Lögberg - 04.01.1912, Blaðsíða 8

Lögberg - 04.01.1912, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. JANÚAR i9r2. ByrjiS / / *.* nyano rétt 0 g vel, með því að gerast kaup- andi að Lögbergi. Sá er gerir það, mun og skjótt sannfærast um, að hann hefir byrjað vel og skyn- samlega nýa árið.sem nú er að renna upp yfir alla. Ekki þarf að vera pen- ingamaður e ð a kallast “ríkur,” til þess að geta keypt Lögberg. Aðeins viljann. Þér, hinir ungu, upp- rennandi Islendingar, er viljið viðhalda íslenzkri tungu og þjóðerni, — ættuðað gerast kaupend- ur Lögbergs, nú með nýárinu. $2 um árið. FRETTIR UR BÆNUM -OG- GRENDINNI Um jólaleytió kólnaCi mikií og hafa hörö frost haldist siöan.ipilli 30 til 40 stig suma daga. Þó hef- ir enn kaldara veriö vestur í fylkj- um; í grend viö Leslie voru rúm 40 stig í nokkra daga samfleytt um nýáriö. J. J. BILDFELL FA8TEIQNA8AL1 Room 520 Union bank TEL. 2605 Selur hds og lóöir og annast alt þar aölútandi. Peningalán Sveinbjörn Arnason fasteignasali, Room 310 Mdntyre Blk, Winnipeg. Talsímí tnain 4700 Selur hús og lóðir; útvegar peningalán. Hefi peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. BRAUÐ er hreint, heilnæmt, lystugt, undirstöðu gott brauð. Hver munnbiti af CANADa brauði er gómtamur og lostætur. Hin- ar vandlátustu húsmæður nota það ár út og ár inn. • . Nýá S. K. Hall, Phone Garry 3969 701 Victor St. Winnipcg Flekkusótt er að magnast hér í bænum um þessar mundir. Er sagt aö um sjötíu flekkusóttar sjúklingar séu i sjúkrahúsum hér í bænum. Ráðsmaður Lögbergs, J. A. Blöndal, óskar að sá sem fengið hefir að láni hjá honum sjónleik- inn “Hermannaglettur” vildi gera svo vel og skila honum hið allra bráðasta. Sjónleikurinn var á skrifuðu handriti. Þýðingin er eftir herra Einar Hjörleifsson. Herra Jónas Jóhannesson kom um helgina heim aftur úr fe.rð sinni vestan af Kyrrahafsströnd. Dvaldi hann meðan hann var vestra í þrem bæjum, New West- minster, Vancouver og Victoria. Herra Jóhannesson er alinn upp við sjó á íslandi, og var því kært -að sjá út á sjóinn þegar vestur kom og skoða hrikaleik Kletta- fjal'anna. Tíð var fremur óstöð- ug á ströndinni. Annan dagir.r hlýtt en en hinn snjóar 0,. kuldi. í Vancouver var, þegar hann fór að vestan eins mikill snjór eins og er hér i Winnipeg. Veðráttan í Victoria mjög mild; þar hafði ekki enn fest snjó á láglendi þennan vetur. Frá Vancouver urðu herra Jóhannesson samferða til Victoria. þau Mr og Mrs. Hannes Pétursson, héðan úr bænum, sem eru 4 skemtiferð þar vestra, og herra J. T. Bergmann. Héldu GOTT BRAUÐ úr hreinu mjeli, tilbúið í nýj- um vélum með nýjustu gerð, ætti að brúkast á hverju heim- ili. Selt frá vögnum mínum um allan bæ og þremur stór- um búðum. MILTON’S Tals. Garry 814- þau hópinn í Victoria og skoðuðú Einar Laxdal. brauðkaupmaður, þar alt hig markverðasta, þar á frá Selkiik, kom hingaö snögga megal gripasafnið sem áfast er ferð um síðustu helgi. Kvað tíð- vig stjórnarbyggingarnar, og er indalitið þaðan. Heilsufar fólks; mjög auðugt Qg alimerki]egt. yfirleitt gott. Herra Jóhannesson lagði af stað aftur frá Vancouver á laugardag, Snæbjörn Einarsson, kaupmað- ur að Lundar, var hér á ferð í vik- unni í verzlunarerindum. Fiski- veiði*gengur allvel við Manitoba- vatn, en verð á fiski lágt sakir einokunar þeirrar, sem er á fiski- verzlun þar. en Aðalsteinn sonur hans, er nueð honum fór vestur, varð eftir i New Westminster, þar sem hon- um hafði boðist smíðavinna í vet- ur. Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMYNDIR fyrir svo lágt verð, af hverri tegund sem er, eins og hjá B. THORSTEINSSON. West Selkirk, Man. Skáhalt móti strœtisvagnastööinni. Hvert heimili þarf á góðum á- burði að halda. Meiðsli, mar og gigt læknast bezt af Chamberlains áburði ('Chamberlain’s LinimentJ Fæsf alstaðar. Nýjr kaupendur fá jólablað Lögbergs ókcypis meðan það end- ist. Þeir setn ætla sér að njóta þeirra og annar hlunninda, sem Lögberg býður ættu að hagnýta sér þau sem allra fyrst. Herra K. K. Albert, umboðs maður hefir sent Lögbergingum vindlakassa ,í nýársgjöf. Vind- larnir <ru fyrirtaks góðir. Kærar þakkir. 'l'oronto Type Foundry hefir nýskeð sent Lögbergi kassa með mjög góðum vindlum. Blaðið þakkar . Arið 1911 voru New York Life félaginu send 95.400 beiðnisbréf um 2,610,000,000 lífsábyrgðir. Af þeim beiðnum veitti félagið 175,- 000.000, og tók á móti fyrstu árs- borgun, en 86 milj. voru ókláraðari og neitað. Á sama tíma borgaði' félag þetta: $24,000,000 fyrir 8,- 000 ilauðsföll, og $28,000.000 til lifandi skírteinahafa, samkvæmt samningi þeirra við félagiÖ, og $9,000,000 í vexti Lannujil dividendj Þar að auki lán $27,000,000 með 5% vöxtum mót veði á lífsábyrgð-; arskírteinum. Fyrir ári síðan haföi New York Life félagiö gild- andi lifsábyrgðir $2039,863,000; nú viö þessi áramót $2,100000,000 Hefir aukist á síðastliðnu ári umj $60,000000. Stúkan ísafold I. O. F-,, hafði kosningafund fimtudagskv. 28. Desember síðasfl. og voru eftir- fylgjandi kosnir: C. R. :S. J. Scheving. V.C.R.: St. Johnson. Ritari: J. W. Magnússon, Fjárm.rit.: P. J. Thomsen. Gjaldk.: S. W. Melsted. Kap.: S. Sigurjónsson, S.W.: Brynjóllfur Arnason, J.W.: Joe Johnson S. B.; Guðl. Jóhannsson. J. B : O. Bjerring. Phys.: Dr. O. Stephensen, C. Dep.: St. Sveinsson. Cóða og lipra vinnukonu vantar að 54q Agnes stræti. Gott kaup borgóð Herar Sigurður Guðmundsson son frá Garðar, N.D.,1 kom til ' bæjarins ásamt konu sinni og j dóttur eftir jólin. Þau 'hjón j voru á suðurleið heim til sín; komu j úr heimsókn frá döttir sinni Mrs. j P. Hermann og ýmsum fornvinum nálægt Viðir P.O- -lierra Pétur Sigurjónsson, tin- j smiður á Beverley stræti, hér i bæ, j fór vestur til Leslie á föstudagnn I' undir eru haldnir 4. hvern fimtu j var, að' heimsækja fólk sitt er dag í mánuði hverjum. J heima á í grend1 við Leslie, Sask. ------------ j Hann kom heim aftur á þriðju- ars - vorur eru margbreyttari hjá mér í ár, heldur en nokkru sinni fyr. Kort mín ættuö þér að skoða; þau eru og þess virði. Vindlar fyrir piltana ! Sætindi og ilmvötn fyrir stúlkurnar ! Lítið í gluggann hjá mér og sjáið sjálf hve marg- breyttar vörurnar eru og verðið lágt hjá því sem gerist á þessum vö um. — Komið í búðina. Þér eruð hjartanlega velkomin ! — 1 FRANKWHALEY 724 Sargeni Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 ROBINSON LS Barna-náttkjólar, vana verð alt að $2. 