Lögberg - 14.12.1911, Side 2

Lögberg - 14.12.1911, Side 2
2. LOGBERG, FIMTUDAGINN 14. DESEMBER 1911. I SJALFSTÆÐUM «EFNAHAG« SŒKJAST ALLIR EFTIR Arin eru tiltölulega fá, sem hægt er að verja til fjárafla. Því verður að leggja upp fyrir þann tíma, sem fáum endast kraftar til að vinna fyrir sér. Á þroskaárunum verður maður að leggja fyrir til hinna síðustu Eg skora A yöur aö hugsa vel um framtfö yöar, telja hvern dollar sem þér getiö án veriö og kaupa hluti í LUCKY JIMS ZINK námunni eins marga og þér treystiö yöur til. LUCKY JIM HLUTABRJEF KOSTA 40c HVERT en ekki lengi Ef þér viljið setja peninga )ðarí áreiðanlegt, ábatasamt fyrirtæki, þákaupiðeins marga Lucky Jim hluti eins og þér mögulega getið. LESID HVAD F^EE PI^ESS SAGDI 1. DES. Winnipeg-u>enn os stjórn Lucky Jim námaiina. Pjölda margir menn í Winnipeg eiga hlut í “Lucky Jim” zink námunni og muri þeim þykja, gaman atS frétta, aS tveir merkismenn 1 Winni- peg hafa gengið I stjórn félagsins, — þeir Hugh Armstrong. fjármálaráSherra, og W. B. Lanigan, Assistant Traffic Manager C.P.R. fél., paS er sagt meS vissu, aS félagiS ætli sér aS byrja þeg- ar á aS flytja málminn frá námunni á sleSum til Three Forks. p.egar síSasti farmurinn var seld- ur, rétt áSur en bruninn varS 1 Kootenay héraS- inu. þá seldist zinkiS á 5c. pundiS, blandaS óæSri efnum til helminga. Nú hefir þaS veriS hækkaS upp í 7 c. pundiS, og mun sú verShækkun meir en borga flutningskostnaSinn. Allirf þeir, sem komu og skoSuSu námuna ný- lega, hafa iátiS vel yfir henni, og telja hana þá beztu eign þeirrar tegundar. sem þeir nokkurn- tíma hafi séS. Lanigan segir svo, aS þeir verk- fræSingar og vísindamenn, sem C. P. R. sendi til rannsóknar áSur en brautin var lögS, hafi gefiS þá skýrslu, aS náman væri frábærlega grðSa- vænleg. Meiri hluti félagssstjórnar í Winnipeg. paS er álitiS, aS hluthafar I Winnipeg og Vestur-Canada muni fá meira traust á hlvta- bréfunum vió paS, aS áSurnefndir herrar hafa gengiS I stjóm féiagsins og láta þar til sí.n taka. pegar sá maSur í stjórninni. sem mestu ræSur um framkvæmdir, W. G. Loper, kemur til Winni- peg, þá má halda stjórnarfund hvenær sem er, og þegar þeir hafa fengiS tækifæri til aS kynn- ast hinum nýju störfum sinum, má vænta merki- legra tíSinda um námuna áSur en langt um líSur. ASal timarit Ameríkumanna, er fjallar um námur og málma, flutti nýlega þessa skýrslu um zink og pjátur: VerSiS á þvi er stöSugt og fer jafnan hækk- andi, en ekki meS eins stórum stökkum og áSur. peir, sem kaupa, virSast hafa birgt sig upp til nokkurra vikna, og kynoka sér viS aS kaupa, me.'an verSiS er eins geysilega hátt og nú. VerksmiSjur er búa til zinkþynnur, virSast búast viS því, aS verSiS haldist, meS því a'S þcir hafa á síSustu viku hækkaS verSiS tvlegis um *4-cent í hvort sinn. peir menn fara gæti- lega. og má af atferli þeirra ráSa, að hér er ekki um neitt stundar-uppþot aS ræSa, heldur varan- iega verShækkun.” Kftlrtaldir herrar fóru nýlega og skoðnðu “Lucky «Tim” nánuirnar, og Ieizt vel á þá eign:— ITon. R. P. Roblln, stjórnarform. í Manitoba; llon. Ilugh Armstrong, fjármálaráSh. í Manito- ba: Mr. Ijenílrum McMeans, M. P. P., Manitoba: Capt. II. •!. Calrns, Wlnnlpeg; Marshall ilómari frá Port. la Prairie; Hugo Ross, Winnipeg; R. L. Rlchardson, ritstj. Winnipeg Tribune; W. A. Cousins, Medicine Ilat, Alta; J. C. C. Brcmmer, Clover