Lögberg - 18.01.1912, Side 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
18. JANÚAR 1912.
FRETTIR UR BÆNUM
—OG—
GRENDINNI
Fylkisþingií5 í Manitoba kemur
saman fimtudaginn 8. næsta mán~
aíSar.
TíS er óstöCug um þessar mund-
ir, hret og haröviðri hafa verið
öSru hvoru siSastliðna viku, en
þess á milli hörtS frost og stillur.
Fund heldur stúdentafélagið ísl.
í skólasal Fyrstu lút. kirkju næsta
laugardagskveld. Gott prógram.
Mjög fjörugur fundur var hald-
inn í stúkunni Skuld í fyrri viku.
Helztu ræðumenn voru séra Rún.
Marteinsson og A. S. Bardal.
J. J. BILDFELL
fasteignasali
Room 520 Union ftank
TEL. 2685
Selur hús og lóðir og annast
alt þar aBlútandi. PeDÍngalán
FURNITURE
on Easy Payments
OVERLAND
IMAIN S ALEXANDER
eftNADA
BRAUÐ
,,Eins gott og nafniö. “
Leysir úr brauöa spursmálinu.
Þaö er lítiö eitt betraenannaö
búiö til úr því allra bezta efni
af allra reyndustu bökurum í
stærsta brauögeröarhúsi Vest-
urlandsins.
Talsími:
Sherbr. 680
Séra Rúnólfur Marteinsson fór
suður í Dakota fyrir árslokin og
flutti þá erindi um kvenréttinda-
rnálið og annað um bindindi, bæði
að Mountain.
Bæjarbúum þykir yfirleitt ár-
nægjulegt að fá rafljósa reikning-
inn sinn þenna vetur. Hann er
svo óvanalega lágur. Mönnum
reiknast svo til, að með nýja ljósa-
taxtanum sparist hér i' bænum frá
$750,000 til $800,000 árlega.
Herra Percy Jónasson hefir ný-
lega sagt upp homestead inspect-
or-embætti því, er hann hefir
gegnt fyrir sambandsstjórnina.
Mælt er, að margir hafi augastað
á embættinu og umsækjendur um
það séu þegar orðnir fast að
hundraði.
T. H. Johnson M. P. P. fór
austur til Montreal á laugardaginn
var og bjóst við að verða burtu
viku tíma.
Herra M. J. Borgfjörð, Hólar,
Sask., biður þess getið, að hann
annist um eldsábyrgð, landsölu og
að útvega peningalán út á lönd.
Manitoba Educational Associa-
tion hefir beðið Lögberg að geta
þess, að það félag hafi í hyggju
halda allsherjar sýningu á skóla-
verknaði frá skólum út um sveitir.
Var fastráðið að bjóða skólakenn-
urum sveita skóla, sem að eins
hefðu eitt kensluherbergi og óskift
skólanum í deildir égradesj
Þvi fljótar, sem mnen losna við1
kvef, því síðhr er þeim hætt við
lungnabólgu og öðrum þungum
sóttum. Mr. B. W. L. Hall, frá
Waverley, Vo., segir.: “Eg trúi
því fastlega, að Chamberlains!
hóstameðal fChamberlain’s Cough
Rernedy) sé alveg áreiðanlega hið
bezta kvefmeðal, sem til er. Eg|
hefi ráðlagt það mörgum kunn-
ingjum mínum og þeir eru á sömu j
skoðun og eg.” Til sölu hjá öllum j
lyfsölum.
GOTT BRAUÐ
úr hreinu mjeli, tilbúiö í nýj-
um vélum með nýjustu gerö,
ætti aö brúkast á hverju heim-
ili. Selt frá vögnum mínum
um allan bæ og þremur stór-
um búöum.
MILTON’S
Tals. Garry 814
Salan er óð og Winnipegmenn græða á afslættinum
Þetta er sá tími ársins, þegar brúka skal peningana með Kagnaði „At the Bay“. Eruð þér að fá yður skerf
af hagnaðinum. Alskonar nýjar, góðar vörur af öllum tegundum, sem finnast innan veggja eru yður fram
boðnar með fjÓrðuniIS, þriðjungs og í sumum tilfellum helmingS afslætti. Búðin er troðfull allan dag-
inn af fólki sem kaupir í stórum stíl föt og húsmuni. Hér eru aðeins nefndar fáar vörur, sem með afslaetti
seljast. Oll hin mikla búð er miðum og mörkum sett er segja til afsláttarins. Komið, fáið yður skerfaf gull-
inni uppskeru hine bezta ogtraustasta varnings. Aðeins tveir dagar þartil sölunni linnir.
