Lögberg - 04.01.1912, Blaðsíða 2

Lögberg - 04.01.1912, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. JANÚAR J912. ♦ 'j+i+'í' *iiiiiii fitiiiiiii'iii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijí + -f + + + + + + + + + í Breiðdal fyrir 60 árum eftir ÁRNA SIGLRÐSSON, Mozart, Sask. + + + ♦ + i + + + + + jFramh.J TÓVINNA. var stunduö af áhuga og elju all- •+++++++++++Í járnkall og settur þversum utan við dyrastafina, öðrum enda voð- arinnar brugðið yfir járnkarlinn mikilli á veturna; þó var ekki|og lagöur lítið eitt á_ misvixl við prjónles selt í kaupstað eins og liinn endann en karlmaður— þóf- víða norðanlands. Fyrstu vetrar- arinn— brá göngustaf í hina lykkj | vikurnar var tætt prjónaband tvö-j una óg togaði í svo stríkkaði á falt, alt tvinnað á handsnældur, ogj voðinni, sneri'svo uppá með stafn- prjónað úr þvi sokkaplögg og vetl-jum; kom fljótlega allharður snúð-j ingar handa heimilisfólkinu. Karl-Í ur á vaðmálrð, svo vatnið rann úrj manna. vetlingar ávalt tviþijmlað-| því. en ekki hætt aö vinda fyr en1 ir, en kvenvetlingar einþumlaðir.! að eins féllu drojrar á stangli. Þá Að þvi loknu var farið a“ð tæta var losað um snúöinn við stafinn vorull sauðsvarta í nærbrækur karl og járnkarlinn. þeim smeygt úr, en manna; var sú tóvinna sótt af voðin borin i baðstofu og lögð áj kappi; allir piltar, eldri sem yngrij þæftilok. I>að var ferkantaðurj skylcfu fá nýja brók fyrir jól. fleki úr heflúðum fjölum. er1 Karlmenn sátu við kembingu allar negldar voru meö trénöglum á tvo kvöldvökur og kvenfólkið spann. t>á var einatt vakað þangað tfl sjöstirnið var komið í nónstað. Bandið var tvöfaldað og tvinnað; var það regla, að hver t-vinnaði bandið í sina brók. Svo var tek- ið til aö prjóna; keptist kvenfólk- ið við i rauðan dauðann að prjóna (jg jafnan hepnaðist það. að allar brækur værti búnar 1 tæka tið, svo piltar gátu ætíð klætt sig í nýja brók á jólanóttina. — Á flestum heimilum var þa'ð venja, að allir á heimilinu fengu einhverja nýja spjör fyrir jólin. Það var orðtak manna, að sá eða sú. er engan lepp fengi nýjan fyrir jólin, færi i jóla- köttinn. — Þegar eftir nýár var .byrjað að tæta í vef. Fyrst var tætt í skyrtudúk — þráðardúk. I þann vef var ávalt yalin bezta ull- in einungis hvit ull. Togið tekið vandlega ofan af og tóskapurinn allur vel vandaður. Húsfreyjur voru yfirleitt allvandlátar að up>pi- stöðu spunanum, enda spunnu þær margar fyrirtaks-góðan þráð. Þá er búið var að spinna uppistöðuna alla og svo sem helming fyrirvafs- ins, var byrjað að vefa. Fyrstu árin er eg man eftir, var það kven- fólk eingöngu sem óf, en smásam- an breyttist til um það svo karl- menn tóku að vefa jöfnum liönd- um við kvenfólkið og loks varð það alment, að karlmenn ófu alla vefi. Þá er lokið var að tæta i skyrtudúkinn, var byrjað að tæta i utanhafnarföt; var það nokkuð grófgerður tóskapur. en að öðru leyti vandaöur; ullin vanalega tví- kembd, grárri. hvitri og svartri ull ruglað saman. öll ullin, sem tæta skyldi úr uppistöðúna, kembd fyrst og gemburnar undnar upp í lopa. þeir lagðir saman allir, vafið þétt- fa t utan Jin þi einhverju brigði