Lögberg - 07.12.1911, Qupperneq 2
2.
LOGBERG, FIMTUDAGINN 7. DESEMBER 1911.
Eftirtaldir herrar fóru nýlega og
skoðuðu “Lucky Jim" nám-
urnar, og leizt vel á
þá eign: —
Hon. R. P. Roblin, stjórnarfor-
niaöur í Manitoba; Hon. Hugh
Armstrong. fjármála ráSgjafi 1
Manitoba; Mrs.Lendur McMeans
M.P.P., }\Tanritdba; Captl. H. J.
Cairns, Winnipeg; Marshall dóm-
ari frá Portage la Prairie; Hugo
Ross, Winnipeg; R. L. Richard-
son. ritstjóri Winntipeg ITribunle;
W. A. Cousins, Medicine Hat,
Alta; I. C. C. Bremmer, Clover
bar, Al'ta; W. J. Clubb Winni-
peg; Charles H. Forrester, Win-
nipeg; Oswald Montgomery, Win
nipeg: A. P. Cameroit Winni-
peig; Henrv Rryant, Winriipeg;
M. J. Rodney, Winnipeg: L- S-
Vaughan, Selkirk. Man.; C. Wea-
ver Loper, Winnipeg; J. Ache-
son. Spokane Wash,. og Joseph
II. Morris, Edmonton, Alta.
Eftirfylgjandi grein er tekin úr
blaöinu “Free Press”, frá 2. Des-
embe?r þ. á.:
WINNIPEG-MENN OG
Lucky Jim félagsstjórn
FjármálaráBgj. Manitobafylkis
og W. B. Lanigan eru kosnir
í félagsstjórnina. Merki-
leg skýrsla í vændum.
Fjölda margir inenn 1 Winni-
peg eiga hlut í “Lucky Jim” zink-
námunni og mun þeim þykja
garnan að frétta, aö tveir merkis-
menn í Winnipeg hafa gengið í
stjórn félagsins — þeir Hugh
Armstrong, fjármála ráðherra og
W. B. Lanigan, Assistant Trafficj
Manager C. P. R. félagsins. Það
er Sugt með vissu, að félagið ætli
sér að byrja þegar á að flytja j
málminn frá námunni á sleðum til
Three Forks. Þegar síðasti farm-
urinn var seldur, rétt áður en j
bruninn varð i Kootenay hérað-
inu. þá seldist zinkið á 5C pundið,
| blandað óæðri efnum til heJminga.
Nú hefir það verið hækkað upp í
7 cent pundið, og mun sú verð-
hækkun meir en borga flutnings-1
kostnaðinn .
Allir þeir, er komu oig skoðuðu
námuna nýlega,, hafa látið vel
ytfir henni. og telja hana þá
beztu eign þeirrar tegundar sem
þeir nokkurn tíma hafi séð. Lani-
gan segir svo, að þeir verkfræð-
ingar og vísindamenn, stim 'C. P.
R. sendi til rannsóknar áðttr en
brautin var lögfð, Htafi gejfiö þá j
skýrsht, að náman væri frábær-
lega gróðavænleg.
Meirihluti félagstjórnar í Winnipeg
Það er álitið, að hluthafar i
Winnipeg og VesturCanada muni j
fá nieira traust á hlutabréfunum
við það, að áðurnefndir herrar
hafa gengið í stjórn félagsins ogl
láta þar til sin taka. Þegar sá [
maðurinn í stjQrninni. sem mestu
ræður um frantkvæmdir, W. 'G.
Loper, kemur til Winnipeg, )iá má |
halda stjórnarfund hvenær sem
er, og þegar þeir hafa fengið
tækifæri til a'ð kynnast hinttm
nýjtt störfum stnttm. má vænta [
merkilegra tíðinda um nántuna
áður en langt um líður.
Aðaltímarit Ameríkumanna, er |
fjallar um námur og málrna, flutti
nýlega þessa skýrslu um zink og |
pjátur:
"A’erðið á því er stöðugt og fer |
jafnan hækkandi. en ekki með
eitts stcrtfm stökkum og rijBur.
