Lögberg - 22.02.1912, Blaðsíða 4

Lögberg - 22.02.1912, Blaðsíða 4
4- LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. FEBRÚAR 1912. LÖGBERG Gefið út hvern fimtudag af The COLUMBIA pRESS LlMlTBD Corner William Ave. & SherbrooÞ-e Street WlNNIPEG, — MaNITOPA. STEFÁN BJÖRNSSON. EDITOR J. A. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGER UTANÁSKRIFT TIL BLAÐSINS : jl) The Columbia Press,Ltd. (p P. O. Box 3084, Winnipeg, Man. jjjj UTANÁSKRIFT RITSTJÓRANS ! EDITOR LÖGBERG, (l]{ P. O. Box 3084, Winnipeg, jjlll Manitoba. TALSÍMI: GARKY 2156 Verð blaððins $2.00 um árið. I þau hafi verið viturleti og réttmæt, núgildancli skólalöggjöf yrði svo | og áréttar þá staðhæfing sína rneð breytt, aó sérskólamennirnir gerðu )?ví, aö stjórnin hér í Manitobasé! ser góðu. ,,, . , ITvort heim kalxjlsku meö til- svoóhlutdrægoRréttsýnoghugs, styrk Xationahsta tekst aö hafa |svo mikiö um hagalmenmngs, aö þetta áhugamál sitt fram við Bor- ekki geti komi.ð til mála, aö hún j den, skal látið ósagt, en það er ] geri neitt sem komi í bága viö al- fullkunnugt. að þeir fóru hins i rnennings viljann!! sáma á leit við Sir Wilfrid, en í Hvernig líztmönnum á? Er þetta j hann neitaði Þeirri beiSni ,°S í6k W , , ■ , . , , ,, ■ , ekkert tillit til hennar í áður- /Já ekki hamark osvumnnar? Og , , , ,, Wí ! ... | nefndu frumvarpi um stækkun Jj | þessu heíir blaöiö hugrekki t.l aö j þessa fylkis> beldur heimilaði ít(f : ^eysja írainan í fylkisbúa eftir stækkunina, án nokkurra þeirra )J)i ; aðra eins stjórnarathöfn nýunna skilyrða, er kaþólska kirkjan fer eins og talsí^ataxtann, sem bæöi fam á. vinir og óvinir fylkisstjórnarinnar, Af Þvi- 96111 Þegar hefir verið fordæma, og eftir aö stjórnarfor- Sfgt. er auðsætt, að báðirþessir ^ _ .... fleygar kreppa meir en litm ao maðurinn er buinn að gera tull- ... , T • & ( rettarbotum, sem Launerstjornm trúa kornyrkjumanna og annara haföi ^gjg Manitobafylki. Nú er veigamestu félaga fylkisins aftur- úr tveim áttum verið að leggja að reka með hinar sanngjörnu kröf- herra Borden um að taka þá til ur sínar um meira vald handa al- greina,- Hvað segja Manitobamenn, ef sambandsstjórnarformaðinn hefir menr.ingi í löggjafarmálum fylkis- ins en hann hefir nú. Landamerkjamálið. ekki brjóst til að neita kröf- um Ontariomanna og gugnar fyrir áleftni hinna kaþólsku um sérskol- ana ? ' • ______________________________ Er landamerkjamálið þá ekki U . |......- | - . j Horfurnar á landamerkjamál- Ver komið en það var? Svo mun Bem *Ö§[5jÖr bannrsero. Ínu lagast lítið, og bíða menn með ; yíst flestum sýnast. Og það er óþreyju eftir hinu nýja frumvarpi síður. en svo, aðúrslit þess greiðist sambandsstjórnarinnar um það. við , stjórnarskiftin. Roblin hafði Forvígismenn fyrir beinni lög- gjöf í Manitoba fóru nýskeö á fund Roblinstjórnarinnar. Erindi þeirra var aö ræöa viö hana þá miklu nauösynja-umbót nýrri tima Eins og menn muna, lagði stjórn ] þó lengst af hamrað á því, að alt Sir Wilfrids Laurier fram frum- væri það Laurier að kenna, hvað varp lím stækkun Manitobafylkis | sá málarekstur þeirra. gengi seint. árið 1909. I því frumvarpi var Nú eru conservatívar komnir að nákvæmlega tekin fram stækkun 0g situr alt í sama farinu nema, aö leggja öll mikilvæg landsmál j þessa fylkis, og þar ákveðið, að | eins víst, að stórum óvænlegri kjör undir þióöaratkvæöi, dóm