og bundið svo utan um sokkabönd- um; strangi þessi var auðvita'ð op- inn i báða enda. tutlað svo jafnt af öðrurn hvorum endanum þegar fariö var að kemba aftur; þá varð bandið jafnlitt. Sama aðferð höfð við fyrirvafið, ef ullin var mislit. Tætt var og í svuntudúka; bandið æti'ð litað áður ofið var; sparisvuntur ávak hafðar kross- röndóttar, hversdagssvuntur lang- röndóttar. Stundum var líka tætt i voðir, sem hafðar voru í söðul- áklæði, ætið einskepta. Þá var og tætt eingöngu hvít ul’l í allarj rekkjuvoðir, sem með þurfti áj oka. Þófarinn klæddi sig úr utan-| hafnarfötum og sokkaplöggum ogj tók til að troða þófið. velti því og| bylti á ýmsar hliðar; studdi hann | sig við sperru eða rúmstöðul. j Þegar liann hafði svo spinkað á Jjófinu á að gizka fullan klukku-j tíma, þótti mál að kippa, er kallað j var. F,inhver stúlkan tók annan endann og færði sig hér um !bil 3 álnir frá þæfulokinu. þá tóku þauj sinni hendi í hvorn jaðar vaðmáls-| ins, hófu það litið eitt upp og kiptu i , , . . . - , 1 , c spunnu svo lypptnn a snældu. svo snogt t sundur hondunum; ef ,v. . .. ALMANAK 1912 er komið út og er nú til 8ölu hjá út- gefandanum og umboðsmönnum hans víðsvegar. 128 bls. að stærð — Verð t>að sama og áður, 25 cent. ÍNNIHALD, AUK TÍMATALSINS OG MARGS SMÁVEGIS: Selkirk jarl, með mynd. Eftir Bald- ur Jón8son, B. A. Nokkrir þættir um Islendinga austan Manitoba-vatns, og umhverfis Grunna-vatn. Eftir Jón Jónsson frá Sleðbrjót. Stutt ágrip af landnámssögu Islend- inga í Alberta-héraði. III. kafli, með mörgum myndum. Eftir Jón- as J. Húnford. Afi tekinn að láni: — Saga. Helztu viðburðir og mannalát meðal Islendinga í Vesturheimi, og fleira. Ólafur S. THORGEIRSSON, 678 Sherbrooke St., Winnipeg og þekja fyrir heldur nokkur það kæmist í band fl°úband), lyppuðu an yfir tættirnar slátt; keyptu þá dagsverk að svo framkvæmd. Vegabætur voru gerðar á hverju vori. Sveitinni var skift í deild- ir Fyrirliði útnefndur, að mig minnir á manntalsþingi fyrir hverja deild. Fyrirliði kvaddi menn til vegatótavinnu, er honum virtist tiltækilegast, oftast um far, dagaleytiö. Hver bóncli var skylcl- ur að vinna ful komið dagsverk. t sumum deildunum, þarsem fjall- vegir lágu, þurftu l>ændur að inna af hendi 2 og stundum jafnvel 3 dagsverk. Fyrirliði fylgdi jafnan sjálfur liöi sínu og sá um, að verkið væri vel af hendi leyst. Vegabótarvinna var aðallega í því ficlgin, að ryðja og moka burtu úr götustigunum grjóti og möl, er sigi'ð hafði í þá. Vegir ná- lega allsstaðar grvttir ■ éinkum j fjal’.vegirnir. Þar sem vegir lágu um graslendi, þurfti að byggja brýr yfir keldur og foröð. Voru þær ýmist bygðar úr tómu torfi, eða grjóti og torír. Grenjaleit var gerð á hverju vori. Hver bóndi var skyldur að leita vandlega eftir Tóugrenjum um alt það land er hann hafði til ábúðar. Fyndist greni. sem tóa lægi í á hvolpum, var óðar í bili sent eftir grenjaskyttu, en grenið vaktað þangað til skyttan kom, svo tóan gæti ekki flutt sig burtu Það haf'ði stundum viljað til. — Skyttan settist svo að við greniö SASR ATCHKWAN BŒNDA i'ÝI.A l-'YI.KII) Þar búa þeir svo tu^um þúsund 1 skiftir á . OKEYPIS