Lögberg - 09.05.1912, Blaðsíða 3

Lögberg - 09.05.1912, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. MAÍ 1912. 3 ♦♦♦*+*+*»'*+*+*+* ♦ i- ♦ ■!♦+♦*♦*♦*♦*+*♦*♦*♦*♦*♦•*•♦ Agaín - Opportunity is Knocking At Your Door. BUICKOH ER AÐ FÁ EINN GOSBRUNN TIL Brunnurinn Nr. 4 er nú kominn á 2,706 feta dýpi. Þegar þessi viSauki bœtist viö, þá ætti Buick Oil félagiö aö fá helm- ingi meiri olíu á degi hverjum, heldur en það fær nú, og þá munu hlutabréfin hækka stórkostlega i veröi. LESIÐ ÞETTA SiMSKEYTI: Fjórar vikur. er þaö mesta, sem taliö er þurfa til þess aö« koma þessum nýja brunni í gagnið eftir þvi sem nú horfir. Að öllum likindum mun þessi nýi brunnur jafnast á viö brunninn Nr. 3, sem er frægur fyrir þaö, aö hann gýs 5,000 tunnum á dag. Buick olíu félagiö greiddi 4% af öllum hlutabréfum meö aö eins einum brunni i brúki og tæpum þrem mánuðum siöar borgaði þaö aðra fjóra dali af hverju 100 dala hlutabréfi. Þessar vaxtaborganir námu samtals $254,503.32. Hugsið eftir þessu. Þaö er geysimikil upphæö. Buick olíu félagiö er farið að greiða 4% vexti á hverjum ársfjóröung. Allir hlutir góðra olíufélaga fara hækkandi Aldrei hefir útlitiö fyrir olíuverzlun verið eins gott og nú. Og aldrei hefir nokkurt félag í sögu olíu iönaöarins nokkum tírna gengið eins fljótt upp eins og Buick Ooil Company, né gefið hluthöfum sínum eins mikinn og fljótan arö. I> essi atriði viðvíkjandi Buick Oil hlutum eru frábcer öllu öðru í sögu olíu hluta: Maí 1910: Buick Oil félagið sett á laggirnar. Feb. 13. 1911: Brunnur Nr. 1 gýs — til aö byrja meö' 1,600 tunnum. Des. 15. 1911: Fyrstu vextir greiddir — hluthafar fá þá feikna upp hæð $127,000. Jan .3. 1912: Brunnur Nr. 3 lagður viö. Gýs í byrjun 2,000 tunnum á dag, daginn eftir 5,000 tunnum og heldur því stöðugt til þessa dags. Mai 30. 1912: Vextir borgaðir af hlutum í annað sinn — hluthafar fá aðra vaxtaborgun til aö upphæð yfir $127,000. Apríl 12. 1912: Brunnur Nr. 4 kominn á 2,400 feta dýpi— búist við aö komi í gagnið innan 30 daga. Fá eða engin félög jafn mikil hafa náö svo miklum við- gangi á svo sköromum tíma sem liðinn er síðan þaö' var stofnað, fé fengið til starfrækslu og fór aö gefa arð. Eg segi í fullri einlægni: KAUPID BCICK OIL HLUTI — kaupið alt hvaö þér getið — og gerið það undir eins. Notið þennan miða undir eins. KARL K. ÁLBERT 708 McArthur Bldg., Winnipeg, Man. Kæri herra, __ Hér með beiðist eg kaups á hlutum í Buick Oil Co., á $1 hvern hlut með eins doll ákvæöisverði. Hérnueð fylgja...............sem borgun fyrir þá. Karl K. Albert, 708 McArthur Bldg., Wpg, Los Angeles, Apr. 12. 1912 Stór gas brunnur kominn í viðbót í Kern County. Starfsmenn Standard’s geta ekki mælt hvað mikið kemur úr honum. Ein miljón dala pípa, 12 þml. víð lögð frá Midway völlum til ytri hafnar Los Angeles. Mun verða stærsta elds- neytisstöð á ströndinni. Þrjú önnur félög leggja pípur að sögn frá Midway stöðvum til Los Angeles hafnar. The Union Oil Co. gróf til brunns á Lakeview stOðvum, fær úr honum 1500 tonn á dag, að sögn. A þriðjudaginn gaus nr. 4 hjá Standard Oil á Sec. 28, að sögn 1200 tn. á dag. Gosið fór upp yfir trönur. Buick nr. 3 heldur stöðugt áfram með meir en 5000 tn. á dag. Nr. 