Lögberg - 22.02.1912, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.02.1912, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. FER-RÚA-R 1912. 3 ZINCf Það mun draga gróða í vasa þinn! LUCK.Y JIM Zink námur eru stærstar allra í Norður-Ameríku. Þeim er stjórnað af mikilsvirtum mönnum> — þeim Kinum sömu sem eru að breyta Canada í heimsveldi úr villimörk. Og þar af kemur að LUCKY JIM Zink hlutabrjef eru vís að gefa mikinn gróða. Jim Zinc fyrir 40C. hlutinn. Ef þú tekur þig til strax, þá getur þú fengiö Lucky Engum er prísinn um megn nú sem stendur, en Lucky Jim Zinc hlutir e^ðu hækka í verðí Hér skal geta um (Aeinar ástæður fyrir þvf. a8 Zink gefurr ágóða: (1) Meira sinc er briíka<S í hciminum helditr en úr jörð er grafið. (2) Verð á zinci hefir hœlikað utn hehning á tveim árum. ($) Engir málmar geta kotnið í stað sincs. Vví er eftirspurnin úvalt Hér segir Kversvegna Lucky [im Zink námurnar gefa ágóða: jöfn. Sér er nú hvað Þetta er heimalit- unar efni.setn hver og eiim geta n >taö lt-g litaði þ'aö meö I I DYOLA ONE"1 '“>ALL KINOS""®®1 ) Ömogulegt aö inislukkisi vandalai.st og þnfalegt í meöferö. Seudiö eítir ókeypts litaspjaldi og bækling 105. The Johnson Richardson Co., Ltd. Motureal, Can. (1) (2) (3) Lucky Jim nhmur geyma feiknamikið af málmi. ■ l'cer cru í Three Eorks, British Columhia. en þangað er C. P. R. að leggja braut til þess að flytja málminn. Til þess cetlar fclagið að verja um eitt hundrað fjórutíu og átta þúsund dollurum. Það sýnir.að trú hefir það félag á fyrirtækinu. Lucky Jim Zinc Mines, Ltd., selur engum “köttinn í sekknum,” vegna þess að þcer horga mikla vexti nú þegar. Jafnskjótt og járnhrautin er fuilgerð, hækka prísarnir á Luck Jim hlutum. Ef þig langar til að vera sjálfstæður og losna við sífelt daglegt strit, þá KAUPIÐ STRAX! Þeir sem kænlega fara með fé sitt, og leggja það í ZINC, fá mikinn gróða af hækkun hlutanna í verði, og háa vexti. Ætlar þú að ganga í þeirra hóp ? Tilboð mitt til þeirra, sem kaupa strax: Ég ætla að selja vissa tölu hluta í Lucky Jim fyrir 40 cent hvern hlut, og borgist 20c fyrir hvern um leið og pantað er, en afgangurinn á 60 dögum. Vexttr ættu að verða 12 prócent á $1.00 virði, en það er sama sem 30 prócent á ári á hverjum dollar, serrt í fyrirtækið er lagður. Eignir vorar eru öllum augljósar. Eftirtaldir leiðandi menn í Vestur-Canada, komu til Lucky Jim námartna síðustu mánuðina, og létu í ljósi ánægju sína yfir eignunum : H0f(. R. P. IJ0BLIN, Premier IV|ai]itaba M(J. LEftDRUM McMEANS, IV|. P. P., Manitoba R. L. RlCfJAR0S0N, Editor Wiqnipeg Tribuqe JUDCE MAIJSH/\LL, Portage La Prairie J. C. C. BERMMER, Clover Bar, Alta. H0N. R'JCt) ARI^STROftC, Prov. Treas., Manitoba 0SWRLD M0NTC0MERY, Wiqmpeg M- J R0DNEY, Winnipeg CRPTAIN R. J. CAIRfiS, Winnipeg HUC0 R0SS, Wipnipeg J. R. M0RRIS, Edmonton W. A. COUSIftS, Mediciqe Hat, Alta. W. J. CLUBB, Winnipeg A. P. CAMEROft, Wipnipeg C. WEAVER L0PER, Wit,nipeg HENRY BRYANT, Winnipeg L. S. VAUCRN, Selkirk J. ACHES0N, Spokatje hcfir veriö unnaö nú síöustn árin. Félagið haföi nú náö sér eftir upp skerubrestinn 1906 cg ’oj og géf- ) iö hluthöfum sínum vexti fyrir ár- in 1908. 