Lögberg - 09.05.1912, Blaðsíða 4

Lögberg - 09.05.1912, Blaðsíða 4
4- LÖGBERG, FlMTUDAGINN 9. MAÍ 1912. LOGBERG Gefið út hvern fimtudag af Thk CoLUMBIA PrBSS LlMlTKD Corner William Ave. & SherbrooWe Street WlNNIPBG, — MANITOBA. stefán björnsson, EDITOR J. A. BLÖNDAL. BUSINESS MANAGER UTANÁSKRIFT TIL BLAÐSINS: TheColumbia Press.Ltd. P. O. Box 3084, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT RITSTJÓRANS EDITOR LÖGBERG, P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARKY 2156 Verð blaðsins $2.00 um árið. Bræðings-makkið. héSan heim til Skotlands. Samsætinu stýrt5i herra Jón J. Vopni vel og skörulega og bauö gesti velkomna me5 þessum ortS- um: ‘'HeiSraða samkoma! Fyrir nokkrum vikum tóku ýmsir Islendingar hér í Winnipeg saman höndum í því skyni að gangast fyrir þvi, að eitthvað yrði gert til þess að minnast á sérstak- j an hátt heimsóknar próf. Sv. | Sveinbjörnssonar hingað til Win- i nipeg. I nefndinni, sem þannig Ikaus sig sjálf til að koma þessu til ; vegar, voru þeir menn, sem hér á jeftir eru taldir: B. L. Baldwinson, T. H. Johnson, Th. Oddson, Björn Pétursson, séra Rögnv. Pétursson, Stefán Björnsson, Loftur Jörundsson, Thórður Johnson, | A. S. Bardal, 11 Magnús Paulson, ; j J. J. Bildfell, Jón A. Blöndal, Steingr. K. Hall, ’! M. Markússon, Dr. O. Stephensen, Guðm. P. Thordarson, og Jón J. Vopni. Nefndinni kom þegar í upphafi saman um að starfa að því, að sem allra flestir Islendingar í ensk pund í gulli. SilfureAi þetta var með piano-lagi og hinn virðu- legasti gripur. Á það var þetta letrað: “Til próf. Sv. Sveinbjömsson’s 1 minningar og heiðurs skyni j fyrir heimsókn 1912, frá vinum og samlöndum i Winnipeg.’’ Eskið höfðu þeir látið gera ís- lenzku gullsmiðirnir G. Thomas og Th. Johnson. Avarpið, sem heiðursgestinum lar flutt, er á þessa leið: THE DOMINION BANK Slr EDJILM> B O-LEK, M.P , for«et. W. l» MATTHEWS. var«-forseti C. A BOtir’.KT, aflal raOsmaÖur HÖFUÐSTÓLL $4,700 000 VAKASJÓÐUR $5,700,000 ===== ALLAR EIGNIR $70,000,000 -- annast öll bankasiöhf Hveiju starfi sem bankar sinna, gegnir Dominion Bankinn. Annast fjárheimtu skjótt og tatarlaust. Fyrirfram borgun á úppboðs skýrteinum bœnda. SOTILE l)AME KIÍAMII u- u. ri««hew»..n. SELklKK IIK. J «n«daie nanagtr __________ Mantiger Marga hér vestra mun hafa furðað á þeim fréttum, að nýr stjórnmála - bræðings-flokkur væri! Winnipeg gætu tekið þátt í þessu að rísa upp á íslandi. Einkum mun þeim Vestur-ls- lendingum hafa komið það á ó- vart, sem fremur hafa verið hlynt- ir sjálfstæðisflokkinum heldur en hitt. Heimastjórnarmenn bera hærri skjöld í kosningunum i haust. Sjálfstæðismenn verða í minni hluta. Flokksbræðingur getur því tæplega verið hugsanlegur nú, nema sjálfstæðismönnum 1 mein. Það virðist liggja nærri því í aug- um uppi, að heimastjórnarflokkur- inn hljóti að styrkjast við bræðslu, ef hún yrði einhver, sjálfstæðisflokkurinn að sama skapi. Vafalítið mun það þó vera, að bræðingsmakk eitthvert hefir átt sér stað milli flokkanna, þó að enn sé ófrétt um, hvað víðtækt það hefir orðið, eða á hvaða grundvelli það hefir verið gert. Vel lætur það í eyrum, að bræð sam- en máli. Að því hefir nefndin unnið 1 sameiningu og af heilum hug. Erum vér þvi komin saman i kveld til þess að gleðja oss með