Lögberg - 22.02.1912, Blaðsíða 2

Lögberg - 22.02.1912, Blaðsíða 2
LOGBERG, FIMTUDAGINN 22. FEBRUAR 1912. I ++++H++++H++++++++++++++++++++HH++++H++++H H++++H++++++++++++++++H++++++++++++++++++++++++HHH++++H++H++++++H++++++++++, t + +■ t + + + + + + + + ♦ + ♦ + + + t + I + + + + + + + + + + + + + ♦ t 4* 4* 4- 4* 4- 4* 4- | + + + + + + + t 4* 4- 4» 4 t + + t t + + t t t + I í + + + + + + + t + + + + + t t t + + t t t + + + + + + + + + + + + + + + + + ♦ + + + + + + + t t + + + + + Sub Division + + + + + + E' + + + + t t t t 'NGINN staður í Winnipeg er eins fagur og PEER LODGE SUB-DIVISION bygðin. Hún er hvorttveggja, hentug til ábúðar og fegurst allra bygða í forstöðum Winnipeg-bœjar, Hún er mið-depill St. James; liggur hátt og er þur og slétt; afrensli ágætt. I DEER LODGE SUB-DIVISION munuð þér fá ræsing sem nú tíðkast, vatn, raf- ljós, stéttir vegu og strœtisvagna hverjar tvær mínútur. Þér muniö ekki þurfa annnað en að stíga út úr dyrunum, þá tekur rafmagns vagninn við yður, flytur yður til skemtana í Winnipeg, búða og “business” setra á 20 mínútum. Fimm mínútna gangur frá strætavögnum verður þar sem iengSt er frá teinum. I gegnum þessa eign liggur Kinn frægi SHARP BOULEVARD, sem verður með tímanum fallegasta og vinsælasta gatan í borg. inni. Aldrei hefir nokkur staður í undirborgunum kallað eins Kátt á þá, sem vilja græða peninga, þá sem vilja fá sér heimili eða þá sem stunda “business,’ eins og DEEI^ LODGE SUl KDIVISION. + + t + + + + + + + + + + + + t + + + + + + + t t + t + t t t t t t + + I t + + + i + + + t t t t t t + + + + i + + + + t t i i Winnipeg Contractors! Ástæða verður að vera til þess, góð og gild, að svo margir bygingamenn (Contractors) í Winnipeg hafa keypt lóðir í DEER LODGE. Og þú þarft ekki að leita lengi að ástæðunni. Hón er augljós og einföld. Þeir kaupa lóðirnar í stórum spildum og jafnskjótt og veður leyfir, byrja þeir að reisa þar falleg hús, með nýtízku sniði. Þeir gera þetta buddunnar vegna en ^kki heilsunnar vegna. Ef byggingamaður sér mikinn gróða sér til handa um mitt sumar, hvað mun sá sem nú kaupir vænta sér á tveim misserum ? Herra Byggingamaður ! Ef þú hefir ekki allareiðu keypt eina spildu eða tvær, í þessari úrvöldu heimilis bygð, þá lítið inn á skrifstofu vora sem fyrst, og semjið nm að láta gðyma yður nokkrar lóðir. Ef hinir hygn- ustu menn í yðar stétt álíta þær nógu góðar handa sér, þá hljóta þær að vera nógu góðar handa yður. t + t + t + t t + + t t t t + t t t Stewart, Walker & Mighton, Bank of Nova Scotia Building, Winnipeg, Man. Geriö svo vel aö senda inér ó- keypis bækling meö nákvæmum skýringum um Deer Lodge Sub- division. Nafn............................. Heimili. AUTOMOBILE VORT VERÐUR SENT EFTIR YÐUR HVAÐA TÍMA DAGS SEM ER, OG MUN FLYTJA YÐUR ÚT EFTIR AÐ SKOÐA ÞESSA ÚRVALS EIGN. Þér komið út sem gestur vor, en eruð alls ekki skyldugir til að kaupa fyrir því, — þér eruð alveg sjálfráðir um það. Ef þér eigið heima utanborgar, og getið ekki komið með oss út að Deer Lodge, þá klippið út miðann og sendið oss, og þá skulum við flytja Deer Lodge til yðar. Falleg bók með myndum skal þá verða send yður, með nákvæmum skýrslum um verð og skilmála. Þessi eign hlýtur að seljast fljótt, takið yður til í tíma og eignist lóðir í bezta staðnum. STEWART, WALKER St Fónar, M?in 3623 og 4817 Skrifstofan opin á kveldin 105-107 Bank of Nova Scotia Building, WINNIPEG MIGHTON Fyllið út miðann þarna hinu- megin strax! Eða komið og sjáið eignina sjálfir! + t t + + j ♦+♦+++♦+1++++++++++++++++++*+++++++*+++++*+*++++ +++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++.