Lögberg - 27.07.1911, Blaðsíða 8

Lögberg - 27.07.1911, Blaðsíða 8
8. I,ÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. JÚLÍ 1911. ROYAL CROWN SAPU coupons og umbúðir eru góðar. Safnið þeim fyrir dýrmæt verðlaun. Vér sýnum aöeins ein verölaun hér. Vér höfum mörf önnur. Ef þér komið á Winnij.eg sýninguna, þá komið með sápuumbúðirr.ar á verðlaunastofu vora. Þér munuö sjá mörg falleg verðlaun. DRENGJA-ÚR, nickel umgjörð — Gott úr fyrir drengi fyrir 300 umbúðir. Sendið eftir fullkomnum verðlauna lista. Royal Crown Soaps, Limited Premium Department. Winnipeg, Canada Dæmið um 'brauðið sem þér kaupið eftir gæðum verksmiöj- unnar er býr þaö til. Eftir þvísem verksmiöj.ervand- aðri.veröur bökunin nákv. vandaöri og betri frágangr -BOYD,S-t .BRAIJD. er búið til í stœrstu og bezt át- búinni verksmiðja í Winnipeg, sem er undir stjórn beztu bak- ara landsins. Kansakið það. Sherbrooke 680 færir yður vagn vorn heim að dyrunum, Mjólk að en Þaö er æfagömul kenning, betra sé aö foröast sjúkdóma lækna þá. Þetta getur verið íhugunarefni, þegar hættuleg veikindi geysa. Dragiö úr hœttunni meö því aö nota Crescent vísindalega geril- sneyddu mjólk. CRESCENT CREAMER ¥ CO., LTD. FRÉTTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI Munið eftir íslendingadeginum. Jón Jónsson, SkagfjörS, varð bróðkvaddur að Gimli 13. þ. m. Hann var 67 ára gamall og lætur eftir sig ekkju og sjö böm. Það er altalað, að skrásetning fari fram hér í Winnipeg og Bran- don í öndverðum næsta mánuði. Th. J. Clemens er að láta reisa stórhýsi á Langsidie stræti hér í bænum. Það verður vönduð bygg- ing, og ráðgert að muni kosta um $35,000. ÍSýningunni var lokið síðastliðinn laugardag. Aðsóknin hafði verið ákaflega mikil. Sýningarstaðurinn þykir orðinn of litill og óhentug- ur og illa hirtur, svo að ekki þykir við hann unandi til frambúðar. J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI fíoom 520 Union bank - TEL. 2685 Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. PeDÍngalán Contractors og aðrir, sem þarfnast manna tilALSKONAR V E R K A œttu að láta oss útvega þá. Vér tökum engin ó- makslaun Talsimi Main 6344. Nætur-talsimi Ft. Rouge 2020 The National Employment Co. Ltd. Skrifstofa Cor. Main og Pacific. Sveinbjörn Arnason F A.STEIGNASALI, Room 310 Mclntyre Blk, Winnipeg, Talsímí main 4700 Selur hús og lóðir; útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verð, af hverri tegund sem er$ eins og hjá B. THORSTEINSSON.J West Selkirk, Man. Skáhalt móti strœtisvagnastööinni. Fæði og húsnæði. Undirrituð selur fœði og hús- unnin og tekist snilldarvel á fám ártun. Vil eg hér tilfæra fáein dæmi eptir glöggri lýsingu (með ágætum myndum) sem ungur Is-, f . ,,,, , lendingur, herra Jón Trampe, ! næo1 ba I.Juhn. k. sem fór brautina í fyrra sumar,! Elín Árnason, hefir leð mér. j 639 Maryland St., Winnipeg Er þess fyrst að gieta, að sa hluti) brautarinnar, sem liggur yfir sjálf ■■ .......