lands- í Þai'* skyldi fá báðar hafnirnai við verði um að velja, og jafnvel ekk- búa eöa fylkisbúa. Fóru flutn Minna en TVÖ cent ári fyrir olíu og viögerííir vanaleg. handsnúin, og sem skilur 500 pund á klukkustund er SHARPLES Tiibdlar rjóimiskilvindur Hún hefir nýlega lokið verki,sem sara- svarar ioo ára vinnu, á fimm til átta kúabúi. Kostnaðnr alls $1.15 minna en 2c á ári. Skrifið eftir upi-lý'ingum og kynnist hvernig hún «-ndist svo ve). Dairy Tubular er öð»um ó- lík og gallalaus. Einkaleyfi vörðuð. Diskalaús. Tvöfalt skilmagn. Ábyrgðgefin. Þ»eir sem græða á m jólkur- b ú u m nota sér T ubular , Velvet sem gefa meir af sér .Skrif ið eftir nöfnum þeirra. Ef þér þekkið ekki næsta amboðs- maun vorn þá skuluð þér’skrifa eftir eftir nafni hans og heimili. Einnig eftir verðlista vor- um nr. 343. THE SHARPLES SEPARATOfiC CO. Toronto, Qnt Winnipcg, Man. The DOdlNION BANk SELKIRK I3TIBCIÖ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Spurisjóösdeildin. TekiP vití innlögum, frá ti.oo a8 upphaet og þar yfir Haestu vextir borgaðir tvisvai sinninn á ári. Viösiaftum bænda og ann arra sveitamanoa sérstakur gaumur gefin*. Bnéfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk að eftir bréfaviBskiftum. Gnekidur höfuðstóll. $ 4.700,000 v,'-»=j<jKr Qg óskiftur grdði $ 5,700,000 Allar eignir........$70,000,000 Innieignar sMrteini (letter orf creditsj seilt sem eru greiðanleg um alian heitn. J. GRISDALE, bankastjóri. Pludsonsflóa, Churchill og Fort . . _ ,...Nelson, En öll átti landsviðbótin mgsmenn svo hoflega meö rnáli | aK vera svo mildl> Manitoba sínu, aö þeir létu sér nægja aö i yrli; 175,000 fermílum stærra en æskja þess eins, að stjórnin léti í það er nú, og jafnvíðáttumikið ljósi þaö álit sitt, að hún væri eins og hin sléttufylkin. Engar hugmynd þessarar löggjafar rr.eð- kvaðir fvlgdu landsviðbótinni um mælt. Flutningsmenn voru full- Það, að heft yrði forræði Manito- . , , , . . bafylkis um mentamál eða önnur truar kornyrkiumanna, verka- ,,, ,, . . .. ,, , J felagsmal 1 þessum nvja hluta. er manna, góötemplara og emskatts- við þaö yrði bætt ‘ Frumvarpið sinna hér í fylkinu. Samskonar nefnd þessari fann aö máli Rob- lin stjórnarformann í fyrra, og bar fram viölíka málaleitan þá. Roblin stjórnarformaöur tók aö vísu vel undir óskir flutnings- manna þá, en svo var látiö viö þaö sitja. Nú fann nefndin, sem mál þetta hafði með höndum, ekki Roblin sjálfan, heldur Colin H. Campbell, því aö hann er ,,full- mektugur“ í fjarveru Roblins var í alla staði mjög aðgengilegt. Það eitt var eftir að ákveða hvaða fjárhagsskilmálum stækkun fylkis- •ins skýldi bundin. Ef hepnast liefði að semja um þá við Roblin- stjórnina, væri frumvarp þetta orð- ið að lögum. En það tókst ekki. Og nú er vanséð hverjar lyktir landamerkjamálsins verða, og hve fýsilegar þær verða, þrátt fyrir: það, þó að vildarvinir Roblins og ráðherranna hér sitji við stýrið i| Ottawa. Þetta segjum vér vegria þess, að ert i málinu gert á þessu þingi. Þetta eru þá ein höppin, sem Manitobabúar hafa af því að hjálpa til að pota Borden í stjórn- arsessinn, — fyrir utan alt annað. Horfur lan*damerkjamálsins eru orðnar ískyggilegar og engin furða þó að Roblin stjórnarfor- maður sé ekki sem ánægðastur yf- ir þeim um þessar mundir. Hon- um er það ekki láandi. Minni Fjallkonunnar. eftir horstein Þ. Þorsteinsson. Flutt á miðsvetrarsamsæti “Helga magra,” 13. Febr. 1912 Herra forseti! Heiðruðu gestir ‘Helga magra!’ Eg finn ekki ástæðu til að biðja vðitr velvirðingar á því. þegar eg á að minna yður á Fjallkoriuna í I sambufði Við oss Væstur-tslend- . . ... það er sótt fast nú um þessari , , ... • , , Voru viötökurnar hjá honum sýnu J„undir a5 f4 Bordeu 'stjórnina til! fnÖU’ 1>OÍt Cg mmmSt hennar verri heldur en hjá Roblin í fyrra. ; ag smeygja í Campbell leysti ofan af skjóö- um fleygum fyrir Manitobafvlki um oss eins hana Fyrst og unni við nefndina og sagöi hen i, ; mn i h.ð væntanlega frumvarp um fremst er þetta minni flutt j Vest. !?!!•?■ í inK*' °S tali l>ví alveg eins mikið stækkun fylkisins, sem von liefir ] verið á, að lögð yrði fyrir Sam- | bandsþingið bráðlega, ef það kem- tir þá fyrir þingið á þessu ári. aö hann væri ,,algerlega andvíg- ur slíkri löggjöf, “ („absolutely opposed to such legislation“). Og hveyskonar löggjöf er þaö j Fleygar þessir eru tveir og jfcm fylkis-stjérnarfulltruinn, hér koma sinn úr hvorri áttinni. Ann í Manitoba er svona afar-andvíg- ; ar frá fylkisstjórninni í Ontario, ur? hinn frá kaj>ólsku kirkjunni og urheimi. til Vestur-íslendinga. af N’estur-íslendingi. Sömuleiðis sjá- um vér Fjallkonuna með vestur- íslenzkum augum, hugsum um hana með vestur-íslenzkum hugs- unum og - eg held eg megi full- yrða.— tölum um hana með Vest- ur-íslenzkum orðum. Ejallkonan er oss líka svo tengd, að vér ætt- um ekki að minnast hennar án þess að muna til sjálfra vor, sem erum Þaö er löggjöf, sem á aö efla ! hennar máttarstoðum. , . . . . Það sem Ontario fylki fer frairt þjoðræoið en mrnka þingræðiö. , , v v í. . , , \ ' r 0 1 a, er það, að bætt verði mn 1 frum- N»i ««.'»"?-'11« af hennar M6«i „6 hold af eöd vald ahnenmngs, eoa fylkis- viöbótin verði aukin austur a bog- hennar holcjj búa um úrslit allra helztu löggjaf- inn um nokkur þúsund fermílur. vér ejgum j raun og veru ekkJ armála, sem um er aö ræöa f j en í þess stað. verði Manitoba ,mikla ættjarðarást til, fæst af oss þessu fylki, en takmarka aö sama svlft h,nnni dymiæta hafnarstað Í8lenclingum> sem tóum j Ameríku. skapi vald þings ogstjórnarí þeim, v'|Xi /1(,ann 1 l>u Ne son, sen) | Fn ennþa meira virðist oss þó Mamtoba var ætlaö 1 frumvarpi skorta sanna þjóðrækni þjóB. Lauriers; en efttir þessum hafn- ] ræknistilfinningu. Enda er hér á arstað er Ontariostjórnin að Sléttunum fatt sem glæðir hana> or£a' en fjölda margt sem deyfir og f annan stað fer kaþólska kirkj- clregur úr þjóðareinkennum vor- ’ um. Um leið og hingað er komið, förum við strax að reyna að lifa i samræmi við hinn mikla starfs- heim Vesturálfunnar. Og það er eins og hann nái oss á vald sitt með húð og hári, sál og líkama. eöa eiginlega stjórnarinnar, sem viö völdin er, því aö hún hefir jafnaðarlegast meiri hluta þings á sínu bandi og getur því látið lög leiöa hvaö sem henni þóknast, !an fram á það, aö ákveðið sé l meöan hún er viö völd. Ef hún frnnivarPinn- a« sérstakt fyrir- _ , , . ,| komulasr skuli eilda 1 landaukan- veröur í minnt hluta 1 þingi má ,__.. _ _ . r 15 ; um, sem bætt verður við Mani- hún ekki halda áfram aö stjórna ; tcbafylki sainkvæmt b ezkum lögum. . F.ins og jægftr var lænt á eru Meö fyrnefndri yfi'lýsing sinni ! hvorttveggja þetta afarviðsjár- hefir Campbell ráögjafi lyrir hönd veröir fleygar. sem nú