Næstu dyr fyrii norðan Northern
Crown Bankann).
Nýkominn
postulíns-varningur.
betri til
ekki fiindist þær neitt
matar.
Páfagaukakjöt er gott, en er
seigt og þarf mjög mikla suðu, og
er mest borðaö með hrísgrjónum.
Fisk og dýrakjöt verður að sjóða
innan fárra khnkkustunda frá því
að veitt er, annars skemmist það.
Engar slikar krásir er hægt að j
geyrna myrkranna milli óeldborn- j
ar. Eg fann þar mesta sæg af
móleitum dýrum, sem skrokkur- !
inn af vóg hér um bil 50 pd, en af
bví aö þar er litiö graslendi og j
dýr þessi lifa mest á laufum, þá
er kjötið af ]>eim ekki vel gott.
Aparnir og páfaga,uikarinir lifa
meir á hnetum og fræum og því
er kjötið af þeim lostætara.
Þar á tapirinn heima. Hann
er á stærð við kú af Jersey-kyninu
j mannshandlegg á þeim, og fimm
j fingur á fremst. Þessi fiskur,
| sem telja má til spendýra, lifir á
grasi fljótsbhkka og vatna.
\’ið förum frá Masisca vel út
búnir að vistum og með ókkur
índíana leiðsögumaður og glað-
legir ræðarar, ]>ví að við höfðum
nýskeð gefið ]æim gjafir. Leiö
okkar liggur eftir Alto (círi) U-
cayali fljótmu. Það er litarljcTt
fljótt og mikill jTirtagróðúr á
bökkum ]>ess. \'ið hittum ]>ar
nokkra af Cashibos Indíánum, er
]>angað höfðu verið seldir. Cam-
pos . Piros og Combos þjóðflokk-
untim, sem þar eiga beima. Cas-
hibos Indíánar hafa það sér til
og húðin af honum er Iitlui þynnri málsbóta fyrir þvlf að eta livíta
en af nashyrn.ingi. Hann er góð- I inenn. að þeir geri það i því skyni
ur til átu. Smávaxin villisvín
eru ]>ar og í stórum hópurn, og ; livítti sku.l
geta verið ill viðureignar mörg
saman. Á bakinu á þeim er liár-
skúfur einn. og undir honum kirt-
að eitthvað af eiginleikum hinna
verða eftir i ]>eirra
eigin, eirrauða skrokk. Meðfram
allri efri Ucayali ert? feikna-
rniklir togleðurs skógar og Kina-
ill. sem skera verður burtu undir j'barkartré. Yið fáum þarna dá-
góðar viðtökur og 5 fyrsta sinni
fylli okkar eftir Sjö dagá vista-
þröng. Indianarnir þar færðu
okkur froska, sem eru frá tvö til
þrjú fet á lengd og vega friá tvö
til þrjú 'pund. Þeir flá þá og
sjóða, ekki að eins afturfæturna,
eins og við erum vanir að gera,
heldur allan skrökkinn, og kjöt af
þeim er einstaklega gott, líkast
hænsnaunga kjöti.
í fjóra daga liöldum við ofan
eins og dýrið liefir verið drepið,
]>vi að ánnars spillist alt kjötið
svo að það verður ekki ætt. Mikrö
er þar af fúglum, sem skjóta má,
ef ferðamenn geta gefið sig við
þvi. Einu sinni þegar við þurft-
utn aö bera af báti okkar milli
vatna skaut eg nokkra ftxgla.