próf. Sveinbjörnsson, sem hér er heið- ursgestur vor. Hvergi vestan hafs erum vér íslendingar jafn-fjölmennir á ein- um stað, eins og hér í Winrtipeg. Mætti af því álykta, að með því að vér erum hér svo fjölmennir, og búum svo þétt saman, þá væru sameiginlegar framk\-ærndir vor Winnipeg-íslendinga mjög miklar. En reyndin hefir orðið nokkuð á “AVARP iil próf. Sveinbjörns Sveinbjörns- son's flntt af Islendingum í IVinni- peg. Apríl 1912. Próíessor Sveinlbj'örn 'StvQÍrv björnsson. Heiðarði herra:— Siðastliðið haust gerðuð þér oss Vestur-lslendingum þá sæmd að heimsækja -oss. Þá veittuð þér oss færi á að heyra yður flytja mörg þau ágætu meistaraverk í tónlistinni, sem hafa gert nafn yðar víðfrægt meðal erlendra þjóða, og um leið .skapað íslenzku þjóðinni allri ógleymanlegan heið- ur. sem vér hljótum að vera minnF ugir, höfum ástæðu til að miklast af og vera þakklátir fyrir alla tíma. Einkanlega hljótum vér Winni- peg-íslendingar að vera yður inni- lega þakklátir fyrir komu yðar hingað vestur. Lengst hafið þér dvaliö hér hjá oss. Oftar en aðrir Vestur-Islendingar höfum vér not- ið þeirrar ánægju að hlýða á yður, mikli, íslenzki tónmeistari. Nú eruð þér í þann veg að skilja við oss. Það atvik getum vér ekki látið hjá líða, án þess að minnast þess á einhvem hátt; leyf- um vér oss þvi að ávarpa yður nokkrum orðum. Þér hafið nú dvalið hjá oss Vestur-íslendingum í meir en eitt missiri. Þér hafið ferðast um því nær allar íslenzkar bygðir og gert Enn um Brandes. annan veg. Vér höfum átt svojyður far um að kynnast nákvæm- dæmalaust erfitt með að vinna. lega högum Islendingja ,1 þessari saman. Vér höfum oft haft skift- j álfu. Hvar sem þér hafið numið ar skoðanir og sínum smáhópnum j staðar hafið þér snortið oss með sýnst hvað. Þó ber það við | skiftingin hverfur i bili að veikjast getum a]]jr fylg-st að málum. Vér gátum t. a. m. allir unnið J töfrasprota tónlistannnar. Þér að flokka-J hafið sungið fegurð og hljómdýið inn í öll islenzk hjörtu, hvar sem þér hafið komið. Eld þjóðernis- ástarinnar hafið þér tendrað að Út af þeim deilum, sem spunn- ist hafa úr frásögn Lögbergs um orð Dr. Georgs Brandesar á þá leið, að hann hafi smámsaman mist trú á þeim hlutum er hann áður fyrri hafði óbifandegt traust á, þar til allar þær hugsjónir væru horfnar, þá skal þess getið, að þau ummæli voru tekin eftir því timariti er heitir “Current Litera- ture’’, sem virðist óhlutdrægt tíma- rit. er segir frá bibliurannsóknum jafnt og röinmum heiðindómi, katólsku, iútersku og únitara fræð- um, ef nokkur veigur er í, og margoft getur Dr. B. með lofi. Eg vil bæta þvi við, að ef rétt er á litið, þá má finna Dr. B. máls- bætur úr þessu efni. Ef nökkur einn eiginlegleiki má heimfærast til hans, þá er það sá, að hann er kjarkmikili og segir sem honum þykir vera. Það er ekki ólíklegt að hann beiti þessu á sjálfan sig nú orðið, er hann er kominn á heiðurslaun í landi sínu og hinar ■fornu deilur eru mður fallnar, er hann svalaði hatri sínu á þeim er bægðu honum frá því er honum þótti sér sjálf gefið. Nú sem stendur mun Dr. B. ekki dást að öðru meira en hugprýðinni. óbif- anlegri, er ekkert bitur á. Því er það ekki ótrúlegt. að hann hafi sagt um sjálfan sig á þá leið, er þetta timarit hermir eftir honum, og er það hugprúðum