Lögberg - 29.06.1911, Side 7

Lögberg - 29.06.1911, Side 7
f LÖGBERG, FIMTUb'vGINN 29. JÚNÍ 1911. Stórtíðindi. I. Þa’8 liggur vi8, a8 þa8 haíi þótt stærstu tíSindin meSal landa hér núna um hríS, greinarkorniS, sem mér er um kent, me8 yfirskriftinni “Burtnumning”. ÞaSi lítur svo út, sem ma8ur hefSi drýgt einliverja dauSasynd, — e8a a8 minsta kosti einhvern meiri háttar glæp; — kvenfólki8 lítur ni8ur fyrir sig á götunni, þegar þa8 mætir manni eins og þaS þyrSi helzt ekki aS horfa upp á mann; karlamir eru allir me8 bita í hálsinum, þegaf maSur heilsar þeim; stöku j>ersóna af þeim miSur siSuSu gýtur til manns ónota homauga, þegar maS- ur heilsar þeim á strætum. En orsökin til þessa kynja hátternis er sú, aS viSkomandi veslingsfólk álítur, a8 sjálfsagt sé aS forSast til sem næstrar fullnustu þann er látiS hafi frá sér fara skrifiS, semi var svo djarft aS voga sér aS skyggja á ljómann af blessuSum prestinum þeirra. Sumir hinna hafa hægra um sig, sem brostu dátt í kampinn þegar þeir yfirfóru greinarstúfinn. En svo koma nú út annari átt óþrifa a8skot; Baldi gamli ftneS alt sitt lýSum frægaflý “frjálslyndi” lokar “Kringlu” sinni fyrir höfundinum, og eys svo úr sér um leiS hér um bil því lakasta, sem hann á til; og er þá talsvert mikiS ;.agt; því ekki svo lítiS mun þar fil af miSur þokkalegu dóti í því pokahomi. En þess utan bítur karl höfuSiS af skömminni meS því, aS láta tryggva, dindilinn sinn, og aSrar viSlíka, aSvifandi andans stærSir, aSstoSa sig í skítkastinu; fer þetta reyndar aS vonum, eftir hans alkúnna takt og smekkvisi! Annars veit eg ekki hvernig fyrir mér fer, aS vera nú gersamlega útilokaSur úr þessu allra lýSa “literera” safrdiúsi. Eina huggun- in er, aS eg finn, aS eg hefi aldtei átt þar heima, svo aS eg vona nú, þrátt fyrir alt, aS fá þaS þó af- horiS. En tilgaiigurinn er sýni- legur alt aS einu. Karlögnina hefir langaS til aS binda mig í tilneyddri þögn og berja mig svo bundinn, eftir þvi sem hann hefSi vitiS til, meS aSstoS annara svarS- skríSa. En orsökin aS Öllum þessum ó- sköpum—hún er hvaS? Jú, þaS sem eg nefndi, greinin sem skýrir meS glensfullu “lotningarleysi” frá viShöfn þeirri, sem ótti sér staS viS burtvikning “höfuSprestsins” úr musteri sinnar tjaldbúSar. ÞaS er alt. F.kkert niS er þar um neinn inann /þó Baldvih isé aS hlaSra um þaSJ, og enginn er þar mannskemdur.— þótt vikiS sé lít- ilsháttar aS tveim alkunnum breiskleikum í fari þessa hins skriftlærSa manns. — HvaS hinu viSvíkur, aS aSrir einstaklingar séu mér þess utan reiSir sjálfs s<n vegna í þessu satnibandi, sem mér hefir borist, má mig stórum undra. Þ'ví t. d. þaS, aS heill scfnuSur sé sár út af þvi, aS vera nefndur fsauSa-J hjörS, sem “Kringla” virSist víkja aS, nær auSVtiaS ekki neinni átt. af mönn- um meS fullu viti. Þvi ekki veit eg 1:< mr, en aS þaS sé algengt heiti á kristnum söfnuSúm alt í frá fyrstu tíS, aS vercí nefndir hjörS— og enda á ýmsum tungum beint nefnt því nafni í daglegasta tali; þótt á íslenaku sé sjaldnar haft nema í viShafnar-máli. ÞáS, aS söfnuSur sé hjörS nefndur, er