Stærstu fuglarnir. sem cg s'kaut,
voru álika að stærð og sköpúlagi
eins og 4 mán. gamlir kalkúnar,
svartir að lit. Kjötið af þeim er
mjög hvítt og bragögott. cf fugl- | eltjr efrj Ucayala unz við tjöldum
er ekki mjög gamall, þá er 5 Hökkum fljótsins, en sendum
xnn
]>að
og þarf heils dags suðu. Akur-
hænurnar égrousej enr ólikar ak-
seigt eins og af pafagaukum j Qlar]je a Undan okkur með gjaf-
ir handa Tndiana höfðingjanum
| og konum hans, og til að forvitn-
urhænum okkar, og minni, og ((st unl Hvernig íbúamir muni taka
fjaðrirnar nalega svartar og 'hvít- j nHkur. Charlie kemur aftur og
ai. Annað lostæti eru (lúfnaegg, |)er ]nn ijcztu tíðindi, og færir okk
se.m finnast á bökkum ánna. Dúf-
urnar þar unga ekki út. en láta
sólina hafa fyrir því. Ekkert
skurn er á dúfna eggjum þessum,
heldur þunt hvði svipað eins og
á hÖggormseggjum. Niðursoðin
matvæli spillast svo skjótt þar
suður i bitabeltinu. og Indianar
éta svo mikið. að það kom sér
ur gjafir aftur, ávexti og fleira,
og þar með fylgir heimboð til að
koma til Indíana þorpsins Coni-
bos. Indianarnir þar hafa þann
einkennilega sið, aði binda þvengi
fast að úlflíðum sínum og öklum
til aö auka taugastyrkinn. 1 þorpi
þessti voru um 100 manns, og
vinna karlmennirnir á stóru plant
Friðf. J. Friðfinnssonar og
Stefaniu Guðnýar Skagfeld.
4. Apríl 1911.
Hvaö er sigur lands og lýöa
lán og yndi, von og skjól,
endurnæring allra tíöa
eilíf vorsins dögg og sól?
Ástin helg er svein og svanna-
sveipar lífsins blóma krans
vernd og traust á vegum tnann j,
vígö af kærleik gjafarans.
Þegar sólin vermir voriö
vaxa ^-einum þúsund blóm,
þá er sigri sérhvert sporiö
signt viö lífsins gleöi hljóm,
þannig meyjar hönd og hjaita
helgar mannsins æfibraut,
hirnins geisla brosiö bjarta
blessar dagsins sæld og þraut.
Blíö í heiöi ljósin ljóma
lífsins hæsta vonar dag,
þúsund raddir endur óma
eilíft vorsins strengja slag,
þessi stund er stór og fögur,
stýluö drottins ást og náö,
þegar tengja mey og mögur
mál og hjörtu verk og ráö.
Heill þér sveinn og brúöur blíöa
byrjiö þennan merkis dag,
glöö í trú á ljósiö lýöa
lífs eröllum ræöur hag,
stríðiö djörf maö stvrk og þoli,
starf sé helgaö ást og dygö.
brosir enn frá Rergþórshvoli
brúöarskartiö eilíf trygö.
Vorblóm ungu vígiö daginn
von á hann sem lífið ól
þá mun frjófgur heimahaginn
hefja greinar móti sól.
Heyr og skil, þú maki, móöir,
mennin& heims er sambúö þín;
þaðan lífsins geisla glóöir
glitra rneöan ástin skín.
M. Markússon.
Olson $5.
Jóhanna Sveinsson hefir gefið
okknr mjólk og fleira, og Finnurj
Finnsson 4 dús. egg og fleira. J
Sigvaldason,. Víðlir, $1, G:. (6. í
Einarson 2 æki af eldivið, Guðm. J
Bergmami 1 æki af eldivið, Mrs. J
Sm. Sigurðssoti $1.35 virði, Mrs.
\’algerður Nordal 7 pund smjör
nær 100 ara.
t’ • 70—80 ára.
Einnig vottum v.ið hr. > Jomj
Eggertssyni, M inniþeg, þakldætí! h ; f,óðhestar 5<
okkar fyrir ab safnæ gjofnm handa | .'a n< tj risdyr birnir
okknr; þokkum við bæði honum J
og öllum hinum gjafirnar um leiö
og við birtum hérmeð nöfn þeirra.
Jón Eggertsson $5. Arni figg-l
ertsson $5, Guðj. Eggertson $2,
S. J. •Sigurðsson $2. Andrés Árna- j
son $1.50, James Churicksink $2,
Mrs. Halldór Jjóhanúesson $1, ]
Enskur dýrafræðingur, pró-
íessor Clialmers Mitchell, hefir
! rannsakað þetta efni ítarlega og
j gefið út skýrsluf um margar dýra
tegundir, þar sem aldúr dýra er á-
ætlaður. sem hér segir: Fílar,
j hvalir, ernir og páfagaukar geta
orðið 100 ára: uglur og krákur
stórir apar 60—70
ára; smá-apar 25—30 ára, nas-
50—60
3°—
45 ára. hestar 40 ára, strútar 30—
40 ára; söngfuglar 20 ára; kýr,
kindur og antilópar verða sjaldan
| eldri en 20 ára.
