Lögberg - 29.06.1911, Síða 3

Lögberg - 29.06.1911, Síða 3
LÖGBERG, FIM.TUDAGINN 29. JÚNÍ 1911. Búist Vel Meö mjög litlum tilkostnadi m e ö því að lita föt yðar heima, og með nýjum litum getið þér gert þau sem ný. Keynið það! Henlugasti, hreinlegasti og besti litur er DYOLA [ ONE«‘-ALLKINDS J Sendið eftir sýnishorni og sögubæklingi THE JOHNSON RICHARDSOP CO., LIMITED Montieal, Canada Immanuels söfnuður að Wynyard. laumi, heldur skal eg láta viökom- j endur vita um allar hliöar á verki mínu hve nær sem þeir þrá þaö. Og það er innileg óík miín, aö t,eta unnið þetta verk í kærleika til allra manna. Eg vil elska alla ívenn þrátt fyrir allan skoöana-! mun. 10. Þaö er óbifanleg saínnfær- ing mín og einnig félagsins sem hefir sent mig, aö það sé sami- kvæmt guðs vilja, aö eg sé að vinna lætta verk; og þess vegna fel eg öruggur honum árangur- inn á hendur; og bið hann heitt og innilega aö blessa starf rrStt En ef mér og félagi minu skjáftl- ast og vér erum aö gera rangt, þá treystum vér honum til aö hamla Djáknar; Thorberg Halldórsson, mjög fallegur á litinn, og þykir Jóhannes Halldórsson, Mrs. S.' sólarlag einkum dýrðlegt x þessum Sölvason, Mrs. H. Hjörleifsson, héruðum er aftangeislarnir leika og Mrs. Stgr. Johnson. Yfirskoð- um fagurlita hamrastallana. uríarmenn: S. B. Johnson, Bjarni; -------------- Vestdal. Söngstjóri: Thorberg! Hér urn bil tiu milur suður af Ilalldórsson. Til að annast um Engedi er hiö óviðjafnalega fagra sunnudagsskóla: Brynjólfur John- son. Með öllum atkvæðum var sam- þykt, að söfnuðurirm gengi inn í kirkjufélagið. vígi Masada ('SebbehJ, þar sem Makkabearnir settust, og s í ð- an hefir og orðið frægt, eftir að Sicaríarnir eða Selotarnir leituðu þangað til að losna undan þræl- Söfnuðurinn hefir nú sjötíu og dómsoki Rómverja* eftir að Títus fimnx meðlimi; margir fleiri inn- náði yfirráðum yfir landinu. ritast vafalaust i hann innan Jasephus sagnaritari lýsir átak- j skamms. anlega þeim hörmungum, er þeir Með mestu gleði afhendi eg nú flóttamenn urðu þar að þola, er minu kæra kirkjufélagi þennan Rómverjar settust um vígið, og & Ciirr1 Nýr söfnuður hefir myndast að1 Wynyard, Sask., og beiðist inn- oss 0e starh vonx. töku í kirkjufélagið á þessu þingi ^essa yf.rlysmgu mega v.ðkom- Vegna þess, að eg hefi átt tölu- enduJ hruka hyar sem Þeir vl,3a~! verðan þátt í því, aö hann varð til, a safnaöarfundum og annarstaðar. finneghjá mér skyldu að skýra V irðingarfylst og vmsamlegast, bræðrum mínum i kirkjuifélaginu1 ^ar k)lson. j frá stofnun hans með örfaum orð-1 j?g komst fljótt að raun um, að j urn í þessu blaði. ,| töluvert margir þar í bygðinni j Skómnxu eftir vígslu nuna 1 vor fyjg,ju af sannfæringu þeirri sem haldin var að Mmneota, stefnu ; trúmálum, sem hefir ver- Minn., lagði eg af stað til Winm-: jg vigurkend í kirkjufélaginu; og peg og þaðan vestur til Wynyard.: þess vegna lagði eg út í það, að Síðan hefi eg starfað algjörlega á j myncia þar söfnuð fyrir hönd fé- þeim stað og i bygðinni umhverfis fagsins, og í því tilefni ferðaðist hann. Sex guðsþjónustur