Lögberg - 18.01.1912, Síða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JANOAR 1912.
Lávarðarnir í norðrmu.
eftir
A. C. LAUT.
Varla höfSu hinir fremstu í flokkunum skipaö
sér í fylkingarraöir, er >bæði noföingjar Manada og
Sioux-lndíánanna riöu fram fyrir fylkingarbroddana
og tóku aö ræðast við meö íerlegum ákafa.
"Ungur maöur úr liði voru hefir verið drepinn,”
mælti einn Sioux-höföinginn. “Hann var hraustur
bafdagamaöur. Vinir hans bera harm í huga. Hjörtu
vor eru hrygg. Alt til þessarar stundar 'höfum vér
haft hvítar hendur og hrein hjörtu. En nú hefir
ungi maðurinn veriö feldur og vér orðið afarhrygg-
ir. Mörg hausskinn hafði hann haft heim meö sér
úr bardögum gegn óvinum vorum. Vér hengjum
niður höfuðin. Friðarpípan hefir ekki verið reykt á
ráðssamkomu vorri. Hvitu mennirnir eru óvinir
vorir. Nú er ungi maðurinn dauður. Segið oss nú,
hvort þér viljið vera vinir vorir eða ekki. Vér höf-
uin ekkert að óttast. Vér erum mannmargir og
styrkir. Bogar vorir eru þanþolsmiklir. Örvar vorar
eru yddar tinnuog spjót vor steini. Örvamælar vorir
þungir. En vér elskum friö. Segið oss nú, hvað
þér, Mandanar, teljiö sæmileg manngjöld, er vér
mælum eftir hinn unga félaga vorn? Á milli vor að
standa friður eða ófriður? Eigum vér að vera vin-
ir? Hvort ætlið þér að hefja á loft bardagaöxina,
eða rétta aö oss friðárpípuna? Eátið oss nú heyra
hverju þér viljið svara, miklu höfðingjar Mandan-
anna!”
Þetta hrópaði Sioux-höfðinginn hárri röddu,
veifandi bardagakylfu sinni, bendandi í fjórar höf-
uðláttirnar og upp til sólarinnar, er hann þrumaði
þessu út úr sér. Þessu svaraði Svarti-Köttur með
enn meiri háreysti þannig:
“Eg vil taka þaö fram, aö dauður maður af
voru liði var færður inn í herbúðir vorar. Lik hans
var þá ekki fullkólnað. Því var varpað fyrir fætur
vorar. Aldrei mundi Missouri-Indíána hafa komið
til hugar að vilja vinna Sioux-Indíána mein. Sendi-
boðar vorir komu til tjalda yðar reykjandi hina helgu
pípu friðarins. Þeir voru synir Mandananna. Þeir
voru vinir hvita mannsins. Hvíti maðurinn er eins
og töframaður. Hann kemur langt að. Hann er
margvís. Hann hefir gefið bardagamönnum vorum
byssur margar. En þér drápuö menn hans. Vér
erum friðelskir, en ef þér hyggið á ófrið, þá viljum
vér benda yður á, að hverfa brott frá tjaldstað vorum
áöur en hermenn vorir geysast fram úr fylgsnum,
sem yöur er ókunnugt um, og ráðast á yður. Vér
getum ekki ábyrgst yður fyrir töfrum hvíta manns-
ins,” og nú heyrði eg svo mælska lýsingu á iþvi
undra-valdi, sem eg hefði yfir myrkri og birtu, lífi
og dauða, að mér hnykti við, en Svarti-Köttur lauk
kænlega ræðu sinni með því að spyrja, hvers Sioux-
höfðinginn æskti af hvita manninum fyrir sendiboð-
ann, sem drepinn var.
Jafnskjótt lustu hermennirnir upp miklum klið;
taldi hver eftir annan upp ýmsa frábæra hæfileika. j
sem sendi'boði þeirra hefði verið gæddur, og töldu sig í
eitthvað í ætt við hatin.