er verið að; Vér verðum hygnir og-kaldir. Elsk fylkisstjórnarinnar í Manitoba reyna a^ fa laumað inn í íruim- um ebbj og hotum ekki. Hlægjum tekiö af skariö og sýnt mönnum varPlS- | sjaldan hjartanlega og grátum , ,.. ■ .. , 1 f 11 • ' Hvað eru fáeinar fermilur eyði- heldur ekki beisklega Vér lesumi / ! lands a við hafnarstoðma við flo-I og hugsum og tolum litið um ann- stjornar. Hann ehr opinber- annp Munurinn er ómetanlegur. að en það, er að starfi voru lýtur. lega tjáö sig andvígan því, að ejnkum vegna þess, að miklar lik- Heimspekilegar hugleiðingar ónáða fylkisbúar fái að ráða meira um ur eru til þess, að endastöð tíud- fæsta af oss,, og skáldskapur ojt áhugamál sín en þeir ráöanú ; aö i sonsflóabrautarinnar verði ein- listir fara vanalega fyrir ofan eða þeir t. a. m. fái aö fella þau lög mitt 1 P°rt Nelson. Þangað er neðan Sléttuna. og koma mjög meö almennings atkvæöi, sem I f'tthya* 7° mílum styttra að | sjaldan Við hjá oss. En líkur eru .. ,, „ f, , _ leggja brautina heldur en til Fort! sterkar til að þetta brevtist a kom- þe.r ert, oanægö.r meö, Og fái þaö Churchill> og ef p>orden fe]st á að andi árum_ þyi spor m, farjn að að lögum gert, sem almenningur reka fleyg- Ontariostjórnarinnar ] sjást, sem benda í áttina. er einhuga áfram um að lögleíða inn í frumvarpið. þá verða Mani- Þessari rýmkun á réttindum ; tobamenn sviftir eina hafnarstæð-] stundum langar oss heim. Því ylkisbúaerfulltrúiRoblin-stjórn- mU' seni.verSur .vi« Aóann með. svo eru traustir meginÞættir bands j _ f.. 1 ollum þeim hlunmndum sem hon- þess, sem tengir oss við ættjorð- bannleikurinn er, að Islending-; um fylgja. | jna, að enginn amerískur véla- nrinn frá Ameríku, er ^irðinn svo ins mær, með drifbjart men yfir göfgum hvarmi og framtíma daginn ungan á armi, eins og guðs þanki hrein og skær. Frá henni andar ilmviðsins blær, en eldihjarta slær í fannhvítum barmi. Jökulsvip ber hún harðan og heiðan, en hæðafaðm á hún viðan og breiðan og blávatna augun blíð og tær. t LTm hana hringast hafblámans svið. Hánorðurs tjöldin glitra að baki. Svo hátt sig ber undir heiðu þaki, í hrannadunum og straumanið. Föðmuð af ilstraum á eina hlið, á aðra af sæfrerans harðleikna taki. Áttvís á tvennar álfustrendur, einbýl, jafnvig á báðar hendur, situr liún hafsins höfuð við. Þannig málar æskuminningin og heimþráin Fjallkonuna í huga vor- um. Og svo förum vér heim, en þá koma vonbrigðin. Óblíða nátt- úrunnar kastar skæðadrífu i augu vor, svo vér sjáum ekki sólina.— Vér horfum drungaslegnir á trölls- leiki óveðranna. og detta í hugorð skáldsins; I>á_ yfir jöklunum húm sá eg hnyklast, hjúfra sig. breiða sig, teygja sig, miklast. Hret kom að vestan, haglél að austan, hríðþrunginn myrkva norðan dró. Hreggbylur sunnan — Þá langar oss að hverfa aftur til kjötkatlanna á Sléttunum. Vér söknum járnbrautanna og veg- anna. akranna og uppskerunnar, skóganna og borganna, rafmagns- vagnanna og ljósanna, atvinnunn- ar og félagslífsinS. Með öðrum orðum: Vér söknum Vestur- heims, af því að oss finnst, að þar fari betur um oss en heima. Að heiman komum vér heilir ís- i lendingar, en förum heim ajftur hálfir. Hinn helmingurinn—hvort það er nú sá betri eða verri — er amerískur, ef vér höfum dvalið hér svo árum skiftir. Og þennan helming höfum vér með oss heim. En hann er ekki þægur ljár í þúf- unum heima. Hina