Lögberg - 27.07.1911, Blaðsíða 4

Lögberg - 27.07.1911, Blaðsíða 4
4- LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. JÚLÍ 1911. LÖGBERG GefiO lit hvern fimtudag af The ColUmbí/v Prbss LíMITED Coroer William Ave. & Nena St. Winnipeg, - - Manitoba. STEF. BJÖRNSSON. Editor. J. A. BLÖNDAL, Bu»ine»« Manager. UTANÁSKRIFT: Tk-COLl'IBU PKESS Ltd P. O. Box 3084, Winnipeg, Man. UTAN/ÍSKRIFT RITSTJÓRANS. EDiTOR LÖGBERG P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TELEPHONE Garry 2156 Verð blað»ins: $2.00 um árið. kom og glögt fram á ársfundi ina til eignar og umráöa, og fé- t>jóðræknisfélags Canadamanna, j lagiö afsalaði sér þeim réttindum, sem nýskeð var haldinn hér iisem ÞaS hefir á 'í*™ atvinnuvegi Winnipeg. Þar var t. d. stranglega mót- mælt þeim aðdróttunum sem klingt hafa við um “útlendingana”, að ]>eir hirtu ékki um að senda börn sín í alþýðuskólana; mótmæltu því næstu 15 eða 16 árin. Það — og það eitt virðist mæla með kaupun- um. En eru þessi hlunni.ndi $22,- 500,000' virði? Á því virðist mik- ill vafi, því að sextán árum liðnum getur bærinn átt kost á að kaupa strætisvagnaútgerðina eftir mati ó- vilihaMra manna, og á því verði. Þjóðræknisfélag Can- adamanna. f* V'ísirinn að þjóðræknisfélagi Canadamanna varð til fyrir eitt- hvað átján árum austur í Hamil- ton. Fáeinum mönnum, sem komu þar saman eitt sinn datt í hug að mynda félag sín á milli, til að glæða ræktarsemi hjá íbú- um Canada til þessa lands, sem er föðurland sumra þeirra, eða allra, sem hér eru fæddir, en kjör- land hinna, sem hingað hafa flust frá öðrum löndum, og kosið sér hér framtíðarheimili. Þetta fólk er af ólíku bergi brotið eins og allir vita, en stofn- endur þjóðræknisfélagsins litusvo á, að vert væri að stuðla að því, að reyna að sameina .þetta ólíka safn þjóðflokkanna um það að láta þeirn þykja vænt um landið, sem þcir hefðu kosiö sér til fram- tfðar heimilis og glæða hjá þeim ræktarsemi til þess, það væri1 fyrsta og sjálfsagðasta skilyrði þess, að hér gæti myndast mikil, dáðrík og öflug þjóð. Það hefir ekki borið rnikið á starfsemi þessa félags fyr en nú á seinni árum, og einkum er það síðastliðið ár, að það hefir fengið byr undir báða vængi. Félags- deildirnar eru nú orðnar milli kennarar vi'S alþýSuskólana og að-1 sem verður fyllilega sanngjamt. standendur barnalheimila hér íj p>ví neitar enginn, að strætis- Winnipeg. í annan stað var því vagnafélagið rekur hér mjög arð- haldið hiklaust fram, að það væri vænkgan atvinnuveg og þaS væri v- r mikils vert, at5 einokun þess yroi rangt aS vi la a or 1 oreign i afnumin og bærinn starfrækti bæSi um Canadamenn, sem væru or®nir j strætisvagnana hér í Winnipeg og brezkir borgarar; eftir aS útlend- -eldi rafmagn til ljósa, hitunar og ingamir stigi hér á land, þá litu véla viS kostnaSarverSi svo sem tíðkast um starfrækslu á atvinnu- vegum sem eru almennings eign. En þegar verið er aS koma slíkum framkvæmdum til vegar verða þeir svo á, aS þeir vörpuðu frá sér réttindum hins upþrunalega ætt- lands síns, og væntu í staSinn aS verða aðnjótandi þjóðréttindanna hér í landi. Þau gætu þeir öðlast og öSluSust þau flestir, eftir þriggja ára dvöl, og eftir að þeir hefSu öðlast brezk ]ægnréttindi í Canada, ætti engan greinarmun að gera á þeim og öSrum löghlýSnum borgurum þessa lands. Þessi ummæli mikils metinna fulltrúar almennings, hvort heldur eru borgarstjórnir, fylkisstjórnir eða rikisstjórnir að gæta þess, aS reisa sér ekki hurSarás um öxl. ÞaS væri auma útreiðin, ef bœrinn gæfi svo mikiS fyrir útJgerS stræt- isvagnafélagsinS. aS hann gæti hvorki veitt betri starfrækslu stræt- isvagna eSa ódýrara rafafl til lýs- ingar, hitunar og véla, heldUr én ‘trætisvagnafélagiS hefir þegar borgara Canada eru útlendingun- selt, neyddist til aS halda öllu 1 um réttmæt viSurkenning. En auk | sama geypiverðinu um tíu til