Bar, Alta; W. J. Clubb, Winnipeg; Charles II. Forrester, Winnipeg; Oswald Montgomery, Winnipeg; A. P. Cameron, Winnlpeg; Henry Bryant. Winnipeg: M. J. Rodney, Winnipeg; L. S. Vanghn, Selkirk, Man.; C. Weaver Loper, Winnipeg; J. Acheson, Spokane, Wash.; og Jos- eph H. Morrls, Edmonton, Alta. Brúkuu ziaks vex miklu meir en framleiðsla þess. — Ziak hefir hækkað í verði um helming. Zink vsrSur alla tíð í mikilli eftirspurn, því að enginn andar málmur er hæfilegur til þess. sem það er brúkað. Psir forsjáiu m :nn, sem leggja oeninga sína í áreiðanleg zink hlutabréf tryggja framtið sína með miklum árleg- um arði af þiim og ríflegri hrekkun hlutabréfanna. LTJCK Y jrinx ZINK nXINES LlMITB O. í Kelso, B. C. hefir svofeikna miklum námum yfir að ráða, að það er nú viðurkent að ekkert arinað einstakt fé- lag hér í áifn hefir ekkert annað eins. KAUPID STRAX ÁDUR EN VERDID HÆKKAR C, P. R. hafir viðurkent, hve þýðingar mikil þessi náma er me8 því að leggja þangað járnbraut til að flytja málminn. Sú brautarkvísl kostar meir en #100,000. Eg ætla að selja vissa tölu hlutabréfa í Lucky .Jim náraunni fyrir 40C hvert er borgist þannig að 20C fylgi pönt- un fyrir hvert hlntabréf. hitt innan tveggja mánaða. Ágóðinn ætti að verða 12 prct. á dollars ákvæðis verði. Ágððinn til kaupenda verður því 30 cent á hverjuHj dollar, seœ þeir kaupa fyrir. HLUTABRÉF AFHENT SAMSTUNDIS EF FULT ANDVIRÐI FYLGIR PÖNTUN. Finniö mig eða talið við mig í talsíma eða símið pamanir á minn kostnað. ftarlegar upplýsingar til reiðu. PV^ARI K Al RFPT 708 McArthur Building H , WINNIPEG. MAN. P.O. Box 56. Opið á kveldin, 7.80 til 9.80 Tals. Main 7323 í, hvaö gera skyldi. Klukkan var| orðin 4, og eg hafði ekkert borðað frá því snemma um morguninn. Eg fór inn í borðsalinn og bað um miiðdegismat, en þegar bann kom, bafði eg enga matarlyst. Eg sá Víst er tossinn vitlaus næsta, verri en hrossin ótamin, sér í hossar sætið æsta silfurkrossuð mörvömbin. Árni skáld Böðvarsson, sá er orti Skipafregn og hálfar Úlfarsrímur o. ekkert annað, ráð en að fara afitur: fl., bjó á Ökrum á Mýrum. Hann itil Reval og fá leyfið til að ferðast' gekk til skrifta eitt sinn með öðru ti! útlanda”. E!g var kbminn á fólki, en er kom að útdeilingu, fanst flugstig með að kaupa mér far-| hann liggjandi undir kirkjugarði seðil. en þá vindur lögregluþjónn j mjög ölvaður; en er honum var sér að mér og spyr, hvert eg ætliisagt, hvar komið var, þá kvað hann: að fara. Eg ætla fyrst að snúa m:g a,f honum, en sé brátt, að slíktl muni vera þýðingarlaust, hann i muni v’era settur til' að gæta míin.j svo eg segi honum fyrirætlunj mína. Hann segir, að eg rrmni ekkij fá leyfi til að yfirgefa bœinn, ogj var þá var svo þarna það sem eftir Skaparinn gáðu að skepnu þín, skríður hún hér fram, drottinn; nú er eg háður neyð og pín, nema þú hjálpir, drottinnn! ('Eftir hdr. I. Goodmans.J Eyjólfur hét maður, og bjó ; >eirri fyrirætlan lokið. Eg Hesti í Grímsnesi. Hann var fátæk ur. Hann reri á útvegi Sigurðar dagsins og nóttina. Þess þarf ekki bónda á Eystri Loptsstöðum á vetr- að geta. að mér varð ekki sveín-1 arvertíðinni. Þegar hann kom í ver- jsamt; eg gat ekkert ha,ft fyrir ið, var mata hans lítil, þurfti hann I stafni, og hafði því góðan tima til því að fá brauð i verzlaninni;■ en j að rifja upp fyrir mér ýmislegt: hann var þar 6kuldug#r t>g bjóst j miður skemt legt, sem eg hafði: því við að fá lítið; vildi