djúpu, tign- ríku fegurð og mikilleik, sem ein- kenna Fjallkonuna — alt það in- dæli. sem ættjörð vor ber og skáld in hafa gert ógleymanlegt og’ ó- dauðlegt í Ijóðum sínum—alt það virðir hann að vettugi. Alt það, sem getur eigi orðið daglega lífinu til arðs eða nytja, er einskis virði í augum hans. Ánægju sina finnur hann í starfinu, eða öllu heldur í því, að koma sarfinu í það horf, að sem mest vinnist, á auðveldast- an og þægilegastan há,tt. Alt, sem miður fer í iðnaði og starfrækslu heima, hefir hann á hornum sér. Og þótt bróðir hans, hinn helm- ingurinn islenzki, beri í bætifláka Stundnm dreymir oss heimjjg] fyrir ættIand sitt þá skel1ir hann við því skollaeyrum. arinnar andvígur. Hann vill alls ekki gefa neitt eftiraf valdi stjórn- Ekki er fleygurinn þeirra ka - arinnar í hendur almennings. ] ólsku neinn búhnykkur heldur að kraftur megnar að slita það með breyttur eftir dvöl sína í þjóðlífs- ölln. Þá sjáum vér alt hið bjarta,1 loftinu vestra, aö hann þekkir ekki Þarna er býsna glögg grein gerö lögleiða eftirleiðis sérskóla fyrir-! sem land vort geymir—sólarheim-: aftnr fand sitt og þjóð að öllu fyrir því hugarþeli, sem Roblin- kornnlag' stjórnin ber til fylkisbúa. Þarna Þetta fylki landsviðbótinni sem inn islenzka. Þá blasir Fjallkonan ] leyti. fær. Allir heilvita mót sjón vorri sem eldleg geisla sést þaö svart á hvítu aö alt gum menn hljóta að sjá, að slíkt getur á engan veg blessast, að jtvenns- mynd vornæturröðulsins, fögur, töfrandi, dýrðleg. Þá vakir ætt- landið, sólareyjan, í hugum vor- um einsog “nóttlaus voraldar ver- hennar um aö berjast fyrir rétt konar skólafyrirkomulag eigi sér indum fólksins, er ekki annaö en í stag \ sama fylkinu. Það hlýtur að fyrirlitlegustu látalæti, tóm tlekk- I verða til þess, að vekja upp skóla- ] öld, þar sem “víðsýnið skín.” Þá ing og háöungarleg hræsni. 1 málsmisklíSina á ný og verða til- er Fjallkonan ekki brúður íssins Og svo kemur ,,Telegram“ rétt efni æsin&a °S ilMeilna, er mönn- ] og myrkursins, heldur sólskinsins á eftir og leggur blessun sína yfir fyrgreind ummæli Campbells ráö- gjafa og lætur mikiö yfir því, hvaö um munu svo minnisstæðar frá og sumardýrðarinnar, þá hugsum fyrri tímum, að fæsta mun langa: vér líkt og skáldið, sem tekur svo til að rifja þær upp að nýju, ogj fagurlega til orða:— þeim deilum mun ekki lykta fyr en j Þar rís hún vor drotning, djúps- Sér það ekki með sömu augum og þegar hann var áður heima. Honum finns að hann eigi ekki lengur heinm heima. Þess- vegna hraðar hann ferð sinni að heiman og heim — heim til lands- ins, þar sem hann verður útlend- ingur til dauðans, en kýs þó heíd- ur að búa. Og þrátt fyrir þetta getur honum þótt vænt um ísland sitt, málið og þjóðernið. En ætt- jarðarást hans birtist í Vestur- íslenzku þjóðfélagi, en ekki Aust ur-íslenzku. Hér á hann heima, en hvergi annarstaðar. Eg hika ekki við að gera þá staðhæfingu, að þetta eigi sér stað með þorra allra Vestur-Islendinga. Að vísu lítur meginpartur þeirra ættland sitt aldrei aftur, en ef þeir færu heim, þá yrði þetta niður- staðan með flesta þeirra. Þessvegna er svo nauðsynlegt, að leggja sem mesta og bezta rækt við þjóðerni vort hér vestra. Með því eina og einasta móti, getum vér unnið móður vorri, Fjallkon- | unni, þarft og göfugt æfistarf, og ! skilað henni með vöxtum því dýr- í mæta pundi, sem hún fékk