tutt- þess mælir heilbrigS skynsemi meðuf ár> ti! l>ess ,risiS lmdir ; , f , f, . . . x okinu, sem hann tok a sig, er hann þvi, að þaS se ekki vitur egt eSa Lágj eignarhaldi á fyrnefndum at- líklegt til eflingar almennri þjóð- j vinnuvegum. ViS þetta eru marg- rækni hjá landsbúum, aS mikill j ir starfsmáíamenn hér í bænum hópur þeirra heyri sig einangrað- hræddir, og er þaS ekki aS undra an og eins og skipaS út í eitt þjóS- '|>.ar sem dæmi sliks e™ de§Tinum „ , ljosari. ÞaS væn alt onýtt nema felagshormS, e.nkendum meS nafn-|anna* ejns htTeyksli eins og lfal_ inu “foreigners , og það löngu; þráSakauprfineyksliS, endurtæki eftir að þessir menn eru orSnirjsig, og þaS hér í bæjarstjórninni. þfcgnar Bretakonungs og hafa ÖSi- AnnaS eins viti ættu menn að láta ast öll borgararéttindi hér í landi. ! ser aS varnaSi jerSa. Þ.a8 er ---------------- mikils viröi afi koma sem flestum wy . . »• atvinnuvegum í almennings hend!- Dærinn og strætisvagna ur ,en þó því að eins að menn gefi ekki úr sér vitið fyrir það. Fáift yftur S HARPLES Tubular skilvindu þegar í tipphaíi Skrifið osseftir . Junk Pile Pictures" Þær sannfæra yður um, hve fljótt diska skilvindur og ódýrar skilvindur eru látnar í skiftum fyrir Tubulars. Aðrir hafa iært afdýrkeyptri reynslu að diskar eru ónauðsynlegir í nútíma skilvindum. og ódýrar skilvindur spilla verði sínu á ári í rjómatapi. Hví skyldi pér kaupa dýrt þá reynzlu? Tubulars skilvindur eru búnar til með einu aðferð, sem kunn er, til að komast hjá öllum ókostum annara skil- vindna Einkaleyfi. \'erður ekki stælt. Engir diskar Tvöfalt skil- magn á við aðrar. Skilur fljótar og helmingi betur. Endist lifs tíð. Ábyrgst ávalt af elstu skilvindufélagi álfunnar Margborga sig með því að s p a r a það sem a ð r a r eyða Þess- v e g n a ve r ð i ð þér eigi ánægðirj með aðr ar teg- undir og kaupið lokum Tubular og ættuð að fá Tubular í fyrstu. Sjáið gæða skilvinduna.beztu í heimi og biðjið um hana. Umboðsrnaður vor sýnir yður Tubular Ef þér þekkið hann ekki, skrifið þá eft- ir nafni hans og >kr if ið eftír verðlista no J43 THE SHARPLES 8EPARATOR CO. Toronto, Ont Winnipcg:, Man I Thc DOMINION BANK 1 SELKIKK U ITDUIf/ • Alls konar bankastörf af hendi leyst. Spa r i sjóftsdeildi n. TekiP rtO innlöguin, frá $1.00 aö upphaet I og þar yfir Haestu vextir borgaöir tvisvai siunurn á ári. Viðskiftum bænda og ano- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefiru. Bréfleg innleggog úttektir aágreiddar. Ósk aö eftir bréfavföskiftum. Greitkiur tiöfuöstóll.$ 4,000,000 V=rasjíK5r og óskiftur grdCi $ 5,300,000 I Allar eignir...........$62,600,000 Innietgnar sárírteini (lottsr of credits) selé swm eru greiðanleg um allao heim. NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIF9TOFA í WINNIPEG Höfnðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddiar) . . . $2,200,000 Formaður Vara-Cormaður Jas, H. Ashdown Ð. C- Cameron STJÓRNENDUR: Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. (3apt. Wm. Robinson H. T. Champion Frederick Nation W, C. Leistikow Hon. R. P. Roblin J. GRISDALE, bankastjóri. félagið. Dráttarvélar. Bæjarbúar verSa innan fárra mlánaöa aö öllum líkimlum kvadd- ----- ir til að skera úr því, hvort ]>eir Verklcgar framkvæmdir aukast vilji nú kaupa útgerS straetisvagna í hvert skifti sem mönnum tekst félagsins fyrir $2.50 hvert $1.00 aS ráSa eitthvert nýtt afl í sína virSi í hlutum þess. YrSi verðiS þjónustu. Líkamsþróttur manna þá $15.000000, sem greiSa skal í kæmi ékki aS mikk gagni. ef þá penirfgum, en skuldabréf eru um skorti andlega vfirburSi yfir dýr- $7,500,000. jin. Þeir eiga þaS Skynsemi sinni SölutilfcoS þetta er ekki nýtt.jaS þakka, en ekki aflsmunum, aS Sir William Mackenzie, formaSur þeir drotna yfir dýrunum og hafa C. N. R. félagsins, bauS þetta íjgagn af náttúru-öflunum. Snemma MarzmánuSi í vor, þegar