4 kominn 2600 fet niður. Sent burt í Marz 132,340 tn. netto. Innborgað um Marzmánuð $57,317.19. B. F. Moffat. Nafn . Heimili Bær ... Fylki. KARL K. ALBERT, Vaxtaborganir hálda áfram og koma fljótt- Þegar þess er gætt, að hinar stóru Buick eignir eru í miðju því svæði, þar sem olia er unnin úr jöröu, og aö eins litið tekiö af enn þá af því sem þar er í jöröunni geymt, þá er þar af auðséð, að vaxtagreiösla af hlutum mun fara hækkandi og hlutir hækka í verði svo miklu munar. Vegna þess, eins og eg sagði áður, þegar farið verður að nota brunninn Nr. 4 innan 30 daga, þá hækka hlutir skjótt um helming _ og þá munu allir þeir sjá sárt eftir þvi, sem efuöust um að ráð mitt væri holt og heilt, og létu farast fyrir að kaupa Þeir munu og iðrast þess, sem þegar hafa af »trax. mer færi gafst til kaupa keypt, að þeir juku ekki kaup sin meðan áður en hlutirnir hækkuðu. Með þeim vöxtumf sem nú eru greiddir og nema 16% á ári, þá eru Buick hlutir ódýrir á $2.00 hver. Hvar annars staðar getið þér keypt fulltrygg hlutabréf í félagi, sem hefir sýnt að það greiðir háa vexti — eöa keypt bvaða eign sem er, er gefur annan eins arð og hælckar eins skjótlega og mikið í verði og Buick Oil félags hlutabréf? Sex mánaða verðhœkkun á hlutunum mun meir en jafnast á við það verð, sem þeir nú eru í. Þeir sem kaupa Buick Oil Campany hluti við því lága nafn- verði, sem þeir nú eru boðnir fyrir, munu án alls efa fá aftur það sem þeir lögðu út fyrir þá i upphafi af verðhækkun hlut- anna einni, og það innan sex mánaöa, og er þá ótalinn sá mikli gróöi, sem þeir fá af vaxta borgun, sem er 4% á hverjum þrem mánuðum. Félagið er i engum skuldum, á mikið fyrirliggjandi í vara- sjóði og hefir í tekjur um $1,000,000 á ári. Tekjurnar aukast ein's mikið og eins fljótt og nýir brunnar bætast við. Því er augljóst, að Buick Oil hlutir eru nú miklu meira virði heldur en nafnverð f$i.oo fyrir hlutj til tekur. Þeir hækka i veröi og hækka fljótt. Sendið. borgun með pöntun og dragið frá 5 cent fyrir hvern hlut, sem er afsláttur fyrir borgun út 1 hönd. Ef þér viljið fá borgunarírest, til þess að eignast þess fleiri hluti, þá sendið mér 25% af kaupverði með pöntun og skuldbinding að þér send- ið eftirstöðvar, þriðjung á hverjum mánuöi í næstu þrjá. Þetta eru hentugir borgunarskilmálar, borgun á fjórum mánuöum. Gerið þetta strax, svo þér náið í þriöju vaxtaborgun, ef hún skyldi koma, sem væntanlegt er, í Júní. OLL SÖGUNAR MYLNU TÆKI Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. THB HEOE EUREKA PORTABLB SAW MILL Mounted - on wheels, for saw- ing logs / 86 in. x tóft. and un- der. This/JL\ kr mill is aseasily tnov- ed as a porta- ble thresher. I THE STUART MACHINERY C0MPANY LIMITED. 764 Main St., - - Winnipeg, Man. tJ EDDY’S ELDSPtTUR ERU ÁREIÐANLEGAR ÞEGAR kveikt er á Eddy’s eldspýtum þá kviknar altaf fljótt og vel á þeim og brenna með stööugum, jöfnum loga. ÞŒR frábæru eldspýtur eru gerðar úr ágætu efni tilbúnar í beztu vélum undir eftirliti æfðra manna. EDDY’S eldspýtur eru alla tiö með þeirri tölu, sem til cr tekin og eru seldar af beztu kaupmönnum alstaðar. THE E. B. EDDY HULL, CANADA. COMPANY, Limited Búa líka til fötur, bala o. fi. EXTRA! Ný