hæfilegt, að halda slikan stóradóm yfir sjálfum sér í hávaða. K. S. og ver minnisvarðamálinu. Vér J nýju þar sem hann var farinn að. saman 1 gátum ^illir unnið að samskotun- um til að reisa veglegt minnis- merki yfir vorn kæra ís’enzka óskmög, þjóðskörunginn Jón Sig- urðsson. I annað sinn hefir oss og tekist j samvinnan, eg á við stofnunina til jþessa heiðurs samsætis, til handa , . , „ ... . þeim mikla þjóðsnillingi vorum og íngur þessi se gerður til friffar. en ,. , ■ -c o • u-•• 1 hstamanm, prof. Sveinbjornsson, vér höfum litla trú á þvi. VaS eitt hefir fráleitt komið samrunanum til leiðar, þó að látið kunni að verða 1 veðri vaka. Að svo stöddu er eigi auðið að segja með fullri vissu, hvað veldur brÍóstum vorum' svo næmur og þessum vinalátum. Nýkomin ís landsblöð minnast ekkert Ekki kemur oss samt á óvart, þó að þeir væru að bráðna saman, höfðingjarnir í Reykjavík, á sam- 1 sem nú situr þetta boð með oss i! kveld. Þetta tvent bendir á, að sam-! 1 vinna vor á meðal getur tekist þegar um eitthvað það er að jæða,! ! sem snertir alislenzkan streng Sá strengur er viðkvæmur, aS þar mætti helzt jafna til næmleiks á þau. 1 loftskeytastöðvarinnar, er veitir1 viðtöku þráðlausu skeytunum, sem fölskvast. Þér hafið vakið rækt- arsemi vora til alls hins fegursta og bezta, sem Islendings-eðlið á. Þér hafið þokað oss saman í dreifingunni með yðar ógleyman- legu, rammíslenzku, heillandi hljómleikum! Þér hafið. orðið oss kærasti, íslenzkasti og bezti gest- urinn, sem ef til vill nokkurn tíma hefir heimsótt oss Vestur-íslend- inga handan um haf. X'ú skilja vegir um stund. Þ!ér hverfið héðan. að minsta kosti í bili. En hvort sem brottvera yðar verður löng eða skömm fylgja yð- j ur hugheilustu árnaðaróskir Win- jnipegbúa. sem biðja yður að skiln- aði að þiggja þessa gjöf. Forsjónin lengi lífdaga yðar, svo að þér megiö enn vefa mörg hrífandi, fögur Viðarr með vitið. berast á lognöldum loftsins. Þeg- 'lll?nærnii, snjöllu þjóðsöngva. og . . í lofl lrOn. r.Xr, •• r • í A_ _ _ t ar íslenzki strengurinn í oss er snortinn, þá hverfur allur flokka- jdráttur eins og fis fyrir vindi. Þá Iáti veg yðar vaxa mót sólu Þökk fyrir dvöl yöar vestan hafs! Þökk fyrir þjóðræknina, Eg visaði nýlega af höndum Lögbergs þeim rithöfundi, sem reisti sig svo hátt 1 Heimskringlu, að segja Lögberg hafi “tekið gönuhlaup’’ og sér væri “ánægja að staðhæfa” að blaðið færi með ósatt mál; þar mcð gerði hann Lögberg að kirkjublaði og geyst- ist á hendur því og “öðrum kristi- legum” blöðum með brigzlum og svigurmælum, meðal annars um iligirni og vanþekking. — Það sem hleypti þessum manni af stað var, að Lögberg hafði skýrt frá yfirlýsing dr. G. Brandesar á þá leið, að hann hefði mist trú á því, sem hann hefði álitið mest um vert um dagana, svo og þaö ineð- fram, að sagt var um Herman Bang á þá leið, að hann hefði ver- ið siður mikill fyrir sér en orðfær. Þessi manneskja, sem fór á hend- N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRJFSTOFA í WINNIFEG HöfuÖstóil (löggiltur) . . . $6,000,000 Böfuftstóll (grenMur) . . . $2,200,000 Formaöur - Vara-formaöur Jas, H. Ashdowo Hon.