LONDU Skrifið eftir nákvæmum uppiýsin^iim, Iandabréfum á^œtis bæKlingum úl DEPARTMENT of AGRICULTURE Regina, Sask. ORÐ í TÍMA TIL BÆNDA 2. og og vökumaöur; lágu úti. Liðu þeir Úr vosbúð mikla c-g kulda ef gjörði þau ’urðu veí"samtakT varðGííhárJ l>yi.bandi voru brugðnar allar söð-j dlviðn. Oftast hepnaðist að vinna 1 nln*i o rfttr /vn- L-111 Kor-i nrtorAir t. ' X_ smellum eða hvellur; var þá sagt. að þeim búnaðist vel. Þegar smellirnir voru orðnir 4—5 tog- uðtt þau voðina milli sín. Þannig var haldið áfram þar til búið var að kippa og toga alt þófið. Þetta var gert með jöfnu millibili þrisv- ar til fjórum sinnum áður en full ulgjarðir og klifbera gjarðir. báðar tóurnar, grenlægjuna og Nokkrum s.nnum kom það fyrir, refinn og ná hvolpunum. í grenja á einmánuði, enda stundum á góu.! samþyjct, er ' hreppsbændur höfðu einkum þegar snjólétt var — autt 0rðið ásáttir um, var ákveðið að láglendi, en hjarn á fjöllum—. að borga skyldi grenjaskyttu einn rik- fiskiganga mikil kom í Berufjörð- jsdal fyrir fyrri tóuna, er skotin inn; var það fullorðinn þorskur vær; við greni, en tvo ríkisdali stríðfeitur. Fóru þá vanalega fyrir þá seinni og túmark, sem er þæft þótti. Nokkrum sinnum kom! all1mar^il*1 unPy imenn úr Breið-j 32 skildingar, fyrir hyern hvolp;; það fvrir. að stúlkan reyndi til að dalnUm td. sJoroðra suöur a Beru-, þess utan skyldu bæði skyttan og glettast við þófara með því a_s I þarðarstrond. Voru toga liann við seinustu kippuna áf . . „ - - — - þæfulokinu út á pallinn, en hann ^aldan . f,°rU f'fm ..en..e,nn ma*Ur við grenið. Ollum grenjakostnaði streyttist á móti. þótti löðurmann- 4. allir fúsir vökumaður fá venjulegt dagkaup -f;þeirrar farar— þótti frami að þvi. fyrir hvern dag, er liggja þurfti legt að láta kvemnannsvæflu toga sig ofan af þófinu.; urðu stundum allmiklar sviftingar, en oftast urðu leikslokin þau, að annaðhvort þeirra féll aftur á hak endilangt á pallinn; varð þá d'ynkur mikill. Þá hlógu allir, sem á horfðu, og þau hlógu líka. A'ð lokum var þcfið undið upp á fjöl, teygt, tog- að og sléttað sem mögulegt varð lagt svo undir farg og látið vera þar^þrjár nætur eða lengur. — Á þeim árum var og spunnið allmi-k- ið af liampi sem keyptur var ó- spunninn í kaupstöðum Hainp- þráðurinn var æfinlega tvinna’ður og undinn upp á legg. Með hamp- þræði vortt ávalt geröir saumar á J"*'. öllum sauðskinnsskóm, sattmuð J frá heimili, og frá mörgum bæjum sveitarinnar var- jafnað niður a enginn. Alla jafna fengtt þeir bændur á haustum, hlutfallslega skiprúpi og dvöldu þar við tneðan cftir sauðfjáreign livers fyrir sig; nokkuð aflaðist. Handfæri voru var þag gjald- kallað refa-t>llur. eingöngu höfð viö þessar fiskveið- Á stekkatíma var byrjað að þvo ar. Hlutur háseta varð oft 2 — 3 UH. Gengu t:l þess ntargir dagar, vættir af hörðum fiski; þótti það þar sem uu var mikil. Ullarþvott gott búsílag. — Við þessa fiski- annaðist kvenfólkið eingöngu. — róðra lærðu menn margt, er til Hlóðir voru settar i staml við nytsemdar horfði og seinna meir bæjaijækinn eða á, er rann nálægt kom vel í þarfir. Menn lærðu aö kænum ef það þótti hentugra og gera gott aflamun. fletja fiskinn þar hjtað ; stórffifi potti þvættiö. og verka hann. Menn lærðu að Ehki mátti sjóða, því þá gulnaði róa, hagræða seg’um við vindi. ul]in Þvætt.