Lögberg


Lögberg - 07.09.1911, Qupperneq 5

Lögberg - 07.09.1911, Qupperneq 5
LÖGPERG. FIMTUDaGINN 7. SEPTEMBER 1911. völdum, en liberalar sneitt hjá því, og jafnaðarlegast leyft þeim stjóm- j arþjónum að halda stöfrum sínum, j þó stjórnarskifti hafi orðið. sem : rækt hafa embætti sín vel og sam- vizkusamlega. en það ætti hver heiðvirð stjórn að sjá sóma sinn í, þó að hún væri ekki knúin til þess með ákveðnum skuldbinding- utn. Tíunda og síðasta stefnuskrár atriðið er þannig: “Að veita ríflegan fjárstyrk til að efla uppfræðslu i búfræði og framfarir í landbúnaði.” Þetta stefnuskrár atriði er sýni- lega sniðið til þess að veiða nokk- ur atkvæði bænda út um sveitir, en það er i beinni mótsögn við alla framkomu afturhaldsmanna gagn- vart bændum fyr og síðar. Aftur- lialdsstjóniin sæla var afarsínk í öllum fjárveitingum í bænda þágu. eins og sjá má af þvi. að siðasta árið, senn hún var við völd, sá hún sér ekki fært að veita nema $203,- j 592 til lanóbúhaðarins í Canada, j og á öllum sínttm stjómartíma j veitti hún alls til hans um tvær j miljónir dollara. T.aurierstjómin hefir hin.% vegar sýnt bændum margskonar örlæti i fjárvæitingum, og hefir síðastliðið ár veitt til landbúnaðar yfir $900.000 og alls um $8,000,000 á sinum stjórnar- tíma svo að engin likindi eru til að aftitrhaldsmenn gcrí þar jafnyel eða betur. Þá hafa verið talin þessi tiu boðorð Bordens, og má mikið vera. ef þau verða Laurierstjórninni bráð hættuleg, með þvi að það, sem nýtilegast er i þeim, hefir núver- andi stjórn annað hvort tekið upp og veitt almenningi. svo að Borden er ómögulfigt að_ gera það.,. eða Laurier stjórnin hefir þegar gert ráðstafanir, sem ganga lengra og eru margfalt hagkvæmari lýð og landi, en það sem afturlhaldsmenn hafa að bjcða. Yfir höfuð er þessi stefnuskrá afturilialdsmanna sú lang lélegasta og ómerkilegasta, sem þeir hafa barið saman síðast- Iiðiinn áratug. Lengi getur vont versnað, og afturhaldsmenn farið aftur á bak og niður á við. Bretar lofa samning- ana. Ekki er það satt. sem afturhalds menn hafa verið að telja mönnum trú um, að stjórnmálamenn Eng- lands séu mótsnúnir viðskiftasamn ingunum. AUir málsmetandi stjóm- málamenn Breta eru samningunum fylgjandi, og skoð'anir þeirra eru mikils verðar, þvi að þeir eru kunnugir landsháttum Canada og geta dæmt um þetta mál af full- kominni þekking og hlutdrægnis- laust. Mr. Asquith, stjórnarformaður varði gerðir Canada í viðskifta- samnings málinu og komst svo að orði 9. Febrúar 1911 í ræðu sinni í neðri málstofunni: • “Þegar Canada fékk tilboð frá Bandaríkjunuin um að lækka toll- garðinn og opna viðskiftahliðin,— átti hún þá í sína þágu eða Eng- lands eða vegna einhverra ímynd- aðra hagsmuna brezka alrikisins, að halda áfram að synja verk- smiðjueigendum um eðlilega útrás afurðanna og eðlilega innrás þeirra hluta, sem þeir þarfnast?” Mr. Asquith benti á þfð, J sömu ræðu, hve Canadastjórn hefði látið sér ant um aðvernda brezk réttindi. Hann sagðil; “Samningamir voru algerlega óháðir samningar, sem leitað var eftir milli Canada og Bandaríkj- anna, og gerðír, hvað Canada