Lögberg


Lögberg - 13.07.1911, Qupperneq 1

Lögberg - 13.07.1911, Qupperneq 1
24. AR WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 13. Júlí 1911. NR. 2 i? Viðskiftasamningarnir. Hrakfarir Bordens. Iðnaðarmannaþingið í Bryssel. Heimsfriður. Ummæli Anatole France. Tryggingarlögin í Sviss. Samþykteftir 1 I ára þjark. Indíánar í Canada. —Flugmaðurinn Loridan flaug 18. þ.m. frá Mourmelon á Frakk- , ,.... ; landi 10,761 fet í loft upp. Er þaS 1 Canada tjolgar; '• v \ hvorki né fækkar á síöustu árum, Indíánum Eftir öllum eiktamörkum að dæma þá verSur viSskiftafrum- varpiö afgreitt af senati Banda- ríkjanna breytingalaust. Allar til- raunir til að koma fram breyting- um viS frumvarpiö hafa hingaö til mishepnast. Breytingartillaga Roots senators var feld svo sem menn muna og á laugardaginn fór fyrsta breytingartillaga Cummings senators sömu lei'Sina; hún var feld meö 32 atkvæSum gegn 14. Hin- ar aörar breytingartillögur þess senators hyggja menn að muni þá heldttr eigi öölast samþykki. — Hér í Canada hefir herra Borden verið í þrjár vikur að stríöa vi8 aö mótmæla viöskiftafrumvarpinu, en þó aö hann hafi komið víSa viö, talaS á eitthvaS 40 fundum og átt samtöl viS 30 sendinefndir lröm- yrkjumanna, hefir þessi vesturför hans orSiö hin eftirminnilegasta hrakför, og hefir vakiö allmikla athygli íieima og erlendis, sakir þess hve afarbáglega hún hefir hepnast. TímaritiS Independent, eitt hiS áreiSanlega-Sta fréttablaS, sem gefíð er út i Bandaríkjúnum,1 hiutan. ‘>komplimentéráf’, Bórden fyrir I ferSalagiS hieS þessum orSum: "Thé •ciiHipaign against reci- procik'ý carried on by R. L. Bor- ! 'ddn in the western Provinces öf C anada seems bo have been a jailure. Hc was told that the people of Alberta and Sakatcha- wan are a unit in its favor, as ‘ „ shorvn by the action of the legis- lative assemblies and the boards of trade. In ManitoVd he found the same feeling predominant.’’ —í íslenzkri þvöing verða ummæli blaSsins þannig: “Raráttan móti viSskiftasamn- ingttntim, setn R. L, Borden hefir veríð að heyja, í Vesturfylkjunum í Canada virðist hafa farið Milliríkja verzlunarsamlög um stálgerÖ. í Bryssel i Belgiui hófst þing stálgerSariSnaSarmanna snemma i þessurn mánuSi. Mættu á þvi þingi fulltrúar frá stálgerðarfé- lögunt víösvegar utan úr heimi. E. H. Gary dómari frá Ameríku var forseti þingsins. Hann skýrði frá því, aö tilætlun * þessa þings væri aS kotna á milliríkja verzlun- arstofnun er skyldi liafa yfir um- sjón á veröi stálvarnings og verzl- unar tilhögun á honum um allan heim. Kvað hann þetta gert í þeim tilgangi að koma í veg fyrir hiS skjóta verðhrun og verShvkkan sem væri á stálvarningi. En um- ræðurnar snerust þá aðallega um það, hvort auðiS mundi að koma slíku sambandi á án þess að kæmi í bága við lög í hinum ýmsu lönd- um. Ameríku fulltrúamir ekki ráðnir í að kveða voru upp um, Anatole France, er margir telja ineðal beztu núlifandi