skraddarabúð komin að 866 Sherbrooke St. Frábær vildarkjör á öllum handsaumuðum klœðnaði, gerðum eftir máli. The King George Tailor- ing Compantj hefir opnað verkstæði 1 ofangreindum stað með stórum og fallegum birgðum af Worsted, Serge og öðrum fata efnum, er þeir sníða upp á yður með sem minstum fyrirvara og fyrir lægsta verð sem mögulegt er. Reynið þá, með því aö kaupa af þeim vorfatnaðinn 1 Nú sem stendur gefum vér fallegt vesti með hverj- um alfatnaði, sem pantaður erl Góður, þur V I D U R Poplar....................$6.00 Pine......................$7.00 Tamarac...................$8.00 Afgreiðsla fljót og greiðleg 1 Talsímar: 708 McArthur Bldg., Winnipeg ‘4.4. •!•♦♦♦♦♦-í-f ♦♦"♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'♦♦'♦‘♦♦♦rí-f ♦+♦♦♦+♦♦♦+♦+♦♦•♦♦•♦♦♦•♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦+♦+♦♦♦♦♦+♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦+4+♦♦♦♦♦' Garry 424, 2620, 3842 Gyðingar. Enskur maður af Gyðinga kyni lýsir löndum sinum i nýrri og skemtilegri bók. Hann segir, sem satt er, að enginn pjóðflokkur sé einkennilegri í hinum mentaöa heimi, og enginn, sem eigi eldri og merkilegri sögu, og enginn, sem auöugri sé af sundurleitum ein- kunnum, menn séu aldrei búnir meö þá, og sízt i þá átt, aö niða þá og svíviröa, láti menn þá sjaldan njóta sannmælis, þvi siður sé þeim þakkaö það tvent, sem skáldið Heine (sem sjálfur var GyðingurJ taldi þeim helzt til gildis í veraldar sögunni, aö þeir heföu “uppfund- ið kristnu trúna, og listina að fara meö peninga.” Óvild þjóðanna til Gyðinga er þó eldri en kristindóm- ,urinn, því bœöi Rómverjar og grískar þjóöir voru fullar haturs og hleypidóma gegfn þeim, því aö Gyðingar sýndu snemma þá mót- setningu, sem fylgir þeim enn, að vera gáfaöir og fljótir til bragös laga sig eftir hentisemi í viöskift- um við aðrar þjóðir, eins langt og þjóöerni þeirra og trúarbrögö leyföu, en hinsvegar hefir aldrei til verið þrályndara fólk og frá- leitara aö vilja fórna sínum sér- kennum, hvaða hagsmunir sem i boði voru. Þeir geta ekki, þeir vilja ekki vera annað en Gyðing- ar, láta fyrir því aldrei hlut sinn óneyddir og nema seint eða aldrei þá til, og þá neyta þeir yfirburða sinna, sem erfitt er upp að telja, þvi þeir virbast skapast æ og æ eftir atvikum og nauðsyn. Á mið- öldum t. d. var þeini nálega hvergi vært, nema sem auðúgum lánar- drotnum og okrurum, en aðrir lifðu ýmist sent flækingar eða i “Gettho- um". þ. e. sorphverfum stórborg- anna, á hinum lægstu vinnubrögð- um, snuðri, ræflasöfnun og hirtni- senii og þessháttar. Hjá Serkjum á Spáni fundu þeir fyrst gúða griöastaöi á io., n., 12. og 13. öld og þótt réttindi þeirra væri lítil, þá vorú hinir ágætu Márar svo vel aö sér sjálfir og stóöu þaö hærra í trú og siögæöi en kristnir menn, aö þeir opnuöti Gyöingum háskóla sina, enda stóöu þeir Márum þá jafnfætis í vizku og visindum, og þýddtt fyrstir Aristoteles og aöra spekinga Grikkja og Rómverja. En er Márar voru flæmdir úr landi á 15. öld, uröu Gyðingar aö fara sömu leiö. Gekk þá til grunna be&gja þjóöa siömenning — tóku þá kristnu þjóðirnar við völdum í vísindum. en án þess, aö þakka fyrir fræðsluna, sem hinir beztu menn áttu aö þakka hinum