Lögberg - 07.12.1911, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. DESEMBER 1911.
5-
Hver sem kýs WAUGH fyrir borgarstjóra
Styður að því, að
ALMENNINGUR
STJÓRNI bænum
ALMENNINGI í
----HAG.-
Sá sem sækir á
móti WAUGH,
er studdur af-
AUÐFJELOGUNUM.
The
Winniþeg
Electric
Railway
Company
vonar
fastlega
að
hann
verði
kosinn.
KJOSIÐ
FRANK W. ADAMS
AF I>VÍ hann er vænn og vandað-
ur maður, vammlaus og vask-
ur.
AF ÞVI hann notar ekki neina stétt
til fjárdráttar og er ekki hœtt-
ur að bera góðan hug til al-
múgans.
AF I>VÍ hann sækir ekki um borg-
arstjóra embættið í öðrum til-
gangi en þeim, að leggja sig
allan fram í þarfir bæjarins.
At1 I>\TÍ hann varast að lofa öðru en
því sem hann getur efnt.
AF I>VÍ hann lofar öflugu fylgi
hverri umbót, sem er þess
verð.
AF ÞVÍ dugur hans til að stjórna er
öllum kunnur. Hann er
meðal hinna allra fremstu til
að stjórna framkvæmdum,
eins og uppgangur hans 1
þeirri iðn, sem hann rekur
sýnir.
AF ÞVÍ hann vill heldur verða af
kosningu heldur en hljóta
hana með því að segja eitt ó-
satt orð. Þér megið reiða
yður á orð hans og gjörðir.
AF ÞV í hann veit hvernig að skal
fara til að gera Winnipeg
væna, víða og vinnumikla.
AF ÞVÍ hann er sá maður, að hann
lætur ekki freistast til að beita
embættinu sjálfum sér í hag.
Og það eru 217 aðrar ástœður fyrir því að þér eigið að
-----------GREIÐA HONUM ATKVÆÐI -------------------------
til borgarstjóra fyrir árið 1912
Hérmeð bið eg alla þái, sem
liaía Aldamót (af hvaða árgangi
sem er), til útsölu frá mér eSa
öðrum,- að gera svo vel og senda
mér allar bækur, sem eftir eru nú
óseldar — sem allra fyrst.
Winnipeg, 6. Des. 1911.
Halldór S. Bardal.
Siðan auglýst var síðast hafa
bæzt við þessar gjafir til styrktar
íslenzku-kenslunni við Wesley:—<
Albert Johnson $25, Jóha'nnes
Sveinsson $5, Th. Goodman $5,
Skúli Hansson $25,, O. W. Olafs-
son $10, A. Freeman $10, Sveinn
Pálmason $ro, Á. P. Jóhannsson
$5, Gísli Goodman $5, Loftur Jör-
undsson $10, G. Thomas $10, Mr.
og Mrs. G. P. Thordarson $25,
Chr. Olafson $25, J. A. Blöndal
$15 Stefán Björnsson $5. Sveinn
Brynjólfsson $10. Líndal Hall-
grímsson $10, Th. Thorláksson
rVemon. B. C.J $2.
Winnipeg 6. Des. 1911.
John J. Vopni.
féhirðir nefndarinnar.
Einn af þeim, sem Váfalaust nær
endurkosning x skólanefnd i 3.
kjördeild, er R. Craig. Hann er
nú sækjandi í glæpamálum fyrir
fylkisstjórnina, en var skólakenn-
ari hér áður en hanm tók til að
nema lög. Mr. Craig er mjög á-
hugamikill starfsmaður 1 stjórn
uppeldsmála bæjarins og þeim
mjög vel kunnugur? Hann þekk-
ir og gallana á fyrirkomulagi skól-
anna og veit umbæturnar á þeim,
fylgir því að efla líkamlegan þroska
skólabarna með handávinnu og
leikjum, og að búa unglinga undir
æfistarf, með því a’ðl láta þá færa
sér sem bezt í nyt iðnaðar háskóla
þá, sem nýlega hafa stofnsettir
verið í borginni. Mr. Craig er
borinn og 'barnfæddur í Winnipeg
og var skólastjóri í Dufferin skóla
áður en hann lagðí fyrir sig lög.