Þeir, sem kaupa. virðast haifa
birgt sig upp til nokkurra vikna.
og kyr ka sér við að kaupa með-
an verðið er tins geysilega liátt |
og nú.
Zinkþynntt verksmfðjur virðast j
búast við þvi, að verðið haldist,
með þvi að þeir hafa á síðustu
viktt hækkað verðið tvívegis um
í^-cent í hvort sinn. Þeir menn
fara gætilega. og má af atferli |
þeirra ráða. að hér er ekki um j
neitt stundar uppþot að raéða. |
heldur varanlega verðhækkun.”
TRY6GIÐ FRAMTÍÐ YÐAR
MEÐ ÞVÍ AÐ KAUPA . .
Lucky Jim
hlutabrjef
fyrir
40 Cents hvert
Leir sem eru eins og fólk er flest verða alla tíð fátækir af aðfærslu-
leysi.
Ef þú átt fáeina dollara og setur þá hyggilega í eitthvað sem verk-
smiðjur þurfa á að halda, t>á ertu kominn á veg til að verða ríkur,
Tökum zink til dæmis. Það er brúkað til að galvanisera járn, búa
til eir, járnþynnu, setja húð á blý og margt fleira. Brúkun zinks vex
miklu meir en framleiðsla þess og á síðustj tveim árum hefir verðið á
því vaxið um helming.
Zink verður alla tíð í mikilli eftirspurn, því að enginn annar málm-
ur er Kæfilegur til þess, sem það er brúkað.
Þeir forsjálu menn, sem leggja peninga sína í áreiðanleg zink hluta-
bréf tryggja framtíð sína með miklum árlegum arði af þeim og ríflegri
hækkun hlutabréfanna.
LUGKY JIM ZING MINES
UMITED
hefir svo feikna miklum námum yfir að ráða, að það er nú viðurkent, að
ekkert annað einstakt félag hér í álfu hefir annað eins.
C, P. R. hefir viðurkent, hve þýðingar mikil þessi náma er, með
því að leggja þangað járnbraut, til að flytja málminr.. Sú brautarkvísl
kostar meir enn $100,000.
KAUPID STRAX
ÁÐUR EN VERÐIÐ HÆKKAR
Eg ætla að selja vissa tölu hlutabréfa í Lucky Jim námunni fyri 40
cent hvert, er borgist þannig, að 20c. fylgi pöntun fyrir hvert hlutabréf,
hitt innan tveggja mánaða. Agóðinn ætti að verða 1 2 prct. á dollars
ákvæðis verði. Ágóðinn til kaupenda verður því 30 cent á hverjum
dollar, sem þeir kaupa fyrir.
Hlutabréf afhent samstundis
et fult andvirði fylgir pöntun,
Finnið mig eða talið við mig í talsíma eða símið pantanir á minn
kostnað.
ítarlegar upplýsingar til reiöu.
1
Karl K. Albert,
Fésýslumaður
708 MCARTHUR BLOGK,
WINNIPEG, MANITOBA
P. O. Box 56. Phone Main 7323
Til viðtals á kveldin 7.30 til 9.30
Frá Seattle, Wash.
Frá fréttar. Lögb.J
24: Nóv. 1911.
Vér, sem búum á þessum stöðv-
um. og njótum verndar gtyðju vors
ins og veðurblíðunnar svo aö segja
árið um kring, köllutn það tíðind-
um sæta, þegar Norðri með hrím-
þursaliði sínu gerir árás á bygðir
vorar. Shkt áhlaup gerði hann á
oss hér í vetrarbyrjun, er lengi
mun í minnum haft verða. Eftir
hret það hið mikla, sem gekk yjfirj
Kyrrahafsströndina og mikinn
hluta Bandaríkjanna og Canada|
j fyrripart þessa mánaðar, breyttistj
j veðrið snögglega nú um miðjan
; mánuðinn og brá til þýðu með1
stormi og hlýju regni. Snjó, sem
I kynik,t hafði niður til fjaJla, leysti
því snögglega og ár og lækir bylt-
ust um i farvegi sinum og flóðu út i
yfir bakkana og ruddu fram með
, sér grjóti, urð og stórtrjám rifnumj
upp ineð rótum. Allmikill hluti j
af námabænum Renton, er liggurj
skamt til suðurs frá Seattle, einnig
býli á láglendi HvítárdaJsins fThe
White River Valleyj flæddu, svo
fólk varð að flýja upp á nærliggj-
andi hæðir og hóla. Vatnsleiðslu
pípa sú hin mikla, sem flytur úr
meir en 50 mílna fjarlægð hið á-
gætasta vatn t?l Iborgarinnar Se
attle, eyðilagðist á meira en .250
feta svæði skamt frá upptökunum,
og tók þar með fyrir, að nokkurt
vatn flyttist inn í bæinn.