áhrærir. í samræmi við það sjálfs- forræði, sem hún (CanadaJ hefir lengá -notið í fjáirhagámálum, pg enginn ætlar sér að troða á. Hinn brezki sendiherra vor gaf nánar gætur að því er frann fór meðan á samntfngumrm Stóð, og líafðV sí- feldlega tal af umboðsmönnum Canada, er sífelt höfðu nánar gæt- ur á hagsmunum brezkra við- skifta. Eg þarf ekki frá því að segja, að hann þurfti ekki að brýna það fyrir starfsbræðram sínum frá Cainada, að vemda þau réttindi. Þeir voru ætíð mjög fúsir til að fallast á tillögur hans eða verða fyrri til að haldá þeám fram, eða ef það varð ekki, þá minsta kosti áð athuga þærí ef þeir félhrst elkki á iþær.” Við sömu umræðu talaði Sidney Buxton, forseti Board of Trade (\>. e. stjómarráðs embættij. Hann sagði: “Stjórnin getur ekki harmað neina samninga, sem miða að því að brjóta niður tollgarð einhvers lands, og verða, í þessu tilfelli, til áð auka verzlun Canada,! að dómi Candamanna sjálfra. I>afl er skoð- un stjómarínnar, að eftir þvi sent Canadaverzlun eykst, eftir því auk- ist verzlun alríkisins, og þeim mun mcirí varning muni þetta land (EnO land) senda til Canada. Þeir fundu þaði visulega, að það var ekkert atriði í þessum gagnskiftasamn-; ingum, sem rýrði! hollustu cg þegn skyldu Canadamanna sjálfra. (11 eyr! Heyrlj. En það var sagt, að með aðgerðaleysi sínu hefði stjórnin að engu gert þau forrétt-1 indi í tollmádum, sem Canada hef- ir veitt Bretlandi á varningi þess. Sú svartsýnistefna var mjög orð- um ankin. Stjórnin metur mjög mikils framkomu Canadastjórnar í þvi efni, sem gert hefir sitt bezta til i þessum samningum við Banda- ríkin. að ríra sem allra minst að unt var þau forréttindi, sem hún! hafði veitt Bretlandi.” A. J. Balfour, foringi conservra- tíva á Englandi, talaði við sömuj umræðu og sýndi alls engan óvild- arhug til þeirra, er fyrir samning-j unum gengust, og var alls ekki mótsnúinn viðSkiftasamningunum. Hann segir: “Eg efast ekki um„ a*> Sir Wil-j frid Laurfer sé mjögglaður yfirj að koma á góðum verzlunarviðskift j um. og hafi þráð að komast í gott viðskiftasamband, og hafi réttUcga verið .hugleikið að koma á góðtim viðskiftasamböndum við Bandarík- in. Eg er ekki óánægður með það að neinu leyti.” Hamar Greenwood, M. P fyrirj Sunderland, Canada maður,, komstl svo að orði:— “Þó áð eg sé ungur maður, hefirj mér um mína daga auðnast að sjáj mótþróa gegn innlimun Canada íj Bandaríkin fara sívaxandi, Það eru engar horfur á slíkri innlimun nú. en það eru horfur á að verzlunj arbönd Canada séu að styrkjast, og hvað mig snertir. fagna eg glaður þessum samningum milli frænd- þjóðanna, sem styrkja. og geta að- cins styrkt vcrzlunarmagn Canada, og afl gamla landsins. þegar til lengdar lcctur.” Þegar viðskiftasaimningarnir voru ræddir í lávarðadeildinni 18 Apríl, lýsti Haldane lávarður skoðnn sinni á þeim ntjög greinilega. — Hann er hermálaráðgjafi Asquith- stjórnárinnar: “Það er stefna stjórnarinnar að létta í ölilu tindir með Sir Wilfrid Laurier og Canadahúum. til að gjöra þeim allan greiða sem. verða má, til að koma á þessum samning- um. og er það ætlun þeirra og trú vor, að