Lögberg - 09.11.1911, Blaðsíða 2
2.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN9. NÓVEMBER 1911
TRINSCONI
FiR
Millíón járnbrautabönd
smurð kreósóti árlega.
Canadiaa Pacific Railway fálagiS hefir nýgert samninga við
Dominion Tar and Chemieal félagið, um að smyrja miljón járn-
brautarbönd árlega með kreósóti. Þetta verk verður gert 1 nýju
verksmiðjunni f nánd við bæinn Norður Transcona, sem fyrst
var ákveðinn staður f dag. Enska félagið hefir ótakmarkað fé til
umráða, og verksmiðjan er svo stór, að 1,000 járnbrautarbönd
má smyrja í einu. Það er langt síðan fyrst var tekið að verja
járnbrautarbönd fúa með kreósóti, og Winnipeg félagið, semger-
ir verkið, er eitt félag af mörgum, sem eru víðsvegar á> brezku
eyjunum.
Free Press, 13. Okt.
Nýr bær, Norður Transcona, stofnaður
við meginbraut C. P. R. Sex mílur austur.
Nýr bær, sem heita á Norður Transcona, verður stofnsettur
í þessum mánuði af Canadian Pacific, sex mílur austur af bæn
um, og tveins mílum norðan við núverandi Transcona. Umboðs;
maður félagsins hefir sezt þar að, og bráðabirgðastöð reist. Staö-
urinn verður kallaður North Transcona, á nýjum uppdrœtti fé-
lagsins, sem út keraur nálcegt 1. Nóvember. C. P. K. hefirkeypt
sectionar fjórðung norðan við nýju stöðina. Það hafa þegar tvö
félög tekið sér þar bólfesta, bseði ensk. Annað er kallað Dom-
inion Tie and Chemicai Company, en hitt er Eli Cartridge fé-
lagið. Hið fyrnefnda keypti 160 ekrur í Transcona, en Eli Cart-
ridge félagið 80 ekrur. Éæði þurfa á mörgum verkamönnum að
halda.
Nýi bærinn er við meginbraut C. P. K. þar sem áður hét
Molson,
Kree Press 13. Okt,
Transcona verksmiðjur taka til
starfa í Janúar.
Nærri fullvíst, að verk hefjist upp úr nýári.
Byrjar í Transcona 6. Janúar.
Það var altaf œtlun Grand Trunk Pacific félagsins að hætta
við verksmiðjumar í Rivers. Nú er það að láta koma á fót stór-
um verksmiðjum í Transcona. Nýja stjórnin hefir lýst yfir því,
að þar verði tekið til starfaó. Janúar 1912. Félagið býst fast-
lega við, að mestu smíði verði lokið þar mánuði áður, en allar
verksmiðjuraar geta tekið til starfa áður en vika er liðin af nýja
árinu.
Free Press, 24. Okt.
$ 1 00-000 sala í Transcona.
Eftirtektaverð fasteignasala fór fram í gær,
sem ber vitni um vöxt Transcona. Þar voru
seldar 1 12 ekrur, fyrir nærri $ 100,000. Lóðirn-
ar vita að Oxford St., og á þeim er 2,500 feta
C. N. R. sporvegur. Kaupandi var M. H.
Saunders og seljandi J. W. Gunn.
• Free Press, 24. Okt.
$5,000,000 verksmiöjurnar.sem Trans-
continental járnbrautin er að koma upp,
veröa bráðum fullgerðar og innan árs
verða 20,000 íbúar í Transcona.
Ný framlenging á strætisvagna braut-
unum verður lögð að ári frá Winnipeg
um Nairn veg gegnum Transcona.
Grand Trunk er að reisa $20,000 stöð
í suðurhluta þessa bæjarhluta.
Canadian Pacific hefir nýskeð keypt S. E.
Quarter of Section nr. 17, og kemur þar upp fallegri
stöð, til að greiða fyrir flutningum til og frá Winni-
P**B. °g greiða mönnum leið til nýju leikvallanna—
Winnipeg Uolf Grounds—sem verða til afnota að
ári.