samt j séð og heyrt um samvizkusemi freista hvernig færi og bað Sigurð j og réttlætistilfinning Rússanna. j bónda að skrifa fyrir sig “bevís” til Mér datt oftar en einu sinni í hug Thorgrímsens, sem þá var verzlun- að leggja af stað fótgangandi irj arstjóri á Eyrarbakka. Sigáirður1 landamærin, en í fyrsta lagi varj skrifaði “bevísið” og er það svona: “Evjólfur á Hesti, ekki er dreng- urinn versti; biður liann, maðurinn bezti, að að bæta upp sitt nesti með mjöls og köku kesti, svo kampa verði hinn hresti: Hann segir að sulturinn versti, sig við festi lesti.” | eg alveg allstaus utan fatanna, I sem vg stóð í, og eg vissi, að einn eða fleiri menn voru settir til aðj j gæta mín. Ekki vissi eg heldur, j | hve langt var ti! landamæranna, en j eg talcfi vist, að kúlur lögreglunn- ar næðu mér áður en eg kæmisjt á miðja leið, og réð því af að bíða og sjá liverju fram færi. Niðúrl.^á 5. hlsíðu). Fréttabréf frá Mikley. Heiðraði ritstj. Þar eð það ber svo sjaldan við að nokkuð heyrist í blöðunum hér frá Mikley, þá datt mér í hug að j senda jær fáeinar linur. Héðan1 j eru að vísu fáar fréttir; tiðarfar- ið h'ð ákjósanlegasta og vatnið aJdrei lagt eins sneinma, inainn- gcngt alt yfir þann 13. þ.m.. saant hefir fiskveiði gengið misjafnt; hæstir kváðu þeir vera frændurn- ir G. H ^Thomásson og BJ. V. Bensson með 500 “box”, óg er það sá mesti íiskur, sem upp hefir ve.-ið tekinn hér 1 kring á tveggja vikna tíma, enda eru það írískir drengir. Flestir aðrir hér hafa frá 80 til 120 “boxes”, að undanteknum þeim Johnsons bræðrum. Páli Jakoibssyni cg R. Stephansson; kring nm 80 "box” hverjir tveir Þessari vísu kastaði piltur Winríipeg fram við stúlku í vik- unni; Fas er siðugjt, svipur hýr, sýður fjör í æðum; ást og gletni í augum býr, æskuprýði ’und klæðum. Hvaðanæfa. —1 Chicago var svo mikill stormur á sunnudaginn, að mi'klir skaðar urðu á húsum, margt fólk meiddist af borðum og grjóti, sem fau/k af húsunum. Vindlhæðin varð 46 mílur á klukkustund. —Það1 slys vildi til á sunnudags morguninn í St. Thomas, Ont., að lestarstjóri féll af járnbrautarlest. er liann var að taka út úr brautar- “yards”, og á næstu teina; þar kom þá önnur lest brunandi í sama svip, gengu vagnhjólin yfir hann og tóku manninn í sundur í miðju. —Eldur kviknaði í fjósi á bónda 50 af pike og hirtingi, en hitt a,f .bæ nálægt Woodstock, N. B. á Brot úr ferðasögu. Kristján Þorgil-son sá er ritar grein þá, er þirtist hér í iblað- inu, er einn af glímumönnunum j norðlenzku, sem verið hafa erlend- is til og frá síðustu árin, og hefirj aði y'íir'heyrsla, sem minti m:g á i, höfðust við einungis fjórir menn auk mín: kvenmaður, sem eg hélt. að væri þýzk, gráskeggjaður og “geiri merktur" kaupmaður frtá Breslau og tveir ungir Rússar, er voru á leið til Ameríku. Nú hyrj- | þessum hornlausu réttu nafni keilu. Heilsufar fólks ihér hið bezta, enginn dái'ð, enginn fæðst I og ekkert um giftingar. kattíiskum, j laugardaginn ; brann þar inni bónd j inn, hestar kýr og hey og mikið ailrajaf korni. — Bórden stjórnarformaður er nýkominn frá New York með frú aftur á mánudaginn. Það voru trésmiðir. og steinsmiðir og þeir sem steininn og steinhrmið báru, er boðin fengu; þeir unnu að aðgerð á þinghúsinu, og voru varla liálf- búnir með hana, Verkið heyrir undir ráðgjafa opinlberra verka, og er ekki trútt umi, að stjórnin þyki lúta að litlu. —Hagur lands vors blómgast enn, sem seinustu skýrslur vísa til. Tekjur landssjóðs í Nóvember þ, á. voru rúm miljón, en að- eins rúmar 10 miljónir sarna mán- uð í fyrra. Allar landssjóðstekjur i 8 mánuði þessa árs voru fæpar 88 miljónir, en tæpar 76 í fyrra. Útgjöld voru 7miljón um Nóv- cinber mánuð og 48 miljónir í 8 mlánuði, og er það litlu meira en um sama tíma árs í fyrra.. —Maður fanst dauður í rúmi sínu i Tomnto um hádegisbil áj sunnudaginn Wm. Abbot að nafni. 