öss tingum í hendur. Megin aflfjöðrin í lífi einstak- linganna. þjóðanna og þjóðfélags brotanna er sjálfselskan: löngun- in til að vilja sjálfa sig sem mesta ! og stærsta, frægsta og voldugasta, | á hvern þann hátt og í hverju því starfsviki mannlifsins, sem eðli þeirra og hugur stefnir að og þráir. Öll ást. í hverri ínynd sem hún birtist, á upptök sín og aflgeymir i sjálfselskunni, og' þar af leiðandi ætjjarðarástin líka . Þess meiri frægðarljómi, sem j skín yfir einu landi, því meiri ] særmd þykir sonum þess og dætr- j um að teljast börn þess. Það er eins og maður heyri enn þá sigurhreiminn í rödd Islend- inganna fornu, á frelsis- og' lýð- veldis timunum, þegar þeir sigldu til annara landa og hittu höfð- ingja. “Ek er maðr íslenzkr, ; herra,” sögöu þeir. Og þeir sýndu það líka, ekki einungis með orð- um sínurn, heldur miklu fremur í ! verkum öllum og framkvæmdum, | að meiri heiður þektu þeir ekki en að vera íslendingar, og láta al- heiminn vita það og skilja, að þeir væru íslendingar, sem lifðu og ! dæju fyrir land sitt og- þjóð. Allar fslendingasögur vorar eru i ein óslitin ættjarðarástarsaga, þar sem þjóðerni og þjóðrækni mega j sín ávalt meira en gull og silfur, frægð og völd erlendra konunga j og höfðingja. Ástin á sjálfum sér ! var ástin tit landsins síns, bundin ! þeim > böndum og knýtt þeim knútum, sem aldrei slitnuðu né j t losnuðu. Annarsstðar en á íslandi festu forfeðurnir lítt yndi. — Þarj | var sæld að lifa og deyja. En blómaöld íslands er nú löngu liðin, og ægi-aldir laun- morða og lánleysis, deyfðar og| drepsótta, hafígs og horfellis, j þrældóms og þýlyndis hafa rúið i land vort hinum forna skrúða ogi skarti, itinra og ytra — Fjallkon- una, sonu hennar og dætur. Á! niðurlægingaröldunum mestu hef-! ir ekki ætíð verið hár heiður að kallast íslendingur, og berum vérj þeirra daga mörk, alt of margir, enn í dag. En nú er komin ný öld. Að sönnu ekki blómaöldin forna — Gullöld íslendinganna — en samt gróðraröld. Vér, fslendingar, sem nú lifum, lifum á vonarbjartri gróðraröld. — Vor! islenzkt vor er öllum auðséð, sem heila sjón hafa. En því vori, sem flestum íslenzkum vorum, fylgja hret og óstillingar umhleypings-veðranna heima. Annars væri það heldur ekki íslenzkt vor. En gróðurinn lifir og hann dafnar, styrkist og hækkar, á aðfarandi sumri hinna komandi alda, í skjóli þjóðarinn- ar, sem nú er Búin að finna sjálfa sig aftur. — Smásaman skrýð- ist Fjallkonan sinum forna skógi, þott hægt fari. Allar sannar um- lwetur eru lengi á leiðinni. Árin vinna að þeim, en afdirnar full- komna þær. Smátt og smátt stækka og sléttast túnin, en holt- unum fækkar. Grundirnar verða grænni, engin arðmeiri. Vegirnir greiðfærari og fossarnir vinnandi afl í þarfir þjóðarinnar. Þá sitja! þeir ekki lengur auðum höndum og kveða, heldur raula þeir við snældiina sina, og vinna þannig þjóðinni stórgagn, um leið og þeir skemta henni með kvæðum sínum, eins vel og þeir gerðu á umliðnum öldum. — Alt af eru áhöldin að verða sterkari og haganlegri, sem íslendingar vinna námur hafsins með. Þar ekki sízt, er gróðurinn og gróðinn auðsær. í bókmentum standa Forn-ís- lendingar öllum fornþjóðum fratn ar, nema ef vera skyldi Fom- NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRtFSTOrA I WTNNIPKG Höfuðstóll (löggiltur) . . . Höfuffstóll (greirfdar) . STJÓRNENDUR: Formaður ----- Sir D. H Vara-formaöur - ----- Jas, H. Ashdown H. T. Champion Hon.