G. T. P. verksmidjurtaka til starfa
6. Jan. 1 91 2.
Þar eru nú 1,000 menn að verki. og þegar þeim er lokið,
gangaþær næst Angus verksmiðjunum í Montreal, að stærð og
heotugum útbúnaði; verða aðrarstærstu járnbrautasmiðjur í Can-
ada, Þær eru ekki allar fullgerðar. Þess verður tvö ár að bíða
enn og þá verða þar 5,000 verkamenn. Verksmiðjur hafa einnig
verið stofaaðar í Transeona, sem þarfnast margra manna. Þess
verður ekki langt að bíða, að fleiri íbúar verði í Transcona en í
Regina, Saskatoon eða Moose Jaw. Transcona eignir hafa ver-
ið að stfga í verði. og þegar alt er komið á laggirnar, hækkarlóða-
verð þar til muna. Kaupið eina eða tvær lóðir í Transcona
Park áður en verðið hœkkar Það er mjög lágt nú. Transcona
Park er rétt við bæinn og þér getið séð framfarirnar daglega.
Þegar rafmagnsbrautin er komin á Nairn veginn, getið þér reist
þar íbúðarhús og komist hæglega til bæjarins, Main St, og Port-
age, á skömmum tíma-
Torrens eignarbréf.
Engar skyldur á þessum löndum.
Eí þér eruð ekki ánægðir með kaup-
in eftir tvö ár, getið þér fengið pen-
inga yðar aftur ásamt 6 af hundraði,
ef þér gerið seljanda aðvart. Vér
höfum látið prenta sérstök eyðublöð
þar sem þetta er tekið fram í sölu-
skilmálunum, og þér fáið það hjá
eigendunum þegar þér borgið fyrstu
afborgun.
Innlóðir, sem eru jafn langt vestan
við Main St., Winnipeg, einsogTrans
cona Park er austan við, seljast fyrir
$20.00 til $70.00 fetið. Þeir sem lít-
ið eiga, geta ekki grætt mikið þar sem
verðið er orðið svo hátt, að húslóðir
fást ekki fyrir minna en $50,00 fetið.
En ef menn kaupa í uppvaxandi iðnað
ar bæ, eins og Transcona, þar sem fet-
ið kostar ekki nema $5—$7, — þá
geta menn auðgast þar með litlum
efnum. Kaupið nú þegar,— þá getið
þér gengið í valið.
Þér hafið vafalaust séð auglýstar lóðir
f útjöðrum bæja í Vestur-Canada, Hafið
þér boriðsaman verðið í mörgum stöðum?
Ef þér hafið gert það, hlýtur yður að hafa
skilist, að hvergi er líklegra að lóðir stígi
fljótlega í verði, heldur en éinmitt í nánd
við stórbæ eins og Winnipeg, þar sem
eru verksmiðjur, járnbrautir, og miðstöð
verzlunar og margfaldur mannfjöldi í
samanburði við sléttu-þorpin. Trans-
cona hlýtur að verða partur af Winnipeg.
Hvergi betra að kaupa nú en í Transcona
Park, vegna verðsins og skilmálanna sem
vér bjóðum.
Kaupið sem fyrst og gangið í valið.
Lóðir 30x100 feta að 1 6 feta
sundi (lane)
$5.00 TIL $7 .00
FETID
Peningar $15.00 og
$ 10.1*11 mánaðarlega
Eða einn fimtipartur í peningum út í hönd; hitt
á 6, 12, 18 og 24 mánuðum. Engar
skuldir eru á eignunum.
TORRENS eignarbrjef
11 Ef þér eruö ekki ánægðir með
kaupin eftír tvö ár, skilar selj-
andi yður peningunum, og borg-
ar 6 af hundraði í rentu.
Iim.——— hs smmwRtmtwmzsm, 1$
SÖLU-UMBODS-
MENN
CLARK & MUNRO
PHONE
( MAIN 35 'j,
513 Somerset Block, Portage Avenue, WINNIPEG
Hvalaveiðar við Aaust-
urland.