+++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++4.+,$.+.t.+K|,.f|H [+++♦♦♦4 1 (. 4 - * > Eyðimörkin. Feröamaöur var staddur fyrir nokkru á þeim gróðurbletti í Sahara, sem kallast Souf, og var þar veöurteftur i viku, vegna sandroks. l'm þær slóöir, er hann fór yfir segir hann svo, að leiðari sjón og ömurlegri hafi hann aldrei séö. Hvergi sér vitanlega sting- andi strá, og heldur ekki fjöll né múlar né jafnvel klif, ekkert nema ljósgráir sattrlhólar og sandhrygg- ir. Hann feröaðist svo dögum skifti. svo aö hann sá hvergi á stein eöa k'öpp. laufblaö eöa stingandi strá, né neitt nema ávala sandhryggina. baö var eins oglþeim er lagin, inorgrár sjór yfir aö lita eftir þeirra bæöi fjörmiklar og fánýtar, sterkan vind, storknaöur og hreyfjeins og alt annaö. sem þeir gera. ingarlaus. [>egar féröamanninn, T’eir stinga niöur páfmablööum á varir minst, sér hann tilsvndar svo' sandbárurnar kringum landhrotin. sem kvikandi lauf á kjarri. Þegarjerst á kambana. Sandkornin velta kornin á andliti og augnalokum, ana yfir gróðurinn meir og meir á jskapaðir til að sinna jarðrækt meö [>að var franskur hermaöur, sem en dynurinn, er sandkornin velta hverju ári. Þá var það árið 1856,1 þeim óhjákvæmilegu og sífeldlegu byrjaöi á því, að bjarga graseyj- eftir sandinum, tekur yfir alt, svo að einn hershöföingi Frakka, Des- J endurteknu störfum, sem hún unum. Hermaönr var það Itka, varla heyrist mannsins mál. Hver vaux að nafni. var staddur á sand- stormkaldi veltur mikilli breiöu öldu hjá graseynni Sid-Rached, og sands ogr þaö er auövitaö, að tók eftir því, hvernig gróðtirinn landbrotin sem í lægðunum liggja sniákafnaði í sandinum. Hann verða fyrir honum meir en aörir fékk aö vita, aö brunnar Araba staðir. [>að er meir aö segja öll- væru ~ að |)orna upp, fólkinu aö ttm augkjóst aö ef ekkert væri gert fækka og bygðin aö minka. Hann til þess að verja þau, þá mundu einsetti sér þá þegar, aö læita vís- j manna þessir smáu gróöurblettir fara á indum nútímans í ’viðureigninni: vatnsbó! heimtar. Slíkar athafnir þreyta sem sagöi: “Vér veröum aö skjóta þá, þeir stelast undan þeint og ýta á attðnina blómkáli og kálhöfð- þeim af sér og þvi hrynur siö- uni!’’ Hið friðsamlega ofriki menning og manndómlegar fram- (Ypacific penetrationj Evrópuþjóða kvæmdir í héindtmi þeirra, hversu við þau lönd, sem þær leggjá und- miklu sem þeir taka við af öörum. ir sig, er meira en orðin tóm. Þaö .orgir ])eirra verða athvarf stiga- er sú stefna. sem. þær liafa sett sér dg vegir ræningjabæli; aö beita þeim löndtim i hag, sem og vatnaveftingar fara i þær leggja vakl sitt á. Henni kaf í sandinti á mjög skömmum viö eyðiinórkina. Þeim fram- j rústir hjá þeim, akurlönd og vín-j fylgja Frakkar i Algeríu og Tun tíma. framkvæmdtim veröur ekki hér j reitir visnp upp og hverfa. Babý- is og Bretar i Egiptalandi. Þaö Þetta vita Arabar vel, sem viö lýst, aö eins skal geta þess, aö síö-j lonítt ríki og Sýfland eru beztu er vonandi, að ítölum takist eins sandinn búa. og herjast gegn hætt- an hafa brunnar verið grafnir á: vitnin, ekki siöur en Noröur- 1 ve1, ef aö því kerrrur nokkurn tíma unni sem yfir ])eitn vofir, með fjöldamörgum graseyjum og þær Afríka. Hvar sem Arabar setjast aö þeir nái föstum tökum á Tri- þeirri bvíki(irlaiisu kejrni, sem og eru aðgerðir færöar