— f jöUin, er nýsmíði og nálægt ioo i Konu með eitt barn á öðru ári rasta vegur. Hulgðu flesttr alt til yantar húsnæSi ^ fæ8i og a8 iitie siðustu ara að þar yrð, menskum sé eftir barninu á da inn meSan monnum okkift jarnibraut að , , , . „.,,. , . leggja. En beggja megin voru ’lun e/ ,‘ vmnu' . Sjalf passar hun brautir áður lagðar, upp í Voss að barn,S a nottunm_og eins a kveld- vestan, og all leið að austan um 'n e,,'r ^1- é, og á sunnudögum og Upplönd til fjalla. öðrum frídögum. Góð borgun. Hið mikla stórræði, f jallabraut- j Finnið ritstjóra Lögbergs. in er að þakka áræði og fylgi; ~ ýmsra merkismanna, og síðan hin- \ KENNARI, sem hefir tekið 3ja um framúrskarandi verkfræðing-1 e®a 2ars stigs próf, getur fengið um landsins, er réðu lagningunni. kennarastöðu (ef um semur) við Saga fyrirtækisins er í fáum Lundi-skóla No. 587, frá 15. Sept. dráttum þessi: Nýmælið kom til 15. Des. 1911, og frá 1. Febr. fyrst til tals 1870, og hét sá Glöer-^til 1. Júli 1912. Umsókn, er til- sen, er fyrstúr tók til máls, en taki kaupgjald og mentastig, send- svo liðu 10 ar, að fyrirtækið þófti ist tij undirritaðs fryir 1. Septem- draumorar einir. Á þeim árum; her h . var þó lögð brautin frá Björgvin upp á Voss, og 1881 bar verfcfræð- ingurinn Iækve fram hina fyrstu tillögu um að færa brautina til fjalla milli Sogns og Harðangurs; var um margar stefnur eð velja, en hvervetna ógöngur fyrir; öræfi, vötn og skriðjöfclar. Kom mönn- um lengi lítt saman, en ékfci skorti hvatir og áræði ýmsra skörunga, austan og vestan. Áræðnastir voru þó Björgvinarmen. Má nefna þeim megin þá Jensen, Krogh, John Lund, Arctander og Miohel- sen, er síðar varð ráðherra; en að austanverðu þá Reidhenvald, Bemer jog Lövland; þá var Lövland ráð- herra í verknaðarmálum er hann jkunngjörði 1898 konungsbréf, er jákvað hvar brautina slcyldi leggja jað austanverðu, sem sé upp Hadd- ThaGreat Stores of the Great Weot. |ncorpoiate.d A.aj©7X * Thorgr. Jónsson, Sec.-Treas. Tcel. River, Man., 14. Júlí 1911. Munið eftir Islendingadeginum. I Hér ----- j manna, I síðasta blaði var fyrirspurn j landi og sagt var fara á eftir 1 ófn þ.eirra ingjadal frá Voss upp gegn um sem komir nýskeð frá ís- Grafarháls-gíg, sem kost^öi hátt á fr'i í semastal3- milljón kr., ög upp að Tágar- Gunnlaugur Bjórnsson frá vatni- l,aS !i8?ur milli tófjalla og sona^frá ^Litkf MeU Þyk^abaTí Reykjavík, Guðm. Li. Kristjánsson jS“aj™™ 1 firTiíWarfl1 ’t Rangárvallasýslu. Síðan hafa Lög- jHnífsdal, Þorgeir Þ .rgeirsson Bol- ^ £?£&*£ pin é en ep Í þS bergi borist upplýsingar um það, ungarvik. Jens Tonssm ko,,u I" nr1 elr se’ en P„ að Sigurður þessi Magnússon á nú böm frá lsafirði, Jósep JóhMm ! yfirverkfræöinginn misstu ^orð- heima i Winnipegosis P. O, ManJ^ThuHs- -nn eptir aínan er allir ^voru dal, Ingveldur Sigurðardóttir ísa- Vo undar að vih þreki og aræði, Canada. firði og Hólmfríður úr Reykjavík. Jósepsdóttir enda var manna, er jengri vinnu við komið á háfjallinu Guðmundar Sveins- nema utn hásumarið utan í gígn- allt lið valið þeirra á fjöllum unnu. Varð A sonar í St. James andaðist síðast-jum, í jæim var unnið eins vetur og liðinn föstudag (21. Júlíj ekkjan | sumar af ærnu kappi; voru til Hér var óvenjulega kalt um seinustu helgi. En beztu veður á þriðjudag og rniðvi'kudag. Þýzka