Lögberg - 29.06.1911, Page 6

Lögberg - 29.06.1911, Page 6
6 LÖGBERG, FIMmjDAGIHNag. JÚNÍ 19x1. • . 1 • ■ í herbúðum Napóleons. • 1 -eftir- m XII. KAPITULI. tók mér aS skiljast, hvilíkt fádæma stálminni honum j var gefið. Hann virtist ekki taka minstu vitund Starfsmaðurinn. eftir mér- en þó mun hann einmitt hafa veitt mér Tjald de Menevals hafði verið sett þannig niS- allmik*'a eftirtekt' því aÖ hann ^ Sér hvaUega að í : ur, að hann gat séS þaöan yfir bústaö keisarans. En mér l,e?ar hann hættl aS lesa fyrir °S sa£Sl: A. CONAN DOYLE. 4>*>4«*»4»4»4m4.m4.«4*4.«4»*»'l»'M4.M» t! hvort sem sú var orsökin, aö viö höföum verið svo 11 sokknir niöur í þaö, sem viö vorum aö tala um. eða 11 keisarinn haföi farið inn um aörar dyr þegar hann t kom frá herkönnuninni. þá kom okkur þaö heldur en J I ekki á óvart, er inn til okkar kom kafteinn á grænni “JÞér viröist furöa yöur á því, herra de Laval, | aö eg skuli geta talaö þannig um flotamálefni án : þess að hafa flotamálaráðgjafa minn við hliðina á j mér, en þaö er einmitt vani minn að fara mest eftir treyju, úr lífvaröarsveitinni, og lét okkur vita, að mínu eigin viti og þekkingu. Sennilegt er og. að ef “En hvaö hann hlýtur aö leggja hart aö sér.” | Xapoleon vildi finna skrifara sinn. Andlitið á aum- Rourbónarnir hefðu tamiö sér þaö, eins og eg, þá sagöi eg. jngja- Meneval varö snjóhvítt eins og fallegi fell- j þyrftu þeir nú ekki að sitja yfir í þokunni á Eng- “Já> það er von aö þér segið þaö>” svaraði Mene-1 ing^kraginn hans, og hann spratt á fætur í mesta of- » yal, -Já mikiS er þ,« starfsþrek! A5 geta ^ ^ ^ ^ s "Menn vertia a5 hata minni ,5ar, herra, til þeas 1 atJan klukkustundir af hverjum tuttugu og fjor- j hann og stundi yjð .<Þetta var ljóta stysnin, aö geta þaö,” svaraði eg. á verö aö biðja yður að afsaka mig, herra Caulain- “Þetta er alt hagkvæmri niðurröðun á hugsun- inni að þakka,” svaraði hann. “Mér er sem eg hafi margar skúffur í heilanum, og þegar eg opna eina, þeirra, þá lokast hinar allar. Þaö er mjög sjald- VECGJA CIP8. ERUÐ ÞER AÐ HUGSA UM GÓÐAN ÁRANGUR? um alla vikuna. Hann hefir setiö í forsetasæti þingfundum þangaö til þingmönnum öllum lá við yf-j court!. Hvar er sverö mitt og hatturinn minn? irliði, þar sem þeir sátu við skrifiborð sín. Og eg er Komiö þér, herra de Laval,” við megum ekki tefja viss um, að hann kemur mér beinlinis í gröfina, öld- 'ltuncl teniTr '■ Eg sá það gerla af ofboöinu, sem var á Meneval- ,,EMPIRE‘' TEGUNDIRNAR AF VIÐAR-GIPSI, VEGG - STEINLÍMI OG VEGGHÚÐAR-KALKI eru sér- STAKLEoA ŒTLAÐAR í ALLAR ungis eins og Bournenne; en eg ætla að láta lífið ekki siður en vigUTeigninni viö Bniix aðmirál, hvílík S*ft’ aö eg finni ekkl 1 einhvErri Þeirri skúffu það, I GÓÐAR BYGGINGAR viö starf mitt möeJunarlaust. bví aíS bó að hann lu-c i, • __' ..n.. u' ___________ 1 ’ —^ A Aft-iiH- minní m . við sfarf mitt möglunarlaust, því að þó að hann | áhrif keisarinn haföi' á alla þá, sem hann var saim sé vinnuharður við okkur, þá leggur hann engu aö j vistum við. Aldrei voru þeir með skapa sinum heldur síður hart á sjálfan sig.” eins og í sífeldum yfirvofandi