Ð.C- Cameron STJÓRNENDUR: Sir D. H. McMillaD, K. C. M. G. • Capt. Wm. Robinson H. T. Champion Frederick Nation W, C. Leistikow Hon. R. P. Koblin Ævistarf Brandesar segir hann að miðað hafi að því, að “vera ó- hindraður af hjátrú og kirkjuregl- um, óviðeigandi fyrirdómum og helvítisótta.” Brandes hefir aldr- ei skift sér af neinni hjátrú, nema Viðarr vílji því nafni nefna trú kristinna manna á skapara sinn og allra hluta, svo og upprisu og annað lif og aðrar meginkenning- ar kristindómsins. Þetta getur V’iðarr ekki átt við, með þeim um- tnælum sem hann viðhefir, því að þá væri'hann ofstækisfullur guðs- afneitari, og það vil eg ekki ætla honum, fyr en hann segir það sjálfur í heyranda hljóði. “Kirkjn- reglur” er næst að skoða sem fyr- irmæli um tilhögun á guðsþjónustu í kirkjunni, sömu þýðinigar og tíða- reglur. En ef Viðarr á við þærj reiglur, sem samfélag kristinna manna hefir viðtekið fyrir breytni sinna meðlima, þá sést bezt hva® liann ætlar Brandes óvitran og of- stækisfullan. Því að kirkjan hefir sett sínum meðlimum háleit sókn- armörk að sækja eftir, sem eru réttlæti og sannleikur, kærleikur, trú og von, en hverjum einstökum og hverju þjóðfélagi er því betur borgið, sem þessir hlutir eru trú- legar stundaðir. Annað hvort er, að Brandes legst á móti þessum hlutum og er þá sannarlega á- mælisverður, eða Viðarr eignar honum meira óvit eða rangslaiíni en hann á skilið og stendur hann þá með kinnroða fvrir það, að leggjast með frekjti í móti svo dýrlegum hlutum. Þriðji aðalþátturinn í ævistarfi Brandesar segir Viðarr að sé, “að vera óhindraður af óviðeigandi fyrirdómum.” Ef “fyrirdómar” á að tákna það, sem .á dönsku er kallað “Fordömme”, þá er um það: fyrst að segja, að lýsingarorðinu er ofaukið, því að hvaða “fyrir- dómur” er viðeigandi? I annan stað er þetta málskripi, sem eng- inn ætti að taka sér 1 munn, og í þriðja lagi er Brandes einhver sá mesti hleypidóma smiður, sem uppi er á Norðurlöndum um vora j Allskonar oankastorf afgreidd.—Vér byrjum reikninga við eiustaklinga eða félog og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanir seldar til hvaðastaðar sem er á fslaadi. — Sérstakur gaumur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Reulur lagðar við á hverjum 6 mánuðum. T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaður. Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. það lætur ógert. Mundi nú nokk- urt vit vera 1 því, að ætla réttlæti hins aivalda annan mælikvarða í öðru lífi? Eg minnist nú þess, er við mig sagði öldungur einn, guð- hræddur og auðmjúkur af hjarta og liafði það til að bera undir niðri, sem gerði alla dóma hans merkilega, bæði um sjálfan hann og aðra, en það var viðleitni til að segja satt og kýmni; hann sag’ði svo, þessi aldraði guðsmaður, “að hann væri heppinn, ef hann lenti ekki með busunum í himnaríki.” Það má og svo vera hverjum manni í augum uppi, að þess manns hlutskifti getur ekki orðið hið santa eftir skaparans dómi, sem neytir allrar orku til að gera sína skyldu við guð og menn og hins, sem trassar skyldur sínar við guð og menn og ef til vill skeytir hvorki um skömm né heiður. IMiskunnsemi hins alvalda er mikil |en ekki meiri en réttlæti hans. Þvi er kenningin um hegningu annars heims samgróin eðli réttrar hugs- unar. Sá, sem henni vill hnekkja, gengur í mót réttri hugsun. Hans þankagangur stjórnast af hleypi- dómi eða tilfinning, en ekki íhug- ! un, og