auS- vitaS alls ekkert merkilegra en aS ikennimaSur sé kallaSnr hirSir. — ÞaS aftur á móti, aS einn velmet- inn málkunningi minn sé mér gramur út af gáskafullum um*- mælum um heimboö í húsi hans, mætti aS vísu nær liggja. En hvorttveggja er, aö hann er hvergi nefndur á nafn i greininni “Burt- numning” (“<Kringlu”-herrann ger- ir fyrst nágranna sínum þann greiSa); og í annan staS skín svo ljóst út úr þeim þætti greinarinn- ar glens eitt en engin mannorSs- meiSing, — og því ekki minsta á- stæöa, fyrir neinn drengilegan mann, til aS taka spaugyröi í þvf sambandi alvarlega. II. AS eg fari aS virSa svars alt rugliS, sem embiættisbróSir J óns gí.mla í Strympu*/ ber fram, nær engri átt. Þó skal ögn vikiö aS einstöku. Hér nefnd persóna segir, áö eg hafi viljaS láta saklausum um| grein mína kenna. Þetta er þvættingu.r. Seinustu stafir nafna minna: “n..n”, hlutu undir eins aö benda kunnugum i áttina; og var þaS meö tilgangi gert. Auk þess sá meöritstjórif \) greinina koma; og var þá engin hætta þaS- an af, aS þaS lægi lengi í þagnar- gildi. AS greinin kom fram eftir aS yfirpresturinn var burtu horf- inn — í hans “fjarverulega af- skiftaleysi”, eins og Hkr. oröar þaS,—hlaut aö sjálfsögSu aS vera, þegar greinin var um burtför hans. |í “Kringlu”-dálkunum.— Sumt er Annars var þar engum smáheinum j satt, sem hann segir; rnargt aS ; hætt til ummæla þótt á bak hans 1 hálfu leyti á huldu; en öllu hallaS félli, og sízt eins og einhver aum- klerkinum í vil; rneS “hógværu ! ingi ætti hlut aS máli, Maöurinn blygSunarleysi”, einS og svo snild- frændmargur, rtkur og ráöfa/vandr arlega var komist aS orSi um Ein- ur, og því alís engin hætta á öSru ar okkar Hjörleifsson hérna um en aS nógir yröu til aS hlaupa undir “ “ ” 1 bagga slíkum (!) manni til aSstoöar hvaS lítiS sem á bjátaöi; því hér er mesta gnægS af húshóndaholl-; til tneins. ÞaS er ananS hvort um lýS, og veitinga-vinfengi all- misskilningur, misminni eöa visvit- { gott á ýmsar hendur. Væri því andi villa sÖgumanns. Hins dylst áriS. Rangt er þaö hjá þeirrt kmmuga . aldrei hótaöi eg aS. gera F. J. B. og stefnu hans alt! mesta fásinna, hver sem slíkt mælti, aS telja greinina neitt níS- ingsbragS, sem “ Kringlu”-þeytar- inn viröist helzt gefa í skyn. Enda er það óneitanlega talsvert undar- legt af þeim, sem aliö hefir aldur smn áratugum sa nan á ónefndum óþriifagreinum, aS fara aS ota ht.íflum í fólk fyrir ofur-skiljan- legar skammstafanir. HúsráSandinn i “Kringlu”-koti virSist all-reiöur mér út af því, aS skrif mitt hlaut gistingu hjá honum, — eftir alt göömetiö hjá GuSmundi, gómsætt og gefins, eftir allar ræSurnar í Tjaldbúöinni ú‘um munnsöfnuS” meSal annars, sem svo prýöilega sómdi sér af þeim höf.!j, andatrúar-prédikan- irnar í “Kringlu” o. s. frv. — En karltetriö má sjálfum sér um þetta kenna, og öSrum ei. Þegar eg kom meS grein til “Kringlunrí- ar" næst á undan þessari, fékk eg sjálfan ritstjórann alls ekki til aS hann, aS frænda- o g mágaliö' höf- \ uSprestsins á GarSar, auk stöku dindla annara, reri aS þvi öllufn árum aö bola