Lögberg - 22.02.1912, Blaðsíða 8

Lögberg - 22.02.1912, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. FEBRÚAR 1912. EXTA! Ný skraddarabúð komin að 866 Sherbrooke St. Frábær vildarkjör á öllum handsaumuöum klœönaöi, geröum eftir máli. The King George Tailor- ing Company hefir opnað verkstæöi í ofangreindum stað með stórum og fallegum birgðum af Worsted, Serge og öðrum fata efnum, er þeir sníða upp á yður með sem minstum fyrirvara og fyrir lægsta verð sem mögulegt er. Reynið þá, með því að kaupa af þeim vorfatnaðinn! Allan Febrúarmánuð gefum vér fallegt vesti með hverj- um alfatnaði, sem pantaður er! CANADA BRAUD Stóra 50. brauöiö sem ætti aö fá medalíu fyrir aö end- ast vel og gera öll heimili ánægö. Phone Sherbrooke 680 . Þessar vörur selj- ast með niðursettu verði þessa viku: Tvíbökur 2 pd. fyrir . . 25C Raspberry og Strawberry Jam, 5 pd. fötur á . . 55c 2 pxf. fötur .... 2ÖC Sætar Oranges, tylftin . 25C Góð epli 6 pd. fyrir . . 25c Beinlaus þorskur pd. . . 1 Oc Rcykt ýsa . , IOC Rio kaffi, brennt 4 pd $1 .OO Maple síróp pottflaska . Rauður laukur 8 pd. á . Svínslæri reykt 5-7 pd hvert, pundið á . Sneitt svínaket pundið á Sópar . . .• 25c 25c . 16c 25 c 30c Thorvardson&Bildfell 541 Ellice Ave. Fón Sherbr. 82 FRETTIR UR BÆNUM -OG— GRENDINNI Sveinbjörn Arnason Fasteignasali Rooro 310 tyclntyre Biock, Wiqqipeg TaUíini. Main470o Selur hús og lóðir; útvegar peningalán, Hefir peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. J. J. BILDFELL fasteignasali Room 520 Union Hank TEL. 2685 Selur hús og lóðir og anoast alt þar aölútandi. Peningalán Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMY NDIR fyrir svo lágt verö, af hverri tegund sem er, eins og hjá B. THORSTEINSSON, West Selkirk, Man. Skáhalt móti strœtisvagnastööinni. GOTT BRAUÐ úr hreinu mjeli, tilbúið í nýj- um vélum meö nýjustu gerð, ætti aö brúkast á hverju heim- ili. Selt frá vögnum mínum um allan bæ og þremur stór- um búðum. MILTON’S Tal^. Garry 814 Stúlkur vantar til þess að sauma verkaföt. Stööug vinna og gott kaup. Finniö The Inlon Overall Co. Limited Cor. McDermet & Lydia Str, A fimtudagsnóttina var dó á alm. sjúkrahúsinu Maren Hulda Jónasdóttir, barn á öðru ári, dótt- ir Jónasar heitins Jónassonar og konu hans fá Wild Oak P. O.. Hjálmar Gíslason og Vilborg systir hans tóku bam þeitta til I fósturs, er faðir þess dó frá því j og sex öðrum. Séra Rúnólfur Marteinsson flytur guðsþjónustu í efri sal G. T. hússins á Sargent ave., á sunnu dagskveldið kemur. Mr. H. Anderson frá fór snögga ferð niður til Nýja fs- sem kom i fyrri viku til bæjarins, lands, að heilsa upp á gamla kunn Nýlátin er í Selkirk heiðurskon- an Þóra Kristófersdóttir Ingjald-1 son, á sjötugsaldri ættuð frá Bala- j skarði í Húnavatnssýslu. Hana j lifir maður hennar Ingjaldur ! Ingjaldsson í Selkirk, þrjár dætur j og einn sonur, Kristófer Ingjalds- J Hensel ] son úrsmiður í Winnipeg. FURNITURE on Easy Paymonts OVERLAND MAIN 8 ALEXANDER ingjaJI Hann fór heimleiðis í srær. • Til Californiu lagði upp héðan j úr bæ á laugardaginn Miss Elín Sigurðsson, með Mrs. Chapman á I Armstrongs Point, er hún