stendur grunt. Sá sem trúir, að til sé líf eftir þetta, hlý.tur og að trúa því, a'ð himnafaðirinn veiti umbun og refsingar góðum verkum og illum. Sá sem öðru trúir, vantreystir réttlæti hans; Iþeir menn, sem gera það, eru hugsunarlitlir, eða láta leiðast af hleypidómum. Áf þessu er það heimskulega gert, að telja Brandes það til gildi- is, að hann standi á móti kenning- unni um hegningu annars heims. Hann er ekki svo fávís, að hann haldi því fram, að. öllum sé jöfn sæla búin hinúm megin. Hitt mun sönnu nær, að hann trúi alls ekki á annað líf. eða hafi trúað. Ef . TT , .Viðarr vill þvi fram halda, þá segi daga Hann hefm ungað ut heilli' hann til ^ hann gera hvort kynsloð þrongsynna ylg.sveina, ■ hann vill; þrevta þag mál sem ofsa sem sja ekk, lengra heldur en su|fullur guf5leySingi, eða rógeðja b^tta^erhannháð, við þær; heimspekingur.' — En ef einhver 1! vill því til svara, að ótti við hegn- sönglög um vora ur blaðinu með svo miklum þursaskap og gifuryrðum, kunni sig ekki svo vel, að hann segði til nafiis, heldur gaf ilsku sína á gaddinn og Kringluna. Þess vegna bandslagafrumvarpiru sæla-upp-! m ver aHir mæzt a sanieigi„-1 sem þér endurvöktuð i brjóstum í hvorf. tve^a °? meS Því að rök; ... 0 _ ... . . CömiTit- n o n - t , , oini-lxir ... _ X . fiubbuðu með einhverjum óveru- legum grundvelli með sameinuðum legum og einskisveroum breyting- bröftum til framkvæmda. um,— og æth nu að fara að fvlkja • ... u ,, 1 mgar ekki orðið.-' Hve miklum a- sér á næsta þingi um þá innlimun- hrifum og þungum straumum gæt- ar-háðung. sem ísfenzka þjóðin um vér ekki valdið í þjóðfélagi, peg' , , . þv*í, sem vér lifum i. ef vér stæð-, kvað svo drengi.ega mður 1008, r b um alhr saman, fylgdumst sem og Vestur-Islendingar gerðu sitt bezt og oftast og drengilegast að ! málum? Eg ætla ekki að segja. ; fleira i þetta sinn, en leyfa mér að jbyrja á skemtiskrá þeirri, sem hér fer fram á eftir”. til að fá urðaða þá. 0 Svei þeim draug, hvar sem hann rekur upp höfuð, og svei öllu bræð- vorum! Þökk fvrir töfraheima hljómlistarinnar. sem þér hafið Islend-1 °PnaS oss’ aicini tónsnillingur! Winnipeg, 30. April 1912. Fyrir hönd ís’etidinga B. L. Baldwinson, T. H. Johnson. Þá þakkaði semdir hans voru einskis virði, sagði eg honum hispurslaust hvar hann ætti heima, og þaö verður eklíi aftur tekið. Þessum náunga, sem vill láta Winni-! halda að hann sé mentaður maður, fer hkt og mörgum þröngsýnum glópöldum, sem kunna ekki að sjá j neinn brest á því eða þeim, sem ; sú öld hampar hæst, er þeir alast (tipp með. Það er enginn ágalli á heiðursgesturinn j nngum mönnum. þó að þeir séu’ stéttir í sínu landi, sem stóðu móti frama hans, vegna þess að liann bar fram skoðanir sínar i upphafi meir með æskufullum á- huga en viturlegri forsjá. Hann hefir spilað á tilfinningar ung- dómsins í langan tima, eins og spilamaður á hljóðfæri, og fylt hann gremju og hatri gegn ein- Stökum mönnum, félögum og stétt- um svo og þeim skoðunum, átrún- aði og, hugsunarhætti er hans ó- vinir höfðu til að bera. Hitt hefir vígi Björns ríka og margra grasa kennir þar. Meir en helmingur þessa heftis er þýðing Gizurar biskups á kirkjulögum Kristjáns 3., og er ekkert að því að finna, að sú þýðing komst á prent; hitt virð- ist óþarfi, sem drepið er