Lögberg - 21.12.1911, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. DESEMBER 1911.
5
vera hreint og fágað, ytra og innra.—Já,
hvenær ef ekki nú, á fæðingarhátíð hans,
sem einn var fullkomlega heilagur og
syndlaus og kom niður á jörðina til að lifa
og deyja fyrir okkur öll. Jú, þetta skild-
um við nú vel, börnin, og okkur liafði
aldrei á árinu langað eins mikið og nú til
að vera góð börn og hlýðin. Allir voru
svo góðir við okkur. Foreldrarnir okkar
höfðu lagt svo mikið á sig fyrir okkur og
neitað sjálfum sér um svo margt okkar
vegna og vinnuhjúin höfðu líka oft verið
góð við okkur, og við iðruðumst nú eftir
að hafa stundum strítt þeim og ásettum
okkur að gjöra livorki það né nokkuð ann
að ljótt framvegis.
Nú kom dagsetrið. Við liöfðum ein-
lægt verið að horfa eftir því, ef bjart var
í lofti, og biðum þess með óþreyju. Nú
átti allri vinnu að vera lokið og alt komið
í gott lag á lieimilinu. Auk vanalegra
lýsis-ljósa, sem höfð voru á heimilinu, var
kveikt á fjölda af kertaljósum, svo aldrei
á árinu sást slík ljósbirta í bænum og á
jólanóttina. Og aldrei sýndist mér skína
eins mikið ljós oe1 "leði út úr andlitum
heimilisfólksins og nú. Nú var gaman að
lifa og svona gott fanst mér það ætti að
geta verið æfinlega, ef menn vildu elska
guð og vera góðir hver við annan. For-
eldrarnir kölluðu nú börnin til sín, kystu
þau hvert um sig og sögðu um leið: ‘‘ Guð
gefi þér gleðileg jól.” Börnin svöruðu
með sömu orðum og svo óskaði heimilis-
fólkið alt livað öðru gleðilegra jóia, ýmist
með kossi eða handabandi.
Nú var borið inn og veitt fólkinu
kaffi með pönnukökum, lummum, kleinum
og ýmsu öðru smábrauði. Að því loknu
var lesin jólanæturhúslestur, eftir vana-
legu húslestrarformi og að auki fæðingar-
saga frelsarans.
Eftir lesturinn gáfu húsbændur börn-
unum og vinnufólkinu gjafir, einkum eitt-
hvað til klæðnaðar , svo sem nærfatnað.
peysur, sokka, vetlinga eða einhverjar
ódýrar utanhafnar-flíkur. Leiðinlegt þótti
að nokkur þvrfti að “klæða köttinn” um
jólin, en svo var það kallað fengi maður
■enga nýja spjör eða flík. Oftast var verð-
mæti gjafanna lítið, en þær voru valdar
svo, að hagkvæmt væri þeim sem njóta
áttu. Öllum, bæði hörnum og fullorðnu
fólki, var líka gefið tólgarkerti; þótti okkur
börnunum mikils um það vert og gengum
fram og aftur með ]jós í höndum.
Nokkur tími gekk til ]>ess að skoða
gjafirnar; svo var setið og talað, rifjaðar
upp gamlar jóla-endurminningar og rætt
um helztu nýmæli í hreppnum eða sýsl
unni. Frá öðrum landspörtum hafði lítið
frézt, því engar voru þá póstgöngur, svo
að bréf bárust að eins með ferðamönnum
og gekk það ætíð seint og stundum óskil
víslega. Frá útlöndum heyrðist oft lítið
eða ekkert frá því á liaustin og þangað til
á vorin. Þessum ástæðum voru menn van-
ir um langan aldur og undu þeim því vel.
Þegar leið á kveldið var skamtaður
matur: pottbrauð, laufabrauð, magálar og
hangið kjöt, hverjum manni fyrir sig á
stórum leirdiski. Var vanalega hlaðið á
diskinn alt, sem hann rúmaði, og svo 6 tii
8 laufabrauðskökur lagðar efst ofan á
hlaðann handá hverjum karlmanni, en
kvenfólki og unglingum var skamtað hér
um bil þriðjungi minna. Svo settist hver
um sig niður á rúm sitt með diskinn á
knjám sér og vasahníf í hendi og tók til
matar ,en húsbóndi og heldri gestir sátu
við matborð með disk sinn og sjálfskeið-
annað hvort lieima við eða hjá kunningj-
um sínum á öðrum bæjum og þann dag var
messað eins og á jóladaginn, þar sem á
stæður voru til þess. Fyrir mitt minni
var þriðji dagur jóla lialdinn heilagur,
sem kallað var, en liætt var við þann sið
þegar eg var barn.
Lengi fram eftir vetrinum vorum við
börnin að liugsa um jólagleðina, sem liðin
var, en sem hafði skilið eftir í huga okkar
svo margar dýrmætar endurminningar, og
enn þá man eg eftir mörgum þeim jólahá-
tíðum, sem mínum beztu og sælustu æfi-
stundum.
