Lögberg - 04.01.1912, Blaðsíða 4

Lögberg - 04.01.1912, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. JANÚAR 1912. að herraifékst allur sá höfuSstóll á skömm- Miki5 fé I>ess ber a5 geta, — -----1 Campbell ráðgjafi var nýskeð a5|um tima hér i borginni. LÖGBERG Gefið át hvern fimtudag af The COLUMBIA PRBSS LlMITED Corner William Ave. & SherbrooVe Street Winnipeo, — Manitoía. STEFÁN BJÖRNSSON, EDITOR J. A. BLÖNDAL BUSINESS MANAGER UTANÁSKRIFT TIL BLAÐSINS: TheColumbia Press.Ltd. P. O. Box 3064, Winnipeg, Man. utanXskrift ritstjórans: EDITOR LÖGBERG, P. O. Box 3084, Winnipeg. Manitoba. TALSÍMI: GARKY 2156 VerS blaðsins $2.00 um árið. reyna a5 verja fóntaxtann nýja, en þeirri vörn var þann veg hátt- að, að hann forðaðist að segja nokkuð það, sem upplýsingar gæfi hefir runnið inn í landiS frá Evr- ópu, er lánfélög hafa tekið þar á kigu fyrir lága rentu, og lánað út aftur gegn tryggingu í húsum og 1 málinu. Hann lét sér nægja aðj löndum. Svo telst til, að ýms fé- lög Itafi lánað út í sléttufylkjunum tæpar 200 miljóinir dollara á árinu, þar á meðal helzt lifsábyrgðar, | brunabóta og lánfélög. Járnbrauta fimbulfamba um það, að fylkis- stjóminni lægi það eitt á hjarta í fónmálinu, eins og öJlum öðrum máluin, að “þjóna fólkinu’’! En nú vill svo til, að Manitoba-I félö& hafa <* flutt miki?5 af ^ mönnum lmgnar alls ekki sú þjón-J fé inn í landið. Canadian North- usta, sem Campbell og þeir "col-jern t. a. m. 50 miljónir doll. þetta legar’’ hans veita oss með fón-|ár og C. P. R og Grand Trunk skattinum nýja. Fylkisbúar krefj- aS sama ast þess, að stjómin sýni þeimj J móti þessum miklu lánum er það tvímælalaust svart á hvítuj sagt, að komuppskera landsins hvaö hún gaf fyrir fónana, hvað! muni vega upp. Mikið meira korn umbætur á fónakerfinu hafa kost-!kennir til markaðar i ár cn nokkm að, hvað starfsrækslan hefir kost- sinni áður. og er kornkaupmönn- að og sanni síðan, að óhjákvæmi- lcgt sé að hækka fónaleiguna. Þagnarþjónustan. um þvi vís gróði og góður hagur af verzlun með það. En bændum ! Fylkisbúar láta sér héðan af ekkij hefir þetta ár verið óhagstætt um- ; nægja veigalausar varnir og vífi-j fram flest önnur í seinni tíð. Þeg- jlengjur. Þeir krefjast sannana.iar mest Þurfti á Þurk °S hita aS .! T , „ . r I halda til þroskunar ávexti korns- I Hvers vegna eru raðgjafarn.r svo| ins, br- ^ og kuWa; yig það seinkaði uppskem fram tregir á að færa þær fram? Fón- amir em almennings eign. Al- menningur á heimting á, að vita alt um starfrækslu þeirra. Hví Óánægjan út af fóntaxtanum nýja vex en minkar ekki. Þeir eru sárafáir. sem fást til a5 leggja honum liðsyr5i — eiginlega engirj þagnar-þjónustu aðrir en starfsmenn Roblinstjórn-j f>essi þagnarþjónusta ráðgjaf- arinnar, og máltól þau, sem hún anna benc]jr sem se á alt annað, en til þess tima, er frosta var von og hreta, bændur urðu víða a5 halda dýrum vinnukrafti um miklu á meö húð og hári og leigð eru til að verja hvaða svívirðingar, sem hana kann að henda. En nú er svo langt komið, að jafnvel þessi leigutól eru orðin , . -x ■ r ■ t'ii l' lengri tima, en vant var, og hofðu þegia raðgjafamir þa? Fylkisbu-, . ........’ 