ð var mestmegnis stýra skipi, handleika veiðarfæri stæk keita, er lengi hafði verið og fleira. safnað til áður. Ullinni dýft ofan VOR\ INNA. j logandi þvættið, ekki meir en svo Þegar áburðurinn á túnunum aS vel mitti ,hræra ; meS priki, lát- tók að þorna á vorin, var farið að in vera stundarkom n.ðri i en alt- a á túni, c: taðið var mulið al hrært \ a meðan. færð svo uþp með klárum og mylsnan breidd ur ,f,e5 prihi Upp á grind, er lág yfir túniö Gengu karlmenn^ og yfir halfum pottinum, látið síga 5. Kostið kapps um að þreskja allt fyrir vorið. Þér munuð hafa marg- víslegt tjón af að geyma korn í drýlum eða stökkum, eftir að regn og snjóar fara að ganga, og geyma að þreskja það þar til eftir sáningu. Reynið tilað senda korn yðar eitt sér í járnbrautar vagni, eða þá með einum eða tveim nágrönnum, helriur en að selja það í sleðahíössum til korn- myllu. The Grain Growers Grain Co. eða hvert annað kornsölu félag í Winnipeg, mun selja það fyrir yður og senda yður andvirðið. Fulltrúi járn- brautarfélagsins á næstu stöð, mun sýna yður hvernig þér eigið að útbúa farmskrána. Rjómabú hefir stjórnin á þessum stöðum í Saskatchewan: Moosomin, Qu’Appelle, Tantallon, Langenburg, Wadena, Shellbrook, Melforl* Birch Hills. Flest af þessum rjómabúum vinna bæði vetur og sumar. S t j ó r n - i n borgar flutnings kostnað á rjóma yðar f rá sendingarstöð til nœsta rjómabús. Ef þér getið því við komið, þá finnið einhvern ráðsmann þessara rjómabúa eða skrifið honum eða skrifð Department of» Agriculture, Regina, og leitið upplýsinga þessu viðvíkjandi. Umfram allt Iátið reyna útsæði yðar áður en þér sáið í vor. Korn, og einkum hafrar, koma ef til vill alls ekki upp ef kuldi eða gaddur hefir komist að því. Stjórnin reynir það fyrir yður án nokkurs endurgjalds. Sendið ekki minna en 1000 sáðkorn ásamt nafni og hemili yðar, til Department of Agri- culture, Regina. Eftir hálfan mánuð munuð þér fá svar aftur og tilsögn um hve mörg korn af hundraði muni koma upp. Ef þér eigið heima á svæði þar*m f r o s t kemur oft að h v e i t i á haustin þá skuluð þér reyna að ná í „Marquis" h v e i t i frá tilraunabúinu lExperi- mental Farm) í Ottawa, eða þá einhverju útsæðis félaginu í Regina, Winni- peg eða Brandon. Það hveiti kemur fyrr til heldur en Red Fife og aðrar algengar tegundir, gefur betri ávöxt, oger eins gott að öllu öðru leyti. Sendið allar^rirspurnir eða kvartanir, á yðar eigin tungumáli, þessu eða hverju öðru jaliræktar efni viðvíkjandi til Department REGINA, - - - SASK. of Agriculture kvenfólk jafnt að þessari túna- úr hcnni lx)rin svo að’lækinum og tókst ?vo hraparlega. Stundum vinnu. Þegar er liætt var að hýsa j)veg.in } honum vandlega. Svo var^ ljannn of haröur.e5a Þa mJs' sængurver og koddaver, festir hnappar á öll föt o. fl. Mest kvað þó að hampspuna í silunganet. Silungsveiði er þó nokkur i stöðu- vötnum, sem þar eru, og svo á haustum utan til 1 Breiðdalsánni og í þverám, sem í hana