1909 og 1910, og átti auk þess fast að þúsund kr. fekjuaf- gang í ársbyrjun 1911. SíSastliðiS vor vom jarðepli enn sett niður í 6 dagsláttur og gitl- rófur ræktaðar í tæpa dagsl. Uppskeran af jarðeplum var nú t haust að eins 420 vættir og 70 af gulrófunum. Þessi, upskera var lítil og olli þvt vonbrigöimi. Orsakirnar voru þær, að útsáðsjarðeplin geymdust ekki vel síSastliSinn vetur og aS frost eySilagSi þaS af jarSeplagras inu sem ttpp var komiS 12. Júní, en þaS var nál. 1.3. af garSinum. f I ÍSa lar»ht í infífliifa ! SVO ryr’ aÖ af henni var® €kiki ] garSstæSi gegn 1-10. af uppskeru. öllum garSinttm var uppskeran ljt- jarOepiaræKl 1 jarOnila|tekiS, og stundum alls engin, ogj Þegar kom fram ttm aldamójtin, 'L en minst þar sem jarðeplagrasiö1 ■' Símið pantanir á minn kostnað eða sendið eftir bæklingi með nákvæmri lýsingu. "Hlýðið Kugboðinu.” P. O. BOX 56 IHTVESTMEIHTI 708 McARTHUR BUILDING WINNIPEG, Canada Jafnvel þarsem töluverSur jarS- hiti er og sæntileg aSstaSa til þess aS bera í garSana og hirSa þá vel, getur þaS þó komiS fyrir, aS upp- skerubrestur verSi. Verst eru næturfrostin, þau koma eins og þjófur á nóttu. Jafn vel í Jitlí og Ágúst getur maSur ekki veriS óhultur fyrir þeim, og þ oft megi sjá þau fyrirfram, ; ttndur maSur ráSþrota og horfir á hið suSræna og veikhygSa jarð- eplagras stirSna af frostinu og hu ra til moldar viS yl morgunsól- j arinnar. Sé iarSeplaræktin rekin í ’nokk- uS stórum stíl, er nauSsynlegt aS l“ggja nckkurn hluta af hreinum tekjum tyrir þegar vel gengur, i sérstakf n sjóS, sem grípa ’megi til þegar uppskerubrestur verSur. Þó , hefir íélagiS enn ekki myndaS en! hann, nema hvaS heyiS hefir ver- | ið eins og nokkitrs konar varasjóS- ur. aS því leyti, aS þaS hefir ekki «■ , . , , ... ,, veriS selt fyr en áriS eftir. og þvi 2 í lagstns þvarr þrottur þess svo, aS 1 , , . , • b .* ■ £ & .„ 1 0 1 • * r x „ I tekiuafgangur viS nvar nu semnt I vonS 1908 voru larSeph aS eins 6 & Flest er örðugast í fyrstu, meS- ekki teljandi tekjur af öSru seldu heyt, setn þaS fékk af hvera- I landinu. \'iS þenna tveggja ára skaSa fé ÖLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. THB HF.aa TUKEKA portable sa\v mill . ou ^heels. for saw- 1 K 1 ‘y in x 25 f t. aud un- cei 1 hit\ »4. jZ m.Ais aseahily mov- cd asa porta- hlf tr.re»her. rSepIi I hagstætt og 908 voru j I sett i 4 dagsláttur. ■ T>xetta sun.iar ',ar an maSur er aS reka sig á og læra varS jarSephuppskerau 460 vætt- af reynslunni I V ’ a . Ö ' engu.it 30 40 væ írj befir félagið startaS í 7 ár, ur þeirn hluta garðsins, sem ekkert * ' THE STUART MACHINERY C0MPANY LIMITED. 764 Main St., - - Wmnipeg, Man. I var sett niSur í um voriS. Þetta ár bar félagið sig vel, og I var nokkur tekjuafgangur. ViS þetta vöknuSu vonir félags- i nianna og áhugi aS hakla þvi í | horfinu. VoriS 1909 voru þvi jarSepli sett í 6 dagsl. og var upp- j skeran um haustiS 720 vættir og auk þess nokkuS af gulrófum. VoriS 1910 voru enn jarSepli sett í 6 dagslábíur og uppskeran 750 vættir — og gulrófur að auki. BæSi ]iessi ár var mikill tekjuaf- gangur, þrátt fyrir þaS, þótt unn- iS væri aS aukinni rækt, einkunt og verSur ekki annaS sagt, en aS { það hefir- fullnægt öllum réttmæt- j um. kröftjm, sem til þess hafa ver- j iS gerðar, þegar öll árin eru tekin í heild sinni; en árin 1906 og 1907 voru vcnbrigSaár fyrir hlujhafa j þess, og félagið því illa stætt í árs- byrjun 1908, bæði fjárhagslega. ogj þó einkum vegna