Hvað eigum vér að gera fyrir börnin
til ]æss að gleðja þau og hjálpa þeim'?
Þessi spurning liggur fvrir öllum góðum
foreldrum um jólin.
Það má ekki gera of lítið fvrir börnin,
né heldur of mikið.
Guð gefi börnunum gleðileg jól!
Barnavinur.
handa börnunum. Síðan gekk hún hratt heim.
Nóttin var köld og dimm. Lognmjöllin féll hægt
og hátíðlega. í kringum strætislampana svifu snjó-
kornin eins og hvítklæddar smámeyjar í dansi; og
kristallar þeirra glóöu eins og demantar. Myrk og
þögul stóöu trén grafkyr, beygðu höfuöin og réttu út
armana til þess aö taka á móti snjónum, eins og væri
hann blessun af himnum, er þau heföu beöiö um. Og
þaö var jólanóttin.
Annars heföi Ása ekki selt millurnar sínar. Pví
þær voru fyrsta og eina gjöfin frá Karli Helgasyni.
Og Karl elskaöi hún enn. Sjö ár voru liöin síðan
hún hafði séö Karl. En guð er kærleikurinn, og
aö eyða óvinum lífsins. Alt í kring um okkur eru
óteljandi smákvikindi, bakteríur, sem valda sóttum og
sjúkdómum. Þau þrífast bezt í skúmaskotum þar
sem ljós og loft nær ekki til þeirra. Engan óvin
eiga þau skæðari en sólina; ef hún nær ekki aö skina
á þau, þá deyja þau.
Þessvegna var ljósið fyrsta gjöfin, sem guö gaf
jöröinni auðri og tómri, sem myrkur haföi áöur hvílt
yfir.
Þaö var í andlegum skilningi dimt yfir mann
Kœrleiks Kátíðin mikla.
Eftir séra CARL J. ÓLSON.
kyninu i fyllingu tímans.
í heimsríkinu mikla, sem þá var, rómverska rík-
þess vegna er einn dagur sem þúsund ár og þúsundj inn, var fólkiö oröið þreytt á átrúnaöinum á hina
ár sem einn dagur fyrir þeim, sem elska.
Einu sinni léku þau í “Skuggasveini”. Karl lék
Harald; Ása lék Ástu. Þá gaf Karl henni millurnar,
sem hann haföi sjálfur smíðaö; og ljómandi fóru þær
vel á rauða upphlutnum hennar Ástu í Dal.
En hvaö þau unnust! Þaö veit enginn nema
kvöldsólin, sem sá armlög þeirra, og báran, sem reyndi
að kyssa sandinn, þegar hún dó, ■ eins og Ása kysti
Karl góöa nótt.
CILFUR - MILLURNAR
Dr.
(9 Q)
Skáldsaga eftir
J. P. PÁLSSON
Gleöileg jól! Þessi blessunarósk himnanna
bergmálaöi frá hverri tungu og fylti hvert hjarta.
Henni fylgdi einhver brennandi töfrastraumur, sem
læsti sig um taugarnar, og menn tóku fastar og inni
'egar hver í annars hönd. Gleöileg jól! Gleöibros
barnsins varð blíðara en vant var og gamalmennið
brosti' eins og barniö. Gleöileg jól! Á torginu kvað
þaö við eins og við-lag í kvæöi, svo skvaldrið varö
að einum söng. Gleðileg jól! Oröin blöstu við í
gluggum og á veggjum stórra og gamalla steinbygg-
inga; og ljósin og jurtirnar, sem mynduðu oröin,
virtust gefa steinunum lif og yl.
Gleðileg jól! Sú ósk kveikir enn heilagan eld í
hjörtum mannanna og tendrar himneskt ljós í augum
þeirra, eins og stjarnan, sem skein yfir Betlehem
fyrir nærri tvö þúsund árum.
“Gleöileg jól! Miss Ingólfsson.” Og þáö er a-
rciðanlegt, að í þetta sinn brosti hann Stein-
recker, gamli gullsmiðurinn, eins og menskur maö-
ur. Þó var Ása Ingólfsson engin hefðar-frú; og ekki
gat hann heldur búist viö, aö hún verzlaði mikið viö
sig, því klæðnaður hennar bar órækan vott um fá-
tækt.
“Er nokkuð, sem þig vanhagar um í kvöld?”
“Eg óska .þér hins sama, Mr. Steinbrecker. Nei
þakka þér fyrir. En eg kom hérna með nokkuð, sem
eg ætlaði aö vita, hvort þú vildir ekki kaupa af mér.”
Hún opnaði handtöskuna sína og tók upp úr henni dá-
itla kippu — sextíu silfur-millur, þræddar upp á rauð-
an silki-borða. “Hvaö eru þær mikils virði?”