35 ára gamall. Annar svaf hjá lvonum, Joh.n að naifni, og fór sá á fætur undir hádegið, sá að lags- maður hans sneri til veggjar og hélt að 'hann svæfi. Þegar Abbot kom ekki íil miðdegisverðar, var farið að vekjá hann, en hann var þá dauður. —Ráðgjafar innanríkis og verzl unarmiála, þeir Rogers og Foster, komu sér saman um það á laugar- daginn að setja skrifstofur verzl- Fiskiveiðar í Prince Rupert. Collins heitirsá, sem hefir fram- kvæmdarstjórn á hendi í *því fé- lagi sem nefnist Canadian Fish and Cold Storagt Co.; hann er nú á leið austur til Enylands til að láta byggja eða kaupa 16 fiski- skip til veiða nálægt Piince Ru- pert, og eiga þau að taka til starfa í April í vor. Félag þetta hefir fyrir höfuðstól hálfa aðra miljón dollara, og er að láta byRffja fiskigeymsluhús og íshús við höfnina í Prince Rupe'rt; þau eru með öllum útbúnaði stórkost- legri en nokkur önnur samskonar hús í heimi, og geta tekið við 14 j miljónum punda í einu og fryst 110 tons af fiski á dag. Þegar Grand Trunk er fullgerð styttist leiðin fr.r ströndinni til markaðar um þrjá daga, með því að beztu miðin eru einmitt fram undan Prince Rupert og fiskur- inn er nú þaðan fiuttur fyrst sjó- veg suður til Vancouver og Se- attle, og þaðan aftur landveg austur eftir landi. Fiskihús félagsins eru steypt úr . r, r . r , steini og hafa kostað um hálfa unar og ínnflutnmga fulltrua! , Canadalands í sama hús i Parisar- mllj°n dollara; íélaSlð hefir manns í þjónustu siani, enga Jap- ana, heldur að eins hvíta menn og Indiána. Einn maður í stjórn félagsins á heima í Winnipeg; það er Andrew Kelly, forseti Western Canada Flour MillsLtd. Stjórnarhúsið nýja. ur um Litiö er hér um skemtisamkom-j sinni. Borden^hafSi ^ aldrei séö| vikurmi sem leið gimsteinar hins afsetta Tyrkja soldáns Abdul I mids, og hlupu á $750 þúsund ; þó kvaS ein vera í nánd nújRoosevelt og langaSi til aS kynnast' , , rr , . . ... ' v 'a' 4.1 x- 1 v* 1 1 ' u x x? 3-isctta. I yrkja soldáns ADdul Ka- nriGltinpra.rkvillum oœ taup'asiúk- ■ manaSamotin. tnl aS kveSja lx>num; var þvi svo hagaS, aS . . nieiiiiigaiKviuuin og taugasjux til < þeirra oft veriS getiS hér í blöS- unum. Kristján kom þessu ferSalagi í sumar. Hann er iS skoplegan, því hann var fremur ungur og grannvaxinn og eklci «in, -^rfH 1 f v,eit?i J>vi': skólakennarann. Miss Á. E. Jón-j Roosevelt bauS honum iheim og fahS þer þa þyzku ?” Eg kvaS r. , rv. , , .. , , , , , ,& (>TT x i : asson fra Gmdi sem kent hefir hafSi þau hjon 1 boSi sinu a bu- svo vera. IlvaSan komiS þer^ , . , ., , v. , J ^ _ r-' , , ((rT , i her siSasthSna ,þrja manuSli., ogjgarSi sinum viS Oyster Bay. g íver æ 1 jief£r fólki líkaS Ijómandi vel viS borg, leigja til þess staS á fínasta stræti í borginni og hafa þar fall- ega sýningu af afurSum Canada Mikla gangskör skal aS þvi gera, aS fá sem flesta franska innflytj- endur til Canada . —Um messutíma á sunríudaginn j stigu fjórir ræningjar úr stolnum