Veiddu ínenn silunginn í lagnet °S| aga 'hnausa eins og rekan var bieið. Bunom- oSru stohu undantekningar. Þeg- inn karlmaður stakk upp taðið, ar ullin jx>tti full þurr, var hún ; unglingar báru það í fangi sér út tehin Saman og valin úr heima ull. En ]>ótt vetrarstörf karlmanna fyrir dyrnar, tveir báru það svo á Slfian var henni troðið í poka og værn mestmegnis skepnuhirðing,' handbörum, eða óku því í hjólbör- |)e-g haUpStaSarferSa. og kvenna tóvinna. var þó margt um ef til voru, út á þurkvöll, reknet, er menn bjuggu til heima. ÝMISLEG STÖRF. fullorðið fé og lömb, var taðið, er var ullin borin á hreina jörð og safnast haf'ði i húsin yfir veturinn,, setj j sm^ clrilur breidd til þerris renna. iteki® 11 r 1>a® var sjun?‘ næsta dag eftir. Allur þorri manna ið upp með jarnrekum í íerkant- vanc[aSi bæði þvott og þurk á ull er voru á hvern veg sinni j,0 voru ; j)ví eins ogsumu Fullorð en . , , fleira, sem þurfti að gera, og var kvenfólk klauf það í þunnar flög- hverju heimih,— Á e.nmanuði varj ^ Þega„ ve6ratta var mM og ur eöa skánir og breictdi t:l þerris. grasaff.rðir. jafnan lokið öllum þessum tóskap; *•/. htil, e8a en inn fyrir jóla-! Eftir 3—4 daga var teðlinu svo A allmörgum heimilum var það 4 ALi, Ln 1 . m ^ ' ' - . . . «... • „ irnn ,n> nX r,1 rl ,,A+,1 f , nllnrrrAC I \ 'Kl -X, tóku þá konur þær og stúlkur, er hagastar voru, aö sníðat og sauma fötin handa heimilisfólkinu. Þær v in ekkcr fengusi við saumasto’-f tóku þá-aö tæta togið, er til var og safnað hafði verið saman. Fyrst var valið það bezta úr svarta tog- inu og spunnir úr því saumþráðar, og var mikil áherzla lö$ð á þáð, að þráðurinn væri smár, s’éttur vel og jafn og snúðgóður; var hann svo tvinnaður og undinn upp á legg — helzt framfóFarTegg af sauð, skaf- inn og frgaðan vel áður.. Þráður var hafður til að sauma með öll utanhafnarföt, til að bæta föt með og fleira. Þótti það góð gj f ef húsfreyja gaf grannl t sinni éða vinkonu þráðarlegg. Úr togi voru og tætt öll höföld, er vefstólunum fylgdu. Beztu vefararnir höfðu venju’ega tvenn höföld, önnur smá gjör hin gróf. Líka var tætt úr toginu í poka; var allvíða ofinn jxikavefur annaðhvort eða þriðja hvert ár. Það var og alltítt, að tæta úr togi teppi eða ábreiður of- an á rúm. Brekán þau, er áður h fðu verið ofin í islenzku vefstól- unum gömlu voru þá óðum að leggjast niður — orðin úts'itin. Allar voð:r voru þæfðar jafn- snart og húið var að vefa þær. Hver voð hlutuð stindur í stykki, sja’dan lengri en 12 álnir. Voðar- stvkkfð. sem þæfa átti í það og það skiftið var þvætt úr heitri keitu. síðan úr heitu vatni og síð- ast úr köldu vatni. Þá var enn hitað vatn undir suð’i og borið í pott'num út fyrir bæjaHvr og voðinni dýft þar í; þá var tekinn föstu. tóktt margir bændur upp hreykt, ef ekki hafði rignt. Þeg- yenja að tynd voru fjallagros bæð, allmikið af grjóti. Mönnum var ar j tð var orðið vel þurt, var það ^ <* eft.r frafærur. Grasatekja þá tvrir löngu orðið það ljóst. að Lorið saman og því hlaðið ttpp á var emkttm uppa halsum og mulqm grjótið - steinninn - er varan-, hla«; voru taðhlaðar ávalt ]>aktir er ganga fram