Lögberg - 25.07.1912, Síða 4

Lögberg - 25.07.1912, Síða 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINÍ 25. JÚLÍ 1912. LÖGBERG GefiO út hvern fimtudag af The Columbia Prbss Limited Coroer William Ave. & SnerbrooVe Street WlNNIPEG, — MaNITOPA. STEFÁN BJÖRNSSON1. EDITOR A. BLÖNDAL. BUSINESS MANAGER UTANÁSKRIFTTIL BLAÐSINS: TKeColumbia Press.LtcL P. O. Box 3084. Winnipeg, Man. UTANÁSKRIET RITSTJÓRANS: iEDITOR LÖGBERG, P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARKY 2156 Verð blaðsina $2.00 um árið. Talsímagjöldin. ness-mennina heldttr en einokunar- félagið, }>ví að 4 þeim hefir hún hækkað leiguna um sjötta part eins og að framan er á vikiS. Varla getur því hjá því fariS, aS mönnum hugni misjafnlega þessi svik fylkisstjórnarinnar ofan á alt þaS fjárbruSl, fyrirhyggjuleysi og óskaplegu afglöp, sem einkent hafa hinn langa en ólánlega og farsæki- arsnauða stjórnarferil roblinsika rá'Saheytisins. Það eitt er víst, aS loforð Robl- ins, hins nýja Sir Rodmonds, um lækkun fóngjaldanna veiSa honum ekki atkvæSi við næstu kosningar. en það gæti skeð, að þau drægju nægilega mikið fylgi frá ihonum til þess að steypa honum af stóli. Ósennilegt er það að minsta kosti ekki. að afskifti þess >herra af fónamálum Manitobafylkis, verði naglinn í pélitísku líkkistuna hans. Björg á Bjargi. heitir kvæðaflokkur allmikill. er Stephán G- Stephánsson skáld, hef- ir góðfúslega sent Lögbergi til birtingar, og kunnum vér honuir} mikla þökk fyrir. KvæðiS er í þáttum, eins og fleiri kvæði hans, og verður birt smám saman. EfniS er úr sögunni, eða nrfhnnmælunum gömlu, um konuna íslenzku, sem sagt var, að átt hefði tvo sonu, er báðir /druknuðu með höfuðsmanni eða hirðistjóra, þegar Ihann fórst. er En er hún frétti það, kvaðst Itún glöð láta drengi sina báða, væri sagan sönn um lát landstjórans. Þetta efni færir skáldið. í svo heillandi og áhrifamikinn búning, aS unun er að le'sa. Frábærlega snjalt er til orða tekið víða og huggsjónatilþrif djarfleg og stór- fengileg. Björg á Bjargi verður persónu- gervingur sannrar, íslenzkrar þjóð- rækni og ættjarðarástar, þeirrar háu, göfugu og ósérplægnu tilfinn- ingar, sem fúslega leggur alt í söl- urnar fyrir hugsjón sína; sem stæl- ist við að tapa, vex við hvert áfall. á líkan veg sem fjöll vor, er “hækka sig-viS hverja brekku.” Landstjórinn með sinn hirSingja- fans. er erlenda valdið, sem seilist var Stjórnarblaöið “Telegram nýskeö látiS flytja skýrslu um ný talsímagjöld, sem í ráði er aS skella á, og.munu eiga aS gilda næstu sex mánuSina. ; Eins og viS var að búast, þessi nýi taxti sama sem ný kvöS á þá, sem talsíma nota. Þó eru þær álögur ekki út af eins fárán- lega ó'sanngjarnar og lubbalega ó- svífnar eins og sú fóngjaldahækk- un, sem fylkisstjórnin fór á flot í vetur, og hún hefir að maklegleik- um fengið flestar hnútur fyrir, bæöi frá andstæðingum og fylgis- mönnuim. Mátti svo heita, að allir, sem talsíma nota, risu. gegn þeirri óliæfu, sem stjómin gerði sig lík- lega til að valdbjóða rneS rúss- neskum harðstjórnar-myndugleik. . Nýi taxtinn, sem nú hefir