---Engum fón pöntunum sinnt á þeim vörum sem meö afslætti seljast-
Yasaklútar seldir á
íimtudaginn.
Islenzku-kenslan við Wesley
College stendur með miklum
blótna. Nemendur hafa verið að
smábætast við í vetur. Tveir komu
eftir nýárið. Alls að þessu tekið
þátt í íslenzkunámi í vetur 39.
Atferli fylkisstjómarinnar ber
það með sér, að hún er orðin hálf-
smeyk við óánægjuna út af fón-
taxtanum. Má ráða það meðal
annars af því, að hún er nú 1 óða
önn að komast eftir því hve marg-
ir muni gera sér að góðu takmark-
aða fóntaxtann og hve margir
ekki. f því skyni hefir hún sent
öllum, sem heimilafóna hafa, á-
skorun um það hvort þeir vilji tak-
markaða taxtann eða ekki og fylg-
ir með spjald þar sem svara skal
þeirri spurningu. Fylkisstjórnin
hefir gilda ástæðu til órósemi.
Þeir verða liklega teljandi, sem
tíundast henni í þetta skiftið.
Bæjarstjórnin hefir nú neitað,
verð- j að leiða vatn 1 pipum eftir Port.
laun, sem nema $25, $15 og $10, í Ave. til bæjartakmarka, svo sem
fyrir fyrsta, aðra og þriðju bezta I iðúar í St. James hafa farið fram
hluttöku í samkepninni. Þessi j á, svo að þeir verða fyrst um sinn
verðlaun verða veitt kennurunum að brúka brunnvatn til neyzlu. En
sjálfum. -— Tekið verður á móti vatnskeröld mikil, kvað eiga að
til sýningarinnar ritgerðum, skraut koma upp þar vestra, er taki
ritun, landfræðiritgerðum og ýms- 30 þús. gallónur vatns.
um munum búnum til i hiindunum, i verður eigi notað til afnevzlu held-
saumum og tréskurði. Þetta eru ! ur til að slökkva ef eldsvoði kem-
skólakennarar bgðnir að festa sér! ur upp.
í minni.
•— 4. Jan. þ. á. andaðist að Wild
Arlingtonbrúin mikla yfir teina | Oak. Man., Katrín Tóma^dóttir,
C. P. R. félagsins, er nú að mestu j kóna Ingimundar bónda Ólafsson-
fullgerð. Kuldakastið hefir seink- j ar. Hún lézt af barnsförum. Mað-
Undirskrifaður hefir kaupanda
að “quarter section” af landi ná-
lægt Gimli, ef verð er sanngjarnt
og söluskilmálar rýmilegir.
Stephen Thorson,
422 Simcoé stræti.
KENNARA vantar fyrir Árnes-
skóla, Nr. 586, frá I. Apnl til árs-
loka 1912. Júlí og Agúst frímán-
uðir. Kennari tiltaki mentastig
og kauphæð. Óskað eftir 2nd eða
3rd class mentastigs kennara. Til-
boðum veitt móttaka til 1. Marz
1912 af undirrituðum.
S. Sigurbjörnsson, sec.- treas.
Irskir linklútar, voru keyptir til þess-
arar útsölu og seljast mikið undir vana-
verði. Allir úr góðu efni.
Vasaklútar handa kvenfólki, 3
fyrir 25 cent.
150 tylftir kvenklúta, með bródéruð-
um hornum, laufskomum og földuðum
köntum, sömuleiðis sléttir með breiðum
faldi % þuml. á breidd. Vanalega 10
og 20 cent hver Q f * O C
a fimtudtginn .j rynr C
Barnaklútar 30C tylftin
ico tylftir af góðum, hvítum vasa-
klútum handa börnum, merktir stöfum
með silki. Vanalega 5c. hver qn
Söluverð á fimtudag, tylftin.-2UC
$1.00 kvenklútar á 79C
Fjörutíu og átta stokkar af línklútum
handa kvenfólki, breiðfaldaðir á falleg-
um spjöldum með ýmiskonar myndum.