með því sé hið mesta happa- spor stígið. Canada til framfara fHeyr, heyr!). Vér ætlum ekki að það sé oss óhagtir, þó að Canada gæti farið fratn við vaxandi verzl- ! unarviðskifti við Bandarikin. Vér höldum að stærri Canada—Canada ineð aukinni verzltm — hljóti að I verða farsælla land, — land sem verður betur fallið til markaðar fyrir vorar vörur, og á meiri skifti jvið oss. I>ví er það, að frá öllum sjónarmvðum lítum vér svo á þetta skref. scm Canada hcfir stígið, að það muni að öllum líkindum verða mikið heilllaspor, bccði vegna vorra hagsmuna og hagsmuna Canada.”. Hér fer á eftir það sem Lloyd- George fjármálaráðgjafi sagði um j viðskiftasamninga Canada, í ræðu 16. Febrúar þ. á.: “Eg gleðst mikillega yfir samn- ings-umlleitaninni, og vona að hún fái góðan framgang. Bg tel þetta mikinn sigur heilbrigðri skynsemi, og stórt spor stígið í áttina til frí- verzltmar, ómetanlcgt spor til braðralags og samvinnu meðal hinnar enskumœlandi fjölskyldu.” Svipaðar skoðanir létu þeir í Ijós Sir John Simon, Solicitor-General, og Lucas lávarður, undirráðgjafi liermála. Bókasöf n Bandalaganna Á síðasta bandalagsþingi var kosin þriggja manna nefnd “til að gangast fyrir því, að bandalcgin gjöri sem mest til að auka þekk- ingu meðlima sinna á íslenzkri tungu og íslenzkum bókmentum, og áð glæða hjá þeim áhuga fyrir því, sem gott etr og göfugt í fórum íslenzks þjóðemis. Eitt af iþví, sem sú nefnd átti að gjöra, var að senda bandalögun- um lista yfir bækur þær íslenzkar. sem hún áliti ákjósanlegar í bóka- söfn bandalaganna, og áttil hún að birta þann lista í Lögbergi snemma i Septembermánuði. Nefndin hefir fatið mér á hend- ur að birta þennan lista í blöðun- um. og vil eg um leið hvetja banda- lögin til að kaupa nokkrar af bók- unum þegar í haust, og leggja til Isíðu vissa upphæð á ári hverju — segjum tíu dollara — til þess að kaupa bækur fyrir. Geta þau þannig á fáum árum komið sér upp eigulegum bókasöfnum, Einhverjar af þessum bókum á- lítum vér heppilegastar til að byrja með: Bernskan, Sigb. Sveinsson. Dæmisögur Esops. Hnói Höttur. Robinson Kruso. Æfintýri H. C. Andersoms ftvö heftij. Fyrirlestrar haldnir á fimta árs- þingi kirkjufélagsins. (1 þeirri bók eru þessir fyrirlestrar: íslenzkur Nthilismus, eftir Dr. Jón Bjarnason, Vor kirkjulegi arfur, eftir séra Friðrik Berg- rnann, Hvers vegna eru svo fá- ir með? eftir Einar Hjörleifs- son, og Biblían, eftir séra N. S. ThorlákssonJ. Helgi hinn magn, Um Vestur-Islendinga. Bók æskunnar. Davíðs sálmar fljóð, V. Br.J Ljóð úr Jobsbók. Heimilisvinur. Passíusálmar. fGott væri. að hvert bandalag ætti nokkur ein-j tök af þeim og notaði þá við: guðsþjónustur á föstunnij. Sannieikur kristindómsSns. Þýðing trúarinnar. Ágrip af náttúrusögu. Biblíusögtir Tangs. Eðlisfræði. Eðlislýsing jarðar. j Efnafræði. Fornaldarsagan, H. M. Fomsöguþættir. (4 heftij. íslands saga fyrir byrjendur. íslands saga, Þ- Bjamas. íslands saga eftir H. Briem. Lesbók I., II. og III. Norðurlandasaga P. M. Ritreglur V. Á. Gísli Súrsson. ríleikrít eftir B. H. BarmburyJ, Hellismennimir. Hamlet rísl. þýð.J Ljóðmæli Bjarna