voða, hvattir með vinahótum annan daginn. en hraktir og hallmælt sem eg þarf á að halda. Eg hefi heldur ótrútt minni á nöfn og tímatal- en ágætt minni á viðburði og mannsandlit. Og eftir mörgu þarf að muna- herra ae Laval. Eins og þér hafið heyrt, þá á eg hér eina skúffu fulla af hafskipum. í annari hefi eg allar “Frakklandi lá á aö fá mann eins og hann,” sagði Caulaincourt.” “Hann er allra rtianna bezt fallinn til aö stjóma, og að skipa öllum sem hag- kvæmast niður. Þegar vér byggjum aö þvi hye mikið ólag og óreiða var á öllum hlutum hér í landi . , _ eftir stjórnarbyltinguna, þegar enginn vildi líöa það J j.£jk?mUm inn ’ toriler:i>er&i®, sem \ar enn þá lands, þá gat eg bent honum á- áð hann hefði slept næsta dag, vittir í votta viðurvist og sniðgengnir einslega. og þrátt fyrir alt þetta varð eigi móti því . , . , .......... „ , , mælt, að menn elskuðu hann og þjónuðu honum hafnir og ^1?1 a Erakklandi. Til dæmis um það skal dyggilegai-, en nokkrum öörum eimÆldshöfðingja. eg' segja yöur, að þegar flotamála ráögjafi minn var “Kannske eg ætti að verða hér eftir,” sagði eg að lesa mér skrá yfir öll vígin við strendur Frakk- aö sér væri stjórnað, og allir vildu stjórna einhverj- «Neif nei. eg ber enn ábyrgð á yður. Þér verð- j að geta um tvær fallbyssur í skotgarðinum viö Ost- um, þá hlýtur oss aö skiljast, að enginn gat bjarg- | ið að koma með mér. Æ, eg er að vona, að hann sé end. í enn annari af skúffunum í heila mínum hefi nafn á hverjum manni hann. i herliðimu, herra,” sagði “Eg held að eg þekki flesta nöldrunarseggina rriína gömlu frá Egiptalandi,” svaraði hann, “og svo á eg enn fleiri skúffur, herra de .Laval, sem í eru skurðir. brýr, vegir, verksmiðjur 'og alt þaö, e rlýtur að innanríkisstörfum. Og svo þarf vitanlega sér- stkar skúffur undir löggjöfina og fjármálin. ítal- iu, nýlendurnar, Holland og margt fleira. Nú em a'ð að oss annar en Napoleon. Oss langaði alla til þess I ekki mjög reiður við mig! Hvernig ætli standi á því eS hersveitir Frakklands. Er sú skúffa í góðu lagi, aö fram kæmi eitthvert sannarlegt mikilmenni vor á ! aið hann skyldi komast inn án þess að við yrðum var- Berthier margreifi?” meðal, og þá var það, að hann kotn fram þessi járn- ir við liann?” * ,.T „ , v maður, þessi mikli mattarstolpi Frakklands. Og Felagi minn, sent var allhræddur, drap lítiö , , , , mikið þótti og til hans koma á þeim tímum, herra de liögg á dyrnar og var huröin jafnskjótt opnuð. Þaö glu^fann °g neSlur sinar' kom nu franl a Laval! Þér sjáið hann að eins nú> er honum hefir : gerði Rousteni riddari, sem .var innvöröur þar. : S° flð °g hnelgSl slg fynr kelsaranum- hlotnast alt. sem hann gat æskt eftir. Nú er hann Herbergið, sem við komum inn í. var allstórt, en orðinn geðstiltur og góður viðskiftis, en hér fyrrum j viðhafnarlítið. Veggjapappírinn á því var sílfur- áður en hann komst til vegs og virðingar, þá. vann j grár. en loftið heiðblátt og í því miðju var skjaldar- hann alt og alla með ofbeldi. Konur skelfdust af j merki keisarans, gullinn öm,, sem hélt á þrumufleyg. augnaráði hans. Hann þaut um borgarstrætin