Lögberg - 07.09.1911, Side 8
'LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. SEPTEMBER 1911.
ROYAL CROWN SAPA
ER GÆDASAPA
VerBlaunin eru öll fyrirtaks góö. Safniö Coupons.
Geymiö unibúöirnar.
Vér gc*tum ekki lýst öllum verfi-
lauDunum
FALLEGAR MYNDIR
Stærð \(x20 þml. fatlegir lítir
FRÍ fyrir 25 Royal Crown
Sápu umbúðir.
ÖNNUK VEKÐLAUN
Batkur. silfurmunir, hnífar,
leöur pyngjur oií hmdtöskur,
næiur, hringtr, arnibönd, nót-
nabækur, pípur. gólfdúkar, ofl.
Sendið eftir fullkomnum verðlauna lista.
Royal Crown Soaps, Limited
Premium Department. Winnipeg, Canada
Góð brauð
tegund
Þegar þér pantiöbrauð,
þá viliö þérauövitaö besta
brauöiö,—þegar þaö kost-
ar -ekki ineira. Ef þér
viljiö fá besta brauöiö, þá
símiö til
©G)
BOYD’S
SHERBKOOKE 680
A
Mjólk og rjómi.
Oviöjafnanleg gæöi hafa
altaf einkent mjólk vora og
rjóma. Annaö sem einkenn-
ir viöskifti vor, er reglusem-
in í öllum kaupum og sölum.
Main 1400
J. J. BILDFELL
FASTEIGNASAU
Room 520 Un/on bank
TEL 2685
Selur hús og lóðir og annast
alt þar aölútandi. Peningalán
Contractors og aðrir, I
sem þarfnast manna |
tilALSKONAR
V E K K A œttu að I
láta oss útvega þá. i
Vér tökum engin ó-
makslaun Talsimi Main 6344.
Nætur-talsimi Ft. Rouge 2020
The National Employment Co. Ltd.
Skrifstofa Cor. Main og Pacifu*.
c r f:sci:nt cr ea m er t
CO„ LTD.
FRETTIR UR BÆNUM
— OG
GRENDINNI
MuniS eftir stjórnmálafundinum:
í G. T. húsinu á föstudagskvöldiC.1
Sveinbjörn Arnason
F ASTEIGNASALI,
Room 310 Mclntyre Hlk, Winnipeg.
Talsímí main 4700
Selur hús og Ióðir; útvegar peningalán. Heti
peninga fy’rir kjörkaup á fasteignuni.
Hvergi fáið þér svo vandaðar
LJÓSMYNDIR
fyrir svo lágt verð, af hverri
tegund sem er, eins og hjá
B. THORSTEINSSON.
West Selkirk, VI;m.
Skáhalt móti strœtisvagnastóðinni.
Miss Flora Julius
Thora Patilson komu
Leslie. Sask.
og Miss
vestan frá
Mr. C. J. VopnfjörS málari hef-
ir nýskeS haft bústaöaskifti og
flutt sig frá 603 Simcoe stræti aö
677 Maryland Str.
Dr. O. Stephensen fór noröur
aö Gimli fyrir síöustu helgi aö
sækja konu sína og börn, sem þar
hafa dvaliö í sumarbústað sínum.
Þau komu heim á laugardaginn. —
Fjölsltyldur, sem verið hafa i sum-
arbústöðum ttoröur viö Winnipeg-
vatn liafa komið til Ixejarins um
seinustu helgi. Aö cins örfáar ó-
kotunar.
Fimttidaginn i fvrri viku fóru'
þeir herrar J. J. Vopni, Baldttr Ol-
son. G. Thomas og Mundi of) Her-
ftert Axford í bifreið til Portage
la Prairie og þaðan til Delta. Þeir'
fóm til aö skjóta endur og komu
heim aftur á laugardagskvöldi'ö.
Takið eftir!
1. Sept. næstkomandi byrja eg
GREIÐASÖLU að
524 THIRD AVE
GRAND FORKS,
North Dakota,
og vona aö íslendingar, sem eiga
ferö þangaö, heimsæki mig.
Mrs. J. V. Thorlaksson.
Fáið þér
daglega MILTON’S brauð, bæði heima
ogað Beach. Sérstakar brauð-sending-
ar til Beach eru yður mjög hentugar.
SlMIÐ TIL
MILTON’S
Talsími Garry 814
S. K. Hall,
PHone Garry 3969
701 Victor St. Winnipcg
Jónas Pálsson
Piauo kennari
byrjar aftnr á kennslu 1. Sept.
