Lögberg - 20.06.1912, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.06.1912, Blaðsíða 2
-4 - LOGBERG, FIMTUDAGINN 20. Jt-NÍ 1912. Kóróna og krossburður kvenfólksins. ('Niöurl.J Milly sagfti mér ýmislegt vi5- víkjandi verzlun með hár, og ]>ar á meðal þessa sögu. Stúlka keypti ódýra hárkollu í stórbúð nokkurri. | Nokkrum viktrm síðar varS hún vör viS útbrot í höfSinu! á sér. Læknir hafSi liana undir hendi um stund, en. henni fór versnandi, og j þá leitaSi hún til annars, er kunni sérstaklega vel meS hörundslevilla að fara. Sá lýsti þvi, að þetta væri j holdsveiki aS hyrja, og mundi hún liafa tekið veikina af hárkollunni. I ‘ Eigendur búöarinnar gerðu alt,1 senr í þeirra valdi stó’ð, sendu stútkuna til Nevv York, tíl hins j bezta lækn’s er þar var til, borg- | uðu allan kostnaS og skaðabætur og eySilögðr.1 allar ódýrar hárkoll- j ur, sem i búðinni voru. “BúSinni var ekki um að kenna, t’inst mér,” sagði Millly, “heldur | stúlkunni. Hún átti að liafa vit fyrir sér og kaupa ekki ódýran ó- j þverra. Hver sem kaupir ódýran hroöa, verður að hitta sjálfan sig fyrir.’’ Eg sagSi benni sögu, sem eg las í blöSunum, af stúlku, sem keypti j ódýra hárkollu og dó skömmu síS- ar af blóðeitran. “ÞaS er vel hklegt,” sagði Mílly | við því, “að hárið hafi dkki verið eins gott og vera átti, en arvnars j segi eg ]>aS sem eg segi. það ætti 1 engin stúlka að láta falskt hár á [ höfuBið á sér.” Þó að hún fái hæsta kaup af j öllum, sem i búðinni vinna, þá er Milly engan veginn ánægð með þá pretti, sem verzluninni eru sam- t t t 4 4 t t + 4 4 4- 4« 4 4* 4- + 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 ♦ t 4 4 t 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 444444+444444444 FYRSTA SALA LOÐA í C.P.R. TRAHSCONA | t t Beint á móti vinnubúðum félagsins. Sá sem vill verja fé sínu til landkaupa og hefir ekki meiri þekkingu á þeim mál- um heldur en alment gerist, hlýtur aö vera í nokkrum vafa um það, hvar arðvæn- Iðgast sé að kaupa í North Transcona. Landspildur standa til boða á ýmsum stöðum, margar þeirra mjög svo nærri landeign C.P. R., en það kann að lt'ða á nokk- uð löngu áður en alt það land verður notað til íbúðar- húsa. Landeign vor, sem sýnd er með svörtum lit á upp- drættinum, er á götubakk- anum við þjóðbrautina til Sprmgfield, beint á móti þeim stóru skálum, sein reistir hafa verið handa þeim mik]a verkamannahóp sem vinnur að járnbrautargarði C. P. R Byrjað er á að reisa tvær geypistórar kornhlöður fyrir C. P. R. félagið á þessurn ^I.BONIFACE- tara. “Kvenfólkið eySir hér pening- um eins og þeir væru vatn, i alla skapaða hluti, hvort siem þær ]>urfa þeirra tneð eða ekki. Þú ættir að heyra thvernig þær tala, stundum þegar þær koma inn! Ein segir: Stúlkan senii nuddar mig. er hreint fyrirtak. Hún sagöi við mig á deginumi. að eg hefði fall- egra hörund, heldur en nokkttr önnur, er hún beföi haft undir höndum. Er það svo ? segir hin. 1 Eg læt aldrei nudda mig, eg þarf j þess ekki við — enn þá. En stúlk- j an, sem passar höndumar á mér, j segir að eg hafi aðdáanlega fall-1 egaí neglur, eins og möndlur i lag- j inti. Hún heldur að eg hljóti að j vera kontmghorin!” . Og t þetta eyða þær peningunum, sagði Milly, ekiki til að láta gera sér eitthvert j gagn, heldur til þess að láta slá sér j gullhamra. Ef þær þyrftu aS þvo gólf og svitna við aS baka og þvo j og stenkja