Lögberg - 25.04.1912, Side 7

Lögberg - 25.04.1912, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. APRÍL 1912. 7 Vér trúum því ekki, aö nokkur skynsamur maður kaupí nokkra aðra skilvindu heldur en DE LAVAL rjóma skilvindu ef hann skoðar og reynir hina endurbættu DE LAVAL áðuv en hann kaupir. Það er alveg áreiðanlegt að 99% af öllum sem skilvindur kaupa, og SKOÐA og REYNA DE LAVAL, áður en þeir leggja út í kaupin, fá sér DE LAVAL og vilja enga aðra skilvindu hafa. Einn hundraðisti hlutinn, sem ekki kaupa DE LAVAL, eru þeir sem láta leiðast af ein- hverju öðru heldur en gæðum skilvinda þeirra sem þeir kaupa. Hver áreiðanlegur maður, sem þess óskar, getur fengið De Laval heim til sín, án þess að borga nokkuð fyrirfram. Snúið yður til De Laval fulltrúa í næsta kaupstað eða skrifið til De Laval skrifstofu. THE DE LAVAL SEPARATOR CO. 14 Princess St., WINNIPEG 1 73 William St., MONTREAL bera á borð. Þeirra mark og mið er að gera alt frásögulegt sem þau fara með, livað sem sannleikanum líöur.—Ritstj.] Hvaðanæfa. Alþýðuvísur. Herra Hjálmar Gíslason 1 "Llm- wood ritar blaði voru þannig: Vísan, sem eg sendi þér um dag- inn; “Viö eld að sitja er það mín-’ o. s. frv., er ort af Þórdisi Árna- dóttur, og var 'faðir hennar eitt sinn prestur aö Kirkjubæ í Hró- arstungu. Aðra vísu um sama efni, kann eg; er hún einnig ort af konu, en eigi veit eg hver hún var. Vísan hljóðar svona: Hampa barni ihjalandi, hreyfa tal við ástvini, ull að tæta, yfrið fm er það mætust skemitun mín. Þessi vísa er eftir Björn Skúla- son umboðsmann: Bættist mér i búið enn: biða,- skjóla, ausa. Guð uppvekur góða ínetnt, að gefa þeim efnalausa. Eftirfarandi vísuihelmingur er bragraun, sem menn reyndu sig á að prjóna aftan við: “Hann á fárra fóta Iengd fram að grafar abkkanum. Vatnsenda Rósa prjónaði framan við hana á þessa leið: Af sorg ósmárri saman eingd sinn fyrir vafa krakkann. Hún á fárra fóta kngd fram á grafar bakkann.“ En hagyrðingur einn á Vestur- landi gerði' þetta: Borð við ihárra særður svengd, syrgir gjafa skákann. Hann á fárra fóta lengd fram á grafar bakkann.” > Eftirfarandi vísa er eftir Jón langafa minn. Var hann á ferð og baðst gistingar á iþessa leið: Eyðir viður elda lóns óskir hlýt fram bera; Innan rifja ljóra ljóns lofa þú mér að vera. Eftirfarandi þrjar vtsur segja sjálfar sögu sina, og þykir líklegt, að þær verði vinsáelar hjá piltun- utn, sem reynt hafa þá sælu og þær raunir, sem þær greina frá. - Hr. Sigm. Long lærði vísurnar sina í hvert sinn, en hefir ekki tekist enn að spyrja upp höfundinn: Bg er drengur óheppinn, ama strengjum sívafinn, mér að þrengir mæðan stinn: Mig vill engin jungfrúin. Nú er drengur nóg heppinn, nauða strengur burt slitinn, auðnu gengi í kominn: Er nú fengin júngfrúin! Eg er bara óheppinn, óláns vara forlögin. mér að’snarast mæðan stinn: Mín er farin jungfrúin! Visa kom í blaði á Islandi, ann- að hvort í Óðni eða Sunnanfara, um Árna á Skútum. og er Páll Melsteð borinn þar , fyrir henni. Mr. Signi. Long hefir aukið við og leiðrétít það sem þar segir. Ámi á Slcútum var á lífi 183S, að sögn Mr. Longs, líklega roskinn þá að aldri. Hann orkti sveitarbrag og í honum var þessi vísa um Hall- grím nokkurn á Rauðá, fátækan mann: Hallgrim auðar þekkjum þund, þennan brauð mun vanta. Bús við nauðir nokfkra stund á Neðri rauðu foldar und. Þ’essari