ílutti eg ; kring nokkra daga með skjal, eg í bænum, þrjár i Grandy skóla,- sem fylgir, og gaf mönnum húsinu sex milur fyrir norðau bœj- j fgekifæn til að' skrifa undir það: inn, og tvær í Mímir skólahúsi þar «yér undirritaðir lofumst hér- sem Agústinus söfnuður heldur meg ag Sfyrkja trúboða kirkju- guðsþjóiiustur sínar. Flestar þess féiagsins, Carl J. Qlson, til að ar guðsþjónustur voru vel sóktar. myn(ja söfnuð að1 Wynyard, Sask., söfnuð; og framtið hans fel eg ör- uggur guði á hendur. Vér vonum þær urðu lyktirnar, að hinir um setnu déyddu fyrst konur sínar og og trúum að hann eigi eftir að | síöan sjálfa sig heldur en að lenda j blómgast og vaxa guði og málefni í höndum Rómverja. hans til dýrðar og bygðarfólkinu ; Þarna getur og að líta múrgarð i j þann, sem Rómverjar höfðu lagt til að koma í veg fyrir að nokkrir j flóttamannanna skjddú braut kom- ast úr viginu. Vígið sjálft Carl J. Olson. I Electrical Contractors Leggja Ijósavír í íbúðar stórhýsi og íbúðar hús. Hafa dyrabjöllur og tal- símatæki. Rafurmagns - mótorum og 'ö 8 r u m vélum >og rafurmagns tækjum komiö fyrir, 761 William Ave. Talsími Garry 735 THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. íslendingadagsnt fndin. Eftir fyrstu guðsþjónustuna að Wynyard og einnig að Grandy, tók eg fram eins skýrt og greini- lega og eg gat, i hvaða erindagjörð um eg væri kominn í bygðina,— nefnilega aö eg Væri kallaður,send- sem skal tilheyra hinu evangeliska lúterska kirkjufélagi íslendinga í Vesturheimi. I. Kirkjufél. skuldbindur sig: I. Að sjá söfnuðinum fyrir prestsþjónustu þangað til honum Nú liefir nefndin fengið ræðu- menn fyrir flest minnin, og eru það menn eins og við lofuðum áður, sem við heyrum ekki til á degi hverjum. Samt eru þeir mentaðir menn og mælskir og svo vel þektir hver í sínu héraði, að allir munu verða . ánægðir með ur viginu. Vigið sjáltt erjvið fhásögn og tilgátur blaðsins, j 1700 feta hátt yfir sjávarflöt og um starfsemi hr. Þorsteins Björns-j afarbratt upp að þvi, og ekki að sonar í nefndinni. því komist nema einum rnegin Eg vil taka það fram, að ^ eg j eftir dal nokkrum, sem liggur í skrifa ekki þessar línur vegna þess suðvestur. Það var á þessum að hr. Þ. B. sé ekki fær um aö stað, sem her Rómverja safnaðist taka sjálfur stein úr götu sinni saman til að iiáðast á Masada- þegar á liggur, heldur vegna þess vígið, og sjást enn þá menjar þess að ritstjórinn lýsir því yfir í sama hvar herinn hafði bækistöð sína. blaði, að hér eftir sé dálkum Hkr. Vígið var hið bezta og afar ilt að lokað fyrir öllu því, sem henni 764 Main St., Winnipeg, Man. The milwaukee concrete mixer BYGÖINGAMHNNí Leitiö upplýsinga um verB á . élum af öllumleg- undum sem þér þarfnist. 