rithöfunda Frakka, flutti nýskeS afarsnjalt erindi í Paris meS heimsfriSi. Hefir ræða sú vakið mestu at- • hygli og verið prentuð t öllum rtórblöBum í Evróptt og Ameríku. HernaSur er nú dauðadæmdur, sagði France. Ekki vegna þess að mennirnir séu orönir göfugri og betri en þeir hafa veriS um langan aldur, heldur vegna þess. að her- naöur má nú heita oröinn ómögu- legttr sökum þess að nú eru horf- in hin fornu skilyrði styrjaldanna Sigurvegararnir geta nú ekki eins og áður var fengið í ófriðnum upp bót þess tjóns er þeir bíöa. Þess utan má nú telja iSnaðinn vera orðinn hinn eina rétta sigurveg- ara sem til er. Af þessari breyting á högum og háttum leiðir heims- friðinn eins og af sjálfu sér. Frá ómunatíS hafa menn þráð heims- friS. Hraustustu og mestu menn Rétt nýveriS samþykti efri deild syissneska þingsins ný tryggingar- lög gegn slysum og sjúkdómum. Ivög þessi hafa legiði á döfinni eitt- hvað ellefu ár' og aldrei náö sam- ]; kki 'þingsins fyr en nú, er þau s 11 voru samþykt i einu hljóði i efri dcild og meS miklum ]x>rra at- k-æða i neðri deild. Samskonar f.umvarp var lagt undir þjóðar- atkvæði áriö 1900 og var þá felt meS miklum atkvæðamun. Siöan nefir samskonar frumvarp veriS íelt á öllum þingum þangað til nú Má vera að ]rjóSin heimti að þessi nýju lög veröi borin undir almenn- ':ngs atkvæði, en ]>ó svo verði halda irenn að þau nái nú samþvkki al- þýSunnar. eftir skýrslunum aö dæma; tala ]>eirra liefir verið hér um bil hin sama undanfarin fjögur eða fimm ár. Segir svo í nýbirtum siSustu skýrslum að Indianar hér i landi nú um 100,000. , Kirkjuþing í Madrid. í-LrtJrSJxU!ud;,-a"ÖÍ v Cn heímslns hafa þráð þaS aS mega taliS víst, aö til þings þessa hafi mest verið stofnað að þeirra til Indíána-líkneski. Reist í Rock River dalnum. han'daskolum. íbúar Alberta og Saskatchewan fylkja tjáðu honum aS þeir væru eindreguir meS þeim þsamningunumý eins og komiS hafði i ljós á þingum og í verzlun- arnefndum. í Manitoba rak hann sig á sömu skoSanimar yfirgnæf- andi.” NýskeS var afhjúpuö standmynd af hinum fræga Indíánahöfðingia Taft frá Blackhawck. ÞaS voru Indianar af tignum höfðingja ætt- um, sem gengust fyrir að ' reisa þetta minnismerki. Það er 47 fet á hæö og stendur á háum staö í Rock River dalnum á svo nefndum Eagles Bluff Nest, skámt frá Ore- gon í Illinoisríkt/ MyndasmiSirnir voru í þrjú ár að búa líknccki belt.: til, en þaS er taliS ólikt mjög þeim í 1 nafnkúnna Indíana höfSingja, sem Bruni í sýningargarðin- ]>aö er kent við. bræSa sverð sin og láta gera úr þeim plógjárn. ÞaS þráðu spá- menn GyÖinga og skáld Grikkja og Rómverja. Þetta er enn þá heitasta' þrá allra beztu manna í öllum löndum. Menn hafa eigin- lega ávalt háS ófriö í því skyni aS tryggja sér frið á einhvem hátt. En nú er skilyrði ófriSarins upp- hafið. Friður er ekki framar af- leiöing ófriöarins. DauSadæmum þá ófriðinn og ófriðarhugsunina. Ráðaneytisskiftin á Frakklandi. Vatnsflóð í