ltn, þá mundu þær verða j langt um heilsubetri, það skal eg j ábyrgjast.” “Margar kotua hér, sent ekki j þurfa annaS en höfuðþvott á j reglulegum tinnun; t eigi að sí'Sur j verð eg að nudda þær og gefa j um ptum ht,m rafmagn og dedúa \ið þæt meira ,alt að hundrað dölurn þekki eina konu, sein borgaöi svo n.eð harmeðolum og smyrslum fléttan. þúsundum dala skifti fyrir jarpt pangaft til ]>ær pekkjast ekki fra H»vítt hár er dýrast af hári meö fcöfu-ðhár.” he I >gum smurðhngum. , vanalegum litum, unn 80 dali únz- SÚ kona var ljómandi fögur, “Sumar þesara kvenna, sem an, og hæruskotiS hár sömuleiðis, eftir því sem Milly sagði, auðug og sv'art hár er blandað j miklum metum. Hún varð fyrir slysi,' svo aS hárið datt af henni hártð ketnur helzt frá Qg hárræturnar eyðilögðust. Hún stað, og sú landeign sem vér nú erum að bjóða er hent- ugustí allra undir hús verka- manna og annara er í garð- inutn vinna, svo og í smíða- skáltim /élagsins, viðgerða stofum, kornhlöðum og vöruskúrum C. P. R. Hin nýja verksmiðja Mani- toba Bridge and Iron Works sem á að kosta alt að $1,- 000,000, er skamt á brott frá lóðum vorum. Það smiðjubákn verður fullgert ogtekur til staifa á næsta nýári. Þar verður fjöldi manns við vinnu. Mjög margar aðrar verksmiðjur munu flytja sig til North Transcona, því að hvergi er eins ákjósanlegan stað að fá til aðdrátta og flutninga. Staðurinn er hið ágætasta verksmiðju setur. Rafbraut borgarinnar ligg- ur um þetta svæði og því er ódýrt rafafl öllum víst þar. Mikiil fjöldi manna mun stunda verk og atvinnu í North Transcona. NORTH TRANSCONA mun taka örum og miklum framförum. Áður en 18 mánuðir eru liðnir verða milli 5000 og 10,000 manna að verki á járnbraut og verksmiðjum, og inun þar þá spretta upp bær með 15000 til 25000 íbúum, Athugið hvað af þessu muni leiða íyrir verð á lóðum. Þær lóðir sem nú seljast frá $5 til $10 hvert fet, munu marg- faldast í verði og þeir sem kaupa strax munu hafa stórkostlegan gróða í aðra hönd, iöngu áður en að því kemur fyrir þá að borga síðustu afborgun. Landeign vor liggur viö þjóðbrautina til Springfield, en það er höfuðbraut og eina braut er til Winnipeg liggur af því svæði sem er fyrir norðan C P. R. teina og vagna garð, og sú braut mun vafalaust verða aðalstrætið í þeim bæ, sem hér verður bygður. Hver lóð sem vér bjóðum til kaups er innan þriggja ,,blokkí»“ frá Springfield þjóðbraut og mest af þeim er innan einnar eða hálfrar annarar .,blokkar“ frá þeirri braut. Þeir sem kaupa eignir á þessurh stað nú þegar munu verða ríkir, þvíspurt mun verða eftir hverri lóð til bygginga ínnan mjög lítils tíma. 520 Union Bank Building Phone Main 2685 - Winnipeg Umboðsmaður fyrir Suður-Manitoba T. S. COPPINGER, MORDEN, MAN. t X X X X X X Umboðsmenn vantar Duglega umboðsmenn vantar í hverjum bæ til að selja þessa eign. Vér gef- um röskum mönnum einka- söiu í vissum héruöum.. J. J. BILDFELL & Co. J. J. Bildfell & Co. 520 Union Bank, W.pg Herrai: — Hérmeð fylgja í... .. niðurborgun á.....lóðum í norð- urTransconaá......fetið. Yður er treyst til að velja beztu lóðirnar sem óseldar eru. Nafn ... Hoimili I-ágætir litir kosta kcsta mörg hundruð dollara.. Eg I engir nema skrælingjar og Ame- liafa ekki annaö aö gera en pútssa; þar sem s.g og prýða. borga tiit dali á viku hvítu. rétt fyrir að' láta greiða og bursta Dökka hárið tvisvar á dag, og setja