veiðin því orðiö hlutfallslega betri tima, sem ísinn lá kyr, en þegar
kjá honum núna en i fyrrasumar. fiann komst á kreik og fór aS
Aftur á móti veiddi Dal. sem einn- vaikka til og frá úti fyrir fjörðun-
ig fiafði stið í Mjóafiröi, afarilla. unum, lagði frá fionum kaldan
‘Barden' flutningpskip (H. Ell-! Hzmn hafði einnig 5 báta í sumar 0g ónotalegan gust inn í firðina
efsens á Mjóafirði, kom hingað 8. °& fékk rémf 5 °,g " m€Ö liafÞ°kunni’ Þ^ar á da?ÍTin
. talið vist að nann komi ekki hing- leið. Norðmonnunum að munsta
þ. þ.m?, með nna sunn enfe u ^ aftur. hætti hér hvalveiðum al- kosti fanst veðrið sjaldan of heitt
verkanrenn, sem verið hafa að ve„. ag minsta kosti um nokkur ár, 0g okkur hinum jafnvel ekki held-
vinnu í sumar á stöðinni á Ask-
nesi, og sendir einn þeirra eftir-
farandi línur 'til Lögréttu:
“Nú munu vera 'komin vertíðar-
lok hjá öllum hvalveiðamönnum,
Iðjulausir auðmenn.
Nýskeð hefir viðkunnur auð-
maður í Bandaríkjunum samið
nokkrar ritgerðir ,um auðmenn
Bandaríkjanna, þar sem hann fer
hörðum orðum um iðjuleysi þeirra
og gegndarlaust öhóf og spillingu
heima fyrir, svo að hann etur nú og leika mér að því, fleygja því til
af silfurdiskum. Jog frá og heyra hljióminn i þessum
Augljóst ,er það af bókinni, að málmi, sem eg elska umfram alla
svona hneyksfi eru ekki fátíð, og hluti!”
og sendi öll sín skip á hvalveiðar ur. Tíðin var yfirleitt mjög köld Þessi maður er Frederick Towns-
suður fyrir miðjarðarlínu. Þang- fram í byrjun Júnímónaðar. I kring end Martin. .bróðir Bradley Mar-
að hópast hvalveiðamenn nú unn- um 20.Júní rigndi afskaplega mik- tins, hins auðga, sem kunnur er
jvörpum á hverju ári og afla* þar jg 0g dyngdi ]á niður sjó á fjöll um fieim allan af örlæti og höfð-
jmjög vel á sumum stöðum. í að sama skapi, svo að alt var hvítt ingsskap. Ritgerðir þessar komu
sumar hefir Ellefsen verið að á eftir, sem um vetur væri, neðstjfyrst út í tímariti, en síðar i sér-
sem reka hvalveiðar við ísland, og setja upp hvalveiðastöð suður hjá í hlíðar. Rétt á eftir gerði frost-jstakri bók. sem heitir “Passing of
munu þeir í j>etta sinn flestir eða C 'ðrarvonarhöfða, á suðurodda kast um Jónsmessuna, t. d. fraus the Idle Rich”, og er þar margt
jafnvel allir, koma heim iueð mik- /. ríku, og mun nú vera byrjaður á vatni á hverri nóttu. Þá kólu sagt f-rá athöfnum og háttalagi
ið minni ágóða af atvinnurekstri a '- veiða þar fyrir góðum tima. túnin og kom kyrkingur í allanjauðkýfinganna. sem fáir mundu
sínum en á mörgum undanförflum í ungað fóru tveir af veiðibátum gróður, svo að grasspretta varð
árum; hafa sumir jafnvel stór- hans þegar i vor, og áttu þeir að varla í meðallagi á Austurlandi yf-
tapað. byrja að veiða svo fljótt sem unt irleitt, eða svo heyrði eg menn þar sinu
Fjögur félög ráku hvalveiðar vræri. Svo er sagt að eitthvað af skýra frá, sem ofan af Héraði
sumar við Austurland, og höfðu bátum ,hans, sem i sumar voru á komu seinna í sumar. Dagana frá
þau öll til sanians yfir 20 veiði- Mjóafirði verði sendir þangað 8.—12. Júlí urðu afarmiiklir hitar,
skip. Ásgeirsens félagið i Reyð- suður eftir núna í haust. Tveir svo að varla var hægt að vera við
arfirði 3 báta, Bull 1 HlelLsfiriSi 7 eða þrír skildir eftir til að halda verk. Það var svo að segja jafn-jÞar segir hann: “Eg þekki fé-
til 8 og EHefsen og Dal í Mjóa- úti frá Mjóafirði að sumri, því Jieitt í þrjá sólarhringa, líkt dag lagslif auðmanna. Eg var borinn
firði höfðu 5 báta hvor. Engir ekki mun hann ætla sér að hætta og- nótt; á kveldin blés vindur af til fjár og hefi húið við auðæfi
Austfjarðabátamir veiddu jafnvel þar með öllu að svo komnu. Hann landi ofan, og var hann einnig alla mína daga, bæði í Bandaríkj-
í sumar og bátar Ellefsens. Þeir kom ek,ki til íslands ií sumar gamli glóðvolgur og alt annað en hress- unum og höfuðborgum Bvrópu.
nýlega var í blöðunum frásögn um
jarðarför hunds í Ohicago, sem
mikill fjöldi heldra fólksins fylgdi
til grafar.