0 , að Jokunum ryrari avoxt, en venja ar gera ser ekk. að goðu slika hefir veris til Margir 5 Canada urðu að taka nýja árinu með léttri pyngju og góðri von um betra gengi á nýja árinu, heldur en því umliðna. þfcð, að fylkisstjórninni sé ant um aft “þjóna fólkinu” vel og sam- vizkusamlega. Hún bendir miklu fiemur á það að stjórnin hafi cinhverjar gildar ástæður til að afar-óörugg og hikandi; þau ja ekki að fylkisbúa fái itarlcga "“hálsa” hverja setningu, forðast| viineskju um afskifti hennar af að nefna nokkrar tölur viðvikj-j fónamálinu, og að þau séu þannig andi fónastarfrækslunni, og hafa vaxin, að þau þoli ekki dagsbirt engar vamir fram að færa g°gnj una. Og þessi þögn fylkisstjórn gegn taxta-óhæfunni, sem nokkurj arinnar styrkir meir og meir þann veigur sé í. Y’öm þeirra er því grun, er þó var orðinn býsna al líkust, sem verið sé að banda, mennur áður, að starfreksturs til- máttlausri hendi gegn ásökunum; högun fóinanna hafi verið afskap þeim, sem stjórninni brýn. eru bornar á iega gölluð, og stór-hópar al óþarfra-verkamanna hafi þar ver- Og hvernig er hægt við öðru að iö a'dir á almenningsté, að Winni pegbúar hafi verið látnir borg “kosninga-fóna” út um sveitir og búast. Fónamál fylkisstjórnar- arinnar er þannig vaxið, að bæði hún og fylgismenn hennar vita vel,|aö £tJórnin sé nú báin aS hafa Það að þar hafa “fæst orð minsta á-!af- að sökkva fónakerf» íyMslns í byrgð” ! botnlaust skuldakviksyndi. En nú helzt fylkisstjórninni ekki uppi að þegja lengur. Hún hefir lýst yfir því fyrirvaralaust og án Yfirlit ársins 1911. nokkurra gildra ástæðna, að húnj M_____ ætli að leggja á íbúa þessa fylkis óvæntan, geyprháan og ranglátan skatt, fónskattinn nýja. Þó að fylkisbúar hafi hingað til þolað j>að, að Roblinstjórnin sveik þá um helmings lækkun fóngjaldsins. IJorgirnar í Vestur-Canada sýna mikinn vöxt á hinu umliöna ári, og Winnipeg mest af ö lum. Þar hefir hið umliðna ár tekið öllum fram í verzlun innanlands og ut- anríkis, í byggingum innanborgar og á öllum sviðum viðskiftalifsins yfir höfuð. Winnipeg er höfuð- borg Vestur-Canada og heldur yf- irburðum sínum yfir allar borgir sléttufylkjanna nú sem að undan- förnu. Næst henni gengur Cal- gary, cn Edmonton og Regina koma þeim næst með miklar fram- farir á öllum sviðum efnalegra framkvæmda. Spyrjið helztu bændtir þeir muiiu CUADPICQ se«ja yöur að OrlA* iLLd Tiibular rjóma skilvindur oá meiri rjóma, endast lentfur og eru kostnaðarmiuni að nota heldur en aðr- ar. Engir diskí r tvöfalt skilmagn hndast mannsaldur. , byrg staræfilanRt- Þér væntið heimsins beztu f rá elzta skilvinduféiagi.ekki frá þeim sem reyna að líkja ettir oss, íþvfsemþeir mega að lögum, heldur frá þeim sem hafa hið lögum jverndaða Tubular lögmál á ’sínum vélum, Skrifið eíiir verðl. nr. 343 31 yrs THE SHARPLES SEPARATOk CO. Toronto.Qnt. Winnipeg, Man. The BOMINION BANk SELKIRK UTIBCIf) Alls konar bankastörf af hendi leyst. Spurisjóðsdei Id i n. Tekið við innlögum, frá $1.00 að uppbæ og þar yfir Hæstu vextir borgaðir tvisvai sinnum á ári. ViðsWftum bænda og ann arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinz Bnéfieg innlegg og úttektir afgreiddar. ósl að eftir bréfaviðskiftum. Gsekklur höfuðstóil $ 4.700,000 Vo'oajöQr og óskifturgróði $ 