eins Þó að heitt væri í veðri, brann þar eldur á ami út og grimmur úlfur. Fólk horfði á eftir honum þegar j viö vegginn. og loftið var þungt og þrungið af aloe- hann fór fram hjá. Svipur hans var alt annar þá en j ilm. \ miðju herberginu var stórt sporöskjulagað nú. Hann var þá hörkuleguy kinnfiskasoginn, augna- | borð, sem á var breitt grænt klæði og lá á því mikið ráöið hvast og illúðlegt og munnurinn eins og á I af bréfum og blöðum. Öðru megin við þetta borð geddu. Jú, hann var býsna einkennilegur þessi lág- j va'r skrifborð nokkru hærra og viö það sat keisar- vaxni lautenant Bonaparte frá herskólanum í Bri- jnn á græntun morokko-stóli meö krepta báða hand- enne. “Þetta er maður.” sagöi eg við sjálfan mig. j leggina. Allmargir þjónar stóðu út viö veggina en krefst Frakklan(i meir af stjórnara sinurn, þegar eg sá han.n fyrst, “sem anr.að hvort kemst i 1-ann virtist ekki taka eftir þeim. Hann hélt á litlum hann kunnl aS bera sig vel 1 dra?siSri hreysikattar- konungshásæti eða á höggstokkinn. Og sjáið nú pennahnifi og var að rispa með honum aðra stól- skinnkaPu> °S eka hirti í skóginum við Fontain- hvað orðið er úr honum!” brúðina. Hann leit upp þegar viö komum inn og bleaU' ' “Oe þetta var fyrir tiu árum'” hrópaði eg hfistl kuldalega höfuSiS Þegar hann sá Meneval. ,, ,Mér kom 1 hug hinn blíðlyndi, úrræðalausi Lúð- ug petta \ar iynr uu . j J?' , , “Ep- hefi orðið að bíða pftir vðnr Vifrr-, \í»r,ö vik konungur, er faðir minn hatði eitt sinn haft mig ••Já. a« eins fyrir tíu árun,. og „ú M Frakkar ; .. ~ “» * * •» <* ■**»« mtr fviIileBU flutt hann úr hermannaskolamum til Tuderies hallar- ’ | . ,g m aldrei tu aS teg ,x Frakkland eftir allar bvltin2-arnar mundi nú burfa innar. En hann var borinn til þess. Það var ekki! ÞyrftI aS blSa eftir.de Bournenne sknfara minum’ á oLun ofinik lhæ ari sU rnara að hal la hægt að hefta framsókn hans. De Bourienne sagði sem eg hafSl næst a undan y*»r, en nú er láinn. j a oSrUm °g mikllh(etar> stjornara að halda mér, að þegar hann heföi verið lítill drengur í Bri- ,tum svo vera' h;ngay afsakanir! Nú skuluð þér • “Eruð þér ekki á þeirri skoðun, herra de Laval?” enne, hefði sama höfðingjamótið verið á honum eins jtaka afr,t al llessari skyrslu sem eg skrifaöi meðan spurði keisarinn. Hann hafði snöggvast ' numið og nú, og hann hefði hrósað og hallmælt, þykst og Per voruS 1 burtu-” ............ staðar við eldinn og var að prika með öðrum snotra, brosað' öldumgis eins og hann gerir nú. Hafið þér . Awnmgja Meneval tók með skjálfandi hendi gullhespaða skónnm sínum í einn viðarkubbinn, sem séð ipóðuf.hans* herra de Laval? Tlún er harmleika-j vlS skÍahnu> sem keisarinn rétti að honum. og fór i logaði á kona. há vexti- alvörugefin, fálát og þögul aö öllum meS °aS yfir aS borSmu> sem honum var ætlað. : “Þétta er óldungis rétt á litið hjá yður,” mælti jafnaði, og hann hefir erft ýms ættareinkennin.” Xapoleon stóð á fætur og fór að ganga um gólf í hann þegar eg hafði svarað spurning hans. “En , . . liaegðum sínum me8 hendurnar á bakinu* og var of-. hafiÖ þér ekki alt af verið þessarar sömu skoðunar? Lg