Lögberg


Lögberg - 25.04.1912, Qupperneq 4

Lögberg - 25.04.1912, Qupperneq 4
4- LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. APRÍL 1912. ú\) LÖGBERG Gefiö át hvem fimtudag af The Columbia Prbss LimIted Corner William Ave. & SnerbrooWe Street WINNIPKG, — MANITO£A. stefán björnsson, EDITOR J. A. BLÖNDAU . BUSINESS MANAGER UTANÁSKRIFT TIL BLAÐSINS: TheColumbia Press.Ltd. P. O. BoxA084, Winnipeg. M«n. UTANÁSKRIFT RITSTJÓRANS: EDITOR LÖGBERG, P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARRY 2156 Verð blaðsins $2.00 um árið. en í smítSi þessa hafjötuns. En hversu lífið ver5ur eigi úr? A einu augabragtSi er þessu | tröllfóstri mannlegs hyggjuvits | snarað og sökt í marardjúp, svo aö lekki sézt eifi eftir af. Ef mannlegur menningarhroki hefir komist hvað hæst nú, þá er Bindindismálið á íslandi Ef vér rennum augum yfir starf- | semi Goodtemplara á íslandi sjá- j um vér, aö þeir hafa barist góöri ! baráttu og mörgu góöu til leiöar j komið. Meöal annars var fyrir j þeirra tilstilli afnunjiö (í Febr. : mánuöi 1888) að selja og gefa vín þaö öldungis vist, aö þetta er sú , staupataii { verzlunarbúöum. mesta ákorna, sem hann nokkurn tíma fengiS áöur. Og hvaö mundi þetta eiga syna: hefir eins og áöur haföi tíökast. Þá er þess næst aö geta, aö _ ýmsar skorður hafa veriö reistar I viö sölu áfengra drykkja á fslandi : síöan um aldamótin, svo aö á öll- Þa5 á aö vera vorum yfirlætis- u.m austurhluta landsins, eöa frá ofsa áminning um, að kunna sér hóf. Þaö á að vera honum bend- ing um, að hyggjuvit manna hlýt- ur ávalt að eiga sér takmörk, sem ekki verður komist út yfír, en að til er æðra vald, sem engin tak- mörk eru sett, en það er drottin- vald guðs. Mannskaðinn á ,Titanic.“ tf ■ minnisstæður mannskaðinn fyrri mánudagsnótt. Seint munu sumir gleyma hon- um, og sjálfsagt aldrei þeir, sem 9 á hann sáu, en af komust. Sextán hundruð manns fara þarna í sjóinn nærri því fyrirvara- lausjt — á einu augabragði. Akureyri austur og suður um land til Reykjavíkur, mátti svo heita, að vín væri ekki selt eftir 1907. Viö alþingis kosningar ío. Sept. 1908 var gengiö til almennra at- kvæöa um land alt um þaö, hvórt lögleiöa skyldi algert aðflutnings- bann, og var það samþykt með miklum meiri hluta. Á þingi 1909 voru síðan samþykt lög er bönnuðu' innflutning áfengra drykkja eftir 1. Jan. 1912, og ennfremur sölu áfengis í landinu eftir 1. Jan. 1915. Goodtemplarar á íslandi gengu j fast fram í því, að fá bannlögin jsamþykt, og eru þau og óneitan- jlega mikill sigur fyrir þá. Sá j sigur var grundvallaður á nýyfir- ; lýstum vilja þjóöarinnar, en hann óeðlileg, er menn ólust upp við j Var unninn meö tilstilli þess það frá blauta barnsbeini að horf-1 stjórnmálaflokks, er studdi Björn ast alt af öðru hvoru í augu við i J^nS3on dauðann, ef svo mætti að orði kveða. i Það er alkunnugt að fyr á öld- um, áður en menningm og friður- I inn áttu griðland á jörðinni, kom- Lengi hlýtur mönnum að verða|Ust miklir hópar manna langtum manna mikli oftar í lifsháska heldur en nú. Frá þeim timum erti til margar og fagrar sagnir um frábæra hreysti og hugdirfð, sem ekki er um. Þarna ferst fólk af öllum stétt- í Þama farast ungir og gainlir; þarna farast voldugir auð-| menn og heimsfrægir rithöfund-j ar; þarna farast mikilhæfustu em- j bættismenn og margsháttar miðl-: ungsmenn, og þarna