5,700,000 Allar eignir.........J7O.000.000 Innietgnar skirleini (letter of credits) seié sem eru greiðanleg um allaa heim. j. GRISDALE, bankastjóri. Galíleo. Eftir Jóhann G. Jóhannsson Þótt enn sé hið sama a5 segja um stórstíga framför lands vors ! á hinu liðna ári, sem hin fyrri ár- J in. þá gerðust saint þau tíðindi U111 stjórnarfar eni það helztu nýmælin á árinu, að stjómir vest- urfylkjanna tóku að sér starf- rækslu kornhlöðu starfa í fy kj- unum. í Manitoba hefur stjórn- in tapað á þeirri verzlun en Saskatchewan hefir þetta farnast vel; þar hefir stjórnin og tekið að sér rjómabú, og í flestum hlutuin gengið á undan í öllum jarðræktar og búskapar fram kvæmdum með skörungskap og ágætum árangri. Af tiðindum utan lands vors eru þau helzt, að hin liberala stjórn Asquiths á Englandi hafði fram þá breyting á löggjöf landsins er kalla má gagngerða, þar s'em hlut- taka efri málstofu var takmörk- u5, þann veg, að frumvörp er Galileo Galilei var fæddur í borginni Pisa á ítaliu, 18. Feibrú- ar 1564. Fa5ir hans, Vincenzo de Bonajuri de Gali’.eo, var flór- enskur aðalsmaður, heldur fátæk- ur. Vincenzo var stærðfræðing- ur og söngfræðingur og hafði á fyrri árum gefið sig nokkuð við vísindum. Reynslan, hafði sýnt honum að staða vísindamannsins væri illa launað; var hann því á- kveðinn í því að Galileo skyldi ekki legga slíkt fyrir sig, jafnvel| þótt hugur drengsins hneygðist snemma í þá áttina. Galileo átti að verða kaupmað- ur, en faðir hans ákvað samt að hann sky’di ganga í skóla og mentast eins og aðalsmanni sæmdi.í urnar féllu með sama hraða Það fylgdi þó með að hann læsi!ekki stað og frekari sannanir voru, að þeirra áliti, ónauðsynlegar. Rit Aristotles voru þó í mestu upþá- haldi meðal hinnu Iærðu. Og Aristoteles hafði sagt það, að hraðinn á hlutum sem féllu til jarðar væri undir þymgd þeirra komin. Engum hafði komið til hugar að reyna gildi þessarar stað- hæfingar með tilraun, fyr en Gali leo gerði það. Ilann lét tvær kúl- ur detta samstundis ofan af hall- andi turninum í Pisa Önnur kúf- an var hundrað pund á þyngd, hin eitt. Ef Aristotles hefði tétt fyrir sér þá átti þyngri kúlan að falla með hundrað falt meiri hraða en hin léttari. En þær komu niður samstundis. Galileo sagði því, að Aristotle hlyti að fara rangt með. Þetta vildu vísindamenn iekki heyra. Kúlurnar komu að vísu samstundis niður og töldu þeir því víst að Galileo hefði notað galdra við tilraunina. Aristotles hlaut að hafa rétt fyrir sér, hvort sem kúl- eða Samt voru þeir órólegir yfir NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTOrA í WtNNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2^200,600 árjÓKNENDUR. Sir D. H. McMillao, K. C. M. G. * - - - Capt. Wm. Robinson T. Champion Frederick Nation Hon. R. P. Roblin Formaöur - Vara-formaöur Jas, H. Ashdowu Hon.Ð.C- Cameron H W. C. Leistikow I Allskonar oankastórf afgreidd.