það 11 Frakklanc’.i, en glóbjart hár frá VarS aS fá sér hánkollu— þaS var stellingar. Alt annað er aukreit is, svo sem þvottur og %“krulhin” j lega gott og hvaö annaS. Þeir, sem hár- > hrbúSimar hafa og ]>ær stofur, Noregi og SvíþjóS, og er frábær- eini útvegurinn. Nafnkendur hár- hár, ekki síSur en þaS kaupnnaSur tóksfl á hendur aS út- franska. ÞaS er mestmegnis af vega nákvæmlega þann lit, sem liraustbvgSti sveitaikvenfólki og er hár hennar liafðj, en konan fór á ]>ar sem hártð er stundað, vilja mikil eftirspurn eftir þvi. Frá hæli meðan á því stóS. Hvergi í heldur að konur þessar komi ]>ang Hollandi og Þýzkalandi ketnur og Ameríku - faixst slíkur háralítur, að. heldur en þurfa að senda mikið af hári. helzt úr sveita- Svo að maSurinn fór til Evrópu stúlku til þess • að stunda þær bygöutn; ]>að hár er grófgerðara aS le'ta. og |>ar raikst hann á heima, því aö þegar. konurnar heldtir en hið norræna, þvi að þar háralitinn eftir tveggja mána'ða koma í búSina, þá rná láta ]>ær syöra er höfuSsvörSurinn hraust- leit í þorpi nokkru á Fraikklandi. kaupa smyrsli og háríburð og alt ari af útilofti og sólskini og vex nokkuð afskektu. Sú stúlka hefði nálega, sem nöfnum tjáir að nefna. | hárið afttir, þó skelt sé af, á ótrú- selt af sér s:tt fágæta hár fvr r Þaö er fátt hægra hel ’ur en hafa lega stuttum tima. Því er sveita- j__________2Oo clali, ef einhver hefði ekki ]>ær upp í að ieggja út tíu til tutt- kvenfólki í þeinn löndum ósárt um komið vitinu fyrir hana. svo að ugu dollara i hvert sinn fyrir hárið og til í aS selja það fyrir hún heimtaði 2.000 og ]>að fékk ]>ennan ó|>arfa. Það er margt, sem lít 'S. að sögn. ]1nll rikumenn, sem apa alla królka og kæki tízkunnar og hafa syo Ijótan höfuð- og hárbúnaö.” Eg kom til Partsar nokkru síö- ar og man það enn, að eg sá af efgin sjón, að Milly hafSi rétt fyr- ir sér. Mér eru enn þá minmis- stæðir þeir snotru og prýöilegu hattar, sem fina kvenfóLkiS þar í leikhúsununt þar, allir prýddir og lagaöir á þá leiS, sem bverri konu fór læzt. Frá Islandi. ]>aS rika fólkið getur leyft sér, og fátæka trúir varla. “Ein af konunum, sem skifta við þessa búð, skilur aldrei minna eftir en tuttugu dollara sinn sem hún kemur. E; "En þaö ítalska? spurði eg. Af ]>essu, ásamt kaupi og ferða- "Það er litið spurt eftir því. kostnaði mannsins, varS hárkollan Seyðisfiröi. 4. Maí 1912. GttSríSur Magnúsdóttir, ekkja séra Stefáns Jónssonar, er siðast var prestur á Presthólum i Núpa- sveit, andaðist aS heimili yngsta sonar síns. Magmtsar á Ekru i HjaltastaSaþinghá. 25 Marz. 97 ára gömml. Hún var móöir Mar- grétar, móður ritstjóra Lögbergs>. —Frú GuðríSur var slkörungur ÞaS er grófara helditr ett franskt t.ooo dala virði. þegar konan fékkö1"1" ™est! 1 hun| tolr Ser og gengur ekki út fyrir sama verS. hana. enda ]>ekti enginn maSurjf^11' hendur’ af ®í,um ,elskn8’ er , hvert Sanla €r um SPan að ^gÚ' aS þar kolluna frá hári sjálfar Iiennar,— »'e 11. lana’ og mJ°g 'e ge 'n' " fór heirn er stórgert hár, enda geta spansk-1 jafnVel ekki bóndi hennar. Og, n' til hennar nýleg'a og þá sýndi hún ar stúlkur haft meiri not af hári j þejm peningum er sannarlega vel mér tvær komtnóSu skúffur fullar SU1U mefí l,v' halda þvi, heldur | varjfi. ef hægt er að leika á bænd- af hárkollum. Þær hafði hún keypt en meS l)vi aí selJa l,aS Þar híen- !urna! ■’Þegar svona stendur á,” sagð't allar við uppskrúfuðu veröi, þvi: ast piharnir að miklu hári, og að Jætta fólk kaupir efti'r verði er <)hætí aS segJa- að þær ávinna1 Milly, “þá er falskt hár nauSsyn- tneir en öðru ; þvi þykir ekki neitt s'er glftingu 'meí5 Því ” legt. en það er sú eina afsökun, ' -- • ,“ÞaS,g.