Gamli .maðurinn tók eftir þvi, að hönd stúlkunn-
ar skalf, þegar hún rétti silfriö aö honum. Hann
athugaði millurnar nákvæmlega. “Eg skal gefa þér
tvo dali fyrir þetta, hvað sem það nú er. Verkið á
því er mikið, en það verður nú ónýtt, þvi eg bræöi
það upp til þess að nota silfrið.”
“Jæja, gefðu mér tvo dali fyrir þær.” Röddin
var svo einkennileg, að gullsmiðurinn virti stúlkuna
fyrir sér. Jú, hún virtist vera frísk, en hafði hún
grátiö ?
.‘Jólanóttin fer í hönd, Miss Ingólfsson; eg skal
borga þér þrjá dali fyrir silfrið.”
Ása þakkaði fyrir sig, tók peningana og fór.
Næsti viðskiftavinur Steinbreckers gamla var
álitlegri. Stór maður, sterklega vaxinn, vel búinn
F.n mótlætiö og misskilningurinn skildi þau. myrkur
Margrét, systir Ásu, sem var ekkja og átti fimm börn, ingar.
veiktist. Ása var hjá henni og stundaði hana, þótt
hættan væri mikil. Margrét þjáöist af lungnatær-
ingu.
“Þú átt ekkert með þetta. Þú ert stúlkan mín,”
sagði Karl.
“Eg má til.”
“Þá elskar þú systur þína meira en mig.” Svo
fór Karl; en þá grét Ása.
Áður en Margrét dó, bað hún Ásu að láta börn-
in aldrei fara á sveitina. Því lofaði hún.
“Nú getum viö gift okkur,’ ’sagöi Karl.
“Eg þarf að sjá umbörnin. Við erum bæöi fá-
tæk, og þaö væri rangt af mér, að leggja þá byrði á
þínar heröar.”
“Þér þykir þá vænna um börnin en mig. Taktu
þau. Eg fer mína leið. Vertu sæl!"
Karl fór til Ameríku.
Þangað fór Ása líka meö börnin, ári síðar. Hún
bjóst aldrei við að sjá Karl framar, en hún vonaði
að geta komið munaðarleysingjunum á legg.
gömlu guði, sem dýrkaðir höfðu verið, en þekti samt
ekkert annað betra til þess að trúa á. En samt var
trúarþörfin mikil. Sumir leituðu sálum sínum nær-
ingar i kenningum grískrar heimspekinga; sumir leit
ugu sér fróunar í margbreyttri austurlanda-hjátrú og]
hjátrúarsiðum; en sumir gáfust upp í leitinni að sann-
leikanum og leituðu sér svölunar í nautnum og sællífi.
Og samfara þessum mikla trúarruglingi var því nær
takmarkalaust siöleysi. Lífið var “autt og tómt, og
grúfði yfir”—myrkur hjátrúar og siðspill-
Ása stappaði af sér snjóinn og opnaði hurðina.
Fimm brosandi andlit mættu henni í dvrunum.
“Gleðileg jól, elskurnar mínar!”
Fimrn glaðar og þýðar barnaraddir svöruðu:
“Gleðileg jól, elsku frænka!” Og þau kystu öll
frænku sína.
Herbergið var stórt, hreint og rúmgott. Það var
líka borðstofa, eldhús, setustofa, og vinnustofa Ásu.
Húsgögn voru þar engin nema nokkrir stólar, borð,
saumavél og eldstó. Á miðju gólfi voru drengirnir
búnir að setja upp jólatré. Ása opnaði böglana, sem
hún hafði komið með. Hún sagði börnunum fyrir,
hvernig hengja skyldi gjafirnar á tréð. Jón litli átti
að festa kertin á tréð. Bjarni að kveikja ljósin.
Sigga bera gjafirnar að trénu. Stína, sem elzt var,
hengja þær upp, og María litla átti að hjálpa henni.
Svo tókust börnin í hendur og dönsuðu i kring-
um tréð.
Það var klappað á dvrnar.
“Kom inn!”
“Gleðileg jól I” Sterk og hreimþýð karlmanns-
rödd. Karl lét hurðina hægt aftur á eftir sér. Börn-
in störðu forviða á gestinn, — nema Stína. Hún
hljóp til Ásu. “Elsku bezta frænka er þér ilt?”
Karl gekk til Stinu, laumaði einhverju í lófa
hennar og leit á tréð. Og Stina skildi það.
Svo laut hann niður, tók Ásu í faðm sér og kysti
hana. “Eg er kominn. Má eg vera hjá ykkur?”
Ása þrýsti höfðinu að brjósti hans.
