Lögberg - 09.11.1911, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.11.1911, Blaðsíða 8
s. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. NÓVEMBER 1911 ROYAL CROWN SAPA ER GÆÐASÁPA VerBlaunin eru öll fyrirtaks góö. Safnið Coupons. Geymiö umbúöirnar. Öll verðlaun vor eru úr bezta efni. Vér höfum alskonar tegundir. Gullstáss, silfurvarninft, hnífa, myndir, bækur o, fl. Myndir vorar fást fyrir 15 umbúöir. Þœr eru 16x20 þml. fagur litar. Helgi- myndir fást fyrir 25 um- búöir. Sendið eftir fullkomnum verðlauna lista. Royal Crown Soaps, Limited Premium Department. Winnipeg, Canada COATES Wm. Coates, kjötsali, óskar viðskifta við ísl. Takið eftir verði á KINDAKJÖTI (frampörtum) STEIKARAKJÖTI og allskoaar STÓRGRIPAKJÖT Hann hefir átta kjöt- markaði. Og þægilegast settur fyrir ísí. er sá á horni Sargent og Mary- land stræta. Þeim mark- aði stýrir Asbjörn Egg- ertsson. Talsími þang- að er Garry 22. Annar markaður er að horni Elgin Avenue og Sherbrooke St. Honum stýrir Gunnar Sigurdson Talsími Garry 25. Komið á markaði hans. COATES J. J. BILDFELL FASTEIGN A3ALI ! Room 520 Union Bank TEL. 2685 Selur hús og lóðir og annast ait þar aðlútandi. Peningalán TT 17 T I R BRÚÐKAUPIÐ ætti yður aö dreyma BOYD'S BRAUÐ Þaö ætti aö veröa eins heilla- drjúgt eins og brúöarkakan. og betra, því aö heilnæm- asta fæða og hreinasta er BOYD’S BRAUÐ. Flutt daglega heim til yöar, og kos+ar aöeins 5c. Tals. Shhrbr. 680 MPA AM JSSetím Contractors og aðrir, sem þarfnast manna til ALSKONAR V E K K A œttu að láta oss útvega þá. i Vér tökum engin ó- makslaun Talsinfli Main 6344-. IMætur-talsimi Ft. Rouge 2020 The National Employment Co. Ltd. Skrifstofa Cor. Main og Pacific. Sveinbjörn Arnason FASTEIGNASALI, Room 310 Mclntyre Blk, Winnipeg, Talsímí msrin 4700 Selur hús og lóöir; útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verB, af hverri tegund sem er, eins og hjá B. THORSTEINSSON, West Selkirk, Man. Skáhalt móti strœtisvagnastöðinni. t VÉR SNÍDUM FÖT HANDA KARL- MÖNNUM SEM VILJA BEZTU TEGUNDIR. Kolumbus fann Ameríku 12. Október 1492 ; en því fer íjarri, að öll- um uppgötvunum sé lokiö. Hver maöur, sem gæddur er ákvöröun og fram- sóknarbug, vill finna hamingju handa sjálfum sér. Og að þessu sinni getiö þér notaö þenna dag, til þess, aö finna þann staö, sern geymir beztan klæðnaö—Hudson’s Bay karlmanns-fata saumastofu Vér leggjum þetta til, af því aö vér höfum búiö til karlmannaklæön- aö lengi, lengi, og höfum fundið margt, sem til bóta horfir í karlmannsfata- gerö. Klæöskerar vorir eru æföir og þaulæföir aö sauma eingöngu karl- manna klæönaö. Og þeir gera þau svo úr garöi, aö þau beri vott um yðar beztu kosti og hæfileika.