imll. þverdala Iegt. hvorki fúnar né heldur eyðist rreð mikilli vandv nkm svo ekki þe.rra, er skera s.g upp . fjallgarð- að murt Grjótiö var valið, því skyldi blotna í rigingum. Sauða- -ana er hggJa um i-réi8dal:nn. nóg var til af þvi rctt alstaðar, tað var þvinær eingöngu haft til Grasatekjan var alstaðar fremur ekki teknir aðrir steinar en þeir.j eldsneytis um alla sveitina nema ht'l og seinfengin. hor grasafolkið jcm höfðu einhvern sléttan kant, á þeim bæjum, er standa við sjó- ja nan að heiman um miðaftans- og vorn ástöðugóðir Þetta valda1 inn. Sauðatað var þar mjög Iítið, hýog kom hetm aftur raorgumnn grjót var svo borið saman í dysjar þvi fullorðið fé lifði þar mest á e tir na-aegf cagmaum. eða vörður. svo það færi ekki í út gangi öllum vetrum. Á þdm Á nckkrum jorðttn var þa skog- kaf þó fannkyngi kæmi allmikið. hæjum var mótak nokkurt og mór arkropp nokkuð. \ ar þar venju- Grjótinu var svo ekið á sleðum \ eða svörður haft til eldsneytis. lega . td kola ,a hverJu arl þegar akfæri gafst, j>angab csem Annarstaðar var mór ekki tekinn Sumir hofðu þann sið að Lgjja átti að byggja úr því. Tveir eða>vo nokkru munaði. Menn hirtu UPP vtðtnn að haust nu og flytja jjrir menn óku, gengu fyrir sle'ð- ekki um að leita hans; telja má hann lægar heim. Afkvista svo, anum og drógu hann á sjálfum j>að vist, að mór sé þar í jörð kurla og sv.ða kolin, aður en tun- sér; var það þung cg erfið vinna.! sumstaðar, einsog víða annar stað- v.nna byrjað. a vorm. Aftur hofðu Þegar dagar tóku að lengjast að ar. Gerður var kliningur úr kúa- aðr.r þann s.ð aö gjora ttl kola ut. mun, smiðuðu menn ýmsa bús- \ mykjunni á vorin meira og minna ! c, flestum bæjum og skóginum litlu fyrir sláttinn. hafður til Viðarkol eða birkikol vortt tor- hluti og áhöld: vatnsskjólur, koll-i - ........ , „ . , . ur mjólkurskjólur, mjólkurtrog og, eldsneytis. Þegar túnav nnu var unRln og þv. 1 hau verðy. Skog- mjólkurbakka. matspæni úr nauts-J að mestu lokið, tóku karlmenn til ar voru smáyaxmr og óviða Kola- hornum; var grafið einkennilegt moldarverka. Á hverju einasta byrgðir þvi litlar miðað við þarf- letur á sköptin kallað spónaleturý vori þurfti að endurbœta hús og irnar' A1 ir höfðu éða v ldti hafa smnðuðu sumir prýðis-fallega rífa hús, er voru komin að falli viða.kol til ljadenginga, og enda spæni. Úr hrutshornum voru ger+5-; og byggja þau upp aftur, eða margir Ijásmiðir sóttu mjög eftir ar reipahagldir. Hnappa og tölur byggja hús að nýju til, er ekkia« haía vtðarkol vi« ljasm.ði biug'ni sumir til úr nautsbeinum. voru til áður, einkum hlöður v:ð e.nkum við að sjoða ]>a saman. ......... beitarhús. All r voru samdóma Leir söe-ou að steinkol.n brendu þa’ð, að hlöður borguðu sig járnið til skemda það fínasta úr j SUmir þeirra eru dánir. Ein- smíðuðu ntenn Lezt og fljötast af öllum húsum. því ryki burt út í loftið Margþr. hverjir af þeim fóru til Ameriku. Úr látúnsvir voru óbeygð öll króka pör er á þurfti að halda. Þar um hestajárn. skaflaiárn og flatjárn,1 H’aðan vær. á við einn mann alla liasm.