æU eg aldrei gert með Sem eg þekki. hvað sem aðrir mínu hári. mælti eg og stundi , segja ]>ar um. Alt kvenfólk varð við. hlutinn varið, nema liann kosti 1 m:'kið og helzt sem mest. Þær; vantar nokkuð til að stæra sig af.” j Til sanninda merkis sýndi MiHy I . mér tvo kamba, til að bera t hárinu segía byrjaði Mtlly kýmandi. “Uss!” sagði eg með skerpu. “Nú, hvað er um rauöa háriö, hvaöan kemur þaS ” “Frá liturunum,” svaraöi hún sem galið eftir fölsku hári. fyrir Eftir eitt eða tvö ár, þori eg að 1 nokkrum árum siðan, þó að þær si.tt hvoru niegin. Þeir voru úr egta ‘rafur'. og kostuðu, eftir því sem hún sagSi, og mén þótti trú- j legt, tíu dali í búðum. En á þess- um stað kostuðu þeir 50 dali, svo stuttlega. finn var hann, og rikasta kven- “En sá háralitur, sem ekki verS- fólkið sóttist eftir þeim, fyrir þaS ur settur á hár, er ákaflega dýr; j þeir litir eru stálgrátt, jarpt og Fallegt; u.ógult.” “Enginn sækist eftir slíkum lit- verS. Egta hár er dýrt franskt hár kostar tíu dali únzan, átta þuml. langt, en 140 dollara um. þykist eg vita!” sagði eg. kostar pundið af 22 þuml. lönga hári. Þetta er veröiö á vanaleg- 'Vitanlega gerir kvenfólkiö þaö, því aS slíkir litir eru fagrir og geti ekki haft hárið nógu ibttrðar laust nú. Þær héldu, aö sá ímóSur væri fínn og franskur. Fransikur, þó, þó! Stúlkurnar hér í Atneriku tóku tveim höndum þessum móð. vegna þess aS einhver franskur hóSfugl kom upp meS hann, og vissi aS þær mundu ganga í gildr- una og taka hann upp, ef kallaöur væri franskur. Franskt kvenfólk hélt vitanlega sínum sið og IiafSi þann höfuð- búnað sem því þótti sér fara bezt, hvað sem tízkunni leið. ÞaS eru Akureyrl, r8. Mai 1912. Sorglegt slys vildi til nýlega á togara frá önundarfirði. Einn af skipverjum, Kristinn Valdimars- s n. séSan af Akureyri. éfnilegttr unglingsmaSur 19 ára. lenti meS annan fótinn í botnvörpuvinduna. Fóturinn tættist í sundur og var sjúklingurinn fluttur á sjúkrahús á SeyðisfirSi. Þar andaSist hanti eftir viku legtt. Nemendur gagnfræSaskólans gáfu nýlega skólameistara Stefáni Stefánssyni vandað gullúr og gull festi til minningar um aS 25 ár eru li'Sin síðan hann gerðist kennari við skólann. — Lærsveinar skóla- meistarans munu. líldega ttndan- tekningarlaust viðurkenna aS hann hafi veriS ágætur kennari. — Norflurland. K Fyrsta frétt um lát FriSriks konungs áttunda hingað til lands, kom i einkasímskeyti til fyrv. ’sýs’.umanns Axel Tulittiusar í Reyikjavík. Hann tilkynti 1 l>egar fréttina blaöinu Ísafold, er strax lét draga íslenzka fánanna í hálfa stöng. — N orðurland. Akureyri, 3. Apríl, 1912. Presturinn 1 SauSlauksdal i Patreksfiröi hefir veitt ]>eim GuS- •mundi sýslumanni Björnssyni og Pétri konsúl Olafssyni einkarétt til ]>ess aS taka skeljasand í Sauö- lauksdak-lancli og vinna úr honum kalkstein eða önnur efni um 50 ár. Plafa þeir aö sögn leyfi til að, setja bryggjur og önnur manttvirki er að rekstri þessum lýtur, í landi. StjórnarráSi'ð' hefir samiþykt samn ing þann, sem aSilar hafa gert með sér utn þetta. Hingáö til hefir sandurinn í Sauölauiksdal