—Vér byrjum reikninga viö einstaklinga eða félög og s-tnngjrrnir skilmilar veittir. — Avísanir seldar til hvaðastaðar »em er á ísLndi. -Sérstakur gaumur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Reuiur lagðar við a bverjum 6 raánuðum. T. E. THORSTEINSOIV, Ráð^maður. Corner YVilliam Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. fyrir skemstu, sem vesturhluti „... ■— landsins að minsta kosti mun seint’ neðri málstofan samþykkir geta þa ætti stjornmni að geta skilist „ ... , . ? biða bætur, er su stjom var af lr'or,,rn völdutn tekin, er reynst hafði dug- mikil og forsjál. Af hennar fram- kvæmdum bygðust sléttumar örar það, að þar getur komið, að of- bjóða megi þolinmæðt þeirra; og allar horfur eru á, að þeim ráð- gjöfunum hér í Manitoba hafi nú ... , .. . - „ i |oe skjótar, en nalega nokkurt ann- loksins tekist það. Fonskatts- b ‘ , , . ... _ ,, , .. : að land fyr eða siðar. Ibuum þeirra osvinnan hefir að maklegleikum y r , ,, . . Itil lettis haföi hun aftekið eða vakiö svo megna oanægju og . „ . c, pu,, c lækkað hina hau tolla a nauftsynj-: T. , . p_, gremju, aft stjoriiin kemst ekki hja | Kryning Georgs Y. sem konungs aö skýra afdráttarlaust frá því, Um hænda' °S hafsi &ert samnmga; yfjr Bretaveldi og keisara yfir Ind- hversvegna hún leyfir sér — hvers um aS af'taka !)á al^erle^a Þegar! landi brfir farift fram á hinu um- vegna lnm gerist svo fífldjörf að þdrri fyrirætlan var hneikt meSihSnU anl ^ geflS ^rold,nni fn' , • , -• , - , ... samtökum ágjarnra auðkýfinga og! lsho‘n af traustum hræðraböndum leggja þenna nyja skatt a fylkis-j r;, hinna ehstöku landa við ríkisheild- orðið að lögum þrátt fyrir neitun hinnar efri. Sú stjóm hefur og boftað frumvarp um heimastjóm írlands, og er talið ví t að það muni ná fram aft ganga a þessu ári. Um framkvæmdir hennar í löggjöf til almenningc he lla hefur blaft vort ritaft ýtarlega og er ekki þörf aft endurtaka þa5. sem búa, sem veröur eins og ósvífin á-| rétting á loforðasvikin um lækk- un fóngjaldanna. I’essa’ nýju á'ögur verða og! jivim ‘ mun kyn'egri og 'væntæri.j -sera £>að er fullkunnugt áður að ráðgjafarnir liafa hver eftir ar,.a valdafikninna * stjórnmálamanna. —almenningi, sem álögumar ber, til stórmikils tjóns og byrðarauka. Eigi að siður mun þess ekki langt að bíða, að sókn verði hafin nýju, og mun almennings gagn sigra að lokum yfir ótllíhlýði 'i-gendurtekið það í ræðum o leSum samtökum stjórnarinnar viöj landstjóra í stað jarlsins Grey, rítum, að fónastarfræksla fylkis- þá’ sem aS eins hafa ei^in hags- sem hér hafði getið sér góðan orð- muni fyrir augum. stir fyrir vitsmuni og góðan vilja ! þessu landi til handa. engar vHsindalegar Hann var svo settur í klaustur- skóla Þar skaraði hann brátt fram út sambekkingjum sínum við námið þó sérstaklega í bókment- um. Hann sýndi einnig ágætis hæfileika sem söngfræðingur og listamaður. Þegar Vincenzo frétti hve vel syni sínum gengi við nárnið fór honum að lítast svo á að Galileo myndi til annars betur fallinn en 1 eð verða kaupmaður. Afréði hann því að leyfa honum að halda áfram náminu við Pisa háskó’ann með því skilyrði að hann legði fyrir sig læknisfræði, því læknisstaðan var, að áliti Vincenzos miklu arð- samari en nokkur sú staða sem vís- indamanni byðist. Hann haföi lika clæmi fyrir sér, því prófessor- inn í læknisfræði vift Pisa háskól- ann haffti um 2.000 dollara í laun um árift, en stærðfræftis þrófessór- inn fékk 15 cent á dag! Galileo var 17 ára aft aldri þeg- ar hann hóf nám sitt vift Pisa há- skólann. Hingaðtil