Lögberg


Lögberg - 11.05.1911, Qupperneq 1

Lögberg - 11.05.1911, Qupperneq 1
24. AR WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 11. Maí 1911. NR. 19 BÚSTAÐUR OG LEIKFIMISSALUR NEMENPA BÚNAÐARSKÓLANS í MANITOBA. í ÞESSARI FÖGRU BYGGING BÚA NEMENDUR BÚNAÐARSKOLANS. — ÞAR ERU 400 IIERBERGI — LEIKFIMIS-S ALUR OG SAMKOMUSALUR Sambandsbingið. Frestun frá 23. Maí til 18. Júlí. Þa® var samþykt á fundi meiri hluta sambandsþingsins í Ottawa 5. þ. m., a?S fresta þingi frá 23. þ. m. til 18. Júlí, e<5a sem næst um tveggja mánaöa tima. Er búist við, ab fjárlögin eða nokkur hluti þeirra hafi náS samþykki á'ður en þing’frestunin verður. ÞaS sem m’estu rébi um þingfrestunina rni var það, að ekki er búisit viö þvi a'ö fullnaðardómur verði kveöinn upp um það í senati Bandaríkjanna ef til vill fyr en í JiilímánutSi, hvort samningarnir við Canada skuli samþyktir þar. Kvenréttindi á Bretlandi Nýtt frumvarp í neðri deild. Georg Kemp, liiteralþingmaSuir í Manchester fly.tur nýtt kvenrétt- inda frumvarp í neöri deild brezka þingsins. Er þar farið fram á, aö veita öllum þeirn konum at- kvæöisrétt, sem eigi sjálfar eöa leigi sér húsnæöi, en jafnframt til- skiliö aö giftar konur skuli ekki greiöa atkvæði í sama kjördæmi eins og eiginmenn þeirra. Það er hald manna, að ef frumvarp þetta veröi Samþykt, þá ööjlist um -eirr, miljón kvenna á Bretlandseyjum atkvæðisrétt. Um leiö og frum- varp þetta var borið upp var lögö fyrir þingið áskorun undirrituð a/ 53,000 nöfnum, og voru 31,000 þeirra nöfn kvenna, sem voru andvígar kvenréttindjum. Frum- varp George Kemp var samþykt meö 255 atkvæðum gegn 88 við aðra umræðu og vísað til nefndar. Hefir frumvarp þetta töluvert meira fylgi í neðri deild heldur en það kvenréttinda frumvarp, sem Shackleton bar upp um kvenrétt- indi í Júnímánuði x fyrra. Kon- ur í Lundúnum hafa lofast til að hafa sig hægar og sýna engar ó- spektir af sér ef stjórnin leggist ekki móti frumvarpi þessu. Minnisvarði Victoriu drotningar. Afhjúpaður 16. þ. m. Mikill viðbúnaður og hátíða- brigði eru í Lxxndúnaborg um þess ar mundir i tilefni af þvi, að á þriðjudaginn i næstu viku á að afhjúpa nvjnnisvarða .Victoriu drotningar, sem reistur hefir ver- ið gegnt Buckingham höllinni. Er von á Þýzkalandskeisara og frú hans og rnörgu öðru stórmenni til að vera viðstaitt þessa athöfn. Japanar og Kínverjar. Blöðin flytja fréttir um nýjan og vaxandi óvildarhug milli Jap- ana og Kínverja. Er það haft eftir rússn|eskxj|m tíðinda^mönnum að Japanar hafi við orð að koma fram með nýjar kvaðir á hendur Kínverjum bæði um: ný verzlunar- hlunnindi sem þeir krefjast af Kínverjum og um breytingar á toll-löggjöfinni. Japanar kváðu hafa við hótanir ef hinir sýni nokkra tregðu i að ganga að skil- málum þeirra. —Alþjóðafundur blaðamanna stendur um þessar mundir yfir í Rómaborg. _Sir Wilfrid fer til Englands. t Sir Wilfrid Laurier kvað ætla að leggja af stað til Englands 12. þ. m. til að sitja nýlendumála- fxxndinum í Lundúnum fyrir hönd Canada. Mr. Fielding fjármála- ráðgjafi gegnir fonsætisráðherra- störfum í fjarveru hans. Sir Wil- frid býst að sjálfsögðu við að vera viðstaddur krýningu konungshjón- anna brezku í Túnímánuði. Brezka