“Eg er hryggur faðir hraústa piltsins, sem þér j
felduð,’ "hrópaði gamall bardagamaður; hann ætlaði;
ekki að líða neinum að gera nánara frændsemis-til
Eg dvaldi þar hér um bil vikutima og bjóst við
afturkomu hermannanna á hverjum degi. Að þeim
tíma liðnum tókst mér loks að fá að rannsaka tjöld-
in, og var það þó með kænskubrögðum að það lán-
aðist. Eg sveifst þess ekki nú orðið að beita þeim.
Eg sagði Sioux-körlunum, sem höfðu bannað mér
rannsóknina, að barn nokkurt hefði í ógáti lent sam-
an við fanga þeirra. Ef það fyndist hjá þeim, kvaðst
eg fús til að greiða fyrir það hátt lausnargjald;
gömlu kerlingarnar litu mig illu auga og létu í veðri
vaka, að eg ætti ekki annað erindi, en að reyna að
stela einhverjum krakka þeirra. Þær aftióku það, að
mér yrði leyft að leita í tjöldunum. Neyddist eg þá
til að vingast við ungu stulkurnar, sem fúsar voru
til að þýðast blíðlæti gesta, sem að garði ber, og með
tilstilli þeirra og gömlu karlanna var 'mér leyft að
leita í tjöldunum. Sannast að segja varð mér það
fullerfitt, að losna við að verða tengdasonur eins
gamals þöngulhauss eftir á. En leitin varð áratig-
urslaus. Eg fann Stóra-Djöfulinn hvergi.
Eg hafði heft hesta rnína, sex talsins, i ofurlitlu
dalverpi skamt frá tjaldstaðnum, og á leiðinni þang-
að, sem eg vissi að Litli-Karl beið mín. Eitt kveld,
þegar eg kom frá því að hyggja að þeim, heyrði eg
sagt, að hópur veiðimanna hefði komið' frá Efra
Missouri. Eg sat hjá nokkrum Tndíánum, vinum
gamla karlsins, sem vildi fá mig fyrir tengdason,
þegar maður nokkur kom rakleitt i móti mér og
bKstraði lágt.
“M011 Dieu! Vinur minn, fjandmaðurinn. Sac-
redie Þetta ert þú. Sauðafhausinn þinn! Hí! hí!
Og ert hér einn innan um Siuox-Indíána!” sagði
komumaður, sem var enginn annar en Louis La-
plante, og óð alt á honum eins og vant var.
Eg þarf ekki að segja ykkur frá þvi, að eg spratt
upp þegar eg heyrði hver kominn var. Að vísu
mundi eg glögt, hversu eg hafði skilið við hann
liggjandi marflatan og tautandi hefndarorð . gegn
mér í Douglas-virki. Nú var röðin komin að honum,
til að koma fram hefndinni. Mig hefði sízt furðað
á þvi j>ó að hann hefði gengið rakleitt að mér og
rekið' í mig hníf.
“Hvert er erindi þitt hingað?” spurði hann, dró
seiminn og hvesti á mig augun reiðulega. Hann tal-
aði enskublending eins og hann var vanur, en var
ekki útaf eins óskammfeilnislegur á svipinn eins og
hann átti að sér.
“Þú veizt það manna bezt, Louis/ ’svaraði eg.
“Hverjum skyldi vera kunnugra um það heldur en
þér? Hjálpaðu mér nú til þess, sakir*forns kunn-
ingsskapar okkar, að bæta úr því að rangsleitni hef-
ir verið liðin. Réttu mér nú hjálparhönd, og það
veit hamingjan, að þú skalt fá borgað fyrir, hvað
sem þú setur upp. Fáðu hana látna lausa. Að þvi
búnu er þér velkomið að pynta mig eftir vild þinni!”
“Eg á nú kost á því hvort sem er,” svaraði
Louis og hló snöggan, þurran hörkulegan hlátur.
"Vita jæir erindi — þitt?” Hann benti á Indíánana,
sem ekki skildu nokkurt orð af því, sem við vorum
að segja; við gengum því næst fáein skref burt frá
tjöldunum.
“Nei, eg er ekki sama flónið alt af, Louis,” svar-
aði eg, “þó að þér tækist að leika á mig í gilinu
forðum!”