frum- hefir þeim lærst aS nota vindinn sextíu og sjötíu oghöfftu þær árs- varP.iS var [yo/iS °PP, } fylkis- til aS læra skip sín fram og aftur f j l/ , ,,,• f þmginu um afnam raflysingar ein- um höfin, og vatnsafl hafa menn fund sinn her 1 Winmpeg - 0iíunar strætisvagnafélagsins hér í kngi notaS. Löngu seinna kemur unni sem leift. Var svo sagt þar bænum. Þá virtist í skýrslu skrifarans aö meftlima- 1 félaginu ráSlegt aS tala mundi vera um 16,000. lengi notaS. Ixingu strætisvagna-; mönmim til hugar aS nota gufuafi selja útgerS og enn síSar hefir þeim lærzt aS sína alla eins og hún er. nota rafurmagn margéislega. Á r . , ... „■ TilboSiS þótti víst fæstum fýsi- allra seinustu árum hefir ný afls- A fundi þessum hér . Wmnipeg jlegt j byrju,n> og svo mlm enn. uppspretta fengist í hinum svo- voru fulltrúar frá öllum Samt er bæjarstjórnin þar undan- kölluSu gasolín-vélum, sem mjög félagsdeildum, karlar og konur, tekning. Nú er svo aS heyra sem hafa rutt sér til rúms seinasta ára- ogvoruþar rædd helztu áhuga- henni’ J>ví næi- uudantek.iingar- tug, einkum á Frakklandi og í ,, K , jlaust, se orSiS toluvert ahugamal, Vesturheimi, þó aS heita megi aS mal felagsmanna og ger ar yms- að bærinn taki þessu tilboSi, en þær séu aS einlhverju leyrti notaSar ar ályktanir er miöuöu til efling- ; engin gild rök virSist hún hafa'nær um allan bfeim. ar stefnu og starfsemi félagsins. j fært fyrir því, aS þaS sé rétt eSa Kostir vélanna eru margir; í æskilegt, og ýmsum mikilsmetnum þær geta verið stórar og litlar og Eitt meS öSru, sem um var talaS borgurum hér í Ixe sýnist boSiS alt verSur nær alstaðar komiS viS. á fundinum, voru “útlendingarn- annaS en álitlegt og söluverðiS alt Þær eru hafSar til aS knýja áfram ir.” ÞaS fundar atriSi nær sér- ot gífurlegt, enda líkindi til, aS fcáta og lítil skip, snúa mylnu- staklega til vor íslendinga, því að félaSis mundi bj,óiSa betra boS ..steinum, lireyfa vatnsdælur, sög- 1 1 1 wt seinna, l)egar þaS sæi, aS beenum unarvélar, breskivélar osr önnur til þess flokks Canadamanna hof-;væri alvara að taka að sér raflýs„ lik toki. ieð þeim eru flugvélar um \ér lengstaf verið taldir. Er íngn í kappi viS þaS (strætis- hrevfSar. bifreiðarnar, flutnings- eigi ófróSlegt aS kynna sér um- vagnafélagiSJ. ^ vagnamir ^trudk.sj og’ dráttarvél-' mælin. sem fram komu á þessum A það er að Iíta, að skuldir bæj- arnar óTractors j. fundi viðvíkjandi “útlendingun- ?nns eru al,miklar nú l>e&ar- A þessinn síðasttöldu vélumj um,” því að þau eru meðal arinars bæJ' ^ umbætur sein- 11 ai tes fullgerð til afnota, Hun mun ustu 5 til 10 ar. td vor íslendmga toluð. kosta um $4.500,000. Bærinn get- Hér skal ekki fjölyrt um flug- Það er kunnugra en frá þurfi U1’ l)C?ai hun ei riillbúin fariS aS vélarnar. Lesendum vorum er að segja, aS orðið “foreigners”, rafm^n td Jýsmgar hita og noikkuS kimnugt um þær umibætur. eða útléndinear liefir verið viS- 1 ')a,rf ekkiaS San?a sem á ]>eim hafa orðið seinustu eða utlend.ngar, hetm venð v.S L-viSani,. að samkepn. við stræt.s- tvo arin. ^ ollum. sem hér voru haft um alla þa þjdSflökka, sem ; vagnafelag.ð um þetta, vegna þess-1 staddir unj sýningarlevtið. hefir hingaS til Canada hafa fluzt og aö hann a fcetn aflstoð og getur gefist kostur að sjá eina þeirræ og ekki eru af brezkum ættstofni. !fc ?ylS afls,'ns á ódýrara hátt. sannfærast um, hve fullkomnar1 ÞaS sem hefir aðgreint l>á frá L )f,'la&suls l)art ekkl aS þær eru, þó að þess verði að lík- ■ , ,1;„ . kauoa til þess aS Ixerinn geti ann- indum nokkuS langt að bíða, aS 1 Bretunum, er emkum olik tunga; ast raflýsingu hér. Bærinn þarf ,)ær komi aS almennum notum. En þessir ínnflytjiendur hafa venð að , þvi ekki að óttast samkepnina, en alt bendir til, að einhvern tíma meira eða minna leyti vankunn- J aftur á móti mun strætisvagnafé- komi aS þvi. ___________ Bififeiðirnar eru andi í brezkri tungu, þjóSmáli la£iS h,,rfa Þ^s l3egar fram i sannkallaS furðuverk. Fyrir fáum Canada, og einmitt sá kunnáttu-' jsæÍ5ir- Þess ve?na er bf®01- fyr,r árn,n voru þær ekki til. BráSIega skortur hefir verið þfcim mesturi TTT ^n\7hZiré fvriTbæ ver®atþær 5 eigU hvers efnamauns- , , ,, , , . 