þess. aS margir! félagsmenn virtusjt helzt vilja lcggja árar í bát, og örvænta um framtíS þess. í þessu sambandi er rétt aS taka j það fram, aS engum manni á fé- j lagiS jafnmikiS aS þakka sem! meS lokræslu, sent kappsamlega $,e‘nRr'nii Jónss\ni sýslumanni, sem vertS heftr forniaSur þess fra byrjun. Margur góður félagsskapur fer . mola, af því aS hann vanta.r rdgu eindregna og ósérh’ífna stjórn. en j í þvt efni hefir GarSræktarfélag! Reykhverfinga veriS gæfunnar 1 bam. B. F. — Norðurland. - Hvaðanæfa. Það tekst vel að kveikja upp á morgnana ef þér notiö ”R0YAL GE0RGE“ ELDSPÝTUR til þess, því aö þær bregðast aldrei. Þaö kviknar á þeim fljótt og vel. Og þær eru þaraö auki HÆTTULAUSAR, þEGJANOl, ÖRUGGAR. Þaö kviknar á þeim hvar sem er. Þér fáiö 1000 eld- spítur í stokk fyrir to e MUNIÐ ÞAÐ! Þér megið ekki missa af því. Búnar til af The E. B. Eddy ío. Ltd. Hull, Canada TEESE & PER8SE, LIMITED, Umbotliinenn. Winnipcgr, Calgary, Edmonton Rcgina, Fort William og Port Arthur. — í litlum bæ i Quebec fór hús- eigandi aS vitja um hús er hann átti í útjaðri bæjarins, og tveir menn bjttggn í. HúsiS var lokaS og varS aS brjóta upp hurðina. Þegar inn kom, sáu þeir hvar ann-, ar maSurinn lá milli tveggja rúma j á gólfinu. Hann var skorinn á hafði fyrst verið til þess j nesi, voru jaröeplagaröar á flest- um bæjum í byrjun síðustu aldar. MeSan stóS á 7 ára stríðinu milli Dana' og Englendinga (1807-1814J voru allir aðflutningar hingaS til . _ - i - —o ----------------- ---------------------------------------------------------------- ,'hafSur rakhnífur og síSan ket- fer mannt aS skiljast hversvegna ÁriS 1904 var garðræktarfélag fariS aS lokræsa garðana. .Kom) sveöja. GólfiS og rúmin flutu í j;ir?ícI)')lr)el<t,n var,0 eins skamm-, Reykhverfinga stofnaS. GerðustjþaS þá fljótt í ljós. hversu afar-jblóSi. Upp um veggi og loít vor 1 j samgönguleysiS gerði þaS nær ó- vortt garSar þessir til samans ná kom fyrst upp og féll viS frostiS. j háls, Nú eru liSin 150 ár siðan Björn j niögulegt, aS fá þaS lengra aS; þá lega 1 dagslátta. AriS 1908 var fyrst fyrir alvöru i hafð prófastur Halldórsson byrjaSi aS x— ! " ' ’’’ ‘ ’ 1 rælcta jarSepli á íslandi. A SuSurnesjum, einkum Álfta- vinn og raun varS á Almennur þekkingarskortur jarðrækitinni, vanhirSing otr nátúra ,agSi prtana, f.yl '"1 fi 'Sf,' TZl, „J f -■>“ I nfnaö viö skotiö. Mioi tanst o á honum, að nóg ,' allir bæmlur í Reykjahverfi hlut- nauSsynleg lokræsin eru. f hverja j Mós Q„. heilaslettur því að maöur- ,-,;í hafar 1 l)vi auk l>ess nokkrir j da«sl,attn heflr ,verih *raflS 300—: inn hafði veriö skotirin kola menn aðrir. flestir i Húsavík. : 400 faðmar af lokræsum, og er þo n IlníKi Alls vont seldir 50 hlutir og töluverður jarShiti þar sem þan hafa veriS grafin. Sé enginn jarð hiti, þurfa þatt enn þá þéttari ef gúlfinu og stóS Margir þeirra hafa grasi gróið, nafnverS hvers þeirra er too kr ems og þetr yon, beðaS.r s.Sasta piestir keyptu 1 eSa 2 hluti. lands mjog stopulir, og mun su, vortS —aldrei tekiS upp ur þetm : Hæsti hluthafi félagsins er nú Bau eiga aS hita jarSvegtnn ttpp í vöntun á kornvöru venju fremur j aS haustinu. OhreyfS beðin standa sera p,enedikt Kristjánsson frá 1V20 stig, sem er hæfilegur hiti tTin setn þogull vottur ttm kalt og j Grenja6r<|töSitni. Nú er félagiS