K ENNSLUSTOKUK:
460 Vietor Street
lalsími Shr. 1'79
os*
Imperial Academy of Mnsic
and Arts
290 VaiiKhan Tals. M 75101
Mámidagtntt 4. þ. m, voru gefin
saman í hjónaband Paul Pauls' n.
Winnipegosis, og Guörún Eggerts-
>on. Winnipeg—Hjónavigslan fór|
fram að 841 Sherbrooke Str. Sérai
Rúnólfur Marteinsson gaf þau I Prentvilla er í' kvæðinu “Á ferð”
saman. 1 eftir J. H.; sem birtiist í seinasta
----------- | Ivögbergi, i seinasta vísu-orði ann-
Tónskáldið Sveinbjörn Svein- arar vísu. Þar er: “kuldaéli í vor-
björnsson er væntanlegur hingað » dag snýr’ý en á að vera: “kuldaéli
um 20. þ. m. og ætlar hann aö gefa j \ordögg snýr”. Þetta er meinleg
mönnitm kost á aö heyra list stna | prentvilla, sem ekki má vera óleiö-
hér í Winnipeg og víðar. í næsta'rétt. . .!
blaöi veröur ítarlegar skýrt fráj ------------
feröalögum hans.
Ensku kensla.
Kensla i ensku hófst 3. þ.m. hjá
Young Men’s Christ'an Associa-
tion á 274^2 Portage Ave. Kent
veröur tvö kvöld í viku þriðjud. og
fimtud. kvöld; kennarar eru æföir
og útbúnaöur góöur; kenslan er
ætluö byrjendum. sem ekki hafa
áöttr átt lcost á að nerna ensku.
Einkum er áherzla lÖgð á aö kenna
daglegt tal. Þetta er gert til þess
að gera nýkomnum mönnum sean
liægast fyrir um aö nema ens-ka
tungu. f,slendin,gum gefst hér gott
tækifæri til að komast niður í ensktt
og vill Eögberg hvetja þá til aö
sæta þessu tækifæri. Keuslukaup
er eekki nema $r.oo á mánuöi, og
á aö verja því til nauðsynlegustu
útgjalda. Allar nánari Upplýsing-
ar geta menn fengiö hvenær sem
er á skrifstofti Y. M. C. A. aö
274 V2 Portage Ave.
Um “ sannleiksleit”
Sízt þeir finna sannleikann,
sífelt grufl er þrevta;
aftur þeir. sem hafa hann,
hvergi þurfa’ að Ieita.
Sigfús Runólfsson.
“ Oft er þörf en nó er nauðsyn ”
Laugard. 2. þ. m
saman í hjónaband
voru gefinj
Gísli Bens >ni
Til sölu
\ ill fólk gera svo vel og hafí**
frá Gimli og Ólína Ingveldur John-j j,ag hugfast. aö snemma í Október
Gimli
son í Wiimipeg. Hjónavígslah fór
frarn á heimili Sveins Pálmasouar
657 Agnes stræti, Séra Rúnólfur
Marteinsson gaf þati saman.
Búöarmann vantar þegar í
viö verzlun Thorvardsson og Bild-
f,ells aö 541 Ellice ave. Talsími:
Sherbr. 89.
Hr. Thos. H. Johnson er nú aö
feröast um bvgöir Tslendinga i
Gimli og Dauphin kjördæmum, til
aö halda fundi meö kjósendutn.
Cniise jtingmannsefni í Dauphin
hefir og haldiö þar fundi meö kjós-
enthim. Þaö er óhtigsandi annaö
en hann vinni, ef kjósendur hugsa
nokkuö um sinn hag.
ætla rtokkrir islenzkir kvenmenn
að halda tomhólu og dans á eftir.
Tomlxtla þessi veröur til styrktar
íslenzkri ekkju. bláfátækri, meö
fult hús af börmtm.—Nefndin, sem
taö fyrir þessu stendair, mælist til. þess
aö ■ Jslendingar sýni sér þá velvild,
aö fjölmenna á Jœssa tombólu og
dans. Yerður líklega haldin í:
Good Templara salnum. — Muniö
eftir, aö rétta þessari fátæku og
sorgmæddu konu hjálparhönd, meö
því aö kaupa aðgöngumiöa fyrir
25 cent. Nánara auglýst síöar.