—Svo er sagt frá Regina, að
Scott stjórnarformaður sé lasinn.
Læknir hans hef:r ráðið honum að
leita hvildar í heitara landi. meðan
hörkurnar standa yfir. En Mr.
Scott hefir svo rn'kið að gera. að
það er varla líklegt, að hann fari
að ráði læknis síns.
—■Skýjaskaf'i á floti er Iþað
skip, sem White Star félagið er að
láta byggja og kallar Gigantic
CTrölliðJ. í því eru tólf þilför og
afgirt svæði t:l ýmsra leika, svo
sem golf, tennis og cricket. til
dægrastyttingar farþegum.
Hið sanngjarna verð
BŒÐI Á AÐGJÖRÐUM OG
ÖLLUM GULL OG SILFUR
VÖRUM. ŒTTI AÐ KOMA
ÖLLUM ÍSLENDINGUM TIL
AÐ EIGA VIÐSKIFTI VIÐ
G. THOMAS, -- OG ENGAN
ANNAN. —
G. THOMAS,
GULL og SILFURSMIÐUR,
674 Sargent Ave^^ —'Phone Sherbr. 2542
KJERU SKIFTAVINIR!
Til þess þér allir vitið, hvað eg
er að gera við þessa vanalegu
vöruprísa, þá vil eg hér með til-
kynna yður öllum opinberlega, að
frá ii. þessa mánaðar verða allar
vörur í búð minni (nema matvaraj
seldar fyrir 75C. hvert dollars virð-
ið og sumt enn lægra, eins og t. d.
sumt af fatnaði og fleira 50C.
hvert dollars virði. En öll mat-
vara með 10% afslætti, nema
hveiti. kaffi og sykur. 300. kaffi
seljum við enn á 25C. pundið,
hveitimjöl nú og fyrir ótiltekinn
tíma á $2.80 pokann.
Þessi sala stendur yfir fram að
fyrsta Janúar 1912, og ej til vill
hafa vörur aldrei verið seldar eins
billega og nú er gert hér, sér í lagi
þegar að því er gáð, að afsláttur-
inn er á öllu, eins því bezta og
nauðsynlegasta eins og hinu, sem
menn síður þurfa með. Sjáið til
hvað þetta meinar: Kaup þú upp
á $40, álnavöru, flónel, nærföt,
skófatnað. yfirskó, rúmfatnað. og
er þetta fljótt tekið upp á $40; en
svo borgar þú þessa $40 meðl að
eins $30, og brúkar hina $10 fyrir
vasapeninga; þetta gengur næst
því að finna peninga. Gleymið
því ekki, að vanda hefi eg stórt
upplag af spánýjumi skrautvarn-
ingi hentugan fyrir jóla og nýárs
gjafir — Eg kaupi húðir á nc.
pundið, egg á 30C. dúsínið.
Komið sem fyrst og verzlið, en
biðið ekki þar til seinustu dagana
fyrir jólin. Þeir sem fyrst koma,
fá beztu og fljótustu afgreiðsluna.
E. THORWALDSON,
Mountain, N. D.
Samsæti.
Þann 28. Nóv. siðastlinn hélt
Ivristnessöfnuður samsæti í húsi
Mr. Th. Paulsonar í Leslie, séra
Runólfi Fjeldsted, sem var þá að
fara héðan eftir meir en fimm ára
veru hér hjá þessum söfnuði.
Samsætið byrjaði kl. 5 e. h með
að*syngja sálminn: “í fornöld á
jörðu var frækorni sáð”, og þar
næst lýsti forsieti safnaðarins yfir,
að þetta samsæti héldu menn séra
R. Fjeldsted sem virðingarvott
við burtför hans. En gjöfina, sem
honum yrði afhent, bæðu menn
hann að þiggja sem þakklætisvott
fyrir starf hans og staðfestu. J.