ofsóttu þjóðflokkum. Iæiö svo fram til siðbótartímans. En ekki batnaöi hagur Gyðinga lengi eftir og skal hér ekki orðlengja annara þjóöerni aö þekkja—nemajhjálpað Gyöingum 1 þeirra óvenju aö þvi leyti, sem lífsnauösyn rekurilega þunga tilverustriöi. Þaö er starfsemi þeirra og forn viröing fyrir öllu, sem iönaður og vinnu- brögö heitir. Þar hafa þeir skar- aö fram úr öörum. Frá því löngu íyrir Krists daga var engin iðna5- arstétt i landi Gyöinga eftir vor- um skilningi, heldur voru allir iðn- aðar- eða verkamenn, höföingjar og höfuðprestar engu síöur en al- múgamenn. Kristur og lærisvein- ar hans voru aö visu iðnaðarmenn, en þó var Jesús, “smiöurinn” meist ari þeirra og herra, og það er rangt aö skoða hann og helztu vini hans sem fátæka alþýöumenn, a. m. k. voru Rabbíar skoðaöir sem æöri stétta menn. .Hvorki iðnaðar né fiskimenn voru metnir eftir iön þeirra. “Iönaöurinn rýrir hvorki manninn né göfgar”, sögöu Gyö- ingar, “heldur göfgar maðurinn eða rýrir iðnað sinn.” Mestu höfð- ingjar þjóðarinnar stunduðu iðn- að: Páll postuli, sem taldist bæði göfugmenni og stórmenni, vann sjálfur fyrir sér, og var tjaldgerð- armaður. Er kunnugt hve hart hann tók á þeim, er ekki vildu vinna. Og nú skal tilfæra eftir Talmúð og öðrum fornritum Gyð- inga, nokkur ummæli og orðskviði er þetta sanna: “í sveita þíns andlitis skaltu þíns brauðs neyta”, þaðjjer elzt siðregla biblíunnar. Rabbí sögu Meir segir; “Lær þú einhverja iðn en aörir.” Rabbi Símon segir: “Fuglar loftsins og dýr merkur- innar hafa uppeldi sitt fyrirfram ákveöiö, en maöurinn á aö vinna fyrir sinu, og það er fremd, er honum ber að þiggja fegins hendi. Fláöu heldur belgi af hræi á miðju torgi og þigg laun fyrir ,heldur en þú beiðist meöaumkunar og þigg- ir ölmusu. Hinn fyrnefndi er starfsmaður, en hinn betlari.” “Ef þú finnur ekki atvinnu í þinni b°rg> þá leitaöu til annarar, þá mun betur takast.” “Hver sem vanrækir aö kenna syni suium vinnubrögö, kennir honum óafvit- J kölluðu andi aö veröa annara ræningi.” “Smiðurinn við hefilbekkinn er æöri maöur en presturinn fyrir altarinu.” “Hver höfuðprestur skyldi standa upp fyrir nýtum iðjumanni.” “Uppeldi án allra handvinnubragða endar íónytjungs skap og vesalmensku.” “Að lifa af erfiði sínu er gagnlegra en trú- rækni, sem engum gagnar.” “Vit- ur maður heiðrar vinnuna, sem aftur eflir hans manngöfgi.” “Ver nytsamur sjálfum þér og öðrum.” “Aldrei skal velgengni hætta i ! mikið á sig lagt. enda borið sigur júr býtum að lokum.” “Enginn um heiðursmaður þykist öðrum fremri jhvort heldur hann býr út á harðri landsbygð, eða i auðugri b«rg. j Sannir Gyðingar gleyma ekki að fræga Iskóla var vatnsberi. og Rabbi Jókanan, einhver hinn skarpvitr- asti maöur, sem uppi hefir veriö, var skósniiöur. Önnur stórmenni sniöu klæöi, hlóöu garða, grófu lítilsviröa landið, sem ól hann og hann á alt aö þakka.” “Maðurinn veröur aldrei sjálfstæöur, fyr en hann eignast landskika eöa jarðar- blett til aö yrkja sjálfur og rækta ; Hil,lel> höfuðsmaður^ hins fyrir sig og sína.” “Staöan göfgar; eigi manninn, Iheldur maöurinn stööuna.” “Maður, sem vinnur heiðarlega fyrir fæði sínu, er eins mikill eins og hefði hann skift hafinu rauða með