farast bláfá- tækir innflytjendur, sem ætluðu að leita gæfunnar i vorri nýju heims- álfu. Allir lencla þeir í sömu gröf- ina. öllum er búin sama hinsta hvilan á botni hins hyldjúpa út- hafs. Frá Englandi Ieggur alt þetta fólk vonglátt af stað og vist um, að komast vestur um haf, örugt og En með því að nú reynir svo margfalt sjaldnar á hugrekki manna he'dur en þá, hefir sá skoð- un orðið býsna almenn, að mann- til valda. Björn ráö- . j herra átti vitanlega mikinn þátt í lögleiöing bannlaganna, og hefir ávalt veriö ötull og áhugasamur frömuöur bindindismálsins á ís- landi. Bannlögin mættu þó brátt mót- spyrnu og henni meir en lítilli. Varð hún skjótt svo mögnuö, aö kynið sé nú orðið stórum kjark- j flokkur reis upp f landinu all-fjöl- THE DOMINION BANK Slr EDML’ND B- OSLEK, M.P.. fornetf W. D M ATTHEVVS, vara forseti C. A BÖGEKT. aíJal rörtsmafJur HÓiFUÐSTÓLL $4,700 000 VARASJÓÐUR $5.700,000 ---——= ALLAR EIGNIR $70,000,000 =■-.. A.NNAST öll bankastöhf Hverju starfi sem bankar sinna, gegnir Dominion Baukinn. Annast fjárheimtu skjótt og tatarlaust. Fyrirfram borgun á uppboðs skýrteinum bœnda. \0TRE DAIE BRARCH G- «■ n«theww»n. SELRIRK RR. J an*d.ie w flanager Manager Tfff heldur en j ruennur. er bindindismenn nefna I bannféndur. Bannféndur eöa andöannungar svo, og | telja bannlögin öldungis óþolandi Isjálfsagt er þessi skoðun að mörgu segjí1 þe>r að þau hnekki persónu- minna og hugdeigara , það var fyrrum. Eðlilegt er að álykta j legu sjálfstæði íslendinga, séu landinu til fjárhag^legs tjóns og í stuttu máli eitthvert stærsta aft urfararspor, sem þjóöin hafi stig- ið um langan aldur. Margsinnis hafa þessir andstæö ; ingar bannlaganna á íslandi leit bezt ummæli þeirrajastviö að sýna íram á þaö> a8 leyti rétt. Eigi að siður er hinn dýrðlegi j neisti sannrar hugprýði og vask- í legrar ‘karlmensku ekki sloknaður ^enn. Það votta án þess að nokkuð bjáti á. Það manna- er komust af þegar ‘‘Tit- menningar þjóðirnar litu smáum hafði tekið sér far með hinu tnikla anic” fórst> °S hafa lýst því, hve j augum á löggjöf slíka sem bann- því mesta fóahærie&a vei menn» sem jötunfari, voru a shiP'nu ur8u í sinum skipsbákni “Titanic” — og rammbyggilegasta sem til þessa tíma hafði nokkru sinni verið sett á sæ fram. Þessi sæjötunn, “Titanic” var h'tamál. hve mikið er að byggja á nýhlaupinn af stokkunum. Allir beim ummælum að því er allan vildu á honutn sigla. Hann var ma,mfjöldann snertir. Dauðinn búinn meiri ]>ægindum, en nokkurt er ge,gfvænfóg'ur °S ehhi hvað sízt, eftir! lögin eru °g birt greinarstúfa úr dauða ■ t>ia®hornum ýmsum.miöur merki- j legum, máli sínu til stuðnings. Ur því að farið er aö gera slíkt Yitanlega hlýtur það að vera á- viröist ekki fjarri sanni, aö for- Hann var skipa hrað-jer hann ber a® jafnovænt og fyr- irvaralaust eins og þarna’. annað skip. skreiöastur og var ætlað að ibruna j yfir Atlanzhaf á skemmri tima, en j nokknt öðru skipi hafði tekist fyr. stærri og um þetta legt fát hefir sjálfsagt marga, og aldrei verður Mannlegt hyggjuvit hatði vandað!neinni vissu vita® um það til fulls. f[ En af frásögninni mætti ætla, það hafi veriö margfalt það hafa verið trú eigi allfárra, að heJ<fur en njátt hefði vænta. Aðdáanleg er t. a. m. lýsingin á svo vel til þessa mikla dreka, sem1 allra framast var auðið, og mun þvi nær ekkert fengi á honum itnnið. Jafnvel