“Nú skulum við ekki segja orð meir, svo börnin
geti haldið áfram að skemta sér,” sagði KarL
Svo fóru börnin að taka gjafirnar af trénu. Ása
varð hissa, þegar hún fékk gjöf; en þegar hún sá, að
ing. Seinna fór að komast á sú venja, að^rr; JfkaPn: Han" kom mn og Asa for ut;
fólk á heimilnnum sat saman við borð og r ..HvaS Þoknast her.“?, . m.ður vw lmð
borðaði með hníf og gafli, eins og hér er'af JoIunum 1 brosl og rodd karlsins 1 Þetta sinn L aS
nú títt. Kaffi eða súkkulaði var gefið á, ,
pftir matnnm Eg hefl her dahtlS af ounnu gulli, sem eg vildi
Forðast var að hafa um hönd glens og koma 1 peninga- en ba"karnir eru lokaðir.”
háværð á jólanóttina. Kyrlæti, ró og frið
eg millurnar í búðinni, sem þú seldir þær í, og þekti
“Þú ert þó ekki að koma frá gull-landinu?”
ur hvíldi vfir heimilunum, líkt Og á •kristi-l ... Tu' eg er að koma alfarinn fra K,ondyke- Egþær strax. Svo fékk eg húsnúmerið þitt hjá karlin-
legu og siðavöndu heimili liér í landi áse,dl a,Ian utbuna?5 minn og fekk ^11 1 staSinn' En
1 það voru millurnar hennar, roðnaði hún og leit
feimnislega upp á Karl. “Fyrirgefðu mér, en jólin
hefðu orðið dauf fyrir börnin, ef eg hefði ekki selt
þær, og eg tók mér nærri að skilja við þær.”
“En veiztu ekki, að fyrir þessa kærleiksfórn þina
fann eg þig? Eg var á hraðri ferð hér, og hefði lík-
lega aldrei framar komið hingað. Af hendingu sá
Hjá þjóðinni útvöldu var heldur ekki bjart yfir.
Þar var annarsvegar Farísea-bókstafsdýrkun en hins
vegar Saddúsea-vantrú, hjá leiðtogunum; og alþýðan
eins og hjörð, sem hafði ekki hirði. Það voru liðnar
aldir siðan spámannaraddir höfðu heyrst; og hinna
guðhræddu í ísrael gætti lítið.
En þá sagði guð í annað sinn: Verði ljós! Og
það varð ljós. Bethlehemstjarnan skein skært yfir
jötunni, þar sem 'hann var lagður nýfæddur nóttina
helgu, sem er Ijós heimsins.
Þá rættist það, sem drottinn hafði forðum talað
fvrir munn Esajasar spámanns: “Sú þjóð, sem i
myrkri gengur, sér mikið ljós; yfir þá sem búa
landi náttmyrkranna skín ljós — því að barn er oss
fætt, sonur er oss gefinn; á hans herðum skal höfð-
ingjadómurinn hvíla; nafn hans skal kallað: undra
ráðgjafi, guðlietja, eilífðarfaðir, friðarhöfðingi.”
fjes. 9, 2-6J.
Mannkynið hafði áður séð lítinn bjarma af
þessu ljósi. Það hafði séð skærar stjörnur skína í
myrkrinu; það voru spámennirnir, sem boðuðu komu
bins fyrirheitna Messiasar; þeir fengu ljós sitt frá
honum, eips og stjörnurnar frá sólinni. Og það
hafði séð morgunroðann; Jóhannes skírari kom og
boðaði að ríki himnanna væri nálægt. Og svo rjinn
upp i fyllingu tímans hin dýrðlega sól, heimsins ljós
ið, Jesús Kristur.
Það ljós er eins nauðsynlegt fyrir hið andlega líf
mannanna, og sólarljósið er fyrir líkamlega lifið.
Um andlega lífið sitja líka ósýnilegir óvinir, og
vilja granda því. Það eru öfl syndarinnar. Þar sem
þau fá að búa um sig og ráða, gjöra þau andlega lífið
sjúkt, spilla lífsskoðaninni og lama siðferðisþrekið.
Og þau dafna bezt í myrkri vantrúar og léttúðar.
En eins og bakteríurnar verða að deyja, ef sólar
ljósið fær að skína á þær, eins verður syndin að
íkja fyrir frelsara heimsins. Hann gjörir bjart
hverri mannssálu, sem býður honum heim og gefur
honum rúm. Hann gjörir lífsskoðanina bjarta og
fagra; opnar augu okkar fyrir föðurkærleika guðs og
veglegri köllun okkar; kennir okkur að keppa að
dýrðlegu rnarki: fullkomnunar-marki hreinleika og
kærleika. Hann veitir guðlegt fulltingi á freistinga
g veikleika-stundum okkar. Hann fyrirgefur synd-
írnar mörgu, og gefur okkur djörfung til þess að
ala bjartar eilífðarvonir. Og þegar æfidagurinn
jarðneski er liðinn þá leiðir hann okkur gegn um
myrkur dauðans inn í eilíft ljós.