blaðið “Der Nordwesten” hefir haldið fram stefnu frjáls- lynda flokksins í stjórnmálum, en nú verður breyting á því. Aftur- hald'smenn hafa kfiypt blaðið, fyrir $34,000 í peningum, og skiftir, ~ blaðið jafnskjótt um skoðanir í Guðrun Magnusdottir á 82 aldurs-1 valdir hinir hraustustu menn er stjórmnáluiri. I ári. Banamein hennar var brjóst- > bugsast gatu. Var bergiö svo —»------------ veiki Maður hennar, Magnús Ei- hart ('granítj að sjaldan tókst að Vantar ráðsmann á gott heimili í I rífcsson, dó fyrir 5 árum. Á íslandi komast áfram lengra en 2 eða 3 nánd við Gimli, Man, fjölskyldu-! hjuggu þau hjón að Dölum i Dala- fet á dag með stálnafravélum er mann eða einhleypan; gott kaup í kálki. boruðu bergið. Allt rekið með boði og góðir skilmálar. Mjög að- ! n --------------------TT r u' ! ’ er •t‘1 V»n fæTt me? Skyn" ., A1, , . J ' Drengur varð undir bifreið her samliegu viti. Alls eru gigir um g^Hg1 eg • ar nanan upp ýs j 1^^,^^ Qg- bgjg bana af nýlega. 20 og ná yfir nærfellt jafnmargar mgar a skrifstofu Lögbergs. ! Lögregluþjónum hefir verið strang rastir fkílometra vegar; er Graf- lega boðið að hafa gætur á, að arháls-gígurinn lan'g lengstur og KFNNARI óskast til kenslu við'menn fari ekki harðara á bifreið- mest mannvirki á allri leiðinni, og Vallar skóH No. 1020, nálægt Yar- íum um bæinn en V* Jeyfa, og ----- thafa margir verið sektaðir undan- bo, Sask. Kenslan byrjar um miðj-! Vaia marg,r verm seKtamr unaa an September næstk. og stendur í farna daga fyrir of hraða ferð. þrjá mánuði. Umsækjandi geti Eitthvað fimtán manns eru i | þess hvaða mentastig hann hafi og , _ , , . sóttkví að gistihúsinu í Winnipeg hverra launa han nvænti Tilboð!ur ll,nga^ fra Saskatchewan Hon-jEru þær ymist Beach sumt sakir bólusýkingarhættu, sumt heimafólk. miá þó ekki gleyma 80 brúm, sem leggja þurfti ýmist undir brautina eða yfir ár og gjár. Kostpðu þær sumar ærið fé og eru margar Veikur drcngur var nýlega flutt- Jæirra hin mestu völundarsmíði. bogabrýr felldar Hinn 19. Júlí voru þessir meö- limir settir í embætti í hinu fsl. smíöafélagi af fyrverandi forseta S. B Þorbergssyni: Forseti, B. M. Long. varaf., Guðm. Magnússoh. Skrifari, S. J. Austmann. Gjaldkeri, Jón Pálsson, Féhirðir, P. M. Sigurðsson. Stallari V. Pálsson. Vörður, Aðalbjörn Jónasson. Yfirskoðunarmenn: Jóhann Vig- fússon Og Ásm. Bjarnason. Fulltrúar Sig. Sigurðsson, Júl- íus Jónasson og Árni Johnson. Málsvarar við ,,Distnct Coun- sil ‘: S. B. Þorbergsson og James Goodman. Aélagið hefir fundi tvisvar í hverjum mánuði. Fyrsta mánu- dag og þriðja mánudag kl. 8 e, m. í sal Good’emplara á Sargent Ave. Allar upplýsingar fást ó- keypis með því að snúa sér til skrifara nr. 835 Ellice Avenue. I umboði stúkunnar nr. 1646 S. J. Austmann, skrifari. Mjög falleg Kven-sjil Vönduðustu kven-pils, gerð eftir yðar pöntun í vorum eigin saumastofum - - - \ Mikil aðsókn að kvensauma deildinni, þar em annars er fremur rólegt um þetta leyti árs, — er afeiðng þessa óvenju góða verðs á kvenpilsum. Alla næstu viku getið þér valið pilsefni úr millu úrvali, sem kostar alt að $1.25, og vér saumum yíur pils eftir