Rúmeníu. Mörg þúsynd ekrur stór- skemdár. VatnsflóS ógurlega mikil hafa veriS í Rúmeníu þessa viku. Vatna vextir hafa oröið svo miklir, upp i landinu, eftir langvarandi rigning- ar* aS árnar liafa flætt yfir bakka sína og inn á akra og eyöilagt mörg þúsund ekrur af sáðlöndum. Hús og heil þorp hafa stórskemst og sumstaðar þorist burt með straumn um. Manntjón hefir sjálfsagt orðiS en ekki víst hve mikiS, því Kirkjuþing kaþólskra manna hefir staðiö í Madrid á Spáni und- anfarna daga. Einn daginn er ])ingmenn gengu í skrúögöngu um borgina varð uppþot afarmikið því aS sprengikúlu var alt í einu varp- | aS á eina aöalgötu borgarinnar er skrúðgangan fór tim. Sprakk kúl- an rétt í því aS flokkur presta og preláta fór fram hjá. EitthvaS sex- tíu manns skööuðust af spreng- ingunni. Sama dag varð uppþot mikiö í borginni Barcelona milli lýSveldissinna og stjótnarmanna. en lögreglan fékk brátt komið þar mesta hæðarflug, sem menn muna eftir. Hann var 83 mínútur að komast þessa hæð. —Vilhjálmur Þýzkalandskeisari er farinn til Noregs og ætlar aS dvelja þar um hríð, svo sem venja hans hefir veriö undanfarin sumur. —Tvö skip rákust á á Superioi'- vatni 10. þ.m. Sökk annaö skipið því nær strax en sfcipshöfn varð bjargað, nema þrem mönntun sem fórust. já reglu og friSi aftur. Tóbakstollur í Austurríki. I Austurriki hefir stjórnin einka sölu á tóbaki og einkaréttindi á tóbaksverksmiöjum landsins, þegar þverrar fé í ríkissjóði hækkar stjórnin verö á tóbaki. Sú ve.rShækkun, sem nýskeö hefir verið lögS á tóbak þar í landi ætla menn aS muni veröa um 60 milj. austurrískra króna. En margir aS fregnir eru enn óljósar um það. láta illa við verðhækkuninni og iþykir skattbyrSi' þessi óþolandi; 'einkum vegna þess, aö veröhækk- unin hefir öll komið niður á ódýr- Morokkómálið. nm. FimtudagskvöldiS í fyrri viku kom upp eldur í áhorfendapöllun- um fGrand Stands) í sýningar- garðinu hér njoröur í bænum. Undir áhorfenda bekkjunum voru stórir salir, sem notaðir hafa verið til sölubúöa og míitsölustaða um sýningarleytin. SmiSir höfðu ver- iö að gera þar viS um daginn, en voru farnir heim þegar eldsins varS vart, en gizkaö er á, að kviknaS hafi af þeirra völdunu Ahorfenda pallurinn og skúrarnir í kring, brunnu til kaldra kola. SkaSinn er metinn um 65 þúsundir dollara, en vátryggt fyrir rúmlega 32,000 doll. Sem betur fór hafði fátt af mun- um verið flutt þangað, ella hefSi tjóniS orðiS margfalt meira. Sýn- ingarnefndin átti tafadlaust fund nxS sér og urSu menn ásáttir um aS byrja næsta dag að hreinsa brunatóftimar og reisa nýjan á- horfendapáll og skála í stað þeirra sem brunnu. SiSan hafa mörg hundruð manna veriS þ>ar að verki cg unniS nótt og dag þegar veSur hefir leyft, en líklega tefur þetta fyrir sýningunni, um einn dag eSa svo. Þeir fáu menn, sem staddir voru í húsunum, þegar eldsins varð vt rt, komust allir undan, sum- ir þó með naumindttm. Stórfengilegt fyrirtœki. Þurkun