hafði hann ekki fengið tilsögn í neinni vís- indagrein, en nú átti þetta að breytast. Af ti’viljan heyrðr hann á fyrirlestur sem frægur stærð- fræðingur Ricci aft nafni, hélt fyrir lærisveinum slnum. Fór Galileo strax til Ricci og hað hann aft kenna sér stærftfræfti. Ricci tók því vel Hann sökkti sér nú niftur 1 rit Euclids of Archimedes en gleymdi algerlega læknisfræft- inni. Vincenzo féll þetta illa en gat ekki við ráðift. Lét hann þaft ina. Sýndi það sig aft konung- dómur er vel þokkaftur, ekki ein- tingis á Bretlandi, heldur um öll önnur lönd er konungi lúta. Þaft því eftir aft Galileo lærfti þaft sern aft er eitt til marks um hversu mikift honum bezt félli. þykir til Canada koma á Bretlandi, hugvekjjvtr. | þessu. Þeim fanst, eins og var, aft nú ætti ekki lengur aft trúa því blindandi, sem í fornritunum stóft, heldur væri nú nýtt tímabil aft byrja í vísindalegum rannsóknum. Varð Galileo því mjög óvinsæll. Nokkru seinna varft hann að segja af sér kennaraembættinu við Pisaháskólann. Þá bauð öldunga ráðið í Feneyjum honum samskon- ar stöftu við háskólann í Padua til sex ára. Þegar þau voru liðin, var honum boðin staðan til ann- ara sex ára með launahækkun, og þá hann það. Árið 1609 fann Galileo upp sjónaukann Hann hafði heyrt sögu þesS efnis að hollenzkur ljós- fræðingur hefði áhald, sem sýndi fjarlæga hluti heldur skýrar þeg- ar horft var á þá gegnum það, heldur en þeir sæjust með berum augum. Hann hugsa5i all-mikið um þetta og tókst svo litlu síðar að búa til sjónauka sem stækkaði þrefalt. Nokkru siðar smíðaði hann annan og gaf öldungaráðinu hann. Þeir tvöfölduðu þá kaup hans og ákváðu að hann skyldi halda prófessorsembættinu meðan hann lifði. En Galileo langafti til að smíða svo stóran sjónauka, að nota mætti hann við stjörnufræðislegar at- huganir. Það tókst honum allvel, því hinn nýi sjónauki stækkaði þrí- tugfalt. Fyrst athugafti hann tunglift. Hann sá, aft á því voru fjöll og dalir — að yfirborð þess væri að ýmsu líkt yfirborð jarð- arinnar. 7. Janúar 1610 fann hann þrjú tungl Júppíters, og þann 13. s. m hið fjórða. Áður en árið var á enda sá hann hríngi Satúrn- us og litlu síðar sannaði hann, aS Venus hefði kvartilaskifti eins og tunglið. Kópernikus hafði haldið því “Enn fremur skiftu GySingar og aðrar fornþjóðir vikunni í sjö daga, eins og nútíðar Evrópumenn gera, og nefndu þeir dagana eftir hinum sjö plánetum. Nú, ef við fjölgum plánetunum, þá eyðilegst þetta fyrirkomulag!” Á þessu sést, að vísindalegar kenningar voru fullar af kredd- um og við þessar kreddur gátu menn ekki skilið. Þær voru gamlar, og þeim niun eldri sem þær voru, var ineð þeim mun meiri lotning litið á þær. Að fara að hreyfa við þeim eða vanvirða þær gekk guðlasti næst. í skólafríinu fór Galileo jafnan heim til sín til Pisa. Hann hélt þá oft fyrirlestra fyrir Cosmo die Medici, stórhertoga yfir Toscana, og hirð hans. Cosmo gerðist einn af lærisveinum Galileos og ‘bar hina mestu virðing fyrir honum Nú hafði Galileo látið þá ósk sína í ljós, að hann mætti hætta vift kenshi, en verja tímanum alger- lega til vísindalegra rannsókna. Þetta gat hann ekki fátæktar vegna. En nokkru eftir aft hann fann’ tungl Júpíters, bauð Cosmo honum að