vísu svaraði kona Hall- gríms þannig: Vist er eg snauð af veraldar auð, vafin mótgangs klútum. en sízt hefi eg brauð í sultar nauð sótt til Árna á Skútum. Þessar Randajakavísur em til vor komnar frá herra Sæmundi Borgfjörð: Þegar Blanda, býsna ör, bar að landi klaka, meiður branda flýtti för fram á randa jaka. Hræddi Blanda hreyfir 'knifs, hrönn spúandi klaka, hann skjálfandi i hættu lífs hljóp á randa jaka. Þessa vísu. hringhenda, mælti nýlega af munni fram herra S. J. Jóhannesson: Bakkus geyst fær braggað tál, bugar hreysti Sanna. Hann úr nei'sta býr til bál oöls og freistinganna. Svo segir herra Jónas J. Daní- elsson, sem sent hefir margan fróð leik blaði voru, þó að fátt sé enn prentað, að þeir voru saman í ver- búð undir Jökfli, Jón Grímsson og Hreggviður er kallaður var Jökla- skóld. Einn morgun sem oftar fór Hreggviður út að gá til veðurs. Þegar hann kom inn aftur ái- varpar Jón Grímsson hann og segir: Ekki eru tamir óð^ við stjá allir menn1 í heimi. Hreggvður mér hermdu frá. hvernig lízt þér veðrið á? Hreggviður svarar; Hann er svartur, svipillur, samt er partur heiðríkur; lítið bjart í landsuður, ljótt er margt í útv|estur. Löðrið dikar land uppá, lvra kvikar stofan, aldan þykir heldur há, hún ris mikið skerjum á. —Stúlka hafði margsinnis verið tekin föst fyrir lauslæti, en slept gegn loforði um að fara úr bænum. í fyrra morgun var hún enn hand- tekin og dærnd í 6 mánaða fangelsi tneð því að engin von sást til betr- unar. Frá þeim dómi var engin undankomuvon, nema einhver vildi taka hana að sér og giftast henni, en til þess virtist litil von. Þá var það að svartur maður kom inn í réttarsalinn og hélt á giftingar leyfisbréfi, bauðst til a'ð eiga kven- manninn, ef henni væri slept. Hún var fengin svertingjanum, sem fór strax með hana til næsta prests. Kvenmaður þessi er frönsk, 33 ára gömul, í hærra lagi, grannvax- in; negrinn er rumur stór og dig- ur eftir því. —Úlfar gerast svo frekir á Spáni, að skepnum og jafnvel mönnum er hætta búin. Snjóar miklir hafa þar verið til fjalla og héldust úlfarnir ekki við í óbygð- unum og gengu í bygðina. Nýlega réðust þeir á heilan hóp verka- í manna er voru á heimleið frá ak- urverki, en þeir höfðu verkfæri sin og voru margir saman og tókst að berja af sér úlfana. Skömmu sáðar réðu þeir á tvo verkamenn í hinni sömu bygð og slitu annan þeirra sundur lið fyrir lið. Hinn komst upp í tré, mjög sár, og varð að horfa upp á hvemig þeir slitu hold frá beini á félaga hans. Hon- um var bjargað að lokum, og nú hafa bændur tekið sig saman uin að gera leiðangur móti þessu úlfa- stóði. —t Yancouver er til sýnis styrja er veiddist í laxanet í Fraser elfu nálægt Steveston. Hún er á lengd 10 fet og 2 þumlunga. iveir menn róru a bát að vitja um netið og brá 1 brún, þegar þessi stórfiskur busl- j aði upp undir borðstokknum; tvær arar brotnuðu í viðureigninni og íbáturinn laskaðist, en laxanetið varð ónýtt; þeir festu ífæru í styrjunni, og með því að svo vildi til, að þeir höfðu háskepta öxi i bátnum. þá gátu þeir banað henni á endanum. —Sprenging varð í nárnu þar sem heitir Sans Bois í Oklahoma, í næstliðinni viku. Stórar hyelf- ingar hrundu saman i námunni; um 100 manns voru þar að verki, þar af hafa um 30 náðst með lífs- marki en fimtán sem liðin lik. —Flugmaðurinn Rodgers, sá er fyrstur flaug hafa á milli yfir Am- eriku, misti