Lögberg - 27.07.1911, Blaðsíða 5
LÖt'lPERG. FIMTUL/vGINN 27. JÚLÍ 1911.
5-
ForJœ, N. D.
6. Slóilasjóður var til þess gefinn
að kona upp og viðhakla sérstakri
mentaáofnun íslenzkri og lúterskri.
Til þes eins megum vér verja hon-
um. loforð, sem oss voru veitt
um styk, ef þau næmu $100,000,
eru í gildi enn i dag, svo framar-
lega san sú uppliæð fæst. Ef vér
byrjun og sýnum framkvæmd í
verki, þótt i smáiun stíl væri, eru
meiri lkur en ella til þess að auð-
menn lérlendir veiti oss hjálp, —
ef dæna skal bæði af orðum þeirra
.•jálfa, og eins hinu, hvað þeir
hafa g<rt fyrir aðra skó3.a
7. Knkjufélag vort hefir mieð
starfseani sinni í liðinni ti5 bein-
lmis gerst málsvari lúterskrar trú-
ar og wl. þjóðernis og tungu. ,Sæmd
þess ei að nokkru leyti í véði, ef
það drtgur merki sitt neðar á stöng
með vaxandi tækifærum; þó eg
kannist við, að verkið sé torvelt,
játa eg ekki, að það sé ókleift. Mun
hægra er það nú, ef áhugi er hinn
sami, er. það var fyrir mörgum ár-
um, er vér hugðum oss það fært.
8. Það að kirkjufélagið hefir
haft þerta mál á dagskrá sinni um
fjórðung aldar —án mótmæla —
sannar, að kirikjufélagið kannast
við þá stóru nauðsyn, sem er á
framkvæmdum í þessa átt.
9. Oss, sem elskum trú vora
meir en alt annað, getur ekki dul-
ist, að guð, seiii stjórnar rás við-
burðanna, hefir beint oss hingað
braut til þess meðal annars, að vér
verndum í bráð og lengd arf þann
hinn dýrmæta, sem hann hefir trú-
að oss fyrir. oss til iblessunar og
ættlandi voru. Vér sjáum, að ísl.
lút. skóli hér er eitt stærsta sporið
í þessa átt. Eigum vér að bregð-
ast því trausti ?
10. Ef vér höfum hugsað um
þetta mál i líðinni tíð meir frá sjón-
armiði þjóðemislegrar upphefðar
en tíúar vorrar, eins og stundum
liefir borið við, þá bætum vér ekki
úr því með því að leggja árar í
bát,—heldur með því að iðrast og
starfa. ' Sá hefir verið aðal-ókost-
ur starfsemi vorrar í liðinni tíð, að
vér höfum unnið meir að útbreiðslu
en þroskun. Fráfallið siðasta er
ljóst dæmi þeiss, að lút. skóli er eitt
stærsta S'kilyrðið fyrir því að trúar-
leg þrosikun vor í framtíðinni verði
sönn og varanleg.
11 Ef menn eins og stundum er
sagt, eru að missa trú á fyrirtæki
þetta, — og þá um leið á mögu-
leika vora til að lifa, — sannar
það alls ekki minni nauðsyn á
þessu fyrirtæki, heklur mfeiri, —
ekki meiri áhuga fyrir trú vorri,
heldur minni, — ekki meiri skiln-
ing á þöríum vorum, heldur
minni.
12. Fjánhagslegir möguleikar
kirkju vorrar eru meiri nú en áð-
ur, en þörfin á þessu fyrirtæki vex
með árum.
13. Kensla í íslenzku við hvern
sikóla sem vera skal fullnægir ekki
þörfum vorum, en er þó nauðsyn-
legt hjálparatriði. Vér getum því
ekki látið þá kenslu koma í staðinn
fyrir skólahugmynd vora. en eig-
um ]>ó að hlvnna að henni eftir
föngum.