sínu.” Þessar og þvílíkar reglur inn- j rættu Gyðingar — og innræta enn — börnum sínum. Þrek og þolgæði þeir mesta kost manns. “Trú þú aldrei þeim rnanni, sem segir þér, að hann hafi , .,, erfiðað og einskis aflað; trúgu |Þe>m ^lræð. sem heyra vildu, eða handaíli I brunna, gerðu til kola, lpgðu brýr I eða voru smiðir. Franz Delitsch, sem mikið hefir ritaö um siömenn- | ingu fornmanna í Austurlöndum, Tíhann getur þess, aö á Krists dög- hvers!unl Var ^aö alsl*a hía Gyðingum, að höföingjar og spekingar gengu fram á torgin á kveldin, kendu ísrael meðan vinnan sannar verð- leikann.” “Sá sem stendur aö starfi sínu, á eigi að láta tefja sig og eigi þarf hann að hætta vinnu til að lúta spekingnum, sem fram hjá gengur.” “Þótt hallæri vari í heldur hinum, sem segist hafa nú hvað Þetta er heimalit- unar efni.sem hver ogeinn geta notað Eg litaði það með DYOLA 0NE «* «• ALL KINDS"««ra sjö ár, fer hungrið í lengstu lög þeirra. Hins skal getið, að áðurjog hirð eigi um þótt hún auðgi fram hjá dyrum dugnaðarmanns- nefnd bók tekur vel fram sem jmenn misjafnlega. Seg ekki: þetta ins.” “Einhvern tíma upprennur dæmi þess, sem einna bezt hefir'er mögur iðn, heldur vinn þú betur sá dagur, að hver maður hættir að Ömögulegt að mislukkist 1 vandalaustog j þrifalegt í meöferð. Sendið eftir ókeypis litaspjaldi og bækling 105. The Johnson Richardson Co., Ltd. Montreal, Can. leystu úr vandamálum manna. A ' daginn voru “háir og lágir” við vinnu; mátti þá sjá þennan eða hinn setja írá sér körfu sína eða viðaröxi og leysa úr lagaspurningu einhvers, er þess leitaði. Allir voru í rauninni jafnir, því að stéttaniunur var nálega enginn — ef Jerúsalem var undanskilin. Minst þótti til þeirra koma, sem sakir visinda eða guðræknisanna komu lítið á almannafæri. Reglan var sú, að skoða ekki alþýðuna og almenn kjör manna sér óviðkom- andi. “Et þurt brauð með salti áður en þú segist þekkja hjarta þjóðar þinnar.” — Nú á timum er ruglingur kominn á þessa fornu, frægu þjóð, þvi að í samkepnis- ósköpum þióöanna hafa Gyðingar mjög vakið foma óvild og öfund móti sér. Hin sýkin lifir i kolun- hatriö á þjóðerni Gyðinga. Þetta hatur er harðvigast á Rúss- landi, og þár næst í Rúmeniu og sumstaðar á Þýzkalandi, en minst á Frakklandi og í enskumælandi löndum. Fjöldi Gyðinga hefir nú flutt til hins gamla helga lands, og enn fleiri til Vesturheims. Ný- lega ráku Rússar 300 útlærð em- bættismannaefni úr landi, saklaus, og fóru þau til Suður Ameriku og gerðust þar bændur. Það eitt eiga Gyðingar afar erf- itt með að læra, það er hugsunar- hátt og erfðaskoðanir kristinna þjóða, enda nálega eins þótt þeir láti skirast. Kemur það eflaust af þ'ví, að þjóðemi þeirra er svo fornt og fastgrónara enn nokkurr- ar annarar þjóðar, sem vér þekkj- um. M. J. — Norðurland. Magnleysi í baki kemur venjulega M gigt * bakvöðvunum, en við henni er ekkert betra en Chamberlain’s Liniment.. Sá áburður faest alstaðar. Gott tækifæri. I Mozart, Sask , er gott tækifæri til greiðasölu fyiir íslending, em hefir efni og ástæður til þess að stunda og stjórna þeirri atvinnu. Skrifið sem fyrst eftir upp- lýsingum til Mr, Th Laxdal Mozart, Sask.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.