Lögberg - 27.07.1911, Blaðsíða 7

Lögberg - 27.07.1911, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIMTUt>rt.GINN 27. JÚLÍ 1911. ' 7- Jón Sigurðsson. IlgleiSingar út af líkneski E. Jóbssonar, því er sýnt var í búöarglugga i Reykjavík VEturinn 1911. , Líttu hér, þjóö mín! listamanns í verki lauk þinnar ættaú, þann, sem bar þitt merki! Líttu hér tign á háu höfðingsenni! Horf'Su með lotning þitt á iturmenni! Þannig í stríðinu stóð hann alla daga stórhuga, djarfur — aldrei þó til baga — Þannig hann hvesti brún mót 'böli þjóðar, brennandi’ af þrá, aS rættust vonir góðar. Þánnig hann stóð á ÞjóSfundinum sæla, þróttmiklu’ og djörfu er orSin réS hann mæla, orSin, sem bergmálar ísafoldin bjarta, orSin, sem festust dýpst i þjóSar 'hjarta. Útrétt var höndin, lýSinn til að leiSa leiSir til sigurs — veginn til aS greiSa kynslóSum yngri’, ef kraft og vit ei brysti, aS keppa’ aS því marki’, er setti’ “Hinn mesti’ og fyrsti”. Útrétt var höndin, til aS saman safna sundruSum kröftum — til aS láta dafna einhuga frelsisþrá í þjóSar-anda þrekmikiS fylgi, viS hiS sanna’ aS standa. Þannig sem foringi’ hann stóS í styrjar hriSum, staSfas'tur bar hann skjöldinn fyrir lýSum; hugrakkur lagSi’ hann bitrum sannleiks brandi beiskri mót lygi’, er krepti’ aS þjó'ð ög landi. Fögur er myndin — liking liðnrar æfi, “lárviSarsveigur” þjóSar viS þitt hæfi, réttnefndi, niikli “Sómi, sverS og skjöldur”! Saga þig geymir, meSan rísa öldur. Ó, aS þín hönd væri’ horfin til vor aftur, lijarta þíns ösérplægni og viljaikraftur! O, aS þin leiSándi, sigursæli andi svifi nú yfir skiftri þjóS í landi! 4. Marz 19U. B. p. Gröndal. Vorvísur. á hundraÖ ára afmœli Jóns Sigurðssobar. Sjá roSann á hnjúkunum háu! nú hlýnar um strönd og dal, nit birtir í býlunum lágu, nú bráSna fannir í jöklasal. Allar elfur vaxa ' og öldum kvikum hossa. Þar sindrar á sægengna laxa, er sækja í bratta fossa. Fjallató og gerði gróa, / grund og flói skifta lit. Út urn sjóinn sólblik glóa, syngur ló í bjarkaþyt. Hér sumrar svo seint á stundum! Þótt sólin hækki sinn gang, þá sprctta’ ekki laufin í lundum né lifna blcimin um foldarvang, því næturfrost og nepjur oft nýgræSinginn fella — sem hugans kul og krepjur oft kjark og vonir hrella. Alt i einu geislar geysast, GuS vors lands þá skerst í leik, þeyrinn hlýnar, þoikur leysast, þróast blóm og laufgast eik. Nú skrýðis't í skrúSklæSi landiS og skartar sem bezt þaS rná. Alt loftiS er ljóSum blandiS og ljósálfar dansa grundunum á. Gleymt er gömlum meinum og gleymt er vetrar stríSi. Menn muna eftir e i n u m, sem aldrei fyrnist lýSi. Þó aS afhroS ýmiskonar ella sundri og veiki þrótt — minning hans: Jóns SigurSssonar, safnar allri frónskri drótt . Sjá! óskmögur íslands var borinn á íslands vorgróSrar stund, hans von er í blænum á vorin, ihans vilji’ og starf er í gróandi lund. Iíann kom, er þrautin þunga stóS þjóSlifs fyrir vori, hann varS þess voriS unga meS vöx;t í hverju spori. HundraSasta vor hans vekur Vonir nú um tslands bygS, nepjusúld og sundrung hrekur, safnar lýS i daS og trygS. H. H. —Skírnir. um einkum seinni hlutann, frost allsnörp 12—14 stig á R. hér, og hagleysur í 1 mán. lengst.