Óteljandi eru þau mannslíf sem hann hefir gjört
björt og sæl og blessuð. Óteljandi eru þær mann-
eskjur, sem hann hefir gefið djörfung og þrek til
oess að lifa og starfa svo, að margir aðri r hafa
blessun af hlotið. Óteljandi eru þeir sem játa það
af fastri trúarsannfæringu, að honum eiga þeir alt
að þakka —alla lífsgæfu og alla lífsgleði um tima og
eilífð.
Enn þá eru blessuð jólin komin — kærleikshátíö-
in mikla og gleðiríka. Enn þá fyllast kirkjurnar viðs-
vegar um hinn kristna heim og miljónir manna, karl-
ar, konur og börn, eru nú, með hjörtun full af fögn-
uði, að minnast fæðingar hans, sem kom í heiminn til
. að frelsa mannkvnið frá synd og dauða. Jólatré eru
allsstaðar sett upp í kirkjum, smáum sem stórum,
prýdd með englamyndum, ljósum og litum. Enn þá
gleðjast börnin yfir jólahugsuninni dýrmætu. Ljós,
himneskt Ijós, logar nú á ásjónu hinna ungu og á
brám hinna gömlu. Ef myrkrið hverfur nokkurn
tima úr brjóstum mannanna, þá er það um jólin.
F.n það, sem ríkast er nú í hugum sannkristinna
manna, er samt ekki ljósið i kirkjum og heimahúsum,
iþóa ð þau minni oss á hann — birtuna eilífu—, sem
kom í heiminn á jólunum og hefir lýst hann upp nú
i nxtján aldir: ekki heldur hin sigrænu jólatré, þó að
þau minni oss líka á hann, sem er ætíð ungur, ætið
nýr. ætíð lifandi. Þó að þetta séu dýrmætar hugsan-
ir„ þá samt er annað, sem miklu fremur skipar önd-
vegi í hugum trúaðra manna nú um þessar mundir,
þ. e. a. s. guðs cilífi kœrleikur.
“Því svo elskaði guð heiminn, að hann gaf sinn
ingetinn. son, til þess að hver, sem á hann trúir, ekki
glatist, heldur hafi eilíft líf.”
Ó, maður! Hefir þú nokkurn tíma reynt að
gera þér grein fyrir guðs óendanlega kærleika? Þú
skilur hann aldrei til fulls. Hann er eins og hin ó-
teljandi mergð himintunglanna, sem maður sér, þeg-
ar maður gengur úti á kveldin og loftið er heiðskírt
sum þeirra eru stærri en jörðin, sem vér búum á.
Vér riðum frammi fyrir þeirri sjón, dáumst að henni
og lofum guð.
Já. Dagsdaglega verðum vér varir við guðs ei-
lífa kærleik. Hann er bersýnilegur á vorin, þegar
náttúran er að endurlifgast, þegar sólin fer að bræða
snjóinn og klakann af jörðinni, þegar blómin fögru .
og elskulegu fara að heilsa manni, þegar grasið fer
að spretta og prýða jörðina, þegar skógarnir verða
skrúðgrænir og þegar loftið fyllist fögrum og inn-
dælum fuglasöng.
Guð auglýsir líka kærleik sinn á sumrin, þegar
hann lætur regnskúrirnar og sólskinið koma á víxl, til
að gleðja bóndann, sem er að hugsa um akrana sína
og engin. Hann auglýsir hann ennfremur á haustin,
þegar hann fyllir hlöðurnar með allskonar ávöxtum —
sem er forði fyrir veturinn langa og kalda, er þá fer
hönd. Hann auglýsir kærleik sinn aukheldur í
• 1 11 "jí svipinn hefi eg litla peninga. Ef þú kaupir gullið
SUniYíðTvar lesinn húslestur eða einhverskal ,eJ borf Þér grei8ann-” Hann rettl ^lsmiðn-
kafli í guðs orði áður en gengið var til um IeJurp?ha me.® guI,-°Punum >' A meSan karl,
svefns 00 jvar að profa gulhð og vigta það, tók aðkomumaður
, ' ■ 'i j ■ n eftir millukippunni, sem enn lá á borðinu. Hann tók
Morgunmatur a íoladaginn var nkur „ ,, _ . , .
1 , , j , „• x + tt'cx. UPP silfrtð og athugaði það vandlega. Steinbrecker
þvi, sem hversdagslega var venjulegt. Eft-1 , , .. , ? „ . ...
í 1 0 £■' t' i.- e. , gamla datt 1 hug, að þessi kippa væri heilluð, þvi hann
ír að morgunverkum og fjarhusstorfum'J' . .. . *1L1. ^ , F, .. .
, , .v V , • .,. „fJ, -v ,, var þess fullviss, að ekki var minm ostyrkur a hinni
var lokið, kom heimilistolkið alt saman, til ., „ , , , ....
v ’.v .,, , , , , , Tr • sterklegu hond Klondyke-farans, þegar hann handlek
að vera við .íoladags-huslestur. Var sami. & , . - , ,
•' * hana, en a hond stulkunnar, sem seldi þær.