hefir dvalið hjá um undanfarin ár. Herra Jónas Hall frá Edinburg | Miss Chapman var hin þriðja. íj fór heimleiðis í gær, og herra Jón | þeirri för. Miss Sigurðsson er 1 Brandsson frá Garðar hélt heim- leiðis á mánudaginn, Herra Björn Hjörleifsson leit inn til ritstjórans í vikunni, og kendi oss tvær vísur, nýkomnar á loft í hans bygðarlagi. Þær koma ekki á prent að svo stöddu. von hingað aftur í Júní byrjun. Lögrétta nýkomin minnist blaðs vors með hlýjum orðum. Vér þökkum lofsorð og góðan hug í vorn garð. FASTEIGN TIL SÖLUíGIMLI-BÆ Gott tækifæri fyrir mann með nokkur hundruð dollara. Lóðin er 66 feta breið og meir en 100 ft. á lengd; lítið hús (shanty), 16x24, er á lóðinni, eldhús 12xl8ogsum- ar eldhús 10x12 fet; einnig fjós 12x15. Þetta er horn lóð á vatns- bakkanum, á bezta stað í Gimli- bæ. Fyrirtaks staður fyrir sumar bústað, og gott “lnvestment.”— Gosbrunnur er í strætinu, beintá móti eign þessari, og ágætt vatn. Frekari upolýsingar fást hjá eig- andanum, E. G.Thomsen, Box93, Gimli, Man. — Til hægðarauka geta menn í VV’peg snúið sér til S. A. Johnson. 4q8 Mary- land St , -- eftir kl. 7 að kveldinu. Jón, sonur Gísla Bildfells í Foam Lake, Sask., kom í skemti- ferð til bæjarins í fyrsta sinn á ævinni. og fór aftur á sunnudags- kveld. Jóni leizt vel á sig í bæn- um, en ekki hugsar hann til að yfirgefa búskapinn, þó bæjarlífið sé aðlaðandi. Islenzkur skautbúningur. Óli Júlíus Halldórsson og Lára Elisabet Goodman voru gefin saman í Mozart bæ þann 21. þ.m. af séra H. Sigmar. Ungu hjónin fóru í ferðalag suður í Dakota, eftir vígsluna en setjast að á búi brúðgumans fyrir austan Wyny- Mjög vandaöur íslenzkur skaut- ard, þegar þau komíi aftur. , búningur; (samfella) úr fínu klæði; ----------- : baldíraður meö gullprúö, lítið Munið eftir mælskusamkepn- brúkaöurj er til sölu. — Ritstjóri ínm þann 26. þ.m., sem auglýst er . , , „ , , , . , , 1 „ þessa blaös visar á selianda. í þessu blaði. Þar verða snjallar y vikunni > ræ®ur °S karla og kvenna kórar. j . ' Hann lét vel vfir hag —Æfing fvrir karlakór verður Föstudagskvöldið 2. Febrúar hjá H. Olson kl. 8 á miðvikudags' setti umboðsmaður stúk. Hekluj kveld. Herra Jón Olafsson kaupmaður í Leslie, var hér á ferð sem leið. sínum á nýju stöðvunum. Er æskilegt að allir stú-jsystir Nanna Benson, eftirfarandi A Borgfirðinga móti vár góð i(Í€ntar komi Þangað. hvort sem I meðlimi í embætti fyrir þennan skemtun og góðar veitingar. Það ^eir s>ngJa c^a ckkl- ársfjórðung: eitt mátti að samkomunni finna, Gamalmennahælinu hefir einn að fjölmenni var þar svo mikið,— • á sjötta hundrað manns—, að, n< lflgur sa er ekki vill láta fólkið komst varla fyrir í húsinu. j na ns sins get1®’ 100 dollara. Fé- ______________________ j hirðir nefndarinnar er Mrs. H. TT ,, , ' Olson á Ross Ave. Hr. hinmanp Bjarnason, er F. Æ.T.; P. §. Pálson, Æ. T.: B. E. Björnsson, V. T.: Miss J. Sigurðsson, G. U.T.: séra G. Amason, R.: E. S. Long, A.R.: A. Orr, F. R.: B. M. Long. G. : S. B. Brynjólfsson, K.: Miss K. Johnson, D.: Miss A. E. Bjömaoo A.D.: Miss Olson, V.: S. Hjörleifsson, Ú.V.: G. Gíslason. áður fyrri var við prentverk hjá^ Lögbergi með köflum, fór inn á Prófessor Sv. Sveinbjörnsson hæli tæringarveikra, sem bærinnj^J fyrirlestur érecital lecturej í hefir stofitað í Fort Rouge þann1 Winnipeg Beach að kveldi 16. þ.! 4. Feb. siðastliðinn. Mr. Bjama- m‘ Þótti öllum mikið til koitKL son heimsótti oss i gær, útitekinn aS f*Justa á prófessorinn og heyra I og hraustlegur, hefir þyngst um hann sPlla- A undan fyrirlestrin- > tíu pund og er á bezta batavegi. um’ a® ejdaðri stuttri tölu, flutti Toreíci:tn_t_ia ctúkunnar er nú iaa 1________________________ logregludómari Jón Kjernested Meöhma,tala stukunnar er nu 344; . , jhonum ávarp í ljóðum fyrir höndLStukfn °.skar’ aS me«hmir s*kJ Su trett stoð 1 einu blaði her íslendinga j Beach og grendinni fundina eins veI Þeir Reta’ Þv> nýlega, að járnbraut ætti að,pór fyrirlesturinn fram í kirkj hver Sa meðhmur’ sem ekkl van' leggjast mjög nálægt Cordova; unni En 4 eftir hélt félagið ~ M Heights, sem herra Arm Eggerts- j t'pjógemið” honum samsæti í son, fasteignasali, er e.gandi að.|húsi hr He]ga Sturlaugssonar og Mr. Eggertsson hefir ásamt oBr- neyttu þar gógra veitinga meJ um, sem land eiga á Þeim slóðum. heií5ursgestinum um 60 manns. latið rannsaka mallð, og kom það S6ttu margir e]dri menn þessa 1 ljos, að þetta var flugufrett aj samkomu og létu vel yfir _ Sú búð er vel þokkuð af karlmönnum, sem vilja vera í góðum fötum, vel sniðnum og saumuðum og ódýrum eigi að síður. Búð vor er vel lýst, þokkaleg og aðlaðandi, svo að þar er sérlega þægilegt að koma. Það er öllum hentugt að skifta viÖ þá búð. Alt er hér gert sem bezt og þægilegast fyrir viðskifta fólk vort. Um yfirhöfn yðar til vorsins.—Óvenjulega verðlág á $8,25. TÍ.VII 7 IL AÐ FÁ SJER LJFTTA YFIRHÖFN, er ekki svo? Vér getum sýnt yöur frábært úrval fyrir mismunandi verö, frá $12.50 til $16.50; en nú viljum vér sérstaklega nefna á nafn stóran hóp af yfirhöfnum fyrir $8 25. Þau eru sniöin eftir nýjustu tízku úr þeiin laglegu sterku tvveeds sem endast lengur en nokkur óskar. Ljósleit og dökkleit á lit, og mismunandi aö gerö, eftir hvers manns smekk. Ein- og tvíhnept Ulster sniö, sem hneppa má npp í háls eöa láta flá, eftir vild. Vel saumaö- ar vfirhafnir, snotrar, þokkalegar, og sæmilegar hverjum og einum. Þegar þér vitið að þessar yfirhafnir eru eins góðar og þær sem seljast annarstaðar fyrir $12.50 þá ættuð þér ekki að vera lengi að velta fyrir yður, hvað gera skuli. Þessar yfirhafnir eru hinar finustu flikur, og eru öllum bóðlegar, hversu vandlátir sem eru. Veljið úr fieim fiessa viku fyrir $8.25 Karlmannafatnaður úr Navy Serge.—Betra höfum vér aldrei sýnt á $1 5.00 Þegar þér athugiö fatnaö yðar í því augnamiöi, að bæta við hann, þá gefiö gaum fám oröum um þau vildarkaup, sem í þess- um nýkomnu fötum felst, Vér höfum nú byrjaö sölu á feiknamikla birgöum, meö afsláttarveröi á $15.00. Þeir eru geröir úr góöu Bell ‘warp serge‘, en sá vefnaöur hefir reynst bezt af ,öllum serge vefnaöi. Treyjan er meö snotru, prýöilegu vorsniöi, víö til hálfs. meö þrem hnöppum; meöal stórum hornum. Buxurnar í meöallagi vföar, meö beltis lykkjum og strenghöldum. Fóöur og frágangur í bezta