Alþýðublaðið - 16.03.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðid
O-efið tit af ^Llþýduflokkitiim.
1921
Mtðvikudagina 16. marz.
62. tölubl.
Sjómannafélag'sfundurinn.
Tíllaga forsætisráðherra .feld.
í gærkvöldi var haldinn fundur
i Sjómannafélagi Reykjavíkur, og
stóð hann frá kl. 7 til nær 11.
Var tilefni hans það er sagt var
frá í blaðinu í gær: Tillaga Jóns
Magnússonar. Báran var fuli. Tekn-
ir voru ina i féiagið 56 nýjir fé-
lagar, seoi bæzt hafa við á þess
um tveim dögum, síðan fundur
var haldinn, en þá gengu 37 menn
inn. Tala félagsmanna er nú tæpt
þúsund, eða nákvæmar sagt 982,
Sjómannafélag Reykjavíkur er því
iang fjölmennasta verkalýðsíélagið
á íslandi.
Miklar umræður voru á fundin-'
um, og voru haldnar yfir túttugu
ræður. Var.að. lokum samþykt
tiliaga sú er birt er hér á eftir.
En áður ea hún var borin upp,
var eítir ósk formanns borin upp
íillaga forsætisráðherra, sem hljóð-
aði svo:
„Hvert fat af lifur þeirri, er
kemur úr fiski þeim, sem hér er
iagður í land, greiðist með 25 kr.
í stað 52 kr, Á móti þv£ kemur
uppbót þannig talin: Hásetum
greiðast so°/o af því verði. fiskj-
arins sem er yfir 150 kr. — hvert
skippund til uppjafnaðar, — fisk-
sirinn þurfiskur eða matinn til þur-
fiskjar.
Að öðru teyti samningurinn ó-
breyttur."
Tillaga þessi, sem fer fram á
að tekjur sjómanna yfir vertíðina
rýrni um 500 til 700 kr., fékk
MJkhert atkvæði, en atkvæði á móti
voru ekki talia, þar eð allir fund-
armenn virtust vera það
Var síðan samþykt i einu hljóði
eftirfarandi tillaga:
„Sjómannaféiag Reykjavíkur
bafnar tillögu þeírri, sém komið
hefir frá forsætisráðherra, um breyt
ingu á gildandi kaupsamningi, af
þeirri ástæðu, að ef fyrirkomulag
það, sem forsæíisráðherra stingur
upp á, ætti að vera viðunandi,
væri óhjákvæmileg nauðsyn, að
sjómenn tækju þátt í stjórn rekst
urs togaranna og fisksölunnar, en
það er of umfangsmikið mál til
þess að komast í lag fyrir vertíð.
Sjómannafélagið heldur þvf fast
við gildandi samninga, en getur
þó faliist á svofeldar breytingar:
Lifrarverð 52 kr. pr. tunnu útborg-
ist þannig: 30 kr. borgist strax
samkvæmt ákvæðum samningsins,
en afgangurinn, 22'kr. pr. tunnu,
borgist ekki fyr en X. október þ.
á-. gegn 5% ársrentu er gangi til
atvinnuleysissjóðs Sjómannafélags-
ins. Lftur félagið þsnnig á, að
með þessu hjálpi sjómenn til þess
að koma skipunum tii veiða, með
því að iána þessa upphæð til út-
gerðarinnar af lítilli getu. Breyting
þessi á samningnum er bundin því
skilyrði, að ríkissjóður ábyrgist
greiðslu eftirstöðva lifráiverðsins.
Loks skorar Sjómannafélagið á
Alþingi og landsstjórn, að hiutast
til um, að togararnir verðt gerðir
út þegar í stað."
Álvarlegar áskoranir þurfa að
fara að koma frá verkalýðnum, sem
heild til þings og stjórn&r, um að
sjá um að það bæti hið hneyksl
anlega ástand, sem á sér stað um
togarans, að þeir séu látnir liggja
aðgerðalausir í höfn yík hábjajg-
ræðistimann. Líklegast er bezt að
halda Alþýðuflokksíund á Austur-
velii, meðan stendur á þingfundi,
en láta sendinefnd færa þinginu
fundarsamþyktina, og fera fund-
itiura aftur svar þingsins.
Akugaliefi.
IJaMa-EyTÍndur verður leikínn
annað kvöld.
F. O.
Kunnugur maður sagði við mig
í dag, er hann hafði lesið árétfc.
ingargrein P. ó. í Vísi í dag:
„Mikil andslc. vitleysa er þetts.
Eicki er undariegt þótt þeir fái
„undirbaHans* í útreikninginn sinn,
ef alt er á sömu bókina lært og
þetta. Þarna gerir hann trollurum
aðeins að veiða 240 skpd. á s»:
10 dögum, í stað þess að venju-
legasta veiðin hefir verið 320
—360 skpd., sjaldan þar undir, en
mjög oít þar yfir.
Eða verkusarkostnaðurinn. Að
telja hamn um 40 kr. á skpd. En
hæzti kostnaður við það hingað
til hefir verið þetta á hvert skpd.:
Þurkun út um holtin hjá cin-
staklingum — en þeir hafa haft
miklu meira upp á þann hátt, en
að vinna á stöðvum útgerðat-
manna —........ kr. 12,00
Þvottur.........— K,7S
Akstur fram og aftur . — 2,00
Yfirbreiðsla.......— a.oo
Aðgreining hátt reiknuð — i.oo
Samtais kr. x8,7S:
t þessu er þó aksturinn talinn
iengri ea lengst gerist hér í bæ,
yfirbreiðsluaai að duga aðeins á
eitt skpd. og aðgreiningin talin
um 3/4 dýrari en venjulegast mun
vera.
Verkafólkið hefir aldrei notið
þessa mikla verkunarkostnaðar.
Um hitt skal eg ekki seg}& —
þykir þó ekki ótrúlegt — nei&a
fiskverkunarstöðvar einhverra ól-
gerðarmanna, sem tekið hafa fisk
til verkunar af öðrum útgerðar-
mönnum, hai tekið 40 kr. fyrir
verkunina. En þar hefir verið tek-
inn drjtSgur skitdingur fyrir ekki
neitt."
Svo fórwst honum hér um bil
orð. Hver segir sannast? Hver|um
á að trúa?
„Spyr sá, er'ekki veit."
n/t G. k.