vpriS saminn, er ofurlítið vægari eins og fyr var á vikiö. Sá er einkuim munurinn á honum og Desember- taxtanum, aS i hinuan fyrnefnda er ekki gert ráð fyrir pví. a'S' tak- marka það, hve oft megi brúka Sránsk10 sinni eftir sjálfstæði lands- fónana. Gegn því akvæði í fyrri ms' 1>að vald nær stuðningi skamm taxtanum voru hörSust mótmælin. og með gildum rökum sýnt frarm á, a5 fóngjaldið hlyti viöast hvar að verða svo gifurlegt. að hvergi á bygðu bóli væri dæmi slíks að finna. Eftir þessum nýja taxta verður leiga business-fóna $60.00 ái ári, en $30.00 heimilisfóna. Leigan'á hin- uin fyrnefndu hækkuS um $10.00 á ári, en $5.00 liækkun á heimilis- fónum. Þó eru enn, ýmsar auka-álögur, sem ekki hafa veriS áðúr. Alt miðar að því að íþyngja þeim, er sýnna, metorðagjamra og purkun- arlausra Islendinga. sem fá má til flestra hluta, ef fé og upphefð ef í boði. Einni slíkri landeyðu lýsir skáldið afdráttarlaust og ágætlega í þessu erindi: Fremstur skemti skósveinn valds- mannsins, Skrípa-kurteis, vilmáll, dönsku- blestur. , J HirðLglæstastur, heima-lubbi jnestur. Uppgangs-mögur íslenzks þræla- kyns Nefndur Lgtrus Landvömm undan hlust, Lárenkrans í viðræðum og herra tafsima nota, og gera sem fæstum Þegar hann var heldri skó að þerra. Eða troða druslur ofan í duft. Inn í kvæðið vefur skáldið hug- mlögulegt að njóta þeirra þægind'a að hafa fóna. öSrum en efnaöa fólkinu. ÞaS munar vitaskuld ekki mjög mikiö um þessa nýju riæma ástar-harmsögu. Laufey frá hækkun á talsímaleigunni, en efna- Haga missir unnusta sinn, son minna fólkið munar um hana, og Bjargar annan, er ferst i Þverá margir sem hafa þegar haft tal- | meS hirSstjóranum. sima i húsum sínum til þæginda,1 Kvæðið er að vísu alt ein óskap- \erfta nú að vera án þeirra. Lag-1 ]eg harmsaga, en hún er svo svip- launamennina dregur um hverja I miki] og fögur. að fátt mun þeirr- nýja álóguna. sem á þá kemur,, ar tegundar finnast á vora tungu, jafnkostnaðarsamt eins og er að er við kvæðaflokk þenna fái jafn- lifa hér í bæmim nú orðíð, þar sem ast, ef })að er nokkuði og væri allar nauösynjar fara síhækkandi verSi, en kaupgjakl þokast fremur >hægt upp á við. Það er og víst, að þó að þessi mikiö gefandi til, að skáldið hefði búið eða sæi sér fært að búa þessa harmsögu þannig, að4sýna mætti á leiksviði. Þar gæti oröið þfirft og síðari taxti verði lögleiddur, sem j fagurt hlutverk íslenzkri leiklist að1 mjög sennilegt er, þá verðlur hann j reyna sig á. aldrei vinsæH. Mönnum er enn í Ýmsir Austur-Islendingar ættu fersku minni loforS Roblin- annars aö hafa gott af því að lesa stjomarinnar um aS lækka talsiina- Björgu á Bjargi. Að vísu kann | ííeybólstrar þeirra sáust,'en jörðin° Frá elztu íslensku frumbyggjunum og lauslega um landnám. Þeir landar, sem Iengst hafa bú- ið í bygöinni, eru venzlamennimir Ingimundur Eiríksson, Gísli Jóns- son Bíldfell, Bjarni Jasonsson, Sveinn Halldórsson, GuSbrandur Narfason. Þeir settust aS fyrir austan og suðaustan vatnið Foam Lake. Kvikfjárræktin, sem þessir menn hföii áöur stundaB, jókst aS stórum mun; landrýmindi voru