1 eginn sagt, ao nagur se tyrir t>æ- Flutningsvagnarmr ésem Eng- farartahn. 1 framsoknarbarattunm mn aft kaupa. lendingar kalla “Trucks”), eru hér í landi. Þeir hafa aS sumu Þá er á gassölu-réttindi félags- hreyfSir á sama hátt eins og bif- I þungar í vöfum, en þó léttari en ; gufukatlar og furSufljótar í snún- ingum. Þær eru mjög misstórar, Ime S30 til 45 hestafla hreyfivél flestar. og geta dregið fjóra til 12 plóga á eftir sér. Pliógarnir era hlekkjaSir við dráttarvélina og þarf tvo menn viS plægingarnar. Annar þeirra stýrir yélinni en hinn gætir plóganna. ÞaS leyndi sér ekki, aS öllum j fanst mikiS um plægingar sýning- una, því aS hundruS manna flykt- ust út fyrir bæ til að horfa á þær. Þessar dráttarvélar hafa marga kosti frarn yfir• gufuvélarnar, sem jáður voru notaðar. Þær eru bœSi jódýrari og léttari og minni fyrir- jböfn viS þær, því aS við gufuvél- arnar þarf einum manni fleira til aS draga kol og vatn, sem naðsyn- legt er til aS knýja gufuvélarnr. Sá kostur er og við þessar nýju dráttarvélar, að þœr geta drfegiS sáðvélar, herfi og jafnviel “bind- ara”, og flýtir það ekki litiS fyrir uppskerunni. Vélar þessar era jdýrari heldur en tveir góðir hestar, en þær afkasta margfalt meira, en viðhald þeirra segja menn ódýrara en fóSur þeirra licsta, siem geta unniS á við þær. Það mælir lika mikið með þessum vélum, aS flug- ur og mývargur legst svo á hesta á sumrin, að þeir verða litt viSráð- anlegir og koma vélarnar þlá að góðu haldi. Ef mikið liggur við, mlá líka vinna með þeim nótt og dag, ef menn eru til s'kifta. Þær þarfnast engrar hvíldar. Þeir sem eiga mikið land ættu að gefa þessum nýju vélum gaurn. ÞaS þarf vitanlega dálitla þekk- ing og reynzlu til að fara með þær, en hver skynbær maður getur lært það á stuttum tíma. Þrenn verðlaun voru þessum vélum veitt hér á sýningunni. Avery fékk fyrstu verðlaun, Kin- naird Hayes 2. verðlaun og Inter- national Harvester Co. 3. verð- launin. Nokkrir ísfcendingar munu hafg reynt vélar þfcssar, bæði í Banda-j ríkjum og Canada. Lögberg mundi taka því með þökkum, ef þeir vildu senda því línu um, hvernig þær hafa reynst þeim, hvaða tegund þeir hafa keypt, hvaS j þær afkasta mikhi og hvaS kostn- aður verður mikill á hverja ekru. ar. Um þaS efni hafði dr. Jón Þorkelsson, rektor, samiS fróSlega ritgerð, skömmu eftir andlát J. S. Þessi ritgerð er þó í sumu ítar- kgri. Klemens landritari Jónsson rit- ar um stjórnmálastörf J. S. GóSar heimildir fyrir ]>eirri grein era í j Nýjum Félagsritum og AþingistíS- j indunum. Prófessor Dr. Björn M. Olsen, 1 rector magnificus, hefir samiS ít- I arlega ritgerð og góSa um Jón í Sigurðsson og BólonentafélagiS. Jón stýrSi því félagi rneir en i f jórSung aldar og vann því ómet- [ anilegt gagn. Þá koma endurminningar um jjón SigurSsson í fjóram þáttum, jog eru þeir höfundar Björn M. Olsen, Þórhallur biskup Bjarnar- json, Jón Ólafsson og IndriSi Ein- arsson. “Minningar” Olsens og Þórhalls j eru skemtilegar, þaS sem þær ná. j Þó hefði Olsen að skaSlausu getað j sparað sér ádeiluorð til mótstöðu- ' nianna sinna, þó aS hógvær sé og “vel meint”. Þau mætti birta í sérstakri blaSagrein. Þarna er ; þeim ofaukiS. “Skrif ’ Jóns Ólafssonar eru hlægilegar grobhsögur, næsta ótrú- legar. sem eru mjög óviSurfcvæmi- legar og minning Jóns SigurSsson- ar til last9 ef nokkur legði trúnaö á þau. J. Ól. er þar í hverri línu aS trana scr fram, sinni vizku, sinni æfisögu, sinni þekking og sínum yfirburðiuim yfir Jón Sig- urðsson, og er gortiS ad nau- scam”. Þess má geta, aS Jón SigurSsson hafði nauðalitlar mæt- ur á Jóni Ólafssyni og li'kir honum við “pólitis/ka kláðarollu” í bréfum sínum. RitgerS IndriSa Einarssonar er langfróSlegust, og leyfir Lögberg sér aS birta hana í heiilu lagi. < Um mentamál kirkju-^ Allskonar oankastörf afgreidd.