764-766 Main Street. Talsímar 3870,^3871. I ur ög launaður af kirkjufélaginu er svo ve] ;'t fof komið, að hann lúterska og íslenzka til að reka g.e]j kallað prest sjálfur í sambandi starf þess á þessuirj stöðvum. En vjg aðra söfnuði i bygðinni. vegna þess að sumum fannst að 2. Að styrkja söfnuðinn við öll þessi skýring ekki vera fullnægj- nauðsynleg fvrirtæki, þegar hann andi, þá skrifaði eg yfirlýsingu þarfnast þess. þessu viðvíkjandi og sendi forseta If göfn. skuldbindur sig: ; Quill Lake safnaðar, mr. Friðriki j Að stuðla að því, að fagnað- Bjarnasyni, hana. Hún er sem armáli?5 um Jesú.n Krist, eins og þau verða —við nafngréinuimt ræðumenn bráðum. , en sins tíma. Vel borgar sig að synda laglega og vera fljótur að því 2. Ágúst, því nefndin hefir á- kveðið að launa það vel. Mér hefir verið bent á. að í fyrri fréttunum frá íslendinga- Sarna er að segja um kvæðin; sækJa aS J?V1’ enda haSu JuSar Þar aS terxst frá hr. Þ. B. tekin af bietri endanum slSasta baruagann um sjalfstæði En mér virðist á hinn tbóginn, Wöfunda og!sh:t' ettir ÞV1 sem tram hetir b<xmt> alt bíður ^ lS ^drum þa®an með bátinum síðan, hann reiðubúinn til að taka átta enskar milur í suður til salt- j allan óþverra þvætting og orm- fjallsins mikla sem hefir Jebel smognar slúðursögur í garð Þl B1., j Usdum. Fjall þetta er 500 feta og flytja þær með velþóknun viku j hátt. Þar er hellir 200 feta lang- eftir viku út á meðal lesenda sinna,; ur. Enn fremur urðum við varir án minsta tillits til nokkurs annars j við gat hringmyndað ofan á f jall- j en þess að litilsvirða og jafnvel inu. hér um bil 10 fet í þvermál. j svívirða manninn í augum almenn- j Þ etta gat lá í gegnum marmara- . ings hér. lag og hliðar þess svo sléttar eftir Hvort að hér liggur nokkur á- ] vatnsagann, að hvergi var hrufa j stæða til grundvallar, mun í flestra á. augum álitamál; hitt blandast eng- það er opinberað i guðs heilaga orði, sé kent og prédikað ái þessum stöðvum. 2. Að leyfa engum að prédika fylgir :— YFIRLÝSING. Wynyard, Sasik., 26. Mai 1911. t tilefni af spurningum þeim ; söfnuðinum, sem ekki kennir sem fyrir mig hafa verið lagðar jrUjjs org hreint og ómengað. af nokkrum meölimum QuillLaike 3 aö leitast við með guðs hjálp safnaðar viðvíkjandi starfi mínu í ag sýna kristindóminn verklega^í þessu bygðarlagi fVatnabygðumJi ijfjnu — að láta guð fullkomna legg eg fram fyrir alla viðkomend- hann í kærleikanum og öllum 'góð- ur, þessa eftirfarandi yfirlýsingu: um dygðum.” 1. Kirkjufélagið lúterska og is-j Sjötiu og tvö nöfn voru skrifuð lenzka álítur það heilaga köllun unclir þetta. sína að flytja fagnaðarboðskap Eftir að búiö var að fá þessi Jesú Krists á öllu m þeim stöðum nofni boðaði eg til fundar sunnu- i Norður Ameríku þar se.n ís- daginn 18. Júní. I>remur dögum lendingar búa. áður Q5. Júni) sendi eg út prent- 2. Samkvæmt þessari xnegin- ag jjréf fji allra heimilanna í bygð- reglu sinni byrjaði kirkjufélagið jnnj f þvj reyndi eg að taka að starfrækja Y atnabygðirnar í .skýrt fram stefnu safnaðarins — Saskatohewan og myndaði þar f>effa er kafli úr þvi: nokkra söfnuði og þar á meðal voru Að glæða í hjörtum fólks í Vatna og Quill Lalke söfnuðir. þessari bygð hreina og lifandi trú 3. En vegna yfirlýsingar þeirr- ^ Jesúm Krist sem endurlausnara ar, sem kirkjufélagið gerði á þingi; 0g frelsara mannkynsins frá synd sínu sumarið 1909, þ. e. a. s.: að|0g dáuða,. það héldi enn fast