Lögberg - 04.01.1912, Blaðsíða 3

Lögberg - 04.01.1912, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. JANÚAR 1912. 3 í Breiðdal fyrir 60 árum. mönnum sögur af hreystiverkum feSra s:nna og forfeSra. Þyrptust menn jafnan kringum þá til aS hlýöa á. Var þa'ö góð skemtun þegar sögurnar voru áheyrilega sagöar. Breiödælingar og Horn- firöingar fóru stundium í kapp- reiðir og hestakaup, o.s.frv. Þó ekki værj nú drykkjuskapur al- mennt tpikill meöan dvalið var í kaupstaðnum, þá höfðu flestir kar.menn glas upp á vasann með brennivíni og auðvitað soipu á þeim við og vi'ö og gáfu hverjir öðrum þegar þeir hittust, sem kunningjar voru. Svo voru nú líka altaf innanum og samanvið menn, sem drukku ofmikið brenni- vín og urðu ölvaðit—fullir. Voru sumir þeirra illir og þreytandi viöureignar, en góðgjarnir menn tóku sig ávalt fram um að friö- stilla þá og koma þeitu burtu úr ösinni á einhvern afvikinn stað, t.d. eitthvert tjaldiö, og voru hjá þeim þar til þeir sofnuöu. Allir þeir, sem lengst voru aðkomnir reistu tjöld mötuðust í þeim og sváfu í þeim. Veitinga- Cða gisti- hús, var ekkert til í þá daga við Djúpavog. í sumarkauptíðinni tóku Breiðdælingar ávalt út nægar byrgðir af kornvöru til ársins— tunnu fyrir hvern mann, er þeir höfðu til heinrlis. Brennivín keyptu allir meira og minna. Bjargálna bændur tóku oftast á fjögrapottakút og svo á eina eöa tvær þriggja pela flöskur til nestir á heim eiðinni Hinir ríkari tóku me:ra, þetta 8 til 10 potta. Vinnu- menn keyptu brennivín, 2 til 4 ]x>tta , enda vinnukonur keyptu brennivm og geymdu það til að gefa frændum sínum og góökunn- ingjum. Litilsháttar var og keypt af öðru vini: Mjöð, messuvin, koniak, ronim og extrakt. Fáir e'ð’a engir munu þó hafa keypt allar .þessar tegundir. Af tóbaki var keypt allmikiö, munntóbak og nef- tóbak. Fjöldi karla og kvenna brúka'ði neftóbak. • Örfáir reyktu. F.ina konu gamla þekkti eg, sem brúkaði munntóbak. 4<affi var keypt tiltölulega lítið. Góöir meöal bændur tóku 10 til ió pund —þotti mikið ef fór yfir 12 puiid. Steinsykur og púðursykur var keypt að sinu leyti meira en kaffi. Af hvítasykri var keypt minnst hjá alþýðu; mönnum þótti ofmik- ill höföingjabragur á þvi. Súkku- Iaöi keyptu margir. svo sem eitt pund. Fikjur 1 til 2 pund til að gefa börnum og unglingum þegar heim kom. Rúsínur til aö hafa í töðugjaldagrautinn cg á jólanótt- ina. Skonrog fhveitibrauðj og haglclabrau'ö, fáein pund. Tærafta- kaup voru heldur ekki mikil. Ivon- ur tóku fáar álnir af hvítu lérepti, svo og dökkleitt fóður léreft og stundum boldang í sængurver og koddaver, nokkra tvinnastokka, klúta, helzt bláleita, og herða- klúta (sjöl) stóra eða litla. Ým- islegt smávegis: hnappa, nálar, skæri, fingurbjargir, vasahnífa, bandprjóna, litarefni: brúnspón, indigo; leirs,kálar 2 til 3 spilkom- ur, og leirdiska, og spil. Þegar herm var komiö var jafnan öllu heimilisfólkinu gefið sætt kaffi og hagldabrauö með, svo fengu og allir í staupinu, brennivín, náttúr- lega, n þeim sem það vildu elcki, þá eitthvað annað bragöbetra. Konur gáfu vinnukonum smum 2 eða þrját álnir af lérefti eða herðaklút og tvinnastokk. Smal- inn fékk oft vasahníf eða hálsklút, stundum hvortveggja. I seinni kaupstaðarferðinni, fó.n jafnan