—Vér byrjum reikninga við ainstaklinga eða félög og sanngjarnir skilmílar veittir.—Avísanir seldar til hvaðastaðar sem er á fslandi.—Sérstakur gaumur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Renlur lagðar við á bverjum 6 mánuðum. T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður. |Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. L. félagsins Bókafregn. leyti orðiS aftur úrt ekki gfctað beitt að líta. Þeim er öSra vísi háttað reiðir. Þeir eru gerðir úr stáli og sér sem skyldi, og þeir hafa verið en raflýsingarréttindúnum. Fél. ákaflega sterkir og geta borið hefir ekki einokun á gassölu. Bær- nokkrar smáfestir á góðum vieguim, inn getur hvenær sem hann . vill j og í þá má festa aðra vegna, einn j fariS að selja gas í kappi við strætjeða fleiri, eftir stærð, sem hlaSa isvagnafélagið. * ÞaS mundi að má flutningi, og eru stórverzlanir j vÍBu kosta bæinn nokkuS, að byrja og verksmiSjur stórtx/rganna sem! á gassölu — sumir segja um einajóðast að selja vagna sína og hesta j miljón doflara — en álitlegra ætti j en kaupa flutningsvagna í þeirra það aS verSa beldiur en aS kaupa j staS, og þykir þaS meir en svara af strætisvagnafélaginu á því verði j kostnaSi. Þessa vagna má líka hæfir til aS öSru lieyti. en til þessa virSist brezka þjóSirt, sem hér hef- ir veriS fyrir. ekki hafa tekiS rétt- mætt tillit fyr en þá nú á síSari árum, og litiS með hálfgerSri lít- ilsvirðing, eSa minsta kosti heldur óvirSingaraugum á “útlending- ana”; og oft hefir þaS sézt í hér- lendum blöSum, aS ýmsir miSur upplýstir brezkir gortarar hafa viðhaft orSið “foreigners” í niSr- andi merkingu, eins og þetta væru einhverjar vanmeta skepnur, sem stæSu Bretum aS haki í öllum greinum. Alt annaS er upp á teningnum hjá ýmsum mentamönnum þessa lands, mönnum sem eru orSnir þess vísari af eigin reynd og ann- ara, aS þessir “forteigners” margirj sem nú er um aS ræSa. jnota út um svieitir, þar sem vegir bærinn mundi geta fært sér í nyt þaS rafafl, sem framleitt yrSi í Point du Bois. Væri þá ekki hálf- skrítiS, ef bærinn færi aS kaupa aSra aflstöS, ef ibann getur ek,ki komiS í ló aflinu, sem fæst úr þeirri sem hann á? , .. „ „ , . . , , Einu verulegu hlunnindin, sem hverjir, en, aS alls engu eftirbatar j bærinn hefði af ,)VÍ að ,kaupa af strætisvagnafélaginu væru þá þau, AflstöSin í Lac du Bonnet á aS;eru SoSir- fylgja í kaupinu. En þarf bær-! IxVks er aS minnast á dráttarvél- inn þeirrar stöSvar viS? Varla. larnar; þess var lítilsháttar getiS í Bærin.n á nýrri og betri stöS í j seinasta blaSi, aS margar þeirra Point du Bois, sem nota má sjálf- voru sýndar hér og reyndar á sagt um fjölda mörg ár, eSa það; sýningipini. Segist hérlendum blöS- þótti tvísýmt fyrir skemstu hvort jum svo frá, aS það sé eimhver mikil fenglegasta sýning þeirrar tegund' Bretanna. hvorki aS manndómi, mannkostum eSa hæfileikum. ÞaS að hann fengi strætisvagnaútgerS- ar, sem nokkru sinni hafi veriS haldin um víða veröld, og ber þaS tvent til, aS margar verksmiðjur smíSa þær bæði í Bandaríkjum og Canada, og hér í sléttufylkjunum er meiri þörf á þeim en víðastj annarsstaðár, þar sem nóg er hér j af sléttu landi, sem hentugt er tilj akuryrkju. Dráttarvélarnar eru aílstórar og Skírnir. Tímarit hins isl. Bokmentafél. Ritst. Björn Bjarnason. Minning Ald- arafmælis Jóns SigurSs- sonar. 