nóg, út-^ gjöld lítil eða engin), en viS ervið- Ieika áttu þeir að búa í nokkur ár; langt var til bæjar, hvort sem þurfti aS' afla sér heiimilisforða eöa leita læknishjálpar o. s. frv., en að- al kaupstaðarferöir þeirra yfir áriö munu hafa verið tvær. ÞaS kostaöi mikið kapp og karl- mennsku að halda við búi, sem þessir menn höfðu; mestalt 1 hey þurftu þeir aö flytja heirn á vetr- um langar leiöir, tvær feröir á dag, nálega hvernig sem ve&ur var; annars voru skepnur þeirra í voða. Hús þessara manna stóBu ávalt opin fyrir ferSamönnum á nótt og degi; gestrisni og alúS sýnd eins fullkomin og hugsast gat. Á sin- um tíma munu þeir fá kærleiksverk sín endurgoldin. Mörg ár bjuggu þessir menn í lághýsum á meðan efm þeirra voru aS aukast, en nú hafa l>eir reist sér vegleg hús og ekkert til sparaö aö gera þau sem fullkomnust. Akuryrkju byrjuöu þeir um leið og hinir yngri innflytjendur, og hygg eg að bú ]>eirra standi enn með miklum blóma. Þegar menn áriS 1902 byrjuSu aS festa sér heimiljsréttarlönd, munu hafa veriö í bygðinni um 15 heimilisfeöur; nokkrir auk þeirra. sem áöur hafa verið taldir. Is- lendingar höfSu sest þar aB, stund>- uðu kvikfjárrækt og juku efni sin ÁriS 1902 tók sumuim í austurátt að hugsast það ó'tækt, að þessi frjó- sami partur Nortrvesturlandsin væri lengur óyrktur. .Tveir menn frá Rosseau í Minnesota Þorvaldur Þorvaldsson, bróöir þeirra Þorvaldssóna í North Dak ota. fStígs aö Akra og Elísar og Sveins að MountainJ, og Haraldur Einarsson. sonur Björns Einars sonar fyrruim bónda á Brú í Jökul dal tóku sig; upp snemma sum ars tilgreint ár komu og út í Foam Lake bygS og tóku scr lönd, og utn sama leyti tók sér land þar Lars Hogan, norsku maSur, einn af frumbyggjum Pem bina county’s í Noröur Dakota, og fyrir árslok höföu írændurnir W H. Paulson frá Winnipeg og Tóm as Paulson bóndi i bygðinni, fest njörg heimilisréttarlönd fyrir landa sína frá Minnesota og Norður Dakota. ÁriS 1903 hófst landnámið fyrir alvöru, og stóS yfir þar til 1906 >á hygg eg að inniTutningum liafi að mestu verið lokið i það sinn. ByrjaSi á ný 1908 og þau lönd, sem þá voru gefin út sem heimilis réttarlönd, tókust upp fljótlega. Landtakendur voru frá Rosseau (nyrst í Minnesota/, ísicnzku bygð- inni í Norður Dakota, Manitoba og fáeinir vestan frá Ballard, Wash. LeiSbeiningamaður landtakenáa var herra Tómas Paulson; þaS mátti svo heita fyrstu tvö sumurin af landnámsárum, að hann væri stðSugt aö heiman; oftast, eftir að liann kom heim, eftir þetta þriggja daga burtuveru, biöu hans nýir menn, sem bann varð að fara með næsta dag. Hans góða kona var önnum kafin heima fyrir að standa gestunum fyrir beina. Þegar eg snemma i Júní 1904 flutti fáeina landnema væstur aS stóra Quill vatni, sáust engin manna verk á öllu svæðinu austan fyrir þar sem bærinn Elfros stend- ur, utan einn maöur; herra Áskell Brandson hafði bygt sér bráöa- bvrgðar heimili og brotiS nokkrar ekrur; kyrð og þögn hvíldi yfir sjéndeildaúhringnum ; seinni nótt- ina, sem við vorum í burtu, náttúð- um við viS lækjargil skamt frá þar sem bærinn Wynyard