Lögberg - 21.12.1911, Qupperneq 1

Lögberg - 21.12.1911, Qupperneq 1
24. ÁRGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 21. DESEMBER 1911 NUMER 51 Ar var alda árbók manna rituð gullnum rúnum ljóss frá lífheimi, er langra nátta styttu rökkurstundir. Gáfu oss guðir geislum þrungna sól, er dimmu dreifði. Það var hin helga hátíð miðsvetrar: stjarna stjörnum fegri. Friðar fagnstöfum fyllir jörðu heilög hátíð jóla. /E mun hún óðul yndisdrauma óskert hjartans eiga. Synir sólheima, synir mannheima tryggumböndum tengjast Gjalla ginn-helgir gleðihljómar veröld alla yfir. Vy% Björt og blessandi barna hátíð fyll vor hús og hjörtu. Heill og hamingja himinfögur gef oss gleðileg jólin! Ár var alda er alþjóð kaus sól í sorta stað. Og á ljóss leiðar leitar mannkyn hærra öld frá öldu. Þ. Þ, Þ, GLEDILEG JÓL!

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.