— Þaö er mjög mikið undir klæönaöinum komiö. Vér grenslumst fyrst eftir því, sem “nýjast” er í klæðagerö, og að því búnu veljum vér úr dúkum helztu ullarverksmiðja á Englandi,—beztu dúka sem fáanlegir eru. Því er það, þegar þér veljiö yöur hér klæönaö, eöa yfirhöfn, þá kjós- iö þér úr úrvali sem er stórt, tilbreytilegt og ólíkt annara varningi. Vér get- um sagt yöur margt um fatnaö,—ef þér viljiö koma inn og kynnast oss. Klæðnaður eftir máli, $25, $27.50, $30, $35 og $40. Yfirhafnir eftir máli, $40, $50, $60 og $75. S. K. Hall, Phone Garry 3969 701 Victor St. Winnipcg Fæði og húsnæði. Undirrituð selur fœði og hús-1 næði mót sanngjörnu verði. Elín Arnason, 639 Maryland St., Winnipeg Eftirspurneykst eftir bezta brauði í bæn- um — eftir voru brauöi. Brauö vort er búiö til úr bezta hveiti með nýj- ustu og beztu vélum. — MILTON’S Tals. Garry 814 Bláu $25.00 Serge klæðnaðarnir, eru altaf að vinna sér meiri og meiri hylli. Þetta eru einkar hentug föt,—sniðin nákvæm- lega eftir máli. Geta ekki annað en farið hverjum einum vel. Umboðsmenn Lögbergs. Proclama. C.P.R. Lönd Til allra Munið eftir tombólunni og danS' inum í Goodtemplarahúsinu 28. þ m. Tombólan á að veröa til styrktar fátækri ísl. ekkju. Aö-| gangur og einn dráttur 25 c.,— og á eftir tombólunni fær unga fólk- ið að dansa til kl. 12. Nefndin. Próf. Sv. Sveinbjörnsson * FLYTUR Lecture-Recital Hérmeð er skorað á alla sem telja til akuldar I dánarbúi Þorsteins heit. Þor- Lögberg óskar eftir að kaup- endur þess greiði áskriftargjöld sín hið fyrsta, það sem nú er fall- stei™ar W«Mr í bænum •' ’ r 30. Januar 1910, að lýsa krofum sinum á lð 1 gjalddaga Og helzt ef menn Skrilstofu miuni ekki seinna en 15. Desem- vildu borga fyrirfram fyrir næsta ^er næstkoinanda og sanna þær fyrir mér. , r . - , Sé skuld ekki lýst í tiltekinn tfma, verður argang. Þeir sem fynrfram borga hennióngurgaumur gefinn sí8ar fá í kaupbæti eina af sögubókum blaðsins. FRETTIR UR BÆNUM ' —OG— GRENDINNI Hr. Guðm. Zophoniasson kom til bæjarins um fy.ri helgi vestan frá Argyle. fíann fór vestur til Chtirchbridge, þriðjudag. Hr. Pétur Pálsson frá Selkirk kom til bæjarins síðastl. mánudag, og ætlar héðan vestur til Argyle. Hr. Björn Jónsson frá Vancou- veh B. C., kom hingað til bæjarins um helgina á leið til íslands. Hann fór héðan áleiðis til Chicago á mánudaginn, en ætlaði þaðan Montreal. til Hr. Jón Runólfsson skáld, Sask.~ " síðastHðinn jhér staddur um í>essar mundir- eins og hér segir: I Seattle, Wash., 21.Nóv. í Victoria, B. C.. 24. “ í Vancouver, B. C., 25. “ I Blaine, Wash., 27. “ Allar samkomurnar byrja klukkan 8 síðdegis. Menn geri svo vel aö greiða I andvirði blaðsins til umboðsmanan ! þess sem hér eru greindir: S.S.Andersoní Candahar, Sask. ; Bjarnason og Thorsteinsson, fast ! eignasalar í Wynyard. J. J. Sveinbjömsson, Elfros, ! Sask. Skrifstofa Danakonsúls í Winnipeg 31. Október 1911. SVEINN KRYNJÓLFSSON, Skiftaráðandi í búi Þorsteins Þorsteins- sonar (Holm). Vegna vígslu hinnar nýju kirkju á Garðar, hefir orðið óhjákvæmi- legt að breyta tímanum fyrir vetr- arfund prestafélagsms íslenzka lút- lerska. Fundurinn á að byrja G. T. Budal, Mozart, Sask. 1, , . ,, ,T, , H G Sipurðsson Kristnes ÞnðJuda&mn f- h- «• Nov- fen ! ö , ekki hinn 14.) a sama stað her 1 ! ‘ ;bæ, sem áður var tiltekinn. Stutt Chris. Paulson, Tantallon, Sask. gUgsþjónusta að kvöldi þess dags j Sveinbjörn Loptsson, Church- me5 aitarisgÖngu. jbridge, Sask. Winnipeg, 1. Nóv. Jón