búiS aS lokræsa ná- groSuraust sumar, en ma skej JörSin Reykir var eign Hólm- Uga 5 dagsláttur meS 2.000 föðm- ekki svo kalt. aS nægur áburður og fríðar Þorsteinsdóttur á Kálfa- um af malarræsttm. goS htroing hefSi ekki unniS sigttr strönd viS Mývatn. og seldi húti Nú hefir félagiS 14 dagsl. af a Þvi- , j félaginu alla hverina og land þaS brotnu landi, og hefir í hyggju aS í’essi alda t# jarðeplaræktinni er umlykur þá, rúmar 30 dagslátt-j sá grasfræi i sumt af því. hann bygSi í '‘Gilinu’ var talinn j koni og fór. Hún var ekki borin ur, fyrir 2,000 krónttr, og síðar Grasrækt hefir félagiS á þeim stærsti garSurinn á landinu uni fram af staSgóðri þekkingu. sem greiddi félagiS 150 kr. fyrir upp- hluta hveralandsins, sem enn er ó- þaS leyti, og mun hann hafa veriS J leysir þær snttrSur, sem vanþekk-j gjöf á slægnaéétti í ‘hveralandinu’, brotinn. og er á nokkurn hluta nál. 1 dagsl. aS stærS. j ingunni verSa , aS fótakefli, og sem ábúandi jarðarinnar. hafði á- þess veitt hveravatninu, þegar þaS evers segir Baldvin horfir yfir þá ýmsti og óhku far- j skiliS sér, þegar landiS var selt. kemur úr lokræsununt. Engi þettaj svo svæsinn, artálma, sern flestar hinar verk- AS eins lítill hluti af þessu landi kemur itr lokræsunttm. Engi þetta hann. legu atliafnir manna^ hafa viS aS er meS jarðhita — þeirn hita, seni sprettur mjög vel, og var meiri ________________\ Montreal sáust nýleea tvær SifrrSa. Heldur var hún Ixirtn fram þýðingu hefir fyrir ræktun þess — hluti þess slegjnn tvisvar síSastliS-! s.,-,lkllr s hlaiinuni pfrir einni aíi- i af etnstokum dæmtnn. þar sem en auSvitaS er þaS nær því crfak- iS sumar. Heyið kaupa svo félags:„i •. , ■ , . . , , ■ þekktng og astundun höfSu tekiS markaS, sem færa má hann út og ntenn og hefir það gefiS félaginu! a &l> 11 1 ^ r'_ r' a, . v 11 hondum saman viS hagstæða atika, meS því aS leiða hveravatniS . góðar tekjur. Er nú í ráði aS gera ! a’' ’>etta var nm þabjartan dag veSuratt. . ; í lokuðum ræsum. ÞaS var þvi þaS aS forðabúri fyrir Reykja- göturnar fullar af folki. Su VíSa hér á landi er jarShiti frá'eitt, aS alt það land væri eftir- hverfið. FélagiS hefir gert til- ’ senl s'ðar fór hrópaði hátt og j mikill kringum hveri og laitgar; sóknarvert, heldur var þaS af- raunit1 meS grasfræsáning, ýmsjsnjalt: “StöðviS þjófinti!” Fjöldi en niönnum hafði sézt yfir þaS, aS staða hveranna, sem g?rði þaS aS jarðepla afbrigði, tilbúinn áburS: manns tók til fótanna aS sjá hvað þessir staðir værtt sjálfkjömir til verkum. aS félagiS færðist svo og nokkrar trjátegundir. SiSanjtim væri aS vera, en enginn vildi þess. aS rækta þar kartöflur. og. niikiS í fang. j félagiS tók til starfa. hefir þaB; skerast i leikinn, þanp-aS ril lög- hafa átt drjúgan þát(t í þ'ví aS gera jarSeplaræktina almenna. Á NorSurlandi var þaS Lever kaupmaSur á Akureyri. sem bezt- an þátt átti i því aS vekja áhuga á jarðeplaræktinni. GarSur sá, er Um garð Einarsson: “Eg hefi sjálfur séð ]>ennan kál- garS í blórna sínum i Agústmán- uSi og er þaS sú fallegasta brekka sem eg hefi séS.