14. Vér höfum enga beina sönn-
un fyrir því, að fólk sé áhugalaust
í þessu má1i, en höfum verið hálf-
volgir sjálfir. Vér höfum langa
tíð beðið, — hugsjón vor naumast
komist á pappirinn i neinni ákveð-
inni mynd. Deyfð fólks því óbein-
línis oss sjálfum að kenna, og því
engin sönnuu fyrir því, að áhugi
sé eigi fyrir málefninu, ef vér
hefjumst handa og sýnum verk-
lega, að oss sé alvara. Ekki hefi
eg heyrt aðeins eina rödd í þessa
átt, heldur margar. Og aðfinslan er
réttmæt og oss til blygðunar.
15. Líkindi til þess, að aðrar
kirkjudleildir .lúterskar taþi bráð-
uni þroska i Canada. Samband
við þær—sumar að minsta kosti—
er æskilegt og um leið f járhagsleg-
ur styrkur, er miklu nemur. Að
sjálfsögðu myndu þær heldur
senda nemendur til vor en á
nokkra mentastofmun ólúterska.
Eru þá sterkar líkur til þess, að
lúterskur College-skóli kæmist á
fót, er tímar liða, þar sem þeir og
vér ættum sameiginlegt andlegt
heimili.
16. Vér verðum að gera oss að
góðu að eiga vaxtarár, en ekki áð
verða fullorðnir á fyrsta ári. All-
ir kirkjuskólar hafa byrjað í smá-
um stíl, en flestir vaxið og blómg-
ast. Svo og um aðrar stofnanir,
svo sem Barnardo-heimili m. fl.
Oss skortir trú og ákveðna menn
meir en fé.
17. Fólk yfirleitt hefir tekið máli
voru vel, er um fé befir verið beð-
ið til þessa fyrirtækis. Eru því
likindi til, að betur hefði gengið,
ef vér hfefðum sýnt framkvæmdir
verklega.
18. Allir þráum vér að heiðra
minningu ísl. frumbyggjanna hér,
— látinna ættingja og vina. Vér
reisuni þeim bautasteina og yrkj-
um minningarljóð, og er það sízt
að lasta. En fegurstur bauta-
steinn minning þeirra til heiðurs er
óefað sá, að vér ræktum þau helgu
óðul, sem þeir veittu oss í arf, —
verndúm trú vora og tungu. ísl.
lút. skóli er fegursti bautasteinn-
inn, sem vér getum reist minningu
látirma vina, er fórnuðu kröftum
sínum fyrir oss, einsog hann er
líka merki um þakklátsemi vora
við guð, er gaf oss þá vini og hýð-
ur oss vernd sína og vináttu.
Veri þá meðferð máls þessa, sem
vér allir viðurkfennum örðugt, en
um leið nauðsynjamál kirkju vorr-
ar og þjóðernis, — í framtiðinni
varanlegt tákn ástar vorrar og
þakklátsemi við guð og menn.
En hann, sem veitir bæði viljann
og máttinn, glæði áhuga vorn á því
að sýna hvorttveggja í verlki hon-
um til dýröai'.
„A geðveikra hœl-
mu.
<<
Svo nefnist kvæði eitt fárán-
legt, er nýlega birtist í “Heúns-
kringlu.”
HöfundUr þess er Jóhannes Hún-
f jörð, urtgur maður, vel kunnur hér
norðurfrá, þó ekki dvelji hann hér
rétt um þessar mundir.
Efnið í kvæðinu er neyðaróp
ungs manns, sem situr á geðveikra-
hælinu, af því hann hefir verið
svikinn þangað af föður sínum og
bróður. Helzt er gefið í skyn að
þeir feðgar hafi gripið til þessa
fangaráðs með því augnamiði að
ná i eigur piltsins.
Líklega vita fáir hér vestra, og
því síður heima á íslandii, hvert
skeyti þessu er beint. En hér veit
fólk það vel. Feðgarnir eiga heima
hér í norðurlduta Nýja íslands.
Ekki hefði mér dottið í hug að
gera nokkra athugasemd við þetta
kvæði Jóhannesar. ef eg hefði hug-
mynd um, að áburðurinn á þá feðga
væri á rökum bygður, því sannleik-
urinn ætti æfinlfega að vera sagður,
hver sem i hlut á. En af því eg
veit að hér er farið með bein ósann
indi, þá vil eg ekki að Iiöf. liðist að
fara með slíkt mannlast án ]>ess því
sé mótmælt.