“Sérðu þessa steina j>arna?” Hann benti á
grjóthrúgu á gilþremlinum.
“Já, hvað táknar hún?”
"Þarna er alt það, sem hundarnir hafa — skilið
eftir af — Indiánanum þínum!” Hann horfði á mig
hvast og rannsakandi, en enga hræðslu var á mér aö
, „ u , siia. Eg segi þetta ekki til að stæra mig af þvi,
kall, og hann hafði margar fjaðrir 1 hatti sinum, 1 ° 6 / , ,,
, ....... ” heldur tu að syna, að mer var mikill kjarkur lanað-
ur.
Aumingja maðurinn!” sagði eg. “Þetta
bætti hann við.
“Eg ætlaðist til að maðurinn, sem þið drápuð,
yrði tengdasonur minn,” æpti annar, “og fílabeinstaf | Aimuiigjd
hafði hann í hendi,” mælti hann enn fremur. : 1 man" e£a Ser •
. . , , • „ En hinn naunginn
Sa, sem drepinn var, hann var broðir rninn, r , , „
. , , a, þvi for nu betur, svaraði
veinaði sa þnðjp og hann hafði nyja byssu og mik- . 'h ■ r „ •
. , r J „ ö 1 J & En þeir lata ekki fara svo með sig næst
íð af skotfærum. . .. . .. . xií
nei, vertu viss kunmngi! Ja, að hata vogað ser
Hæ! og hó! Aumingja engilsaxneska
hann lék á þá.”
eg-
var
Nei,
‘Hann bar á sér
“Hann var hugdjarfari en visundur,’ ’sagði sá
fjórði.
“Hann hafði á sér þrjú sár •”
mörg ör!’
margir i einu. , . . . .
“Hann hafði margar bjöllur og perlur við legg- e ur en 1 “ava
bjargirnar! ’
“Hann var á skrautlegum mochasins-skóm!"
hingað einn!
nautið!”
urr ,u. 'r-'-ij , ,• , ,, „x„ I “Blessaður Louis, hafðu þig hægan,’ ’svaraði eg
Hann atti fjolda hausskinna! hropuðu A , ,’ , _. ‘ 6 ,, , ,ö
rólega. Storyrði þin hræðist eg ekki fremur her
Þó að þú sért þorpari, Louis, þá
ertu ekkert flón. lívers vegna reynirðu ekki að
græða ofurlítið fé á jæssu? Eg get borgað þér ríf-
.<TT r 1J- <-<• • K-x nönU,,,-, ! 'ega. Haltu mer her eftir ef þer symst! Elettu af
Hann feldi eitt smn bjorn#með berum hondun- ® . r, , x *
, mer hausskinmnu, flaðu rnig allan og urðaðu mtg
um, vopn aus. grióti. Mér getur samt sem áður ekki skilist, að
Það var tilabeinsskaft a hmfnum hans! . , *. ,, „ t . , ,
" A örvum hans voru krókar úr bjarnarklóm!” hefnd Þln a mer verð. nokkuð sætan, þo að þu hald-
Ef þeir hefðu fengið að halda áfram þessum ir afram a« kvelja varnarlausa konm
lofsong mundu jieir ekki hafa hætt fyr en þeir voru J
búnir að fullyrða, að dauði maðurinn hefði verið I ,
guð. Eg skoraði því á Svarta-Kött að stoðva þenna'a»’ Þf« hmum fronsku forfeðmm ^hanS;
orðastraum, og krefjast þess, að óvinirnir svöruðu |
skýrt og skorinort, hvaða gjöld þeir heimtuðu fyrir j
hinn látna félaga sinn. Eftir hálfrar stundar nýtt mannf
þjark, sem eg tók drjúgan þátt í, og fékk þá ofan af j . - , , , ,
ri óskammfeilnu kröfu að heimta tvö hundruð j m>g td þess að lata saklausa konu lenda . þræl
eg sá bregða fyrir góðsemi í andliti hans, og eg þakk-
J>að hintim frönsku forfeðrum
“Eg kvel aldrei hvítar konur,
ákefð og drýgindalega. “Eg er
svaraði hann með
aðals-
sonur
“Og sonur aðalsmannsins leyfði sér að ljúga
þei
dómi.”
