Lögberg - 09.11.1911, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. NÓVEMBER 1911
S
MUNICIPALITY OF BIFRÖST
ABSTRACT STATEMENT OF RECEIPTS AND EXPENDITURE FROM JAN. Ist to NOV. Ist 1911
As required by the Municipal Audit Act 1908 and Amendments thereto.
Receipts,
_Jan. ist Cash in Bank.............
“ Cash on hand.................
Taxes collected............
Timber permits.............
Traders Licenses............
Pool Room License...........
Govemment Grant for road w
Government Refund on Wolf
Bills Payable................
Refund on Hospital Act’s ...
Miscellaneous collections .. .
.......$ 4.60
......... 3.66—$ 8,26
........2,120.32
......... 126.97
............ 33-25
....... 30.00— 2,310.54
ork...........1,300.00
Bounties .. 58.00— 1,358.00
............ 3,000.00
.............. 85.00
........... 1.78— 86.72
$6,763.58
Expenditures.
Roads and Bridges .........................
Ardal Schodl.................................$
Arnes School.................................
Baldur School................................
Bjarmi School ...............................
Framnes Scíhool........1.....................
Geysir School................................
Big Island School............................
Laufás School ...............................
Lundi Stíhool................................
Viöir School.................................
Lee Land S. D. $15.00, IsafoldS.. D. fbalance
Debenturesj $2.80 .. .................
Municipal Commissioner.......................
Salaries, incl. indemnity to memb. of council
Legal services ..............................
Vital Statistics.............................
Survey and purchase of roads and land for
nuisance ground........................
Oharity Aid $60.12, Hospitals $64.00, Health
$20.00 ................................
Elections....................................
Com. Coll. Taxes $20.05, Int. 6*Exch. $6.99..
Wolf Bounties................................
Printing, Postage, Stationery . .............
Noxious Weeds................................
Refund $15.77, Cost of Pound$i5-25 .. ..
Miscellaneous Expense Ac’t .... .............
Cash in Bank $498.99. Cash on hand $11.06
Certified Correct.
BJARNI MARTEINSSON.
Treasurer.
I
$1,231.34
367.00
166.50
325-20
200.00
388.00
356i°
176.98
259-30
300.70
358.60
17.80—$2,916.18
112.26
65I-55
381.70
25-75
139.66
144.12
27.30
27.04
72.00
181.88
19.20
31.02
292.53—$1,993.75
510.05
Vegna gœðanna
sem trjávdöur vor er búinn,
er hann mjög auöunninn.
Þaö er viöurkendur sannleik
ur. Ef einhver hlutur er
mjög góöur veröa menn gasö-
anna varir smátt og smátt.
Yöur mun reynast viöur vor
verulega góöur og aldrei
verri en hann er, stundum
3,oes betri en þér báöuö um.
EMPIRE SASH & DOOR Co. Ltd
HENRY AVE. Easl. WINNIPEQ, TALSÍMI Main ar>10—2.-511
II
CAMADR'S
FIWEST
TtlEATRE
Tals. Carry 2520
4 byrjar míðv.d. 8. NÓV.
$6,763.58
MUNICIPALITY OF BIFRÖST
FINANCIAL STATEMENT FOR THE MONTFIS ENDING OCT. 31 st 1911
Assets.
CaSh in Bank....................................$ 498.99
Cash on hand
Taxes Collected
Hospitals Ac’t uncollected ............ .. .. 700.00
Timber Permits, uncollected................... T55-85-
Prov. Government grant for road work ....
Tax Sale Certificate and Interst in Land..
Real Property.................................
Proceeds of Sale, impounded animals ...........
Office Furniture, Road Machinery, etc........
11.06—$ 510.05
18,746.96
855-85
500.00
622.11
50.00
12.00
385.60
Liabilities.
Bills payable at Bank........................$3,000.00
Interest..................................... 115.00—$3,115.00
Road Wonk......................... .... .. 1,444.55
Sund-ry Accounts............................. 883-38— 2,327.93
Sdhools:—
Bjarmi................................... 538-95
Baldur................................... 422.00
Big Island............................. 252.40
Ardal.................................... 628.85
Ames..................................... 233JOO
Geysir................................... 443
Framnes.................................. 431-20
Laufás................................... 276.00
Lundi.............................-. .. 510.00
Viöir ................................... 550.45—$4,285.85
Municipal Commissioner.................................... 158.22
Surplus:
Assets over Liabilities............................. TI795-57
Hvað er þægilegra en silkikraqi?
[ Scarf ]
Vér höfum margar tegundir. Verð : $1.00,
$1.25, $1.50 til $2.25 hverj eftir gæðum.
MOTOR WRAPS; 75c, $1.00, $1.50 til $3.00 hver.
Gerið yður að venju að fara til
WHITE & MANAHAN
500 Main Street,
WINNIPEG
dtlbiisverzlun I Kanora
Vantar!