sérfróðir menn skipsmíð héldu því fram gæti ekki sokkið. P]n hvernig fór? Skipsbáknið mikla, jötunfarið járnbrydda rekst á ísjaka á ofsa- ferð sinni, rifnar sundur, fyllist tneð sjó og sekkur með sextán hundruð manns. Náttúruöflin fan/ með þetta trattsta og tröllaukna dvergasmiði tnannsandans eins og fis, nista það sundur eins og hálmstrá og sökkva þvi í ógnardjúp Atlanzhafsins. A einu vetfangi sogast það i djúpið eins og steinn, sem varpað vitnast utn, hvaö hin merkari blööin segja efni. I því skyni leyfum vér oss aö birta hér á eftir ritstjórnar- grein úr , ,Weekly Witness", sem aö flestra dómi er taliö blaöa Ógur- j merkast, sanngjarnast og bezt gripi8 j stjórnaö þeirra, sem gefin eru út í Canada. Þaö er aö vísu sjaldgæft, aö málefni íslands séu rædd í ame- rískum blööum, en nú vill svo vel til, aö ,,Witness“ hefir 4. þ. m. einmitt tekiö bannlögin á íslandi til íhugunar, og ummæli þess merka blaðs ættu að vera nokk- með' að mtnna Er a því. hve geiglaust skipshafnarmenn Urn veginn ótvíræður vottur þess, hvernig víöáýnir og óvilhallir frömuöir þéirrar menningar-þjóö- ar er hér býr, líta á bannlög ís- iands. að hann | hafi gætt skyldu sinnar. niælt, að hver hafi staðið á sínum stað, bíðandi dauðans með dæma- fárri hugprýði. Og öldungis áreiðanlegt er það, að í hópi mannanna, sem fórust þarna, hafa verið sannkallaðar hetjur, sem kunnu að deyja eins og góðum drengjum sæmdi. Næsta líklegt er það og, að þeir hafi fengið talað hug i þá, er kann að hafa brostið kjark, og haft fyrir þeim hraustlegar fortölur, eins og þær, er Njáll hafði fyrir fólki sínu í brennunni forðum. Mætti ætla. er í vatn. Það lætur eftir 9ig báru- siiicar fortölur hafi gefið mörg- hringi eins og steinninn. Hring- um manni Þr°tt til að leggjast í hina köldu sæng Ægis með beig- lausu hjarta og brosi á vörum, við hljóm lúðrasveitarinnar, er skip- reikamenn heyrðu síðast þeyta sönglagið: “Nearer, my God to ÍThee” fHærra, minn girð- til þínj, um leið og flakið var að hverfa í hafið. og irnir smá-víkka og lækka. Loks hverfa þeir eins og skipið mikla. Hafið verður slétt og rótt eins og áður, rennislétt eins og spegill, en öflugt og djúpt eins og .almætti gtiðs Ef til vill hefir menningarofsi m manna aldrei komist á hærra stig, Greinin í ,,Witness“ er á þessa leiö: „Noröurlandabúar hafa jafnan verið leiötogar heimsmenningar- innar, frá því að þeir fyrst lögöu niður siðu villumanna, og fóru aö taka þátt í framsóknarbaráttu þjóöanna; á undan öörum þjóö- um urðu þeir, hvort sem þetr lögöu heldur ótrauöir á ókunn höf í landaleitir, eða lögðu undir sig lönd.eins oghinir sigursælu Notð- menn geröu, þeir er.drýgstan þátt hafa átt í því aö efla þingbundiö stjórnarfar í vesturhluta Evrópu. Það veröum vér og að játa, aö nú á votum dögum er stjórnarskip- unar fyrirkomulag hvergi fremra heldur en á Noröurlöndum, og löggjöf hvergi uíösýnni, né hag- kvæmari, en þar, bæði í búnaöar- málum og félagsmálum. Finn- land varö fyrst landa í Evrópu til að veita konum jafnrétti viö karl- menn. Norðmenn og Svíar hafa samiö vínsclulög, sem taka öör- um slíkum lögurn langt fram, og látiö framfylgja þeim meö meiri röggsemi líklegast, en nokkur önnur þjóð í Evrópu ogAmeríku. I Noregi getur hvert sveitarfé- lag kosiö um, hvort þaö vill held- ur hlíta vínsöluleyfa-fyrirkomu- laginu, Gothenburg-fyrirkomu- laginu eöa algeru