“Hættu að klifa á því!’ 'sagði Louis og hló fyr-
irlitlega, eins og lygurum er títt þegar þeir komast
bobba. “Þú launaðir mér það með því að stela
byssur cg perlur til að skrýða alt liðið, komumst við 1
loks að samningum. Varð eg þá að láta af hendii j
við þo'rparana her um bil alt, sem eg átti eftir af
verzlunar-varningi minum; en þegar eg sá, að þeim j 1
var ekki áhugamál að berjast, lét eg koma hik á migj skeytunum af mer 1 staðinn.
um að ganga að samningunum, og krafðist þess að I
Stóri-Djöfullinn væri gefinn í minar hendur ásamtj
Miríam og drengnum hennar. Sagðist eg vilja hafa
þetta fyrir dráp Svarta-Kufls.
Þlá tóku þeir að sverja við alt, sem nöfnum _ T .
tiáir að nefna frá sólu og tungli alt niður að kúnm, j f n mer bepnaist það ekki, sagði Louis ^
sem bitur grængresið á enginu, að þeir bæru að engu j Dieu! Betur að eg hefð. v.tað að þu varst njosn-
leyti ábyrgð á gerðum Síóra-Djöfulsins, sem væri
Iroquói. En auk þess kváðust þeir geta frætt mig
“Hættu að klifa á þvi, Louis!” svaraði eg með j
þcttasvip eins og hann. "Ekki stal eg skeytunúm
fi á þér, þó að eg viti hver þjófurinn var, og þú náð-
ir }>ér aftur nirði á mér með því að leiða mig í
gildru í Douglasvirki.”
"Mon
ari!
\”
á því, að hann hefði lagt af stað skyndilega norður a , „ . ,. .
• - -' o----- komið minu fram við þig, með þvi að sparka 1 mig—
‘Eg var það ekki. Eg kom til að finna Eirík.
“Og þú hefndir þín á mér, rétt eins og eg hefði
bóginn fyrir fjórum dögum, og haft með sér Sioux- kom
konuna, ókunnugu konuna og hvíta barnið. Og af j m.g-aðalsmannsson.nn; þu sparkað.r , kviðinn
því, að eg hafði enga ástæðu til að erta þá, lét eg mer, rett ems og eg væn goltur, en það er osæm.leg
ekki á mér heyra, að eg grunaði þá um ósannindi, j meðferð a danumannu
hcltlur afhenti þcim mannsjöMin oK reykti friHar-! “En þ« k**k> a þv, standa, aS hcfna þmog
•ptpuna mcS þeim. En eg haíBi fastráBií a5 láta; skauzt hn.fnum þ.num a eftir mcr og h.tt.r . sko.nn
Sioux-Indíánana ekki leika á mig, og meðan þeir rntnn • . , , , , T . .
voru að fagna friðarskilmálunum, söðlaði eg hest “Já. en tilræð.ð m.shepnaðist, skaut Lou.s mn
minn og hleypti af stað til tjaldstaða þeirra, og var; í raunalega. , .„ •,.
feginn að losna burt af þeim stöðvum þar sem eg Og þegar her var komið, gatum við ?kki sti t
haföi ratað í svo margar raunir, án þess að koma okkur um að reka upp hlatur. Við hloum hatt bað.r
„g um leið rifjuðust upp fyrir okkur gamlar endur-
endurminningar frá Laval, þegar við vorum að b- j-
— ast í skólagarðinum, en héldum alt af saman og
j hiálpuðum hvor öðrum á skolabekknum.
“Heyrðu, gamli kunningi’” sagði eg og fætð.
I mér í nyt, að hann hafði blíðkast í svip. Eg skal
Hermennirnir höfðu sagt Mandanönum satt. játa það, að eg eigi hjá þér tvær ráðningar, aðra fyr-
Stóri-Djöfullinn var ekki í þorpi Sioux-Indíánanna. ir skeytin, sem eg sá tekin frá þér, og hina fyrir að
nokkru fram af því, sem eg hafði ætlað mér.