mýrlendis í|Banda- , ríkjum. Bandaríkjamenn hafa stórmikiS fyrirtæki nteS höndum um þessar mundir. ÞaS er aö þurka ttpp mýrlendi í Bandaríkjttm, og attka Víðáttu af yrkjanlegu landi um 75- 000,000 ekra. Menn hafa giskaS á, aö kostnaSurinn viö þurkun á þessu landflæmi muni verSa frá $5 til $15 á ekruna. Ef kostnaöurinn yrði aö' meSaltali $10 á ekruna ntundi 'hann verða á allri víSátt- unni $750,000,000. Þetta er að visu feikna mikil fjárupphæS, en iíf verðiS á hverri ekru þessa lands svæðis, sem allvíða er ágætlega frjósamt, er gert $30, sem má telja gjafverö, þá mundi þjóðeign- in vaxa við þetta fyrir tæki tun $225,000,000,000. Bréf eftir Lúter. Talsímar í stórborgunurm Bandaríkjamönnum þykir tal- síma starfræksla í stórborgum á Englandi stórum lakari en heima hjá sér. Merkur Bandaríkjamaö- ur einn nýkominn frá Lundúnum hafði orð á þessu í BandaríkjablöS um. í New York sagöi hann aö værtt 350,000 talsimastöövar, en í Lundúnum meB öllunt þeim fólks- fjolda, sem þar væri saman kom- inn, væru aö eihs 150,000 talsíma- stöövar. —Iönsýningin í Calgary hófst 5. þ. m. Sýninguna setti Frank Oliver ráögjafi. Gefið Þýzkalandskeisara. AuSmaSurinn Pierpont J. Mor- gan i New York hefir nýskeö gef- iö Vilhjálmi Þýzkalandskeisara' bréf eitt merkilegt. Bréf þetta er eftir Martein Lúter, og meö eigin handar skrift hans, og var stílaö til Karls keisara V. Herra Mor- gan haföi eigi alls fyrir löngu læypt bréf þetta á $25,000. Keis- ari varð glaöur mjög viö gjöfina og sæmdi Morgan stórkrossi raúSu arnarinnar fyrir vikiö. 50,000 marka verðlaun. Hirth, flugmaSur nokkur, græJdt 50.000 rnarka á því aö fljúga í flugvél sinni frá Munchen til Bcr- linar nýskeö. Einn farþeg-i n.ifði hann með sér. Hann lagSi af staS frá Munchen kl. 7 aö kveídi og kom til Berlínar kl. 9 morgttn- inn eftir, en haföi veriö mikinn hluta næturinnar í Numberg og attk þess komiö viö í Leipzig, svo aö á fluginu haföi hann ekki veriS nema 5 klukkustundir og 41 mín- útu. Hraðlest milli þessara staöa er 10 klukkustundir á leiöinni. Iíirth hefir áöur flogiö manna hæst þeirra sem einn farþega hafa haft með sér. Hann flaug þá 5,182 fet í loft upp. Caillaux tekur við af Monis. Eftir aö Monis, forsætisráS'lierra Frakka, lagði niSur völd, var Jos- eph Caillaux, fyrrum fjármálaráð- gjafa, falið aS mynda nýtt ráða- neyti. En tnargir hinna fyrri ráS- herra ertt í nýja ráöaneytinu, þar á meöal Theophile Delcassé, sem er flotamála ráögjafi eins og áöur. Þegar nýi forsætisráðherra skýröi frá ráöaneytismynduninni í þing- inu. var samþykt traustsyfirlýsing á ráðaneyti hans nteð 367 atkvæö- um gegn 173. Stefna Caillaux verðiir að líkindum mjög lík þeirri er fyrra ráða teytið fylgdi, meö því það mátti aS eins heita tilviljun ein og sérskoöanir í hervarnannálinu, er réöi því aö Monis varð aö víkja frá völdum. Caillaux lýsti yfir þvi aö fyrsta verk sitt skyldi veröa það, aS’ leitast við aö ráSa bót því ólagi, sem er á