við sína upp-; 2. *Að reyna að stynkja hjá öll- runalegu stefnu og grundvallar-i: um trúar og bænarsamband við lög að því er trúarjátning snertir, j hann. sögðu sumir þessir söfnuðir skilið Að halda fast við öll undir- við kirkjufélagið. stöðu atriði kristinnar trúar, eins 4. Þ etta var stórt sorgarefni 0g þau eru opinberuð í guðs heil- fyrir félagið og á næsta þingi sínu aga orgj; en setja þau samt í þann nefndinni taki eg eklki fram, hvort það sé að eins íslenzkar stúlkur, sem keppa eigi um verðlaunin “að verða fundin fallegust 2. Ágúst”. En það athugaleysi! Eins og það gæti átt sér stað, að tiokkur ann- ara þjóða stúlka mundi verða dæmd fallegust. þar sem íslenzku stúlkurnar eru á þingi! Nei, engin hætta. hún verður íslenzk, enda svo til ætlast af nefndinni. Glímur verða vel launaðar, enda sdímumenn betri en áður. Gléymið ekki að koma i River Park 2. Ágúst. óMeira.J R. H. Newland. ritari nefndarinnar. Skamt sunnan við Masada er hiö frjósama Gohr eða Mezrara. Þar vaxa ýmsir ávextir, sem Jos- ephus skýrir frá. Þar Eru brenni- steinslindir og margir lækir og ár, svo að varla er meir en fimm fet ; milli sumra sprænanna. Við suðurenda vatnsins er gjáin mikla, er Arnon fljótið fellur um út í Dauðahafið. Eg imynda mér Dauðahafið. um réttsýnum manni hugur um, að inkvitnisglósur þær, sem slett er til Þ'. B. i sambandi við kosningu huns í íslendingadagsnefndinni eru þann veg úr garði gerðar, áð kar- aktérlaus ósvífni sýnist liggja þar á bak við, og ekki sýnist það sam- boðið réttlætis og siðferðistilfinn- ing ritstjórans, að hafa ekki svo miiklar gætur á undirtillu sinni við ('Niðurl.J | “Á ferð okkar um vatnið kom- um við á fimm frjósama staði þar sem var nóg vatn; þegar fyrsta uppskeran var um garö gengin, kcm þar regntíð á ný svo að önn- ux uppskera varð brátt í vændurn. i í Etta er mjög mikilsvert vegna | þess að þaðan mátti flytja gnægð jnta til Jerúsalem. | En um vatnið i Dauðáhafinu er \-< ö að segja, að það er svo salt, ffér um bil átta enskar milur til að engin lifandi skepna getur lifað norðurs Eru heitar vatnsuppsprett- i því og engfar lifandi verur eiga nr sem kendar eru við Vallirrhoes. Ihthiur heima í grend við það nema Þangað var það sem Hreódes fór að ekki geti stórfengilegri sjón á I störfin, að opinbérar fréttir af al- öllu Gyðingalandi en að sjá það.; mennum málfundúm sé ekki af- Gjárbakkarnir risa upp þver-1 bakaðar og snúið upp í skitkast á hnýptir 300 feta háir og breiddin | vissa menn, eins og hér hefir áítt á gjánni er ekki rræiri en svo sem 1 sér stað. 20 fet. I Heimskringla er komin á þann Viö fórum um 550 faðma upp aldur að hún ætti að hætta að snúa eftir gjánni, en það er sjálfsagt út úr almennum fréttum, og ráng- lengra en nokkrir landkannendur færa þær. hafa áður komist og var þar niðri í Allir þeir, sem á áðurnefndum kolniðamyrkur. ; fundi voru staddir, vita það, að Ofan við þessa gjá er einkenni- ’Þ. B. var löglega kosinn í þessa leg f jallsgnýpa, ekki óáþekk tröll- i nefnd, og hefir því fulla heimting konu er ber viö himininn. Hinir á að blöðin