olíuvagni á fjölförnu stræti í Min-j neapolis, réSust á Anton Holastik, er gekk þar um, börSu hann meS skammbyssum og tóku 55 dollara úr vösum lians, fyrir augunum á ungri stúlku er átti þar leiS um, stukku síSan i vagnin og þeystu burt og skildu hann eftir blóSugan og hálfrotaSan. Stundu síSar komu þeir á sömu slóSir,, börSu niSur annan mann, er |fór um far- inn veg, og tóku af honum 300 dollara viröi. —Uppdrættir og áætlanir um skipakví í Victoria Beach við Winnipeg vatn hafa sendar veriS til Selkirk frá Ottawa, og mun smiðiS byrja meS vorinu. Libr- eralar reyndu aS koma j>essu máli .. 1 <• *. fram á siSa*a þingi, en Conser- Aðvorun matvælafræðmga gegn vatívar stóSu á nióti fjárveiting- þvi að nota álúnsduft. unni og feldu hana Skipakvíin Margar húsrnæður nota bökun- \iö ÍTÍmli á aS kosta um 20,000 arduft rneð álúni, athugalaust, til þess að baka biscuits og kökur og sætabrauð, þó ekki þurfi rema Dcmantar Abdul Hamids litla aðgæslu til þess aö forðast Seldir voru í París á uppboði í þaö. Bökunarduft með álúni valda Því máli er það áleiðis komið, aö byggja nýtt þinghús fyrir Mani- toba, að verðlaunum hefir verið heitið fyrir fimm hina beztu upp- dratti að því. Byggingin á að ná yfir 250 þúsund ferhyrnings fet og sjálfur þingsalurinn á að verða 50x70 fet á stærð. Upp- drættirnir eiga að verða komnir til ráðherra opinberra verka fyrir 12. Febr., og leggjast fyrir fylkis- þing til samþyktar, með áætlun- um um kostnað og tilhögun. sonur Þorgils óSals'bónda á Sökkuj (in'j mií> ' i Svarfaðarda’. jamla daga, þegar eg gekk itil heim új.! prestsins. . Maður þarf að kunna assana utan að orð fyrir orð. Eg ilé, því eg þurfti að rifja upp m'nn passa; á meðan voru hinir spurðir út úr. Þeir svöruSu greiðlega. karlmennirnir. cg «'.... ínna noklcuð stór eftir aldri; liann slapp samt með nokkrar vel meintar á- minningar. Svo kom siúlkunni. Hún hafði »H;i þótti v!<i þá athugaverl en að annar Rússinn var Þann 26. Júli kva fdi eg iféla-ga' mina í Revel við Eystrasalt cjgj lagði af stað heim t:l íslands. Eg hefi aldrei verið gefinn fyr-l ir að ferðast á sjó Ekki fyrir það að eg sé sji hræddur. en eg verðj veikur, ef noktvuð ei að veðri • t..jg Upp nýlega, þvi að hún mundij 1,r °I <>g kaus ]ní heldm a<> ra.a land- ejrj.j ega g,at svarað einu orði.| >’að Ydii fii Eg svaraði því. þér?" Eg hugsaði mig um. Mér datt í hug að segja að eg æitlaði til íslánds; en þar sem eg hafði oft rekið mig á. að mörgum var óljóst hvað eða hvar ísland var, sagði eg: “Til' Katipmannahafnar.” Það hlaut hann ]>ó að þekkja. “Og þér ætlið að Iaumast út úr landinu án! þess að fá Ieyfi til þess, en 1 bráð- na farið ]>ér nú ekki Iengra en hingað. því við vitum engin deili á yður ” Mér Jjótti |>etta í meira 1 hana; endá líka ganga nú þeir gömlu nauðrakaðir en ungir með svarta s'lkáklúta þerrandi tárin og I vona áð sjá hana aftur með sól- eyjunum r vor komandi. Mikleyingur. Alþýðuvísur. — Mað'iir kom til Winnipeg í fyrra vetur og seldi hlutaibréf i j loftskeytafélagi, er nefndist Unit- j ed Telegraph Co. Hann var ték- inn fyrir þegar hann kom til New York og situr síðan í fangelsi. Nú er gangskör gerð að því að endur- reisa félagið, skipa nýja, ríáðvanda 1 stjórn. og gefa öllum hluthöfum hins gamla félags hlutaibréf í því endurreista. Umboðsmenn Lögbergs jdómum. Á Englandi hafa tilsett- j ir ransóknarmenn matvæla for- j dæmt álún í mat