Thorarenseíis. “ Gríms Thomsens. “ Kristjáns Jónssonar. “ Matth. Joch. ($ heftij. " Steingr. Thorsteinssonar. Grettisljóð Guðrún Ósvífsdóttir Árni, eftir Bjömstjeme B. Brúðkaupslagið. Heimskringla Snorra Stuhluson- ar (1. Ólafur Tryggvason og fyrirrennara hans. 2. Ólafur Haraldsson helgij Quo Vadis Sögur herlæknisins. Úndína. Umhverfis jörðina á 80 dögum. Þús. og ein nótr Þættir úr ísl. sögu I., II. og III, Eyrbyggja, Gísla saga Súrssonar. Ciettis saga. Gunnlaugs saga Ormstungu. Hrafnkels saga treysgoða. Laxdæla. Njála újálpaðu þér sjálfur. Saga fornkirkjunnar ^3 bindij, : ýnisbók ísl. bókmenta. Snorra Edda. Um kristntöku árið’ 1000 Um siðbótina. Vilji bandalögin jeiSfnnst söng- bækur væri bezt að byrja með ein- hverjum af þessum: Fjórrödduð sönglög (safnað af L. H.J. Hörpuhljómar (safn. af Sigfúsi EinarssyniJ. Kirkjusöngsbók J. H. fSigfús Einarsson gaf tltj. Laufblöð, Lára Bjarnason. Messusöngsbók Bjama Þorst. Sálmasöngsbók (3 raddirj P. G. Söngbók Templara. Tiu sönglög, Jónas Pálsson . Einnig vildum vér leiða athygli! bandalaganna að því, að nú er ver-1 ið að prenta bandalagssöngvana með nótum, og verðá þeir komnir hingað vestur seint í haust, að öllu forfallalausu. Hvert bandalag ætti að eiga “Uppdátt íslands á einu blaði”. Hann fæst hjá bóksölum í Winni- peg og kostar $1.75. Fyrir hönd nefndarinnar. G. Guttormsson. Talsíma númer Lögbergs er Garry 2 1 56 EMPIRE SASH & DOOR Co. Ltd HENRY AVE. Ea»f, WINNIPEQ, TALSÍMI Main Sí.-lO- SSH Tilgangur vor. Þegar viðskiftavinir þarfn- ast einhvers, látum vér það í té. Vorar margbreyttu birgðir og góðu flutnings- tæki, gera oss það unnt. Kynnist verði voru áður en þér pantið. I Hér getið þér fengið beztu nær LáHtv Balbriggan nær- 50f* rOtm fötmjöggóðá .... vfVO. Margbreyttir litir. Balbriggan samföstu nærföt .... $1.25 Gerið yður að venju að fara til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, WINNIPEG lltibúaverzlun f Kanora Cecil Lear og Florence Hallbraok í leiknum “Bright Eyes” í Walker leikljúsi alla næstu viku. Sýning úr 3. þætti úr teiknum “Bright Eyes” eftir Jos. M. Gaites,í Walker alla næstu viku. Vinsæla búðin. Góðir Skóla-skór handa piltum og stúlkum Sérstök tegund af reimuðum skóla- skóna handa drengjum, stærðir 1 til 5; Söíuverö... ......$1.65 Box,Calf Blucher drengjaskór.þykk ir sólar stærSir n-13 ....$1.75 Staerðir 1 — 5 .........$2 00 Box Kid reimaðir stúlknaskór mjög sterkir. ÍStærðir 11—2 ... $1.50 Aörar tegundir fyrir....*.... $2.00 M iklu úr aö velja. Sendið eftir póstpantana skrá. Quebec Shoe Store Wm. C. Allan. •igandi 639 Main St. Austanvaröu. Tals. Carry 2520 CANADA'S FI«eST TtlCATRC 3 kbyíja Fimtud. 