gat seö það a tö egum sp.ens um augum ! urlítið álútur. Það virtist engin vanþörf vera á þvi Hefi eg ekki sannspurt það, að þér hafið einu sinnj skrifarans, að honum þotti nog um hvaö emarðlega að hann hefði skrifara, því að eg tók eftir því. að ! tekið svari mínu þegar enskur oflátungur var að Caulainoourt talaði. meðan hann var að skrifa þessar fáu línur hafði hallmæla mér inni i gildaskála i þorpinu þar sem þér “Yður hlýtur að skiljast það, herra de Laval, að hann lltatab alt 1 bieki 1 kringum sig, og var auðséði áttuð heima á Englandi?” Einungis búiö til hjá] faanitoba Gypsum Co.Ltd. Wmnipog, Manitoba SKRlFlf) F.FTIR BÆKLINGI vorum yð- —UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR.— mennina- bankastjórana. kaupmennina og blaöamenn- ina. Eg ætla að krefjast af þeim ioo miljóna punda í lausnargjald. Eg ætla að gæða hinum fátæku á “Mér liggur stundum viö að halda, að þér vitið ; auði hinna riku. og þá mun eg brátt fá flokk manna við eigum ekki við neina sérlega harðstjórn að búa,” aS hann hafði oftar en einu sinni þurkað úr pennan- Eg mundi vel eftir því atviki. þó að eg gæti sízt ur, sagði hann, “því að ef svo væri, þá mundum við ekki uni a drifhvítum stuttbuxuni sem hann var í. Eg \ þvj skilið- hvemig hann hefði komist að þessu. leyfa okkur að ræða um þetta efni svona hispurs- staðnæmdist við dyrnar hjá Roustem og virtist hann “Hvers vegna gerðuð þér það?” laust. lig get sagt yður það fyrir satt, að við höfum ekki taka yitund efJir mér- “Eg gerði það vegna skyndilegra áhrifa, herra.” ekkert sagt, sem keisarinn sjálfur hefði ekki fúslega Jreja! hrópaði hann loksins,“ eruð þér nú til- “Skyndilegra áhrifa!” hrópaði hann fyrirlitlega. þolað þó að hann hefði heyrt til okkar. Hann hefir buinn MeneVal ? Það er ýmislegt fleira. sem við “Mér er ókunnugt um hvað fólk á við þegar það tab vitanlega sína galla, því að annars væri hann ekki < eigum eftir að skrifa. I ar um slík skyndileg áhrif. í Charenton er sjálfsagt mannleg vera en ef á stjórnar-hæfileika hans skal Skrifarinn sneri sér til hálfs við á stóli sínum margt gert sakir skyndilegra áhrifa. en ekki hér á líta. þá munu'flestir sammála um það, að aldrei hefir °S hann var enn órólegri heldur en áður. meðal manna rneð fullu viti. Hvers vegna hefðuð þjóð eignast stjórnara betur við sitt hæfi.-en hann ®f -vS,UT skyldi þóknast, herra ’ sagði hann ])er áft að vera að leggja líf yðar í hættu min ve^na er við hæfi Frakka. Hann starfar meir en nokkur j stamandi. ^ yfjr a Englandi, meðan þér höfðuð einskis góðs af þegna hans. Hann er eftirlætisgoð hermannanna. á mitt band þar í landinu, Eg ætla að skilja Skot land og írland frá Englandi, með því að gefa þeim sérstaka stjórnarskrá, og verður þá hlutur þeirra nokkru hærri en Englands. Þannig ætla eg að sá sundrungarfræi hvervetna. Loks ætla eg að heimta af Englendingum' flota þeirra og nýlendurnar gegn því að fara brott úr landinu. Á þenna hátt ætla eg að ná heimsforræði til handa Frökkum um næstu öld að minsta kosti.” Af þessari stuttu skýring gat mér skilist, hvílík- ur sá hæfileiki Najxileons var, er eg hafði