XVIII. KAPITULI.
Viö Laplante hittumst aftur.
berja þig niður í Douglasvirki; eg tel það ekki, að
þú kastaðir til mín hnífnum, því að hann brotnaði í
skónum mínum , og gerði mér engan skaða. Greiddu
mér jiessar ráðningar þegar þér sýnist, með rentum,
rétt eins og þú varst vanur þegar þú varst að lúskra
mér í Laval; en hjálpaðu mér nú eins og við vorum
vanir að hjálpast að á skólabekkjunum. Þegar það
er búið, þá máttu hafa alt eins og þér sýnist. Eg gef
þér fult leyfi til þess. Eg skora á þig eins og aðals-
mannsson, eins og göfugan mann, Louis, að hjálpa
mér til að frelsa konuna.”
“Sussu, sussu!” hrópaði Louis háðslega, en þó
heyrði eg að eitthvert lát var á honum. “Mér dettur
ekki 1 hug að fara að refsa þér hér, þar sem 2,000
verða um einn. Louis Laplante er göfuglyndur og
það jafnvel við óvini sína.”
“Agætt, kunningi!” lAópaði eg innilega jiakk-
látur og rétti fram hönd mina.
“Nei, nei, — ekkert Jiakklæti!” svaraði Louis
drembilega, “ekki fyr en eg er búinn að borga þér að
fullu; eg er alt af sanngjarn við óvini mína.”
“Gott! Borgaðu hvenær sem þér sýnist!”
"Já, það ætla eg mér,” hreytti Louis út úr sér. j
“Nú væri j>ér líklega bezt að hafa þig burtu héðan
strax !á morgun.”
“Er Djöfullinn meðal þeirra?”
“’Nei.”
"Er Djöfullinn hér?”
“Nei.” Skuggi færðist yfir andlitið á honum
við spurninguna.
"V’eiztu hvar hann er?”
“Nei.”
“Ætlar hann að.koma hingað aftur?”
"Bölv. .. . spurningar eru þetta! Hvað æt!i eg
viti um það! Hann kemur ef honum sýnist svo.
Ekki ætla eg mér að segja sögur um mann, sem
bjargað hefir lífi mínu.”
Þegar eg heyrði þetta, kom mér i hug, hvort
Djöfullinn mundi hafa séð til mín, þegar eg greip
í handlegginn á skinnakaupmanninum, er hann ætl-
aði að leggja franska manninn hnífi,og var helzt að
halda, að þessi vingjarnleiki Louis væri því að
þakka, að liann hefði frétt j>að.
“Eg ætla að vera hér kyr, hvað sem Sioux-
hermennirnir kunna að segja, og eg fer ekki fyr en
eg hefi komist að, hvað orðið hefir af Indiána-þorp-
aranum og föngum hans,” sagði eg.
Louis leit á mig spurnar-augum og bhstraði
aftur.
“Þú hefir lengi auli verið,” sagði liann. “Eg
get séð um, að þeir geri þér engan skaða; en mundu
J>að, að eg ætla að borga J>ér aftur eins og þú átt
skilið! En varaðu þig á dóttur Arnarins; fari hún
bölvuð! Hana eina óttast eg. Hafstu við 1 tjaldi
mínu. Ef Stóri-Djöfullinn sæi þig—” og um Ieið
greip Louis um skaftið á hnífi sínum.
“Þá er Djöfullinn víst hér!”
“Það hefi eg ekki sagt,’ ’svaraði hann og roðn-
aði við. og hvarflaði brott þangað', sem hann hélt
til.
“Er hann á leiðinni hingað?” spurði eg, því að
mér kom kynlega fjrir atferli Louis.
“Asni!” hrópaði Louis. ”“Hvar ætti eg að fela
þig annarsstaðar en í tjaldi mínu? En mundu það,
að eg Iái eftir að launa þér lambið gráa — seinna.