Mr. Martin segir á öðrum stað:
“F.inlhvers staðar fer eiltthvað
aflaga. Eg tala úr flokki auð-
manna. Eg get ekki farið um hin
þéttbygðu íbúðarhverfi stórborg-
anna án |>ess mér komi í hug að
í heild
Mr. Martin segir: “Gerið yður
in og brúðarmeyjan, Miss Finna
Jóhannson. Brúðurin studdist við
hönd bróður síns, Guðmundar
Johnson, sem affienti hana brúð-
í hugarlund kvenmann, gifta k nu, jTumanum
Þá1 fór fram hjóinar
móður fallegra barna, fædda með!vi&sian a ensku.
fagrar hugsjónir í sálu sinni, sem1 Að fijónavígslunni lokinni sett-
getur fallið svona lágt! Hugsið
um fánýti þess lífs og þess upp-
eldis, sem borið hefir slíkan á-
vöxt!”
Höfundurinn lætur þess ógetið
hvort kona þessi var ensk eða úr
ust menn að hinni rausnarlegustu
veizlu. Að máltíðinni afstaðinni
voru haldnar ræður og drukkin
minni, og þar eftir skemtu menn
sér við söng, hljóðfæraslátt og
dans fram yfir mitinætti, þegar
jallir fóru heim ánægðir með þessa
Bandaríkjaþjóðin t heild snm Bandarílcjunum. Sjálfur segir
kaupir iðnaðarframfarir sínar bæði hann þetta u,m auginn } niöurlagi
bloði og tárum... .... Þvi að ver|bf-)kar sinnar: ‘•'petta getur ekki[slcemtilegu kveldstund.
bfðUTðektérkam«mUrbiSrnnUau'!laldÍSt-lengÍ' D?g™ Ræður héldu F. J. G. McArthur
þaö, að verkamenn PJ0^arinnarF.leysingja eru taldir í Bandarikjun- r
, konur þeirra og börn. búa ékki við um fðjuleysið er úr sögunni. lo?ma?iur °S forsetl Winmpeg
taka truanlegt, ef hofundunrm|svo frjálsmannleg ikjör .sem skyldi y$r erum að gera félao-slega brevt Libera'l Association. Á eftir hon-
væri ekki nakunnugur umræöuefni , þessu frjálsa landi. Og fivernig ing \ Bandarílcjunum. Baráttan' um töluðu brúðguminn, séra R.
sem þeir strita. hvernig sem þeir miijj verkamanna og auðmanna er Marteinsson, brúðurin og hr. J.
monnum kunmtgri aiuðmönjniirrr spara. hvernig sem þeir mótmæla ag fa a sig- styrjaldarbrag. Méð- Cleland, og tókst öllum vel.
>ancan janna °§í sja ur einn 0g Jjerjast fyrir rétti sínum, þá fá al-stéttin (The middle classj, seml Mr og Mrs LamD urnle eru vel
. þeirra tolu, eins ogfiann kemst þdr ekki af iðnaðarvinnu sinni einu sinni( milkiJs 1 *
að orði í upphafi greinarinnar.
mikið nreira en lífsviðurværi." hyrningarstéinn hverrar þjóðar,
Mr. Martin segir að iðjulausir er nu at]cv£eöalitill og áhrifalaus.