85. árg. 2 og 3. h. Reykjavík 1911. IJökmentafélagið hét verSlaun- um fyrir æfisögu Jóns SigurSsson- ar, er átti að koma út á aldaraf- mæli hans Enginn varð til að semja hana. Þetta tvöfalda Skírn- is-hefti er helgaS minningu aldar- 1 afmælis hans, og kemur í staS j æfisögunnar. BókmentafélagiS gef- ur og út bréf hans mleS skýringum, í tveim bindum. ÞaS verSur stór- merkileg bók. Hún hefir ekki ver- iS send vestur um haf enn. Seinna bindiS mun ekki útkomiS enn. Fyrra bindinu var útbýtt meSal fé- lagsmanna í Reykjavík 17. Júní síðastliSinn. í Skírnishefti þessu era ljóS Hannesar Hafsteins og B-Þ\ Grön- dals, sem prentirð eru í Lögbergi. —Fremsta ritgerðin heitir; “Frá uppvexti Jóns SigurSssonar.” Hr. Þorleifur H. Bjarnason hefir sam- iS hana af mikilli kostgæfni. Þó mun þaS eitthvaS fara milli mála, sem segir um viðurnefni Jóns, aS hann var lcallaSur “Dala-sýslu- maður”. Skýring ÞOrleifs virðist næsíta ósiennileg. Þá er æfi'ágrip Sigurðar prófasts Jónssonar, föð- ur Jóns, eftir séra Odd SvEÍnsson. Finnur prófessor Jlómsson ritar um vísindastörf Jórrs Sigurðsson- FYRIRLESTUR, »em »éra Hjörtur J. Leó, M. A„ flutti á kirkjuj>ingi 23. Júní siSastl. Tilraun all-alvarleg var gerð hér í Canada í þá átt að láta fáeinar sterkar kirkjudeildir renna saman í eina hteild, en það getnr gerst meS því einu móti, aS hver deild fyrir sig láti sín eigin sérkenni hverfa. Skiljanlega á þetta íangt í land og verður ef til vill aldrei. En þessi hreyfing m. fl. hefir samt sem áft- ur sterk áhrif nú ]ægar á hérlend- an hugsunarhátt, og þá um leiS miSar til þess aS meðvitund skólla- lýðsins um kirkjuleg sérkenni deyf- ist. Ný-guðfræSin hefir einnig aS nokkru liaft áhrif á reformer- uðu kirkjuflokkana í þessu landi, og stefna hennar niiðar meðal ann- ars að því, aS sérkenni kirkjudeild- anna hverfi. Á móti allri þessari Ixikukendu andastefnu, allri ]>ess- ari hálfvelgju, verSum vér upp á líf og dauða aS heyja látlaust stríð við sjálfa oss og heiminn umhverf- is oss, og er þaS torvelt verk. En fyrir oss, sem lúterska trú elskum og játum, er þörfin því brýnni sem hættan er meiri. Skyldur vorar viS guð, við þjóð vora austan hafs og vestan, viS sjálfa oss og þetta Iand, hrópa til vor einum munni að hefjast lianda. LeiStoga þjóð- ar vorrar í framtíð verður nútiðin að menta. — nútíðin ber ábyrgS á því. hvernig framtíðin verSur. BíSi ev. lút. kristindómur ósigur hjá næstu kynslóð, er sökin vor — leikmanna og presta sameiginlega. Hið almenna postuladæmi drottins nær til vor allra jafnt. Sá, sem mentun hefir hlotnast, er skyldur til að fórna henni á altari drottins, —sá, sem drottinn hefir veitt auð, er ráSsmaður þeirra eigna, skyldur aS láta þær fcæra arð drotni til handa, þar mest sem þörfin er brýnust. Hvar þaS et verður sam- vizka hvers einstaks manns um aS dæma. En vér. sem köllum kirkj- una lútersku móður vora og ber- um íslenzkt þjóSerni fyrir brjósti. getum vart veriS í nokkrum vafa um þaS, hvar þörfin er brýnust Til aS vernda sjálfa oss frá trúar- legri tortiming verður starf vort á heimatrúboSssvæSinu aS þrosk- ast og vaxa, og eitt í þvi starfi — öflugasta trygging þess, aS æskulýðnum hlotnist heilbrigS- ar hugsjónir — er það, aS mentun hans sé í anda lútersku kirkjunn- ar. Mentamienn þeir af trúbræðr- um vorwn fyrir sunnan lín- una, sem venjulega hlynna aS lúterskum máliim, eru nær ein- göngu frá kirkjuskólum, — og er þaS sízt aS undrast. Reynsla sjálfra vor sannar og þetta. Gust- avus Adolphus College er lútersk- ur kirkjuskóli. ÞaSan hefir oss lúterskum mönnum komiS mikiS lið. Wesley College er skóli Meþodista, — kristinnar kirkju- deildar, en ó’lútfcrskrar. Mér vit- anlega eru trúmál íslendinga látin þar algerlega óáreitt, en áhrif i trúarátt hefir þó sá skóli óneitan- lega, fyrir frarnkomu sumra kenn- aranna. Þó er mér óhætt aS segja, að meðvitundin um lútersk sér- kenni þroskast ekki þar. Bfcin á- hrif lútersku kirkjunni í hag eða óhag hefir sá skóli alls ekki. Þeir fjórir prestar kirkjufélags vors. sem þar voru nemendur, urðu fyr- ir þeim áhrifum úr alt annari átt. Sorglega fáir meSal