þingið. Ný tryggingarlög. Hinn 4. þ.m. flutti Lloyd-George ráðherra frumvarp sitt i brezka þinginu til nýrra tryggingarlaga handa verkamönnum gegn atvinnu leysi, sjúkdómum og örkumlum. Er sagt að allir flokkar hafi tekið frumvarpi þessu jafnvel og þótti það nærri einsdæmi. Fyrir skömmu var minst hinna helztu atriða frumvarps þessa hér í blað- inu, svo að óþarfi er að taka þau upp hér, en síðar mun sagt frá ör- lögum þess í þinginu, þó að sjálf- sagt sé það talið, að það nái sam- þykki, því að unionistar eða mót- stöðumenn stjómarinnar muni ekki hafa i fullu tré að andmæla frumvarpi sem er til jafnmikilla umbóta á kjörum fjölmennustu stéttar landsins, verkalýðsins. Breytingar á lávarða- deildinni. Frumvarp frá Lansdowne lávarði. Skógareldarí Dauphin. Járnbrautabrýr brenna. Ivansdowne lávarður, foringi stjórnar andstæðinga i lávarða- deildinni bar upp frumvarp 8. þ. m. til breytingar á fyrirkomulagi lávarða deildarinnar. Hann lagði það til, að lávörðunxxm yrði fækk- að svo, að þeir yrðu ekki fleiri en 300. Eitt hundrað þeirra skyldi kjósa til ákveðins árabils úr þing- deildinni, sem væri, með hlutfalls- kosningu, 50 skyldu vera helztu og atkvæðamestu menn landsins, svo sem ráðherrar, landstjórar ný- lendna og aðrir mikilsháttar þjón- ar ríkisins. Enn aðrir 50 skyldu vera lávarðar útnefndir af ráða- neytinu sem við völd væri og skyldi sú útnefning gilda um vist árabil. Loks skyldu 100 vera kjömir af sveita og bæjartáðum, til skamms tima. Þétta nýja frumvarp dregur úr valdi kon- ungs vxm að skipa nýja lávarða. Diaz kveðst segja*aFsér. Diaz forseti í Mexico hefir ný- skeð lýst því yfir, að hann ætli sér að leggja niður embætti jafn- skjótt sem friður sé kominn á i ríkinu. Hann segir, að því ráði eigi valdafýsn, að hann leggi eigi niður völd strax, enda sé það eigi eftirsóknarvert að vera forseti í Mexico um þessar mundir , held- ur sé það vegna heilla og hags- muna landsins áð hann sitji í em- bætti xxnz friður og ró sé fengin í landinu. Skógareldar mjög miklir hafa geysað í Dauphin héraðinu fyrir síðustu helgi. C. N. R. félagið hefir orðið fyrir miklum sköðum af þeim. Hafa skemst af eldjnum fjórar jámbrautarbrýr á Dauphin Prince Albert brautinni, svo að lestir munu ekki hafa mnnið um hana í nokkra daga. Símastaurar hafa og brunnið svo að skeyta- sendingum hefir eigi orðið komið við á allstóm svæði.—Síðari frétt- ir segja eldinn alt af að magnast og hafi farið yfir hér um bil 200 mílna svæði, og brannið xim tvær rrriljónir feta ,af tx’jáviði. Fjöldi manns við að slökkva en gengur illa. Regn í Alberta. Óvenju miklir þurkar hafa ver- ið þetta vor og óska nú nnrgir eftir regni. í Alberta hafði kom- ið mikil rigning í suðurhluta fylk- isins á laugardaginn var og var bændum mjög kærkomin. Sáning var þar alveg lokið og horfur mjög álitlegar. luku á hann lofsorði. Séra Björn hafði fermt hann og verið prestur hans um mörg ár, en Dr. Uhler hafði síðar kent honum og ávalt fundist mikið til um hann. Séra Carl J. Olson hefir notið Margt höfum vér heyrt um Jón Sigurðsson, en aldrei heyrt þess getið, að hann ihafi ritað í þessi tímarit, og minna ætti ekki að vera heimtandi af nokkrum íslenzk- um ritstjóra en hann vissi