áfengisbanni. Víöast hvar hefir kjöriö falliö svo, aö annaöhvort hiö síöarnefnda hefir veriö valiö. Þjóöeign á verzlunar-varningi hehr ekki hepnast vel en áfengisbann hefir aftur á móti þrifist ágætlega, því aö í þvílandi hefir ekki veriö hægt að kaupa áfengi, þar sem þjóöin hefir samþykt áfengisbann. Innan síöastliöinna tveggja ára var áfengisbann boriö undir al mennings-atkvæöi í Svíþjóð, og fór sú atkvæöagreiösla þannig, aö níutíu af hverjum hundraö greiddu atkvæöi meö því, og var atkvæöagreiöslan þó mjög al- menn. í mörgum þorpum var ekkert einasta atkvæöi greittgegn banninu.. Hér f landi eru vínbannssvæöin óöum aö stækka. en mörg héruö, sem þaö hafa samþykt mættu taka Norðurlandabúa sértil fyrirmynd- ar, aö því er það snertir aö láta framfylgja vínbannslögunum. Þá er oss ánægja aö geta þess, að Islendingar eru í tölu þeirra þjóöa, er viturleik sýna í bind- indismálinu. Fyrir þrem árum samþyktu þeir, eftir nákvæma í- hugun, sem spáir staöfestu, lög er banna aöflutning áfengis til landsins eftir 1. Jan. þ. á. og sölu alls áfengis í landinu eftir 1. Jan. 1915. Enginn skyldi ímynda sér, aö slík löggjöf hlyti ekki að mæta rnótspyrnu. Verzl- unarsamböndin eru þar rétt eins og þau eru hér. Vér hljótum því aö ganga að því sem vísu, aö vín- salar erlendis, þeir er Islendingar hafa áöur átt skifti viö, muni taka til að nudda viö kjósendur meö sama röksemda-ruglinu, eins og þeir hafa beitt við bindindismenn hér í landi, og þeir eru orönir vanir aö heyra. Vér megum bú- ast við.aö þeir smáni þá og spotti og telji pá skrumara og skýja- glópa, öldungis eins og þeir hafa látið viö bindindismenn í Banda- ríkjum og Canada. En ef vér höfum getiö oss rétt til um eðlisfar íslendinga, þáhefir oss sýnst sem þeim mundi ekki auösnúiö meö ósvífni sérplægnra manna frá þeirri braut, sem þeir telja skynsamlegt aö ganga. Meö ráönum huga hafa íslendingar stigiö þetta spor, aö samþykkja bannlögin, og þeir eru ekki lík- legir til að hopa þar aftur á bak. Þeir hafa gengiö af orminum dauöum eins og forfaöir þeirra Siguröur Fáfnisbani, og þeir munu ekki af meöaumkvun viö drekann fara aö reyna aö lífga lann viö aftur. Þeir munu hins- vegar mjög brátt sannfærast um, aö þeir hafa hlotiö hiö mesta happ í drápi Fáfnis. “ gleyma því, aö margir þeirra eru börn þess tíðaranda, sem þá 61, ogmesturéöiá íslandi áður en bindindLaldan reis þarog áfyrstu árum hennar. Nú er aftur á móti svo komið, aö allur þorri íslenzkra æsku- manna mun bindindismálinu fylgjandi. Hann hlýtur því að geta sér aö góöu áfengisbann. Um þá kynslóö sem elst upp þarf banniö ekki aö ugga. Hún hlýtur að una barminu vel, af því hún hefir engin kynni haft af vín- inu, og veröur engin efti.sjá að því. Kyrrahafsströndin. og framtíSarhorfwf Isletidinga þar. Eftir Arnór Arnason. N0RTHERN aOWN BANK ' AÐALSKREFSTOFA í WTNNIPEG HitftlðMúll (löggiltur) . . . $8,000,000 Hitfuðstóll (grerddur) . . . $2,200,000 STJÓRNENDUR: FormaBur................Sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Vara-formaður ------- Capt. Wm. Roóinsoa Jas, H. Ashdown H. T. Champion Frederick Nation Hon.D.C- Cameron W, C. Leistikow Hon. R. P. Roblin Allskonar oankastðrf afgreidd.