Sex kmtar á spjaldi. Vanal. $1.0070
Söluverð á fimtudag.........../ /C
Kvenbúnaöar sk.raut
Stórt úrval af lituðum strútsfjöörum
á fimtudag meö hálfvirði
Fjöldi mikill af höttum, vel bg vand-
lega prýddum. Vanal. upp að $10.
A fimtudaginn................98C
Litaðir bifu.r hattar svartir og flos-
hattar. Fyr $6.50.
Á fimtudag..................98C.
Barna og stúlkna lag. Vanalega upp
í $3.50. Til að losna við þá,
A fimtudaginn................25C
Mocha belgvetlingar og glófar, hálfverð.
Þér megið ganga í valið og kjósa úr
byrgðum vorum hvað sem þér viljið af
glófum og belgvetlingum kvenmanna,
fóðruðum ull og loðskinni, svo og skinn
glófum með. ullarföðri. Vanaverð $1
til $8.50. öeljast
Á fimtudag með
Hálfvirði
Kvenskór 2.65
Hér um bil 250 pör af góðum skófatn
aði. Alt fyrirtaks skór, hentugir til vetr-
ar og vor brúkunar. Gerðir úr patent
colt, velour calf, vici kid, tan, Russian
calf, með Blucher lagi, reimaðir og
hneptir. Goodyear bryddingar, mjúkir
sólar, háir og lágir hælar, skammir og
háir upp; á öllum stærðum. Vanalegt
verð $5, $5.50 og $6.
Söluverð á fimtudag......$2.65
50c Llania sokkar á 33c
5ö tylftir af Llama kvensokkum úr
ull, leisturinn saumlaus, hæll og tá tvö-
föld, þykkir, hlýir, háir, en skrautlausir.
Stærð 8y2 til 10. Vanal. 50C.
Á fimtudag................33C.
Kvenpils %2A1f)
Þokkaleg pils úr tweed blendingi,
Ymisleg snið að velja úr. <q
Á fimtudag.............
Sextán pils góð úr Panama handa
konum og stúlk. Vanal. $4.95
A fimtudag.............
$3.29
Þann 14. þ. m. andaðist að
heimili tengdasonar síns, J. Kr.
Johnson’s, 352 McGee stræti, öld-
ungurinn Halldór Jóhannesson, 58
ára að aldri. Banameinið var
lungnabölga. Halldór sál. fluttist
vestur um haf 1883, úr Eyjafirði,
og settist að í Bandaríkjum. Þar
dvaldi hann nokkur ár, en fluttist
siðan til Winnipeg og átti þar að-
setur til dauðadags. Halldór heit-
inn var mætur maður, vinsæll
mjög og verkmaður mikill. Vann
hann lengst af hér í Winnipeg við
vatnsleiðslu bæjarins. Konu sína
misti hann fyrir 28 árum. Hann
um! lætur eftir sig 3 dætur. tvær þeirra
Það vatn ; gj£tar^ Jarðarförin fer fram frá
Vjer kaupum
Frimerki
sérstaklega frá íslandi og dönsk-
um nýlendum. Gáið að gömlum
352 McGee stræti kl. 1 T d'a^ Ibréfum Ög komiö meB frfmerkin
éfimtudagj. Húskveðja á heim- \ hingað. Vér borgum út í hönd.
ilinu, líkræða í Fyrstu lút. kirkju. O. Kendall
j Dr. Jón Bjarnason jarðsyngur. j ;o. K. Press)
------- 344- William Ave. Opið á kveldin.
Hárburstar
Nú hafið þér tækifæri til að
kaupa hárbursta með miklum
afslætti. Vér keyptum of
marga til jöla sölunnar og vilj-
um losna við þá. Þriðjungi ó-
dýrari en venjulega.