og lýst það skað- j vænlega skemd í bökunardufti. T *. , , , , J Ef þú gætir ekki að þér, þá er Logberg oskar eftir að kaup-j . , u > r endur þess greiði áskriftargjöld ems v st’ að kai,Plr bökunar- sín hið fyrsta, það sem nú er fall- lJuit meingað álúni og brúkir það ið í gjalddaga og helzt ef mennj daglega í mat. Ráðið er, aðlesa vildu borga fyrirfram fyrir næsta:alltaf á könnumiðana og kaupa áigang. Þeir sem fyrirfram borga duftið, ef ekki stendur skýr- leiðina, þó hún væri br dýrari. Eins cg kunnugt er, höf-j Limsvifalaust itm við félagar ferðast um Rú; land í fleiri .mánuði . g skil eg því atvik hafsi e? næstum ’V!) ln‘ ^ 1 russ,leskri tungu, að; ,ri,n)m passa en €or þur,fti ekki að eg get fartS ferða minna þar upp 1)afa fvrir f>ví að jesa hann upp- a ™nar e,o,n spytur; auk þess má; var einungis spurður að nafni. vel bjargast v ð þyzku. sérstaklega og. sy fe,lgu fjórir efld;r lögreglu- 1 vesturn.uta Ru.-.s,ands. : þjónar skipun um. að fara með j nu’g inn á Iögreglystöðina. Eg stóð j Sigurður Helgason dannebrogs- röðin að' undarlegt, því það sdöð einmitt niaður á Jörfa, kom í Búðakaup- vissi d]] leyndarmál með spellvirkj- j vist ekki ' passanum aö eg væri íþróttamað-; sta®'• l,ar var l)a lýsisverzlun mikil anum yohn McNamara. Spæjararj 1t ' ði verið siðast í Reval. j °rí danskur beykir; S. kom í pakk- ]1afa leitað hennar um alla Ame-1 hús og heilsaðt með kossi, eins og| riktl j hei;t ar Cg fundn hana loks 1 þá gerðist, en heykirinn hló. Þá ins J>essa dagana i Cliicago. Hún j j hefir lofast til að segja állt, sem fá i kaupbæti eina af sögnbókum blaðsins. Menn geri svo vel áð greiða - andvirði braðsins til umboðsmanan Miss Haley heitir stúlka, semj þess sem hér eru greindir: j um stöfum, úr hverju það er búið til, tóð þar svart á hvítu. Eg! úæoi lengri <g! Tveir lögregluþiónar /tóku lianaþá! ]'af6' sÍá,ft1r farið með passann á qct fóru með hana Io?reSIl1stööina l,ar> °S vissi 'því inn í lögreglustöð'na. Fyrir þettaí að engin svik vont i tafli. “Get , sagði eg. vesturh'uta Rúss'anc Eg kom til Riga a? morgni þess! 27. Þar beið eg fulla 6 úm;. eftir; a]veg steinhissa cg gat ekki áttaðl ví eleymtj fengið að sjá pdssann?” spurði eg. Því var tieitað. “En eg er sak- latis tekinn fastur “f>etta er einhver því passinn er t göðtt lagi það veit Melum. eg.” Mér var ekki farið að lítast á' blikuna osr vildi kvað Sigurður: Kossinn ekki kreinkir þig. misskilningur, JS l>egar þaugaðj mig a þesstt Svo er ýtt við mérj lest til Dtmaburg k< tn næstu nótt, varð eg að bíðal óþyrmilega og mér er sagt af! fara! fer8ar 10 tíma eftir lest t ! \\ eisbolon .— | strax niður úr vagninutn. Þegar a^ a eg kom í dyrnar mundi eg eftir, að farangur minn stóð ‘þar eftir inni cg vildt sem fyrst fá skýrs]urnar j stef, því að hann var j |en<ia a þetta. Lestin sem eg kom með var búin að blása til burt- I hún veit unt aðdraganda og undir-j j búning að illvir’kintt, er ;stórfhýsi ! blaðsins Times var sprengt í laft ! upp og 20 manns fórust;, og er bú- á ist við að hún komi upp um ýmsa stórhákarla í félagsskap verka- Sigurður var hreppstjóri og settij manl'la' - Þeir bræður voru látnir í inn í dýflizu í St. Quentin, kal. kl. kærleiks er það siður; gikkur, ef þú gabbar mig, grútarhylkja smiður! Sontir Sigurðar var séra Helgi vel hagmæltur, en stirðmæltur sundurlausu máli. Yíða eru satniböndin stirð, og víð ar er pottur brotinn