jámbrautastarf- rækslu ríkisins, eftir aö lauk verk- falli j árnbrautarþ j ónanna. Átti stjórnin mikinn þátt í að bæla þaS niður, cg- hefir óánægjan yfir þeim úrslitum, sem urSu á verkfalliiiu komiS fram í ýmiskonar skemdunt á járnbrautunum og járnbrautar- tækjum, svo að slys hafa af hlot- ist margfalt fleiri en dæmi eru til áður. Caillaux ráBherra ætlar að reyna'aö bæta úr þessu ólagi með strangara eftirliti og hagkvæmum laga fyrirmælum. Verður jafnað friðsamlega. Stjórnmálatnenn Frakka og ÞjóSverja sitja á rökstólum yfir Marokkómálinu. KvaS fara vel á með þeim franska sendiherranum Jules Cabon og hinum þýzka sendi herra Kiderlen Wachter. Og þykir langliklegast að þeir semji með sér um öll ágreiningsatriöi svo að engar alvarlegar róstur verSi, og mælast ráöagerðir þeirra hiS bezta fyrir bæði á Frakklandi og Þýzkalandi. ari tóbakstegundunum, sem alþýð- an kaupir mest, eða hinir efna- minni menn. Hvaðanœfa. Rússneskt orustuskip. María Pía önduð. Nýlátin er í St. Spinigi á ítaliu María Pía ekkjudrotning frá Por- túgal, 64 ára gömttl. Hún var dóttir Victors Emmanúels, mikil- hæf kona og vinsæl, en mæðu manneskja. Hún giftist 1862 Luis I. Portúgalskonungi, sem andaSist 1889. Bróöir hennar Umberto ít- alitt konungur var myrtur, sonur , hennar Carlos Portúgalskonungtir a neyr61' sömuleiðis ásamt syni sinum krón- prinzinum, og loks var sonarsonur hennar Manúel konungur nýskeö rekinn frá ríkjttm i Portúgal Ekkjudrotningin hafði dvalið síö- ustu æfiárin hjá ættfólki sinu ítaliu. Skipastóll Canada. SiSustu skýrslur ttm skipastó Canada sýna aö hann hefir aukist mikiS á seinni árum. I Júnímán aðarlok voru lögskráS hér í Cana- da 7,904 selgskip, eða 136 fleiri skip en áriB fyrir. Gufuskipin vora samtals 35,332. BæSi seglskip og gufuskip landsins eru metinn $22,- 527,810 viröi. Stærsta orustuskip, sem Rússar hafa látiS gera, hljóp af stokkun- um i skipageröarstöö viö Péturs- borg nýskeö. SkipiS heitir “Se- bastopol” og er bæði mikið og hiS vandaðasta, 23,00a tonna, nærri þvi sex hundrað feta langt og vél- ar þess hafa 42,000 hestöfl. Ann- a að herskipabákn álika mikiS verS- ur fullgert i þessari viku og heitir Pultava. Þáð var byrjaS á háSum skipum þessum jafnsnemma. 3rezku konurtgshjónin stödd í Dublin. Konungshjónin bnezku komu til Dublin, höfuöborgar Irlands 8. þ. nt. og tók múgurinn komu þeirra meS miklum fögnuBi, en engar ráöstafanir höfðu veriS gerðar til að fagna þeim af hálfu hins opin- bera. Farrell borgarstjóri haföi veriB þess fýsandi, en hafði ekki nægilegt fylgi í bæjarráðinu til >ess, svo ekkert varð af neinum opinberum hátíöahöldum. Konung- ur mælti er hann steig á land: “Eg hraSaöi mér hingaB ásamt drotningu minni til að heimsækja hina írsku þegna mína, strax eftir krýninguna, þvi aö mér er innilega ant um velferS þeirra.” Þessu stutta ávarpi var svaraö miklum fagnaöarópum frá múgnum, sem Styrjaldir Tyrkja. Tyrkir EÍga i óeiröum bæði í Evrópu