lagí, .eins og sýnir sig á öxlum, uppstopp og kraga Hvert smáræöi hefir veriö at- hugaö sem bezt, og veröur ekkert að því fundiö. Vér getum meö sanni sagt, aö aldrei höfum vér sýnt nálægt því eins góöan fatnaö fyrir $15.00. eins og þennan. Lofiö oss aö sýna yður þá ! Fáið yður nýttt hálsband. Vér sýnum nú aðdáanlega gott úrval nýrra hálsbinda, með niðursettu verði á 75c. CONCERT Prófessor Sv. Sveinbjörnsson heldur Concert ftmtudaginn þann 7. Marz í Fy rstu lút. kirkju kl. 8.30 um kveldiö. Þar fer fram meöal annars samspil þriggja hljóðfæra: Trio fyrir Pianoforte,- Violin og Violon cello eftir Sv. Sveinbjörns8on. Trio er í sama formi og Symfonia sem er hið œðsta form tónlistarinnar. Hún er í 4 þáttum. Fyrsti þáttur er optast í skjptu tempo (Allegro), annar þáttur í seinu tempo (Andan- te), þriðji þáttur aftur í skjótu tempo, og í ^ parts takt.nefn- ist oftast Scherzo. Fjórðj þáttur nefnist Finale; og er oftast í sama takt og fyrsti þátturinn.—Þaö rná hér geta þess aö í síöasta þætti hefir tónskáldið notað vel kunnan íslenzkan þjóðsöng sem ,,thema“. Viö þetta tækifæri spila: Prof. Sv. Sveinbjörnsson (Piano) Mr. Rignoll (Violin) Herra F. C. Dalman (Cello) • Þessutan veröa sungin og spiluö lög eftir Sv. Svein- björnsson og önnur tónskáld, sem ekki hafa komið fram á fyrri konsertum hér í bænum, Kantatan sem sungin var í Fyrstu lútersku kirkjunni verð’ur endurtekin.— Þessi konsert verður hinn síðasti sem Prof. Sveinbjörnsson gefur í Winni- peg- Mœlskusamkepni ÍSLENZKA STÚDENTAFÉLAGSINS 26. Febr. í G. Templar Hall PROGRAM: 1. Ræöa........................H. Johnson Staöa Canada í brezka veldinu. 2. Violin Solo. 3. Ræöa .................... J. Jóhannesson Plato. 4. Quartette 5. RæÖa.........................J. Jónasson Prómeþevs. 6. Piano Solo. 7. Ræöa .... 1................. K. Austman Meðalhófs drykkjumaður. 8. Chorus. 9. RæÖa.......................G. A. Paulson. Málsnildin á mannfundum. ÍNNGANGUR 25C. BYRJAR kl. 8 e.h. PILTAR, TAKIÐ EFTIR! Um nokkra daga œtlum vér að gefa karlmönnum í Winnipeg og nálœgum sveitum tækifæri til að kaupa skraddarasaumvið föt, fyrir feikna lágt verð.- og Worsted Sérstök sala VanaverS, $22, 25, $28 og $30. íhugið þetta og komið svo og lítið á fötin. Þér munuð þá sannfærast um, að þetta eru regluleg sannleiks kjörkaup. Enginn mun iðrast þess að hafa keypt. ÁAFBRAGÐS GÓÐUM Tweed fatnaði eftir allra^iýjustu tísku, ITf Q P A Útsöl.verð .......................4>10.0vl Venjiö yður á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, dtibúsverzlun f Kenora WINNIPEG C.P.R. Lönd C.P.R. lönd til sölu f Town- ship 25 til 32, Ranges io til 17 (incl.), vestur af 2. hádegisbaug, Lönd þesSÍ fást keypt meö 6—10 ára borgunarfresti. Vextir 6°/o' Lysthafendur eru beönir aö snúa sér til A. H. Abbott, Foam Lake, S.D. B. Stephenson Leslie, Arni Kristinson, Elfros P. O., Backlund, Mozart, og Kerr Bros. aðal umboösmanna allra lan- danna, Wynyard, Sask. ; þessir menn eru þeir einu sem hafa fullkomiö umboö til að annast sölu á fyrnefndum löndum, og hver sem greiðir öörum en þeim fé fyrir lönd þessi gerir þaö upp á sína eigin ábyrgö. Kaupiö