koma til Flórens, verja timanum eins og honum bezt þætti og skyldi honum verða borguð góð laun. Þetta þá Galileo. Toskana var páfaumdæmi. Fen- eyjar voru óháðar páfaveldinu. í Padua var Galileo því óhultur fyr- ir árásum af kirkjunnar hálfu, þó hann rifi niður gömlu kenningam- ar. í Flórens var alt öðru máli að gegna Þar var kirkjan einráð og kennimenn kirkjunnar vörftu hin- ar gömlu skoftanir sem bezt þeir gátu. Þaft var þvi ekki álitíegt fyrir hann að yfirgefa Padua og fara tii Florenz, enda komst hann brátt aft rauu uip, að í þessu heffti bann gert hið fyrsta glappaskot á æfinni. Galileo var um tíma í góðu yfir- læti hjá Cosmo og hirð hans, hann að föðurbróðir konungs vors, her- toginn. af Connaught var gerður aft annara sti/.inarínnar bæri sig ásxthga. vel. Þeir hafa á hverju þingi síft- har næst er þess aft geta, semj astliðin þrjú ár lyst þvi yfir, með mest bcr a, aft verzlun og viftskifti' þjó8a er óþarfi að telja þá u háværð og hlakki að tekjuaf- hafa aukist mikið, bæði innanlands sem ckki hafa þýftingu fyrir allan’ gangur fúnastarfrækslunnar skifti og vift önnur lönd á þessu umliftna almenning. Er þess helzt aft geta hundruftum þúsunda og í ‘ári. Hvaft Winnipeg snertir, séstt aö samningar um að leggja deilu fyrra töldu þeir hana vera orðna viðgangur vesturlandsins bezt á $450,000 og bjuggust við drjúgri því. að ,einn af helztu bönkum viftbót við hana á nýliðnu ári landsins, Union bankinn. mun eft- (iQliJ. ! irleiðis hafa sitt höfuð-s tur hér, Ef ráðgjafarnir hafa sagt þetta en ekki i Quebec, þar sem hann satt, og ekki gerst svo djarfir aðivar stofnaftur. Aftrir bankar hafa skrökva upp þessum tekjuafgangi, sett hér ráftsmenn, er hafa yfir- Innan litils tíma gerfti hann nokkrar mikilsvægar uppgötvanir í eð’isfræði og þctti hann skara svo fram úr með ástundun og vits- muni að hann var settur prófessór í stærðfræði við skólann til þriggja ára og fékk nú fimtán cent á dag i fram að jörðin væri pláneta, sem, ásamt hinum plánetunum, snérist OalTlecT kringum sólina. Þetta var gagn- stætt kenning Ptolemeuss. sem þá Aríð 1616 ritaði páfinn, Páll V., var viðurkend. Samkvæmt henni honum og bað hann koma til Róm var jörftin miftdepill sólkerfisins| til þess aft.útskýra, og gera grein aft kenna að jörðin snerist; mátti heldur ekki trúa því. Hann fór nú heim til sín og lifði þar rólegu lífi um tíma. Hann var ekki iðjulaus, en óvinir hans létu hann aldrei í friði. Hann gerði margar merkar uppgötvanir í vatnsþrýstingafneði og í ýmsum greinum, sem ekki snertu stjörnu- fræði. Árið 1623 dó Páll V. Y'ar þá Barterino kardínáli kjörinn til páfa og kallaður Urban VIII. Eins og áður hefir verið sagt frá, var hann vinur Galileos Nú hugði Galileo hð sér mundi vera óhætt að byrja á ný, því páfinn væri sér vinveittur. Hann ritaði nú bók, sem hann nefndi: “Samtal um kenningakerfi Koperniks og Ptole- meusar”. í henni eru þrir menn látnir deila um gildi þessara skoð- ana. Salvati heldur með Koper- nik, Sagredo maður með góða dómgreind, fyndinn en Iítið ment- aður; Simplicio, sem heldur með gömlu skoðununum, er hann gerft- ur mjög heimskulegur meft sínum rökfærslum. Bókin var varnarrit fyrir kenningar Koperniks og sann anirnar, sem