—Vér byrjum reikninga við eiustaklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanir seldar til hvaðastaðar sem er á fslandi. —Sérstakur gaumur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Reutur lagðar við á hverjum 6 raánuðum. T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður. jCorner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. Þegar eg 1 Septembermánuöi á síöastliönu ári tók mér ferð á hendur vestur til Vancouver B. C. og til Seattle, Wash., haföi eg á- sett mér aö senda Lögbergi nokkr- ar línur þaðan aö vestan, um lifið og ástandið á strönainnt, eins og það kom mér fyrir sjónir. En nú við augum og benda manni ó- sjálfrátt á æðri kraft, sem knýr mennina upp og áfram inn á braut frelsis og framfara. Allviðast eru fjöllin þakin eikarskógi, frá rlót- um þeirra til efstu tinda, og gerir þetta þau enn fegri ásýndum, eink um á sumrin, ]>egar alt er skrúð- grænt og veður er gott. Hinar stórkostlegu gjár og ! feikimiklu dalverpi taka við hvert | af öðru þegar eimlestin er komin inn og upp í fjallendið sjálft. Á háfjöllum uppi fer lestin viða í gegn um jarðgöng, og eru sum þeirra um tvær enskar mílur aðl lengd. Ekki allóvíða liggur braut- in framan í snarbröttum fjallgörð- um; þar sem hin hrikalegu f jöll gnæfa við himin annars vegar, en hyldýpisgjárnar og gilinu ægileg hins vegar. Þegar lengra dregur inn fjöllin, fer járnbrautarlestin að hægja á sér, unz komið er að undirlendi nokkru og hæsti fjallklasinn er á enda. Þaðan sést glögt til annara fjalla 1 vestri,' sem kend eru við borgina Vancouver. Undirlendi þetta er yfir 2,000 fet yfir sjávar ýmisra ástæðna vegna hefir þessi fyrirætlan mín dregist til þessa, og mah °g er landslag þar fagurt og væri ef til vill réttast, úr því sem koniið er, að þessi frásögn mín birtist hvergi á prenti. Fyrst og fremst af þeim ástæðum, að hún er ótímabær og verður því öll i frítt. Fiskisæl stöðuvötn annars vegar, en smádalir, fossar og ár hins vegar. Þangað sækja margir ferðamenn sér til skemtunar að sumarlagintt; en fáir eiga þar að- molum. Og þó einkum vegna þess, sctur. Fjallaloftið heilnæma er að eg liefi aldrei áður stungið nið-! l)ar * fullum trueli, og öll náttúran ur penna í fréttaskvni til nokkurs blaðs; er með öllu óhæfur til að rita fréttagrein svo nokkur mynd sé á að bjóða íslenzkum almenn- ingi til lesturs. Og annað en það, setn er vel ritað, göfgandi, fræð- andi og skemtatidi, ætti /aldrei að mínu áliti að sjást í opinberum blöðum eða timaritum. Því illa ritaðar og staglsamar greinar sóma sér afarilla í heiðvirðum íslenzkum blöðum og varpa miklum skugga á tungu vora og þjóðerni. Vér vildum óska að spá ,,Wit- ness“ rættist, og gerum oss mikl- ar vonir um það. Sem betur fer eru menn bæði á íslandi og í öðr- um löndum að sannfærast betur og bétur um það, að áhrif vín- nautnarinnar séu skaðleg, og að >ví fé sé illa varið, sem til ölkaupa er eytt. Nú orðið þykja það hin beztu meðmæli með hverjum manni, að hann sé í bindindi; svo mikið hefir hugsunarhátturinn lagast meðal þjóðar vorrar á síð- ustu tuttugu til þrjátíu árutn, og það er Goodtemplara starfseminni því nær eingöngu að þakka. En þó að hugsunarhátturinn hafi lagast svo sem þegar hefir verið tekið fram, þá eru margir atkvæðamikíir menn, sem gegn banninu hafa snúist. Þeir eiga ef til vill sumir hverjir eitthvað af því sem ,,Witness“ beinir að þeim, en hins vegar má ekki öllutn íslendingum, sem fluzt hafa vestur um haf frá íslandi, og tekið hafa sér bólfestu á við og dreif í bygðum og óbygðum