geti sín þar að lútandi innfæddu kalla þessa fjallsgnýpu á sama hátt og annara þeirra Frá Islandi. Síðastl. sunnudag voru fermd um 25 börn hér í dómkirkjunni af Bjarna presti Jónssyni. Séra Jó- hann fermdi mörg börn þrem vik- um áður; voru þau eitthvað um 70 talsins. Flensborgarskólinn hafði 69 nem- endur síðastl. vetur, 13 stúlkur og 56 pilta. Af þeim tóku 29 burt- fararpróf. Stórstúkuþing Góðtemplara verö- ur haldiö á Seyðisfirði og hefst þar 27. þ.m. á hádegi. Allflestir fulltrúarnir fóru austur á Sterl- ing síðastl. föstudag, en þeir fáu, sem eftir voru, tóku sér far á Vestu í fyrra dag; þar á méðal Þorsteinn ritstjóri Gíslason, Þor- varður prentsmiðjustjóri Þör- varðárson, Sveinn trésmiður Jóns- son, Pétur Zóphóniasson og Guð- mundur skáld Guðmundsson frá ísafirði. Sá góði bati, sem fengist hefir hvervetna við notkun Chamber- lain’s lyfs, SEm læknar allskonar magaveiki fChamberlain’s Colic, Cholera and Diarroea RemedyJ hefir hvervetna gert það vinsælt. Því má ávalt treysta. Til sölu hjá öllum lyfsölum. Baileys Fair 144 NENA STREET (Næstu dyr fyrii norðan Northern Crown Bankann). Nýkominn postulíns-varningur. Vér hðfutn fengið i vilcunai þrens konar postulínsvarning með nýja pósthúsinu, bæjarhöllinni og Union stöðinni. B. B. diskar, te- diskar, skálar, bollar, rjómakönn- ur og sykurker, könnur, blómstur- vasar og margt fleira. Kosta 20C. og þar yfir. Vér vonum þér reynið verzlun vora; yður mun reynast verðið eins lágt og niffttr i b<r Nr. 2 leður skólapoki, bók og blýantur fyrir 25C. Phone Main 5129 “konuna hans Lots.’ býður það öllum, sem úr gengu, að korna til baka og byrja aftur upp á nýtt að starfa með því; en; því boði var sama sem neitað á fundi, sem var haldinn í Winni- peg í vetur. 5. Þetta var í annað sinn, sem þessir söfnuðir viðurkendu hina svo-kölluðu “nýiu guðfræði” í tilefni af þessari viðurkenningu á- lítur kirkjufélagið það vera heil- aga skyldu s'ma gagnvart málefn- inu, sem það hefir til meðferðar, að flytja boðskap sinn og halda fram stefnu sinn: í drottins nafni þar sem þessir söfnuðir eru, sem annarstaðar. Kirkjufélagið býst aldrei við að hlaupa af hólmi und- an hvaða stefnu eða hreyfingu sem er, en mun halda áfram að búning, sem er aðlaðandi fyrir börn þessa tíma, og landlsins, sEm vér búum í. 4. Að vinna að sínum heilögu málefnum með kærleika til allra manna. 5. Að leitast við með guðs hjálp að sýna kristindóminn verklega í lífinu — að láta guð fullkomna hann í kærleikanum og öllum góð- um dygðum. Allir, sem finna til þess, að þeir eigi heima trúarlega hjá oss, eru hjartanlega velkomnir að innritast í þenna söfnuð á fundinum næsta sunnudag.” Eins og áður hafði verið aug- lýst, var fundurinn haldinn sunnu- daginn 18. Júní, eftir guðsþjón- ustu þann dag. Alt fór þar fram a þeim fimm stöðvum, sem fyr wru nefndar. Engir fuglar sjást heldur flögra yfir vatninu eða rr.eðfram ströndum þess. Af þvi að engir fuglar eru þar í grendinni, hefir það orðið trú manna, að banvænar gastegundir streymi upp úr vatninu, sem drepi alla fugla er nálægt því komi. En