“Þetta er laglega gert, hver sem smíðaði það.”
“Hver seldi þér þetta silfur?”
“Kona, sem býr hér utarlega í bænum. Hún var
rétt að fara út úr búðinni, þegar þú komst inn.”
“Kona, einmitt það I Gift kona?”
“Nei, hún hefir víst aldrei gifst. En hún hefir
þó fimm börnum fyrir að sjá; það eru börn systur
hennar, sem dáin er.
og ver
ið
J
jólada6
andaktar og alvörublær á öllu
hafði frá byrjun hátíðarinnar.
Eftir lesturinn var skamtaður mið-
degismatur, venjulega mjólkurgrautur og
mikið af hangikjöti, magál, pottbrauði,
laufabrauði, smjöri og floti. Var oft
skamtað svo mikið af þessu, að það voru
liðnir nokkrir dagar áður en fólkið hafði
lokið við mat sinn og laufabrauðið geymdi
stundum vinnufólkið í liirzlum sínum í
margar vikur, fram á vetur.
Þar, sem menn áttu heima nærri
kirkju, sóttu þeir venjulega aftansöng á
jólanóttina og messu á jóladaginn, en á út-
kjálkanum, þar sem eg var fyrstu ár æsku
minnar, var að eins “annexía”; var svo
um samið, að messa skyldi þar átta sinn-
um á ári; en út af því brá stundmn og
sjaldan var þar messað á jólum; en hús-
lestrar voru á hverju kvöldi frá veturnótt-
um til hvítasunnu á öllum heimilum í
hreppnum. Hefði það þótt hneykslanleg-
ur vottur um skort á kristindómi, ef frá
því hefði verið vikið
Þegar búið var að lesa liúslesturinn á
jóladaginn, þótti vel við eiga að fara að
skemta sér. Sumir gengu þá til næstu
bæja að finna vini sína og kunningja, aðr-
ir settust niður við að spila alkort eða
púkk, sem þá var þar eins móðins og
“whist”, “pedro” eða “bridge” eru hér
nú, en börnin skemtu sér við ýmsa leiki,
ýmist úti eða inni í bænum.
A annan dag jóla slógu margir slöku
við vinnu og héldu áfram að skemta sér,
um, sem keypti þær, og því a ðeins er eg hér nú.”
Fyrst nutu börnin sín ekki fyrir gestinum, en
þegar hann fór aS hjálpa þeim til að setja á stað
sjálfhreyfivagn, sem Bjarni hafSi fengiö af trénu
gleymdu þau fljótt, aö hann var ókunnugur. Alt
einu sagöi Bjarni litli við hann:
“En þú fékst enga jólagjöf!”
“Jú, litli vinur minn. Stærstu gjöfina! Hana
frænku ykkar elskulega, og ykkur öli.”
Þá gekk María til hans og lagöi litlu höndina á
kné hans. “Og þarf þá frænka aldrei framar aö
vinna á nóttunni?”
..Nei, barnið mitt. Aldrei framar.”
“Og aldrei framar aS gráta?”
“Nei, elsku Malla mín,” sagSi Ása brosandi |—
en hamingjan góSa! Jafnvel nú voru augu hennar
full af tárum.
^ 'j'’l’
“Og hvernig í dauöanum fer ein stúlka aö sjá
fyrir fimm börnum?”
“Hún saumar fyrir okkur bæjarbúa, og satt aö
segja held eg, aS hún vinni nótt og dag. En henni
er ekki viöhjálpandi, því í fyrra ætlaSi eitt kvenfé
lagiö hérna aö gefa henni fimtíu dali; en hún þver-
neitaöi aö taka viS einu centi. Eg held hún sé ríkari
af stolti, en nokkru ööru.”
“Hún er þó ekki of stolt til þess aö selja þetta.
Steinbrecker gamli var í efa um, hvort maöurinn
væri aö tala viö sig; en svaraöi þó:
"Nei, en eg held hún hafi tekiö þaö nærri sér.”
“Og því heldur þú þaS ?”
“Aumingja stúlkan leit út fyrir aö hafa grátiö.”
“Nú. Viltu selja mér silfriö?”
“Já, þú getur fengiö þaS fyrir fimm dali.” Og
fimm dali borgaöi maöurinn og tók millurnar.
“Getur þú sagt mér hvaö stúlkan heitir og hvar
hún á heima?”
“Miss Ingólfsson. Númer 12 Wilton stræti.”
“Þakka þér fyrir. GóSa nótt!”
“GóSa nótt, og gleöileg jól I”
Þegar Ása kom út úr búö gamla Steinbreckers,
fór hún í aöra, þar sem seld voru leikföng og ýmis
konar glysvarningur. Þar keypti hún sitt af hverju
Ljós heimsins.
"Og enn talaði Jesús til þeirra og sagði:
Eg er Ijós heimsins, hver sem fylgir mér,
mun ekki ganga í myrkrinu, heldur hafa Ijós
lífsins.” — Jóh. 8, 12.