þar voru hmni til stuðnings, voru óhrekjanlegar; einnig voru þær settar fram á svo einfaldan hátt, að nærri hver mað- ur gat fylgt þeim eftir. Mótstöðnmenn hans urðu nú hamstola. Þeir sögðu páfaniun, að með Simplicio ætti Galileo við hann, en engan annan. Hvort páfinn trúði þessu eða ekki er ekki víst; en hér eftir var hann í liði óvina Galileos. Má vera, að kardínálarnir hafi þröngvað hon- um til þess. Galileo var skipaft aft koma til Róm. Hann var nú sjötugur og oröinn lasburða. Vinir hans vildu ekki að hann færi, þeir báru því við að hann væri ekki fær um a5 ferðast svo langt. En páfinn skeytti því engu Varð því Galileo Ifann var orðinn viðfrægur fyrir aft fara og til Róm kom hann 14. uppgötvanir sínar og einnig fyrir Febrúar 1633. þaft, hve snildarlega hann varfti hinar nýju skoftanir sínar og hrakti hinar eldri. Að þessu haffti kirkjan ekki fett fitigur út í kenn-| Hann var ekki settur í fangelsi, ingar hans, en nú var komift svo en beðinn að vera innanhúss og langt, að embættismönnum kirkj- sýna sig sem minst. í Apríl hófst unnar og sérstak’ega Jcsúítamunka rannsókn í máli hans. En yfir- reghinni, fanst óþolandi að hann h sIan kk seint þyi lasleiki fengi að halda svona afram. . , ; Kreddur kirkjunnar voru marg- hans a&erSlst svo aS fresta varS ar svo skyldar hinum vísindalegu réttarhaldinu hvað eftir annað. kreddum, að þær urðu að standa Honum var ekki haldið í stofum eða falla saman. Kirkjan varð að rannsóknarréttsins nema á meðan verja kenningar sínar og kreddur á yfirheyrslunni stóð í það og það — og því hlaut hún a'ð verða ó- skiftið. Þess á milli var honum vinífr Ga’ileos. þegar hann mót- leyft að vera á heimili sendiherra mælti ýmsum gömhim skoðunum, Toskana í Róm, Honu m var og sem hún hafði grundað markverð- leyft að aka i hálfluktum vagni ar kenningar á. GaliJeo var sterk- um skcmtigarða borgarinnar. Það trúaður maður og strang-kaþólsk- er því ómögulegt aft segja, að illa ur. Það var því ekki meining hafi verið farið með hann. Hann hans að koma í bága við skoðanir var fangi rannsóknarréttarins og kirkjunnar. En merkjalínan milli beir hefftu mátt kasta honum í trúarbragða og vísinda var svo dýflisu eins og öðrum föngum sín- ónákvæm á þeim tima, að menn um- Hann varð náttúrlega aft aft- voru hæglega sakaftir um villitrú urkalla villutrú sína sem bygft var fyrir að hafna einhverjum vís- a kenningum Kópemikusar, þó indakreddum. Og svo fór fyrir yriii aS Pma hann til þess. Rann- Hann var fenginn rannsóknar- réttinum í hendur. og ferðaðist súlin og hinar stjörn- urnar í kringum hana.. Galileo hafði lengi aðhylst skoð fyrir skoðunum sínum. Honum var vel tekið þegar þangað kom Þar myndaðist hlý vinátta með laun. Var hann þá tuttugu og amr KÓP?rnikusa*’ en ekki Itóð.honum og Barterino kardínála, er sex ára gamall. Meðal annars hifftí nu þá er ekkert undarlegt þó aft fylk- isbúar vilji fá aft vita, hvemig á umsjon meft öllum viftskiftum þeir skeftu, og eru því vestanlands, er sýnir aft Winnipeg vorum full kunnir. __ . Galileo m<d 1 &e,Sardém hafa komizt á uppgötvað að allir hlutir féllu með með bandamonnum oe Frökkum v r ■ <T. sama hraða til jarðar hvort og Eng endingum, fyrir fylgi . , , Tafts forseta, og