einhver ágætrar mentunar; hann stundaði j deili á þessurn tveim merku tíma fyrst nám í Minneota, en fór það- j ritum, og iritstjóra Ileinfskringlu væri ráðlegt að glöggva sig á því, núna undir aldar, afmæli Jóns Sig- urðssonar, að hann fj. S.J hefir Óánægja presta í Portúgal. Prestar og preláitar í Portúgal eru mjög óánægðir yfir ráðagerð stjórnarinnar um aðskilnað ríkis og kirkju. Telja þeir með slíku gengið í berhögg við tign og grundvallarreglur kirkjunnar kaþ- ólsku. Neita þeir fastlega að þiggja fjárveitingar þær boði eru. sem Séra Carl J. OIsob. Guðfræði kandidat Carl J. Ol- son var prestvigður í St. Páls kirkju i Minneota, Minn., fyrra stinnudag, 30. f. m. Forseti kirkjufélagsins, séra Bjöm B. Jónsson, vígði hann, og hafði sér til aðstoðar Dr. J. P. Uhler frá St. Peter, Minn. Tvær ræður vom fluttar við þá afchöfn; aðra flutti séra B. B. Jóns- son en hina Dr. Uhler. Báðir töluðu hlýlega um kandídatinn og an til Gxxstavus Alolphus College; útskrifaðist úr Academy-deildinni 1904 og úr College-deildinni vorið 1908. En um haustið tók hann að I ekkert í þau tímarit skrifað. nema guðfræði við lúterska presta 1 skólann i Chicago og lauk þari prófi í vor. Hann er ágætlega máli farinn j og hefir oft hlotið verðlaun í mælsku samkepni. Honum lætur jafnvel að tala 4 íslenzku eins og ensku, og er það aðdáunarvent, hve vel liann er að sér í íslenzku og vera þó fæddur og uppalinn vestan hafs og hafa notið allrar mentunar á enskum skólum. Séra Carl J. Olson er fæddur 24. Nóvember 1884 x íslenzku ný- lendúnni í Lincoln County, Minn., og ólst hann þar app lijá foreldr- um sínum, sem enn eru á lifi, unz hann fór að stunda nám. Hann er ágætum hæfileikum gæddur, manna kurteisastur og ljúfmannlegastur, fríður sýnum og að öllu hinn gervilegasti. Hann hefir hver- vetna áunnið sér hylli manna og vinsældir. Hahn er áhugasamur og einlægur trúmaður og er það von og ósk vina hans, að hann eigi mikið og fagurt verk fyrir hönd- um í því göfuga embœtti, er hannj hefir tekist á hendur. Memorandnm B. L. B. /Ex abundantiaj Ritstjóri Heimskringlu hefir af mikilli góðvild og víðtækri þekk- ing, leiðrétt ofurlitla villu, sem var í Lögbergi hér á dögunum. Honum var manna bezt til þess trúandi, blessuðum. Það er sami maðurinn, sem fræddi lesendur sina á þvi i haust, að fundinn væri staður, er Kristur hefði komið til ásamt lærisveinum sínum árið 350/!!!/. Og það var hann, sem skömmu síðar birti þau tíðindi í blaði sínu, að Jón Sigurðsson hefði skrifað ritgerðir í “Fjölni” og “Ármann á alþingi.” Hvaðanœfa. —Þýzka guftxskipið Deutscli- iciid lagði af stað frá Hamburg .1. þ.m. í leiðangur til stxðurheim- sl autsins. —Á fjárlögum, sem liggja nú íyrir sambandsþinginu eru $2,- coo.ooo til byggingar Hudsons- flóa brautarinnar. —Innflu.tning'ur ér, nú sexrt mestur austan um haf til Canada. Er svo sagt. að i hverri vikxx stigi á skip við Bretlandseyjar um 6,000 útflvtjendur, er fari til Caiiada. —600 manns á almennum fundi í Atirora, Ont.. samþyktxx í einu bljóði fundarályktun með við- skiftafrumvarpinu. Stuðtnings- nxaðxxr ályktxxnarinnar var Jas. Hill. mikilsmetirm conservatívi. —Fréttir frá Canton segja, að friður sé aftur kominn á þar 