ðir gjorðu afbragðs goða kjaptamél og beizlisstangir, og svo heybindineardaga, sparaði mjög Ijai, þolna og bitskarpa, endavoru marcrt og margt fleira, er búin dagsverk á ári hverju er .rengu t:l bcr vandlafr að jarm og stali er þörfnuðust. A útmánuðum tættuj að rista torf á heyin og flutning á 1 'jama skvldi ha a. Kmt oralbn karimenn alt hrosshár, sem t:l- harður, stundum of dé gur Líka voru sumir klaufar að laga til ljá- inn stundum varð ljár undinn, of flatur úr orfinu eða of krappur. Þetta og þviumlikt taf’ði oft og einatt verk af mönnum og það til- finnanlega. Ekki svo að skilja samt, að meiri brögð væru að mis- tökum jæssum í Breiðdal en -víða annarstaðar. Öll orf voru útbúin með tveim jámhólkum neðantil; voru ljáþjóin rekin í þá hólka svo ljárinn varð rígfastur í orfinu, en ]>etta hafði ekki alltaf verið svo. Það var tiltölulega ný uppfunding. Áður höfðu menn bundi’ð ljána við orfð. Sá úíbúningur var ]>annig; Á enda Ijáþjósins var sjálfgjörð spörr eða spara er gekk í gat á orfinu, svo var sívafið utanum Ijáþjóið og orfið, ólarþveng alllöngum, end- arnir gjörðir fastir. Fleigur úr hörðu tré eða hvalbeini rekinn á mifli vaíningins og ljáþjósins til þess að stríkka sem mest á vafn- ingnum svo ljárinri yrði því fast- ari. Sögðu mér gamlir menn, að bindingur þessi hefði þrásinnis viljað losna og oft orðið meinleg töf að. Maður hét Arnbjöm Sigmundsson, ættaður úr Fljóts- dalshéraði mest hagleiks maður; hann kom í Breiðdal, giftist þar og bjó þar siðar fjölda mörg ár. Var það almennt sagt að Arnbjörn hefði fyrstur manna í Breiðdal sett járnhólka á orf sitt Þessa nýbreitni tóku svo allir upp eftir Arnbirni og Þótti góðra gjalda vert. Ljáböndin munu hafa ver- ið horfin alveg úr sögunni og hólk- arnir homnir i stað þeirra 1842- 1843. Arnbjörn átti marga sonu. voru þeir allír efnilegir piltar féLt, SDUnnu bað og tvinnuð’i á Eini gallin því, heyið var óhultara í hlöð- á íslenzku ljáunum var sá, að taka -nni en el’a c._ rl. 'fargir höTðu hurfti af þeim herzluna í hvert handsnæ’du fléttuðu síðan úr þvi bá reglu, að liuka öllum moldar- skifti þegar dergt var og herða þá retntvgL T ha Þt’u karlmenn úr- gangs hnytjur úr uTnni og toginu verkum fyrir f>-áfærur, nefnil svo aftur, og það var einmitt það allri veggjahLðslu. en byp-æia of- sem mörgum sláttumönnum miiv vestur a Mun einn þeirra vera Kyrrahafströnd. kaupstaðarferðir. Einhverntima á vorin var farið í kaupstað, nálega frá hverjum bæ. eftir að verzlunarskip kom inn í hörn á Djúpavogi; þar Breiðdælingar kaupstefnu unina ]>ar áttu ]>eir herrar örurn og Wulff. Veitti henni forstöðu danskur ntaður að nafni N. P. E, Weyvvadt, hinn mesti ágætismaður; hreinn í öllum viðskjftum og orð- heildinn. Stór var hann á geði og þykkju þungur ef því var að skirta. Tryggur vinum sínum en harður í horn að taka óvinum. Einkum var hann óvinveittur öll- um þeim ,er hann hafði reynt að einhverri óráðvendni eða prettvisi. Fengu þá allir, seifi ekkert áttu hjá verzlaninni lánað hjá kaup- manni ýmsar nauðs>;njavörur: járn, kol, salt, tjörn, timbur og eitthvað litið eitt of kornvöru, og kannske á kút brennivín. Timb- urkaup voru all mikil Viður fúnaði fljótt í torfhúsunum. Rign- ingasamt er mjög