Atriðin í sakargift Jóh. virðist
vera tvö :—
1.) Að pilturinn hafi verið að
óþörfu settur á geðveikraspítalann,
og. 2.) Að það hafi verið gfert tií
að ná í eigur hans.
Undarlega mætti þeim föður vera
varið sem vildi að óþörfu svifta
barnið sitt frelsi og loika það inni
með vitskertu fólki. Og undarlega
mætti sá bróðir vera innrættur sem
það vildi gera. Þeir yrðu að vera
meir en litlir þorparar. Enga
menn þekki eig sem eg vildi ætla
slíka fúlmensku. Enda er hér ekki
um neinn slíka varmenlsku að
ræða. Mennimir sem í hlut eiga
eru valinkunnir sæmdarmenn og
engir þorparar, og get eg vel borið
þeim þann vitttisburð þó eg viti
það um annan þeirra að minsta-
kosti. að hann er mér ekki nærri
samdóma i öllu. En að piltinum
var komið á spítala kom blátt á-
fram af því að það virðist alveg
óumflýjanlegt, eins og á stóð. Það
spor var víst ekki stigið fyrri en í
fulla hnefana og þegar það varð
að vera stigið, þá var það gert með
þungum harmj og tárum. Brílgsl-
yrðin í kvæðinu, í garð þeirra
feðga, eru því óverðskulduð í mesta
miáta.
Kunnugt er mér og, að faðir
])iltsins tók sér ferð á hfendur fyrir
nokkuð löngu síðan (snemma í Maí
að mig minnirj til að sjá son sinn,
og jafnframt til að komast eftir,
hvort ekki væri von um að hann
kæmist bráðlega til heilsu aftur.
Árangurinn af ferðinni varð víst,
þvi miður, fremur lítill. Þó mun
alls ekki vonlaust um bata. Og
það er eg viss uifl, að svo mikið
hjartans álmgamál er föðurnum að
drengurinn hans nái heiLsu aftur,
að hann vildi gefa allar eigur sin-
ar til þess hann væri nú oröinn
heill og hraustur. Að bróðurnum
sé þetta einnig innilegt áhugamál,
um það er eg heldtir ekki i neinum
vafa.
Af þessu ætti fólk að geta séð
hvort líklegt sé, að þeir feðgar hafi
komið piltinum á spítalann alveg
að óþörfu.
LTm seinna atriðið i sakargift
Jóhannesar þarf eiginlfega ekkert
að segja. Eignir þeirra, sem á
þenna hátt verða handlbendi Mani-
tobafylkis ganga eildki til skyld-
menna hins sjúka. heldur til fyl'k-
isins. LTm það vissi eg að bróður
piltsins var kunnugt. Svo þeim
feðgum gat ekki hafa gengið
fégirnd til þess að fá. drenginn
settan á spitalann. Þar með er þá
líka það atriði sakargiftarinnar
fallið.
Leitt er til ]iess að vita, að enn
skuli vera það ásigkomulag í þessu
vestur-islerizka þjóðfélagi voru, að
liver sem vill liafa sig til þess að
Ijúga æru og mannorð af öðrum,
skuli komast með það á prfent hve-
nær sem honum svo sýnist. Að
“Heimskringla”, ]ægar hún var á
sínum “duggarabandsárum”, stóð
opin fyrir öllum þesskonar legát-
um, var ekki nerna sjálfsagt. Hún
var þá “að bera á völl” og vinir
hennar með henni. Nú ætti hún
að vera orðin vandari að virðing
sinni. Dagleg umgengni við þing-
mtenn og aðra höfðingja ætti að
hafa kent henni betri siðu. En
það er síður en svo, að á þessu
sýnist nokkur veruleg breyting.
Er illa farið að svo skuli vera.