en á ís! ndi -W eisbolon er lítill bær við norð- Eg sneri við til að sækja hann, en ’ í tveir lögreglumentt. seiri komu á j eftir mér. ógnuðu mér með brugðn j nm sverðttm og eg mátti nauðug- Lestin var varla stönzuð fyr en; ur viljugnr fylgja þeim. Þegar Þótt eg gangi margs á mis mætti batna í högum austurhorn Þýzkalands. Þar e síðasta rússneska brautarstöð’ setn eg þurfti að koma á. nokkrir íögregluþjctnar ruddust irr. í lestina til að taika “passa” ('ver nl eg kom inn í lögreglustöðina rak eg fyrst augun í stúlku þá, sem eg fengi á sunmtdögttm. Hér að farga hugarins kröftum, ; hrelling marga sinnið her, j burt úr varga klóm og kjöftum kýs eg bjargað verði mér. arbréfj allra farþeganna, þvt hé: gat um áður; bún sfóð þar náföl þarf að lita vel eftir þeim, áðu • enj og skjálfandi. Á miöju gólfi stóð þeir sleppa yfir landamærin Þe' vont ekki svo fáir með lesunni sem æíluðu yfir i Þýzkaland, tg það tók fulla tvo tíma að yfirlíts passana. Á nieðan fóru fles r út úr lestinni til að rétta úr sér eða fá sér einhverja hressingu. Nú var hringt klukku inni á brautar stöðinni. Það var merki þess, 3ð lestin færi bráðum af stað, og f ftir háífa mínútu var hœði eg og san>- ferðafólk mitt komið inn í vagr,- ana aftur. Svo var komið íneð passana. í þeim vagni sem eg var farangur hennar. tvær handtöskur Það var búið að hella innihaldinu úr báðum: tveir menn voru að rusla í því og leita að einihverju. Alt í einu fann annar þeirra stm- skeyti. Lögreglustjórinn, sem var þarna sjálfur viðstaddur, þreif það þegar, og er hann hafði litið yfir það, sagði hann: “Þetta er gott; nú geifur sá næsti komið.” Og eg var leididur fram. “Ttalið þér rússnesku?” byrjaði hann og setti um leið upp valds- mannssvip, sem gerði hann dálít- 1 þriðja s!nm, og eg vissi :um heimiIshag smn >essu augnabliki fór hún af stað ; máske gat eg enn náð í hana Mig langaði ti! að taka til peninga ‘ . 1 setn eg hafði a mer og kaupa með þeim frelsi mitt, því eg vissi af j undanfarandi reynslu, að Rússinn slíær í fæstum tilfellum hendi á móti þess háttar. En hér voru of margir viðstaddir; auk þess gat það vakið illan grun. “Hafið *]oér verið lengi á Rússlandi?” var eg næst spurður. “Á fimta mánuð,” sagði eg. “Nú, Og samt vitið þér ekki að hver sem æílar út úr land-l inn þarf að fá til þess sérstakt j leyfi hjá lögreglunni í þeirri borg, j sem hann dvelur síðast í; þetta j hefðuð þér átt að vita, góði mað- Þetta orti hann 10' á sunnudagsmorguninn, og á James að sitja þar æfilangt og Jahn 15 ár; þeir voru sefitir til að tægja hamp klukkan 6 á mánu- dagsmorgun. * —Tveim Itölum 1 Montreal sinn | ^an> aðist á mánudaginn. Annar þeirra tók upp nníf og rak þann í gegn, Jón Pétursson, Gimli, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. Jón Jónsson, Svold, N. D. G. V. Leifur, Pembina, N. D. J. S. Víum, Uphatn, N. D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. Th. Simonarson, Blaine, Wash. S. Mýrdal, Victoria, B. C. Bjarnason og Thorsteinsson, fasteignasalar í Wynyard. Snæbjörn Einarsson, kaupmað- ur að Lundar í Álftavatnsbygð. Jón Olafsson, kaupmaður í Leslie, Sask. Andrés Skagfeld, Hove, Man. Jónas Leó, Selkirk, Man. Jón Halldórsson, Sinclair, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis. Kr. Pétursson, Siglunes, Man | KÆRU SKIFTAVINIR! Til þess þér allir vitið, hvað eg ! er að gera við þessa vanalegu vöruprísa, þá vi’ eg hér með til- kynna yður öllum opinberlega, að frá 11. þessa mánaðar verða allar vörur í búð minni fnema matvaraj j seldar fyrir 750 hvert dollars virð- ið og sumt enn lægra, eins og t. d. j sumt af fatnaði og fleira 50C. ! hvert dollars virði. En öll mat- j vara með 10% afslætti, nema j hveiti kaffi og sykur. 