Ha! hó!, En þarna koma þeir!”
í þessu heyrðist háreysti trá gilinu. Það voru
j hermennirnir, sem komu aftur, og nú tók Louis til
| fótanna heim að tjaldi sínti og eg á eftir. Við hlup-
um undir spreng.
‘Á'ertu kyr héb inni; mundu það! Xlon Dieu!
Ef j>ú lætur sjá þig. }>á! — Það eru beinagrindur af
tveimur hvítum mönnum undir grjóthrúgunni þarna!
Louis Laplante er flón — bannsett — flón, að vera
i að hjálpa þér, óvini sínum, eða nokkrum öðrum
manni, og leggja sig í hættu fyrir.”
Eftir að franski maðurinn hafðr mrelt þessi
dularfullu orð flýtti liann sér út, batt aftur tjaldskör-
ina og skildi mig einan eftir til að hugsa ráð mitt.
j Hvemig stóð á þessu atferli hans? Var það sakir
f jandskapar, sem hann hafði á Indiána-kerlingunni er J
annars virtist hafa heilmikið vald yfir honum, eða |
j var það sakir jiakklætis við mig? Var j>etta arfur j
j frá hinum göfugu forfeðrum hans, sem lét á sér bera |
þrátt fyrir úrkynjunina? Eða hafði honum runnið j
til rifja að sjá þjáningar hvitu konunnar? Mér
hefði legið við að halda, aö hann hefði hlaupið inn í
tjald sitt af bragðvísi, þegar hermennirnir komu, ef j
eg hefði ekki séð hvað mikið fát kom á hann. En I
það var auðséð, að það var hræðsla sem réði ferð
hans heim að tjaldinu, og ef Stóri Djöfullinn væri j
meðal hermannanna þá mátti hann sannarlega óttast
það, að láta sjá síg með mér. Veiðimenn komu í j
1 stórhópum til tjaldanna. Eg heyrði að hestum var
; slept lausum og tjaldsúlur keyrðar niður, en Louis
kom ekki á fund minn fyr en dimt var orðið af j
nótt, og Indíiánarnir höfðu tekið á sig náðir.
“Eg get fylgt þér til hennar,” hvíslaði hann og j
röddin skalf af geðshræringu. “Stóri Djöfullinn og;
kerling hans eru farin burtu að leggja snörur! En
þú verður að koma út strax þegar eg blístra! Mon \
Dieú! Ef þeir geta handsamað þig, þá, J>á haus-
skinnfletta jíeir okkur báða! Louis er fífl! En nú
ætla eg að fylgja þér til hennar; en eg læt þig samt
fá makleg málagjöld seinna.”
“Til hverrar ?” spurði eg lágt.
“Þorskhaus!” hvæsti Louis út úr sér. "Komdu
á eftir mér! En þér er betra að hafa opin eyru þeg-
ar eg blístra einu sinni táknar það — þau koma —
tvisvar — farðu út úr tjaldinu — þrisvar — það er
komið upp um okkur forðaðú þér!”
Eg fylgdi franska manninum eftir þegjandi.
Nóttin var dimm og ofurlítil tunglsglæta, rétt svo
að við sáum til að þræða fram ftjá kofum Indíán-
anna yfir að stórum nýbygðum kofa, sem hvítt lítið
tjald stóð aftan við.
“Komdu hingað!’ ’hvislaði Louis og fór á und-
an inn í kofann; síðan lyfti hann skinni frá skýlu-
opi milli kofans og tjaldsins, benti mér þar inn og
flýtti sér burtu til að halda vörð.
Eg sá þegar skuggann aí konu, sem sat með
barn í fanginu. Hún sat á fatahrúgu og.talaði eitt-
hvað við bamið í lágum hljóðum og vissi ekki að
manna væri von.
“Varstu úti á veiðum, Eiríkur minn, og skauztu
ör af boga?” spurði hún og hallaði höfði drengsins
upp að brjósti sínu.
Drengurinn hló lágt og ánægjulega og svaraði
einhverju, sem einskis var að’ skilja nema móður
hans.