svo oft heyrt honum hælt fyrir, að hann var eigi að eins fær um að hugsa upp stórfengilega ráðagerð heldur og jafnframt benda á þau veiulegu skilyrði, er virt- ust gera það liklegt, að koma mætti ráðagerðinni i framkvæmd. Ef það bíræfna hugarflug greip hann eina stund, að leggja undir sig Austurlönd, þá var hann á næsta augnabliki farinn að leggja niður fyrir sér, hvað mörg skip, hafnir. vörubirgðir og mannafla þyrfti til þess að koma þessari hugmynd í fram- kvæpid. Hann hafði tök á að finna þungamiðjui í hverju máli- með samskonar skarpskygni eins og greiddi honum veg að höfuðborg sérhvers óvinarikis hans. Þegar skáldlegur andi og frábært starfsmála- vit fer saman hjá einhverjum manni- þá getur ekki hjá því farið, að sá maður verði heiminum hættuleg- Þjónar hans elska hann. Aldrei tekur hann sér hvíldardag og alt af er hann búinn til starfa. Spar- neytnari maður er ekki til i Tuileres höllinni heldnr en hann. Hann sá um uppeldi bróður síns- og setti hann til menta meðan hann var mjög fátækur mað- ur, og hann hefir látið fjarskyldustu ættingja sina njóta góðs af upphefð sinni. t stuttu máli þá er hann hagsýnn. verksi-gjarn og sparneytinn. Við heymm sagt frá honum i blöðuntim, þessum prinzi af Wales, herra de Laval, og eg býst við, að þar sé óliku saman að jafna.” “Hvað, hvað er þetta?” mér ag vænta?” “Ef yður skyldi þóknast að hlusta á mig, herra, j “Eg gerði það af þvi að eg vissi, að þér börðust Af því að hann gerði aldrei neitt tilgangslaust, þá imynda eg mér, að hann hafi sagt mér þetta í því skyni að gefa mér nokkra hugmynd um stjómara- hæfileika sina, með það ef til vill á bak við eyráð, að það kynni að verða óbeinlínis hvöt til þess að snúa fleirum Frökkum heim til ættlands síns, sem nú dvöldu á Englandi, er eg færi að segja þeim frá hon- um. Hvað sem því lieið, þá lét hann mig standa og bíða og hlýða á allar þær mörgu og einkennilegu spurningar, sem hann var að svara, og öll þau marg- þá ætla eg að segja yður, að mér gengur ekki sem fyrir heill og heiðri Frakklands, herra. ’ vislegu ráð, sem hann varð að leggja- næstu klukku- bezt að lesa þetta. sem þér hafið skrifað.” Meðan á þessari viðræðu stóð hafði hann hald- stundirnar Ekkert virtist svo smávægilegt a* hann “Tvi tví maðnr Þér hliótið bó að «iá „m ib áfram að ganga um golf og hrista a ser hægra j •„,... A , ,, ö hvað sWrslan er ?” ' Þ ** handlegginn ; öðru hvoru gaf hann okkur hornauga | ekkl td fln taka’ °g ekkert svo mikilfenglegt “Já. herra, hún er um fóður handa hestum ridd- a víxl gegn um gleraugaS sitt’. ^vj aS hann vart* a,t' ! hr T T fram Ur Þvl' Ymist var arahersveita ” af aS ganga meS eltt gleraUga innþ en' utl hafði hann | þar að ræða um vetrarsetu 200-000 hermanna, ymist v,mtí'n x ■ > . , . með sér kiki fyrir bæði augu. Stundum nam hann að tala við Caulaincurt um að takmarka hirðkostnað- lcg»r iT,lpin„ ^ "®“' ■»*■»*■».