í upphafi var myrkur yfir jöröinni. En þá
skapaöi GuS ljósiS,—náttúrlega ljósiö. Hann sagöi
VerSi ljós!—og þaö varö ljós.
Upp frá þvi hefir ljósiö veriö lífsskilyrSi fyrir
jarSargróöurinn og fyrir menn og skepnur.
Þegar viS hugsum um þaö, hve mikla blessun
hann hefir leitt yfir mannlífin einstöku, og þegar viö
gjörum okkur grein fyrir því, hve óumræöílega
mikiö hann hefir unniS aS því, aö gjöra mannlífiS alt
bjartara og betra, bæöi meöan hann dvaldi hér
holdinu og síSan fyrir milligöngu þeirra, sem hafa
hörkunum og dimmviörunum á vetrin. Þá gefur hann
öllum ágætt tækifæri til aö þroskast andlega. Kuld-
inn rekur menn inn í hlýjuna, þar sem maöur fær aö
una sér viö lestur góSra bóka. í flestum sveitum og
bæjum mun meira vera lesiS á vetrin en endranær,
VantrúaSi vinur minn' þú segir, býst eg viö, aS þetta
sé náttúran. Vissulega! En hver hefir skapaS hana?
hver liefir sett henni lög? og hver stýrir'henm og
stjórnar? Þú ert ekki, vona eg, svo grunnhygginn,
aS álíta alt þetta tóma tilviljun.
GuS sýnir líka kærleik sinn alt áriö um kring
meö því aS gefa oss góöa heilsu og líkamskrafta til
aS vinna þaö verk, sem liann hefir fært oss í fang.
Hann sýnir kærleik sinn í sársaukanuin, því meS
honum hreinsar hann leirinn utan af sálinni og getir
úr henni skínandi gimstein, sem er þess veröur aS
vera settur í kórónu eiliföarinnar. Hann sýnir hann
einnig í gleSinni, því hún hressir mann og gefur
manni nýtt hugrekki í baráttu lífsins. Hún er eins
og lindin, tær, hressandi, lífgandi. GuS sýnir kær-
leik sinn á dagin, þegar hann gefur oss birtuna til aS
vinna viö, en hann sýnir hann líka á nóttunum, þegar
hauSriS byrgist húmi og maöur fær aS hvílast og
njóta hins væra, hins sæta blunds, undir verndarhendi
drottins. Já! AllsstaSar, allsstaöar og í öllu er kær-
leikur hans augljós.
En á dásamlegastan hátt opinberaöi guö himna-
faöirinn kærleik sinn þó, þegar hann gaf heiminum
son sinn elskulegan, Jesúm Krist. Ó! sú gjöf. ÓI
sá kærleikur!
Skip var aS farast! Bátur kom til aö bjarga
tarþegum. Allir voru kornnir í bátinn nema móöir
og barniS hennar. Hún hrópaSi til mannanna. Þeir
svöruöu, aS ekki væri rúm nema fyrir einn. Hún
kysti drenginn sinn. kvaddi hann í hinsta sinn, setti
hann t bátinn, en fór sjálf niSur í djúpiö meS skipinu.
Mikil elska! En enn þá rneir hefir guö elskaö son-
inn sinn eingetna; samt gaf hann heiminum hann, lét
gengiö honum á hönd í einlægri trú og gefiS anda:;nn s;nn eingetna; satm gaf hann heiminum hann, lét
hans vald vfir lífi sínu, þá erum viö farin aS skilja pína hann og devSa! Ó, sú ást! Getur þú virt hana
þann dvrölega sannleika, sem felst t þessum oröum
hans: Eg er ljós heimsins.
MeS fagnaöarerindi sínu er hann altaf aö kalla
á mennina til fylgdar viö sig. Honum þykir svo
vænt um þá, aS hann vill ekki láta neinn villast út í
ólán og ánauS. Hann vill fá aö vera öllum sam-
feröa til þess aS lýsa þeim og hjálpa. Og hver sem
fvlgir honum, tnun ekki ganga í mvrkrinu, heldur
hafa Ijós lífsins.
Jólin eru hátíS ljóssins. Þá kveykja rnenn
mörg Ijós, bæSi í höllum og hreysum. Þau ljós
eiga aö minna á hiö mikla fagnaöarefni jólanna, aö
guSs eingetinn sonur klæddist mannlegu holdi og
fæddist í þennan heim til þess aS vera ljós heimsins.
fyrir þér án þess aö klökna? Horföu á jötuna t
Betlehem! Hjarta þitt er itr steini, ef þú kemst ekki
viö. Þar liggur lávarður heimsins og lífsins, bara
lítiö barn viö brjóst móöur sinnar, hann, sem hafði
frá eilifð búiö 't skauti fööursins, hann, sem er skap-
ari heimsins og höfundur lífsins, ltkamlega, andlega
og eilifa, hann, sem bauð ljósinu aö verða til, hann,
sem englarnir — hreinu og saklausu verurnar þær —
höföu lofsungiö frá eilifS.