— Fiskihlaup kom gott hér á Ein- mánuSi, og varS aö því góS björg A HornafirSi og Lóni aflaSist þó bezt, því þar kom aflinn fyr, og tíS þó einmuna góð. Elztu menn þar sySra muna ekki eins mikinn fiskiafla á land kominn sem í Lóni í vetur. En 26. Apríl kom hafís- inn brunandi hér inn BerufjörS og fylti fljótt allar víkur og voga. Og var þá á sama tíma alt fult austur um hjá Langanesi. Skip urSu aS liggja þar sem komin voru. Hvalabátarnir og ,,Slef- ari“ flúSu til Færeyja, skildu eft- ir í ósköpunum 2 dauSa hvali hér á BerufirSi. Franskan trollara rak meS ísnum aS Búlandseyjum viS Djúpavog, gat hverg-i komist fyrir kolaleysi. Búinn aS vera í sjó frá því í Febr. HafSi 120 tonn af fiski. Gat þó viS eyjarn- ar lagst á auöa vök. ÞangaS flutt til hans kol á hestum frá Djúpavog vestan meginn. Gat hann svo sloppiS þegar ísinn fór tíma við eitthvert sérstakt verk, aS reka frá. í austanveSrunum ! sem hinir verkamennimir ætti rétti sem þá voru, komst ísinn víst leSa a® taka jafnan þátt í. næst um aS Vestmanneyjum. Þá Þetta eru ekki sanngjörn skifti var og líka búið meS fisk hérf en 1 -yerteunaSurinn finnur þaS, og . , „ . r u . . .., ibreytir seinna eftir þvi. Þiegar til nokkuS naöist 1 af hnýsunx 1 v°k" lengdar lætur. er þaS verkstjórinn um sem ísinn krepti svo aS hér|sem skaSast á þess konar ráSlagi. inn á firöinum. Á FáskrúSsf.rB Sanngjarn verkstjóri getur vænzt var nýkominn góSur afli þegar ÍSJ ^anngirni af verkamönnunum. , ,6 F 8 Hann þarf ekki aS krefjast henn- mnkom, en hann setti alla þá Lf _ hann fær hana. Ef hann björg af manni. Hafísinn haföi | fær svikulan vinnumann af hend- fariS meS góða og mikla bryggju ■ ing’tt, þá er auSvelt ráS við því. á Fögrueyri í FáskrúSsfirSi. Á t>eSar maSur reynist elí¥ sveipur og er tornæmur, þa verSur Husavik nySra hofðu náðst 100 hann aS fara úr vistinni, og svo er selir. En í Vopnafiröi haföi1 ekki meira um þaS. Hann má þá seinna í vetur veriS fjarska mikilL. sjálfum sér um kenna, og nýtur þá tóu gangur. Eru sumir aö í- mynda sér aS ísatóur muni hafa verið. Nú má heita aS allur ís Hersveitir hans hefSu fylgt hon- um til æfiloka, ef hann hefSi vEi’- iS góSur maSur. Ef hann liefði gert sig ánægSan meS aS leysa Erakkland úr fjandmanna höndum í staS þess aS eiga í sífeldum styrjöldum. Þá hefSi hann notiS alheims heiSurs viS andlát sitt. En nú vilja margir ekki unna honum sanngjarns lofs fyrir þaS, sem hann afrekaSi. Þieir geta okki unnt honum sannmælis, af því aS hann vann margt ilt. Verkstjórar gEta lært af honum. Verkamennirnir gera “gamla manninum” lifiS súrt oft og einatt Vqgna einh'verra. ájgafla hanjs.' Þeir gleyma oft rnörgum vinahót- um hans, þess vegna verður hann aS gæta varúSar í umgengni viS menn sína. Ef verkstjóri vill vera réttlátur, þá getur hann haft alt hiS tæzta úr verkmönnum sínum. Skortur á réttlæti er aSal orsökin til skorts á undirgefni. MaSur, sem sér sam- verkamanni sínum gerðan greiSa., sem honum sjálfum er synjaS um, fær ekki mi'klar mætur á þeim, sem greiSann gerir. VerkamaSur geitur fyrirgefið fljótfærnisorS, ef þau eru ekki alt af aS klingja, en hann getur ekki sætt sig viS að hann er kvöld eftir Ikvöld látinn vinna fram yfir venjulegan vinnu- Rrpnnivín er.gott fyrir heilsuna orenmvm ef telcið {hófi ViS höfum allskona víntegundir meö mjög sann- gjörnu veröi. Ekki borga meir en þiö þurfiö fyr- ir Ákavíti, Svenskt Punch og Svenskt Brennivín. Kaupiö af okkur og sannfærist. THE CITY LIQDOR STORE 308-310 NOTRE DAME AVE. Rétt