O’afsson, Bru, Man. fnS Emily St.J Olgeir Friðriksson, Glenboro, Jón Bjarnason. Man. 1911. Á morgun er gullbrúðkaupsdag-i ur þeirra hjónanna Moniku Jóns- er dóttur og Sveins Sölvasonar í Cyp- ress River, Man. Böm þeirra ætla að minnast þess með samkvæmi, er;Man. Andrés Skagfeld, Hove, Man. Jónas Leó, Selkirk, Man. Jón Halldórsson, Sinclair, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis. Kr. Pétursson, Siglunes, Man. Davíð Valdemarsson, Wild Oak, "TTr~Sveinn Amason frá Hnausa >u , ha!da Þar. 1 bænum annaS Hr. Sigurður Stefánsson komlf>- O ) Man., kom til bæjarins í snögga ferð norðan frá Árborg,! fyri j vihu> °g dvaldi hér fram yfir. kveld ásamt ættingjum sínum og vinum. Man., um síðustu helgi. Hann hef ir verið þar um tima við smíðar á húsi læknisins, Dr. Pálssonar. Hr. P. N. Johnson frá Mozart, Sas'k., kom til bæjarins nýlega í verzlunarerindum. Með honum kom hr. H. D. Einarsson frá Kristnes P. O. helgina. Manoalát. Hr. Björgvin Einarsson frá Wynyard kom til bæjarins í fyrri 4- þ-m- andaðist Mrs. Emma viku og ætlar að dvelja hér um Hunter, kona James Hunter, að tjma heimili sinu 624 Ross Ave. Hún: ____________ var dóttir Magnúsar Guðlaugsson- \ Baldur Sveinsson hættir rit- a‘ honU hans hér 1 te 611 ^ störfum við Lögberg i dag. Hann Skula ^.tmsMagnussonar, er leztj Jón Pétursson, Gimli, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. Jón Jónsson, Svold, N. D. G. V. Leifur, Pembina, N. D. J. S. Víum, Upham, N. D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. Th. Simonarson, Blaine, Wash. S. Mýrdal, Victoria, B. C. Bjarnason og Thorsteinsson, fasteignasalar í Wynyard. Snæbjörn Einarsson, kaupmaö- ■ ( m tt> „ . , ur að Lundar 1 Álftavatnsbygð. 114. f. m. Hun var 20 ara gomul; T. , , Ls » ’i i^n m^fccTrn kaupmaður Hinn 31. f. m. voru gefin san>- uan í hjónaband í Argylebygð Per- cival Bull og Hannesína Sigríður Gunnlaugsson. Hjónavigslan fór fram á heimili foreldra brúðar- innar, Brynjólfs Gunnlaugssonar og Halldóru Sigvaldadóttur, konu hans, í viðurvist allmargra ætt- ingja brúðarinnar og nágranna, og voru hinar rausnar’egustu veiting- ar fram bornar á eftir. Ungu hjónin hafa keypt sér hús i Baldur og setjast þar að. hefir verið aðstoðarritstjóri blaðs- /rJ: , g° U ’ Jón ins siiSan í Nóvember áriS iro8. M5' ver’S^halsnlita 0| rum- J,. __________________________ !fost eitthvað a þriðja manuð. Fyrsta þessa mánaðar dó í Sel- Dr. !Jón Bjarnason jarðsöng hana 6. þ. m. frá Fyrstu lút. kirkju. Ja 0 s Látin er 4. þ.m. Mrs. Þorbjörgj ] \ Ögmundsson, kona ögmundar ög-| Olafsson, Sask. Hjálpam bágstöddum. Ef þér kennið verkjar fyrir brjósti eða undir síðunni. skal væta bómullar-Iepp í Chamberlains á- burði fGíhambelrlain’s LinimentJ, og leggja við sársaukann. Bkk- ert því líkt. Seldur hjá öllum lyf- söliun. C.P. R. lönd til sölu í Town- ship 25 til 32, Kanges 10 til 17 (incl.), vestur af 2. hádegisbaug, Lönd þessi fást keypt meö 6—10 ára borgunarfresti. Vextir 6°/ Lysthafendur eru beönir aö snúa sér til A. H. Abbott, Foam Lake, S.D. B. Stephenson Leslie, Arni Kristinson, Elfros