Ð.C- Cameron W, C. Leistikow $6,000,000 $2,200,000 McMillan, K. C. M. G. Capt. Wm. Robroso® Frederíck Nation Hon. R. P, Koblin s Allskonar oankastörf afgreidd.—Vér byrjum reikninga við einstaklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanir seldar til hvaðastaðar sem er á Islandi.—Sérstakur gaumur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Reutur lagðar við á hverjum 6 mánuðum. T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður. Corner William Ave. Og Nena St. Winnipeg. Man. Grikkjum. Þar nær snildin sinni dýpstu speki og áhrifaþyngsta en einfaldasta mikilleik í forntiðar- gókmentum heimsins. Fyrir þær einar, þótt enginn íslendingur væ/i til í dag, mundi nafn vort lifa um allar aldir maunanna í bókmentum heimsins. Fyrir þær hefir sæmd vor aukist hjá öllum mentuðum og lærðum mönnum út um allar jarðir, og á eftir að vaxa og fullkomnast á komandi árum. En vér eigum lika nútíðar bók- mentir. Einnig þar er gróðurinn öllum auðsær. Framförin risa- vaxin, miðað við þá fáu áratugi,- sem liðnir eru síðan regluleg end- urvakning átti sér þár stað, og fá- menni þjóðar vorraf hins vegar tekið til greina. En engin smá- Þjóð getur með sanngirni voriast efjtir að finna eins mörg og mikil stórmenni og andansmenn meðal þúsunda sinna og stórþjóðirnar í miljónum sínum. Eg ætla heldur ekki að halda því fram, að bók- mentir núlifandi tslendinga jafn- ist fyllilega við það bezta, sem stórþjóðir menningarlandanna framlgiðat nú á dögum. En hitt skal varið hvar sem er, að þeir eru á hraðri ferð fram og hærra upp í heim bókmenta og lista. Og eg hefi óbilandi sannfæring fyrir því, að áður en margir áratugir liða af tuttugustu öldinni, þá verði einhver íslendingurinn jafn heims frægur fyrir skáldrit sín eins og t. d. Tbsen og Bjönson, norsku skáldin eru. Og þessi sannfæring min er bygð á þeirri eðlilegu trú, að íslendingar haldi áfram að þroskast á komandi árum, í jöfn- um hlutföllum við það sem þeir hafa gert á hinum siðustu. Eitt er vist. Gróðurinn er byrj- aður, Andlegt og starfslegt frjó- magn taka höndum saman og fylfá landið lífi, og anda heilnæmum vormorgunblæ yfir hina vöknuðu ] heomaþjóð. — — Eg talaði um sjálfselsku áðan. ! Eg minnist á hana í tilliti til vor Við það bættist líka, að margir þeir, sem aldrei höfðu séð íslend- inga, og ekkert um þá né land þeirra lesið, en heyrðu að útlend- ingar væru farnir að flytja inn í landið, sem komu lengst norð- austan úr höfum frá eiphverri is- eyju þar og kölluðu sig íslend- inga, héldu að þessir innflytjend- ur væru annað hvort skrælingjar eða nijög riátengdir þeim. Jafnvel enn í dag eru eins,töku sauðir til hér i Canada, sem þarm fróðleik geyma í sál sinni, meira að segja meðal þeirra, sem fást hér við tímarit og blaðamensKU. A þeim timum mun sjaldnast hafa logað sigurlogi úr auga land- ans þegar hann svaraði verk- stjóra sínum, sem oft og einatt var líka ruddalegur harðstjóri, er hann spurði hann um þjóðerni sitt: “I am an Icelander, Sir!” Nei. Á þeim árum finst mér að þjóðernistilfinning vor hafi feng- ið það rothögg, sem hún er enn ekki fuHröknuð úr. Þá afskræmdust íslenzku nöfn- in i ensk orðskrýpi hjá mörgum íslendingi og tollir sú apa-tizka við oss enn. Þá vildu margir ís- 1ands synir en þó sérstaklega dæt- ur þess, helzt