Um höfund þessa ógerðar kvæð-
is skal eg vera fáorður. Eg þtekki
hann litið eitt og áður ekki að neinu
illu. Líklega liefir harm ekki gert
sér ljóst hve þunga sök hann ber
á þá, sem liann ákærir, né heldur
hve sárt mönnum ffellur að verða
fyrir svona ranglæti. Þá vil eg og
geta þess til, áð Tóhannes hafi ekikt
farið með þessi ósannimdi vísvit-
andi, heldur að hann, í einhverju
óláns-fátí, hafi eins og álpast til
! þess. En gefa vildi eg honum (það
heih'æði, að vera ekki svo mjög að
1 brjóta liugann um verulega eða í-
myndaða bresti annara, en sjá
þeim mun betur það góða, sem
þeir hafa til að bera. Og þó að
Jóhannes sé líklega ekki verri mað-
ur en alment gerist, þá samt gæti
hann hæglega fengið þarfara um-
hugsunarefni heima fyrir hjá sjálf-
um sér en það sem hann htefir ver-
ið að basla við að yrkja út af í
þessu ógerðar-kvæði.
Hnausa P.O., Man., 21. Júlí ’n.
Jólíann Bjarnason.
Kveðjuorð
frá íslendingadagsnefndinni.
Um leið og við þökkum ykkur
öllum fyrirfram fyrir að koma á
íslendingadaginn 2. Ágúst n.k., þá
viljum við taka fram:
1. Að allir þeir er fara með
fyrstu “cörunum” að morgninum,
fá fría ferð út í garðinn; en til
þess þarf fólk að vera kómið ofan
á hornið á Sherbrooke St. um
klukkan hálf níu.
2. íslenzka “bandið” fer með
þeirri lest og spilar á leiðinni.
3. Þeir sem taika þátt í glímun-
um, verða að leggja sér til buxur
sjálfir.
4. Allir sem taka þátt í 10 mílna
kapphlaupinu muni, að það byrjar
kl. á horninu á Shehbrooke St.
og Notre Dame ave.
5. Nefndin hlefir samið við stræt
isbrautafélagið um 50 centa far-
bréf fram og aftur frá Selkirk til
Winnipeg 2. Ágúst, og geta Sel-
kirkbúar farið á stað með þessum
lestum; kl. 7.45 a. m., 9.15 og 12,
2.Í5. 4.25 og 5.30, og til baka
7.30 og 11.30 að kvöldinu.
Þeir herrar, Sigvaldi Nordal og
Bjarni Dalman og P. Bowerie hafa
allir útsölu á farbréfum, og fálst
þau með þessu niðursetta verði
með því að eins að snúa sér til
Jæirra; auk ]æss fást allar aðrar
upplýsingar hjá þeim viðvilkjandi
ferðinni og deginum; þeir hafa
góðftvslega tekið þetta að sér, ojg
þar SEin ]iað er í þeirra höndum,
þá eigum við von á að hvert ein-
asta manns'bam komi frá Selkirk; [
og nefndin ætlar að sjá um, að j
Selkirkbúar eins og allir aðrir er[
heimsækja hana 2. Ágúst. hafi
reglulega gaman og gagn af ferð- i
inni.
6. Eins og áður er auglýst, er
niðursett far frá Gindi, Nýja ís-
landi og Oak Point fyrir daginn
og erum við fullvissir um, að,
fjöldi manns kemur frá þessum!
stöðum, og munu þeir allir og öll
hafa vinum að mæta þegar til
Winnipeg kemur.
2. Ágúst er þá enn einu sinni
tækifæri til að sýna, “að íslending-
ar viljum vér allir vera”. Mtvnum
þá öll eftir gainla fallega landinu
Islandi.
R. Newland,
ritari nefndarinnar.
Frá Glenboro
er skrifað 24. þ.m.: “Héðan er
fremur gott að frétta. Hagsæld
og almenn vellíðan. Tíðarfar hef-
ir verið hið æskilegasta, það sem
af er sumrinu, grasvöxtur er því
vel í meðallagi og uppskeruhorfur
eins og nú stendur góðar. Bygðin
okkar er nú mjög fögur yfir að
líta, engi og akrar fagurgrænir,
iðandi stem ölduhaf í sumarblæn-
um. Og skógurinn t með hin fögru
tré, uindirviðinn og berin, og hin
yndislegu margbreyttu blóm, er í
klæddur sinum íegursta sumar-
skrúða; náttúran hefir því sannar-
lega klætt sig í sparifötin þetta
snmarið.