er það talið eitt f)e,r væru ÍafnÞull&ir eSa ekki. hið mesta afrek, er halda muni f*etta var alveg gagnstætt því sem nafni hans á lofti um ókomnar hingað til hafði verið kennt. í aldir Aðrir viðburðir, svo sem öllu sem eðlisfræði snerti voru rit styrjaldir og mannvig, hafa taldir Aristoteles enn heimildarrit, verið 1 blaði voru, jafnóðum og lesendum því stendur að á þá er nú skelt ír a« verða miðdepill pen.nga- Ársins Ip„ mun minnst yería þessum geysiháa fónskatti, eftirl verzlunar sléttufylkjanna og aft ekki sizt fyrir þær skæftu styrjald- alla tekjuafgangana og úr því að vesturhluti landsins er aö verfta ir, sem upp hafa komift, og sýnt fóna starfreksturinn á aft hafa borið sig jafn-ágætlega eins og ráðgafarnir hafa látið. Hvers vegna fæst stjómin og leigu-riddarar hennar ekki til að útskýra þetta fyrir almenningi? minna háður austurhlutanum í peningaviðskiftum. Lánfélag hef- ir hér verift stofnaft á árinu meft 3 miljón doll. höfuðstól, brunabóta- félag meft 2 og “trust” félag meft 1 miljón dol’ara höfuftstól og öllum hejmi. aft siftmenningu vorri, efta réttara sagt háleitum hug- myndum og vonum sem góftir menn gera sér um hana. eru skorft- um settar af eðli manr,ana sem °g hafði engum komiS til hugar að efa nokkra staðhæfing sem i þeim var. Yfir höfuð voru öll vís- indaleg kenningakerfi grunduð á ritum fornaldarspekinganna En það var svo langt frá því að þess- ir fornspekingar hefðu staðfest allar staðhæfingar sínar meft til- raunum. Heldur fanst þeim aft sitt ful'komlega í ljós fyr en!var kjörinn páfi næst eftir Pál V. á árinu 1604. Á því ári sást nýj Galileo sýndi kardínálum og öftr- stjarna á loftinu og vakti sá at- um sjónauka sinn og þeim, sem langa ævi og mikla fyrirhöfn þarf hitt eSa Þetta ætti, f*'á hugsunar- til aft Iaga efta uppræta, fræftislegu sjónarmifti, aft eiga sér burður mikift umtal og miklar deilur. í þeirri deilu gerftist hann sem forvígismaður Nópernilcus kenn- ingarinnar og var það síðan. Þcssi síðasta Yrenus hefði kvartilaskifti — var því í meira lagi markverð, þar sem hún staðfesti algerlega kenningu Kópernikusar. Galileo fann nýjar plánetur (tung JúpÍters). Sjö höfðu þekst hingað til og fleiri máttu þær ekki vera samkvæmt gömlu kenningun- um. Eins- og einn spekingurinn, Francesco Sizzi, sem ritaði gegn Galileo, komst að orði: “Þessar nýju jarðstjömur eru ósýni'egar með berum augum, þær hafa þvi engin áhrif á jörðina, eru því gagnslausar og þess vegna eru þær ekki til.” vildu hta í hann, sýndi hann tungl Júpíters og aðra merkilega fundi sína. Hann varði skoðanir sinar prýðisvel og þegar 1 aeilu lenti, uppgötvun — að gerði hann ætíð mótstöðumenn sína ráðalausa. Stundum hjálpaði hann þeím svo út úr vandræðun- um um stundarsakir, flækti þá svo á ný miklu ver en áður. I klukkustund veitti páfinn hon- um áheyrn. Þeir skildu svo með vináttu, í hæsta máta ánægðir með hvem annan. Var honum svo veitt leyfi til heimferðar hvenær sem hann vildi. Samt var kenningum Kóperniks veitt mikil mótspyrna, og fór svo að páfinn sá sér ekki annað fært en að banna fólki að Drsa rit Koperniks eða aðhyllast skoðanir hans. Galileo var einnig bannað

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.