1 eystra. — Borden leiðtogi conservatíva lxefir í hyggju að ferðast hér um vestra i Túní og Júlimánuði næst- komandi, og ræða áhugamál flokks síns. Hatin ætlar að tala hér i Winnipeg 19. Júní. —Frank Oliver ber upp frum- varp í sambandsþinginu um að löggilda skógverndunarsvæði mik- ið í austurhlíðum Klettafjallanna. —Tyrkneska ráðaneytið er í þann veg að segja af sér. —Oeirðxmum í Marokkó held- ur áfram. Horfur engxx friðvæn- legri en áður. —Þáð er haft eftir Motherwell ráðgjafa i Regina, að ekrufjöldi, sem sáð hafi verið i á þessu vori þar í fylki sé 1,000,000 meiri en íj var sáð þar i fyrra. —Erjur halda áfram í Mexico, og eru uppreisnarmenn ágengir. í —Ráðsmenn heimssýningar- nefndarinnar fyrirhuguðu hér í Winnipeg ætla nú að fá mjög bráðlega fullnaðarsvar frá sam- bandsstjóminni um það hvort hún ætli að veita nauðsynlega fjár- upphæð til sýningarinnar eð« ekki- Mynd þessi er af sjálfum bún- aðarskólanum, sem reisa á í St. Vital á þessu sumri. Alls verða byggingarnar þar • sambandi við skólann 12 og standa þær á lóð, steinsteypu, mjög vandaðar og svo sem er sex fermílur og stjómin hefir keypt handa skólanum. — Byggingarnar eiga að verða úr til ætlast, að þær verði fullgerðar í Októbermánaðarlok næstkom- andi og kosti $1,500,000. Ur bænum og grendinni. Iðnaðarsýning Manitobafylkis fer fram hér í borginni dagana 12. til 22. Júlí. Verður mjög fjöl- breytt og tilkomumikil. Guð'fræði kandídat Haraldur Sigmar kom hingað til bæjarins sunnan frá Chicago á miðviku- dagsmorguninn. Hann dvelur hér fram yfir lielgina. Ráðgert er að hann taki vígslu um kirkjuþings leytið. Northern Cnwn bankinn hér í bæ hefir komist i viðskiftasam- band við íslandsbanka. og getur nú sent peninga ávísanir beint til íslands, borganlegar livar sem er á landinu. ísleiulingar geta snúið sér til bankans hér í Lögbergs kyggingunni. Þar er töluð ís- lenzka. 8. þ.m. vom gefin saman í hjónaband Snæbjörn P. Thor- steinsson (frá Stony Hill, Man.J og Annie Manshreck fhér úr bæ). Dr.Jón Bjarnason gaf þau saman. Laugardaginn 6. þ.m. andaðist Sigríður Hólmfríður Finnboga- son. 16 ára gömul, dóttir Jóns Finnbogasonar og konu hans að 601 Agnes St. Hún andaðist úr afleiðingum af taugaveiki. Séra Jón Bjarnason jarðsöng hana 8. þessa mánaðar. í siðastliðnum Aprílmán. fædd- ust i Winnipeg 365 böm, 200 pi'tar og 165 stúlkur. í þextn mánuði önduðust 75 karlar og 56 konur. Hjónavigslur voru 186. Hér í bænum mintust prestar þess á prédíkunarstólum á sunnu- daginn var, að 300 ár era liðin siðan biblian, sú sem kend er við Jakob konung I., var gefin út. í minningu þess var haldinn mjög fjölmennur fundtxr i Walker leik- húsinu. Samkvæmi verður haldið í Tj a ldbúða rki rkj u máhudagskvöld- ið 15. þ.m. til þess að gefa söfn- úðinum tækifæri að kveðja riéra Friðrik J. Bergmann áður en hann leggtxr upp í hina tyrxrhuguðu fs- landsferð sina. Byrjar kl. 8. Miss Anna Johnson ("668 Mc- Dermot) kom til bæjarins fyrir helgina norðan úr Nýja íslandi. Hún hefir haft þar á hendi bama kenslu í skóla, sem Bjarmi heitir. Hún fer norður á morgun. Mr. og Mrs. Finnur Jónsson, 668 McDermot ave., ætla í kynn- isför til íslands í þessum mánuði, °g legg’ja af stað 17. þ.m. að