út, scmuleiðis þar, sem enginn gróöur var áður 'og nýir gróöurblettir skapaðir meö áveit- um, og aö íbúar þessara land- l>rota eru i uppgangi og alVeg ó- hultir í miöju sandhafinu, tindir stjórn og ströngu eftirliú verk- Itann kemur nær. sér liann niöttr íjáfram, áöur en þau takast á loft.; fræöinga Frakkastjómar. skál eöa dæld. af einni sandöld- j F>au velta eftir yfirfcoröi evöitnerk i Sandmörkin hefir eytt gróöur og bygð alt t frá fornöld. Þá voru 300 borgir skattskyldar KartagfV unni, og getur aö lita 50 feta háa | urinnar, undan vindinum, hveít dí öltipá’ma. nijög granna ogjkorn hnöttótt eins og brimbarið ; t rghtlega. lífst á ])eim er laufiö. (grjót. og þá lireyfingtt nefna Ar- j horg. Þá var kornyr.kja svo mik- sem ltann sn tilsýndar. Þegarjabar svo, aö eyöiittörkin “skríði” I i' ttm alla Norðitr-Áfriktt. aö hún niötir i dalverpið kemttr. skín á^Sandkornin takast á loft á báru- var köllttö foröabúr Rómaríkis. Af kömhttnum, svo aö Iiver kambur. levfum Kartagóhorgar er langstór er eins og rjúkandi hver; sand- i feldust vatnsveitustokkur á stein- hina fegnrstu I l'm'trýöi, apricot < g peach ávexti, en neöst" viö rót er grrengresi cg hverskonar æ‘i- juUir. F.kkert gytnr jafn:*.st á viö þaö aö koirast i svala * g forsælu trjánna úr ofurhita sólar og sands. !>aö er því líka«t. sent manni hafi veriö geröir gjörningar. aö stíga einu skrefi úr auðn sandanna og sólarbálsins inn i rökkur og svala pálma'aufsins, meö blómlegum gróöri á allar hliöar.. Það sýnist að, þar hreiðrar sig stjórnleysiö. I>eir lifa á hrörnttn annara. eins og vafningsjtirtin, og þvi er það. aö nú er engin eftir af hinum blóm legu borgum og fögru og frjósömu bygötim Norður-Afríku og Vest- ur-Asíu: ]>ær eru hrörnaöar og i eyði lagðar, síöan Arabar komu ]>ar. ])ó áöur værtt auðugar og fólksmargar. Einmitt af þessu, aö Arabar eru ekki vaxttir þvi, aö eiga viö sand- inn. kemur ]>aö, aö lönd þeirra eru aö komast t annara hendur. í Afr- íktt þarf mest af öllu visinda Vest- urlanda ;og jafm fram' þá stööv- Itolis. komin velta upp bárubrattann ogjstólpum. er veitt var eftir allmiklu un og aöhald. sem stjórn Vestur- takast á !of* ]>egar efst kernur á| flióti inn i Ixtrgina. frá fjölltmuin landa er samfara. Þekking á þéí, sandöldu hryggina. Þaö er merki- j fyrir sunnan. Nú er ekki nema !eg sjón. aö sjá sandinn rjúka úr í rústin eftir af því mikla mann- hryggjututm, eins og reyk úr gýg-j virki, og er sjón s'ögn ríkari um um, en sandöldurnar smábreyta 1 afdrif og forlög landsins. Alls- lögun og jetast burtu. Páhnablaöa! staöar annarsstaðar frá er söinu röðinni er ætlað aö hefta sandfok-! sögvf aö segja, vatnsbólin hafa sem að er og mest þarf viö; ásamt skörungsskap til að bæta úr því. eljtt og ]yrek til aö halda því til streitu, sem hyrjaö er ú, forsjál og stööug stjórn— þessara hluta þarf er sannariega veik og sem maöttr sé k minn t griöastaö. er ekkert fái grandaö, og allur sá fátiýt og lik Aröbum. gróöur væri saman kominn í, er Af þessu hjaðninga vígi sands sandurinn er sviftur. Hér mætti og gróðttrs umhverfis gróöurgeir- maður ætla, aö óhætt væri fyrir ana. má gera sér í hug þá löngtt hinttm gttlgráa óvætt, er lykur um baráttu, sem staðiö hefir svo mörg bygöarhlettinn á alla vegu. 1 um öldum skiftir, inilli sandauön- En griöastaöurinn er miklu ó- ar og gróðurs meö fram allri norö traustari, en hann sýnist vera, því urströnd Afríkti. Englendingar meö. ef norðurhluti Afríkti á aö iö einmitt