“Bráðum verður þú stór, fjarska stór hermað-
ur og ætlar þá að berjast — berjast fyrir aumingja
mömmu þína,” hvíslaði hún Iágt og strauk blíðlega
y«T' 1»/: \*l • 1»; *
VECCJA CIPS
Patent Hardwall veggjagips
(meö nafninu ,,Empire“) búiö
til úr gypsum, er heppilegra
og traustara á veggi, heldur en
nokkurt annaö efni, sem gefiö
nafnið veggjagips.
, .Plaster Board“ er eldtraust
gipsaö lath, er ekkert hljóð
kemst í gegnum.
* THOS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN, |
fslenzkir lógfrægingar, ®
Skribstofa:— Room 811 McArtbur m
Building, Portage Avenue ðj
Áritun: P. O. Box 1050. «
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
Einungis búið til hjá
Marntoba Gypsum Co.Ltd.
IVinnippg, Manitoba
SKRlFIí) KFTIR BÆKLINGl VORUM YÐ-
—UR MÚN ÞYKJA HANN ÞES8 VERÐUR- |
| Dr. B. J BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William ttj
Tmæprone garry JííiO V
Officb-Tímar: 2 — 3 og 7—8 e. h.
Hkimili: 620 McDermot Ave* 4
TELEP»aNE GARRY »21
Winnipeg, Man. $
Dr. O. BJORIS&ON
1
%
um lokka hans.
Drengurinn settist upp, leit framan í móður
sína, steytti hnefann djarflega, en sagði ekkert. .
Eirikur minn! litii hugprúði drengurinn minn!
Þú, sem ert það eina, sem guð'1 hefir skilið mér eft-
ir
V’
sagði hún og hneigði höfuðið grátandi niður að
vanga drengsins. “Drottinn minn! gef mér að fá að
hafa litla drenginn minn hjá mér! Þú hefir gefið
mér hann, og eg hefi gætt hans eins og sjáaldurs
auga niins, eins og gimsteins úr dýrðar kórónu þinni!
Æ, drottinn minn! lofaðu mér að halda ástinni minni
hjá mér, eiga hana eins og gjöf frá þér — og, æ, guð
minn góður! Verði — verði — verði þihn vilji!”
Orðin urðu að þungri stunu og drengurinn fór
að kjökra.
"Þey, þey. elskan mín! Góðu börnin grláta
aldrei, og ekki heldur fuglarnir, eða bifrarnir, eða
ernirnir stóru! Litli hermaðurinn minn má ekki
heldur gráta! Allir fuglarnir og stóru dýrin og her-
mennirnir eru sofnaðir. Hvað er Eiríkur litli van-
u að segja, áður en hann fer að sofa?”
Litlir holdugir handleggir vöfðust nú um háls
henni og drengurinn kysti hana ástúðlega, bæði á
enni og báðar kinnar. Síðan kraup hann á kné í
kjöltu hennar.
“Guð blessi pabba — og varðveiti mömmú —
og láti Eirík litla verða hraustan og góðan — í
Jesú nafni.” — Drengurinn þagnaði.
“Amen!’ ’sagði mamma hans.
“Og guð, varðveittu Eirík litla handa mömmu
svo að hún þurfi ekki að gráta,” bætti drengurinn
við, "í Jesú nafni — Amen,” og svo stóð hann upp
og rétti úr sér.
Skúli Magnússon.
1711 — 12. Des, — 1911.
Lag eftir Jónas Tómasson.
Sem lýsandi eldstólpi á auðnum hann stóð,
á öldinni fámenmi af görpum.
Sú logandi ættjarðar elskunnar glóð,
sem ein getur bjargað og lyft vorri þjóð,—
hún leiftrar í sigrúnum skýrum og skörpum
um skjöld hans í atlögum snörpum.
Hann barðist við óvættir, ánauðgan lýð
er álaga herfjötrin bundu .
Hver nótt hans varð andvaka, æfin hans stríð
við erlenda stórbokka og rangsnúna tíð.
En fyrir þeim skörungi skjaldborgir hrundu,
er skotvopnin þétt um hann dundu.