á öllu íslandi. Eg starði lengi á hana meS hrærðum huga, og hugsaSi margt, á meSal annars þetta: Góður guS hefir ]ió gefið okkur hrekkur aðrar eins og þessi er, hamingjunni sé lof! en enginn af oss hefir þó brúkaS eina væri til fyrir öllum útgjöldum. Enn fremur stóS þar: ‘‘Byssan gerir ]>aS sem eftir er.” EíkiS var gaddfrosið, og hafSi legið þarna j í meir en sólarhring. MaSur bjó meS þessum manni, en hann fanst i ekki og var fyrst grunaSur. Hann , gat sannaS, þegar hann fanst. aS hann hafði ekki kcmiS nærri hús- j inu i viku. Hinn látni hafSi verið j drukkinn uttdanfariS og var þá aS állii' forSuðust af þeim eins og þessi útlendingur! ... ,, ^ AS minsta kosti varS hann fyrstur J.)ess ve^a vorn flestir þeirra lafn- til aS sýna oss aS guS hefir gefiS 'r oss frjósama jörS og hagsælar árs- tíðir; og — það sýnist þó eins og vér trúum honum ekki — þaS er þó sem mér sýnist! ófrjósöm ogj óhreyfðir. ÞaS var fyrst meS stofnun Ræktunarfélags NorSurlands, fyr- ir áhrif npphafsmanns þess, Sig. SigurSssonar skólastjóra, að vern óásjáleg brekka er þó orðin aS j legur rekspölnt Komst á aS hag ltinni frjósömustu í öllu landinu nýta sér jarShitann ti) jarSepla fyrir eina manns framkvæmd og guSs gæzku. Vér höfum þó viit ræktunar í stórum stíl, þektust að nafninu til að hér og krafta eins og hver önnur þjóS, sveitir jarðepli frá hverumim uni í ÁriS 1905 var fyrsta starfsár fé- j greitt í verkalaun nál. 12,000 kr. j reglnmaSur varð fyrir þessum lagsins. ‘ ' ! Af því hafa félagsmenn fengið hlaupandi skara. TIann tók bá.Sar Þá voru jarðepli sett i 3 dag- ruma 2*3- hluta- | stúlkurnar í sína geymslu og sláttur. Uppskera um hausitiS var| Afurðir hefir þaS selt fynr nál.! fylgdi j)eiln til baka ]>aöan sem 150 mældar tunnur. SíSan hafa 10,000 kr„ af þvt hey fynr rumar , j. komnar Revndist há í! 2,000 kr., lritt jarSepli og lítilshátt-l Pf1!. VJr ’ lcomnar' . Key KUSt Pa- ar af rófum I 30 onnur var spæjan, er hafðt seS i a 11 „ u#;, í.—n>;J hina stela í stórri búS. ÞýfiS fanst elt var, og til jarðeplin verið vegin og talin vættum. Þessi uppskera sVaraSi vel til! Alls heíir félagiS f ramleit., , .. , . vlsu þess.kostnaðar, sem til hennar var af jarðeplum nál. 2,850 vættir og| 1 muffu I>e"jrar. senl variS, en þetta fyrta starfár sittj nál. 150 vættir af gulrófum, eða vaJ hun tekm t*1 logreglustoSva. — rj . , , d 1.1 - . ■ laSSl félagiS i míkinn kostnaS viS alls um 3,000 vættir af matjurtum. Hún bauS fé fyrir og var slept uni hvaS á þá aS aftrá oss? FarSn og : Þtngeyjarsys tt og evkiusum 1 ag prirha alf ]an(Tjg Urióta nokkurn Af heyi hefir þaS framleitt rúmar stundarsakir. en máliS á aS takast segSu hræSrum þínutn aS jörSI Eyjaf.rSt, en ræktun þetrra var t'hlnta j)ess/ ffcra ‘ J um þag ogj8oo vættIr. ' fyrir seinna. beirra er fnósöm op* lnminbeltiíS <,vo smaum sjtil, nun liaf^i eni^a iv,.rrrr:/% l ^ v. * . . v «• , T .. . , . . «. r . xrjosom og niirnnuciuo, _ , ,..v:_ & byggja hivs til aS geyma 1 jarðepli. 1 Þegar litiS er a fjarhagshhSina VoriS 1906 voru jarðepli sett í; verður ekki annaS sagt en aS fé- L dagsláttur. V’oriS var kalt og lagið hafi boriS sig sæmilega; enda tók ekki snjó úr garðlandinu fyrj þótt það gæfi hluthöfum sinum en t Maí-lok. TarSeplin voru sett! ekki vexti af hlutareign sinni niður í ’Júní, og jarðeplagrasið j fyrstu þrjú árin, þá hefir þaS þó ('Árni. hagsælara en þeir ætla. á alþ., 3. ár, 72. bls.J. Um daga Levers og eftir þá, fór jarSepIaræktin fyrst aS breiðast út hér norSanlands. Almennust mun hún hafa orðiS umi miSja öld- ina. í mörgum sveitum SuSur- þingeyjarsýslu