þessa mikla meginlands, er vel ljóst um það, hvernig landslagi er háttað víðast hvar í Vesturheimi. Það er þvi engin nýjung eða fróðleikur i því að skýra löndum mínum frá landslaginu, pmæfilegu sléttunhm þöktum skógarbeltum og skógar- runnum hér og hvar. Tilbreyt- ingarlítið útsýni og þreytandi í hvaða átt er vér rennum augunum alla leið frá Atlanzhafsströnd að austan og vestur að hinum svoköll- uðu Klettafjöllum. Kyrrahafsstrandar járnfjEautin canadiska er öllum Vestur-íslend- ingum vel kunn. því allir höfum vér ferðast með lestum hennar lengri eða skemmri leið, þótt til- tölulega fáir hafi, enn sem komið er, ferðast með henni í gegnum fjöllin, alla leið frá hafi til hafs. Með þessari alkunnu járnbraut lagði eg af stað frá Brandon til Vancouver 1 Septembermán. eins og áður er tekið fram. Ekkert bar til tíðinda á leiðinni yfir slétturnar vestur undir fjöllin og þótti sum- um förunautum mínum fremur dauft í bragði að sjá ekkert nema sömu sléttuna, sem aldrei virtist ætla að taka enda. Einikum voru það Skotlendingar, sem kvörtuðu yfir tilbreytingarlausu landslagi og sungu þeir í ákafa sér til dægra- styttingar ýms föðurlandskvæði um náttúrufegurð Skotlands, hæð- irnar og dalina þar o. s. frv., og hættu ekki söngnum fyr en sást til fjallanna. Skotlendingar eru yfir höfuð ekki miklir söngmenn, og ef dæma ætti söng hæfileika skozku þjóðarinnar eftir. þessum mönnum þá er ekki mögulegt með nokkurri sanngirni að dást að þeirri list þeirra. En að hinu mátti og átti að dást hjá þessum Skotlending- um: hversu einlasglega þeir auð- sjáanlega elskuðu ættjörðu sína og báru hana fyrir brjóstinu. Og af þessari ástæðu minnist eg þeirra hér, þótt það komi ekki beinlínis við frásögn minni um ferðina vestur að hafi. Þegar dregur að Klettafjalla- beltinu breytist útsýni afarmikið og skyndilega; hin hrikalegu, en þó um leið tignarlegu fjöll blasa brosir á móti manni, og í brosi hennar lýsir sér bæði fjör og æska, líf og yndi, fegurð og tilfinning. Ekkert vantar á fullkomna fegurð í Klettafjöllunum, nema blómlegar sveitir og silfurtærar silungsár, eins og t. d. á fósturjörðu' okkar íslendinga, þar setn sjálf náttúru- fegurðin á heitna og “þar sem hreysti, dygð og dáð drotnaði fyr á árum.” Margir hafa furðað sig á þvi, hversu sjaldgæft það er að járn- brautarlestum hlekkist á í fjöllun- um, hversu sjaldan heyrist um slys þaðan, jafnhættulegt og það er í sjálfu sér að ferðast með’ brautum þessum yfir fjöllin. Og með tilliti fjöllunum þar, og sumir af félög- um mínum eru fæddir uppi á fjalla tindum á Svisslandi. Þetta vissu Ameríkumenn undur vel og 'þess- vegna hafa þeir lagt svo mikið kapp á að fá okkur hingað vestur, til að vernda eignir sínar og þá um leið líf manna, að svo miklu leyti, sem í okkar valdi stendur, og mögulegt er. Þetta er ástæðan fyrir því, að slys vilja hér næstuin aldrei til. — Ekki vantar Amertku menn hyggindin, og auðinn hafa þeir nógan og á reiðum höndum til allra framkvæmda.” Við Vancouver-fjöílin breytist loftslag til muna, einkum þegar dregur nær hafinu. Fjöllin lækka smámsaman, en liæðir og smádalir bera fyrir augun, alla leið til sjáv- ar. Á þessu svæði er oft mjög mikil þoka og dimmviðri. Eænda- býli eru þar hér og hvar. Rækta bændur þar töluvert af eplum og öðrum ávöxtum; en kvikfjárrækt er enn skamt á veg komin hjá þeim enda að eins fárra ára