lífið í vikunni sem leið. Hann var á flugi, og bilaði flugvélin og hrapaði úr 200 feta lofthæð; hann varð undir henni, þegar niður köm, og tiátsbrotnaði. Hann er sá 22., sem beðið hefir liana af flugslysum í Amenku, en alls hafa 127 manns látið lífið af slíkum slysum, síðan mennirnir fóru að þrej'ta við fuglana. félag til þess að reka það. Rjóm- inn er sóttur frá búinu til bænda og er kostnaðurinn við rjómasókn- ina um 35 cent á hver hundrað rjómapund. Árið sem leið lét það sækja tæpar 3 miljónir punda í sveitirnar umbverfis og borgaði út alls um 216 þúsundir dala. Prisinn sem það fékk fyrir smjörið var að jafnaði 30 cent. Samtök bænda til að reka. sjálfir verzltin með afurð- ir sínar, fara stöðugt í vöxt og hepnast ágætlega, þar sem samtöik- unum er stjórnað með hyggindum og dugnaði. —í Danmörku er ölbruggari j stórauðugur, að nafni Carl Jac- j obsen, sem hefir haft tvö áhuga- j mál í seinni tíð: að setja turn á dómkirkju Kaupmannahafnar og að fá metramálið löggiilt i Dan- j mörku. Hvorttveggja hafðist fram j í vor. Kirkjan var tumlaus og næsta ófögur á að líta, svo að Jac- ■ obsen þoldi ekki að horfa á hana, hann hefir manna. beztan smekk. j Sjáifur ætlar hann að kosta tum- inn að öllu leyti, og þótti prestum og prófessorum það ógleðileg um- hugsun, að dómkirikjutuminn væri kostaður af stórgróða á ölföngum; því stóðu þeir á móti því, að brugg aranum væri leyft að reisa turn- inn, en að lokunum hafði hann fram sitt mál. —Eftir jó! í vetur bar það við, að finun börn dóu á heimifi einu nærri Montague á Princ Ed. Is- land. Sild 'hafði verið höfð til matar og var álitið, að hún ihefði verið eitruð og börnin dáið af þvi. Foreldrarnir urðu veikir en komu til. Sjötta barnið, tíu ára gamall drengur. var ekki heiina, þegar j þetta vildi til, en fékk síld að borða, daginn eftir að börnin dóu og varð ekkert meint við. Eftir jarðarför barnanna, sem öll fóru í sönui gröfina, kom drengurinn heim og hefir verið hjá móður sinni síðan; faðir hans var að heiman við vinnu. Á þriðjudag- daginn var lagðist hann veikur; á j fimtudaginn var læknis vitjað og j sá hann, að veikin var með sama j hætti og á hinum börnunum. Hann kærði þegar málið og er það nú 1 undir rannsókn. Alt fylkið er \ uppnámi yfir þessu. — Drengurinn j dó á mánudaginn. Fréttabréf. Tantallon, Sask., 17. Apr. 1912. Herra ritstjóri Lögbergs. I enska blaðinti “Pearson’s Week- ly” dags. 11. Jan. 1912, sé eg rit- gerð eftir þýzkan mann, að nafni Herr Vollmoeller, sem þykist hafa dvalið einn vetur á íslarjdi; og meðal annars segist hann Ihafa verið hjá gömlum hjónurn. maður- inn íslenzkur en konan skozk. og segir svo frá. að maðurinn hafi legið í rúminu allan veturinn og ekki hreyft sig nema til að bbrða mat sinn. Svo heldur sá fróði rit- höfundur áfram og segir, að þetta s'é siður hjá þjóð vorri. En á sumrin sofi menn ekki nema einn klukkutima á sólarhringnum. Right Honorable R. L- Borden keypti nýlega einkennisbúning, sem stöðu hans hentaði, og—sótti hann til Englands. Mr. Borden hefir alla tíð haldið því fram, að sá borgaði toll, sem vöru seldi, en ekki sá sem vöruna keypti. Nú hefir hann vonandi öðlast æðrí og betri þekkingu, því a« liann vart borga nálægt 400 dala toll af skrúðanum, áður en hann fékk hann og fór að stássa sig í hon- um. Hans fyrsta verk þegar hann var kominn .i skrúðklæðin, var