voru jarðeplagarS- ar á flestum bæjum. ViSast munu vo smáum sjtil, aS hún hafði enga i lmenna þýSingu. Á fyrstu árum Ræktunarfélags- 1 ins voru stofnuð tvö hlutafélög fil þess að rækta jarðepli í stórtim stíl, annaS af bændttm í Seiluhr. í Skagafirði og hitt af bændum Revkjahverfi i Þingeyjarsýslu. Um sama leyti eyknr og Hall- fór grasið aS falla. grímur Kristiánsson kaupfélags- Um haustiS var í á honum, bæði heima og á skrif- stofu hans. ÞaS gekk vel um stund. Þar kom, aS hann hafSi ekki önnur ráS til aS svala áfergjti sinni, heldur en fara á fætur kl. 4 á morgnana, meðan konan svaf, tfll spilavítis er i borginni var. Á sumrin bjuggu þau á lióteluni. og var þaS þá ráS hans, aS loka sig inn, i baðherbergjum timum satn- an nieð félögum sínum, og spila ]>ar viS þá ttpp á peninga, og skrökvaði því aS konttnni. aS hann sæ.ti allan tímann t svitaböSuni. Nú er hann hættur aS spila síðan hann fór í svarthoTiS. - Svo segir læknir einn frá Norðurálfu, seni lengi hefir veriS- tnissíóneri t Kína. aS einn herfor- ingi uppreisnarmanna kom í ]>aS héraS, sem hann .var í . kvaddi alla holdsveika nienn á sinn fund í ná- lægum héröSum. kvaðst mundi skifta á milli þeirra hrísgrjónum og öðrttm matvælutn. sem stjórn- ari: nar eml>ættismenn voru vanir aS gefa þeirn. Þeir holdsveiku drógust þangaS í stórum hópum. Kn l>egar ]>essir aumingjar vortt komtiir á einn staS, lét her- foringi ]>essi hermenn sína um- kringja ]>á á allar hliSar og skjóta ]>á niður. Nokkrir komust undan á hlaupttm sem hvatfærastir vortt: þá eltu hermennirnir nieð vopnum á lofti, og ef einhver þessara attm- ingja leitaði liúsaskjóls í næstu þorpum, þá lokuðti þorpsbúar þá úti og hrópuSu: “BrenniS þá! BrenniS ]>á!” — Gröf mikla hafði herforinginn látiS taka nálægt vétt vangi, lét hann ryðja búkunum þar ofan í. hella oltu yfir og brenna til ösktt. Þc> að Ktnverjar taki upp siðu útlendra þjóSa, bún- ing og stjórnarfar, ]>á ciga þeir enn langt t land, aS ná þeirra hug- arfari, þvi aS þaS má meS sanni segja, aS þar er römm forneskjan. —SímastoSir verða hér ef+ir húnar til úr steinsteypu í New Zealand. Þeir hafa ]>ar gert til- rattnir aS steypa súlur úr steini og járnvír, sem hafa hepnast prýSis- vel. Þær eru fallegri en staurarn- ir. sterkari og litiS sem ekkert dýr- ari. ' . kom ekki upp fy Júlt. SíSari hluta agustmánaSar j eðlilega evkur verðmæti eignariun r en um miðjan j lagt í mikinn ræktunarkostnaS, er ^ , , aI v?.. , _ v .• -.-----honurn hefSt vertð “kent”. Rakk- —Sú nýlunda skeði í París ný- lega, aS hundur var tekinn fastur af lögreghtnni. Hann var staðinn aS því, aS stela kvenmannskóm í einni stórbúðinni, og fór svo kæn- le^a aS því, að öllum var ljóst, aS stöku staS 300 rtil 400 ferfaSmar, °g á Húsavík var 1850 bygSur jarSepIagarStir. sem var ein dag- slátta eða svipaSur að stærS garði Wrs kaupmanns. Mörg munnmæli eru til um goða: | ar og trvggir hluthöfum arðinn af j 'nn van heldur sagnafár á lögreglu _ _ upskeran lítiS: henni, þegar f ram í sæklr. \ stöSvum, svo þaS rað var tekiS, þeir hafa veriS um too til 200 fer- j stjóri í Reykhúsum í EyjafirSi meiri en það, sem sett hafði verið! 