Nefndin.
Hesthús "Liverý Busi-
ness" og lóC er til sölu.
13 hestar. vagnar og ann-
að sem tilheyrir. Kaup-
andi getur einnig, ef hann
öskar, fepgið keypt íbúð-
ar hús og 4 lóðiráfast við.
Skrifið til
P. 0 BOX 452, CIMU, MAH
Komiö á fundinn í Goodtemplara-
húsinu á föstudagskvöldið.
C.P.R. Lönd
—-----------— C.P. R. lönd til sölu í Tovvn-
íþróttafélag hafa fslendingar hér ship 25 til 32, Kanges 10 til 17
í bæ nýstofnað. Þaö heátir “Leif-! (incl.), vestur af 2. hádegisbaug.
ur hepni.” Eru þegar allmargir Lönd-þessi fást keypt með 6—10
ungir og vaskir landar gengnir í ára borgunarfresti. Vextir 6°/
félagiö og bœtast sjálfsagt margir; Lysthafendur eru beðnir aö
flerri viö áöur en langt um líSur. snúa sér til A. H. Abbott, Foam
Ætlast er til aö þar veröi kendar Lake, S.D. B. Stephenson
íy;r{ glimur og allar venjlegar iþróttir.j Arn
Kristinson, Elfros P. O.,
er bæði I Baeklund, Mozart, og Kerr Bros.
Mrs. Paul Bardaí kom sunnan
úr Dakota miövikudaginn i .
viku og með henni bóruonj^ umboðsmanna allra lan-
dóttir hennar, sem dvaliö hafði þar: nauðsyn og pryöi aö nœta og tEm,a nn Wvnvard Sask ■ bessir
a 1 ! sér. Ráðgert er aö félagiö leigí fUnna’ vvynyara, sasx , pessir
lun tima. | , ? . , ..__ ° menn eru þeir einu sem hafa
_____________ : ser gott husnæði til æfinga. Fund-i. ... „ ...
„ , ,, fullkomið uinboð til að annast
Nýfluttur er hingað til bæjarins nr v«rSur halJnn 1 dfS 7- Þ- «*• 1! söhl á fyrnefndum löndurn. og
S. H. Helgason tónfræöingur. frá Ooodtemplara husinu a Sa,'8’ent—^ hver sem greiðir öðrum en þeim I
Alberta. Hann kom með fjöi- , Styöpö þenna nytsamlega og {, f • ]önd þessi erir þaö !
ra felagsskap, landar goöirf . sf'a ei{?in ábyrgö. i
skyldu sína meö sér og bjóst viö ^aTr;l
aö dvelja hér fyrst um sinn. ------------
Sigurður er ágættir söngmaöur Barnaskólafríiö, sem aðeins er
og gott aö fá hann í íslendinga-. tveir mánuðir er nú lokið, og hófst
hópinn hér í bæ. Heiímili hansjkensla á þriöjudaginn var í öllum
veröur í Yorvvood. bamaskólum hér í borginni.
HÚSBÚNAÐAR-DEILDIN ER Á 3ja LOFTI.
hCseigendum bjóðast sérstök kjörkaup
þessa vikui
Gólfdúkar og ábreiður,
Mesta og bezta úrval frá helztu verksrr.iðjuro Ilv-
rópu, gæÖi litir og áferð falla öllum í geö. Helztu
kjörkauperu hér talin,
Axminster gólfdúkar.
Vandaðasti brezkur varningur, viðeigandi bekkur
við dúkana, fagrir litir egta-grænir, bleikir og olíu*
litir fietir, með Indía skranti, fast hæfilega stórir í
oll herbergi. Ofnir raeð langri, þéttrj ló, sem er á-
kadega fógur á gólfi; iyrirtaks dúkar í borðstoíur ©g
stissstuftir. V enjul. verð $1.75 yaröið.
bérstök kjörkaup þessaviku, yarðið. . . .
$1.45
Brussels ferhyrnu dúkar.
4S góltábreiður með margvíslegum litum, olíu
grænum dimmbláum og eikarlitum; surcar með pers
neskum og indverskum litum og skrauti. Einhverj-
ir hentugnktu gólfdúkar og auðhreinsanlegir.