P. O., Backlund, Mozart, og Kerr Bros. aöal umboösmanna allra lan- danna, Wynyard, Sask. ; þessir menn eru þeir emu sem hafa fulIko:*wö umboö til aö annast sölu á fyrnefndum löndum, og hver sem greiðir öörum en þeim fé fyrir lönd þessi gerir þaö upp á sína eigin ábyrgö. Kaupiö þessi lönd nú þegar, því að þau munu brátt hækka í verði, KERR, BROS., aðal um- boösmenn, Wynyard, Sask. Karlmenn óskast Til að nema rakara- iön. Námsskeiö aöeins tveir mánuöir. Verk- íæri ókeypis. Atvinna útveguö aö loknu námi, eöa staöur þar sem þér getiö sjálfir tekið til starfa. Ákafieg eftir- spurn eftir rökurum. Komið eöa skrifið eft- ir ókeypis bæklingi. Míoler Barber College 220 Pacific Ave.. - Winnipeg Innsetning embættismanna. Hinir nýju embættismenn fyrir ársfj. frá 1. Nóv. 1911 til 1. Febr. 19T2, í stúkunni Skuld, nr. 34 I.O. G. T., voru settir í embætti af um- boðsmanni stúikunnar 1. Nóv. 1911, sem segir; F.Æ.T.: Ásb. Eggertsson, Æ. T.; Ásm. P. Jóhannsson, V. T.: Gróa Brynjó'fsson, Kapel.: Pétur Fjeldsted, Fjárm.r.: Gunnl. Jóhannsson. Gjaldk.: Friðrik Björnsson, Rit.: Sig. Oddleifsson, A. R.: R. M. Newland, Dr.; Jónína Johnson, A. D.: Magn. Johnson, I. V.: Björn Pétursson, Torfason, NYAL’S BEEf, IRON og WINE (Peptonized) Ágætt styrkingarlyf, Bíf5jið aldrei um annað. Gott á bragðið. Þa8 eykur blóOiö, styrkir meltinguna, eyknr matarlystina. Reynið þa5, ef þér kenniO magnleysis. Vér seljum öll NYAL’S lyf. Þa8 kostar.$1.00 FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 HOBINSei Kvenkjólar Vér höfum fengið mikið úrval af kvenkjóium, sem hentugir eru til notkunar seinni hluta dags og að kvöldinu. Margbreyttir litir og efni. Venjul. verö, $25.00. Nú aöeins . $18.50 Silki Aldrei hefir meira silki, veriö á boöstólum hjá oss en nú. Verðið mjög niður sett. Áöur 75C til $1.50, nú 39c og 58c OOBINSQÍi a tat Llk I •• «*# W * kirk Jón Austman, bróðir Eyfords í Pembina, N. D. Hann var kominn á tíræðis aldur. Áttii ““i "TLT'’’ ‘x IZ í Þann 16. þ. m. ætlar stúkan engan að er sæi fyrir honum.iT,, ~ , T „ ISkuld að halda samkomu að G. T. Varð því Selkirkbær að gera það hennar f f ■ d ' Húskveðia Hal! (efri sa^ 'kk 8 atS kveldii til| Ú. V.: Lúðvík Torfas nokknr árin síðustu. Var jarð-j” Ll^linu kl 130 ^ “ G.U.T.: Mrs. O. P. L sunguin af sera N. Stgr. Thorlaks- en þaSan verður ]íka, f]utt 1 -----------" son 2. þ. m. |Tjaldbúðarkirkju. Séra Fr. J. IBergmann jarðsyngur hana. 9. f. m. gaf séra N. Stgr. Thor-I 2. þ. m. andaðist Baldvin G. láksson saman í hjónaband þau, Síefánsson að Árborg í Nýja ís- Eyjolf Eiriksson úr Selkirk og,landi. Hann var 28 ára gamall, Lamboume. Musical Program, og svo dans á Org.: Sigríður Friðriksson eftir til kl. 12. — Arðinum verður Meðlimir stúk. eru nú í byrjun ^rSéJV_lnn Miss Þórdísi Emilíu Albertson frá fæddur 15. Sept. 1883 son komu til bœiarms siðastliðinn TJ„ • , . >T f , manudag fra sumarbustað sinum við Lorette. j j seinasta blaði Lögbergs voru talin nokkur íslenzk hjón, er hald- Þakklætishátið fjölmenn var iö hefCu guilbrúðkaup sitt vestan haldin í Fyrstu lútersku