einhverjir af þeim, er heima sátu i fyrra skiftið. Kaupstaðarferö- irnar í sumarkauptíðinni voru ávalt skemtilegar þegar veðrátta var þurr og blið. Þær voru svo mikil tílbreyting frá daglega lífinu heima fyrir að öllum unglingum hlaut að þykja mikið i þær variö og veröa þær minnisstæðar. E11 þegar veðriö aftur á móti spiltist ai stórrigningu og stormi, fór gamanið af, og þá urðu allir fegnir því að komast sem fyrst heim Að loknum kaupstaðarferðum og að- dráttum úr kaupstaö, tóku bænd- ur að búa sig undir sláttinn, smíða hrifusköfi og hrífuhausa orf og ljái, þeir sem það gátu, og rnargt fieira. SLttur var jafnan byrj- aður, fyr eða seinna i 13 vjku sumars. Byrjuðu flestir á útengi og voru við þann heyskap nálægt viku—sjaldan lengur. Þá byrjaði túnsláttur; var hann sottur kapp. samlega. Henn fóru almennt á fætur um sóiaruppkomu og stóðu við sláttinn til miðsmorguns. Þá var sláttumönnum gefið sætt kaffi og brauð meö. Á dagmálum var borðaður morgunmatur, hleypt mjólk eða skyr og mjólk. Á há- degi—er sól var í fullu suðri. var boröaður miðdegismatur, kjöt, brauö og smjör eða soðinn f’skux". brauö og smjör. Að lokinni mál- tíð lögöust sláttumenn til svefns og sváfu hérumbil 2. klukkutíma, niáske vel svo það stundum. Er þeir risu upp áftur var farið í smiðju til að dengja ljáina; voru jTinan dengdir tveir 1 jáir handa 'hverjum, svo ekki þyrfti að tefj- ast vi'ð denging aö morgninum áð- ur en döggin þornaði af grasinu. Litlu fyrir miðaftan fóru menn aftur að slá og stóðu framundir miðnætti, á að gizka klukkan ell- efu Þegar þurkatíð var um túna sláttinn, breiddi kvennfólk úr ljá- múgunum og þurkaöi t ðuna, svo hún hirtist eftír hendinni; þótti mönnum þá ganga vel. Samt þótti nú flestum vænt um, að skúr- ir kæmu 'eða regn; þá gekk slátt- urinn greiöar og varö mun ljettari. enda kom aldrei svo mikil helli- rigning aö þessvegna væri liætt myndir þessarar aldar ruddu sér svo, að græða inegi alla sanda ís- braut yfir löndin. þá má telja það lands. Því fer fjarri. Upnnk vist, að hann heföi gripið merki og aðburöur flestra stærri sand- þeirra og ruðst fram í brocldi anna er svo stórvaxin, að það er fylkingar móti kúgun og þræl- ofvaxið mannleguin mætti að ráða dómi. Allir þessir hæfileikar lágu bót þar á. fólgnir í sálu hans. Renna oss ó- sjálfrátt í hug orö Harald!s kon- Það er sagt, aö “betra sé heilt en vel gróið’ ’. Eflaust er það oft ungs harðráða, er tilrætt var um satt. En hitt er þó ekki siður víst Gizur biskup, að úr honum mættil að vel gróið sár minnir betur e« gera þrjá menn# vikingahöfðingja. margt annaö á starfandi lífsmagn. konúng og biskuj), “ok væri hann Þætti mér því rkki ósennilegt, að ör þeirra sára sem nú er verið að til alls vel fallinn.” Úti í Viðey er búiö aö reisa^græða á göm'11 æt jörð'nni yrðu Skúla fógeta mikinn bautastein og.til Jæss að g’æöa ’í sn istann og merkilegan Hann er 5 álnir og styrkja lífsmagn íslenzku þjóðar- 15 þumlunga á hæð, fimmstrend-j innar. slætti slógu tumnu; menn stóðu og þó holdvotir yrðu, sirin ur drangur og á hann letrað íram-1 an á: Skúli Magnússon, 1711—| 1794, en aftn á: Reistur 1911. Steitrninn er reistUx* fyýir fé.' E. E. /7= Búðin sem alla gerir ánægða. vanalega tiina. Stundum kom nokkur hundruð