mig þaSan burtu í prestskosningarmálinu sæla; var þar sjáanlega fariS eftir skrifum úr einni átt. Gekk þó furöu tregt aö koma því í framkvæmd, þrátt fyrir allar óifyrirleitnar “agita- tionir”. Og var þaö í rauninni aö- vífandi tilviljun, sem brúkuö var í baráttúnni, þegar annaö þraut viö alla hina grunnhygnari, og reiö löks atkvæSamuninum. Þ,ví aldrei kom ein einasta glögg eöa gild ástæSa rnótí starfshæfileikum mínum í safnaSarins þjónustu :—og var því meöal annars viSbrugSiö af alrnenn ingi, sem mælikvaröi á yfiilburSum prédilkana minna. aö sjaldan eöa aldrei heföi ótilnefndum “merkis- mönnum” tekist aö festa blund undir þeim; og hafði slíkt ekki viö boriö í manna minnttm. Var og sú mótbára ein fram borin gegn DANARFREGN. 10. Maí dó aö heimili sínu í Vatnabygö í Sask., ekki langt frá Wynyard-bæ. Jón Jónsson, stund- um nefndur Reykja-Jón,eftir langw varandi sjúkdómslegu. Hann var ættaöur af Noröurlandi; fæddur 31. Des. 1822. í 10 ár bjó hann á SauSárkrók í Skagafiröi og flutt- ist þaöan til Ameríku fyrir fimm árttm siöan. Meiri part þessara fimm ára haföi hann búiS í Vatna bygö í Saskatchewan fylki. Hann átti fimm börn, af hverj- um þrjú lifa,—þrjár giftar konur. Ein þeirra er gift hr. Jóni Búa- syni sem er búsettur 3 mílur norö- vestan viö Wynyard ; önnuy er kona hr. Péturs Jóhannessonar í Winni- peg, og sú þriöja á enskan mann, Warning aö nafni, og sem á heima suSur í Bandaríkjum. Jón sálugi var trúmaöur góSur mikiS gefin fyrir bœkur og hag- mæltur töluvert. Hann var jarö- sunginn 13. Maí aö Wynyard. Carl J. Olson. lesa hana fyr en út komna. Svo; mér, þegar til fundar kasta kom, eg nenti ekki aS vera aS eltast viS | ag eg væri óvígöur, og óvíst hvar aö fá hann til aS lesa þessa úr því vígjast mundi, — gæti slikt veriö eg fékk hann ekki til aö líta á hættulegt fyrir “gæfrt GarSar-1 hina; enda var hann í seinna fhér j safnaöar”, ef eg sneri mér í þeim | um rædda) skiftiS ekki viölátinn. | efnum til kirkjufélagsins okkar;| Velnéfndur herra segir, aö eg beri hatur í liuga til séra F. J. B. En þaS er fjarri þvi. Hvemig getur hann búist viö, aö eg leggi mig niöur viS aö fára aS hata slíikan “píslarvott” ? En virSingin getur veriS fyrir sig. •— Baldvin segir klerkinn njóta viröingar landa sinna. Hver skyldi efa slikt? Eg því þá væri hér um bil víst, aö eg væri þar meö alveg horfinn á þess vald. MeS “heimabakaöan" klerk var taliS öSru máli gegnaé!!) Þ,vi lík var rökleiSsla þeirra herra. En þetta var líka eina ástæöan á móti mér, sem frambærileg var. Enda viöurkendi og yfirpresturinn sjálf- ur í persónulegu samtali viö' mig. hefi einmitt orSiö þess var. aS ag hann heföi alls ekkert út á mig hann er í afhaldi, ekki all-litlu, hjá: aS setja sem kennimann, — hann ýtnsum san eru honum miSur j vrf,i ag eins aS þóknast sínum kunnugir, og hjá ýmsum grann- | andlegu leiStogum heima meö því vitrurn mönnum. aS Ivegja mé'r frá prestsstöSu hér; í “Kringlu”-ritaranutn þótti ekki j en rnillj þeirra karla átti eg, sem nóg af viröingu fyrir því, setn um ýmsum er kunnugt. engum vinum var rætt, í "Burtnumningar”-1 aS fagna. greininni. Má vera. En eg veit ' Sá kunnugí ségir að greinin ekki til, aö slíkt sé titt i glens- greinum; og var fyr aS því vikiS. Enn bregSur “Kringlu”-karl mér um slúöurgirni og söguburS, — af því eg tilgreini ekki höfunda aö1 hverju einu, sem á er minst i um- ræddri grein. Slíkt er barnaskap- ur einn, og þarf eícki svars. Og ætti “Kringlu”-formaöur sízt aö fara út í þá sálma, ekki ósárari en honum er sá höggstaöuir sjálfum. því ekki veit eg hver kann og flyt- ur kunningjunt síntun meira af allskynS lausungar dóti heldur en B. L. B. sjálfur; og er þetta al “Burtnumning” sé leirburöur. Ekki sikal af minní hendi um þaö deilt. En hitt er aö segja, aö jafnt mundi eg kippa mér upp viö þaö, þó aö sá náungi segöi, aö alt sem frá | minni hend'i kæmi væri leirburöur einn eins og Þorsteinn skáld Þorsteinsson kippir sér upp viö þaS, aö Lárus gamli Guömunds- son kallar hann leirskáld. Liggur j einmitt allnærri aS ætla, aö þeir tveir herrar (T,árus gamli og sá kunmtgi), beri iafn rökstutt skyn á andlegan málm og ancflegan leir. Þá er næstur á blaöinu meö all- kunnugt þeim, sem til persónunn- j langa grein Jónas nokkur Þor- ar þekkja. En þaö er i þessu sem bergsson. Hlýt eg aö játa mig öSru, aS hann hefir steingleymt I svo ófróöan, aö> kannast ekki viö j því, þegar hann var aS kasta til i þann herra; skil eg varla. aS í því mín út um gættimar á “Kringlui”,! sé neinn skaöi skeöur,— enda tel aS lífkofinn mannsins er gróflega eg mér þaö enga vansæmd. Ann- götóttur; og standa skjáirnir opnir fyrir aSköstutn þeirra, sem til þess vilja sig hafa. — Annars get eg frætt bann Baldvin á því, aö þetta svokallaöa frjálslyndif!) hans (og auövitaS öll hans rit- stjórnj er í rauninni beint til at- hlægis öllum tnentuSum inönnum, ars er þaö helzt aö segja um þær tvær síSustu greinamar, aö þær eru varla svara verSar, þó maSur af góSum vilja vildi gera þeim j |>ann heiöur. Því önnur er fá-1 tæktin einber: ■— en hin er svo ó- fétisleg, aö eg nenni varla aö ó- viröa ntig á. aö' taka hana tökum; —og svo samkvæmnin aö' sama lafir liún reyndar hér um bil ein- skapi. Og eróneitanlega leiöin- j göngu uppi a uggum og mSutn legt timanna tákn aö vita slí/ka frá Baldvin. sem eg var hér á und- manneskju stýra nokkuö út- ati búiftn aö bera út í sorpiö. ÞaS breiddu blaöi ár eftir ár meSal vor. eina, sern eitthváö ögn likist at- —Býsna skringilegt er annars aö ! hugun. er tal höf. um nýjar sjá |æssa persónu koma frant sem | “skuggamyndir”. En hvaö hann stækasta vandlætara í þessu höf- uSprests máli, ekki félegri greinar en hann befir oft og einatt látiö frá sér fara, eftir sjá'lfan sig og aöra sína lika. HvaS er greinin “Burtnumning” móti ýmsu af þeirn ósóma?