ÚtHtið hér í borginni varð því
alt anna'ð en glæsilegt. því ter
með' yfir 300 þúsund ílbúa, getur
án margra hluta verið, en ekki án
vatns. Til l>ráðabirgða er vatni
dælt úr vötnunum, sem að bænum
liggja, og innan noíkkurra daga er
búist v.ið að viðgjörð verði lokið
á aðal vatnsleiðslunni; , gengur
verkið greitt, j>ar sem að því vinna
fjöldi manna nótt og dag, og
veður nú aftur orðið' hið ákjósan-
legasta.
Þá erum vér búnir að hafa
kynni af og heyra snillinginn próf.
Sv. Sveinbjörnsson.
Hann hélt hér fyrirlestur og
söngsamkomu sma að kvöldi þess
21. þ. m. í einu af aðal samkomu-
húsum þessa bæjar. Var samkom-
koman allvel sótt, —1 hefð þó mátt
vera betur. Yfir samkomunni
livíldi ánægju og yndisblær, voru
áheyrendur sem heillá&ir að hlusía
á Próf. Sveinbjörnsson og heyra
söngva hans. Hinir velþektu söng
menn vorir hr Gunnar Matthías-
son og Jón Eiríksson simgu nokk-
ur af hinum ágætu sönglögum
Próf. Sveinbjörnssonar, og vel að
vanda.
Það mun flestum sem. lifað hafa
æsku og ungdómsárin heima á
gamla Fróni, þykja vænt um ís-
lenzku og norrænu þjóðsöngvana
og aíþýðuvísurnar; og þekt höfum
vér menn. sem hafa yndi af að
raula þær fyrir munni sér, mitt í
hringiðu starfslífs Nýja-heimsins,
að heiyra svo þessj uppáhaldsljóð
vor flutt a)f öðrum eins meistara
og Próf. Sveinbjörnsson. þá er það
ekki til að rýra gildi þeirra slíkuim
dýrðarhlæ sem hann íbregður yfir
þær; — undirsp.il hans sýnir oss
nýjar myndir, optiar oss nýja
heima. — filytur oss inn í land
drauma og hugljúfra æfintýra.
Skömmu eftir komu Prófessors
Sveinbjörnssonar hingað var hon-
um haldið fagnaðarsnmsæti sem
félag eitt, “Odin Ixxlge qf Scandi-
navian Brotherhood of America,”
Sttóö fyrir. Landi vor séra J. A.
Sigurðsson er forseti þess félags
og stýrði hann samkomunni, sem
var hin ánægjulegasta. Nokkrir
samlandar Próf. Sveinbjörnssonar
heilsuðu þar upp á hann, og all-
margir meðal leiðandi Scandinava
hér í bænum, þar á meðal verzlun-
ar erinclrekar Norðmanna, Svía og
Dana.
Próf. Sveiríþjörnsson er nú á
ferðalagi um aðalbústaði íslend-
nga hér á ströndinni og heldur þar
fyrirlestra og söngsamkomur sín-
ar; í för með ho.num eru séra J.
A. Sigurðsson og hr. Gunnar Matt-
híasson. Aformað er að gefa oss
Seattle-búum kost á að heyra Próf
Sveinbjörnsson aftur. þegar hann
kemur til baka úr ferð sinni.