Vér höfum fengið í vikunni
þrens konar postuHnsvarniag rneð
nýja pósthúsinu, bæjarhöllfmii og
Unron stööinni. B. B. diskar, te-
diskar, skálar, bollar, rjónmkönn-
ur og sykurker, könnur, blómstur-
vasar og margt fleira.
Kosta 20C. og þar y>íir.
Vér vonum þér reynið verzlun
vora; yður mtm reyaast verðitS
rifts tág* og nttfur l bæ.
Nr. 2 leður skótepoki, bék og
blýantur fyrir 25c.
Dánarfregri.
I>ann 21. Febr. síðastl. andaöist
Stefán Pétursson $2, E. Cooney j að heimili dóttur-dóttur sinnar í
$1, A. Kritstjánsson $1, .Magiiús' New Richmond, Wis., heiðurs-
Tónsson $1, Gísli Magnússon $1.1 konan Margrét Jónsdóttir, 86 ára
_ -■ úr
en
bjó mestallan búskap sinn á Val-
dalæk á Vatnsnesi. Hún fluttist
til þessa lands með dóttur sinni
Phene Main 5129
Finnbogason Bros. $1, Þorsteinn (>g - mánaða gömul, ættuð
Guðmundsson !$4 Jóþan|nes Jós- \’atnsdal í Húnavatnssýslu,
efsson 25c, J. Th. C. Clemens 25,
G. J. Surensen $1, Ámi Jónsson
$1, Onefndur 25, Bened. Hjálms-
son 30C. Miss Sigr. Bjarnadóttjr Jóhönnu S. Thorwald. árið 1900.
$1, Gúnnar Alrnason 5oc, CH. Margtút sáj. vafy niikilhæf kona,
Goodman $1, Stefán Halldórsson; fríð sýnum og vel gáfuð, og að
$1.00.
Símon Johnson $15, Jón Jolm-
son $5.;
Johnson
öllu leyti vel gefin kona.
Henni varð 4 barna auðið; 2 af
henni.
dætur
hafa þau Mrs. Guðný þeim eru farin á undan
og j\Lr. Simon Johjisoni sonur og dóttir, en tvær
og systkini hans hjálpað okkur.lifa eftir, báðar til heimilis í
mjög mikiö, Ixeði með þessumj Stillwater, \[inn., er syrgja ást-
stórn peningagjöfum og svo líka 1 Hka móðux. Friður guðs hvíli
með því að gefa okkur föt ogivfir moldum hinnar framliðnu.
mjög vel fyrir okkur að veiða dýr j ^ ef þeim er borgaS fyr
og fugla til matar. Nog var þar !
um ávexti. en við ttrðum að' éta þá
ir fram. Það hafa þeir lært af
reynslunni, því að oft hefir það
kornið fyrir, aö eigendúr plant-
teiganna, stórauðugir menn, hafa
drukkum, og að eins emu sinm svikist um a5 grei?ia indíánunum
mjög varlega* heilsu okkar vegna.
Víð suðum alt vatn. sem við
fengum við hitasótt.
í Puerto Yessup fáum við bóta
til að flytjast á til Puerto Bermu-
tlez. Þar erum við svo hepnir að
finna loftskevtastöð, og fá þar
vinsamlegar kveðjur trá blöðum í
Chicago. Frá Puerto Bermudez
förum við á bátum til Masisca og
Pachitea. Sunnan við þessa á
eiga Cashibos Indianar heima, og
eru einn þeirra þriggja mannætu-
kynflokka, Indíana, sem eru í
Perú, og eru mest úrættaðir allra
tilskilið kaup, og er því sízt að
undra, þó að þessir villimenn
gruni hvítu mennina um græsku
og geri þeim ýmsan óskunda.
TTöfðingi ]>orpsins tekur á móti
okkur og er okkur fvlgt inn í bam
busviðar kofa bans. Hann er
nakinn, nema um mjaðmirnar ber
hann glossalega litan dúk, og á
höfðinu húfu úr marklitum fugla
fjöðrum. Á gólfinu að baki hon-
xim sitja konur hans þrjár, sem
að boði lians rétta okkur cocoa-
l’akklæti.