að láta taka mynd af sér; hún verð-ur væntanlega mikið ke>p>t af con- servatívum. og ætti að vera þeim áminning um það, hver borgar tollana. Mr. Borden getur staðið sig við að borga toll af skrúða sínum, svo hálaunaður maður. en bændum er ekki borgað offjár úr ríkissjóði og verða þó að borga geipi-háan toll af hverju vei'kfæri : sem þeir kaupa til búsins, hvort ... „ , • - * eij |sem fiað er kevpt í Canada eða fmst að þessum aummgja manmjekki veitti ekki af að ganga á skóla aft- ______^ . ur og stunda landafræði; annað ANDLATSFREGN. Þann 10. Marz siðastl. andaðist á níræðisaldri, hjá syni sínum ná- lægt Akra, N. Dak., ekkjan Val- gerður Hannesdóttir; hún hafði þjáðst af langvarandi sjúkdómi. Valgerður sál. var dóttir séra Hannesar Jónssonar fyrr. prests aö Glaumbæ í Skagafjarðarsýslu á íslandi, 1850—1873. Valgerður sál. var mjög glað- lynd og viðkynnisgóð í viðmóti og ávann sér vinsæld og hylli allra, er eitthvað kyntust henni, og virtist sjúkdómur hennar, þó þungbær væri, ekki geta bugað lifsfjörið og glaðlyndið, þar til elliárin kornu og lasleiki er henni fylgir, bættust ofan á fyrnefndan sjúkdóm; þá mátti lífsfjörið að lokum láía undan síga, því: Ellin gefur engan grið, alla menn hún beygir. Valgerður kom til þessa lands, og hafði ellin þá samfara áður- nefndum sjúkdómi, svo yfirbugað hana, að hún var varla þekkjan- leg við það, sem hún var áður, þá er hún var yngri. Þannig var hún að miklu leyti búin að missa heyrn og minni, og fyrsta vetur- inn, er hún var hér í Ameríku, fékk hún aðkenningu af brjóst- veiki (asthmaj, sem alt af heldur ágerðist þar til í byrjun Janúar í vetur, að hún fékk svo mikla brjóstmæði, helzt a nottum, að hún gat varla dregið andann og öll meðalagjöf reyndist gagnslaus. Hún bar sjúkdómskrossinn jafnan með óviðjafnanlegri þolinmæði og stöðugu trúnaðartrausti á frels- ara sinn, sem hún þráði mjög að komast í samfélag við og vildi jafnan tala um og hafa hans orð um hönd á heimili sinú alla æfi. Síðustu dagana, er hún lifði, lá hún í svefnmóki og var þá jafnan hvort liefir jiessi maðui; aldrei til; —í>ar sem heitir Vinona í Min íslands komið, ellegar hann hefir; nesota fanst einn af borgurumjað tala um sína framliðnu ástvini, ekki verið vel eftirtektarisamur og ekki kynt sér vel fifnaðarfiætti þjóðarinnar. _ I < staðarins dauður 1 kjallara undir j er á undan henni vory, fárnir íbúðarhúsi hans, og dæmdi kvið- í heima á ættlandinu, en birtust dónutr, að hann hefði verið rt^tað- henni nú, er sál sjálfar hennar var ur með barefli. Skömmu síðar var i að eins ókomin til ' ‘ SASK ATCHKWAN XŒGTANNA I.AND / Þar geta jafuvel hinir fátækustu fenuið sér atvinnu og heimili Skrifið viðvíkjandi ókeypis heimilisréttar löndum til Department of Agriculture, Regina, Sask. ORÐ I TÍMA TIL INNFLYTJENDA. Notið ekki frosið útsæði nema þér hafið sönnun fyrir, meö fullnægjandi rannsókn og tilraunum, að það hafi ekki skemst og getí góða uppskeru, ef veðrátta ekki bagar. Útsæði verður rannsakað ókeypis á rannsóknar stofu stjórnarinnar, Department of Agriculture, Regina. Sendið ekki minna til rannsóknar en tvö hundruð korn. Mikið af góðum útsæðis höfrum fást í hinum stóru haf:a bygðum umhverfis Saltcoats og Yorkton. í rauninni finnast fáar gainlar bygðir svo, að þar fáist ekki nógí útsæði. En hjálp verður að veita í mörgum hinna nýju bygða. Innflytjendur, sem