við hliðina á Liberal salnum. PHONE GARRY 22S6 Kostaboð Lögbergs. KomiS nú! Fáið stærsta íslenzka vikublaöiS sent heim til yðar í hverri viku. Getiö þér veriö án þess? ASeins $2.00 um áriS, — og nýir kaupendur fá tvær af neðannefndum sögum kostnaSarlaust. — Hefndin Hulda Svikamyþian Gulleyjan Denver og Helga Ólíkir erfingjar. Fanginn í Zenda Rúpert Hentzau Allan Quatermain Kjördóttirin Erfðaskrá Lormes lítillar meSaumkvunar verkamönnum sínum. hjá sam- Hvers krefjast verkamenn nema .iréttvísi af húsbónda sínum? Dugn- séfarinn, dreyfður um höfin og’aSar og hæfileika. Verkamenn eyddur. Ihafa gaman. aS vinna hjá liStækum Nú er víst Alþingi lokiS aS I mönnum. Þeir vilja vinna hjá , ttcu * , „ - , íteim. sem kunna starf sitt. Með þessu sinm. Hehr þar aö líkind- j orSum . Þeir vllja ekki um sumt þarft unniS verið, en vJnna hjá þeim manni, sem ékkert sumt líka óþarft, ogranglátt, einsíkann tií sinnar iðnar. Þeir sýna og meS vantraustsyfirlýsingu til! l,a® hka, meSan á dagsverkinu <• „ ,, | stendur. Þeir slæpast við verk tyrv raoh. Bg.rns onssonar, og . ,, . , , „ . . |hja verkstjora, sem ekki kann þaS, að ivnstján settist í sætið við en gergu j)ag ekki undir góSs minnihluta atkv. meö aðstoö manns stjórn. Þetta er ekki sagt danska valdsins, og hatursmern i verkmönnum til hróss, heldur af tj ■ - ■ T. , . tt , , ; því aS það er sannleikur. Bjorns Jonssonar her. Og ekkl,1 1 er hægt aö segja annaö en skrítin ^7’ er Þa.®’ ,a® sa verkstjóri, sem . , . , , , . vill halda virðing verkmanna sinna þyk.r framkoma surnra þmg-jvertur aS kunna starfiS, sem hann manna" í bankamálinu, en þó allra ! lætur þá vinna. Hann verður aS helzt L. H. B. Og því var hann ! þekkja þaS út i yztu æsar. valinn í nefndina, í e. d., maSur, ! sem mun vera æstasti og ramm 9sanduroo möl(J f MÚRSTEIK, GYPSSTEYPU OGf STEINSTEYPU THE BIRD’S HILL SAND COMPANY, LIMITED Selja og vinna bezta sand, möl og mulið grjót, nol og mul KALK OG PORTLAND STEINLlM. -Aðal varningnr- Alskonar stœrðir, í steynsteypu, með eða án stál- styrktar-vírs. %!, þá, \]/x, iýá, 2 þumlunga Reynið T°rpedo Sand vorn í steypu. ÞAKEFNI: — Skoðiö þuml. möl vora til þakgerSar. Bezti og stærsti útbúnaður í Vestur-Canada. Rétt útilátið í “Yards” eða vagnhleðslum. Selt í stórum og smáum stíl. Geymslustaður og skrifstofa Horni Ross og Arlington Stralta. Vlsi-forseti og ráðsmaður ýfsYi D, D. W O O D, [H TaLími, Garry 3842. AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda pening* til ís- •ands, Bandaríkjanna «ða til wakrsM staða innan Canada þá ecúð Doaaitséaa Bar- press Cotnpmy t Money Ordern, ItlodM avisanir eða póetMndtngar. LáG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212*214 Bannatyn* Ave. Bulman Bloekl Skrifstofur vtðsvegar nm bo^gkui, Q| öllum borgum og þcnrptnn vMivwaar nm nadið meðfaam Can. Pao. Járnbeaatn 5EYM0R H0U5F MARKET SQUARE WINNIPE6 Eitt af beztu veitingahúsum bæj- arins. Máltíðir seldar á 35 centt hver, —$1.50 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-stofa og sérlega vönduð vínföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstöðvar. }ohn (Baird, eigandi. MARKET $1-1.50 á dag. O’Connell eigandi. HOTEL á móti markaönuae. 