Ungan mann, sem kann ís-
ienzku og getur verið túlkur.
Gott kaup, ef hæfur maður
fæst. Vér bjóðum kaup og
greiðum umboðslaun af allri
sölu. Komið að 624 Main St.
og spyrjið eftir Mr. Walker.
$21,682.57
$21,682.57
Certified Correct.
B. MARTEINSSON,
Treasurer.
stofnun væri vafalauit mikill
fengur í manni sem Guömundi
Finnbogasyni, því ef manni leyf-
ist að ráöa nokkuö af þessu riti
Guðmundar — og það skyldi maö-
ur ætla — þá má vænta mikils og
góös af honum á komandi tíma, ef
honum veitist tími til að sinna
shkum störfum.
Og hvað sem því líður: starfs
Guðmundar má þjóð vor ekki án
vera.
Khöfn, 27. Sept. 1911.
Vcrnharður Þ'orsteinsson.
— Isafold.
Frá íslandi
Reykjavík, 30. Okt. 1911.
Fálkinn tók í miðri fyrri viku
botnvörpung, sem var að ólögleg-
um veiðum í Patreksfjarðarmynni
— fór með hann inn á Patreks-
fjörð og var hann, þar seiktaður um
3,600 kr. og aflinn gerður upptæk-
ur, metinn á 1,400 kr. Mun þetta
vera einhver mesti fengur, sem
hafst hefir upp. Annars liæst
þetta 4,000 kr. eða svo.
Háskólaveizlan á mánudaginn til
minningar um fyrsta starfsdag há-
skóla íslands, var miklu miður sótt
en skyldi — hvað sem valdið hefir.
Matth. Þórðarson þjóðmenjavörð-
ur mintist háskólans, en L. H.
Bjarnason svaraði (\ fjarveru
rektorsj og mintist nemendannaf.
Loks mælti Jón dócent Jónsson
fyrir minni íslands,
Látin er 26. f. m. í Hvammi í
LaxárdaH frú) Kristín Þor.steips-
dóttir fpnóf. HjálmarssonarJ á 80.
ári. Hún dvaldist hjá tengdasyni
sínum séra Amóri Áransyni.
Árni Pálsson, ritstjóri Þjóðólfs,
er af ráðherra settur bókavörður
við Landsbókasafnið í stað Jóns
Jónssonar dócents.
Fyrir skömmu kom frægur skák
maður, Capablanca, ættaður frá
Kúba, til Kaupmannahafnar og
þreytti þar kappskák við taflfélag
iðnaðarmanna, Hafði hann einn
leik við 22 í senn. Hófst þessi ein-
kennilega skákglíma kl. 7J4 og var
f
A
GULL OG SILFUR
VARNINGUR!
Hjá G. THOMAS, 674 Sargent Ave., er
meira af GULL og SILFURVÖRUM og
með lægra verði en nokkru sinni áður. ^
Demants-hringar á öllu verði. Klukkur,
úr og GULLSTÁSS of öllum tegundum
með afar-niðursettu verði. Það er þess
virði að koma við í búðinni og skoða.
O. Ttjomas,
GULL OG SILFURSMIÐUR.
674 SARGENT Ave. Phone Sherbrooke 2542
Eiguleg og
Nýstárleg
Yfirhöfn
V
leikur svo hratt, að furðu sætir.
lokið kl. tæplega 10. Capablanca
Á þrem stundarfjórðungum lék
liann 16 sinnum 22 leiki. Leiks-
lokin urðu, að skákljónið vann 15
skákir, 4urðu jafntefli, en í 3 beið
hann ósigur. Vafalaust þykir mörg
um lesendum ísafoldar gaman að
heyra, að einn sigurvegarinn var
Islendingur. Hann heitir Eggert
Guðmundsson, sonur Guðmundar
trésmiðs Jakobssonar i Reykjavík.
og er ungur að aldri (ig áraj.
Hann nemur sönglist og hljóð-
færaslátt í Höfn og er talinn gott
íþróttamannsefjii. — Isafold.
“Vísir’’ segir frá því 12. Okt.,
að ungfrú Fjóla Stefánsdóttir frá
Húsavík hafi nýskeð tekið kenn-
arapróf með 1. einkunn i “Anker-
hús” hússtjórnarskóla í Sórey í
Danmörku.
ísafold segir frá því 14. Okt. að
látin sé frú Ragnheiður Sigurðar-
dóttir í Búðardal, kona Boga Sig-
urðs-sonar kaupmanns, en dóttir
Sigurðar Johnsens kaupm. í Flat-
ey, systir frú Brynhildar Zoíga cg
þeirra systkina. Fríðleiks- og at-
gerviskona. Meðal bama hennar
er jungfr. Sigríður Bogadóttir
bankaritari.
#TT Þetta eru y f i r —
Tll hafn vorar handa
þeim, s e m eru eða
vilja vera ungir.