hitt £r sönnu nær, að víðast hvar við vafnið er svo mikil eyðimörk, hiti sér til heilsulbótar, þó að haldi kæmi. M*á enn sjá menjar þeirra ihúísa1, sem hafa verið þar. engu þar reistj manna, sem kosnir voru. Það að hann gaf kost á sér í nefndina, er í enga staði ásökunarvlert). Þvert á móti sýndi það áhuga fyrir mál- efni því, sem um var aö ræða, kom það í ljós við úrslitin áð hann hafði meiri manna hvlli að fagna, en sumir aðrir sem í kjöri voru, svo sem eins og fýsibelgur- inn í Heimskringlu skrifstofunni, „Electric’Fans', Þrjár stærBir— 8, 12 og 16 þml. SímiB snemma, þá verBur sent strax og þér sitjiB í kielnnni. » GAS STOVE DEPARTMENT Railway Company Talsími Main 2522 Winnipcg Electric 322 Main st. boða fagnaðarerindið heilaga hvar ; “ejning andans og bandi friðar- sem íslenzk eyru eru til að hlusta. jns”. Byrjað var með því að 6. Hvenær sem söfnuðirnir í syngja sálminn nr. 617: “Vér þessari bygð, sem gengu úr kirkju komum saman á kirkjufund, vér Landið þama ber þess ljósan er var sprengdur og festað tU sáðu vott, að mikið hafi kveðið þar ‘að | sem einskis virði. jarðskjálftum. Víða eru djúpar Hvað viðkemur starfsemi ÞlB. gjár og hverar i fjöllunum og 1 uefndinni það siem af er, þá hef- ólgar þar vatnið i og sýður En ir hann sÝnt mikinn áhuga^ fyrir þykkur gufunxökkur liggur yfir. 15Vi aS annar Ágúst í ár gæti orðið ’ Zerka heitir vatnsfall,' litlu | íslendingum til ánægju og heið- og vatnsskortur, að hvorki mínna enArnon-fljót og fellur það urs 1 hvívetna, og ma þvi vænta ' ...... ' ’ út í vatnið litlu norðar en við vor- eins Sól5s árangurs af starfi bans um nú staddir. Þar er jurtagróð- eins sumra annara, sem í þær ur umhverfis; vex þar mikið af hinum sígrænu oleander- runnlum geta haldist þar við dýr eða fugl ar. Engedi er eini staðurinn á vest urströnd vatnsins, þar sem gott og lireint vatn er fáanlegt. Þar hef- ir verið fagur gróðurreitur á dög- um Salómons konungs, og er þessi staður nokkrum sinnum nefndur í gamla testamentinu. Nafnið En- gedi fstaður þar sem viltar geitur fá að drekkaj, nxun af þvi dregin, að þessar skepnur hafa fengið þar vatn. Þar eru háir hamrar um 1,900 fet, og afbragðsgott beiti- land fyrir geitfé. og ýms fögur blóm. , Fjallið Nebo liggur við norður- enda vatnsins og gnæfir hátt, svo að víðsýni er mikið þaðan. Á hverri nóttu vorum við úti í bátnum og náðu stingflugur og sandflugur þangað eigi. Svalur sunnanvindurinn, sem blés lengst af á nc'ttunni. dró nokkuð úr hitanum, sem var afar mikill á daginn. Við suðurenda dauða- nefndir hafá verið kosnir H. E. Magnússon. Ritgerð þessari var synjað upp- tcku í Heimskringlu. félagi voru, beiðast inntöku aftur og kalla annað hvort kirkjufélags- prest eða einhvern annan, sem prédikar í samræmi við stefnu þess, þá lofast það til að hætta öllu trúboðsstarfi sínu utan vé- komum í Jesú nafni” o.s.frv. Svo las trúboðinn tólf fyrstu versin af fimta kapítula Jóhannesar guö- spjalls og flutti bæn. Einnig tal- aði hann fáein orð út af hinni á- minstu lexíu,—reyndi að sýna, að banda safnaðanna og mun styrkja fjamtíö safnaðarins væri undir því þá við kirkjubyggingar eða ein-, pomin, að meðlimir hans væru hver önnur fyrirtæki. Jalhr sannir lærisveinar Jesú Krists. 