Hann, já hattn lítiö barn í Betleliem.
HorfSu líka á Jesúm, þegar hann hangir á kross-
tnurn. Klöknar þú þá ekki heldur? Fyllir það ekki
hjarta þitt af heilagri ást til hans og fööursins, sem
sendi hann?
Eitt sinn þegar Zincendorff, prédikarinn og trú-
boðinn frægi á Þýzkalandi, var ungur maSur, áöur
en hann gaf guöi líf sitt, fór hann í gegnum gripasafn
í'Museum) nálægt heimili sínu. Alt í einu varS hon-
litiö
GuS gefi þér, vinur, sem les þessar línur, aö þessi
jól verSi þér sönn ljóssins hátíS I Þaö virðist vera
eitthvað undarlegt, að sitja og vera aö skrifa jóla-
kveöju til manna, sem maður þekkir ekki nema til-um litis a mynd> sem g1-61? stórkostlega huga hans*
tölulega fáa. En þaö ætti þó aS standa á sama. Þetta var mynd af Kristi krossfestum. Hann sá þar
Þ.ví aS öll höfum viö sömu þörfina fyrir náöarljós nag!ana- sem reknir v«ru í gegnum hendur hans og
frelsarans; og hann kallar okkur öll systkin. fætur; hann sá síöusáriS, þar sem kom út blóö og
vatn; hann sá höfuðið hneigða; hann sá hina ótak-
mörkuSu sálarangist í yfirbragðinu. Fyrir neðan
myndina voru þessi orö: “Þetta hefi eg gjört fyrir
þig. HvaS hefir þú gjört fyrir mig?” Hinn ungi
og efnilegi maður varö svo gagntekinn — hrifinn af
í nafni hans biS eg föðurinn aS blessa börnin sín þessari sjón, aS hann kraup niSur frammi fyrir
mörgu og ólíku, aS hugga þá, sem búa yfir söknuöihenni! &af &11®1 hjarta sitt og hét honum aö verja
Þesrar blóm og sorg- aí st>’®ja Þa’ sem eiga 1 striíSi vi® freist- kröftum sinum og eigum til aS útbreiöa ríki hans á
cg •------ —-?i— -*• 1—-1--------------- i! sem istöSulitlir!ÍörSínni. Ó, vinur I Horf nú á jötuna! Horf á
í nafni hans biö eg föðurinn á himnum aö gefa
þaö aö blessuðum fagnaðarboðskapi hans verSi betri
viðtaka veitt hjá mörgum á þessum jólum, en áSur
hefir veriö.
Á því getum viö daglega þreifaS.
standa í glugga þar sem sólin skín, þá snúa þau'ingar og erfi*leika, a8 hughreysta þá
sér sjálf móti sólunni og drekka ljósiS í sig; viS
höfum oft séö blóm opna sig á morgnana fyrir sólar-
ljósinu, en loka sér á kveldin þegar skyggja tekur;
inni í furtt skógunum miklu þar sem trén standa svo
þétt, aS sólin nær ekki aö skína á jöröina milli þeirra,
þar vaxa engin blóm. I stórborgunum má sjá mun
á þeim börnum, sem alast upp í hálf-dimmum kjöll-
urum og húsakynnum þar sem sólin nær aldrei aö
skína inn, og hinum, sem eiga heima sólarmegpn í
húsunum. Þetta kernur til af því aö sólarljósinu er
gefinn máttur til þess aS hressa og styöja og til þess
eru og vondaprir, aS gleöja þá, sem einmana eru ogkrossinn! Þetta hefir hann gjört fyrir þig. HvaS
vinafáir, aö hjálpa þeim, sem eitthvert gott verk erubefir Þn ?jört fyfir hann?
að vinna fyrir hann. I nafni hans öska eg þér þessl Ætlar þú ekkert aö gjöra fyrir hann?
af öllu hjarta, bróöir eSa systir, aö friSur og fögnuSur ó! gef honum þjónustu þína! krafa þtna! hæfi-
jólanna gjöri bjart í sálu þinni, og fylli hjarta þitt leika þina! tímann þinn! Og lát vel af hendi rakna,
innilegu þakklæti til hans, sem af eilífum kærleika þegar málefniS hans þarfnast fé. Og muniS Itka
sínum vill vera ljós þitt, til þess aS lýsa þér um tímaþetta: ÞaS, sem þér gerðuS einum af mínstu bræör-
um hans, hafiS þér honum gert. Þegar þú hjálpar
fátækum, þá ert þú aö hjálpa honum. Þegar þú
og eilífð.
GuS gefi þér góS og gleðileg jól!
FRIÐRIK HALLGRIMSSON.
gleður einhvern smælingjann eSa einhvern aumingj-
TEramh. á 6. bls.J
I