S. Thorlacíus afhenti gjöfina og
mælti niokkur ivelvalin x>rð um
leið og hann afhienti hana; gjöfin
var 20 'bindi í góðu bandi, ritverk
eftir John Ruskin.
CANADAS
FINEST
THEATRE
Tals. Carry 2520
viku
Alla þessa
Matinees miðv.dag og laugard.
Werba & Luescher’s Production of the
Sensational Viennese Operetta
-------------THE---------
Spring Maid
With Mizzi Hajos, the Piquant
Hungarian Prima Donna and
Company of 94
Speeial ,,Spring Maid" Orchestra of 25
Kvöld og laugard. Mat, Orchestra íj>2 og
ti.50, Balcony Circte $1 og 75C, Balfcony
50C, Oallary 25C. Miöv.d. Mat. Orchestra
S1.50 og $1.00, Balcony Circle 75C. Bal-
cony 50C., Gallery 25C.
6 byrjar mánud. 11. Des.
matinees miðv.dag og Iaugardag
II. B. WAKNER
í nýjum leik eftir Paul Armstrong
Alias Jimmy Valentine
Verð á kveldin $2 til 25C
Matinee $1.50 til 25C
PORTAGE AVENUE EAST
Þrisvar á dag.
Alla þessa viku
Miss Ray Dooley
and her Juvenile Girl
Metropolitan Minstrels
In Minstrel songs, dances o fl
Merlin
Card Manupulator
Budd og Clare
,,Scenes at a London Ball
James Grady and Company
í leiknum ,,The Toll Bridge"
Added Attraction Direct from
London
Mary Barley’s Bull Dog Music
Hall
Introducing the cleverest Canine Comed-
ian in the World
Manshall’s Orchestra
PRJNGE,S5 BOZENA anþ
PRINCF ALADAR.
sæti gengust, og óska að séra R.
Fjeldsted líði ætíð sem bezt.
/. Samson.
Matineos
Nights
....10c, 15c, 25c.
. 10c, 20c, 25c, 35c.
Séra R. Fjeldsted þakkaði gjöf-
ina; sömuleiðis þakkaði hann
söfnuðinum fyrir góða samvinnu
og sérstaklega þakkaði hann hjón-j
nnum Mr. og Mrs. Paulson, $em
hann hefir lengst dvalið hjá. og
kvað hann þau hafa reynst sér
sem foneldrar. j
Eftir það var sungið og fluttar
ræður; allar veitingar sem beztar.
Eg þakka fyrir hönd safnaðarins
öllum þeim, sem fýrir þessu sam-
Læikhúsin.
Hinn fagri leikur “Vrormærin”
er leikinn á Walker alla vikuna,
og er aðsókn mikil. Efnið í hon-
um er fallegt, söngvarnir hljóm-
fagrir og meðferðin ekki siður.
Mizzi litla Hajos er indæl og
töfrandi ung leikmær, syngur vel
og leikur vel.
Sýningamar eru ljómandi fall-
egar. Matinee á miðviku- og laug
ardögum að vanda.
“Alias Jinnuy Valentine”, át-
hrifamikill leikur byrjar á mánu-
dagskvöld með venjulegum matin-
ees. Leikurinn sýnir hverju góð
kona getur orkað til góðs; getur
jafnvel gert góðan mann úr inn-
brotsiþjóf, því að “Jimmy” er ötull
til þeirra verka, þegar hann kynn-
ist áðalapersónunni í leiknum.
Hún útvegar honum stöðu í banka
föður síns, þar sem allir treysta
honum. Barn bankastjórans lok-
ast inn í eimim peningaskápnum,
til ma-nnsins næst ekki sem lyklana
hefir, svo að “Jimmy” tekur til
sinnar fornu listar, brýzt iim í
skápinn og nær barninu lifandi.
T. R. Ferguson,
sækir eftir að vei ða
BŒJ AR-RÁÐS-
m a ð;u;r
við næstu kosningar.
Þið þekkið öll mann-
inn.
Kjósið hann!
„Hann er maðurinn
sem treysta má.“
Markið kjörseðilinn þannig;