— Hitt er annaö mál. hvaö valdiS hafi þessum botnaveltum hans. En reyndar má manni nú nokkuö á sama standa, hvort vald'- iS hafi óljós lotning fyrir yfir- prestinum (sem margan miSlungs- manninn hefir hentj, — ellegar annars nteinar þar, er alls ekki vel ljóst; en beinast mundi liggja viö af sambandinu, aö eg væri nú með “Burtnumningar”-greininni aö bæta einni “lifandí mynd”, sem mér væri kunnug frá minni eigin ævi, viS gömlu kaþólsku klerka- “myndimar”. Og gæti þaö veriö nógu stnellin tilfuodning! —^Aö ööru leyti er grein þessi alls ekki svara verö. Hins vegar er mér þaö sízt til meins, aö “máliö skýrist” sem bezt Dánarfregn. Hér meö tilkynnist öllum vinum og vandamönnum, aS alvísum drottni þ<'>knaSist aö burtkalla minn ástkæra eigin ntann Einar Bjama- son; hann varS bráökvaddur aS heimili okkar í Blaine, Wash., þ. 30. Maí 1911. Hann var fædd tr í Dölum í Vestmanneyjum 13. Apríl 1863. Foreldrar hans vont l\*arni Bjarna son og Margrét Gúðmundsdóttir, ættuö úr Mýrdál í Vestur-Skapta- fellssýslu; hann missti föBur sinn er hann var aöeins 7 ára aö aldri tn ólst siSan upp meS rnóSur sinni á Vilborgarstööum í Vestmanna- eyjunt hjá Arna Einarssyni og GuSfinnu Jónsdóttur, þangaS til hann var 13 ára; þá fór hann til Jó'ns Jónssonar hrþ.ppstjóra á) sama staö; þar var hann í 8 ár. Þann 25. Qkt. 1885 giftumst viö og vorum í nokkur ár hjá foreldr- um mínum, Lárusi Jónssyni, sem var hafnsögumaöur og hreppstjóri í Vestmannaeyjum í 30 ár, og Kristínu Gisladóttúr; heima á ís- landi áttum viS 4 biörn og mistum eitt þeirra þar; áriS 1890 flutt- ist hann til Utah í Ameríku og ári síöar fór eg þangaö einnig meS 3 börninv sem þá voru á lífi; þar dvöldum viS í 10 ár; þaöan flutt- umst viö til Ballard, Wash, og vorum þar í eitt ár; þaöan fórum viö til Blaine, og höfum' veriS þar siöan. ViS eigmvSumst 10 börn, og af þeim eru 5 á lífi, en 5 eru dáin, af þeim náSu tvö 13 ára aldri. Þetta siöasta sorgartilfelli er sárast, því hann var ætíS sú græöiíjööur. sem alt vildi græöa; hann var mér og börnum okkar eins góöur og elskulegur eins og mögulega gat veriS; hann var elsk aöur og vi.rtur af öllum, sem til hans þektu; hann var framúrskar- and'i elju og starfsmaSur, þraut- seigur og þolgóöur, tryggur og vinfastur; í stuttu máli, 'hinn á- kjósanlegasti lífsförunautur, sem framast kunni aö óskast. öllum þeim mörgu vinurrt* mín- ttm, sem veittu mér aöstoS sína og samhygS i þessum raunurn mínum, þakka eg af öllu hjarta, sérstak- legu Mr. og Mrs. Danielsson, sem. meö alúö og umönnun aSstoSuöu mig. og frændkonu minni Mt;s. Theodortt Peterson, einnig Mr. J. J. StraumfjörS, Mr. og Mrs. J. Jónsson, Mr. og Mrs. H. Olafson og Mrs. Sigtnundsson; enn fremur Court Blaine. I.O.F., sem hann var meSlimur í, og kvenfélaginu Líkn, sem eg er meölimur i, og öll- uin öSrum, bæSi íslenzkum og hérlendum, sem tóku þátt í sorg1 minni viö þetta tilfelli,, og biS eg algóöan guö að launa þeim öllum þegar þeint mest á liggur. Steinvör Bjarnason. Brennivín er gott fyrir heilsuna ef tekið í hófi. Viö höfum allskona víntegundir meö n»jög sann- gjörnu veröi. Ekki borga metr en þiö þurfiö fyr- ir Ákavíti, Svenskt Punch og Svenskt Brennivín. “• Kaupiö af okkúr og sannfærist. THE CITY LIQUOR STORE 308-310 NOTRE DAME AVE. Rétt viS hliOina á Liberal salnum. GARRY 22861 AUGLYSING. Ef þér þnrfið að senda peninga til.'