50. Nú A(\ látnir fara á ........ iyO KVF.NPILS úr ágætu efni og fara vel. *Vanaverð alt að $6. 50. d* O O C Núaðeinseldá vþ^. j/3 Stórfenglegr AFSLÁTTUR á karlmanna glófum og vetl- ingum. 75C vetlingar búnir til úr hross-skinni o r nú seldir á......._) ÖC 500 loðfóðraðir glófar nú með alveg sér- O C A stöku verði .... vþ tL. _/ L/ Óg svo margt og margt annað, sem oss er ómögu- legt hér upp að telja. ROBINSON • M u HUDSON’S BAY COMPANY Arleg útsala hefst næsta miðvikudag 4TI Það mun borga sig fyrir alla, að bíða -U eftir þeim merkilega viðburði. Þá verður allur lérefts varningur, sem í búð- inni finnst seldur með stórkostlegum afslætti. Sá afsláttur verður auglýstur \ næsta miðvikudag Því fljótar, sem mnen losna viö kvef, því síöhr er þeim hætt viö lungnabólgu og öörum þungum sóttum. Mr. B. W. L. Hall, frá Waverley. Vo., segir.: “Eg trúi því fastlega, aö Chamberlains hóstameöal ('Chamberlain’s Cough Remedy) sé alveg áreiöanlega hiö bezta kvefmeöal, sem til er. Eg hefi ráölagt þaö mörgum kunn- ingjum mínum og þeir eru á sömu skoöun og eg.” Til sölu hjá öllum lyfsölum. FURNITURE on Easy Paymcnts OVERLAND MAIN S ALEXANDER Séra Carl J. Olson kom f.rá Lundar á firhtudag og fór sam- dægurs til Gimli og veröur þar um áramótin og ef til vill noklcuö lengur. Hann flutti sex jólaguös- þjónustur í Álftavatns og Grunna- vatns-bygöum. Bæjarstjómar kosningum á Gimli liauk svo, aö P. Tergesen var end- urkosinn borgarstjóri. Hlaut hann átta atkvæöi fram yfir gagn sækjanda sinn. herra Jóhann Sól mundarson. Meöráöamenn voru kosnir: S Jónasson og G. Erlends son. í skólastjórn voru kosnir. G. Thorsteinsson og B. B. Olson. C. Sigmar, kaupmaöur í Glen bor kom til borgarinnar um ára- mótin, aö undirbúa hina árlegu útsölu á vörum í verzlun sinni, sem jafnan fer fram í hinni stóru búö þeirra bræöra, um þaö leyti, sem þeir yfirfara og skrá- setja 1 vörur sínar og vöruleifar. Útsalan veröur ekki minni í ár en aö undanförnu, og er öllum ráölegt, aö sækja þangað til kaupa Þaö er alþekt, aö útsalan hjá Sigmar Bros. and Co. er hag- kvæm almenningi, vörurnar vald- ar og gjafverð á öllu. Lesendur blaðs vors ættu aö festa í minni, aö salan stendur í viku og byrjar á föstudagsmorguninn þann 5. Janúar. Öllum þeim, f jær og nær, sem á daginn. , ýmsan hátt og meö innilegri hlut- -------------- f New \ork Life|tekning styttu og léttu okkur hina Næstkomandi laugardagskveld eru 1 ,oo3.coo skirteinahafar, sem,siru sorg við fráfall hinnar heittj veröur stúden'tafélajgsfundiu.r í al ir eiga felapö og engir aðrir — elskuðu dóttur okkar, Laufeyar, sunnudagskólasal Fvrstu lút. kirkju Arsskyrsla felagsins cr væntanleg vottum viö okkar innilegasta hjart-! á venjulegum tíma’ A þann fund mnan s ams. ans þakklæti- I sem er fyrsti fundur félagsins á , ~7. ! , ,,,. . Júlíus Jónasson. I hinu nýby.rjaða ári, eru allir stú- \yja borgarstjomin , Wmn.