vorra menta- manna frá Manitcba-háskóla hafa gengið guSfræðaveginn. Þó er þessu ömurlegast fariS viS há- skólann í Grand Forks, enda er þaS ríkisskóli. Vitanlega eru marg- ir af nememhim þar efnismenn. En ekki veit eg til, aS nokkur nem- andi þaSan hafi lagt stund á guS- fræði eSa hafi það nú í hyggju, enda hefir kirkjufélag vort ekkert fyrir ]>á gert. Ætti ]jtetrta aS vera oss næg íexia í framtíðinni. Vér getnm ekki vænst starfsmanna frá íslandi í framtíSinni, naumast heldur frá hérlendum mentastofn- unum, sízt ]x;im, sem vér höfum enga ræikt sýnt, — en starfsmenn hljótum vér aS undirbúa. ÞaS aS senda námsmenn vora á lúterska sklóla í Bandarí'kjum væri æskilegt, en tæplega getum vér glert táiS fyr- ir því, aS svo verSi. En vér hljót- um að stuðla að því, að námsmenn vorir verSi fyrst og fremst kristn- ir menn og tilheyri vorri kirkju. Eini vegurinn er að eiga sjálfir skóla, sem innræti íslenzkum nem- endum lifandi og varanfega rækt til trúar vorrat1, hver sem staða þeirra svo verður. F.n lýsir þá ekki þetta, sem eg hefi sagt, óvild til íslands? Alls ekki. I„andiS og þjóðin er oss hjartfólgið hvorttveggja, þótt ann-f aS sé oss enn kærara. Meira að segja: ef vér gætum því fremur fyrir skóla vorn veitt hollum and- legum straumum til ættlands vors, væri það hið sannasta merki um velvild vora við þaS, þótt því fylgi sársauki æfinlega að hleyja stríS viS tíSarandann, og vér verS- um ef til vill missikildir. Vér getum í engu betur sýnt ást vora til íslands en meS því, aS stuSla sem bezt að þvi, að málefni drottins nái föstum og varanleg- um tökum á hjörtum allra Islend-I inga hvar sem þeir eiga heima. [ Ást vor til íslands og íslendinga krefst þess af oss, að öll þau áhrif, sem vér höfum á hugarstefnu og framkvæmda- viðleitni bræðra vorra á íslandi sé fyrst og fremst kristin áhrif og lútersk. Eúterskur skóli meðal vor er eitt stærsta skilyrði fyrir því, að vér getum veitt Islandi þau' áhrif, sem því eru. til bfessunar.1 Ast vor til landls og þjóðar geng-1 ur í bandalag við álst vora til guðs og sjálfsverndunarhvöt vora og krefst þæss, aS vér biefjumst handa. Um Wesley-skóJa hér í bœ skal eg vera fáorður. Sarmband viS J hann er óeðlilegt, þaS er satt, enda | var aldrei hugsað um það nema sem bráSabirgSa-fyrirkomulag. En eg álit aS hinu leytinu, aS sam- band vort við harm hafi verið oss! ])jóSernisIega stór gröði. Nemend-, ur þaðan erti íslenzikari í anda en við mætti búast, og ber því kensl-1 an í íslenzku þar sýnilega ávexti aS því leyti, enda á og íslenzka stúdentafélagið þar góðan hlut aðj máli, þótt margt mfcgi aS þvíj finna. Sjálfsagt er og viS þaS að kannast, að kirkjufélag vort ber ábyrgð á því aS nokkru fceyti, -að straumur ísl. nemenda bleindist aS ]>eim skóla. — og er því sízt sam- ræmi í því aS lasta þaS samband nú, þótt vér þráum annað enn hetra, og bljótum sem sannir synir kirkju vorrar aS vinna aS því, aðl þaS samba’nd geti, er tímar líða, liðiS eðlilega undir lok. óhyggi- kgt væri það einsog nú standa sak- ir, aS stuðla aS þvt„ aS hætt væri aS kenna þar íslenzka tungu; miklu fremur ættum vér aS stuðla aS því eftir föngum. Þó er þess aS gæta, að sli'kt er og hlýtur æfinlega aS verSa fremur þjóðennislegt mál en trúarlegt. íslendingar í Canada ættu samkvæmt eðli málsins aS halda því embætti viS án tillitis til skoðana og sömuleiSis koma á fót kennaraembætti í ísl. viS há- skólann, er timar líða, enda yrSi þaS, aS eg hyg!g, auSmnniS venk. Vér lút. íslendingar ættum aS stuðla að þvi eftir föngiumi, aS svo, megi verða. En þangaS til þetta tekst hljótum vér aS vinna aS því, aS íslenzka ihverfi ekki af náms- greinaskrá skólans ; nóg er aS samt, þótt þessi litli vottur ís- lenzkrar þjóSrækni, er vér höfum sýnt, hvierfi ekki meS öllu. Vér hljótum aS ábyrgjasí, aS íslenZkri tungu sé borgið viS þennan skóla þangaS til vér getum