morgni. Með þeim fer Ragnar sonur þeirra. Þau búast við að verða um 4 mánuði að heiman. Séra Fr. J. Bergmann ætlar að bregða sér til íslands bráðlega. Söfnuður hans hefir ákveðið að halda honum skilnaðarsamsæti í Tjaldbúðinni 15. þ.m. að kveldi. Vestur til Banff fór og á laug- ardaginn Friðrik O, Vopni, sér til heilsubótar. Og vestur að Kyrrahafi fór einnig sama dag Stefán F. Stefánsson ihéðan úr bæ og ætlar hann að dvelja þar vestra fram yfir jól næstkomandi. Hita tíð og þurka hefir gengið undanfarið, en á þriðjudagskvöld rigndi hér í lylkinu, og kom það í ^óðar þarf, því að horfur vom orðnar nokkuð ískyggilegar vegna þurkanna. En nú fleygir öllum gróðri fram “Og stráin lifna, grænkar grein og grasið vex á akur-rein, en fuglar kvaka og kveða um tún við kjarr og lyng og skógar- brún.” Séra Carl J. Olson kom hingað til bæjarins fyrir helgina og pré- dikaði í Fyrstxx lút. kirkju við siðdegisguðsþjónustu á sunnudag- inn. Héðan fór hann vestur til Wynyard á þriðjudagsmorguninn, og býst við að messa þar næst- komandi sunnudag. Hann dvelur þar vestra fram undir kirkjuþing. Bræðurnir Baldur og Vilhjálmur Olson fóru héðan úr bænum síð- astliðinn laugardag áleiðis til Banff, baðstaðarins í Klettafjöll- um. Vilhjálmur fer þangað sér til heilsubótar, en Baldur bróðir hans fór honum til fylgdar og aðstoðar á leiðinni. Ekki vantar nú meir en svo sem $40.00 upp i fjárhæð þá, sem ájkveðið var áð safna til minnis- varða Jóns Sigurðssonar. Þ'eir, sem ætla sér að gefa, gera það nú vonandi i þessari viku eða , hinni næstu, svo að nefndin geti af- lxent féð hið bráðasta. TTr. Bjöm Walterson kom vest- an frá Argyle síðastliðinn fimtu- dag oig dvelur hér eitthvað. Hann sagði alt tíðindalitið að vestan, nema hveitisáning var lokið er hann fór, og gekk hún greiðlega. Gxxðm. Pálsson, sem dvalið hef- ir um hríð að 699 Elgin ave., fór norður til Narrow núna í vikunni. Lögtergi hefir borist blaðið Wasbington Posten, sem er eitt- hvert elzta blað sem gefið er út á danska tungu á Kyrrahafsströnd- inni. Blaðið flytur mynd af séra Jónasi A. Sigurðssyni lykur á hann miklu lofsorði og getur þess að hann hafi verið beðinn að flytja aðalræðuna á þjóðminning- ardegi Norðmanna í Seattle, og enn fremur að hann verði svo sem sjálfsagður ræðumaður á hátíð þeirri er Islendingar ætli að halda í \ ancouver i næsta mánuði á ald- arafnxæli Jóns Sigurðssonar for- seta. Veiðimanna tímaritið Rod and Gun er gefið út í Woodstock, Ont. af W. J. Taylor, Ltd. Publishers, og flytur ágætaf ritgerðir um allskonar veiðiskap í Canada; það er skreytt fallegum myndum og þyrfti hver veiðimaður áö eiga það. Maí-heftið er nýkomið og bæði fjölbreytt ogskemtilegt. Heft- ið kostar 15 cent. Nemendur S. K. Hall söng- kennara við Imperial Academy of Music, halda “recital” 18. Maí í Y. W. C. A. Hall á Ellice Ave. Þar verður hin bezta skemtun og sjálfsagt fjölmenni mikið. Lóðir eru að hækka ákaft t verði vestur með Portage avenue. Á annari síðu þessa blaðs er miki/ auglýsing um lóðir í IVest Home, sem eru ein ekra að stærð hver um sig. Allar upplýsingar gefur K. K. Albert, 708 McArthur Bldg. Finnið hann a|S máli. J

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.