7. Annars mun kirkjufélagið; Sambandið á milli hans og þeirra halda áfram að reka starf sitt á æt.j ag vera svo irmilegt og náið, þESSum stöðvum utan vébanda ag ancj; hans gæti streymt inn i safnaöanna á hvern þann hátt sem | rá’sr þeirra. Enn fremur hvatti það álítur heppilegast. , har.n söfnuðinn til að fylgja boð- 8. ’Til að reka þetta starf nú Ci gj frelsarans: að Elska hver ann- fyrir óákveðinn tíma, hefi eg ver- ið sendur hingað. 9. Hvernig eg haga verki mínu í framtiðinnj er enn þá að miklu leyti óákveðið. Get eg þess vegna an Þetta ættu að vera einkunn- arorð hans; Hatrið mætti aldrei fá imigöngu i hjartað. Á fundinum voru þessir kosn- ir i embætti: Fulltrúar: Hjörleif- ekki gefið frekari upplýsingar um ur Hjörleifsson, Steingrímur Tiohn- það að sinni; en eg lofa hér meö son.Gunnar J. Gunnarsson, Krist- Sittam-skóginn er óg að finna hafsins er hið mikla svæði, SEm í þar við vatnið. Þar vex guntara- biblíunni er kallað Araha og er bic-tréð; úr þeim viði, er einnig láglent, og mun það þess vegna vex á Sínaískaga, var sáttmáls- hafa komið til mála einu sinni, að örkin ger hjá Gyðingum og ýms grafa skurð í gegnum það milli fleiri áhöld er lutu að helgisiðum Dauðahafsins og Miðjarðarhafs, þeirra. jsvo a® Englendingar ættu þar Engedj líggur hér um bil fyrir í íf®*? aS§Tang aS Indlandi, e£ I miðju vatninu að vestanverðu og;^^ skylch emhvern t.ma er hér um bil hálfa enska fermílu'detta 1 huf aS , oka Suez að stærð. Þar eru ýmsir ávextir1um fyrir Þeim ræktaðir, sem fluttir eru til Jerú- salem, en þar á milli eru um ellefu mílur vegar. Þegar við komum þangaði voru þar þrjár manneskj- ur, sem biðu eftir því að hirsi- kornið, SEm þar var sáð, þroskað- ist, en eftir það ætluðu þeir að fara burtu þaðan. Það þótti okkur eftirtektavert, að klettarnir við vesturströndina, sem voru frá 300 til 1900 fet á hæð, voru tómur kalksteinn, en á Það er aðfinslu vert. • t tilefni af því að blaðið Heims- kringla, dagsett 7. þ.m., flytur út- drátt af fundi þeim, sem haldinn var í G. O- T. Hall fyrir stuttu síðan í því skyni, að taka við loknu starfi og reiknings-skilum Islend- ingadagsnefndarinnar fyrir árið sem leið, og enn fremur til að af öllu hjarta að gera ekkert í kjósa nýja nefnd fyrir yfirstand- austtxrströnd'inni eru þeir úr sand- andi ár 1911, þá leyfi eg mér hér inn Johnson, Finnur Finnsson. stf ini, sem ferðamönnum þykirjmeð að gera dálitla athugasemd S}mi8: Sherbrooke 2615 KJÖRKAUP Baejarins hreinasti og lang bezti KJÖTMARKAÐUR er ♦♦♦♦ 0XF0RD ♦«♦♦ KomiB og sjáiB hiB mikla úrval vort af kjöti, ávöxtum, fiski o. s. frv. VerBiB hvergi betra. ReyniB einu sinni, þér' muniB ekki kaupa annarsstaBar úr því. ( LXgt Vkrð.Gæði, j Areiðanleiki. EinkunnarorB: Stórgripa lifur 4c pd Hjörtu 15c upp Kálfs lifur lOc Tunga ný eða sölt 15c Mör lOc pd Tólgur lOcpd. 545 Ellice Ave. Talsími Sherbr. 