á, að lat- neski frumtextinn eigi að koma í næsta hefti; ef hann væri hvergi til í bókum, þá væri öðru máli að gegna; en úr því hann er í prent- uðum bókum geymdur, þá geta fræðimenn gengið þar að honum, ef nokkur vildi á hann líta, og því lítil ástæða til að lengja þetta bréfasafn með þeirri löngu rollu. Sýslumanna cefir segja í þetta sinn frá valdsmönnum í Árnesn þingi og afkomendum þeirra ýms- urn fram á vora daga, með marg- vis!egum fróðleik. Byrjar heftið á að segja frá Birni “málara” og hans undarlegu háttum og endar á Þórði Sveinbjörnssyni. Segir frá því að lokum, að til sé æfisaga hans eftir hann sjálfan og vildum vér óska, að stjórn Bókmentafé- lags vildi gefa hana út og helzt sem flestar af ævisögum merkra manna eftir sjálfa þá, ef til eru. Mætti vel láta sum lærdómsverkin biða um sinn, ár og ár i senn, því að þó þau séu fróðleg lærðum) mönnum og félaginu til sóma, þá er ekki að búast við því, að ó- lærðir meðlimir félagsins hafi þeirra mikil not og þokki þau vel. I Safni til sögu Islands er langt rit eftir dr. Finn Jónsson um bæjanöfn á íslandi og upptalning þeirra í flokkum. Sá lærði maður er furðulega afkastamiklil, en ekki getur sá er þetta ritar varist því að geta þess, að ritsmíðar hans' sumar virðast bera vitni um að þær eru í íflýti gerðar. Margt er fróðlegt i þessari ritgerð og eink- um er höf. bæjanöfnum kunnugpir af ritum. Getgátur hans um upp- runa afbakaðra nafna eru og vit-* anlega víða hvar lærðum manni likar. Hitt er og fróðlegt, sem viða greinir frá, hvað bæir eru nú nefndir 1 alþýðu munni; þó þyrfti það að rannsakast stórum betur, ingu annars heims sé stórum ógöf- þvi að þar er mikinn fróðleik að ugri lieldur en ást til drottins og finna um sögu málsins og breyt- von á miskunn hans, og í þeirri' ingar þess_ " Tvo nofn mér tnerking sé það nefnt af Viðar, þáj; hpg; yötn og Kröggólfsstaðir. er því skjótsvarað á þann veg, að j Hinn fyrnefndi bær er aldrei til Brandesar nær ekki sá _ fyrir- j nefndur annað en Vetnir í daglegu vari, með því að hann hefir alla, tahi og það nafn tilgreinir höf. i tið verið hatursins maður og hirjn-, athugasemd, eftir jarðabók Arna ar óðustu orrahriðar, en um hitt j Magnússonar. Nafnið Vötn er hefir hann verið sagnafár. , ekki til nema ef til vill í kolli rit- , Viðarr hafi engar heimildir aug- aldrei heyrst, að hann hafi innrætt | Iýst, er gef j honum dómara vald •?g__lýu ™áI' mmV meS,>ví’ aS höfunda, sem þykjast vita betur alþýðan. Hugsast gæti, að en mannsnafnið X , ,. , 1 ,um frásagnir Lögbergs um Georgjafbakað af sjona eða kvatt þa til eftirsoknar P>randes_ heldur s<mi hann þeim ungu elsku til nokkurra hug- mjög innilega fyrir þá sæmd, sem ekki svo vitrir og víðsýnir, að þeir ings-makki. ef það skyldi vera gert í þvi skvni, að fara að hampa þeim ófögnuði frainan í íslenzku þjóðina á ný. Mikið er til þess að hugsa, ef margir sjálfstæðismenn ljá -sig til! slíkra hluta. Næstu blöð að heiman skera úr því. honum var veitt í þessu samsæti kunni að greina kost og löst á á- háleitra sóknarmiða. þeirra manna skoðana, sem honum hafa andstæðir verið, hefir hann innrætt þeim ungu, er hafa verið svo leiðsagnarlausir, að á hans for- tölur hafa hlýtt, en ekkert hafa þeir af honum haft annað en fá- nýtt orðagambur, með þeirri