J. B. .
Eyjólfur Magnússon.
fLjóstollur.j
Frændi sæll, eg féklk í dag
fregn að þú sért dáinn;
senn er komið sólarlag,
sé eg út í blá'nn.
Langt er bu.rt til baka sýn,
birtist mínum anda,
Lífsins ferða forlög þín
fyrir mér opin’ standa.
L'ngur fórstu út í heim,
æsku vonum hlaðinn,
óðar týndir ölilum þeim,
aðrar komu í staðinn.
Alt á ferð og flugi var
fyrir sjónum glöðum;
oft eru leið:r óhreinar
upp að þroska stöðum.
Enginn varnar orð þér gaf
eða vinur fylgdi;
eitur blóma bikar af
bergðir meir en skyldi.
Spiltur vani spjátrungsgjarn
spilti þínum öflum.
Viltra nautna varstai barn,
viltfst því með köflum.
Þegar komst í sukk og svall
sjálfsgáts veiktist kraftur;
mörg þér hvefsnis ‘hnúta skall,
ihnútu sendirðu aftur.
Léttur i spori og 'þanka þaust
þey 1-íifs undan stinnum.
Hófseminnar helgi brauzt
hundrað þúsund sinnum.
Lífs kjölfargs varst ætíð án,
án þess hætt er fleyi;
það, sem kalla lýðir lán,
lánað var þér eigi.
Ánægjan þér ekki brást
—arfur snauðra bezti, —
u.tan á þér ald-rei sást
annað vega nesti.
Margan háttinn kvaðstu kátt.
kátt því lyndi barslu,
loks þó dátt varð geðið grátt,
grátt þv5 leikinn varstu.
Mörgum bedndir braut af stað
barns ófleygum anda,
■smátt þó virti þjóðin það,
þótti á litlu standi.
Hennar vilja hallröng met,
hnitmiðunum týna,
illa vegna löngum lét
Ijóstollana sína.
Þönglabökkum þjóðlífs f-rá
þú hefir tekið feginn
síðsta stökk og stigið á
ströndina hinumegin.
Þótt þú mjór til men-uingar
maura virtist sálum,
hver veit nema þú sért þar
þ}'ngri á metaskálum.
Eftir dauðan ólánsmann
oddborgarar segja:
“Enga köllun átti hann,
að-ra’ en lifa’ og deyja..”
Um það rnsela minst er bezt,
má þó ekki dylja,
þeir, sem- klifa’ á köllun mest,
köllun ekki skilja.
T>orskabítur.
Greiðið atkvæði
með góðum
og ötulum manni,
og það er Mr.
Kjósendur í 4. kjördeild!
VEITIÐ ATKVÆÐA FYLGI
JAMES LIGHTF00T
til bœjarstjcinar 1912—1913
SÁ MAÐUR STUNDAR ATVINNU í YÐAR
KJÖRDEILD ; VEIT HVERS HÚN ÞARF
MEÐ OG MUN VINNA TRÚLEGA AÐ HAG
HENNAR OG BORGARINNAR,
Talsímar: Garry 758 og 759. Nefndarstofur: 341 Bannatyne Ave.
Kjósið
J. W. Cockburn
fy
bæjar-ráðsmann
Þér þekkið
manninn og
getið tseyst
iio n u'm
Greiðið atkvæði með
W. G. DOUGLAS
fyrir
BOARD OF CONTROL
Hefir fjögra ára reynslu í bæjar-
stjórnarmálum, þau fjögur ár sem
bænum hefir.....................
FARID MEST FRAM
F. C. HAMILTON
er sækir til bæjarstjórnar í
4. kjördeild
Hann fylgir breytingum til batnaðar í stjórn bæj-
arins málefna, ódýru rafafii og einskatti.
Ward 3.
TIL BŒJARFULLTRÚA
J. J. Wallace
“ Maðurinn sem jafnan
verður vel ágengt.”
Wallace bæjarfulltrúi óskar at-
kvæða og fylgis kjósenda
í 3 kjördeild.
Verk hans og framkvæmdir
mæla með sér sjálfar.