á þeim stað, þar sem I ]>ornaö upp. vatns-veitingar hrörn- rétta viö. [>essa kosti hafa Arab- san 'urinn byrjar fvrst aö rjúka, jaö og fallið niöur. Þá livarf gróö- ar alls ekki til aö bera, en Evrópu °g gcr>r vitanlega nokkuö til ]>ess.! urinn, en sandurinn gekk á landið menn hafa stundaö þá umfram En sú hlíf að illvættin liggur fyrir dyrum og bíöur færis. Þaö færi kemur í sandrokunum. Ekki þarf nema stinnan kalda til þess aö koma sandinum á loft, svo aö ekki veröttr séö nema tvær eða þrjár hestlengdir frá sér og jafn- vel andardrátturinn verður erviö- ur. Loft og jörö veröa ejtt sand- skýja haf, grágult á lit. líkast þok- unni í Ivondon. Þó er sá munur- inn, að í eyðitnörkinni skella sand- hafa ráðist i móti sandinum Egiptalandi með risavöxnum stíflugöröum og áveitum. Frakkar herja á hann meö því aö bora brtinna hvar sem vatns er von og dæla vatninu með vélum út á auðn ina, og erti þær aögerðir stórmerki legar og frásöguverðar. Fyrir fimtíu árum síöan voru graseyj- arnar í Sahara aö færast saman og hverfa hver af annari í höndum Araba. Eyöimörkin lagöi hramm- eyddi því, — át þaö upp, ein? og þegar möhir jetur fat. Þannig htirftt miljónir ekra einhvers frjó- samasta lands, og urðu sandinum að bráö. En þessarar landauönar gætir ekki fyr en á 7. og 8. öld. og tók fyrst til fyrir alvöni, þegar Arafcar tóku landið. Frá Aröbum ^tafar landauðnin, og orsökina er aö finna í háttum þeirr og skáplyndi. Þeir eru dutl- ungafullir, eljunarlausir og stööv- unarlausir, og martna sízt fallnir til starfs. þar sem þols er þörf og látlausrar baráttu meö fyrirhyggjtt flestar aðrar kynkvíslir er sögur fara af. Hvar sem þeir hafa tek- ið við stjórn. l>æði t nýlendum! Frakka og i Egiptalandi, þar semj Bretar ráöa. þar hafa sandmörk- inni veriö takmörk sett, og meira að segja. hún hefir oröiö undan aö láta fyrir viti. elju og atorku þeirra þjóöa. Hvar sem þróttar, er brýn þörf til aö vinna eitthvert verk. meðal mannanna, þar mtin hann keppast viö aö komast aö og beita sér. Þaö lögmál mun ráða meiru en margtir hyggur um Uppskera í Saskatchew- an. Tekur öllum iöndutn fram. Eftir skýrslu landbúnaöarráö gjafans í Saskatchewan er þaö haft, að því fylki hefir hveitiupj)- skeran orðiö i ár 96 miljónir 777 þúsúnd bushel. Það er meira en í Manitoba, Dakota og ölltún öðr- um hveitiræktar fylkjum í Ame- riku. Svo er sagt, aö enn séu þar 20 milj. bushela ttndir snjó, og er talið, aö helmingurinn af því veröi ónýtur. Schnuleiöis er talið, aö 12 milj. bushela af þvi hveiti, sem þreskt hefir veriö, sé deigt, og verði aö skiljast frá hinu, til þess aö forða því frá eyöilegging. Upp- skeran af öllu korni til samans telst vera um 213 mlljónir bush., en af því er alknikið óþreskt enn. ifér segir, hvaö mikiö hefir aflast af hverri tegund: Hveiti.......97 miljón bushel Hafrar........99 miljón bushel Bygg .........7 miljón tmshel Flax ........10 miljón íbshel Uppskeran af ekru hverri telst muni hafa verið af hveiti t8p2 bush., höfrum 45, byggi 28, flaxi rúm 1 r bushel. Aldur dýra. Af öllum dýrum verða hvalirnir hvatir Evrópuþjóöa til aö leggja i elztir. Hinn frægi náttúrufræö- og traustum samtökmn. Þessum undir sig Afríku. j jn<rlir Cuvier áleit. aö þeir gæti bÖrniwn hins hvikttla sands má um Þeirri landttöku fylgja skyTdur, I oröiö 1000 ára. Hvalnum ganga ])aö kenna, aö þetta mikla Iand i því að sá sem öörum viíl vel gera, fílarnir næst. Þeir geta orðið 400 hefir lagst í auön, hviklyncíi