- Kristín Tónasson peg köm saman á fyrsta fundi áj _____________ þriðjudaginn var. TI ~ ___________ llerra Snæbjorn Einarsson, ----------- Hornsteinnin aö Winnipegs Hallj *'auprnaSur ’ Lundar P.O., hefir Herra Thomas Björnsson og of Tndustrv var lagður á nýárs-! sent Lögbergi mjög skrautlegtj Þorvaldur Sveinsson, úr Nýja ís- dag veRg almanak. Þaö er mynd af; landi, litu ------------ Georg Bretakonungi og drotningu1 fimtudaginn f fyrri viku kviknaði í Man< Drjhans. Konungshjónin eru í tign- ! meðal annara í hóteli íiér í bænum, en tókst að arskrúöa sínum og er myndin hin; nefndinni, sem getiö er um ann- slökkva, áöur nokkrar skemdir1 K^^degasta og vel fallin til aöjarstaöar í blaöinu. Tíðindalaust urðu til muna. koniast í veglega umgerð NeÖ- alt nyrðra, en “líflegir tímar” og —. - anvið er nafn gefanda og mánaöa-' heilmikill innflytjenda-straumur Mjög áriðandi er, aö allir meö- skra'n' Lögberg sendir þakklæti. noröur í Nýja ísland meö hverri limir bandalagsins mæti á fundi, ‘— ’ I lest aö heita má. Jólablað Lögbergs. þótti mér bezt af öllu : ,,í Breiö- dal fyrir 60 árum Herra Á. S. sem ritgjörö þessa hefir samið, hlýtur aö vera fram- úrskarandi minnugur, því öllu er svo snildarlega lýst. Eg er fæddur og uppalinn í næstu sveit viö Breiðdal, — Beru- firöi — og er því allvel kunnugur á þeim stöövum, er Á. S. talar um. Ef Á. S. er fæddur 1839, er eg 22 árum yngri en hann, en þó man eg aö á mínum ungdómsár- um átti sér staö flest af því er Árni lýsir. Máliö hjá Á. S. er ágætt. Þaö er kryddaö austfirzkum orðum sem vart munu töluö annarstaöar á landinu; og ef Múlsýshngar ekki heföu þetta : ,,hérnana“ og , þarnana“ töluöu þeir betri ísl. en nokkrir aörir á landinu. En til allrar lukku eru þaö ekki nema vissar familíur, sem viö hafa þessa ambögu, ,,hérnana“ og,,þarn- ana“. Mikill skaöi var þaÖ að almenn- ingur meö sína ,,auragirnd“ og ..hugsunarlausu kjósendur“ ekki skyldi fá að vita hver hann er þessi nýi hagfræöingur, sem ritar í þetta jólablaö um „ljósaskatt og rafmagn gjöld“, þaö er meinlegt að vita ekki hver hann er þessi ,,vísinda“maöur ! ! Svo óska eg öllum íslendingum fjær og nær til blessunar á hinu Heiöruðu herrar : j nýbyrÍa8a ári. Oska af heilum Lögberg kom til mín 23. þ. m. huS aö Þelr auk,st °& margfaldist og nái yfirráðum ájöröinni. Winnipeg 1. Jan. 1912. Á. S. Austmann. K. K. flLBERT hefir fengiÖ fjölda margar pantanir hlutabréfa í LuckyJim og Buick Oil félögum, frá löndum víðsvegar að, en allmargar upp á 10 hlutabréf og þaðan af færri. Það auglýsist hér- með almenningi, að héreftir verður engum seld færri hlutabréf í einu, heldur en 50 hlutabréf, og aðvarast þeir, sem þegar hafa pantað fœrri blutabréf en því nemur, að pöntunum þeirra verður ekki sinnt. Fimtíu hlutabrcf í ofannefndum gróðafélögum er það minnsta, sem hér eftir verður selt f einu. K. K. ALBERT, 708 McArthur Bldg. Winnipeg dentar boðnir og velkomnir, hvort sem þeir eru félagsmenn eöa ekki. ínn hjá Lögbergi