og Asíu, og stórveldin biða úrslitanna með óþreyju. Margt er sagt af siðustu grimdarverkum Tyrkja í Albaníu, og ekki ósenni- legt áð aörar þjóðir skerist í þann leik. Halda menn þvi fram, að Torgut Pasha ætli aö kúga alla Al- baníumenn til að taka Muhameds- trú. í Arabíu heldur styrjöldinni áfram og fara Tyrkir sifelt halloka fyrir uppreisnarmönnum. —Því hefir veriS hreyft að fá menn frá British Columbia til þess að vinna að uppskera í sléttufylkj- Feiknahitar ltafa verið hér í eystri fylkjunum i Canada. Fjöldi barna hefir dáið af afleiðingttm þessa hita, flest i Montreal. —• Verkamannaskortur mikill verSur í sléttufylkjunum um upp- skerutímann. Blaðiö Free Press kveðst hafa aflað sér upplýsinga um, aö þangaö þurfi að minsta kosit 22,000 manna i viöbót við verkafólk þaö, sem nú er þar fyrir. —Japanar eru að gera viötæka verzlunarsamninga viS Þjóöverja um þessar mundir. —Komið hefir til ntála aö Bret- ar hætti viö að smíöa hér eftir herskipabákn jafnstór og þau, sem gerð hafa veriö á síöari árttm. og aö héöan af verði eigi smíBuð stærri herskip en 17,000 til 18,000 tonna. Þykir sem þessi smærri skip veröi hagkvæmari í grttnn- sævi og ekki jafn auðhitt af kúlum óvinanna eins og herskipabáknin miklu. , unum. . —Charles R. Crane auðmaSur í Chicago hefir gefið $100,000 til að bæta úr ástandinu í Albaníu. — Fólksflutninga skipiö Santa Rosa strandaöi 7. þ.m. nálægt Surf i Californíu. Farþegar um 200. komust allir lífs af, en þó nauðu- lega. Fjórir skiphafnarmenn fór- ust í lendingtt. —Tolltekjur Canana síSastliBinn JúnimánuS urött $6,757,966, eða um $700,000 hærri en í Júnímán- ttöi í fyrra. —ÞaS er sagt aö tveir þriðjung- ar húsa í bænum Egansville í Ont- ario hafi brannið 9. þ.m. Eigna- tjónið metið um $250,000. Tutt- ugu og fimm íbúöarhús og þrjár kirkjur brannu og nokkrar aörar stórbyggingar. -263 hestar brunnu inni í hesb- húsi einu miklu í Chicago 9. þ.m. Hver hestur metinn á $220. Hundr aB hross náðust úr brunanum á.ur en rjáfriö hrundi. -Hitar óvenjulega miklir ertt á' Frakklandi um þessar mundir. Mttna menn ekki aöra eins síöan áriö 1900—yfir 90 stig í skuggan- um. Fjöldi fólks vanmegnast en nokkrir dáið. —Námamanna verkfall hófst í Noregi á laugardaginn var; á- greiningttrinn um kaupgjald náma- manna. VerkfalliS geröu tun 15 þús. manns. —ÞaB er nú staöhæft aö Sir Frederick Borden, sem nú er her- málaráögjafi Canada, muni verða eftirmaður Strathcona lávarðar. Aldarminning Jóns SigurSssonar var haldið næsta hátíöleg á Islandi, sem vænta mátti, einkum í Reykjavík. Á öðr- ttm stað í þessu blaöi er nokkuö sagt frá því, er þar gerðist. I ný- kommun bréfum er mikið af því látiS, hve hátiöa-höldin hafi fariö vel frant í höfuðstaðnum. Mun tæjtlega hafa verið öSru sinni meira unt dýröir á íslandi, jafnvel ekki áriö 1874. ’ ÞaS er gleöilegttr vottur um vax- andi þjóðrækni, að miklu meira ber á íslenzka fánanum en hinum danska viS þessi hátíöahöld. Þá