þessi lönd nú þegar, því að þau munu brátt hækka í eröi, . KERR, BROS., aöa um- boðsmenn, Wynyard Sask. Ungu menn! Verið sjálf- stæðir inenn! Læriö rakara iðn. Til þess þarf aðeins tvo mán- uöi. Komiþ nú þegar og útskrif- ist meðan nóg er að gera. Vinna útveguö aö loknu námi, meö$i4. til $20. kaup um vikuna. F'eikna mikil eftirspurn eitir rökurum. — Finnið oss eða skrifiö eftir fall- egum Catalogue — Moler Barber College 220 Pacific Ave. - Winnipeg Fæði og húsnæði. Undirrituð selur fœði og hús- næði mót sanngjörnu verði. Elín Árnason, 639 Maryland St., Winnipeg rækir þaö, er æfinlega líklegur til að gera fleira til eflingar stúk- unni og félagsskapnum í heild sinni. B. M. L. Lyfseðlar Læknir yðar kann að gefa yður lyfseðil ritaðan á miða með nafni annars lyfsala. Það skuldbindur yður ekki til að taka lyfið í þeirri lyfjabuð, þér getið fengið það hvar sem þér viljið. Komið hingað með lyfseðilinn, og lækn- irinn verður ánaegður þegar hann sér nafn vort, því að hann veit vér fylgjum forskrift haos nákvæmlega Þér veiðið líka ánægðir ; því að vér notum aðeins beztu lyf, tökum sanngjörn- ustu borgun, og sendum skilvíslegar, REYNIÐ OSS. engu bygti. og- Þýddi prófessorinn fyrirlestur sinn meö köflum á ensku. Æandeign sú á Main s,træti hér í bæ, sem nefnd er “Blue Store property”, var aö sögn seld nýlega fyrir 5,000 dollara fetiö. Kvaö eiga aö byggja þar og á næstu lóöum afarmikið stórhýsi. Ljóöin, viö ‘'Cantata” Próf. Sveinbjömssonar, sem preptuö eru ananrs staöar í blaðinu, eru Einlæga þökk færum viö ná- grönnum og öörum vinum fyrir góövild oss auösýnda viö fráfall Ólafiu dóttur okkar og systur. Mr. og Mrs. Jacob /. Johnson. og börn þeirra. ort af Þorsteini stjora Lögréttu. Gíslasyni, rit- Herra Fr. Vatnsdal, kaupmað- ur i Wadena, var á ferö, hér í vikunni. FRANKWHALEY JJresrription TJrnggist 724 Sargent Ave., Winnipeg Phone Sherbr. 258 og 1130 Séra Haraldur Sigmarr prédik- ar í Mozart, Sask., á sunnud. 25. þ.m. kl. 3 e. h. Allir boðnir og velkomnir. Islenzkir kaupmenn! í Manitoba|og Saskatchevyan fylkj- um, munið eftir aö nú get eg af- greitt íljótt og greiðlega pantanir yöar fyrir uppáhalds kaffibrauö- inu íslenzka, Tvíbökum og einn- ig Hagldabrauöi. Það gefur yð- ur aukna verzlun aö hafa þessar brauðtegundir í verzlun yöar. Eg áþyrgist þær eins góöar nú einsog unt er aö búa þær til. G. P. Thordarson. 1156 Ingersoll str. Winnipeg. Mr. Th.Johnson söngkennari heldur violin recital meö nemend- um sínum þann 11. Marz í Good- templara salnum. Nánar auglýst síöar. Góður, þur V I D U R Poplar............'......$6.00 Pine.................. $7.00 Tamarac..................$8.00 Afgreiðsla fljót og greiðleg Talsímar: Garry 424, 2620, 3842 Fullorðna fólk og smáfólkið Gamlir og ungir, ríkir og fá- tækir—HLÝÐIЗ Ef yöur langar til aö vita það leyndármál, hvernig baka skuli betra brauö, kök- ur, Pies, sætinda bakstur og púddinga, á sama tíma hollari og ódýrari fyrir yður—þá biðj- ið kaupmann yöar alltaf um OGILVIES ROYAL HOUSEHOLD FLOUR Búið til f Canada af stærstu mölunarmönnum í hinu brezka ríki.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.