ís- lands, Bandarfkjanna eða til einbverra staOa innan Canada þá naúB Dominico E»- press s Money Orders, átUmdnr avisanir eða póstRendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Bannatrne Ave. Bulman Bloek Skrifstoéur vfðsvegar um bosgilna, o» I öllum borgum og þorpmn vlðavegar uro nadið meðfaam Caa. Pac. Járnbrautn SEYMOR HOUSf MARKET SQUARE WINNIPEG eölisótti viö centatap; og hafi því og aö flestar sannenfndar “skugga í rauninni einhverjir kauöar hrætt myndir” veröi frarn dregnar. 20. Júni 1911. Þorsteimi Björnsson. Greinar-ræksniö vestan af eöa skamtnaS hann til aö láta svona! B. L. B. segir grein mína stráks- lega skrifaSa. Ekki slkal um þaö Atli. deilt hér. En hitt skal sagt, sem rirönd viröi eg eíkki svo mikiS sem óneitanlegt er, aö framkoma hans fparks, sjálfs í þessu rnáli er bæöi lúaleg og 2i-6-’ri. Þ'. B. kjánaleg. En ekki þar fyrir—baS Union Loan á InvestmentCo. 45 Aikins Bldg. TalS. Garry 31 54 Lánar peoinga, kaupirsölusamninga, verzl- ar með hús. lóðir og lönd. Vér höfum vanalega kjörkaup að bjóða, þvf vér kaup- um fyrir peniuga út í hönd og getum þvf selt með loegra verði en aðrir. Islenzkir forstöðumenn. Hafið tal afþeim H. PETURSON, JOHN TAIT, E. J. STEPHENSON Talsíma númer Lögbergs er Garry 2 156 Ko^taboð Lögbergs. Komiö nú! Fáiö stærsta íslenzka yikublaöiö sent heim til yöar í hverri viku. Getiö þér veriö án þess? Aöeins $2.00 um áriö, — og nýir kaupendur fá tvær af neöannefndum sögum kostnaöarlaust. — Hefndin Hulda Svikamylnan Gulleyjan Denver og Helga Ólíkir erfingjar. Fanginn f Zenda Rúpert Hentzau Allan Quatermain Kjördóttirin Erfðaskrá Lormes ýSANDUR MÖL ? í MÚRSTEIM, GYPSSTEYPU 03 STEINSTEYPU THE BIRD’S HILL SAND COMPANY, LIMITED Selja og vinna bezta sand, möl og mulið grjót, KALK OG PORTLAND STETNLJM. :: :: -Aðal varningur- Alskonar stœrðir, í steynsteypu, með eða án stál- styrktar-vírs. %, %, }£, 1%, itf, 2 þumlunga Reynið Torpedo Sand vom í steypu. ÞAKEFNI: —Skoöið y2 þuml. möl vora til þakgeröar. Bezti og staersti útbúnaður í Vestur-Canada. Rétt útilátið I “Yards" eða vaguhleðslum. Selt f stórum og smáum stíl. Gaymslustaöur og skrifstofa Horni Koss og Arlington Strseta. Vfsi-forseti og ráðsmaður \ D. D. W O O D. Talsími, Garry 3842. $r> Eitt af beztu veitingahúsum bæj- arins. Máltíðir seldar á 35 cents hver.—$1.50 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-stofa og sérlega vönduð vínföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstöðvar. john (Baird, eigc,,ndi. MARKET á dng. R ®Saí" HOTEL eigandi á móti markaBn 146 Princest St wonneraa. *) Sbr.: “íslenzk þröngsýni” eftir G. Eyjólfssn.—Höf, greinar, sem er langt frá því, áð eg unni ekki karlgreinu aö næla nokkur cent fyrir þetta þriggja meti sitt * III. Þær aörar þrjár fram hafa komiö í “Kringlu' i þessu sambandi, ertt: ein lítils viröi, tvær einskis viröi Sá kunnngi viröist vera talsvert handgenginn höfuSprestinumi; — og nærri eins trúlegt, aö hann heföi einhvern tíma fyr staöiö viö yfirmanns síns hliS, heldur en nú Duglegur vinnumaður, sem kann dálka þorsk- aS mjólka kýr, getur fengiS góöa og stööuga atvinnu