i Austfjörðum svo torfveggir og torfþök eru þar sífull af raka. Þurftu bænd- ur þessvegna að kaupa og draga að sér við meira og minna á hverju ári. Stuttu eftir fráfærur byrj- aði sumarkauptíðin. Þá voru komnir á Djúj>avoginn lausakau.p- menn, stundum 2, stöku sinnum 3. Buðu þeir oftast betri kjör, en fastakaupmenn og 'gjörðu jafnan al’mikla verzlun. Bændur fluttu þá vöru sina, ull og tolg til kaup- staðar. Þá var nú míkið um að vera á bæjummi heima í sveitinni, þeg- ar farið var að búa srg út 1 kaup- staðarferðirnar í sumarkauptíð- inni; ]>á var uppi fótur og fit á ‘olk.i—það kunni nú að vera. Allir vildu fara i kau]>stað, ýngri sem e’dri, piltar og stú k'.ir en það var óumflýjanlegt, að einhvcrjir hlutu endilega að vera heima. T>eir, sem gátu farið eða fengu að fara, tölTu sig heppna og sæla. en hinum sem heima urðu að sitja, þótti súrt í brot ð. í nesti var soiðið hángið kjöt og saltkjöt. bak- ið pottbrauð og flatbrauð, smjöri drepið niður í ' stóreflisöskjur'; þetta alt svo látið í belg eða skjóðy og bundið snæri íyrir; var nest s- skjóðan lr'ifð til að jafna bagga- hendur, greicklu og kemdu hár sitt og skegg, klæddu sig í sparifötin sín, settu upp brydda skó o.s.frv. Hestar voru reknir heim og járn- aðir, lögð á þá reiðfærin, klyfjar bundnar og látnar upp; svo var lagt af stað. Sumir gömlu bænd- urnir tóku ofan hattinn. þegar ]>eir voru komnir h mk reiðhesti sinum og lásu landferðamannsbæn. Það gjc-rðu þeir jaínan, er þeir fóm í eitthvert ferðalag. Sá sið- ur dö út með þeim, er þá vcru teknir fast að eldast. Útdæling- ar fóru jafnan með lestirnar suð- uryfir f jallgarðinn. Fagradals- skarð, ofaná Berufjarðar ströndl- ina gegnt kaupstaðnum og keyptu flutning á vörunum yfir fjörðin. Þeir, sem yzt bjuggu fóru jafnan fyrir fjallsendan og inn ströndina og fengu sig setta yfir fjörðinn. Kaupstaðurinn við Djúpavog stendur, eins og alkunnugt er ut- arlega. við Berufjörðinn að sunn- an verðu. Inndælingar fóru land- veg alla leið yfir Berufjarðar- skarð, fyrir fcotn Berufjarðar og svo út í kaupsta'ð Oft var mik- ill mannfjöldi samankominn að Djúpavogi á þeim tímum. Þá var enginn kaupstaður frá Eski- firði til Eyrarbakka nema Djúni- vogur, sóttu þangað kaupstefnu margar sveitir úr Skaptafel's- sýslu, enda sunnan úr Öræfum. Ge't’ e’lnahrepnsmenn allir. Bem- firðingar Breiðdælingar, Stcð- firðingar og innstu bæirnir úr Skriðdal. Hlutu menn stundum að bíða 2 t:l 3 daga í kaupstaðn- um áður en menn fengu sig af- greidda. Menn gætu nú ímyncL að sér, a'ð þar hefði verið drykkju- skapur miki 1. slark og róstur, en það var ekki. Ýfirleitt var snekt og friðsemi milli manna. Menn styttu sér stundir með samræðum, sögðu hveriir öðrum frétt’r úr shum átthögum, ky tust mönnum og má’efnum i fjarlögum sveit- um; spratt oft upoúr því gjóð- k’.nningskariir milli manna er hé’zt a’la æfi. Stöku sinnum mutj á einhverjum k'árnum þegar glímdiu ungir rnenn eða þreyttu höf'ðu látnir voru upp klvfjarnar Menn aTaunir Sumir gamlir .menn, Verz- þvoðu sér um höfuðið, háls og| er þeir voru hýrðir af víni sögðu

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.