var. Þeir voru járnbrautamála- fícrra Jónas Jónasson. kaup niaður Fort Rouge, hefir sent Milli turtugu og þrjátíu bændur Lögbergi mjög einkennilegt ogi 'iorðan úr Nýja íslandi komu í s’.iou. t vegjaalmanak. Þaö er' fyrr' v,ku til bæjarins til aö reyna biei narhringur Á. hann ería® hrinda áleiðis framlenging járn efst inrað nafn gefandans en inn- brauíarinnar noröur aö Fljóti. Ekk- an i hr.ngnum er mynd af borg ert ákveöiö svar fékst af C. P. R. sem haldinn veröur á venjulegum' staö og tima 4. þ. m. líerra Björnúlfur Thorlaciusj málari aö 728 Simcoe stræti lagði af stað' í morgun heim til íslands snögga ferö, að sækja móöur sina, sem þar er. Meö honum fór suð- nokl^uiri og skipum á siglingn.' félag^inu aö svo stöddu, en loforð ur til Nevv Jersey Finnur Jónsson, Áfast viö hringinn og utan viöfum fidlnaöarsvar 1 málinu í þess- ættaðiy af ísafiiði; hann a frænd-i nanu sjástí þrír björgunarbátar! um manuði. Bændum norður viö fólk þar syðra. Björnúlfur ætlar; tm.Iir íullum seglum. Lögberg) Ffi’ót er Hið mesta áhugamál sem aö stíga á skip í New York, koma þak«ar gjöfina. vonlegt er, að fá framlengda braut viö 1 Liverpool, Lundúnum og --------------- þessa, og viröast einhuga um, aö Kaupmannahöfn, en konia til Eitt merkilegt tímarit í Banda- hertSa nú sem fastast á aö fá hana Reykjavíkur í Febrúar. Hann! ríkjum, ■“The Independent”, flytur lagða. hefir dvaliö hér vestra i sjö ár, j ritgerð ertir Vilhjálm Stefánssonl ----------- haft góöa og stööuga vinnu og um Indtána. Segir tímaritið, aö Falliö hefir oröiö “líf” úr græðst víst talsvert fé. 1 ritgerðin sé samin fyrir meira en næstsíöasta vísuoröi, síöasta erind- prúöbúiö í bestu sparifötunum ; þaö var sannarlega myndarleg og kærkomin jólagjöf, enda hafa margir lagt hönd á plóginn, til þess aö prýöa og klæöa fjalliö sem bezt; eg er þeirn öllum innilega þakklátur, en þó sérstaklega rif- stjóranum og útgáfunefndinni, sem ekki hefir horft í þann kostn- aö, sem af því leiöir aö gleöja skiftavini sína, svona myndarlega um jólin; og ættu þeir aö muna a það. Þaö er sjálfsögð skylda aö endurgjalda þaö sem vel er gert. Eg sendi hér meö póstávísun aö upphæö $3 00, sem er borgun fyrir Lögberg, til 1. jan, 1913. og eitt eintak af jólablaöi Lög- bergs. Mig langar til að eiga þaö og geyma óskemt, en blööin fara gegnum inargra hendur á heirnil- unum, og því varla hægt aö kom- ast hjá skemdum. Ekki skaltu ætla aö rnér þyki J1.00 of há borgun fyrir auka ein- takið. Ein góö ritgjörð er margra dollara viröi, hvaö þá margar góðar ritgjöröir og kvæöi, ásamt fróðlegum og skemtilegum upp- lýsingum viövíkjandi vestur fs- lendingum. Með beztu óskum. Árni Sveinsson. I an siðan, og send meö hvalaveiða- is, kVæöisins “Hljómdísin” eftir S. J. Loftsson, kaupmaöur frá skipi noröan frá Ishafi. Eftir þaö[ Þ. Þ. Þorsteinsson. Þaö fagra Qhurchbridge er staddur hér í hæ segir timaritiö aö ekkert hafi til kvæði flutti jólablaö Lögbergs hans spurst. j nýskeö. þessa dagana í verzlunarerindum. << 1 Herra ritstjóri ,,Lögb. Beztu þökk fyrir jólablaöiö. Þaö var