for- sögn helzt, að einu gilti um hvaiI sagt væri, ef það að eins væri vel sagt! Eg ætla Viðarr okkar vera sæmilega góðan lærisvein úr þess- “Krcggólfur' væri Kraka- eða Kráku- Tii ... j ----- ---- heztjúlfur. En þeirrar lagfæringar þarf ,a. i sj,álfur’ 1 móti vilÍa simim, að þærekki við. I túninu á þeim bæ em séu svo einhliða sem verða má; jmargir hólar; þar er tjöm mikil enn t'remur, að hann slái sjálfur og uppsprettuvatn, sem aldrei frýs þessa kempu sina á munninn með því sem hann hermir um stefnu og starf Brandesar, og sjálfur sé hann í sömu sökinni, af hleypi- dómum og tízkudómum þess fé- lagsskapar sem hann hafi lent í, en ekki sjálfstæðri íhugun. Eg vil ráða honum til þess framvegis, að vf+rvega orð sin betur héc. eftir og flóð og kilar frá henni; þar er mikið fugla ger á vetrum; fálkar og ernir og smyrlur sitja oft áJ hólunum. og vaka vfir hráð og einkum sækir krummi fast á þess- ar slóðir. Sá hóllinn, sem stærst- ur er og næstur gerinu heitir Grá- hóll éGrágh-óllJ, sem vera mun um Þvi næst hófust ræðurnar og 0g fyrir gjöfina, sem honum var i trúnaðargoðum tízkunnar, var milli þeirra skemt og hljóðfæraslætti. Þessir töluðu: Dr. Jón Bjarnason, B. L. Bald- winson, T. H. Johnson, Arni Egg- ertsson, séra Rúnólfur Marteins- son, A. S. Bardal, H. S. Bardal. Einsöngva sungu: Sigurður Helgason og Gísli Tónsson. Enn fremur lék Fred. með sóng gefin. Kvað liann sér mundi!seni err> skáld, heimspekingar ! jafnan verða hugstæð gestrisni og ! ab eins slyngir órðamenn hvort eða og j góðsemi Winnipeg Islendinga sérjgíöggir menn á skáldskap eins og j til handa, og héðan flytti hann! Brandes. Það er ungdömsins eðii með sér hlýjar ,og bjartar endur-{°g einkaréttur, að dæma eftir til- minnmgar. Þegar á leið kveldið voru______ bornar veitingar og þar eftir lék!1"'1 nokkur lög á til heiðursgesturinn Heiðurssamsæti. Hinn 30. f. m. héldu ýmsir vinir og samlandar prófessors Svein- tv 1 - n „ iví- c> „ • - i pianóiö, áheyrendum Dalmann a Cello og Miss S. Frið-1 fagnagar riksson spilaði undir á piano. j Þá söng söngflokkur, átta karl- loknum ræðunum sungu inenn, kvæði eftir séra Jónas A.! J)eztu söngmenn og konur úr öllum Sigurðsson, ort til heiðurs gests- j ins. Kvæði það er mjög fagurt og íslenzku bænum: j finningum meir en viti. En ef þeir fram'íara svo aS brigzla öðrum 1 um vammir og lýti, þá er ekki nema sjálfsagt, að þeir hitti sjálfa mildhjsi*frrir . ,. Það er engin von til, að Viðarr hafi orðið þess var, að Brandes væri fundið nokkuð til lýta í þeim ritum, sem hann segist hafa feng- söngflokkunum hér í ið frá “bóksala sínum í Khöfn”. ó guð \ors lands” og Það er ekki siður, að lasta menn á skóla: innantóman orðagikk, | áður hann gengur fvrlr almenning og einkanlega leggja niður brigzl í og skæting, sem bitna á sjálfum honum og engum öðrum. Vali. er prentað hér i blaðinu á öðrum ')ar a eftir: Eldgamla ísafold og tyllidögum þeirra, heldur gera stað. Lag hafði sett við kvæðið S. K. Hall prófessor. Enn frem- 'God save the king. Samsætið fór vel og skipulega björns Sveinbjömssonar 1 Winni- Jur son" Þ055' sami karla kor: “Ja{íram’ Þar voru menn °S konur _ ! iró„ alalrlim f co fr\1r1l1,f mtkR illT Alltim •flrvlrlrtim f i-1**~ _ 1. ' _ < ipeg honum samsæti í heiöurs skyni. Samsæti þetta stóð