Lítið inn í gluggann hjá
þessa viku.
oss
FRANKWHALEY
724 Sargent Ave.
Phone Sherbr. 258 og 1130
að lagning viðartigla, sem er yzta
borðið á henni. Fullbúin mun hún
verða
í bókaverzlun herra H. S- Bar- j ■
dals eru nýkomnar 38 1 slendingg j
sögur, ásamt Eddunum báðum,;
ROBINSON
Barna-náttkjólar, vana verð
alt aö $2. 50. Nú
látnir fara á ....
49c
KVF.NPILS
og fara vel.
að $6.50.
Nú aðein seld á
úr ágætu efni
Vanaverö alt
$2.95
Stórfenglegr AFSLÁTTUR
á karlmanna glófum og vetl-
ingum. 750 vetlingar búnir
til úr hross-skinni Q C
nú seldir á..........J JC
500 loðfóðraðir
með alveg sér-
stöku verði . . ..
glófar nú
$2.50
Óg svo margt og margt
annað, sem oss er ómögu-
legt hér upp að telja.
Um nokkra daga œtlum
vér aö gefa karlmönnum
í Winnipeg og nálœgum
fyrir feikna lágt vetð.-
PILTAR, TAKIÐ EFTIR!
sveitum tækifæri til að kaupa skraddarasaumuð föt
X AFKRAGÐS GÓÐUM Tweed og Worsted
CJC181UK 5»tUd fatnaði eftir allra nýjustu tísku, iri O PA
Vanaverð, $22, 25, $28 og $30. títsöl.verð......4>10.0VF
íhugið þetta og komið svo og litið á fötin. Þér munuð þá sannfærast um, að
þetta eru regluleg sannleiks kjörkaup. Enginn mun iðrast þess að hafa keypt.
Venjið yður á að koma til
WHITE & MANAHAN
500 Main Strect,
títlbiísverzlun I Kenora
WINNIPEG
mmmm •
1
* «u w
ur hennar lifir eftir og sex born i c „ . _ . i
, . .... , .. . T „ bnorra og Sæmundarog Sturlungu -
þetrra, oll a ungum aldri. Jarðar- , ... * , , , A !
eftir vikutfma, Stólpar i för hennar fór fram 8. Jan. Séra \ ' ie þ 4° s en< n!?a Þa '
verða settir upp utan með henni Bjarni Þóx'arinsson jarðsöng hina. l.im’ a, s \2 m *' au e™ s raut"
v c , * • ,'i , , , lega bundm, með leðrt a hornum
með 30 feta mulibili, og með morg latnu husfreyju.
um sterkum rafljósum hver Þaul -----
Byrjið árið með því að kaupa Lögberg.
munu sjást um al'a borg og verða
mikil bæjaro.ý'i. Brúna ccg;a
kunnugir vera i:n;ia fallcga-ta
sinnar tegunrUr aí ölhun brúm 1
Vestur-Canada.
Allmiklar umkvartanir hafa
verið um það undanfarið í hörk-
unum, sem verið hafa þenna mán-
uð, að Kalt hafi verið i strætis- j
vögnttm bæjarins. Er mælt, að!
suma mótormenn hafi jafnvel kal-'
ið við vinnu. Hefir þetta orðið |
það óánægjuefni, að vagnþjónar
ræddu það á fundi nýskeð og
hofðu við orð að gera verkfall ef
vagnarnir yrðu ekki hitaðir betur
en verið hefir.
Mr. og Mrs. G. Amason frá
Gtturchbridge, Sask., hafa nýskeð
fluzt hingað til bæjar og munu
ætla að dvelja hér fyrst um sinn.
FASTEIGN TIL
SÖLUíGIMLI-BÆ
Gott tækifæri fyrir mann með
nokkur hundruð dollara. Lóðin
er 66 feta breið ogmeir en 100 ft.
á lengd; lítið hús (shanty), 16x24,
er á lóðinni, eldhús 10xI8ogsum-
ar eldhús 10x12 fet; einnig fjós
12x15. Þetta er horn lóð á vatns-
bakkanum, á bezta stað 1 Girnli-
bæ. Fyrirtaks staður fyrir sumar
bústað, og gott “ Inveatment.”—
Frekari upplýsingar fást hjá eig-
andanum, E.G. Thomsen, Box93,
Gimli, Man. —
Til hæe&arauka eeta menn í W'peg
snúið sér til S. A. Johnson, 408 Mary-
land St.,--eftir kl. 7 að kveldinu.