varB það og til nýlundu, að út vora gefin alislenzk frímerki, meS mynd og af Jóni Sigurössyni. Þau era blá þá meS hvítri upphleyptri andlits- mynd af J. S. — íslendingar eru einráðir um póstmál sín, en svo 'jhefir sinnuleysið veriö mikiB til þessa, aö Danir hafa ráöiB gerö ís- lenzkra frímerkja, og hafa þati oft verið hin herfilegustu, einkttm síð- an konungamvndirnar vortt upp teknar. Var engu líkara en þær vari dregnar á tunnu eöa kút. — Einn starfsmaður í Reykjavíkur- pöíthúsi, Þórður Sveinsson, ritaöi um þaB fyrir nokkrum mánuSum, að tilhlýðilegt væri aö gefa út frí- merki meö mynd Jóns Sigurðsson- ; ar. Alþingi fór hins sama á leit, en ráðherra Björn Jónsson kvaðst þá hafa fengið leyfi konungs til að geía út þessi frímerki.—Þau komu þc ekki fyr en seint og síðarmeir Mótið. Þar sent mosi styður stein Straumfalls yfir boga, Mætti hún mér árla ein Út viö kalda voga. Þegar morguns bjarta brún Brann á sævar-armi, Sinar ljósu liljur hún Lagöi mér að barmi. « -Alt var nýtt, svo hreint og hlýtt, HeiSiS tært meö daginn, Sólris frítt og friðarblítt Fangi vafSi sæinn. Hamra klif og gjálpar-göng Gekk hún dagleiS alla. Fótstig hennar sungu söng, Sönginn dals og fjalla. Heyrði’ eg óman lagarlags Leggja úr bjargaskomm, öldumön og fossins fax Féll aB hennar sporum. Bærði’ í kvikri hreyfing hljóms .Htigur vængi fleyga. Yfir hvítum brjóstablóms Bikar morgunveiga. Út i bláma hugar-heims, Hilling fjarra stranda, Hún er drotning draumageims Dagrertningar-landa. Kr. Stefánsson. * Ur bænum og grendinni. Séra Haraldur Sigmar messar sunnudaginn 16. Júlí í Kristnes- skólahúsi, og hefst sú guðsþjón- usta kl. 1 e. h. (C. P R. timej. Sunnudagsskóli verður eftir guBs- þjónustu. SömuleiBis veröur guSs- þjónusta í Leslie kl. 7 e. h. Þeir Björn Walterson og Lindal J. Hallgrímsson tengdasonur Rans era að láta reisa stórhýsi mikiB á homi Broadway og Langside str. Byggingin veröur 120 fet á lengd til Reykjavíkur, og vora seld þar !og 46 fet á breidd ; veggir verSa úr 16. og 17. Júní og gengu upp ájgrjóti og múrsteini, þrilyft verBur svipstundu, en von á meiri birgðum s:ðar. Liklega sjá íslendingar sóma sinn í því, að ráð a sjálfir rfimerkjagerð sinni héðan af. Mikils er vert um stofnun há- skclans, og lengi höfðu menn hugs- að fyrir stofnun hans. Ekki hafa skáldin látið sitt eftir liggja við hátiðahöldin. Mörg á- gæt kvæði voru ort, og mun Lögr berg lofa lesendum sinum aö' sjá ciíthvaö af þeim siðar. Kenslan ensku. Ef nægilega margir íslendingar hér í bæ óska aö fá tilsögn í enskri tungu, þá ætlar Young Men’s Christian Association á Portage Ave. að koma slíkri kenslu á fót. Þessi kensla verður látin fara fram byggingin og í henni 18 íbúöir, og 3 í kjallaranum, engin minni en fjögra herbergja. Flerbergi í hverri íbúð vita annaö hvort fram að götu á Langside eða Broadway og er það mikill kostur. Allur ný- tízkuútbúnaöur, svo sem þvottahús og þerrivél, gas og