7. Sept. Matinee laugard. Harry Askin ofFers THE REA.L MU'SICAL COMF.DY “The Sweetest Girl in Paris” With Original Star Comedienne TRIXIE FRIGANZA AND 60 OTHER PREDOMINANT PLAY ERS. Book by Addison Burkhardt, Lvrics by Collin Davis Music by Jos. E. Howard. Staged by Gns Sohlke, Everythii)g New, Brlght and Brilliaqt Evenings, $1.50, $1.00, 75c, 50c and 25e. Matinee, $1.00, 75c, 50c and 25c. Vikuna September I I. tyatinees Wedifesday and Saturday Joe M. Gaites presents CECIL LEAN and FLORENCE HOLBROOK In the Stupendous Vlusical Comedy Success “ BRIGHT EYES” and Company of 75 people V BETRI KOSTABOÐ EN MENN EIGA AÐ VENJAST ' FRÁ ÞESSUM TlMA TIL 1. JANUAR 1913, FYRIR AÐEINS $2.00 NÝIR KAUPENDUR SEM SENDA OSS að kostnaðarlausu $2.00 fyrirfram borgun fyrir næsta árgang LÖGBERGS, fá ókeypis það, sem er óútkomiö af yfirstandandi árgangi og hverjar tvær af neðangreindum sögum sem þeir kjósa sér. (Bækur þessar eru seldar á 40 til 50 cent hver.) Þetta eru því sjaldgæf kjörkaup, — notið því tækifærið.-- Þannig geta menn nú fengið því nær $4.00 virði fyrir $2.00 Hefndin, Fanginn í Zenda, Hulda, Rúpert Hentzau Svikamylnan Denver og Helga Gulleyjan Allan Quatermain Kjördóttirin Erfðaskrá Lormes Ólíkir erfingjar. Hefnd Maríónis Ef þér hafið ekki kringumstæður til að nota þetta fáheyrða kostaboð þætti oss mjög vænt um ef vér inættum senda yður blaðið í næstu þrjá mánuði yður að kostnaðarlausu. Ef þér þá að þeim tfma liðnum, er þér hafið kynnst blaðinu. afráðið að verða kaupandi þess er tilgangi vorum náð. En þótt sú von vor bregðist muhum vér samt verða ánægðir. Ef þér leyfið Lög- bergi inngöngu á heimili yðar hafið þér blað sem heldur fram heilnæmum skoðunum ; blað sem siðþrúðir foreldrar mega óhrædd láta börnin sín lesa. Stærsta og víðlesnast íslenzkt blað (a PORTAGE AVENUE EAST Sullivsn & Considine $3.00 Road Show. Fred Carno’s 25 London Comedians. New Pantomime A Night in a London Club." George A. Beane & Co. Will Oakland. i Fifi Ronay’s Trained Poodles. Po.vder and Chapman. j Sraphit PltturMi Mftrehatl’e Orcheetra Deily Mats, —lOc, I5e, 25c i Twice Nightly—lOc, 20e, 25c, 35c L-eikhúsin. Sjónleikar hófust fyrir alvöru í Walker leikhúsi, eftir sumarfríið, verkamannadaginn 4. þ. m. Þá var sýndur leikurinn “The House Next Door.” “The Sweetest Girl in Paris” lieitir mjög skemtilegrir leikur, sem leikinn ver&ur þrjú seinustu kvöld þessarar viku. Ágætir leikendur, fyrirtaks útbúnaður. “Bright Eyes” heitir leikur, sem sýndur verSur alla næstu viku í Walker 1-eikhúsi. Leikendur eru frægir menn frá New York. Mat- inee miövikudag og laugardag. Þeir, sem i leikhús ganga, gleðj- ast vafalaust yfir því, aö hinn heimsfrægi leikur “In Qld Ken- tucky” veröur sýndttr i Walker leikhúsinu þessi þrjú kvöld, 18.. 19. og 20. September næstkomondi. Bezt aö útvega sér sæti í tæka tíö. Verkamanna dagurinn (Labor DayJ var hátíðlegur haldinn síö- astliöinn mánudag. Rigning t'ar um morguninn, og dró þaö heldur úr skemtuninni. Mikla eftirtekt vakti hin fjölmenna skrúðganga um Main stræti, er iðnaöarmenn stofnuöu til. Þar gengu 65 stéttir manna í f jórsettri fylkingu, og var merki borið fyrir hverri stétt, en hljóðfæraflokkar léku lög meöan fylkingaimar gengu um bæinn. Mikill mannfagnaöur var víðsvegar um bteinn, einkum þegar leiS á dag. NáSu sumir ekki hátt- um heim og þágu ókeypis gistingu lögreglunnar. Frézt hefir, aö Sléttusöfnuöur í Saskatchewan hafi samþykt á fundi siðastliöinn sunnudag, aö sækja um inngöngu í kirkjufélagið.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.