veriS mesta lancLv plága; lítiö vantað á, að jörðán færi i eyöi af sandifoki. Á 18. öld kvaS svo raiut aS sandfolki, aS séra Björn Halldórsson próf. (mágur Bggerts Olafssonarj lagði þá kvöS um hásláttinn á alla sóiknarmenn sína, aö hlaSa garð utan vr® tún í SauSlauksdal til varnar sandfok- inu. Bændttr þorðu ekki annaö en lilýða prófasti, en þótti þetta þung ar búsifjar og kÖlluSu garðinn "RangLát.” Heitir ihann “Ranglát- ttr" enn í clag. Búist er við, aS byrjað verði á verkinu ó komandi sumri. (WísirJ. Akureyrá, 19. Apríl 1912. Bjarni Einarsson, skipasmiður hér í bæ, liefir tekiS að sér aS byggja skipabryggju við Krossa- nes 1 sumar fyrir norsikt félag, sem ætlar að setja þar á stofn Heyskortur er nokkuð almenn- ur í Þingeyjar og Múlasýslum, og horfir víða til vandræöa verði vor- veörátta óhagstæö.—Norðri. Reykjavík, 8. Faí 1912. Guömundur Finnbogason, dr. phil., hefir veriS sæmdur frakk- nesku hei'Sursmerki — oröinn Of- ficier d' Acaidemie. Garðstyrkurinn til íslenzkra stú- denta 1 Khöfn hefir verið hækkað- t»r frá 1. apríl aS telja um 10 kr. eöa upp í 70 kr. á mónuði (66 uim sumarmánuSinaJ. HANNES HANNESSON. Fæddur 13. Jan. Dáinti 4. Febr. 1851. 1912. síklarverksrniSju. Byrja verkinu í MaímánuSi. sikal Hver sporin þín taldi aB húm- geimsins littrS, sem hljóðlega féll þér að baki? Hvort lágu um blómlendi, brekkur og urS, þú breyttir ei fótanna taki; því þroskuðum huga, meö hóflæti f innst: —og hann áttir þú framar mörg- um—- að jafnvel meði hægðinni vegur læzt vinnst, og varúS er nauösyn á hörgum. Eg veit aS þú, reynsla, ei misskil- ur mig og roetur það rétt er eg segi; hvort mttn ekki hreysti aS hervæSa sig þá hindranir standa á vegi og sækja mest fram, iþegar höröust er hríð, sem hetja mót atlögum nauða, og neyta síns kraftar viS styrjöld og stríð Hákarlaskipin hafa sárlítið afll-! jafn sterkur í lífi og dauða? að enn vegna óstillinga. Hrognkelsaveiöi hefir veriö nokkrur á Upsaströnd í vor, og víðar út meö firði. Þú valdir þá leiö, sem aö liggur þar aö, hvar lífsmögnin þolgæSi búast og hlúðir aS dygðinni trúast; þvi manndóm þú áttir á umhyggju braut og ástúð, sem faöir og maður; og því gaztu staðiö meö þreki gegn þraut og þolað, og samt veriö glaSur. .. Viö söknum þess alls, sem aö okk- ur er kært, en einkum ’ins hreina og góöa; vér þökkum það alt, sem aöi oss hefir nært —þó eftirsjá beritm við hljóða. Vér blessum þau ljósin, er lifa svo skært og lýsa í skammdegi þjóða , frá minningahetmi sem tindra svo tært sem tíbrá um vorjurta-gróða. Og blessuö sé minning þess manns sem er trúr í manndygð. Um bratt-stig hans auðan eg bind honuim lín-kransa Ijóö- sveigum úr, sem lifandi innsigli’ á dauSann. ViS gröf þína Iifir það Ijós sem ei deyr og lýsi því veika og smáa og lyfti þvi, hefji þaö meira og meir aö markinu göfuga’ og háa. Ó, sof þú í friöi meÖ fölvann um brá og fannkulda hjartans — ’ins hljóöa í alvöru dauöans ,meðí innþornuö tár í almættisfaöminumi góöa. Vér fullyrðum ekkert, en hugsum þó hlýtt til hans, sem afí gefur og tekur. og hörfum í ljósiö, semi logar svo blitt og lifið af dauðanum vekur. Jón Jónatcmsson. Sintog t ökla má venjulega lækna á þremur eöa fjórum dögtim meö , því aö bera á Chamberlain’s Lini- og skyldan er marktö. Þu horfBL ment eftir fyrjrsögninni á miöunum. ir á það Fæst alstaðar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.