hjá mjólkur- manni skamt utan viS bæinn. Gott kaup. Upplýsingar gefur ritstjóri Lögbergs. TIL SÖLU á Wellington ave., fast viö blómsturgaröinn þar, hús á 46 feta lóS, viö góSu verSi. GóSur staSur fyrir litla “apart- ment block.” Upplýsingar á staSnum (655) eftir kl. 6 siSd. Soghósti er ekki hættulegur þegar soginu er haldiö í skefjum nteS því aB taka inn Chamberlains hóstalyf fQiambérlain’s Cbugh RemedyJ. ÞaS hefir oft veriS notaS gegn þeim sjúkdómi og reynst vel. Selt hjá öllum lyf sölum. TIL SÖLU lttiS íbúSarhús, 522 McGee St., fyrir aS eins $6000 — Þeir, sem vilja sæta þessu fágæta boSi, geta fengiS nánari upplýsingar aS 522 McGee stræti. Fáein atriði um Saskatchewan. Hverp i heimi bjóöast bændum betri tækifæri en í Sukatchewan. Saskatchewan nær yfir nokkurn hluta hinnar miklu öldóttu sléttu i iNorövestur-Canada, sem ér frjósamasti hveiti-jarövegur í heimi. Mikill hluti þessa undur frjósama landrýmis, biöur enn ónumiö eftir fþvi, aö menn taki þar ókeypis heimilisréttarlönd. ÞaS er 760 mílur á lengd og 300 mílna breitL Ekki minna en 50,000,000 ekra af þessu landi, geta til jafnaðar gefiö af sér 20 bushel hveitis af ekrunni, og mikill hluti þess er hveiti No. 1 Northern. Saskatchewan er fremst allra fylkja í Canada um hveitiuppskeru, og stendur aöeins einu riki aS baki í Norður-Ameríku. A ellefu árum, 1898—1910, greru í Saskatchewan 400,000,000 bushel hveitis. Þúsundir landnema streyma þangaö áriega frá Austur-Canada, Stór- bretalandi, Bandaríkjunum og Evrópu, er gangast fyrir hinu ódýra, auS- yrkta og afar-frjóva landi. ÁriS 1910 voru þar numin 27,195 heimilisréttarlönd, 8,834 “pre-emp- tions”, 653 heimilisréttarlönd keypt, og 971 Suöur Afríku sjálfboöa heimilisréttarlönd, en áriö 1900 voru numin 2,653 heimilisréttarlönd. Allar kornhlööur fylkisins taka meir en 26,000,000 bushel. Helmingur allra kornhlaSna í sléttufylkjunum er í Saskatchewan. Hveiti-afurSirnar nema ekki nema rúmum helmingi allra tekna, sem bændur hafa í Saskatchewan. Áriö 1910 voru allar bænda afuröir þar metnar $92,330,190, og var hveitiS eitt metiö á $56,679,791. VerSmætar kolanámur hafa fundist i suSurhluta fylkisins. Undir kolalaginu hefir fundist verömætur leir, sem hentugur er til tígulsteins- geröar og leir-rör. Þrjátíu kolanámur eru þar unnar og 208,902 tonn kola voru unnin þar á árinu sem lauk 28. Febrúar 1910. I Saskatchewan er talsímakerfi, sem stjórnin á og strafrækir. Þar eru langvega símar samtals 1,772 mílur, 42 stöövar og 5,000 síma-leigjend- ur, 133 sveitasímar, samtals 3,226 mílur, sem 3,307 bændur nota. Járnbrautir ná yfir 3,440 mílur í fylkinu og hafa aukist um 250 af hundraSi aS mílnatali síöan 1901; þó viröist járnbrautalagning aBeins í byrjun. Járnbrautafélögin C. P. R., C. N. R., G. T. P. og Great Northern eru aS lengja brautir sínar sem óSast, og flutningstæki veröa bráölega um gervalt fylkiS. Sjö samlags rjómabú eru i fylkinu undir eftirliti stjórnarinnar, sem styrkir þau meö lánum gegn veöi. Á sex mánuBum, er lauk 31. Október 1910, höföu rjómabú þessi búiS til nálægt 