mali fyrir $8.45. Hvert pils verður skorið, sniðið og saumað vard- lega í kvensauma stofu vorri. Úrvalið er mjög margbreytt, þar eru fallegir tweeds dúkar, worsted serges, panamas, voiles, hvítt og svæt check suitings og silki og ullar dúkar. Allir ákjósanlej- ustu litir og gæði. Hentugt til sumarsins og frambúðar' notkunar. Vcrð hvers yards er ak að $1.25. Næstu viku, sniÖin pils eftir máli ............... iai $8.45 Fáið þér daglega MILTON’S brauð, bæði heima ogað Beach. Sérstakar brauð-sending- ar til Beach eru yður mjög hentugar. SlMIÐ TIL MILTON’S Talsími Garry 814 ' BOBINSON * "1 Jöh. M. Gíslason frá Minne waukan P.O., sem dvalið hefir um nokkra daga hér í bænum), fór heimleiðis á laugardaginn var. Siöustu fréttr af heilsuhælinu í j sendist fyrir 20. Ágúst n.k. til Gunnars Jóhannessonar, Sec. School Dist No. 1020. 4tJ Yarbo, Sask. Nýkoitnnar bækur í bókaverzlun H. S. Bardals, cor. Sherbrooke og Elgin, Winnipeg: Gull, í gyltu b., eftir E- Hj., framhald'af Ofurefli, $125; ísl. söngbók, 300 söngvar, í g. b. 75C.; Borgir, skáldsaga eftir J. Trausta, $1; Rocam'bola. þýdd skáldlsaga, 400; Óðalsbrendur, þýdd skáldsaga 2oe; Njósnarinn, þýdd saga 500.; Huldar saga, riddarasaga 250; Knúts saga heimska 150; Sveinn kardinálans, saga 30C; Dóttir veitingamannsins, eftir Gm. R. Olafsson 150; Nokkrar sögur, þýcldar af J. J. 350; Minningarrit G. T. með fjölda mynda $1; Smá- munir Sig. Br. ib. 6oc; Smámunir Sig. Br. og Festusar rímur ib. $1; Bérno'tusar og no'kkrar rimur ib. $1 ; ÞiorgeirsljóS o. fl. ib. 50C; Leifar forn. kristinna fræða, Þorv Bjarnas. $1.50; Plánetur og Mer- kjabók 15C. i) SYRPA (t um var ilt fyrir brjósti og var! saman úr höggnu forngrýti (Wkt \ rannsakaður meö X-geislum. Sást!°g brúin á Fnjóská hjá ossj, en j þá að nagli var í lungunum á hon- [ aðrar eru hengibrýr úr völsuðum um, og tckst aS ná honum meS • steinplönkum eða steypuhellum. uppskurði. Drengurinn er 2% árs.iEnn skal þess geta (samkv. lýsing Herra O. S. Thorgeirsson er T,~~ ~ ,! MóSir hans mundi, að hún hafði Sig. HebersJ að yfirreftar eru byrjaður á útgáfu tímarits, sem 19. Ju 1 voru gtim saman 1 j einn sinni séð hann með marga'á fjöllutn um fullar 25 rastir, en “Syrpa” heitir. Það kemur út jlijona and er 1 bæ Armann GuS- nagia Uppj \ sár, fyrir rúmu ári, jhálfu fleiri rastir nota memjfjórum sinnum á ári að minsta , j mundsson og Maggie Mover fra en vissi tij ag hann heföi snæskygni (SneskærmeJ. Kn kosti. Útg. kemst svo að orði í Ninette eru hær að bar eru um 8=: 'a'r Man‘ Dr' •'°n Bjarna'jgleýpt neinn þeirra. Drengurinn 1 viðbót eru 3 snjóplógar til taks j fonnálanum: sjúklingar og eru 45 þeirra frájS°n ^a l,au saTnan- er sagður á góðum batavegi. þar sem hættast er viö stórfenni. j “Mig hefir oftlangað til þess, að Winnipeg. Mörgum sjúklingumj Sýningin í Brandon hófst á ,beir eru afarsterkir og dýrir og gefa út tímarit, sem flytti eingöngu t' 'T * T'’ " * -------- ' lopt svo Brandon hófst á -------------- 1>eir eru afarsterkir og hefir gefist veran þar vel, og þess! mánudaginn var og lítur út fyrir , Ifr' G- A. Jóhannsson fór héðan j l’ýjJ snjonum 1 llaa