krónur, sem gef- það fyrir, sökum óþurka og rign-!;8 var fyrir 4 árum (1907). Þá inga, að lítt eða eigi hafði liirzt af töðunni, þegar tún voru alslegin. Þegar svo þurkur kom, gengu all- ir, sem vetling gátu valdið að því að þurka. Jafnótt og taðan þurr var rökuð saman og bundin í reipi var hún flutt á hestum að hlöð- sátu nokkurin tnenn veizlu í Reykjavík. Þar stakk Sveinbjörn Sveinbjörnsson yfirkennari frá Árósum upp á þvi, að viðstaddir veizlugestir gæfu nokkuð að mörk- um til að reisa Skúla fógeta minn- isvatöa í Viðey. Tók hann sjálf- unni. í hlöðunni var ætíð einn ur IOO krónu seöil úr veski sínu maöur til að velta inn böggunum, I og f>aö a8ra fy]gja eftir. Þann leysa þá og kasta úr heyinu. svo að komil í sjóð nokkur hundruö. jafnt yrði. Á smærri búum báruj \,ðrir gefendur munu hafa verið rnenn venjulega baggana á sjálf- nl a Sighv. Bjarnason banka- utn sér að hlöðunni. Þegar tað- an var öll komin undir þak voru gefin töðugjöld. AUvíöa vax" haft hangiö kjöt; sumir slátruðu kind, helzt vanka kind, cf til var, og höfðu nýtt kjöt; svo var og stjóri, Pétur J, Thorsteirus' n kaupm.. Fggert Briem frá Vifðfey cg ef til viTl fleiri í minningarsjóð hans nvstofn- aðan hafa þrír menn gefið 500 hver. Guöjón Sigurðsson og Th. Sandgræðsla á ís- landi. gjörður grjóna grautur út tómri Thorsteinsson 200 kr. hv., nokkrir injólk og látnir í hann rúsinur; f]ejr] IOO kr líka var gefiö sætt kaffi og lumm- ur með og í staupinu brennivín öllum sem vildu, og það vildu oft- ast allir. Útengjasláttur var sóttur af engu minna kappi en túnasláttur. Fáir fóru á engjar samt fyr en að afliðandi miðjum Margir þeiria landa hér vestan tnorgni; stóöu menn svo viö' slátt hafs. sem a''st bafa upp á gam a fram að hádegi; þá var borðaður landinu, rnuna eflaust eftir,mold- miðdegisverður, um leið tóku rnenn arflögunum og böröunum ]>ar. ()g sér hvíld, sjaldnast Lngri en sem l’ó a<1' Þe'r kunni að hafa g eymt svaraði klukkutima Rakstrar- blettunum sjálfum, þá rekur þa konur mjólkuðu ávalt búpening á l)e> sjnlfsagt minni til kveðjanna morgnana, áöur en þær fóru á er þeir sendn, þega. þuirir vindar engjar, svo þær komu jafnan blésu, einkum haust og vor. stundu seinna en sláttumenn, og blitt er ef til vill öllum ekki fóru heim hóti fyr en karlmenn. jafnljóst, aö þessi litlu moldarflög, til að gegna kveldmjöltum. Ali- vindnöguöu þúfur og börö, voru staðar ]>ar sem ekki var liægt að a^ e'ns véikinda vottur. Þeir vita þurka heyið á enginu var Ijáin ekki, aö þcssi litlu fúasár áttu eft- rökuð i föng, þati svo flutt þegar 'r a^ staekka og veröa aö lokum hentugast þótti heim á tún eða l'l þess aö leggja í eyöi mestu bú- annan þurkvöll; heyiö þurkað svo sældar íaröir °g blómlegar bygöir þar. Eítir lok 17. viku sutoars og hvað sem fyrir varö. Þó er var ekki hætt vinnu á kvöldin fyr 1)V' svo far'ð. Óvíöa munu sjást en tók aö rökkra. Þar sein hey-! Jafn merki þesskyns sa-nd- skapur var reytingssamur—ekki 'ol<s sem hér hefir nefnt veriö, hægt aö slá samfleytt meira en sem einmitt þar. einn dag og ekki það stundum, | Flestir íslendingar hafa fram á höföu flestir þann sið að flytja! s'ðustu tíma álitið sandfokið eitt heim á tún heyiö jafnótt og ljáin af l)e'm meinum, sem ekki y,-ðu var