562,000 pd. smjörs; framleiöslan haföi vaxiö um 119,596 pund eöa nærri þriöjung. Hvert smjörbú haföi aö meSaltali 66,000 pund smjörs, eöa 9,000 pd. meira en áriS áöur. Bankamál Canada þykja einhver beztu í heimi. Nær 300 löggildir bankar í Canada eiga útibú i fylkinu. • Gætileg áætlun telur 425,000 íbúa í Saskatchewan. Bæir og þorp þjóta upp meSfram járnbrautunum, og eru þar þegar fjórar borgir, 46 bæir og 150 sveitaþorp löggilt Námsfólk í Saskatchewan var, áriS 1909, 53,969, þar af í sveitaskólum, þorps og bæjar skólum 53,089, en í æöri skólum og stofnunum 880; skóla- deildir 1,918; stjórnartillög $315,596.10. Ef yöur leikur hugur á aS vita um framfara-skiIyrSt og framtíSar- horfur Saskatchewan, þá leitiö nánari skýringa, sem fá má í spánnýrri handók, meö fögrum myndum, og fæst ókeypis, ef um er beSiS. SkrifiS tafarlaust til ' Departmentof Agriculture, Regina, Sask- Allir játa að Kreinníbjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L DREWRY Manufacturer, Winnipec. Agrip af reglugjörí um heimilisréttariönd í Cuanim- Noríhreaturkndinu CÉRHVER manneskja, secn fjöMyltkn hefir fyrir að sjá, og sérhrer kartmaB ur, sea orðinn er 18 ára, hefir heimilierfa lil fjórðuags úr ,.seciion" af óteknu stjóm- arlandi { Manitobe. Saskatchewan eBa Ál- berta. Umsaekjandinn verOnr sjlHnr aO að koma i landskrifatofu stjórnarinnnr efk andirskrifstofu f þvf héraði. Samkv umbeði og með sérstökum skilyrSnm faBir, móðir, soanr, dóttir. brðBir i~ ir nmsaekjandans, asekja uu landff fytte hans hond i hvaða skrifstofn sem er SVyldur. — Sex mánaða ábúB áíri m raektun á landinu f þrjú ár. f i n 3n■ mi ruá þó búa á landi, innan 9 mflna fráhefm- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en ðe ekrur og er eignar og ábúSarjörð hans eOn föBur, móSur, sonar, dóttur bróSur aOn systur hans. • í vissum héruSum hefir landneminn, na fullnægt hefir landtöku skyldum sfnom, forkaapsrétt (pre-emtion) að sectionarfjósO- ungi áföstum við land sitt. Verfi $3 ckfM. Skyldur:—Verfiur afi sitja 6 máuufit af ári á landinu í 6 ár frá þvf er heimilijyéHoT- landið var tekið (að þeim tfma meOtöJekun er til þess þarf að ná eignarbréfl á beim~Bl réttarlandinu, og 50 ekrur verOor aS aukreitis. LandtökumaOur, sem hefir þegar heimilisrétt sinn og ge ur ekki náS tar kaupsrétti (pre-emptkm) á laodi getnc keypt heimilisréttarland f sérstökum ooBn uOum. VerO 83.00 ekran. Skyldur: VerOiö aO sitja 6 máuuOi á landinu á ári f þrjú ár og ræk'a 30 ekrur, reisa hús, (300.00 virOi W. W. CORY, Deputy Minisier of the Interior, A. 8. BARDAL, . selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaup LEGSTEINA geta þvl fengiö þa meö mjög rýmilegu verði og ættu aö senda pantanir seni fyks. til A. S. BARDAL 843 Sherbrooke St. Bardal Bloek ÍHE DOMINION BANK á horninu á Hotre Dame og Nena St. Greiddur höfuöstóll $4,000,000 Varasjóöir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJOÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaOir tvisvar á ári H. A. BRIGHT. ráOtsm.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.