Um stjórnmál skrifa eg nú ekki,
skal að eins geta ]>ess, að flestir
hér munu hlyntir viðskiftasamn-
ingum liberala við Bandaríkin.
Eg hygg að stefna conservatíva i
m máli veiki talsvert málstað
þeirra við næstu kosningar.”
Trjáviður vor er
O. K.
Ef pér viljiS fá ágætan trjávið,
að öllu leytí, þá komið og sjáið
byrgðir vorar. Afgreiðsla vor og
verðlag er gott eins og trjáviðurinn.
EMPIRE SASH & DOOR Co. Ltd
HENRY AVE. Ensl, WINXIPEQ. TALSÍMI Main a.~ 1 0—2.111
Hér getið þér fengið beztu nær
frÁfirY Balbriggan nær- RAr
lOtin fötmjöggóðá .... OWU-
Margbreyttir litir. Balbriggan samföstu
nærföt .... $1-25
Gerið yður að venju að fara til
WHITE & MANAHAN
500 Uain Street,
WINNIPEG
dtibúsverzltin CKenora
Seyðisfjörður.
Hér syngja fossarnir framtaks-óð
á flughraða milli linúka,
og brosandi kveður lofnar-ljóð
•hver lindin. í blænum mjúka.
Hér lifna geirar við gnóðrarskúr
á gróandi vorsins leiðum,
En byrstur ægir, á borganmúr,
hann Bjólfur frá reiginheiðum.
Um lognblíð kvöld, yfir lygnan vog
og ljósgára skuggar falla
og titra við örveik öldusog
í örmunum hárra fjalla.
Og glóey horfir um hnúk og strönd
með hýrasta sumaryndi,
er yfir bæinn, með blys í hönd,
hún blessar frá Strandatindi.
Hér lifir orka og arðvæn dáð,
sem ájgætri framtíð heitir,
ef viljans þrótt fyrir lýð og láð
til langframa sérhvter beitir.—
Ef athöfnum ræður ráðsnild
trygð
og ræktin til h/eimajarðar,
með tímanivm vex og blómgast
bygð
hjá bládjúpi Seyðisfjarðar,
Ghóiii. GtifSnuntdsson.
Hvernig mundi yður þykja
að helfrjósa næstkomandi vetur?
Þaö gæti komiö fyrir, ef þér
trygSuð yöur ekki aö minsta kosti
einhvern kolaforöa tafarlaust.
Námumanna verkfallinu er
enn ekki lokið.
Vegna verkfallsins mikla, eru
nú engar kol birgöir í vestur-bæj-
unum. Þegar vetur kemur, verö-
ur kolaskortur, jafnvel þó aö
námurnar verði þá unnar af kappi,
og einsog geturstaðiö á flutningi,
af því aö uppskeran verður óvenju
lega mikil. Kaupendur ættu þess-
vegna að vera forsjálir og gæta
sín fyrir þessutn yfirvofandi kola-
skorti. Og ef þér eruð per>ing,a-
lau'sir, borgar sig að fáflán til aö
kaupa eitt kolatonn.—
Vér seljum hörð og lin kol í
heildsötu; eigum miklar birgöir í
Port Arthur og Fort William.sem
bföa flutnings til allra staöa við
C.P.R., C.N.R. og G.T.P.—
Skrifiö oss eftir upplýsingum. —
D. E. ADAMS COAL CO„ Ltd.
WINNIPEG, MANITOBA
Tognun þarf nánar gætur.
Haldið kyrru fyrir og notið óspart
Chamberlain’s áburð ('Chatuber-
lain’s LinimentJ. Hann dregur úr
sársaukanum og gerir yður heil-
brigða. Seldur hjá öllum lyfsöl-
um.
Sells-Floto Circus hefir efnt til
mikiilar sýningar í Happyland við
Portage ave. núna í vikunni og
verður þar fjölbreytt og mikil
skemtun. Auglýst nánara á öðrum
stað hér í blaðinu. Inngangur
miklu ódýrari en áður, eða að eins
25 cent.