* (ingrann, tein kom Ær in„, 'og um væntanlegl fækkun á einbverjum vögn Þér minnið mig á Cambacérés dtængja- stagar og tfyk Upp milli fingranna fáein korn úr nef- tóbaksdósunum sínum, sem voru úr fallegustu de Meneval. j pödduskel, en eg tók eftir því, að aldrei kom hann tó- . , , , . Þegar eg ritaði fyrir hann lýsingu á því sem gerðist bakinu upp í nefið, en misti það aft niður ofan á “Mig langar til þess að vera spameytinn heima Þá rifjaðist upp fynr mer oll langa ney *a’ í orustunni við Marengo. hélt hann að eg hefði að vestið sitt og gólfið. Honum virtist geðjast vel að fyril-( svo aíS eftir þvi verSi tekig eriendis>» sagíi runan að handan. Brighton-lineykslin, l , ei]ns skrifag undirstöðuatriði frásagnarinnar. Það svari mínu, því að hann greip í eyrað á mér og tog- er nærri þvi óskiljanlegt, hve illa yður virðfst ganga aði fast í það stundarkom. jaS lesa ha®> sem eg skrifa. Hér er ekki minst á “Það var satt, sem þér sögðuð, vínur minn,” “Mér hefir ski'#ist svo, að það ekki vera einka-1 hesta riddarasyeita,^ heldur eru þarna teknar fram sagði hann. “Eg berst fyrir heill og heiðri Frakk- hættir keisarans. heldur stjómmálametnaður. ráðist er á i brezkum blöðum.” THOS. H. JOHNSON og * HJÁLMAR A. BERGMAN, | fslenzkir l'igfræðingar, ® Skrifstofa:— Room 8n McArthur J Building, Portage Avenue X Áritun: P. O. Box 1656. j Telefónar. 4503 og 4504. Winnipeg Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Telephone GARRY 320 Officb-Tímar: 2 — 3 og 7—8 e. h. HbImili: 620 McDermot Ave. TRLEPIIONE GARRY Mífí Winnipeg, Man. V.« $ Dr. O. BJ0RN80N •) (• Office: Cor, Sherbrooke & WiUiam • 1'HI.Iil‘HONi:. GARRY 3S«t Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. 2 5 Hejmili: 620 McDermot Ave, % Teui'IIONKi garry 321 j* Winnipeg, Man. % <• ;* C«4'*'S''S'A'S'Æ* 1 Dr. W. J. MacTAVISH | Office 724J Aargent Ave. fi Telephone Aherbr. 840. | l 10-12 f. m. § S Office tfmar •< 3-5 e. m. ® | ( 7-9 e. m. jj| I — Heimili 467 Toronto Street _ É WINNIPEO jS | telephone Sherbr. 432. <t+t+t1.+++f+t++t+++++++++K + Dr. J, A. Johnson t Physician and Surgeon £ Hensel, - N. D. t K +++t++++++++++44444+t,+++J J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. ^ Ðr» Raymond Brown, í SérfrarfSingur í augna-eyra-nef- og £ jjJ háls-sjúkdómum. (F 326 Somet>et Bldg. [ S Talsítni 7262 ii Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. io—i og 3—6. fwi J. H, CARÍSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- FEDIC APPLIANCES,Tiusses.4 Phone 8425 54 Kina St. WINNIPEg unum. hneykslin, Newmarket-hnevkslin og varð við að halda svörum uppi fyrir Geörge. Lundúna- að hætta “Sannleikurinn er sá.” sagði Cauleancourt, “að keisarinn veit, og það vitum við allir, að Frakkland og Bretland getur ekki þriíjfist á sama jarðhnettinum. Annaðhvort ríkið verður að lúta i lægra haldið. Ef vér gætum yfirbugað Englendinga til fulls, þá gætum vér farið að vinna að því að leggja undirstöðu að föstum friði. ítalía er á voru valdi. Austurríkis- menn getum vér yfirbugað hvenær sem vera skal, eins og vér höfum þegar yfirbugað þá. Þýzka- land er alt í molum. Rússar geta fært út kvíamar í sem ívrirskipanir til Villeneuve aðmíráls.tim það, hversui hann skuli haga stjórn flotans hér á Ermarsundi. Fáið þér mér það- og skal eg þá lesa það fyrir yður’.’ Hann hrifsaði skjalið til sín með þeirri ákefð’, sem var honum eiginleg. En eftir að hann hafði starað fast á það um stund fleygði hann því aftur frá sér undir borðið. lands. öldungis á sama hátt eins og Friðrik III. fyrir heill og heiðri Prússlands. Eg ætía að gera Frakk- land að mesta stórveldi heimsins. svo að sérhVer þjóðhöfðingi í Evrópu verði að eiga höll i París, og að þeir verði allir að safnast þangað til að bera slóð- ann á krýningar skrúðklæðum eftirkomenda minna. —Hrygðarsvipur kom snöggvast á andlit honum og svo bætti hann við:. “En fyrir hvern er eg að byggja- guð minn góður? Hverjir verða eftirkom- endur mínir?’ ’heyrði eg hann segja í hál.fum hljóð>- um um leið og hann strauk hendinni um ennið. hann. “Að því er sjálfan mig snertir, get eg sagt það, að þegar mér veittist sú sæmd að vera undir- lautenant, þá tókst mér að lifa sómasamlega á 1,200 frönkum á ári, og mér mundi ekki verða það neinar píslir, að taka upp sömu lifnaðárhætti , Það má til að stöðva þenna fjáraustur við hirðina. Eg sé t. a. m. á reikningum yðar, að 155 bollar af kaffi séu druknir á dag; ef sykrið kostar 4 franka pd. og kaffi pundið 5 franka, þá kostar kaffibollinn 20 sous. Eg held að ekki verði hjá því komist að færa niður toll- inn á kaffi. Hrossaeldið er alt of dýrt. Eftir því verði, sem nú er á fóðri, ætti að vera hægt að ala * . . • y r- , t- , >• , 1 hvern hest á sjö til átta frönkum á viku, í hesthúsi. Virðast þeir þarna yfir a Englandi vera ktið- . * - - - - þar sem eru um tvo hundruð hestar. fjáraustur hafa í Tuileres.” Eg vil engan ‘ Eg skal lesa yður það fyrir,” sagði hann og fór að ganga um gólf i herberginu, sem var býsna stórt, og þeysti upp úr sér afarmiklum> orðastraum, sem aumingja Meneval lagði sig allan til við að skjalfesta. Þegar Napoleon komst í hita yfir þvi, t . mo.um ivussar gera i*n: ui -lamai ■ sem hann var að segja brýn(fj ^ ^ andi um þa8) aS eg mUni bráðlega brjótast þar inn ’í austur og suður. Amen u ge uni V1 agt un ir með vinstri hendinni um uppslagið á Eegri hand- landið?” spurði hann alt í einu. “Hafið þér heyrt •(nTfíl tSrí "Sa'cfnaS! Ve° ap>m I *“ J"”" » einkeHni-! v|ra hradda »™, a« eg mrrni toa Ernar- Þannig hvarílalii iiann fra því aö tala um margra c m 1 . , , . ... ... ... > legan hatt, aþekkast flogaveikum manni. En hugs- sund? .i:>_■ x- . ... eftir að mvnda volduet alheimsnki og þetta eitt er . ,, 8,, v , , _ ,, ... v „ , ,x- a, . miljona virði, til annars, sem ekki var nema faeinna emr ao mjnua vv«u„ a ” !:v“ un hans og aform voru afburða skýr og ljós. svo að Eg var neyddur til að segja, að eg hefði að eins | . . .. . ’ , , ’ ............ því til fyrirstoðu, mælt, hann og benti ut um op,ð | jafnyel ^ gem ekkert þektj tj] þessa ^ heyrt menn hrædda um það, að hann mundi því í sk,ldlnga v,rSl- og fra alriklsmahim t,l að tala um tjaldið yfir hið blaa og breiða Ermarsund. veldlega skilið hvað hann var að fara, og gat ekki miður aldrei komast yfir sundið.’1’ j hesthusin. Við og við sá eg, að hann gaf mér horn- Lengst burtu sést blika á segl hins mikla flota, annað en dáðst að þeim frábæra kunnugleik, er fram “Landherinn er