Með línum þessum viljum við
nú opinberlega láta í ljós okkar
hjartans þakklæti tjl allra þeirra,
sem á einhvern hátt hafa hjálpað
okkur nú heilt ár sem eg hefi ekki
verið fær um að vinna fyrir fjöl-
skyldu niinni (4 börnutnj. Vil eg
hér meö nefna hið mesta, sem er ajja þ/
fyrst hin mikla hjálp Doktors1
Pálssonar frá því fyrst að bann
kom hefir liann gefið otkkivr öll
sín verk ásamit fimm dollars í
]>eningum og fleiru. Sömuleiðis
þökkum við djáknanefnd Geysis-
safnaðar, sem gekst fyrir að
halda samkomu til arðs fyrir
okkur og komu þar inn $34.05,
er okkur var afhent; hefir nefndin
einnig ásamt Jóhanni Bjarnasyni
staðið fyrir og séð um aðl safna
beyi og eldivið, svo við þyrftum
ekki að farga kúnum okkar og
liðum ekki kuldans vegna. Skal
niargt fleira.
Söirtuleiðis og ekki sízt vildum!
vjð þakka Mr. og Mrs. Páll John-
son. fyrip þn mjklui ujiiönnjuni
]>eirra beggja í veikindum og bág-
indum okkar bæði fvr og nú, og:
væri of langt að telja það alt upp,
sem þau bjón liaía fyrir okkur
gert og gefið okkur, bæði peningaj
föt og mat, og ágftieðan við vorum
nær þeim gengu ]>au oft 1,i] okkar
til ]>ess að sjá utn að okktvr mætti
líða sem bezt, og væri eitthvað
að, var ekkert sj>arað til þess að
hjólpa okkur.
Eintiig gaf Miss Guðbj. Good-
man okkur $5. Arinbjörn Bardal
$5, Bjarni Magnússon $5, Mrs.
G. Freeman $1, Mrs. Reb. John-
son $1, \Irs. Eovísa Beúediktsí-
son 5oc, Sig. Guðlaugsson $1,
Miss Sigr. Johnson sendi ökkur
föt á börnin.
Kra Selkirk. Mr. O. Uoftsson
$1, Mrs. I. Olafsson 5oc.
Öllu þessu fólki vottum við
okkar innilegasta þakklæti, vit-
atidi að þó við aldrei getum sýnt
lit á að ]>akka þessar stóru gjafir
öðru visi en meö þessum fáu orð-
um. og hræröu hjarta. þá mun
gjafarinn allra gójöra hluta blessa
á sem í neyð vorri hafa
hjálpað okkur.
Geysir, Man., 3. Apr. 1911.
Magnús Sigurðsson,
Sigríður Sigurðsson.
J. S. Thorwald.
dóttir hinnar látnu.
Gömul nærföt
verður að þvo hjá æfðum
þvottamönnum.
Góð nærföt
eru þess verð að J?au séu
þvegin hjá æfðum þvotta-
mönnúm.
WINNIPEG LAUNDRY
261--263 Mena Street Phone Ma4n6S
Mikla þjáning hefir liægðaleysi
í för með sér. og er undirrót
margra sjúkdóma. Haldið innyfl-
unum heilbrigðum, kona, og þér
komist hjá mörgum kvensjúk-
dómum. Sjúkdómur þessi er mjög
einfaldur, en getur dregið illan
dilk eftir sig, eins og kunnugt er.
Eðli manna þarfnast oft hjálpar,
og ef Chamberlains töflur f'Cham-
berlain’s Tablets) eru notaðar,
losna menn við margan kvillann.
Seldar hjá öllum lyfsölum.
Aldur dýra
Það ber stöku sinnucn við, að
menn verða hundrað ára, en fátítt
er, að dýr nái svo háum aldri.
Meðal spendýra verða hvalir og
fílar svo gamlir, en meðal fugla
eru það ernir og páfagaukar. AJS
öðru leyti viröist Hkamleg Utærð
ekki skilyði langra lífdaga. Kan-