kirkju hafgj en þar gieyjndist að geta um Borden stjórnin í Ottawa hefir ráðið hr. B. B. Olson á Gimli til að fara til íslands að þessu sinni : útflutningaerindum. Mælt er að mánudagskvöldið 30. f. m. Hófst merkishjónin °Mr. og Mrs. Jón ói.jnoMcnr aðnr Islendingar hafi sózt með stuttri guðsþjónustu, en að afsson> Bru P< Q sem Verið!eftir Þvi starfu henni lokinni var sezt að kveld- höfgu 5Q ár j hj^nahandi 15. Júní verði í sunnudagsskólasal kirkj- igog. unnar. Þá fluttu þeir ræður Dr. —------------ Jón Bjarnason, Dr. Jón Stefáns- Til leigu að 655 Wellington ave. son, Finnur Jónsson, séra Rúnólf- uppbúið herbergi með Ijósi og ur Marteinsson og Friðjón Frið- hita fyrir sex dollara um mánuð riksson. Á milli ræðnanna var inn. Að eins reg’umaður tekinn. skemt me? söng og hljóðfæræ- Cigarettu reykingar ekki leyfðar í slætti. húsinu. Séra Bjarni Þórarinsson frá Wild Oak, er hér staddur í bænum þessa dagana. Cass bæjarstjómarmaður hefir beðið um lausn frá þeim störfum sakir anna og ýmsra persónulegra ástæðna. varið til hjálpar nauðlíðandi fjöl- ársfj. 222. skyldu. Húsmóðirin hefir legið Yms fyrirtæki til eflingar og lengi í Almenna sþítalanum og er. framfara G. T. reglunni hefir st. enn aumingi þó komin sé heim, og nú með höndum. Komið kæru maðurinn slasaðist líka; börnin eru landar, og kynnið yður málefnin, mörg og má því nærri geta hvemig sem við erum að vinna að. Gangið ástæðurnar eru. jinn í stúkuna og styrkjið með því Nefndin. G. T. félagsskapinn; það er hverj- um einasta manni og konu til Tíðarfar hefir verið milt undan- farna daga. “Mér er ánægja í að mæla með Chamberlains hóstameðali ('Cham- berlain’s Cough Remedy); það er bezta og öruggasta lækning blessunar á braut mannlífsins. Ýðar í trú, von og kærleika, Sig. Oddleifsson, ritari. Kjörkaup í vikulok. $11.90 86 þykkar karlmanna yfirhafnir, venjulega $20 verða seldar fyrir 126 fallegir karlm.fatnaðir, wor- sted. Vanal. $20 til $22.50 fyrir Sérstakl. góðar lambskinnskraga yfirhafnir til sölu fyrir $14.90 $24.50 |PALACE CLOTHING STORE VANTAR mann, .sem kann ís- við lenzku og getur verið túlkur. Gott hósta, kvefi og brjóstveiki,” skrif-jkaup ef hæfur maður fæst. Vér ar Mrs. L. B. Araold, frá Denver, | bjóðum kaup og greiðum umlboðs- Colorado. “Við höfum reynt það laun af allri sölu. Komið að 624 margsinnis, og aldrei brugðist”.— Selt hjá öllum lyfsölum. Main St., og Walker. spyrjið eftir Mr. G. C. Long, 470 MAIN ST., BAKER BLOCK Menningarfélagsfundur. Chamberlains magaveikS og Fyrsti Menningarfélagsfundur- lifrar tdflur . (Chamberlain’s Sto- , , . • mach and Liver Tablets) srera mn a þessum vetri verður ha dmn A<. • .. , ...x ' ° _. , , -.j-- . . imenn ekki veika ne þjaða, og kon- fimtudagskvoldið þarnt 9. þ.m. í L, og börnum ^ at5 6neyta Únítarakirkjunni. Á þeim fundi:þeirra . Gamlir og hrumir fá flytur séra Guðmundur Árnason heilsubót og styrk, og bót ráðna á erindi um nokkur atriði sálarfræð- meltingunni ef þeir reyna þetta innar. Allir velkomnir. F. S. tyf- Selt hjá öllum lyfsölum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.