eru dæmi, að sjúklingur hefir að verða hin tiikomumesta. u_r ba;num utn helgina vestur tilXrr, rleSa>. e<^ hver lijolplogur þyngst þar um 15 pund á rúmum þremur vikum. [ íbúar Vestur-Canada hafa varið!um að setjast þar að. nálægt 5 miljónum dollara til bif. ráðinn þar við starf reiðakaupa, og á þessu ári hafa verksmiðju. þegar verjð veitt 2,400 bifreiða-| ----------— leyfi. Hér eru margar tegundir bifreiða. Súmar kosta ekki meira en $800, en aðrar eru til hér í bæ, sem kosta $10,000, en meðalverð er $2,000. Auk þess hafa verið fengin notkunarleyfi á 37 flutn- Hér voru á ferð í fyrri viku hr. Valdémar Gíslason og hr. Kristján Gíslason frá Yarbo, Sask. Mrs. D. Elding frá Saskatoon, fór héðan úr bænum heimleiðis á- samt bömum sínum í gær. Margar nýjar bækur hefir hr. H. S. Bardal fengið frá íslandi fyrir fám dögum, og eru þær aug- lýstar á öðrum stað í þessu blaði. Shimar þeirra hefir hann sent Lögbergi til umsagnar, og skal þeirra minst svo fljótt sem auðið er ingsvögnum ótrticksj og 180 mót- or-hjólum. Hr. Jón Pálmason frá Keewat- in, Ont., kom hingað um sýningar- leytið. Hann fór héðan til Wat- rous, Sask., og ætlar að dvelja þar eitthvað sér til heilsubótar. Mr. og Mrs. Guðgeir Eggerts- son frá Churchbridgie, vom hér á ferð ásamt syni sínum í fyrri viku. Mrs. Ásdis Hinriksson fór norð- ur til Gimli s.l. föstudag, sér til heilsubótar. Hún hefir verið lasin undanfamar vikur, en er nú á ibatavegi. Hr. W. H. Paulson fór héðan úr bænum heimleiðis til Leslie á sunnudagskvöldið. Með honum fóru dætur hans, Þóra og Mar- grét. 24. Júli andaðist hér í bænum Mrs. Rannveig Alfred, kona John Alfreds, Southerland Court. Hún var 49 ára; átti fjögur börn á lífi, þrjá sonu og eina dóttur. Jarðar- þrjá sonu og eina dóttur. Jarðar- för hennar fer fram í dag, fimtu- daginn, kl. 2 síðd., frá Fyrstu lút. kirkju. Dr. Jón Bjarnason flytur lí'kræðuna. Victoria, B. C., og ætlar að líkind- mokar meira en þúsund manna, fann er!e®a a15 minnsta kosti 30 Her- biscuit”- j 1 Mikið fanst alþýðunni um stór- virki þessi og fjölkyngi vísind- janna og snillinga samtiðarinnar; er !þaö og engin furöa, að metnaðar- ____________ hugur allra Norðmanna, svo og • . .x „ A 1A „ fnegð þeirra og álit, hafa stórum t" 8 er eftmtektavert, að hingað aukist síöan undra braut þessi fór '°n til bæjanns hinnar merk-: aS f]ytja og vöru/ á milH beggja höífuðblæja landsins á 14 tímum—þá leiö, sem erfitt var að 1 j komast áður á hálfurn þriðja sólar- L-eikhúsin. |er \on tu Dæjanns hinnar merk- u úu leikkonu Bandaríkjanna, Mrs, Fiske. Hún leikur í Walker leik húsi þriöjudag og miövikudag næstu viku. Sjónleikurinn heitir: [ hring ”Mrs. Bumj>stead-Leigh”. Það er skoþleikur um auðmenn þá, sem alt vilja apa eftir brezkum göfug- mennum. Mrs. Fiske leikur hér *? að eins tvö kvöld. ^,e S,ka °fjæra trl “Kiltie Band” frá Hamilton, l:mikl1 fynrh°fn °g Ont.. verður hér síðari hluta dags og að kvöldi laugardags 29. þ.m. og hefir þá samsöng í Walker leik- húsi. Flokkur þessi kom hingað Mr. og Mrs. Jóhannes Johnson, fýrst I9°4 °S síöan 1908. Er nú á 332 Talbot ave., Elmwoodl urðu lei?5.t,] Eegina