stendur. Nokkrum mánuðum seinna var eg aftur þar á ferð; þá var orðin þrevting á. Hús nýbyggjanna og THE DOMINION BANK Sir EDMI WD B. O^LEK, W l» MATTHEW8, vara-forseti C. A bOiiEKT, aOal raðsmaOur HÖFUÐ4TÓLL $4,700 000 V aRaS.JÓÐUR $5,700.000 ■. ■_= ALLAR EIGNIR $70,000,000 — - • Dœsindl á ferdalaei, Ferðaraenn útbúnir meö Letters of Credit og Checks af Dominion bankanum. Eru visair með reiðupeninga hvar sem þeir koma. Segja sjalfar til eigandans. hf þ.er tapa?t hafa aðrir ekki gagn af þrim. JiOIUK DAHK HlíWf ll i, r,«thM(ws<>n. SELklKK ItR. J ar,»d«i* var góð. 1906 höfðu akrar færst út ust strax á f rumbýlingsárunum ís- að lenzkar verzlanir hérna í bygðinni taxta Bellfélagsins um helming.! sumum að sárna og við það sitji, en Stjórnin hefir efalaust hlotiS fylgi; ekki væri óhugsandi, aS augu ein- fjölda margra kjósenda einmitt | hverra kynnu að opnast viS lestur- vegna þess, aö þeir lögSu trúnaö álinn. fagurmæli hennar viSvíkjandi jæssari mikilvægu umbót. Blöð hennar fluttu þann gleöiboðskap með svo miklu áfergi, aS þaö var ~talið ganga guSlasti næst, að ve- fengja nokkuð af þeim loforðum. Nú fer því svo fjarri, að Roblin- stjórnin hafi efnt þau loforð sín, j að þó að hún Iækkaði falsínialeig- J una á heimili'sfónuím ofurlítið fyrst j í stað, þá er hún nú komin með Yfirlit yfir sögu Vatnabygðarinnar í Sask., aðallega frá 1903 til 1912. Eftir s Thorleif Jackson. Eg, sem fyrir skömmu hefi flutt úr Vatnabygöinni, finn hvöt hjá mér aö minnast hennar með nokkr- um lintnm í Lögbergi; sérstaklega stpngur á ökrum, u ________________ hana jafnhátt og hún var hjá Bell-; austurparts bygðarinnar, sem |mjög erfitt með upp9keru og færri félaginu, einokunarfélaginu al-, eg dvaldi í átta og hálft ár; hefi bushelin þegar þreskt var. em í fyrra sinni, er eg var þar á ferð var iklædd þeirrar árstíðar fagra skrúða, var nú svört á lit; hinn hræSilegi vogestur landsins, sem heimsækir haust og vor og gerir stórskaða, hafði skilið eftir menjar sínar. Um akuryrkju og starfsemi nýbyggjara) í heild sinni. Fyrstu kornuppskerti, þó í smá- mn stíl væri, höfðu nokkrir bændur í austurþarti bygðarinnar 1904; byrjaði seint, af því seint hafði verið sáB, og svo kom sjókafalds- bylur 4. Sept, sem lagði flatar kor» gerði mönnum ræmda; en ekki er nóg með það; *kki nægar skýrslur um vestur- Roblinstjórnin er verri við btisi- bygSina. Næsta ár höfSu akrar færst út; uppskera gekk vel og öll nýting stórum mun; vor kom snemma, sáning mun ihafa veriS lokið kring um miSjan Maí; margir sáðu 4 komtegundum: hveiti, byggi, höfr- pm og flax; tíðin var hagstæð frá upphafi til enda framleiðslu tím- ans; uppskeru var lokið fyrir lok ÁgústmánaSar; þresking byrjaði þá þegar, stóS lengi yfir, þvi fáar voru þreskivélar. Þessi 3 fyrstu árin af akuryrkju timanum, hafði ekki orðiS frostH- vart neitt til muna. Arið 1907. Seinni partur vetrarins af þvi ári var harSur og vorið eftir því seint og hart; akurvinna byrjaði um það viku af Maí, en af því flestir höfðu plægt landiS áður, stóð sáning þó ekki svo lengi yfir; nálægt miSjum Júni skifti