Hann fór ekki varhluta’ af vágestý þeim,
er yegur að baki þeim sterka,
og stórmennin kannast við hvarvetna’
um heim —
úr herbúðum smámenna fer hann á sveim
og skyggir á sigurhrós veglegra verka
og verður oft ofjarl þeim merka.
F.n Skúli stóð hátt og hans hugsjón var djörf
og háfleyg i sigurtrú borin.
svo rógur og svik unnu’ ei svig á hans störf,—
hann svipaðist um eftir smælingjans þörf
og ruddi sér braut yfir blóðdrifin sporin
sem bergfljót í leysingu’ á vorin.
Hann reiddi sinn brand og með röggsemi hjó
á rembilhnút verzlunar-banda, —
og greiddi þeim veg, er með vitsnilli’ og ró
um vcrzlunarfrelsið að síðustu bjó,
— Hvar stæðum vér nú, ef hann hefði’ ekki
handa
þá hafist og leyst oss úr vanda?
Hann fann það, aði sjálfstæði fyrst verður náð,
er framtakssöm atorka’ í verki
hvern einstakling göfgar, — er drengskapur,
dáð
og dugur og samheldni festir vört ráð.
Su bjargfasta skoðun og stálviljinn sterki
skal styðja vort framtiðar-merki!
Og lengur hún tindrar en tvö hundruð ár,
hans tófrandi minningar stjarna;
hún Ieiftrar sem varðeldur, helgur og hár,
með hvetjandi glitsaf um íslenzkar brár.
Hans djarfhyggð er kynfylgja dagroðans
barna,
sú drýgsta til sóknar og varna!
c»
«
Olfice: Cor. Sherbrooke & William
rii:L.KI»HONEi GARRY 32l>
Office tímar: 2—3 og 7—8 e. fc.
Heimili: 806 VlCTOR STRBET %
% TEIÆPHONEi garry T03 ^
Winnipeg, Man. %
«««««
I
c».
Dr. W. J. MacTAVISH
Office 724J .S'argent Ave.
Telephone .Sherlir. 940.
I 10-12 f. m.
Office tfmar •< 3-5 e. m.
( 7-9 e. m.
— Heimili 487 Toronto Street —
WINNIPEG
telephone Sherbr. 432.
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Awe„ Cor. Hargrave St.
Saite 313. Tals. main 5302.
jik.ak. jikafe. g.
Dr. Raymond Brown,
Sérfrœöingur í augoa-eyra-nef- og
hál»-sjúkdómum.
.°Í26 Soinersiet Bldg.
Talsími 7282
Cor. Donald & PortageAve-
Heima kl. ic—r og 3—6.
J, H, CARSON,
Manufacturer of
ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO-
PEDIC APPLIANCES,Tt usses.
Phone 3426
357 Notre Danie WINNIPEe
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST.
setnr líkkistur og annast
um útiarir. Allur útbón
, aður sá bezti. Ennfretn-
nr selur hann allskonar
minnisvarBa og legsteina
G arr.fr 2152
Guíhn. Guthmmdsson.
—Vísir.
8. A. SIGURDSON
J- J. MYERS
Tals. Sherbr, 2786 Tals. Ft.R. 958
SIGUBDSON & MYEBS
BYCCIflCANlEflN og F/\STEICN/\SALAH
Skrifstofa: Talsími M 446
510 Mclntyre Block Winnipeg
MISS EMILY LONG
Hjúkrunarkona
675 Agnes Stree^
Tals. Garry 579.
Success Business
Colleqe
Horni Portagc og Edmonton Stræta
WSNNIPEG, MAN.
Haustkensla, mánudag 28. Ág. '11.
Bókhald, stærSfræöi, enska, rétt-
ritun, skrift, bréfaskriftir, hraö-
ritun, vélritun
DAGSKÓLI.
KVÖLDSKÓLI
KomiÖ, skrifið eða símiö, Main
1664 eftir nánari upplýsingum.
G. E. WIGGINS, Principal
S. K. Hall,
Phone Garry 3969
701 Victor St. Winnipeg
>