mjög myndarlegt, efnis- ríkt og skemtilegt yfir höfuö. Þó Aths. Þaö setn sagt var í Lögbergi 20 Des. sl. um Ijósa- skatti og rafmagnsgjöld, nar vit- anlega auglýsing frá strætisvagna- félaginu. Lögberg flutti þessa auglýsingu eins og ýms fleiri blöö, en þaö er síður en svo aö útgef- j endurnir eöa ritstjórnin vilji and- j mæ)a því aö neinn kaupi rafafl til lýsingar af bænum. Blaðiö lítur' svo á, sem allra flcstir bæjarbú- j ar ættu aö gera það. Niöurfærsl- an á Ijóstollunum er bænum aö þakka, og einu líkindin til þess að bærinn geti haldiö áfram aö selja rafaf) til lýsingar, svona ódýrt eru þau, aö sem allra flestir bæjar- búar láti hann njóta viöskiftanna. Muniö eftir því Islendingar ! — Rits'tj. Rafmagn kemur oröi á Winnipeg. Þar af kemur, aö svo margir koma á hinar nýju skrifstofur borgarinnar, þar sem rafafl er selt til ljósa og vélavinnu. Bœjarbúar vilja helzt nota sín eigin ljós og rafafl. Rafmagn er jafn hentugt til aö sjóöa viö og hita meö eins og til lýsingar og vélavinnu. Komiö í dag og biðjiö um þaö Civic Light & Power. 54 Kiny Street Jamei Q. Rottman, Gen. Manager. Phone Garry 1089 C.P.R. Lönd C.P. R. lönd til sölu í Town- ship 25 til 32, Ranges 10 til 17 (incl.), vestur af 2. hádegisbaug, Lönd þessi fást keypt meö 6—io ára borgunarfresti. Vextir 6°/ Lysthafendur eru beönir aö snúa sér til A. H. Abbott, Foam Lake, S.D. B. Stephenson Leslie, Arni Kristinson, Elfros P. O., Backlund, Mozart, og Kerr Bros. aöal umboösmanna allra lan- danna, Wynyard, Sask. ; þessir menn eru þeir einu sem hafa fullkomiö umboö til aö annast sölu á fyrnefndum löndum. og hver sem greiðir öörum en þeim fé fyrir Iönd þessi gerir þaö upp á sína eigin ábyrgö. Kaupið þessi lönd nú þegar, því aö þau munu brátt hækka í veröi. KERR, BROS., aðal um- boösmenn, Wynyard Sask Ungu menn! Veriö sjálf- stæðir menn! Læriö rakara iön. Til þess þarf aöeins tvo mán- uði. Komiö nú þegar og útskrif- ist meöan nóg er aö gera. Vinna útveguö aö loknu námi, meö$i4. til $20. kaup um vikuna. Feikna mikil eftirspurn eítir rökurum. — Finniö oss eöa skrifiö eftir fall- egum Catalogue. — Moler Barber College 220 Pacific Ave. - Winnipeg Fæði og húsnæði. Undirrituð selur fœði og hús- næði mót sanngjörnu verði. Elín Arnason, 639 Maryiand St., Winnipeg • • MJOL Kæru herrar : Nýskeö barst rnér jólablað Lög- bergs, þaö er mjög ánægjuleg jólagjöf, og er eg ykkur mjög þakklátur fyrir þá sendingu ; þaö er sannarlega gaman að fá mynd- ir af þeim mönnum, sem maöur heyrir oft nefnda til góös, og eru sínu þjóðfélagi til sóma; og svo' alt lesmáliö sem áöur nefnt blaö flytur. Þaö er bæöi fallegt og skemtilegt. Meö vinsemd og viröing. August Johnson. Það mjöl, sem er jafn gott í brauð, kökur og alskónar sætinda bakst- ur, og uppfyllir hverja von á bökunardegi, verður að veta gott mjöl. Þér get- ið fengið það í hverri búð sem verzlar með matvöru. Þér þurfið aðeins að biðja um — Ogilvie’s Royal Household MJÖLIÐ SEM ALTAF ER JAFNGOTT. Byrjið árið með því að kaupa Lögberg. /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.