hafa ekki fengið eignarrétt til heimilislanda, og geta ekki keypt sér útsæði, ættu að snúa sér til J Bruce Walker, Commissioner of Immigration Winnipeg. Þeir innflytjendur sein eignarrétt hafa fengið til landa, snúi sér til sveita- stjórna í sínum bygðum, er fengið hafa fult vald og færi til að hjálpa þeim Þeir bændur sem hafa í hyggju að senda korn sitt sjálfir með járnbrautum, hafi það hugfast, að Mr. D. D. Campbell er eitirlitsmaður stjórnarinnar með kornflutning- um; utanáskrift til hans er Grain Exchange Building, Winnipet;. Ef þér viljið láta slíkan eftirlitsmann hugsa uin yðar hagsmuni viðvíkjandi ,,grading“ o.s.frv., þá sendið honum númerið á vagni yðar. upphafsstafina á vagninum, dagsetning, þá korniö var sent. nafn á járnbrautarstöð og félagi. Þessi starfsmaður mun veita aðstoð sína með fúsu geði hverjum bónda, til þess að greiða úr öllum ágreiningi eða tregðu, ef nokkur verður á því að fá fulla borgun fyrir korn sitt, og það án nokkurs endurgjalds. Notið veturinn í vetur til undirbúnings undir voryrkjur. Bæði útsæöi og ann- toð æftu að vera alveg til þegar á þarf að halda, svo að enginn gróðrar dagur fari til ónýtis. Mikið af skemdunum af frosti og ryði árið sem leið, komu til af því að seint var byrjað að sá. Flýtið voryrkjum eins mikið og mögulegt er, þó svo að vel séu gerð- ar. Það er'ólán, að draga sáníngu fram á sumar, og vænta sér góðrar uppskeru eigi að síður. Þér verðið að nota hverja stund af hinum stutta gróðrartíma, ef vel á að fara. Árið sem leið héldu innflytjendur í hinum nýrri bygðum svo lengi áfram plæg- ingum, að sáning fóraltof seint fram, með þeirri afleiðing, að uppskeran eyðilagðist af frosti. í hinum eldri bygðum ærið mörgum stafaði uppskerubrestur frá því að seint var sáð. Uppskeran var góð í hverri bygð þarsem útsæðið var sáð snemma. GÆTIÐ YÐAR í ár og flýtið verkum í vor. Kaupið ekki dýr og mikil verkfæri, stærri en land- inu hæfir, sem þau eiga að brúkast á. Heiia ..Section ‘ og ekki minna, verður að hafa undir, til þess að bera kostnað við kraftknúnar vélar. Nú eru miklu fleiri vélar til í íylkinu, knúnar gufu og gasi, heldur en menn, sem er trúandi fynr að stjórna þeim. Það er því árfðandi að eins margir og mögulegt er, helzt ungir menn. noti sér þá kenszlu í að stjórna jarðyrkjuvélum, sem nú ferfrim á búnaðarskólanum í Saskatoon, Sask. Skrifið um það sem þér viljið vita, eða þurfið að kvarta um (á yðar eigin tungu- máli) viðvíkjandi jarðræktar málefnum til Department of Agriculture REGINA, SASK. ROBINSQN Stórkostlegar birgðir marg- víslegs kvenfatnaðar til vorsins. Enginn getur farið fram úr sýningu vorri á fögrum utanyfir vorklæðnaði kvenna Treyjur með nýjasta og fegursta vorsniði. Cream og navy serges, whip cords og reversible cloths, víðar í bakið og semi snið, breiðir kragar eða útbrotalaus. Verð frá $7,50 til $65,00 Sérstðk páskasýning. á karlmannafatnaði. Páskaskyrtur $1.00 til $3.00 Flibbar 2 fyrir 25C. Beztu nærföt 50C. til $5 Sokkar 50C til $4.00 Allem Lir|e KONUNGLEG PÓSTSKIP Skieiritiferclir /il gfamla laricisins Frá Montreal, St. John og Halifax beint til Liverpool, LOndon Glasgow og viðkomustaða á NOrðurlöndum, Finnlandi og Meg- inlandinu. Farbréf til sölu 10. Nóv. til 31. Des. JuLA-FERÐIR: Victoria (Turbine)..........frá Mootreal 10. Nóv. Corsioat) (Twin screw) ............. 