ekki kannast við þjóðerni sitt nema í skúmaskotum og pukri, og sumir alls ekki. Á þetta sér stað enn þann dag í dag og hefi eg sjálfur verið heyruar og sjónarvottur að því, bæði hér austur á Sléttunum og eins vest- ur við Kyrrahaf, en sem betur fer ekki oft. — Ofan á alt þetta bætt- ist svo óeiningin -— islenzka sund- urlyndið og sundrungin, bæði í pólitík og trúmálum, og eiginlega öllum málum þeirra og öllum sköp uðurn hrærandi hlutum, sem þeim kom við sem þjóðarheild. Og er öllum bersýnilegt hve sorgleg á- hrif iilfúð og flnkkadrættir hafa haft, og hafa enn, á jafnfáliðan hóp og dreifðan og vér erum hér í álfu. Margt er orðið breytt frá því sem áður var, hér sem heima. og Vestur-íslendinga. Guðfræðinni j flest til batnaðar. Hvað atvinnu er stundum i nöp við hana, en jiað I snertir og efnalegt sjálfstæði, eru er mér ekki. Hún er lífinu eins! margir vel á veg komnir af ís- eðlileg til þroskunar og loft og lendingum vestra og standa þar ljós, fæða og hiti. Eg gat þess, j óneitanlega mikið betur að vígi að hún væri meginaflfjöður lífs-! en bræðurnir eystra. Er gleðilegt ins. Þessi aflfjöður ætlast og til að sjá, hve atorka, iðni og hygni nð. knýja fram meiri og dýpri ætt-, llafa gert garðinn glæsilegan og jarðarást og þjóðrækni og næmari frægan hjá mörgum Vestur-ís- þjóðernis tilfinningu hjá oss eftir- lendingi. En vér erum samt ekki leiðis en að undanförnu . j fyllilega vaknaðir til meðvitundar Fyrst þegar íslendingar fóru að nnl þjóðerni vort hér vestra. Eg flytjast að heiman og hingað vest- veit að það hafa legið mjög eðli- ur á Sléttuna, voru þeir lítt þektir legar orsakir til þessa, sem sjást af fólki því, sem hér var fyrir. Þezt þegar afstöðu vorrar er gætt Sumir af þessum fyrstu innflytj- gaumgæfilega hér í álfu. En nú endum. voru bláfátækar fjölskyld- er timinn kominn til að breyta mti. ur, sem í nokkrum tilfellum voru Sjálfselska vor hyggin og um- sendar hingað nær því naktar og hngsunarsöm, þó.tti sér engin allslausar af sveitafélögum eftir fiemdarvon í því áður fyrri að margra ára basl og bágindi við halda íslendingsnafninu hátt á sultarborð hreppanna heima. i> fti. Máske stundum þvert á Nærri má geta, hvernig þetta fólk n-óti. En nú er það heiður fyrir hefir litið út i augum hérlendra °ss að kalla oss íslendinga. Ekki manna, þegar hingað kom. Mér einungis sökum starfs vors hér í finst, að það hafi hlotið að .koma ?lfn. þó gott og lofsvert sé að þeim all ankananlega fyrir sjónir. n.örgu leyti, heldur einnig fyrir að eg ekki segi meira. Ekkert >nn frægðarljóma. sem ísland nema óþrifaleg og illa borguð sendir út um heiminn. meiri og bæjarvinna eða frumbýlisár erfið- bjartari ár frá ári. Vér eigum að leika og harðréttis beið þeirra alls- !ata oss þykja. svo vænt um oss og lausra þegar hingað kom. Islend- börn vor — Sjálfselska vor á að ingar þá, sem endranær, sýndu vera svo rík, að vér gqtum eigi fram úr skarandi þrautseigju og annað, vegna sóma vors og .heið- þolgæði, en ekki mun þá ætíð hafá 11 s. en verið sannir íslendingar f>ótt stór frami í að teljast íslend- ingur. Vinnudýrin, hversu þæg og þolgóð sem þau eru, njóta og gjört börn vor að sönnum ís- ’endingum. Enn sem komið er stöndum vér starfi sínu. yfirleitt í alt of litlu sambandi við Western Canada Flour Mills Company, Limited

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.