alt af afbrýðissamur út af því, auga, eins og til að spyrja, hvernig mér litist á alt er áþekkust voru á að lita fannhvitum flögrandi kom í öllu, sem hann sagði, og ekki að eins að því er að allur heiðurinn skuli lenda hjá sjóhernum,” svar- ; þetta, en þá grunaði mig þáð sizt, að velþóknun mín máfum í f jarlægðinni. Þá rifjaðist aftur upp fyrir í snerti þekking a hinum stóru orustuskipum. heldur a«i eg. | yæri honum nokkurs virði. En nú þegar eg horfi mér það, sem ég hafði sétf nóttina góðu — ljósin á jog fregátum, skútum og briggum við Ferrol, Rojhe- “En þeir eiga engan landher, svo að kalla.” , , , „ , - , ’ , skipunum úti á hafi, og eldbjarmann yfir herbúðun- fort, Cadiz, Carthagena, og Brest; mátti gerla heyra “Nærri því allir landsmenn eru sjálfboðaliðar,” ’ S 'gg g ng,r um uppi á ströndinni. Stórlendi þurlendisins og að honum var vel kunnugt um traustleik hvers þessr herra.” hafsins voru þarna hvort andspænis öðru, en allur í ará skipa og eins um það hve margir skipshafnar- “Lélegur samsöfnuður!” hrópaði hann og veif- A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast am úu'arir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarCa og legsteina Tals G+ 2152 A. L HOUKES & Co. selja búa til iegsteiaa úr Granit og marmara lals. 6268 ■ 44 Albert Sí. WINMPEG SUM VEGGJA-ALMANOK eru mjöe falle«. En falleeri cre þae f UMGJÖRÐ Vér höfum <$dýrustu og beztu mvudararoma í bænum, Winnipeg Picture Frame Factory Vér sækjum og skilum myndutium. PhoneGarry 3260 - 843 sherbr. Str aftur í tímann, og hygg að þvl göfgir menn hurfu heim til Frakklands sakir velfarn- anar minnar þar, þá sé eg hversu miklu langsýnni heimurinn umhverfis beið standandi á öndinni eftir : menn voru á hverju skipi og hve margar fallbyssur;: aði frá sér handleggjunum eins og til aið fyrirmynda hann var heldur en eg. því að sjá hvemig viðskifti þeirra færu. jafnkunnugt var honum um skipin í herflota Breta. j hvernig hann mundi sópa því liði frá sér. “Eg ætla j Það hefði ekki verið afar mikilsvert þó að sjoliðs- að lenda með 100,000 menn í Sussex eða Kent. Eg j foringi hefði verið svo vel að sér x þessum efnum, mun eiga þar mikla orustu, og fá þar sigur, en láta j en þegar eg hugleiddi, að þetta var að eins eitt þeirra > 10,000 menn. Á þriðja degi þar frá, mun eg koma i mörgu atriða, sem þessi maður þurfti við að fást, þá • til Lundúna.. Eg ætla að taka höndum stjómmála- “Jæjá. herra de Laval,” mælti hann alt í einu:, 1 “nú hafið þér fengið að sjá ýmsa af háttum mínum. F.ruð þér nú reiðubúinn að ganga í mína þjónustu?” “Já, eg er þess fullbúinn, herra,” svaraði eg. Gott kaup borgað konum og körlum Til aö nema rakaraiön þarf aö eins tvo mánuöi. A t v i n n a á b y r g s t, með tólf til átján dollara kaupi á viku. Ákafleg eftirspurn eftir rökurum. Komið eða skrifið eftir ókeypis starfskrá. Moler Barber College 220 Pacific Ave., Winnipeg 8. A. 8IQURD8ON 8. PAUL8ON Tals. Sherbr, 2786 Tals.Garry 2443 Signrdson & Paulson BYCCIRCAIdERN og F/\STEICN/\SALAR Skrifstofa: Talsími M 4463 510 Mclntyre Block. Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.