30C. kaffi ■ seljunt við enn á 250 pundið, hveitimjöl nú og fyrir ótiltekinn tíma á $2.80 pokann. Þessi sala stendur yfir fram að fyrsta Janúar 1912, og e,f til vill hafa vörur aldrei verið seldar eins Davíð Valdemarssön, Wild Oak, hihega og nú er gert hér. sér í lagi Jón Olafsson, Bru, Man. Olgeir Friðriksson er hann deildi viði stökk síðan út | ^-an> þegar að ]>ví er gáð, að afsláttur- inn er á öllu, eins því bezta og Glenboro, nauðsynlegasta eins og hinu, sem menn síður þurfa með Sjáið til Hann kont stjúpsyni sínum í skóla tog1,ðu Tveir lögi eghtþjónar sáu og er sá prestur á íslandi, elztur nú iivar maöurinn hljóp, alblóðugur, á landinu. Um hann kvað Sigurður | eitu ilann tókti fastan. Það er um glugga og flýði sem fættur Cliris. Paulson, Tantallon, Sask. hvað þetta meinar: Kaup þú upp . ... .... ! K.— T 4._______ r*\______n Cin úlnovnrii F1A ta o 1 nrorFöif eitt sinn. er þeim bar nokkuð á milli: Sá, sem klerkur verða vonar, vits með herkju safn, Haralds sterka Sigurðsonar sá ber merkis nafn. j þriðja vígið, er unnið hefir verið í Montreal á einni viku. —Ekki linnir nýja stjómin í Ottawa afsetningu starfsmanna í | þjónustu ríkisins. 1 Nýju Brúns- vík eru svo margir settir frá í einu ur. Það lítur annars helzt út fyrir, aðl þér fáið að vera hér bjá okkur enn dálítinn tíma, en nú getið þér farið.” Svo opnaði hann dymar fyrir mér og viðræðl- unni var lokið. Eg ráfaði nokkra stund fram og aftur á brautarstöðinni óráðinn Merki Haralds konungs hét Land- a^ stjórnin varð að gefa úft ihedan bækling rneði nöfnum hinna af- settu; þar á meðal var kvenfólk. eyða. Björn Konráðsson hét maður skáldmæltur vel; átti heima í Eyja- hrepp. Hann orti um Þórð dbrm. á Rauðkollstöðum, er var mjög feit- ur, föður Þórðar alþm., þessa níð- vísu; er hafði haft pósthús í mörg lár og staðið vel í þeirri stöðu. Seinasta hrínan kom á laugar- daginn var í Ottawa. Þar fengu 42 seðil í umslaginu siinu og stóð þar á, að þeir þyrftu ekki að koma Sveinbjörn Loptsson, bridge, Sask. G. J. Budal, Mozart, Sask. H. G. Sigurðsson, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Sask. Church- á $40, álnavöru, flónel, nærföt, skófatnað. yfirskó, rúmfatnað og er þetta fljótt tekið upp á $40; en Kristnes.j svo borgar þú þessa $40 me1® að eins $30, og brúkar hina $10 fyrir Elfros, j vasapeninga; þetta gengur næst | því að finna peninga. Gleymið S.S.Andersoní Candahar. Sasik.jþví ekki, að vanda hefi eg stórt upplag af spánýjum, skrautvarn- ingi hentugan fyrir jóla og nýárs gjafir — Eg kaupi húðir á nc. pundið, egg á 30C. dúsínið. Komið sem fyrst og verzlið, en bíðið ekki þar til seinustu dagana fyrir jólin. Þeir sem fyrst koma fá beztu og fljótustu afgreiðsluna. “Eg þjáðist af harölifi í tvö ár og reyndi alla beztu lælkna í Bris- tol, Tenn., en með engum árangri. Tveir skamtar af Chamberlains maga og lifar töflum fOhamber- Iain’s Stomach and Liver Tablets) læknuðu mig.’ Svo skrifar Thos. E. Williams, Middleboro, Ky. — Allir selja þær. E. THORWALDSON, Mountain, N. D.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.