146 Princess St. WINNIPEX}. Allir játa að hreinn’bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf veriö hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L. DREWRY Manufacturer, Winnipeg. um Agrip af reglugjörð Keimilisréttarlönd í Canada- Norðvesturlandinu asti mótstööumaöur Björns? Jæja. þaS vonandi sést viS næstu kosningar hvaö þjóöin seg- ir, en mörgum mun ekki á óvart koma, aö þeir HafsteinsliSar veröi minna undrandi yfir úrslitum en 1908. En fullkomlega má segja þaö strax, aö þjóöin er ekki nægö meS framkomu Kristjáns nú o. fl. setn í þeim flokk töld- ust, og í sannleika eru menn til sem ertga trú höföu á aö í thuga þyrfti Landsb., en sem sjá þaö nú aö ekki var þess vanþörf, og aö Bjcrn á þar heiöur skiliö fyrir röska og ýtarlega framgöngu. Og betur mun þaS sjást og sannast. ÞaS sem af er nú þessu sumri er tíöin góS. Glaðasólskin nú daglega, og tún farin dálítiS aö gróa, kýrnar komnar út, fariö aö setja niSur í sáögaröa, og ærnar farnar aö bera. Getir þú notaö þessar línur, Lögberg, sendi eg þér kannske línur seinna. Hann verfSur aS vera fær til aö ganga á undan og leiöbeina. Þá lita verka-l mfcnnirnir upp. til hans. Þá geturj liann búist viS góðum árangri. Þá reyna verkamennimir aö Iíkjast honum. Menn eru eftirlhermur aö .eðlisfari. Þleir keppa fram þegar er aö ræöa um verkamenn og góö- an verkstjóra. en annars fer alt aftur á bak. Þegar þeir finna lyftandi hv^tninlg hjá vfcrkstjóran- um, þá fer þeim frarrij, en þegar a" hann fer aftur á bak, fara þeir það li’ka. Fáein atriði um Saskatchewan. Verkstjórar og verkamenn. .Bftir Herbert Hmnphrey.. Til Lögbergs. Berufirði S.Múlasýslu, Islandi. 21. Maí 1911. Stundum hefir mér dottiö í hug aS senda þér fáar fréttalínur, Lög- berg, en altaf farist fyrir. SumariS sem leiö reyndist aö endingu all-gott, þó lengi væru kuldarnir fram eftir þvf. Afli hér á Berufirði var þó sama sem eng- inn, þó góður væri hann austur á fjörSunum. Heyfengur varS aft- ur vel í meöallagi, og kartaflna og rófu vöxtur góSur, en þann vöxt eru menn nú almennt meir og ineir aö auka. Veröiö á ull og kjöti var allgott, en enn betra gæti þaö líklega veriö, ef hægt væri víöar um heim aS leita við- Þegar þeir finna, aS verkstjór- inn er svo lélegur, aö hann kann ekki þab, sem hanin er aö segja fyúr, ,þá hlæja’þeir ab honum, jafnvel þó aö þeir telji sér hag aS fávizku hans, þá hlæja þeir aö honum á bak engu aS síöur. Hver niaöur verSur a5 sýna frábæra hæfileilka í öörum efnurn, ef menn eiga aS geta fyrirgefiö honuni j yrkta og afar-frjóva landi. dugnaöarskort. — Chicago “Tri- bune.” Hvergi í heimi bjóðast bændum betri tækifæri en í Saskatchewan. Saskatchewan nær yfir nokkurn hluta hinnar miklu öldóttu sléttu í iNorövestur-Canada, sem er frjósamasti hveiti-jarðvegur í heimi. Mikill hluti þessa undur frjósama landrýmis, bíSur enn ónumiö eftir fþví, að menn taki þar ókeypis heimilisréttarlönd. ÞaS er 760 mílur á lengd og 300 mílna breitt. Ekki minna en 50,000,000 ekra af þessu landi, geta til jafnaSar gefiS af sér 20 bushel hveitis af ekrunni, og mikill hluti þess er hveiti No. I Northern. Saskatchewan er fremst allra fylkja í Canada um hveitiuppskeru, og stendur aSeins einu ríki aS baki t NorSur-Ameríku. Á ellefu árum, 1898—1910, greru í Saskatchewan 400,000,000 bushel hveitis. CÉRHVER manneskja, secn fjölisfeyldiu hefir fyrir að sjá, og sérhyer karlmað ur, sera orðinn er 18 ára, hefir heimilisrém til fjórðungs úr ..section" af