um tíð; akrar uxu vel, en um þroskunartímann í Agúst- mánuði var kulda og rigninga tíð; svo kom frost í fyrstu viku Sept. og. gerði stórskemdir hjá sumum; varð flax alveg ónýtt; hveiti var svo frosiö, aö annað eins hefði ekki veriö keypt á markaöi, þar vtra síSastliðinn vetur. $etta ár setti menn mjög til baka og hefSu rnargir átt örSugar kringumstæður, ef kvikf járræktin hefSi ekki hjálpað; þá hljrp stjórn- in undir bagga og lánaði þeim, sem viklu. útsæöi til næsta árs. Arið 1908. Þá byrjaði vorvinna uni miðjan April. en svo kom> snjóáfelli þann 2S- og tók frá mönnum viku vinnu; eftir þaS kom góð tíð og akrar sprutt-u vel. 12. Agúst kom frost, sem gerði þó ekki mikinn skaða; korn var komið nokkuS áleiðis að þroskast, og svo kom góð tið meö hita og þurka á eftir, og þaö korn, sem lengst var látiö standa óuppskoriS, varð bezt, svo yfir ]>að heila held eg aö flestir hafi fengiö meðal uppskeru. Arið 1909 var annað bezta árið, sem menn fengu; voriö, var hart framan af, snjó tók ekkf upp fyr en seinustu dagana i Apríl og fyrstu af Maí; sáning var lokið nokkuö: seint, en tíðin var eftir það góð; hveiti fór langt með að þroskast á þrein mán- uöurn; surnir fengu Nr. 1 North- ern fyrir hveiti sitt og Nr. 2, og verS var gott. Arið 1910. Vor kom snemma; menn byrjuðu að ]>lægja og á allri akurvinnu eftir 20 Marz; svo kom kuldakast í Apríl, sem tafði fyrir, akrar spruttu vel en tiðin var aðgeröalítil um þroskunartímann; uppskera byrjaöi seint. frost kom 29. Agást, skemdi mikiS hveiti en minna hafra oð bygg. N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRIFSTOFA í WtNNIPFG Böfúfrstóll (löggíltur) . . . $8,000,000 Höfuðátóll (greiddur) . . . $2,200,000 Formaöiw Vara-forma-&a.r Jas, H. Ashdown Hon.Ð.C* Ca«ii>eron árjÓRNENDUR: Sir D. H. McMillao, K. C. M. G. Cap<. Wm. Rofcinsoo H. T. Champion Frederick Nation W. C. Leistifeow Sir R. P. Kobtin, K.C.M.G, I Allskonar oankastörf afgreidd.—Vér byrj'um reikninga viö eiastaklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avtsanir seldar til hvaðastaðar sem er á íslandi. — Sérstakur ganraur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Reuiur lagðar við á bverjum 6 mánuðum. T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaður. Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man.. ir prest og kom hann vestur ný- vígSur eftir kirkjuþingið1 1908. ÞaS leit út fyrir að kirkjulegur félagsskapur ætlaði að taka góS- um framfÖrúm, en eftir kirkju- þingiö 1909 hófst sundrung og flokkaskifting. Séra Runólfur sem eftir beiðni landa sinna hafSi gerst prestur þeirra og sleft tæki- færum sem hefðu gefið honum arS^ama og rólega stöðu, gerði sitt besta til að koma á samkomulagi en árangurslaust. Hann var þjón- andi prestur þar vestra þar til snernma næstliSiö sumar að hann hætti af þeirri ástæðu aS .hann hafði afráðiö aS a«ka viS, lærdóm sinn. En flutti þó messur við og við í bygðinni þar til í Nóvember aö liann fór til aðstoðar séra Haraldi Sigmar, sem kom í stað- inn hans. Hejdur munu vera horfur á að kirkulegur félagsskapur batni þar