rökuð, varð þaö jafnan nota-1 1)ætt aö neinu, likt og hafís eða drjúgur og aífarasæh heyskapur. elrlgos. Þessari skoöun hefir.vald- Jólablað Lögbergs. Til Lögbcrgs á jóladagsmorgun! Háttvirtu vinir mirir, stjórnar- nefnd og útgefendur Lögbergs I Beztu alúðarþökk fyrir jóla-núm- erið 21. Des. 1911. Það er bezta gjöf, sem nokkur íslenzkur blaða- maður eða félag hefir gefið oss löndum, sem eg veit af til þessa dags. Það er sniðið °g st ypt eft- ir hátiðleik blessað,-a jó’anna; það er yöur öllum til sóma, sem að því hafa unnið. Það flytur betr- andi og glæðandi kærleiksyl inn í hjörtu allra ósjálfrátt, rétthugs- andi manna. Það er bæði fróð- leikur og fistfengi, sem prýðir blaðið frá upphafi til enda, er all-l .ir eiga þátt í, s*m í það hafa lagtj sinn litla eöa stóra sket'f. Eg vil ekki fara út i neinn ritdóm og erj líklega heldur ekki fullfær um slíkt. Margir af ljóöskáldunum| hafa gert þar mæta vel. En und- ur vel geöjast mér “Vetur” eftir nafna minn, séra L- Thorarensen. Og skáklsagan Jitla,_ “Silfurmill- urnar”, eftir Dr. J. Pálsson, hún er snild þótt stutt sé. Enda veit eg það, að þar er efni í eitt af okkar, glöggasta og tdfinninga- skírasta söguskáldi, sem vér eig- um til hér vestan liafs. Látlaust. fullkomið og myndarlegt er alt frá hendi ritstjórans. Og mig langar til að þakka prenturunum. Bless- uðum þjcuunum, sem svo örsjald- an er minst á í sambandi við snild- arverkin og alt, sem afkastað er i heiminum. Samt er það vöndun- in, dygöin og trúmenskan þeirra, sem hjálpar til aö koma öllu i fratnkvæmd, sem er til heiöurs og sæmdar yfirboðurum þeirra. Beztu hjartans þökk ti! allra, sem að þéssari blaðsútgáfu hafa unnið. Og vér kaupendur skulum muna þaö, að þetta er myndarlegasta og hugnæmasta jólagjöf, sem nokk- urt íslenzkt blaö hefir g?fiö. Nú er þaö ekki stjórnarstýrkur- inn. sem klætt hefir Lögberg í þenna ljómandi hátíðarbúning, lxeði aö ytra og innra frágangi. í miöjum Suðurdalnum er ákaf-|iö fjarlægöin frá öörum löndu.n 1>aö er alt a"nað, hel.ningi hátið- lega stórt engjaflæmi er kallast1 flelra. En nú er svo fyrir að' ,c&ra °s dyj-mætara Það er Blá. Er allt það flæmi votengi þakka. aö sú skoðun er seni óöast sannur "'anndonntr; þaö er gofug nema hér og hvar á kilabökkum og að breytast. Má einkum þakka árbökkum. Þar eiga 6 til 7 bæir|það Dönum, þó að sumum kunni Skór <&> Slippers þær langbeztu Hérkoma leiöbeiningar uro hent- ugar gjafir: -tígvél handa karlmönnum hnept eða reimuð, Patents, I ans. Gun- metai, Vici-kid a $3.50, $4, $5, O' $6 Slippers handa karlm. úr vicikid, flóka eða moccasin Verð 75ctil $3 Falleg stigvél handa sventolki. hnept og reimuð, Tans. Hatent, Duil teather, .eivet, satin og kids a $3 5°. 4 °K »5.50 Stórtúrvalaf þægtlegum iuniskóm handa kvenfolki 50C upp í f 2. Quebec Shoe Store W111 C. Allnn. «icandi 639 Maio St. AustanverÖu. afarstóru byggingu, er það setti upp og ýmsu öðru, er þaö hefir gert í framfara áttina. sem er svo mjög sjaldgæft af íslenzkum blöð- um; alt þetta bcndir til kaupenda- fjölda, vinsælda og góðra skila við blaði’ö. Það cr ósk mín og von, að Lögberg haldi áfx-am að koma út, lifi og færi okkur lesend- um sinum, eins og það að undan- förnu hefir gert nytsamar, fræð- andi og skemtandi ritgerðir. _ Aö endingu óska eg' yður og blaði yð- ar alls góðs og eflingar í frain- tiðinni og enn fremur gleöilegra jóla og farsæls nýárs. Benjamín Tlio rgrímsson. cngi. Svo fengu og nokkrir Ixend ur, er næstir bjuggu, þar árlega leigt engi, þvi aldrei þraut víöáttj- an. Mcst allt sem í- Blánni var heyaö, fluttu menn blautt—vota- band—á þurkvöll, sumpart á kila- bakkana, sumpart á túnin; var það all erfiður heyskapur en oft er Bláin vel sprottin og grasið heldur gott. Aldrei var farið í lÆup- stað eða í neinar Iangferðir um sláttinn Fólk fór til kirkju á sunnudögum ]>á sem endranær, og ýmist heimsóttu nágrannar hverjir aðra á helgum, sér til skemtunar. Lftir túnaslátt, sendu ]>ó sumir bændur oft einrv rnann, ]>etta ann- anhvern eöa ]>riöja livern laugar- dag með einn hest i taumi, suður a Berufjaröarströnd til að fá nýjan fisk, helzt ísu, í skiptum fyrir skyr„ smjör og ost. Allflestir hættu slætti 22 vikur af sum.-i. Stöku menn voru við heyskap fram að göngum. Þá var gjört utanað heyjum, dyttað aö húsum, farið í skóg og búist viö fjallgöngum. fMeira.J að l>ykja sárt að heyra ]>að, ]>ví að fátt gott þykjast ]>eir eiga þeim upp aö unna. En eitthvað á þessa leið er saga málsins: Danskur sjóliðsforingi, er send- ur til íslands nokkrum sinnum í þarfir ríkisins. Hann kemur brátt anna' þaö er að minni hyggju; niarkveröasti afangastaðurinn a auga á það, hve landið er nakið— skóglaust. Viöbrigðin hafa veriö mikil. Honum fanst ísland vera hluti ættjarðar sinnar. Fyrir því vill hann reyna að bæta úr skóg- leysinu þar, eins og gert hafði ver- ið heima hjá honum í Danmörku.j ,y ,inum ti[ Lögbcr^ Fékk hann þvi til vegar komiö. að stórmennska, — ef eg mætti það orð viðhafa í ]>eirri von, að eg ekki yröi misskilinn. Jólin eru liðin. Drotni almátt- ugum sé lof fyrir liverja stund, sem hjá líður, sem skilur eftir frið og ánsegju. Bráöum erum vér staeldir á vegamótum áraskift- allri okkar vegferð. Guði sé lof fyrir alt sem liöiðer, og lít ]>ú með miskunn á allan veikleikann cg gef oss öllum gleðilegt ár! Lárus Guðm undsson.. Skúla fógeta minnast þcir nú heima á íslandi meö ýmsu móti. Jón dócent Jóns- son liefir gefið út bók sína um hann á ný og breytt henni og auk- iö við hana. í niðurlagi bókar- innar segir svo: “HefÖi Skúli Magnússon verið uppi á söguöldinni, er þaö engum vafa bundi’ð, að hann hefði orðiö rikur héraðshöföingi og vígamað- ur, er skáld og sagnamenn hefðu viðfrægt í ljóðum og sögum, Hefði hann lifað á því tímabili i sögu lands vors, er kirkjan drotn- aði yfir hugum manna og hjörtum, þá hefði hann sjálfsagt borið bag- al og mitur og sveiflað tilfinnan- lega einvaldssprota kirkjunnar yf- ir landi og lýö. Hefði honum aft- ur á móti veriö þaö ætlað af for- sjóninni að lifa á vorum dögum. um þær mundir er frelsishug- sérfræðingur i þeirri grein var sendur til landsins til þess að rannsaka staðháttu alla. Reynd- ust þeir ekki jafnslæmir og marga mundi gruna. Eru nú komnir upp nokkrir gróðx-arreitir og margar þúsundir af trjáplöntum eru gróö- ursettar árlega víðsvegar um land. Ke]>past ungmennafélögin auk þess hvert við annað um að grciö- ursetja sem flestar plöntur á hverju vori. En um leiö og danski skógfræö- ingurinn fór um lanclið, sá hann annaö verkefni sem ekki þurfti s'ður að sinna. Þaö var sand- græðslan. eða að hefta útbreiðslu sancffoksins. Var síðar sendur annar danskur maður til þess að athuga það nánara. Dani.