óteknu stjðrn- arlandi í Manitobz Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verður sjálfur afl að koma á landskrifstofu stjórnarinnsr efla undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmí umbeði og með 9érstökum skilyrðum tní faðir, móðir, sonur, dóttir, brððir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landíð fytir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landrtetni ntá þó búa á landi, innan 9 mílna fráhetm- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en ekrur og er eignar og ábúðarjörð hans etta föður, móður, sonar, dóttur brcfðbr eða systur haas. í vissum héruðum hefir landneminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sfnnn, forkaapsrétt (pre-emtion) að sectionarfjótfl- ungi áföstum við laDd sitt. Verð $3 ekvao. Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af á<4 á landinu í 6 ár frá því er heimilisrétta*- landið var tekið (að þeim tima meðtöldeMj er til þess þarf að ná eignarbréfl á heim—BFi réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrfcf* aukreitis. Þúsundir landnema streyma þangaö árlega frá Austur-Canada, Stór- bretalandi, Bandaríkjunum og Evrópu, er gangast fyrir hinu ódýra, auS- . , , • " .......... Landtöknmaður, sem hefir þegar j lieimilisrétt sinn og g« ur ekki náfl 6oar t x , . ... ■ kaupsrétti (pre-emption) á laudi gettnr Arið 1910 voru þar numin 27,195 heimtlisrettarlönd, 8,834 “pre-emp-1 keypt heimilisréttarland í sérstökum ooða Hverjir eru fyrirmyndar verk- stjórar? Eru þaö ekki þeir, ,sem eru hreinir og beinir og heiöarleg- ir í alla staði skifta, t.d. meö ull í Ameríku, ef HvErjir eru fyrirmyndar verka- þangaö væru koumar á beinar | nn? Eru þaö ekki þeip, sem r ö 1 • • t e'nka eru hreimr og beinir os: heiö- skipagöngur og bein viöskifti. Því | arlegir á allan llátt? ekki aö þetta geti kornist á sem j jjr þetta einhlítt til aö miðla fyrst? Sjálfsagt óútreiknanlegur | málum ? Ekki er það, því aö bæöi hagur aS slíku. Þá mundum viö i er 5 fl°kki verkstjóra og verka- . b . , . - manna mikið af monnutn, sem Isl. ekki þurfa aS kaupa ei 1 | elclíl €ru þessum kostum búnir, og aS vestan í búöum hér á 18—20|það er mikiö verk fyrir höndum aura pundiS, og þaö þá máske áður en það tekst. miðlungi hreint. Annars var hátt °S fremst er þa* að hver 6 : verkstjori, sem vill fa ser fyrir- verS á utl. matvoru síSastl. ar °“: myndar verkamenn, verður að vera undanfariö lengi, svo íslenzku af- j fyrirmvndar verkstjóri. Her- Farið aldrei að heiman án einn- ar flösku af Chamberlains lyfi, sem á við allskonar magaveiki éChamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea RemedyJ. Þér þurfið vissulega á því að halda, en það fæst ekki á eimlestum eða gufu- skiptwn. Seldar hjá öllum lyf.söl- um. og ræk‘a 30 ekrur, reisa hús, $300.00 virði W. W. CORY, Deputy Minisier of the Interior. uröirnar reyndust aftur á nióti ekki drjúgar. Og þaS mun altaf svo verSa meSan þessi vöruskifta- verzlun (Tusk handel) viöhelst. Já, gaman og gagn mundi reynast aö leita viSskifta vestanhafs. Veturinn síöastl. reyndist góö- ur yfirleitt. Þó komu brös á hon- sveitir Napóleons fylgdu honum, hvert sem hann leiddi þær og fóru hvert sfcm hann sendi þær, af því aö þær treystu honum. Þær vissu að hann vissi, hvað gera skyldi. Þær fundu eitthvert afl í honum, sem ekki bjó