búskapar- reynsla að baki þeirra. En eflaust eiga bændur þar allgóða framtíð fyrir höndum. Mér er ekki kunn- ugt um það, hvort nokkrir íslend- ingar eru þar búsettir; en eg hygg, að þar sé enginn. Borgin Vancouver er fremur víðáttumi'kil eftir mannfjölda; mun vera um 6 mílur á lengd meðfram hdfninni, en töluvert mjórri. íbúa- tala borgarinnar er nú 130,000 maiins. Höfn er þar trygg og inn- sigling bærileg. Um 12 málna lang- ur fjörður skerst þar inn í megtn- landið og Hggur sjálf borgin að sunnanverð við fjörðinn. Vegna þess að Vancouver er umkringd hæðum og fjöllum á þrjá vegu, er víðsýnið þar mikið og fagurt. Frá náttúrunnar hendi er öllu dásam- lega fyrir komið með allri strönd- inni. A siðasta áratugi hefir þtorp n:vndast norðanverðú fjarðarins og nefnist North Voncouver. Það hefir sérstaka bæjarstjórn og full- tiúa. Þar er uppgangur mikill, og land í uppsprengdu verði fram úr til hinna hryllilegu og sívaxandi1 c’Iu hófi. Samgöngur milli bæj- járnbrautarslysa í Bandaríkjunum,' arna eru mjög greiðar, því tvö þá er það mjög eðlilegt að fólk 1 ferjuskip eru altaf á ferðinni frá furði sig á þessu. Á leiðinni yfir n.'Tgni til kvölds þvert yfir fjörð- fjöllin, átti eg tal við Svisslending. | inn, sem er um tvær mílur á Hann er gæzlumaður 1 fjöllunum, breidd. Ganga skip þessi á 15 mán- og skýrði hann mér frá því, að slys útna fresti og flytja bæði fólk og ættu sér þar örsjaldan stað. Hon- j varning. fórust orð 'hér um bil á þessa leið: Eg er fæddur og uppalinn á Við sjálfa borgina Vancouver ej' lítið að athuga. Hún er snotur Svisslandi, en starfa nú hér á fjöll- , mjög það sem hún nær og áþekk unutn i þarfir Kyrrahafsjárnbraut ýmsum öðrum borgurn i Canada, arfélagsins, ásamt öðrum 24 lönd- að því er götur og byggingar snert- um mínum. Hlutverk okkar er að- ir. En þegar dregur að útjöðrum allega og eingöngu innifalið í því, borgarinnar, eru hús smá og strjál að annast um að brautin sé hvergi bygð. Þar er litið, sem hrífur feg- úf lagi gengin, áður en lestirnar urðar tilfinningu manna, því mörg koma brunandi yfir fjöllin. Oft eru hús þar með ljótu smiði og kemur það fyrir, að skriður hafa1 ekki sem allra praktiskust. Af fallið yfir teinana og skilið eftir þeirri ástæðu, að íbúðarhús eru stór björg og hauga af sandi og þar af skornum skamti, fremur lé- leðju á löngum svæðum, einmitt leg, en leiga afar há„ er það, að þar sem mest er hættan fyrir lest- margir búa hingað og þangað í irnar að komast í gegnum. Myndi tjöldum, og kemur pað í fljótu slíkt valda eignatjóni miklu og bragði einkennilega fyrir sjónir. manndauða, ef ekki væri viðhaft nákvæmt eftirlit og varúð , bæði að nóttu og degi. Svisslendingar hafa fengið meiri reynslu og æf- ingu i þessu efni, en flestar aðrar þjóðir hnattarins; og okkur er starfinn bæði ljúfur og léttur. Alla æfi okkar höfum við alið manninn á fjöllum uppi og kunnum þar bezt við okkur, þvi á ættjörð okk- Eg átti tal við nokkra tjaldbúa, og mér til mikillar undrunar létu þeir vel yfir þessum híbýlum, sínum og kváðu þau vera fullheit á öllurm ársins tímum. Verksmiðjur eru fáar og smáar 1 Vancouver og geta því ekki veitt atvinnu nema örfáum mönnum í samanburði við allan verkalýðinn þar. En sökum hinnar feikna ar vorum við einnig varðmenn ájmiklu timburtekju í fjöllunum um- =:"■ >

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.