'jTvað atvinnu snerttr hefir fé- aíS loha liann inni og svelta hann; faðmar aS stærS ; þó voru J>eir á jarSeplarækutnina hjá sér'aS mikl- niður um voriS. og ekki var itekiíS 1 lasg-iö haft töluverða þýSingu fyrir- um. mun. upp úr öllum görðnnum. nágrenniS, einkum þegar þess er AS þessu sittni skal minst hér VoriS 1907 hvrjaSi vel og var gætt aS þaS hefir látiS framkvæma nokkuru nánar á garðræktarfélag snemraa fariS aS setja niSttr í sexj sum jarðræktar-^törf sín, þegar Reykhverfinga viS hverina í Þing- dagsláttur. f Maílok var grasiS j þeim varS ekki ananrsstaSar kom- eyjarsýslu. _ fariS aS k< ma upp, en þá gerði; iS vi.S sökum þess aS klaki var þar 1 - ,------------------ «. | Kringum 1880 var byrjaS aS frost nokkrar nætur í röS og síSan til fyrirstöSu. Vonandi er, aS fé- ,• uppsken, ur sumttm 'þessum gorð- j rÆk(a jartiepli *viS hverina frá snjó fram ttndir ntiSjan Júní. Alt laginu takist áSur langt uni líSur. ‘ , j Revkjiim fsbr. frásögn Árna Ixáncfa var sttmariS kalt og 1. Sept féll til j að ná því markmiði sínu. aS sýna ratt fyrir þaS, þótt jarSepla-,á Þverá í árSriti Ræktunarfélags fulls það, seni þá var ófalliS af i hversu vel ræktað land getur géfiS ræktin yrsi almenn um nokkurt Norðurl. 1004J. Þá vottaði fvrir jarSeplagrasinu. en þaS hafði ver- góðan arS, ef ekki skortir einlæg- aratnl, mttn hún óvíSa hafa staðiS garðhroti þar meS sjálfsánum ið aS falla al'an síðari hluta Agúst- an áhttga og þrautseigju. og þvi tostum fotum hér norSanlands jarðeplum: aS öSrtt leyti var mönn mánaSar. ....... ttema a Akureyri. um ókunntigt um, aS þau hefStt petta haust fór á sömu leiS meS Uppskerubrestur eitt eða fleiri; veriS ræktuS þar nokkurn tima ttppskeruna og næsta haust á und- ;ir i röS hefir kípt fótnnum undan I áSur. an, aS ttpskeran var sama sem áhitga manna, og þegar þar viS: Fljótt ttrSu nokkrir bændur þar engin eSa lít'S ttmfram þaS, sem bættist, aS stundum mun hafa ver-; í kring til þess aS fá ,sér garSbíett sett hafði veriS niSttr. iS nær ókleift aS útvega útsæSi íjog rækta þar iarSepli til heimilis- BæSi þessi ár varS því skaði á fleiri blettir, setn ræktaðir eru af landintt okkar, því byggilegra og hjartfólgnara verður þaS íbúum sínum. Víst er garðræktin mörgum mis- felltim háð, þess vegna befir hún staðiS svo völtuni fótum seni ráiin þá. Uppskeran frá sttmrinu var þarfa. Ábúandi jarðarinrtar leyfði rekstri félagsins, þarsem þaS hafði j hefir orðiS á hér norSanlands var svo til ætlast, aS hann mundi leita heim til sín íljótlega, þegar hungriS færi aS bita á hann, og lögreglumaSur hafSttr til staSar á mótorhjólum, að elta hann, þegar honum væri slept. En rakkinn sniðugri en lögreglan. Hann gekk hægt yfir götuna, lagS ist þar á dyrastétt og hafSi aldrei attgun af lögreglunni. Var hatin loks tekinn og fenginn i hendur hundabít íil lógmiar. —Nýlega var lögmaður dæmdur í Cracow, sem er pólsk borg í Austurriki, fyrir fjársvik út af spilum. Hann var svo sólginn i áhættuspil, aS kona hans tók sér fyrir henchtr, aS hafa alla tiS gát —Sonur Rússakeisara, Alexis,! er sjö ára gamall og er sagður mikill fyrir sér. Faðir hans út- nefndi hann til kósakka foringja. ]>egar hann var ársgamall, og þann j titil reynir hann sem bezt aS for- j l>éna, meS því aS beita heraga viS j alla, sem hann umgengst. Hanti er sagður aS finna mikiS til sin. j piltur sá, og vita vel af því, aS j hann á í vændum, aS drotna ein- valdur yfir 150 miljónttm þegna. Systur hans ertt hræddar viS hann