í neinum öðrum. Þeim varð ljúft að fylgja honum, sem gerðu sér grein fyrir persónu- llegum yfirburðum hans. r--------------n Johnson k Carr E/ectrical Contractors Leggja ljósavír í íbúöar stórhýsi og íbúöar hús. Hafa dyrabjöllur og tal- símatæki. Rafurmagns - mótorum og ö ö r u m vélum .og rafurmagns t æ k j u m komiö fyrir, 7 61 William Ave. Talsími Garry 735 tions”, 653 heimilisréttarlönd keypt, og 971 Suður Afríku sjálfboða j uðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur: Verðið heimilisréttarlönd, en árið 1900 voru numin 2,653 heimilisréttarlönd. aö sltÉ 6 má°u8i á laydiau á ári í þrjú ár Allar kornhlöður fylkisins taka meir en 26,000,000 bushel. Helmingur allra kornhlaðna í sléttufylkjunum er í Saskatchewan. Hveiti-afurðirnar nema ekki nema rúmum helmingi allra tekna, sem bændur hafa í Saskatchewan. Árið 1910 voru allar bænda afurðir þar | metnar $92,330,190, og var hveitið eitt metið á $56,679,791. Verðmætar kolanámur hafa fundist í suðurhluta fylkisins. Undir kolalaginu hefir fundist verðmætur leir, sem hentugur er til tígulsteins- gerðar og leir-rör. Þrjátíu kolanámur eru þar unnar og 208,902 tonn kola voru unnin þar á árinu sem lauk 28. Febrúar 1910. I Saskatchewan er talsímakeríi, sem stjórnin á og strafrækir. Þar j eru langvega'símar samtals 1,772 mílur, 42 stöðvar og 5,000 síma-leigjend- ur, 133 sveitasímar, samtals 3,226 mílur, sem 3,307 bændur nota. Járnbrautir ná yfir 3,440 mílur í fylkinu og hafa aukist um 250 af j hundraði að mílnatali síðan 1901; þó virðist járnbrautalagning aðeins í j byrjun. Járnbrautafélögin C. P. R., C. N. R., G. T. P. og Great Northern j eru að lengja brautir sínar sem óðast, og flutningstæki verða bráðlega um i gervalt fylkið. A. S. BARDAL, selut Granite Legsteina alls konar stæröir. Þeir sem ætla sér aS kaup LEGSTEINA geta því fengiö þa Sjö samlags rjómabú eru i fylkinu undir eftirliti stjórnarinnar, sem j meö mjög rýmilegu veröi og ættu I StyrkÍlþr J Sex ™ánuSuin- er.lauk 3i. Október a8 senda pantanir sem fytSí til j 1910, hofðu rjomabu þessi buið til nalægt 562,000 pd. smjors; framleiðslan i J hafði vaxið um 119,596 pund eða nærri þriðjung. Hvert smjörbú hafði aö \ C 13 \ \ T meðaltali 66,000 pund smjörs, eða 9,000 pd. meira en árið áður. Cl • J>.rV XV I J!/\. Bankamál Canada þykja einhver beztu í heimi. Nær 300 löggilc bankar í Canada eiga útibú í fylkinu. Gætileg áætlun telur 425,000 íbúa í Saskatchewan. Bæir og þorp þjóta upp meðfram járnbrautunum, og eru þar þegar fjórar borgir, 46 bæir og 150 sveitaþorp löggilt. Námsfólk í Saskatchewan var, árið 1909, 53,969, þar af í sveitaskólum, þorps og bæjar skólum 53,089, en i æðri skólum og stofnunum 880; skóla- deildir 1,918; stjórnartillög $315,596.10. Ef yður leikur hugur á að vita um framfara-skilyrði og framtíðar- horfur Saskatchewan, þá leitið nánari skýringa, sem fá má í spánnýrri handók, með fögrum myndum, og fæst ókeypis, ef um er beðiS. Skrifið tafarlaust til «*- Departmentof Agriculture, Regina, Sask* 843 Sherbrooke St, Bardal Block THE DOMINION BANK á horninu á Notre Dame ogNena St. Greiddur höfuöstóll $4,000,000 VarasjóSir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJOÐSDEILDINNI Vextir af innlogum borgafltr tvisrrar á'ári H. A. BRIGHT. ráOsm .

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.