sýningai-innar. A- fyrir þeirri sorg að missa dóttur' gætir söngmenn í flokknum. Og sina 19. þ. m. Hún hét Kristín skemtun verður eflaust ágæt. Ástriður, 5 ára og fjögra mánaða -^issi8 ekki af þessu góða tæki- gömul. Dr. Jón Bjarnason jarð-! færi- söng hana 21. þ.m. Hinir eldri brautarpartar þóttu ofþröngir og ótímabærir og varð að smíða þá nálega alla upp, gekk í það kostnaðarauki. Iivernig skyldi þetta 60 millj. risaverk borga ómakið ? Óvíst mun það enn. Þó að allar lílcur til að hinn mikli ferðamannastraum-. ur, sem árlega heimsækir Noreg og nýja brautin hefir áður stórum örfað, hann veiti þjóðinni efni til að komast úr þeim skuldakrögg- um, ef til vjll eilcki á all-mörgum árum. Fyrsta sumarið (c: í hitt eð fyrral fóru ekki færri brautina Júní-hefti tímaritsins The Trail, sem gefið er út í Winnipeg, er fjöl breytt að efni og skemtilegt. Það kostar $1.00 á ári, og er vel þess vert. Það er prýtt nokkrum góð- um myndum. í júlimánuði einum en 12,000 túr- 20. þ.m. andaðist Lily Margrét! UllDlIl UOÍfcltjÖll. ista. Hafi hver þeirra eptir skil- Sigríður, dóttir Mr. og Mrs. Guð-[ ________ is segjum rúmar 200 krónur, gjörir mundar Johnson i Kildonan East. Mesta þrekvirki Norðmanna, frá ÞaS nærfelt ívær og hálf miljón. Hún var 14 ára, mjög efnilegt því er sögur hófust, má kalla járn- j Þá eykir vöruflutningurinn a harn. Hún var jarðsungin 22. j braut þá er lokið var við í hitt eð milli Atlanzhafsins og Eystra- þ. m. j fyrra; hún liggur milli Kristjaníu jsalts stórkostlega ríkistekjur Nor- ------------- !og Björgvinar þverbeint og fjalla- eSTs- Flestar velsettar járnbrautir 24. Júlí andaöist á alm. spítalan-! sýn yfir Dofrafjöll. Það er 12 hafa reynzt ábatadrýgri, en áætlað um hér Finiiur Finnsson frá Ár-: þingmanna leiða vegnr (60 mílurj borg, Man. Hann var 54 ára.! og er hún talin að kostað hafi alls kvæntur maöur. Hafði verið hér og alls nærfelt 60 milljónir króna. nokkur ár, en kona hans er á fs- j Er það ógrynni f jár og þess engin landi. Lík hans var flutt norður .dæmi að jafn- fámenn og óauðug ti! Árborgar á miðvikudaginn. Hr. þjóð hafi ráðist í svo ægilega vega- B. J. Sveinsson kx>m hingað til að gjörð, og er þó hitt meira, að sú sækja það. • j Herkúlesar-þraut skuli liafa verið var í fyrstu jafnvel á vorum rýra holma mundu stöku brautir og brautaálmur reynast sá framfara- vegur, sem nú þykir ekki trúan- legur. Enda er allt komið í fyrstu undir hyggindum sem í hag koma. Matth. Jochumsson. siigur, æfintýri og annað smávegis. Hafa þráfaldlega ámálgað það við mig ýmsir viðs/kiftavinir mínir út um bygðir íslendinga, með full- vissu um að vel gengi út. Því fer Syrpa á stað. Margir góðir menn hafa lofað stuðning sinum, bæði að senda frumsamdar sögur og þýðingar Og meöal annars á Syrpa von á því að fá ýms æfintýri og söguleg atriöi úr lífi hinna fyrstu landkönnunar- manna og frumbyggjara Norður- Ameríku. Annars verður þó aðal-innihald- ið sitt af hverju til s-kemtunar og dægrastyttingar á kvöldin, þegar annir dagsins eru frá: Alt kapp skal lagt á, að gera Syrpu svo úr garði, að hún verði velkominn gestur á hverju íslenzku