* hafa að líkindum nánari þekkingu þessum maluin en nokkur önnur þjóð, svo mikið hafa þeir unnið að sandgræðslu heima hjá sér. _______ Þessi maður komst að þeirri nið- urstöðu, að mikið mætti hefta eyðingu af sandfoki á fslandi, ef viljinn væri góður. Nú eru fimm ár síðan byrjað va." á sanclgræöslu tilraununum meö styrk af almannfé. Þó að tíminn sé ekki lengri en þetta og viö margt sé aö striða: óbhða veðráttu, erfiða flutninga, fátækt og stirðan hugsunarhátt, þá hefir þaö |>egar sýnt sig, að margri sandauöninni má breyta i frjó- sama og arðberandi bletti. Enginn skyldi þó skilja þ.etta éAðsent úr bænumj — Útgefenchir Lögbergs, rit- stjórar og eigendur, eiga mikla ]>ökk skylda frá kaupendum þess fyrir jólanúmer þess blaðs. Það er gefendum sóini, en móttakend- um ánægja. Þótt leitaö væri austan hafs sem vestan. þá mun aldrei fyr sézt hafa eins stórt og skraut’egt íslenzkt jólablað og ]>etta — eða ekkert annaö einstakt númer af blaði — 18 siöur í svo stóru broti. Aöallega er framsíðan fögur, ]>ar sem hún birtist í þremur litum ineð nöfnunum, myndinni, kvæö- inu og umgerðinni, og eiga ís- lendingar því sjaldan að venjast. að sjá svo mikið skraut á blööum sinum. Alt er blaöið annars ljómandi a vel úr garði ge-t, hvað pappír og prentun snerti.*, en ekki minka þó myndirnar. kvæöin og ritgerðirn- ar 1 blaðinu gildi það. sem þaö hefir í bókmentalega átt. Flest er svo vancfeð, að það er með Iþvi bezta, sem vér íslendingar hér vestra þaö minsta kostij höfum átt að venjast. í þetta sinn ætla eg ekki að lýsa neinu sérstöku. Vil aö eins endurtaka þakklæti mitt, og óska Lögbergi gleöilegs nýárs. I Úr bréfi frá Ivanhoe, Minn. Mér til ánægju sé eg það á mörgu, að Lögberg er ekki í neinni fjárþröng; svo sem þeirri Sönn er sagan sem hér fer á eftir, þó líkari sé ævintýrum þeim, er segir frá í þjóðsögum um KotkarTssonu, er eignuöust kongdóttur fyrir kænsku sina og hepni. Fyrir 25 áruni fluttist ungur maöur frá Jótlandi til Ameríku, og kom til Ecuador í Suður-Ame- riku; fékk þar atvinnu hjá dönsk- um lyfsala í höfuðborginni Quito. Eftir 6 ár keypti hann þá búö og varð brátt efnaður, þvi það var eina lyfjabúöin í borginni. Franz- rnenn tveir stofntiðu aðra, en hann keypti af þeim og rak lyfjaverzl- un í tveim stööum,, síðan setti hann á stofn ölbruggun, og gerðist, þeg- ar timar liöu, ttmsvifamesti og auöugasti kaupmaður í þessari höf- uðborg Ecuador’s. Hann giftist dóttur landstjórans, sent var auö- ugt gjaforð og af beztu ættum þar i landi; varð bæjarfulltrúi og bankastjóri, og unt mörg ár kenn- ari við háskóla þeirra í efnafræði; þvtí a'ð liann var mikiö fyrir nátt- úruvisindi gefin og hefir skrifaö Ix>k um breytingu náttúrulögmála, er kom út i Washington, og mikið þykir til koma. Hann var í vin- áttu við landstjómarmenn af öll- um flokkum, og svo kænn, að hann kom sér svo vel við alla, að þeir sóttu hann aö ráðuni, en opinber- lega gaf hann sig ekki við stjóm- málum, ]>ví að landsmenn skoöuðu hann jafnan sem útlending, einsog alla sem ent ekki af þarlendum ættitm. Margir norrænir menn