2 : > Það eru svo góð
tækifæris - kaup, a ð
fólk stanzar og athug-
ar undrandi, hvað yf-
irhafnirnar eru ný—
móðins og fallegar.
Sniðnar eftir yðar
máli.
Verd vort er $24.00
English Woolen Mills
349 PORTAGE AVE.
Reykjavík, 14. Okt. 1911.
Straumferjan á Brúará, sem þar
var sett að tilsögn Helga Valtýs-
sonar, hefir reynzt mjög vel. Hef-
ir hún verið notuð til að ferja fé
og hesta, “gesti og gangandi”. Hún
er í Reykjanesi.— Suðurland spá-
ir að straumferjum muni fjölga
þar eystra— á ánum.
Fylgist með straumnum-
f
Vestur-íslenzka blaða- og bókmenta-
straumnum. Hvernig ? Með því að
kaupa Lögberg. $2 um árið. Eins
gott fréttablað og hægt er að kaupa.
Skrifið eftir Lögbergi í kveld.
matinee laugard.
Three Twins
Mánudagskv. Nóv. 13.'
Nordica
og fleiri.
Sæti nú til sölu.
Box sæti....... .... $4.00
Orchestra...$4.00 og $3.00
Balcony circle....$2.50
Balcony...........$2.00
Gallery....$i-50og$i.oo
Nov. 1 4. og 1 8.
Tlie daniblers
Eftir Charies Klein.
ABWvöldinu og mánadagsmat. $1.50—*jc
Miíívikudags og laugardags matinees.
ti.oo til 25C
PORTAGE AVENUE EAST
Þrisvar á dag.
Alla þessa viku
Joe Maxwells Metropalitan fél.
“A night in a Police Station”
Með Litlu Ruth Francis og
15 snillingar, flest stúlkur, 15.
Marie Fitzgibbons, hin álit-
lega skemtimær.
Ned fCorkJ Norton
“The Big Smoke”
Tveir Fernandezar.
Einkennilegir hljóðfæra leikendur
frá Evrópu.
Sérstaklega skemtilegir leikarar
Walton and Lister
“The Warld’s Worst Wizards”
Matinecs .............lOc, 15c, 25c.
Nigrhts ..........lOc, 20c, 25c, 35C.
Leikhúsin.
“The Three Twins” heitir mjög
skemtilegur söngleikur, er sýndur
verður alla þessa viku í Walker-
leikhúsi. Matinee á laugardag.
Söngvinir munu fagna því, að
Mme. Nordica syngur i Walker-
leikhúsi næstk. mánudagskvöld og
að eins þá. Hún er ein allra fræg-
asta söngkona sem nú er uppi, Að.-
göngumiðar til sölu; sendið póst-
pantanir með borgun og frímerktu
umslagi með utanáskrift yðar.
“The Gamblers”, “The Lion and
the Mouse”, “The Third Degree”
og margir fleiri ágætir sjónleikar
verða sýndir bráðlega í Walker-
leikhúsi. Lesið auglýs:ng þess.
Empress
Alt af er sama aðstreymið að
Empress leikhúsinu. Margt er þar
til skemtana. “Mest verður þó
gaman að “A Night in a Police
Station”, eftir Joe Maxweíl. Ann-
ar eins gleðileikur hefir sjaldan
verið sýndur hér. Leikendur eru
jmjög góðir. “The World’s Worst
IWizard” er annar skemtileikur,
sem þar verður sýndur bráðlega.
Mjög margar aðrar skemtanir, sem
vert er að sjá. Gefið gaum að aug-
lýsing þess leikhúss. sem birt er á
öðrum stað í blaðinu.
HKt-
Hvaðanæfa.
—Sir Donald Mann, varafor-
seti C. N. R. félagsins, hefir legið
hættulega veikur undanfarið. Var
uppskurður allmikill gerður á hon-
um nýlega.
—Um átta hundruð þúsund doll-
ara hafa sambandsþingkosningarn-
ar síðustu kostað landið, samkv.
gefnum reikningum, en hvað mik-
ið þar fyrir utan, er látið ósagt.
— Á fimtudaginn var bnnn
þorpið Irma í Alberta.
— Nýlátinn er Josipn Pulitzer
eigandi stórblaðsins New York
World. Hann v?r mkilhæfur
maður. Blindur var hann ríðu.'.u
ár æfi sinnar-
—Það slys vildi til, að fjögur
böm duttu niður um nýlagðan ís
á Netley Creek i grend við þorpið
St. Louis hér í fylkinu. Þau drukn
úöu þar öll. Þetta var á fimtu-
daginn var.
—Fylkisþingið í Alberta kemui
saman um miðjan þenna mánuð.
— Fallieres fnrsstí Frakklaiids
varð sjötugur 6. þ.m. Honum bár-
ust heilaóskir hvaðanæfa