Banfleld’s kjorkaup
\ /ERÐSKRÁ, sem hver einasti húsráðandi í Vestur.Canada þarf að kynna sér. Þó
* að þér búið utan við Winnipeg, getið þér notið kjörkaupanna, Vér afgreiðum
allar skriflegar pantanir, sem koma fyrir vikulokin. Lesið vandlega eftirf. verðskrá:
RYMKUNARSALA Á IS-
SKÁPUM
Þessa viku viljum vér reyna aö selja
alla vora ísskípa, svo að nú gefst tæki
færiö. Venjul. 823.50, $15.50
$5.50 í peningum ; hitt t*.oo mánaöarl.
KJÖRKAUP Á BORÐSTÖLUM.
Egta fjórskornir eikarstólar. gulir eða með Mission áferð; sæt
in fóðruð með góðu leðri; mjögsterkir og tientugir; EL/->
Venjul $32; 5 litlirstólar, 1 bríkurstóll. ítérst. nú . jU
$S. 50 f peningum; hitt Í4 mánaðarlega.
FORSTOFU FATASTÖLL
Úr úrvals fjórskorinni eik; gul
mission áferð, 79x28 þml. Brezkt
spegilgler, raðskorið, 12x20 þml.
Venjul $16.50 Nú d>l<) r/\
aðeins............ ipló.DU
$4 50 í peningum ; hitt $2 mánaðarl.
Lítið í gluggana hjá oss.
SUMAR-
SKÓSALA
stendur nú yfir
Gjafverð á öllum
sumar-skófatnaði
karlaog kvenna.
Karlmanna skór $4.50, $5
og $5.50 virði
$3.35
í þessari sölu eru 100 pör af $5
patent calf skóm. Blucher skór
nýkomnir. Allskonar tðrar teg-
undir, Oxford, patent, gulir skór,
úr kálfskinni og geitarskinni. Þér
ættuð að kaupa tvö til þrjú pör; á-
gætt crverðið nú á $3.35
Pumps og Oxford kven-
skór $4, $4.50 og $5 á
$2.95
Gulir, patent og gljálausir skór, og
geitarskinns skór. 135 pör af “So-
rosis $5.00 pumps og Oxfords;
*......................$2.95
Meir en 300 pör af "Sorosis” $5.00
pumps og Oxfords, parið á.. $3.35
Þetla eru óvanaleg kjörkaup.
Komið hér og kaupið og
verðið ánægðir.
Sendið eftir póstpantana skrá.
Quebec Shoe Store
Wm. C. Allan. aisandí
639 Main St. Austanvsrðu.
Tals. Carry 2520
CANADAS
FINEST
THEATRC
Seinasta rýmkunarsala með sér-
stöku verði á hekluðum
glugga blæjum
Allar tegundir $8.50, $9 00, 810.00
og $ 12.50 virði- Söluverð parið $5.00
Allar tegundir $15.00, $16.50, $18.50,
$20.00, $21.50 og $22.5« virði, Sölu-
verð parið..................$10.00
Allar tegundir $23.50, S25.00, $27.50
til $35.eo virði. Söluverð parið $16.00
AUar tegundir $37.50 til $50.00 virði.
Söluverð parið............. $20.00
Allar tegundir $60.00 til $75.00 virði.
Söluverð parið...............$25.00
Nottingham og Swiss Lace
Curtains
AUar tegundir $1.09 og $1.25 virði.
Söluverð parið ............... 89c
Allar tegundir $1.50 til $2.eo virði.
Söluverö parið ..............$1.09
Allar tegundir $».50 til $3.00 virði.
SöluverB parið ..............$1.59
Allar tegundir $3.25 til $4.00 virði.
SölnverO parið...............$2.29
Allar tegundit S4.J0 til S5.50 virði.
Söluverð parið ..............$3.19
Skrautlegar ullar ferhyrnur
Fyrirtaks rúmábreiður, eins heggja
vegna. Þéttofnar með snörpu yfir-
borði, ofnar saumlaust. Fallegt chintz
og tvenns konar litblær, á graenum,
rósóttum, bleikum og bláum fleti.