heimili og nái hylli bæði gamallra og ungra. Það er ætlun mín að láta Syrpu koma út fjórum sinnum á ári fyrst um sinn. Og sé hvert hefti 64 blaðsíður. En ef vel gengur með söluna. þá getur verið að hún komi oftar út. Tíminn leiðir það í ljós.” Þetta fyrsta hefti er mjög fjöl- breytt að efni og skemtilegt, og fær ugglaust mikla útbreiðslii Keppinautur náttúrunnr Það má með sanni se^ja, að ilmurinn af N/\-DRU-C0 Royal Rose Talcum Powder jafnast við jurta-ilm úti á viðavangi. Örsökin auðsæ. Fæst keypt hjá FRANK WHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 Kvenpils úr ensku “repp”, ‘Indian head”, og ‘‘linene ', með mjö fallegu sniði, og leggingaskraut. Aðeins hvft, og vanalega seld fyrir $4.50, til $5.50. Nú seld fyrir......$3. 50 Kvenblousur úr svissnesku muslini oglfni, Vana- verð alt upp að $6.50. Verða nú allar látnar fara fyrir Aöeins.............$1.98 Barna-yfirhafnir Handa uuglingum frá 4 til 16 ára Vanalegt verð upp að $9.60. Nú aðeins..........$4.50 Mik'ill afsláttur á sokkum handa kvenfólki og ungling- um. Stakarteg. af glervarn- ingi, diskar og könnur með gjafverði. ROBINSON 1 w «u r » I »• MIKIL MIÐSUMARSALA HÉR Vér ætlum að selja allar stakar stærðir af alfatnaÖi Það eru nýjar og fallegar tegundir. Kosta venjulega alt að $22.50, en verða nú seld hvert um sig vorum. $10.00 Falleg Worsted föt venjul. alt að $30, niðursett í $15.95 Skyrtur, sem seljast alt að $1.25, en nú 3 fyrir $1.25 PALACE CLOTHING STORE 470 Main St. G. C. LONG. Baker Block Nýskeð hafa verið birt prófin við undirbúningsskólana hér í bœn- um ('Collegiatesj. Þessi íslenzk, ungmenni hafa staðist prófin; Alla Bardal, Bj. Blöndal, Laura Blöndal, Herbert Freemann, Lawrence Free- mann, Bern. Ingimundarson, Alpha Ulafsoú, Norquay Oliver, Sigga Thorgeirsson, Gústi Gottfred, Sig- urður Sigurðsson. Þessi hafa tek- ið árspróf fyrstu deildar ('primary) og búið sig undir háskólanám. Robert Helgason hefir og.leyst af hendi annars árs próf við skólann og lesið starfsmálafræði. Til leigu í tvo til þrjá mánuði nýtt 5 herbergja sumarhýsi (cott- agej á Gimli skamt frá vatninu. Nánari upplýsingar fást hjá ráðs- manni Lögbergs. Heimili hr. Kristján Goodmans, málara, verður framvegis að 576 Agnes stræti. Um há-bjargræðistímann, þegar verst gegnir, getið þið hvað helzt fengið magaveiki sem tefur yð- ur dögum saman frá verkum; nema þér hafið Chamberlains lyf, sem á við allskonar magaveiki ('Chamberlain’s Colic, Cholera and iDiarrtoea RemedyJ, og takið svo skamt af því þegar veikin gerir vart við sig. Selt hjá öllum lyf- sölum. Margrét Árnadóttir skrifstofu Lögbergs. Til sölu á Wellington ave., á- fast við blómagarðinn þar, hús á 46 feta lóð; hefir 4 svefnherbergi og er bygt úr múrgrjóti. Fæst við lágu verði. Góður staður fyr- ir litla “apartment block”. Nánari á bréf á! upplýsingar að 655 Wellington ave. Við sumarveiki barna skal ávalt j gefa Chamberlain’s lyf, sem á við ! allskonar magaveiki (Chamberlains j Colic,, Cholera and Diarrhoea Re- medyj og castor oil, og bráður bati ! er vís. Selt hjá öllum lyfsölum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.