17. Nóv. FrASt.Johns Frá Halifax Virginiai) (Turbine) ............ Nóv. 24 Nóv. 2$. Craitjpian (Twin screw)........... De6. 2. . ---- Vlotoriaq (Turbiae)............... Des. 8. Des. 9. Corsican (Twin screw) ............ Des. 14. ---- Verð: Fyrsta farrúm $80.00 og þar yfir, á öBrufatrúrai $50.00 og þar yfir og 4 þriSja farrúmi $31.25 og þar yfir. Það er mikil eftirspurn eftir skips-herbergjum, og bezt aB panta sem fyrst hjá naesta járntrautarstjóra eða W. R. ALLAN Ceneral North-Westem /\gent, WINNIPfC, MAJ4. HeadOfficePhonesí Gacfy 740 Á741 Herra ritstjóri! viltu gera svo |nr með óaretli. öKommu siðar var að eins ókomin til þeirra, eftir vel og birta þessa grein, þvi eg er! ^'ona hans, 61 árs gömul, tekin föst íangt og þungbært vanheilsustríð, sannfærður um. aö mörgum þykir • úrir að hafa drýgt moröiS, og er því: “í gegnum margar hörmung- gaman að fá svona fróðlegar upp-l®4?1, a5 %‘rnd hafi rekiö hana til ar ber oss inn að ganga í guös lýsingar um föðurlandið sitt: eg þess — bóndinn var í 2,000 dala j ríki.’ sendi hér meö. blaðið, eins og það llfsábyrgð, sem hann hafði arfleitt kom mér fyrir sjónir hana aö. Hún neitaöi hlutdeild ogj , , jvitorði, en lögreglan fann föt henn VirHingarfylst, ar bmug 5 *ö°]um ofni. og f\ % Jon Bjarnason. hún þá skýringu um þa«; a« hún Tantallon, Sask. hefsi fa8maB líkið og falið fötin fBlaðkríli þetta, sem greinina flutti, er ekki miikils metið. heldur ætlað þeim almenningi á Englandi sem fáfróðastur er. Það mundi æra óstöðugan ,að elta ólar við allan þann ihégóma, sem slík blöð til þess að enginn grunur skyldi falla á hana. —Wisconsin er mesta mjólkur- búa ríki í Ameríku. Stærsta rjóma- búið þar er í Salem borg og eiga það 400 bændur, er stofnuöu hluta Blessuð sé hennar minning! Sonur hinnar látnu. Þú mátt leita lengi áður en þú finnur betra meðal við hósta og kvefi heldren Chamberlain’s Cough Remedy. Það sviar undan því og — það læknar til fulls. Reyndu það þegar þú hefir hósta eða kvef. Þú skalt vera viss um að það læknar fljótt og vel. Fæst alstaðar. AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til fs- lands, bandaríkjanna eða til eiobverra staða ínnan Canada þá ceuð Dominion Bx,-' press ‘"'•'-npt.ay s Mofaey Orders, útleradár | ^v.sanir eða póetsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aöal skrifsofa 212-214 Bannatyne Ave. Bulnian Block Skrifstoíur vfðsvegar am bo*0ína, Og öllum borgum og þorpuru Vtðsvegar uir andiö moOIraíT! Can. Pac. Járnbmuto SEYMOUR hOUSF MARKET SQUARE WINNIPtb Gott kaup borgað karlmönnum meðan þeir læra rákara iðn. Fáeinar vikur þarf til námsins. Stöðurút- vegaðar fyrir allt að $20 um vikuna. Fáið vora sérstöku sumar prísa og ókeypis skýrslu. Moler Barber College 202 Pacific Ave.' - Winnipcg Eitt af beztu veittngahúsum bæj- arins. Máltíðir seldar á 35 oents hver.—$1.50 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-stofa og sórlega vönduð vínföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á jArnbrautarstöðvar. fohn (Baird, eigc.ndi jy/[ARKET JJOTEL Við sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 ádag Eigandi: P. O’CONNELL. fslenzkur starfsmaður: P. Anderson Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur - Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN L L DREWRY Manufacturer, Winnipeg.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.