Staerð 0-9x9 A enjul. S14.50. sérstakt verð $11 25
9x9 “ *iS.5o " $15.50
9x10 ö “ $21.00 ' ' $17.50
9x12 “ Í25 00 $19.50
Persneskir gólfdúkar,
Shirvan gólfdúkar, með egta einkennilegum litum
og skrauti fra Austurlöndum. I>úkar sem barna-
börn yðar geta halt yndi af. Sj^ldan fást þess kon-
ar dúkar in-ð þessu gæðaverði. Nú gefst tækifærið
- að eignast einn þ nna heimsfræga dúk, við vægu
verði Stærðir 3 fet 6 þml og 6 let til tíjl 7 Cfi
6 fet f> þn.l. cg 4 f* t. V eðan end'ast á. . 1 I .0 Vf
Moravian teppi.
Teppi sem erueinkar hentug í bogagöng, til heim-
ilis eða nerbergis nota. Þ>að er mikið úrval stœrða.
lita og skrauts, einkura hið fallega tyrkneska skraut,
endiogin er framúrskarandi, og skulu hér nefndar •
táar tegundir, samskonar ve**ðlækkun á ‘#oð’,um teg-
undum •
Sérstakt verð
Venjul. ♦ 1.35 $1.15
41.75 $1-45
“ k a.50 $2.15
$4.50 $3.39
Stærð 24X4S þmt.
“ 27x55 “
56x65 “
" 47x66 '•
Ensk gólftepp:
50 gólfteppi valin
vtfrði, meðao endast
og skrautið fagurt.
með óviðjafnanlegu
brigðum; þetta verð
úr og seld með sérstaklega lágu
Litirnir mjög margbreyttir
Litaskrautið aðdáaniega fagurt,
myntaskrauti og alskonar lit-
gildir meðan gólfteppin endast.
Stærð 6-6 X 4-6. Venjul. §8 50. Sérstakt verö $6.50
7-b ^ 5-.f *‘j 50 $10.50
9 8 x 6*9 s‘7-5° $15.50
100x9 *22.50 $18.50
12x9 S24.50 $19.50
12 x 10-6 >'29 50 $25 50
Þessi gólfteppi eru hin á-
kjósanlegustu og pér cettuö
ekki að sieppa tækifærinu.
Linoleum dúkar sem endast.
I linoleum deildinni höfum vér tilkomumikið úr-
val at dúkum með tigla, blóma, viðar og mottu á-
lerð. Varningur vor hefir verið grandgæfilega val-
inn úr beztu tegundum sem fást í skozkuro, enskum
og canadiskum verksmiðjum hver dúkur.er ve! vaJ-
inn og mega meon treysta að hann endist iemgi. Vér
bjóðum ákaflega niðursett verð þessa viku.
Gólfdúkar
Tvö yards á breidd, hentugur í svefoherbergi,
cldhús o. s. frv.. tigla blóma og mottu skraut. Sér-
stakt verð þessa viku, ferh. yarð.
27c, og 32c
Skozkt prentað linoleum.
Þessi tegund þarfnast ekki meðmcela, hún er
heimsfræg af ending og styrkleik Vér höfum feikn
af nýjustu gerð og litum. Heotugt í dagstofur.borð-
stofur og revkingaherbergi, Sérst. verð ferh yrd.
42c. og 50c.
Innfelt linoleum.
tíreidd tvö yards. Hentii2t til raikils slits Lit-
irnir ná í gegn, geta ekki slitnað af né þvegist úr,
Lullkomið úrval nyjústu lita og skrauts. Sérstakt
verð nú, hvert ferh. yarð
75c., 95c., og $1.10
Skoðið þessa olíudúka.
VÉK KKNN' M HINNIG MHÐ
BRÉFASKRIKTUM
/ \v;'Xtf/JPEG
r ^J/gJ/ ///J'f { f G)//?f-
(/
3TOFNSETT 1882
Er fremsti skóli Canada í símritun hraðritun
og starfsmála kenslu.
HLAUT FYRSTU VERÐLAUN Á HEIMS
SÝNÍNG í ST. LOUIS FYRIR STARF OG
----------KENSLUAÐFERÐ----------------
Dag og kvöld skóli —Einstaklinga tilsögn
iVleir en þúsuDd nemendur árlega — Góð
atvinnaútveguðfuilnumura og efnilegurn
nemendum. Gestir jafnan velkomnir.
Komið. skrifið eða talsímið: Main 45
eftir kensluskrá og öllum skýringum.
Winnipeg Business College
Cor. Portage Ave. and Fort St., Winnipeg.Can.