í Goodi- j sami* templarahúsinu og var allfjölment.1 Komu menn þar saman til að þakka þessum góða og göfuga |s- lendingi fyrir þá gleði og ánægju, er hann hefir veitt oss með heim- sókn sinni hingað vestur, og til að kveðja hann áður en hann hverfur vér elskum Isafoldu”, með nýju jur öllum flokkum íslendinga hér i lagi, sem próf. S. K. Hall hefirítœ- Sýnir það, eins og forseti Þegar skamt var liðið á skemti- skrána Ias forseti skrautritað á-| varp til próf. Sveinbjörnson’s frá vinum hans og samlöndum hér í bænum og afhenti heiðursgestin- um um leið mjög fagurt silfur- eski að gjöf og í því hundrað samsætisins tók réttilega fram, að þjóðernismál eru Vestur-íslend- ingum svo hugþekk, aö í þeim geta þeir orðið samtaka, svo sem eins og um það, að heiðra slikan snilling vorrar þjóðar sem pró- fessor Sveinbjörn Sveinbjörnsson er. ■ sem bezt við þá. Og ef þetta “Tidens Tegn”, sem hann er að auglýsa, er hið nýja blað gamla Thommesen’s, þá er engin von til að hann finni áfellisdóm um B. þar, nema gamli T. hafi tekið sinnaskiftum í seinní tið. Hinsvegar er það, sem hann segir um B. frá eigin brjósti, eng- an vott um, að hann hafi lesið B. með svo mikilli vandvirkni, að hon- um hafi komið þaðan sjálfstæð skoðun á honum, er nokkurt vit sé í. sem fer á hendur öðrum með hroka brigzlum, en hefir enga hugsjón fram að bera, er sjálfur hann trú- ir á og þykir vænt um. Þá er að lokum að athuga hinn síðasta aðalþátt í ævistarfi Brand- esár, sem þessi óviðjafnanlegi Við- arr eignar honum: að vera “ó- hindraður af helvitisótta”. Vel veit eg það, að það er orðinn siður, að minsta kosti þeirra, sem vilja leiða almenning frá fornum á- trúnaði og láta hann halda að þeir séu bæði vitrari og frjálslyndari en aðrir, að gera sem minst úr kenningunni um hegning í öðru lífi. En öllum spekingum, bæði heiðnum og kristnum, hefir komið saman um það, að “alt sín ofgert hefnir hérna megin.” Allar yfir- sjónir draga sinn dilk eftir sér. Allir þeir hlutir, sem vel eru gerð- ir, taka umbun eftir tilverknaði. Hinir skörpustu þankabrota menn, sem verið hafa uppi með vorri kynslóð, kenna það glámskygni hvers og eins, ef hann sér ekki fyrir umbun og hegning þess, sem hann gerir vel eða miður vel. Sá sem stundar samvizkusamlega þær dygðir, sem háleitastar eru, hittir sjálfan sig fyrir; eins hinn, sem Bækur Bókmentafélagsins 1910. Þó að mikil breyting hafi orðið á högum og stjórn félagsins þetta árið, er hin öfluga Hafnardeild þess var niður lögð og flutt til Reykjavíkur, þá er lítil breyting orðin á bókum þeim er það gefur út. Þær eru áframtiald þeirra rita og ritsafna, sem gefnar hafa verið út á fyrirfarandi árum, nema að í þetta sinni vantar framhald af Islendinga sögu, en í þess stað kemur fyrirferðarmikil bók, sem nefnist Minningarrit Jóns Sig- urðssonar. Hér skal stuttlega minst á þessar bækur. Fombréfasafn hefir inni að halda mestmegnis gerninga úr bréfabókum biskupa, einkum ög- mundar. Þar eru enn fremur til- vitnanir í forn bréf ensk um ís- lenzka fálka frá því á 12. öld, og sést af því, að þeir þóttu snemma konungs gersemar. Þar er og konungsbréf til Englendinga út af Vatn- íð kemur fram í munn inn á bónda þínum er hann lýtur pie þín úr puritv FLO UB

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.