kotnti þar til lands og nutu allir aðstoðar hans á inargan veg, og kom hann öllum vel á veg, sem nokkur þrifnaöur var yfir, en út- lendir feröamenn, tignir og ótign- ir, nutu gestrisni hans og leiðbein- ingar Quito stendur langt fró sjó, uppi á háfjöl um, hærra yfir sjávarmál, en nokkur annar bær í veröldinni. Þar kont, aö hann þoldi ekki fjallaloftiö, sent er ákaflega þunt, og varö hann oft að fara ferðir sér til heilsubótar, og fór þá jafnan til Danmerkur. Hann fór eina slíka i haust, og var það hin siðasta; hann komnst dauð- vona til átthaga sinna og lézt þar, rúmlega fim‘.u;ur að ald i. Kona hans lifir og tveir synir. Æfisaga l>essa Jóta er engu lik- ari en æfintýri, — og nú er þaö á enda kljáð. i “Eg þjáöist af harölifi í tvö ár og reyndi alla beztu lækna i Bris- tol, Tenn., en með engúm árangri. Tveir skamtar af Chamberlains maga og lifar töflum ("Chamber- lain’s Stomach and Liver Tablets) læknuðu mig.’ Svo skrifar Thos. E. Williams. Middleboro, Ky. — Allir selja þær. ÖLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. THB HEQB CUREKA PORTABLE SAW MILL Mountt'd . on fvhrcls, for saw- ii>glnus/2t /óöin xílöft. and un- Ger. Tbis/flLV »eJL miilisaseasilymov- lasaporta- • tltresher. THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. Winnipeg, Man. | 764 Main St., Það tekst vel að kveikja upp á morgnana ef þér notið ”R0YAL GE0RGE“ ELDSPÝTUR til þess, því aö þær bregöast aldrei. ÞaP kviknar á þeim Hjótt og vel. Og þær eru þar aö auki HÆTTULAUSAR. þtGJANni, ÖRUGGAR. Þaö kviknar á þeiin hvar snn er. Þér fáiö 1000 eld- spítur í stokk fyrir to c MUNIÐ ÞAÐ! Þér megiö ekki missa af því. Búnar til af The E. B. Eddy Lo. Ltd. Hull, Canada TEISE & PERS8E, LIMITED, Umbodsmenn. Wínnipeg, Calvary, EdmoCton ROKlnn, Fort Willlam og Port Arthur.Q Útlendingurinn. Eftirmæli. Fleima átti hann hvergi: Auka-gestur atvikanna, útlendingur viðburðanna, sérvitringur samlandanna. Steinn i götu guðs og manna, brotinn út úr bergi. Brotinn úr heiðnu bergi. Frá öllum var hann illttr vanur — bar óláns merkin ný og forn. Á Islandi var hann svartur svanur, en sauður, hér í Kanada, með horn. Heimurinn var honum hundaþúfa, ep hitnnariki mýrarljós, í helvíti var of heitt að búa, — og húsgangsleg braut aö feigöar-ós Svo heima átti hann hvergi: Auka-gestur atvikanna, útlendingur viðburöanna, sérvitringur samlanclanna. Steinn i götu gttðs og rnanna, brotinn út úr bergi. Brotinn úr heiönu bergi. Þ. 1\ GUNNAR GUÐMUNDSSON. Dáinn 11. Febrttar 1910. Hve sælt við hinsta sólarlag þá síðsta band er leyst, að geta litið liðinn dag og lifsins föður treys“ Þá hverfur alt sent áður var i efsta sæti heims, við sigurgeisla sælunnar, frá sæltt dýrðar geints. v Já, þá er dygð hins minsta manns, í markið hæsta sett, þar stjórnar gæzka gjafarans, sem geldttr öllum rétt. Nú hvílir þú við .þögult skaut, og þráir kæran vin, sent reyndist trúr á tæpri braut, við tinians hret og skin. Far vel! eg legg á leiðið krans. með ljúfri þökk og ást, því alt er gott frá hendi hans sem hryggum aldrei brást. Far vel, eg þakka liðna leið þar lýsir minning kær, þó lækki sól og skyggi skeið, í skjóli vonin grær. Fyrir hönd Þorbjargar Guðmundsson. M. M.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.