Tímaritið Twentieth Century,
gefið út í Boston af Gyðingum,
flytur grein i Janúar-heftinu, 'sem
heitir ‘The Awakening of Iceland’
élsland vaknarj, eftir prófessor J.
H. Raymond. Greinin er liðlega
rituð og vinsamlega, hefir myndir
af Jóni Sigurðssyni, Bimi Jóns-
syni fen undir uenni stendui nafn
Kristjáns JónssonarJ, frú Briet
Bjarnhéðinsdóttur og nokkrar aðr-
j og kjöl, ýmislega litu, kjölurinn
* upphleyptur og gáraður og frá-
gangur allur eins prýðilegur og
verða má. Allar þessar bækur,
sem mega kallast innihalda öll
gullaldar rit Islands, kosta að eins
$20.00. — Sömu bækur i álíka
traustu, velsku bandi, gyltar í snið-
um og á homum, kosta $25.00. —
Bandið á þessum bókum er til
prýði 1 hverjum bókaskáp; það er
eins traust og vandað og hér ger-
ist bezt og einstaklega smekklegt,
alt gert í höndunum og úr þvi
bezta efni, sem föng voru á. — í
sömu bókaverzlun eru nýkomnar
Fornaldarsögur Norður.landa, 32
sögur í gyltu leðurbandi og kosta
3 þykk bindi $5.00. — Sömuleiðis
Þúsund Qg ein nótt, II. bindi ,á
$1.50. Söngbók Templara $1.10.
Ljóðmæli Gísla Brynjólfssonar $1.
Ljóðmæli Gisla eru niðursett um
helming frá upprunalegu verði.
Bókin var of stór í upphafi, mörg
kvæði tekin með, sem nú eru varla
lesin af öðrum en þeim, sem eru
að læra að yrkja og hafa yndi af
skáldskap og vilja kynnast skáld-
inu sem bezt. En það verður ekki
af honum tekið, að mörg kvæði
hans eru með þeim beztu, sem
kveðin hafa verið á voru máli.
Sunnudagsskóla deild hefir
Fyrsti lút. söfnuður komið á fót
hér suður í bænum i Goodtempl-
arahúsinu. Tók sú deild til starfa
á sunnudaginn var, og stýrir séra
Rúnólfur Marteinsson henni. —
Sunnudagsskóli heldur vitanlega; ar. Ritgerð þessi er hin fyrsta,
áfram eins og áður í sd.skólasal 11 ritsafni því, er tímaritið ætlar að
Fyrstu lút. kirkju, en það sem j flytja um “The Obscure Demo- j <( , . ..........
vakað mun hafa fyrir þeim, er j cracies of Europe”. Herra P. M. “^g Þjáðist af harðlífi í tvö ár
stofnuðu þessa deild suður í bæn- i Clemens byggingameistari sýndi! °S reyndi alla beztu lækna 1 Bris-
um, er það, að í vetrarkuldanum 'oss ritið, og munu aðrir ekki kaupa toL Tenn., en með engum árangri
hefir sumum safnaðarmönnum, er það hér i borg. í bókabúðum fæst Tveir
heima áttu langt suður og vestur í I það ekki.—
bænum, þýtt erfitt að senda börn -----------
sín í skólann norður frá, og þeim; Munið eftir “recital” Jónasar
til hægðarauka hefir þessi til-1 Pálssonar pianokennara Það er
breytni verið gerð. j nákvæmlega auglýst á öðrum stað
— ■ --- í blaðinu.
Kennara vantar við laugardags- ------------
skóla Fyrstu lút. kirkju, og er 4. þ. m. voru gefin saman í
óskað eftir að þeir er vildu takast! hjónaband þau Otto Anderson,
þann starfa á hendur, gefi sig j norskur maður frá Qanwilliam og
fram við forstöðumann skólans, | Anna Margrét Olson, íslenzk
herra Magnús Paulson. Hann er stúlka héðan úr Winnipeg. Hjóna-
að hitta heima hjá sér '784 Bever-; vigsluna framkvæmdi séra Rún-
ley stræti, eða í skólasalnum í ólfur Marteinsson að heimili sinu,
Fyrstu lút. kirkju hvern laugardag 1 446 Toronto stræti. Ungu hjónin
frí !•’. 2 til 3 síðdegis. setjast að í Clan William.