boðið kesnslu í því máli á sama stigi við eigin skóla vorn. Sama er og að segja um hvern þann skóla, sem fjöldi íslendinga dvelur viS langvistum, t. d. ríkisháskólann í Grand Forks og G. A. C. Þetta ætti aS vera þjóSernismál eingöngu, og fél. vort ætti að vinna að því aS vekja hugi allra Vestur- íslendinga til meSvitundar ttm nauSsyn þessa máls, hvar sem ísl. eru við nám, en jafnframt ætti þaS aS sýna í verki, að oss sé alvara að halda tungu vorri við. Kirkjufé- lag vort á skiliS virðing allra Isl. hverrar trúarskoSunar sem þeir eru, aS svo miklu leyti, sem þaS s/tarfar meS ötulleik aS þessu mikla nauSsynjamáli Vestur-íslendinga. En ])ó megtmi vér alclrei láta þetta mál sk'yggja á starfsemi vora til styrktar og viSreisnar lút. trú, aldrei liáta ísl. könslu viS Wesley eða neinn annan skóla sikyggja á þaS helgasta takmark vort. aldrei láta ísl. kenslu við nokkurn skóla halda oss frá því aS setja á fót eigin skóla vorn, heldtir miklu fremur hvetja oss til starfa aS því takmarfci. En eg skal ganga enn lengra: Vér, sem íslenzkri tungu og ís- lenzkti þjóSerni unnum, ættum sýknt og heilagt að vinna aS því, aS íslenzka sé kend ísl. börn- um. Verk þaS, sem í þá átt var unnið á þessum stöSvum, hefir örv- aS og borið heillarika ávexti. En vér þurfum aS feggjast dýpra. Vér þurfttm að hagnýta oss þaS leyfi, sem veitt er aS lögurn, og koma ísl. aS í barnackólunum, hvar sem þess er kostur. Og livler sannur íslend- ingur verSur aS telja þaS helga skyldu sína, að vinna að því í heima húsum aS börn læri aS lesa íslenzku samhliða ensku. Verk í þessa átt er meira aS segja be.nlínis til stuðnings lút. tró, því íslenzkan er máliS, sem talaS er í sdsk. vorum, í prédikaninni á hielgum dögum og viS undirbúning barna undir fermingu, og vart getur oss dulist, aS viS aukina þekking á íslenzku rnáli verndast íslenzk sér- kenni, og ])jóSernisarfur vor verð- ur rneir virtur en ella—erfða-trú vor sem annaS; er þetta því bein- Iínis hagkvæmur undirfxiningur undir nám á ísl. og lúterskum sklóla. AS endingu skal eg leyfa mér aS færa saman í eina heild ástæSur þær, sem ritgerS þessi bendir á, til þess aS vér ættum aS koma vor- um fyrirhugaða skóla físl. aka- demí) á fót. 1. Skólinn yrSi til stárkostlegs gagns fyrir islenzkt þjóSerni. Nemendur þaðan yrðu íslenzkari í anda en þeir, sem stunda nám á hérlendum skólum, án ])iess aS tapa nokkrum tækifærum til aS þrosk- ast sem nýtir borgarar í þessu landi. 2. Skólinn yrSi lút. trúmálum til ómetanlegs gagns. Lútersk sér- kenni —gildi vors trúarlega arfs— yrðu þar metin að verðugu. Hann yrði vor mesta trygging fyrir því, að ungir Islendingar yrðu stoð og stytta kirkju vorrar, hvaða stöðu sem þeir veldu sér. 3. Líf kirkjufélagsins er aS miklu feyti u.ndir honum komiS, þegar til lengvlar lætur, — sikólahugmyndin beinlínis einn hluti heimatrúboðs- málsins. Þv1! meir sem vér snúum oss aS hérlendum háttum og tök- um þátt í hérlendum landsmálum og störfum öllum, því meiri freist- ing að semja oss aS hláttum þjóS- anna, sem vér búum á meðal, einn- ig í trúmálum,—nema ungmenni vor verði samtímis fyrir öSrum á- hrifum. sem verndi þau aS þessu leyti. Sterkt afl í ]>essa átt er aS sjálfsögSu kirkjur vorar og sunnu- (lagsskólar; þó yrSi skóli, sem bein- línis undirbýr og þroskar verka- menn til kristilegra starfa, sterk- asta afliS. T>etta er reynsla allra kirkju- deilda. 4. Styrkur sá, sie.m nemendiur af kirkjuskólum vfcita kirkju sinni, þar sem þeir nú Jægar starfajhlut- fallslega við þá. er nám stunda viS ríkisskólana. er gleðilegur vottur um nytsemi liinna fyrnefndn. Svo myndi þaS einnig reynast meft 088. 5- I sötmi átt bendir reynsla vor —þói stutt séy—er vér bierum sam- an þann styrk, sem kirkja vor hef- ir öðlast fyrir nám ísl. viS G.A.C., viS Wesley og viS skólann t Grand

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.