þeirra j verður aö kttnna lag á því að láta ára gamlir, ef ekki koma óhöpp og þolleysi ttil aö gegna þungum j velgeminga sína koma þeim aö fyrir . skyldustörfum. Þeir eni ekki 1 haldi. sem viö þeim eiga aö taka. Aléxander mikli baröist viö Porus konttng á Indlandi og áigr- aði hann. Eft'r orustun^ tók hann meðal annars herfangs fullvaxinn fíl, er ágætlega hafði gengið fram í orustunni, skírði hann Ajax, eignaði liann sólinni og festi á hann silfurskjöld, meö þessari á- letran: “Alexander, sonur JúpH- ers gaf Ajax sólunni.” Sá fill reyndist vera á lífi 350 árum síöar. Kettir verða 15 ára að meðal- tali, squirrels 8, raj>bitar 7, bjarn- dýr 20 í mesta lagi, úlfar um 20, tóur 14 til 16 ára gamlar. Ljón geta oröið gömul, því aö dæmi finnast til ]>ess, aö ]>au lifa i 70 ár. _ , Dæmi ertt til þess, að svin verði tví.tug aö aldri og hestar sextugir, en meðalæfi hesta er 23 til 30 ár Úlfaldar geta oröiö tíræöir og liirtir ertt afar langlífir. Karl VT. FrakkakonUngur drap eitt sinn hjiirt á dýraveiöum; á honum fanst hálsband meÖ þassu letri: “Caesar hoc miki donaist”. Það þýðir: “Þetta gaf keisari'nn mér”, og viröist ])aö benda til, aö ein- hver hinna fornu rómversku keis- ara liafi átt hjörtinn. Sagan er sönn. þó engin vissa sé fyrir. aö dýrið hafi lifaö allan þann óra- tinia, um 400 ár. Ernir verða stutidum 100 ára gamlir og um hrafna er það víst, að þeir ná oft þeirri háu elli, og álftir sömuleiöis. Um> skjaldbök- ur er þaö sagt með sanni að ])ær geta veriö 107 ára. Það hefir oft veriö reynt að marka .æfilengd dýra af á;öa.slætti þeirra, en engar likur hafa fundist til. aö þar sé nokkurt samband á milli. Hjartaö í ljóninu slær 40 sinnum á mínútti, en 96 sinnum á mínú,tu slær hjartað 'í tigrisdýrum, í hestum 40, úlfum 45, tóum 43, bjarndýrum 33 og i erninum 100 sinmtm á mínútu. Þaö hefir reynst alls óinögulegt aö telja æðaslátt í fílum, en i fiðrilduin slær hjartaö á hverri mínútu 60 sinnum. HÚS TIL SÖLU, á Mountain, N. Dak; þrjú stór herbergi niðri, 3 svefnherbergi og sumareldhús, 12x20 fet; geymslu- hús fylgir og einnig fjós fyrir 3 gripi meö áföstu hænsnahúsi fyrir 50 hænsni. Lóðirnar eru tvær, og á þeim góður kartöflugaröur; á- gætur brunnur á eigninni. — Hús þetta er á aöalstræti bæjarins. • Þeir sem yilja kaupa, geta sam'ö við mig um þæga skilmála. Guöm. Jónsson, smiður. Mountain, N. Dak. KENNARA vantar viö Siglunes- skóla Nr. 1399 frá 1. Maí til 30. Sept þ.á. Umsóknir um kennara- stööuna sendist undirrituöum fyr- ir 1. Apríl næstk.. og sé í umsókn- inni skýrt frá mentastigi umsækj- andans, og kauphæð þeirri er hann óskar eftir. Siglunes P. O., 12. Jan. 1912. Jón Jónsson, Sec.-Treas. KENNARA vantar viö Franklin skóla, nr. 359, sem hefir “second class certificate”, til aö kenna í átta mánuöi frá 15. Marz; um- sækjandi tiltaki kaup og reynslu sem kennari. Tilboðum veitt mót- taka til 25. Febr. af G. K. Breckman. Lundar, Man. Viö meiöslum mun Chamberlain’s Liniment” reynast þér óbrigðult. Þaö sefar kvalir, dregur úr sviöa og kemur hinum meidda lim t samt lag aftur áöur en langt uni líður. 25C. og 300. glös fást alstaðar. Hafift bér Eg vil kaupa brúkuö íslenzk frí- merki í frímerkjasafn mitt, borga Iclpn7lr vel fyrir þau og meira ef umslag 151C1I4IV er heilt. Kaupi hvað stórt safn V' 1 • sem er. Sendið eða skrifið. rnmerki x (Conrad F. Ðalman, Winnipeg þekkir mig). E. R. Krippner, 1 0. Box 996, Wínnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.