Góður, þur V I D U R
Poplar................. $6.00
Pine......................$7.00
Tamarac...................$8.00
Afgreiðsla fljót og greiöleg
Talsímak:
Garry 424, 2620, 3842
skamtar af Chamberlains
maga og lifar töflum í'Chamber-
Iain’s Sitomach and Liver Tablets)
læknuðu mig.’ Svo skrifar Thos.
E. Williams, Middleboro, Ky. —
Allir selja þær.
Hvergi fáið þér svo vandaðar
LJÓSMYNDIR
fyrir svo lágt verð, af hverri
teguDd sem er, eins og hjá
B, THORSTEINSSON,
West Selkirk, Man.
Skáhalt móti strœtisvagnastoCinni.
pianDiorte Recital
N E M £ N D A
Mr. JÓNASAR PÁLSSONAR
með tilhjálp
MISS LENA GOFINE, Violinist
sem notið hcfir tilsagnar hjá Mr. Camilic Couture
GOOD-TEMPLARS’ HALL
Cor, Sargent & McGee
Mánudagskveldið, 22. Janúar 1912
SAMSKOT TEKIN.
2.
3-
4-
5.
6.
PROGRAMM:
Weber...... Oberon Overture.. .. Miss Jóhanna Olson
Löw..............Serenata.....Miss Guðrún Nordal
(a) Beethoven .. .. Sonata Op. 13 ) c. c..,
(b) Saint Saens. .. Faust Waltz f Mr’ St Solvason
Ten Have (violin).. Allegro Brilliant.. Miss Lena Gofine
(a) Chopin .... Militaire Polonaise ) ~ Nordal
(b) WEber .... Rondo op. 65 j M,ss °UOr' NOrdal
Verdi...... II. Trovatore Fantasia.. Mr. St. Sölvason
Accompaniment on second piano.. Mr.Jónas Pálsson
Rafmagn
kemur orði á Winnipeg. Þar af kemur, að svo margir koma
á hinar nýju skrifstofur borgarinnar, þarsem rafafl er selt til
Ijósa og vélavinnu. Bœjarbúár vilja helzt nota sín eigin ljós
og rafafl. Rafmagn er jafn hentugt til að sjóöa viö og hita
með eins og til lýsingar og vélavinnu.
Komiö í dag og biðjið um það
Civic Light & Power, 54 King Street
Jamcs G. Rossman, Gen. Manager.
Phone Garry 1089 *
C.P.R. Lönd
C.P. R. lönd til sölu í Town-
ship 25 til 32, Ranges 10 til 17
(incl.), vestur af 2. hádegisbaug,
Lönd þessi fást keypt með 6—10
ára borgunarfresti. Vextir 6/
Lysthafendur eru beðnir að
snúa sér til A. H. Abbott, Foam
Lake, S.D. B. Stephenson Leslie,
Arni Kristinson, Elfros P. Ö.,
Backlund, Mozart, og Kerr Bros.
aðal umboðsmanna allra lan-'
danna, Wynyard, Sask. ; þessir
menn eru þeir einu sem hafa
fullkoffwð umboð til að annast
sölu á fyrnefndum löndum, og
hver sem greiðir öðrum en þeim
fé fyrir lönd þessi gerir það upp
á sína eigin ábyrgð.
Kaupið þessi lönd nú þegar,
því að þau munu bfátt hækka í
verði.
KERR, BROS., aða um-
boðsmenn, Wynyard, Sask.
Ungu menn! Verið sjálf-
stæðir menn!
Lærið rakara iðn.
Ti! þess þarf aðeins tvo mán-
uði. Komið nú þegar og útskrif-
ist meðan nóg er að gera. Vinna
útveguð að loknu námi, rneð$i4.
til $20. kaup um vikuna. Feikna
mikil eftirspurn eltir rökurum. —
Finnið oss eða skrifið eftir fall-
egum Catalogue. —
Moler Barber College
220 Pacific Ave. - Winnipeg
Fæði og húsnæði.
Undirrituð selur fœði og hús-
næði mót sanngjörnu verði.
Elín Arnason,
639 Maryland St., Winnipeg