auðmenn og gegndarlaus gullþorsti Hann lrverfur bráðlega úr sög-
sé þröskuldur allra framfara. Um unni og. fJokkarnir standa búnir
auðæfin sjálf segir Mr. Martin tij atlögu........ Auðmennirnir
veiddu í alt 133 hvali. Hæstur maðurinn. var vrst lengst af suður andi; hitinn var mestur 32 stig á.Mér veit.V örðugt að skrifa rneðl “F.ngínn hlutur er jafn fánýtur nri'ðiXnds^H^^hióðar^n, nú
þeirra var bátur, sem Snom heit- 1 Afnku, og er þar ef td vill enn. Cds.us. Austri sagSi nokkru sið-Tólegu geði um ]>enna fámenna’eins og auðæfln. Ef þér leggist á o/ðnir snikiudfr 'iíðnr 9x
ir hann fékk 33 hvali, en lægstur F.n umsjónarmaður á Asknesi var að, að aldrei hefði komið þar jafn flokk manna, sem gert hefir óllum1 fiað fé sem l)ér hafið fenrið ncr 1 - x c 1 x 1 ' ,
í tölunni var nýr bátur, sem Högni isumar Friðþjófur Ellefsen bróð- mikill híti síðan sumarið 1881.1 ílokkum meira til að setja smán- íeggist í iðjuleysi tfl að njóta bess ÍT ■ S'
heitir. hann fékk að ein? 13 5svaIi,itlTSonur hans. En verkstjóri var sumarið á undan frostavetr'numj arblett á félagslíf Bandaríkja-
en hann byrjaði heldur ekkí að'sontir hans, sem Anders heitir. mikla, En svo angraði menn ekkijmanna. Eg veit það er satt. að
veiða fyr en i nrðjum Júlimánuði. Annar konur hails, isem lnfitir hitinn til muna eftir það, því þeg-! félagslif Bandaríkjamanna h’pfir
Hann var ekki fullgerður fyr. Carl var með föður sínum suður í ar fram í Júlí leið komu óþurkar.jorðið fyrir smán og athlægi bæði
einu sinni mátti sín miikils, og er þekt hér í borg. Bæði eru þau öt-
ulir bindirtdisvinir og vinna af al-
Hinir þrír, Hjörleifur, Gunrrar og Atrikti, og er talið líklegt að hann og fylgja þeim sjaldan mikil hlý
Vjáíl, fengu liver mn sig 30 eigi að verða umsjónarmaður þar, indi hér á Iandi. Urn höfuðdaginn
hva’i. Yfirleitt voru hvnlimir þegar alt er kom'ð á laggirnar. batnaði tíðin mikið og voru oft
freniur htlir og rýrir. alt ‘finn- Veðrátta var töluvert breytileg í þurkar og góðviðri eftir ]>að. —
hvalir”, langreiðaéhvalir, að kalla sumar á Austfjörðum. Um sum- Fiskafli var mjög li$lfjörlegur
mátti. að eins 5 eða 6 steypireiðir, armálin fyltust allir firðir af ís og hjá Austfirðingum í sumar. Mót-
r Jntrhvalur og 1 síkeljungur. ,var þá éin hvít snjó- og ísábreiða orarnir öfluðu heldur vel fyrst í
Af öllum þessum hvölum ’feng-iyfif alt, jafnt hauður sem haf, vor, þegar ]æir byrjuðu: en svo
us 4 þúsund og 3 hundruð föt af sem hvergi sá út yfir um tíma. að spilti tíðin því öllu. Svo varð
lýsi. og 5 þúsund og 5 hundiruð sagt var, þótt ofan af háfjöllum heituskortur unr miitt tsumar; þá
sekkir af kjöt- og beinamjöli. Og sæi- Þannig Iá isinn rótlaust alt var ekki hægt að láta 'hátana fara
hafa afttrðimar aídrei áður verið að þremur vikum. Yfir þann tíma á sjó i langan tíma, og síðan. þeg-
jafnlit’ar eftir sunranð hjá Ellef- teptust allar samgöngur á sjó, og ar beitan kom loksins, varð varla
sen síðan hann bvrjaði hvalveiðar öðru er nú varla til að dreifa þarifi.skvart, svo að það Iítur alt-annað
við Mjóafjörð. En bátar hjá hon-!fyrir austan. Ö1 lskip flúðu ísinnJen glæsilega út með sjávaraflann
urn voru að vrsu m:klu færri en |hvalveiðaskipin ffæmdust a1t til hjá Austfirðingum í þetta sinn.
um undanfarin ár, í fyrra hafði Færevja og lágu þar þangað til ís-
hann t. d. 9 veiðibáta á Mjóafjrði inn var farirm úr fjörðunum
og fékk rúma 50 hvali alls, og er
A rátta var mjög svo mild þann
Þó hafa þeir góðar vonir um að
það geti batnað mikið ennþá, ef
tíðin verður góð í haust. M. G.
hér og meðal annara þjóða, vegna
þess ákaflega óhófs og spillingar,
sem iðjulausir atiðmenn hafa koni-
ið þar að.”