allar nerna Olga. sú elzta, sem cr 16 ára. Þess er getiS, aS hann sló I til hennar í reiði, en hún tók til í hans og refsaði honttm eins og S gert er viS börnitt, þegar þau erii j óþæg. Keisarinu var í næsta her- ! herg' og kom þegar hann heyrði ó- ganginn. og gat komiS á friSi með j því móti, aS lofa því, aS prinsess- an skyldi verða sett i fangelsi fyr- ir aS leggja hendtir á hátignina. —Ef niðurfærsla tolla vörum, sem þeir keyptu frá Banda rikjum. Ef þaS er reiknaS með. sem þeir hafa tapaS á þvi, aS geta ekki koniiS korni síntt á markaS sySra, þá nemur tap þeirra frá kosningardegi rúmum 25 miljón- um dala. ÞaS má' kallast ciávænn nefskattur — um $7.50 á hvert mannsbarn t Canada. Dr. Armauer Hansen dó t Berg- en í Noregi á mánudaginn í fyrri viku. Hann varð fyrstur til að finna þann sóttkveikjugeril, sem holdsveikinni veldur, og varS þeg- ar frægur af því. ÞaS er ekki langt síSan aS einn af hermönnum Brtkja kotn nteS höntndskvilla frá T’hilippine eyjum; flipi var skor- inn af hörundi ihans og sendiur til Dr. Hansens í Noregi, og fann hann holdsveikis geril í þeim skinnflipa. Hann stjórnaSi holds- veikra spítala í Rergen og var kominn á elliár. —LögreglumaSur var á gangi seint urn kvöld í Toronto og sá þá gamla konu standa úti fyrir hús- dvrum skjálfandi af kulda. Hann inti hana eftir hvaS til kæmi, en hún svaraði, aS bóndi hcnnar hefði látiS hana ú.t. I.ögreglan sprengdi ttpp dyrnar og gekk inn. Þá lá maðurinn á rúminu, háttaður til hálfs og var dauður. Læknir sagði hatin dáiS hafa af hjartaslagi, sem afleiðing af víndrykkju. MaSur þessi var kominn á garnals aldur. —Franskur skraddari fann upp á að biia til fallhlíf fyrir loftfara, er þeir hefðtt bundna viS sig á loft ferSum, og þyrftu þar af leiSandi ekki aS óttast lífs og lima tjón, þó aS slys henti loftfariS. Hann ;evndi fallhlífina á dauSum hhit- ttm frá ýmsri hæð og Ioksins á sjálfuni sér frá 36 feta hæð. Hann féll þá til jarðar eins og steinn, en |>að bjargaði lífi hans. aS hann hafði breitt hev undir, ]>ar sem hann kom niSur. SíSan linti hann ekki látum fyr en hann fékk leyfi lögreglustjóra til aS stökkva út af F.iffel turninum, vegna þess aS fallhlífin yrði ekki aS liSi. netna á löngti færi, aS því er hann sagði. Þetta var látiS eftir hontim aS mega láta sig detta frá lægsta stalli turnsins, 187 fet frá jörðu. Hann hjó sig til fallsins, hatt slysahlífina á bakið á sér — hún var úr silki. en grindin úr stáli ,alls 20 pttnd á þyngd— og stökk út af, þrátt fyr- ir bænarstaS vina sinna aS reyna þetta fyrs.t á dauSnm hlut. RlaSa- menn og ljósmyndarar stóðu i hópttm fyrir neðan og margt ann- aS fólk. Hlifin opnaðist ekki, og féll maSurinn þessa 187 feta hæS á fjórum sekúndum. Hann fór á kaf ofan í jörS, þar sem hann kom niðttr og vom báSir fótleggir hans hrotnir og hryggurinn sömuleiSis, og nálega var ekki heilt bein í hans líkama. Ljósgeislar og Lexiublöð Þeir sem vilja panta “Ljós- geisla II”, geta fengiS þau meS þvt aS stiúa sér til S. O. Bjerring, aS 693 Maryland stræti. — Einnig hefSi! eru allir þeir, sem skulda Ljós- samþvkt veriS i haust, mundu | geisla og sd.skóla lexíublöS áriS Ixendur t Vestur Canada hafa sem leiS, vinsamlega beSnir aS þeim gera skil, sem allra fyrst. 7,500,000 dollara á

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.