Stærðir—76x9-0 9-OX9-0
$12.50 $14.50
9-0x10-6
$16.50
9-0X12-0
$19.50
ENSKAR BRUSSELS FERHYRNUR
Beztu gólfdúkar til slits. Fallegir á
að >já, snarpt yfirborð, auðhreinsan
legir. Blóma, og Austurlanda skraut;
tvennskonar litblær á rauðum, grænum,
rósottum, bláum og bleikum fieti,
Stærðir—6-gxg-o 9-0X9-0
$12.00 $16.75
9-0x10-6
$18.50
9-0x12-0
$21.75
ENSKIR OLlUDÚKAR
Ágætir varningur. slétt yfirborð, og
endast vel. Tigla, blóma og mottu
áferð, Ijósir og dökkir litir, 2 yards á
breid, Sérst. verð OA
ferh. yard ......................jUC
JAPANS MOTTUR
Kaldar heilnæmar og hentugar í
sumarbústaði. Gular, grænar og bláar.
Sterklega gerðar, 36 þml. breiðar.
Sérst. verð, e j-
yard............ .............I J)C
OLÍUDUKAR 1 GÖNG
Smágert fallegt skraut, mjög snotrif
bekkir. ljósir og dökkir litir, 18 þml.
Máluð ranghverfan. Sérst | (“
verð, yard ....................I DC
VANDAÐ LINOLEUM
Tigla Og blóma skraut ; ljósir og
dökkir litir. Slétt yfirborð, 2 yards a
breidd. Venjul. 65C ferh.
yard. Sérst. verð ........
CARPETS
45c
J. A. BANFIELD
492 MAIN STREET Establisbed 1879 Phone G. 1580-1-2
Brussels gœða dúKar-Þéttofnir, faU-
egir, endast ágœtlega. Blómskraut;
tvennsk.litblær. Rauðir, grcenir.rósóttir
bláir. Viðeigandi bekkir. Aðeins
tv*r gerðir. Venjnl. $i.j0,
Yarðið nú...................J JJC
Stuttir /\*minster dúkar, skosl\ir—Löng,
þétt ló, fallegt yfirborð. Lttir, rauðir,
blátr, grœnir, og rósóttir. Blómskraut
°g tvennsk, litblær. Venjul. ý-| AA
$2.00. Sérst. verð nú, yð. tþl.UU
ÞREFALDIR ULLAR GÖLFDÚKAR
Bezta tegund sem til er. Má snúa
þeim viö. Ágcetir á *vefnherbergis
gólf, og helzt í hvert herbergi. Breyti-
legt skraut ábleikum og grænum fleti,
36 þuml. breiðir. Venjul. $1,25 J*|“
Sérst. verð nú yarðið.......\J«JC
ENSKIR BRUSSELS STIGADÚKAR
Sraágert skraut. Mjögfagrir bekkir.
rauðir og grænir. Endast ágætlega,
22$ þuml. á breidd. Venjul, *yi“
$1.25. Sérst. verð, yarðið.■ DC
Laugardag, Júlí 29.
Matinee and Night
91st Regiment
Canadian
Highlanders’ Band
Forty Instrumentalists
Male Choir Vocal Soloists
Kighland Dancers
PRICES :
Evening —$1.00, 75c, 50c and 25c.
Matinee —75c, 50c and 25c
Tvö kvöld aðeinsþriðjud.
og miðv. dag Ág. I. og 2.
Harrisor\ Crey Fiske presents
Mrs. Fiske
And the Manhattan Company, in
Mrs. Bumpstead - Leigh
Reserved Seats, 60o to $2.00
Callery 25c
Seat Sale opens Saturday, July 2gth.
Mail orders received now.
PORTAGE AVENUE EAST
Alla þessa viku—7 Star Acts
La Vine Cimaron Trio
Physicil Culture Travesty, “ Imaginatiori'
Willard Hutchinson & Co.
Harry Mayo
Special Feature from Wintergarten, Berlin
Kluting s Animals
Bijou Russell
Added Headliner— Musical Novelty
Four Solis Brothers
Graphic Pictures
Marshall’s Orchestra
Tvisvar að kvöldi, lOc, 20c, 25c, 35c.
Matinee daglega, lOc. I5c, 25c.