gufuhitun. Bygging þessi er á ágætum staS og óefað mikil eftirspurn aS íbúöum þar. A laugardaginn var komu Mr. og Mrs. J. j! Bildfell aS McDer- mot St., hér í bænum, og börn þeirra tvö, heim aftur úr skemti- ferð vestan úr Saskatchewan fylki. Þau höfðti veriö rúma viku í ferð- inni. lögöu af stað héöan föstudag- inn 30. Júní. Á laugardaginn 1. Jú1í sátu þau brúðkaupsveizlu í giftust þau dóttir Gísla t\ö kvöld í viku, jndir umsjónjFoam Lake. Þar mentadeHdar Y. M. C A., og byrj- j Kristbjörg Bildfell, ar nálægt fyrsta September næst- Bldfells, bróður J. J. Bildfe lls, og komandi. Lítilsháttar fjárapphæS Vigfús S. Árnason. Séra Einar Vigfússon gaf þau saman. Var aö eins $1.00, verður tekin mán- atarlega, til þess að bera kenslu- 1-ostnaBinn aö nokkru. Fyrsta námsskeiðiS veröur þrjá- tiu lexíur, sem einkum eru lagaðar eftir þörfum manna, sem eru ó- kunnir enskri tungu. Þessar lexí- þar fjölmenn veizla og fór mjag vel fram. Mr. og Mrs. Bildfell feröuBust víSa um isl. bygöina í Foam Lake og fengu hvervetna á- gætis^ viBtökur. Þau komu til Leslie og Wynyard og fóra lengst m hafa veriS búnar til i því sér- til Candahar. Útlit á uppskera staka augnamiði. Þær eru eftir Dr. Peter Roberts, norskan mann, er hingað fluttist. Þær eru um daglegt tal, og ágætlega lagaðar til ] tss að leiöbeina mönnum í við- ræðum og gefa nemendunum góöa undirstöðu þekkingu. Kennarinn, sem valinn veröur, er starfinu á- ^ætlega vaxinn, og þaulæfBur kenslustörfum. Tilgangur Y. M. C. A. með stofnun þessa námsskeiBs, er að tíns sá, aS hjálpa þeim mönnum til að komast niður í enskri tungu, sem hingaö koma “mállausir”. For- gcngumenn þessa máls vita, hve crðugt er, að vinna hér dag eftir dag án þess að skilja það mál, sem talað er hér í landi, og hvemig það háir fjölda manns að komast á- fram. Þessi kenslustofnun ætti aö koma n'örgum fslendingi að góðu gagni, og þeir er vilja sinna boðinu, eru vinsamlega beönir aS gefa sig fram hið fyrsta við ritstjóra Lögbergs eða á skrifstofu Y. M. C. A. á Portage Ave. hér í bænum. frábærlega gott þar vestra. Herra Jónas Jóhannesson er að reisa stórhýsi mikiö á homi Victor og Wellington stræta. Það verð- ur 92 fet á lengd, 55 á breidd og þrílyft, úr steini og múrgrjóti. Alls verBa i því 20 íbúöir, 3 tveggja herbergja, 6 fjögra herbergja og 13 þriggja herbergja, fyrir utan baðherbergi. íbúöunum er miög haganlega fyrir komö, sérstakir stigar og svalir fyrir hverjar tvær íbúöir aS baka til, stórt þvotta- hús, innviöir úr harðviBi og furu, og allur nýtízkuútbúnaöur svo sem gasstór, gufuhitun o. s. frv. Mr. Jóhannesson er góður og vandvirk- ur smiður og ætlar aö gera bygg- ing þessa sem bezt úr garði. cg verða þar óefaB mjög vistleg hí- býli. sem leigjast fljótt og vel í haust. Byggingin á að verða full- gerö 1. Nóvember n. k Séra N. Stgr. Thorláksson flvtur guösþjónustu í Swan River næst- komandi sunnudag.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.