2615. Opinber auglýsing. SLÉTTU OG SKÓGAR ELDAR. ^THYGLI almennings er leitt aB hættu | þeirri og tjóni á eignum og lífi, sem ! hlotist getur af skógareldum. og ítrasta j VarúB f meBferð elds er brýnd fyrir mönn- i um. Aldrei skyldi kveikja eld á víBavangi án þess aB hreinsa vel í kring og gæta elds- ins stöBugt, og slökkva skal á logandi eld- spýtum, forhlaði o. þ. h. áBur því er fleygt til jarBar. ' Þessum atriðum í bruaa-bálkinum verð- ur stranglega framfylgt:— Hver sem kveikir eld og lætur hannó- hindraB læsast um eign, sem hann á ekki lætur eld komast af landareign sinni viljl andi eBa af skeytingarleysi, skal sœta tutt- ugu til tvö hundruB dollara sekt eBa árs faagelsi. Hver sem kveikir eld og gengur trá hon- um lifandi án þess aB reyna aB varna hon um aB útbreiðast um annara eignir, skal sæta tuttugu til hundraB dollara sekt eða sex mánaSa fangelsi. Hver sem vill kveikja elda til að hreinsa landareign sína, verður að fá skriflegt leyfi næsta eldgæzlumanns. Þegar slfkir eldar eru kveiktir, skulu sex fulltfða menn gæta þeirra og umhverfis skal vera 10 feta eld- vörn. Ef þetta er vanrækt og eldnrinn brýst út og eyðir skógum eða eignnm skal sá sem eldinn kveikti sæta tvö hundruB dollara sekt eBa árs fangelsi. Hver sem sér eld vera aB læsast út, skal gera næsta eldvarnarmanni aðvart Eldgæzlumenn hafa leyfi til að’ skpra á . la uienn til að slökkva, sem eru sextán til sextíu ára. Ef menn óblýBnast, er timm dollara sckt við lögS. Samkvæmt skipun W. w. CORY. Ueputy Minister of the Interior. CARBON SYARTA SEIGA MÁL sparar yður NÝTT ÞAK Carbon svarta, seiga mál er al- gerlega vatnshelt efni, svo seigt, aB það stöBvar leka nær á hvaða þaki sem er. Hentugt á járnþök, tjöru pappfr, þófa eða veggfóður, og er ágætt til að gera vagntjöld vatnsheld, o.s.fr. Vér búum til sérstaklega sterka tegund af Carbon seiga máli, til við- gerðar gömlum þökum. Ef þakið er ákaflega hrörlegt, skal klœða það striga, pappi eða öBru efni, sem getur hatdið í sér málinu. Carbon svarta, seiga raál er eld- tryggara en flestar máltegundir. Auðvelt að mála úr því. Biðjið kaupmann yBar um það eða skrifið beiu. The CarbonOil Works Ltd. Winnipeg og Toronto Birgðir geymdar í Edmon- ton, Calgary, Saskatoon og Vancouver. Allir dást að þeirri stúlku, sem er heilsuhraust, geðgóð, skynsöm fagureyg og vel vaxin, — en það eru ávextir réttra lífsreglna og góðrar meltingar. Ef meltingin er ekki „í lagi, leiðréttist það við notkun Chamberlain’s magaveikii og lifrar taflna ('Chamberlain’s Stomach and Liver TabletsJ. — Til sölu hjá öllum lyfsölum. 99 Það tekst vel að kveikja upp á morgnana ef þér notið ROYAL GE0RGE“ ELDSPÝTUR til þess, því aö þær bregðast aldrei. Það kviknar á þeim fljótt og vel. Og þær eru þar að auki HÆTTULAUSAR, þEGJANDI, ÖRUGGAR. Það kviknar á þeim hvar sem er. Þér fáið 1000 eld- spítur í stokk fyrir 10 c. MUNIÐ ÞAÐ! Þér megið ekki missa af því. Búnar til af The E. B. Eddy Co. Ltd. Hull, Canada TEE8E & PERSSE, LIMITED, Umboösmenn. Wmmpcg, Calgary, Edmonton Regina, Fort Wllliam og Port Arthur.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.