Hann segir enn fremur:
“Auðmanns-konp i Vesturríkjj-
unum á Jofurlítinjn 'kj ciiltu’-apa.
Þetta kvikindi er haft 1 sérstöku
herbergi og er gætt af þjóni. Á
ferðum er mikið haft við þenna
apa; hann fær föt, borð að eta við.
og rúm úr egta fílabeini, með gull-
skrauti. AlLs og alls eru líklega
eitthvað tólf menn látnir þjóna
' iðjuleysi til að njóta þess, j>á fyrir lög og dóm.
þá verður það að ösku á vorum
yðar. Það verður Ihversdagslegt,
gleðisnautt og tilkomulaust.”
Mr. Martin segir frá mjög und-
arlegu atviki, sem bar við í auð-
manna samkvæmi í Lundúnum.
Kona, sem hátt er sett i mannfé-
laginu, og ákaflega auðug, baðj
éNews of the Warld.J
HJÓNAVÍGSLA.
Fimtudaginn 26. Okt. síðastl.
kl. 7.30 síðdegis, voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Rúnólfi
Mr. Martin að hjálpa sér til að Marteinssyni, í Goodtemplárahús-
eignast eitthvað af Bandaríkja- inu á Sargent AVe., ekkjan Jónína
gullinu. Hann varð alveg forviða Guðrúti Jóhanns'spni og Owen
og sagði henni það. En hún svar- Parry Lambourne, bæði til Ibeimil-
aði þá: is hér í borg.
“Ó, þér þekkið mig ekki, Mr. | Stuttu eftir hinn ákræðna tima
Martin; eg skammast mín nærri kom brúðgnminn og hr. J. Cleland
fyrir að játa sannleikann. Mig sem aðstoðaði hann. inn í salinn,
dreymir gull nótt og dag. Mig sem þá var orðinn vel fyltur af
, , .. , langar til að eignast henbergi efstjiinum boðnu gestum.
þessu dýri á einn eða annan hátt. |i húsinu minu fuilt af gullpen-| Fáeinum mínútum seinna kom
og eigandinn greiðir fúslega tíu til ingum. Eg skyldi ganga inn í það brúðurin. Á undan h'enni gengu
herbergi kvöld eftir kvöld, þegar tvær litlar blómameyjar, Doris
allir aðrir væri háttaðir, og grafa Cringan, 3. ára, og Lára Johnson
mig í gultlirúguna upp að eyrum, 7 ára. Þar næst gengu brúður-
fimtán þúsund doflara árlega 1
þenna eina óþarfa. Henni geðj-
aðist ekki að •borðbúnaði apans
efli fyrir G.T. stúkumar 'hér í bæn-
um. Mrs. Lambourme tilheyrir
stúkunni Skuld, en Mr. Lam-
bourne stúkunni Brittania, og bæði
eru þau meðlimir stórstúkunjnar
og í framkvæmdarnefnd hennar.
H>erra Lambourne er líka hátt-
standandi meðlimur í Knights of
Pythias og tilheyrir “Daman”-
stúku hér 1 borg.
IIin nýju hjón fengu ógrynni
af gjöfum og voru þær allar dýr-
gripir hinir mestu.
Vinir ]>eirra og vandamenn óska
þeim hamingju og blessunar á hin
um ókomna æfiferli þeirra.
Mr. cg Mrs. Lambourne hafa
sezt að í Suite 3 McGee Block.
G. J.
Kvef eða “gfip”. er ekki hættu-
legt, nema það snúist upp í lungna
bólgu, en á þvx er engin hætta, ef
Chamberlains hóstamleðal ('Gham-
iberlain’s Cough RemedyJ er not-
að. Þetta lyf hefir fengið á sig
mikið frægðarorð og er selt ákaf-
Iega víða af þvi að það hefir lækn-
aö kvef og “grip” og aðra slíka
kvilla, alveg aðdáanlega og bregzt
varla. Selt hjá öllum lyfsöltim.