Hér gefst yður tœkifœri
100 Haust-yfirhafnir
úr tweed, worsted og regnheldu efni, vanaverð $18.00,
til sölu seinni part þessarar viku fyrir
$6.90
PALACE CLOTHING STORE
470 IVSain St. g. c. long. Baker BSock
Ashdown
Fjölmennur Fundur
verður haldinn
Good Templar húsinu
FÖSTUDAG 8. Sept., kl. 8.15 sí&d.
Mr. J. H. ASH! OWN
talar ásamt mörgum Islenzkum ræðumönnum
Mr. Th. JOHNSON
stýrir fundinum; allir velkomnir
GOlJ SAVE THE KlriG
B
ROBÍMSON
»i»
Haust-yfirhafnir
Beztu tegundir. sein hægt er
aö hugsa sér eítir verö-
lagi. Nýtískusnið og uý-
tískulitir, Allar stæröir.
Verð $ 1 2.^0 til
$?o.oo
Kvenpils
Vanaverö $5 til $5.75 nú
$3oO
Mikill afsláttur á sokkum
handa börnum og; kvenfólki.
Kventöskur úr leðri
$i-75
ROBINSON
I Ssé
Lk
KJÓSIÐ
A. R.
ÐREOIN
Liberal þingmann
Talsmann viðskiftasamning-
anna og fulltrúa bændanna
1
Selkirk kjördæmi
TIL SÖLU
KJÖTVERZLUN
meö öllum innanstokksáhöld-
um; einnig hestar, vagnai,
sleðar o. s. frv.
Markaður þessi er í ákjós-
kjósanlegasta parti bæjarins,
og verzlan í stór uppgangi.
Eigandi að fara burt úr bæn-
um um eða eftir 1. Október
Lysthafendur leyti frekaui
upplýsir.ga sölunni viðvíkj-
andí hjá undirrituðum.
Peningatilboð einungis tekið til
greina.
G. Helgason,
530 Sargent Ave. Winnipog.
Ósícað er eftir herbergi handa
Kaupið þessi lönd nú þegar, AÍnhleypum manni á kyrlátum stað.
því að þau munu brátt hækka í [ Ritstjori.
verði.
KERR, BROS., aðal um- Miss Thorný Thordarsun á bréf
boðsmenn, Wynyard, Sask. íá skrifstofu Ivögbergs.
Mr. og Mrs, S. W. Melsted
fóru í bifreið vestur til Argyle um
f.yrri helgi. Með þeim fóru IVIr.
og Mrs. O. J. Olafsson og Halldór
Metúsalemsson. Melstedshjónin
komu heim sífiastl. laugardag.
Veðrátta hefir verið með kald-
ara móti undanfarna daga og frost
nætur konrC sumstaðar hér i Sléttu-
fylkjunum. Hveitislætti er nú víða
lokið, og þresiking byrjuð. Upp-
skertvhorfur frerrmr góCar, sum-
staSar ágætar,
r w
\WM
Hressir þig
og: styrkir þig
Hvernig líður þér í dag5 Ekki alskosiar
vel? Vinnukappið í minna lagi — skortir
þrótt til mikillar áreynslu.
Þú þarlt að fá þér Nyal’s lýsisblöndu.
Ekki þarftu að kvíða lýsis bragðinu. Þú
fint-ur það ekki bJetta er ágrett styrking-
ar lyf, ór þorsxalýsi,malt. viltum kirsíberj-
um og hypophosphites,— ágæt blanda.
Þorskalýsið styrkir þig, — og sönauleiðis
maltið Viltu kirsiberinn mýkja lungna-
pípurnar, en hypopbospbites veitir tauga-
kerfiau fosfór — xem það þarl oauðsynlega
með. Og bragðið er gott.
Ákjósanlegasta styrkingarlvf, og hress-
audi fyrir allan iíkamann — er NYAL S
þorskalýsi. Leitaðu ekki lengra. Þú
munt verða ánægður. Verð einn dollar.
FRANK WHALEY
724 Sargent Ave.
Phone Sherbr. 2S8 og 1130
Ivaupið það nú. Nú er tíms
kominn til aS fá sér flösku af
Chamberlains lyfi, sem á við al's-
konar magaveiki fGhamiber:ain’s
Colic, Cholera and Diarrhoea Kt-
medyj. Þér þarfnist þess vafa-
laust áður sumarið er úti. í»að á
ekki sinn líka. Selt hjá óUum
lyfsölum.