vestra. eg liafSa áður séS og hefði oröiS betur heföi eg komiS' þangað nokkrum árum fyr en eg gerðii, í staðinn fyrir aö koma ekiki þang- að fyr en komiS var undir vertíS- arlok æfinnar, þegar elli og vanr heilsa fór í hönd. Eg mun lengi minnast hins fagra útsýnis á landii mínu þar, og jafnframt minmist eg síöustu daganna sem eg dvaldi þar,' sem mynduðu nýtt tímabil fyrir ókomna æfi mína. WeSt Selkirk í Júni mánuði 1912. Thorleifur Jackson. Bliknuð blöð. Bærinn stóS á ofurlitlum bala eða mjórri fit. SuSaustur af hon- um voru blautar og víðlendar mýr- ar. Lengra í burtu vorú lág holt Menn hafa líka sezt þar og smá ásar, sem fóru hækkandi að sem að undanfrnu eru þektir j eftir því sem fjær dró og enduSU fvrir að hafa ásamt konum þeirra ú lágum fjallgarði Arið 1911. Akurvinna byrjaði skömmu eftir miöjan Apríl. Sáningu var lokið á hæfilegum tíma. Sumariö mátti heita alt kalt; frost kom 20. Júní og dró úr vexti korns; næsta frost kom 1. Sept, en geröi ekki skemdir SV.°. hæ,gt væri aS sEl: t*a voni mjög fáir byrjaöir á uppskeru; hjá sumum hafði hveiti veriS yfir 4 mánuði í jöröu, en veitti þó ekki af að vera þroskað; næsta frost kom 7. Sept, sem stórskemdl alt óup}>- skorið korn; akrar sem voru meS eðlilegum lit að kvöldi þess 6., voru orðnir hvitir eftir sólarhing; jresking byrjaði ekki fyr en eftir miðjan mánuðinn. gekk seint, því tiðin var óliagstæð; snjó lagSi aS með Nóvember, svo tók fyrir þresk ingu um tírna, var þó byrjað aftur begar veðrum hægði, en þó fengu sumir ekki þreskt fyr en með vor- inu. Hveiti hjá sumum. sem skor- var upp eftir fróstið sem kom >ann 7., var metiS sem fóSurkorn. sér í Iagi það, sem ekki var þreskt fyr en 4 snjó. Ofan á þetta bættist skortur á járnbrautarvögnum veturinn út svo nienn gátu ekki selt >korn sitti hvorki gott né ilt; sumir sem leiggu vagna sjálfir, máttp bíða þaS óend- anlega eftir þeim.. Komverð fór ækkandi eftir því sem leið á vet- urinn. sem drógu úr langferðunum; þær hafa rekiö fyrst FriSrik Eggertsson Vatnsdal, nú kaup- maöur og póstafgreiðslumaSur í Wadena, Jón ÞórSarson Víum nú kaupmaSur í Foam La'ke og í fé- lagi við hann Ólafur Ó. Jóhanns- son kaupmaður í Elfros, Ólafur Pétursson sem rekið hefir undan- farin 4 ár félagsverzlun meö Jóni Vútm i Foam Lake, Th. Thorvalds- son nú verkfærasali í Leslie, H. G. Sigurðsson bóndi í bygðinni, O. G. ísfeld nú aö eg hygg í Prince Rupert B. C., Jónas Samsonarson nú kaupmaSur og póstafgreiðslu- maður á Kristnes og í vesturparti bygöarinnar Th. Laxdal og H. J. Halldórsson. "< Veturinn 1907—1908 laitk C. P. R. félagið viS framlenging brautar- innar frá Sheho til Wynyard. Byrj- aö var aö kaupa korn í bæjar]>orp- unum i vagna haustið 1908, en kornhlöður bygðust baustið 1909. Að vegagjörðum hafa menn nnn- iS árlega eftir því sem kraftar hafa leyft. Þó vantar mikið á að vegir séu fullgerðir á öllum vegastæð- um þar sem þá þarf að hækka upp yfir kéldtir og votlendi. Einn af ókostum þeim sem telja mætti í VatnabygSinni er hvaS mörgurn liefir gengið erfitt að finna brunnvatn, og lá við sjálft a-ð leiddi til vandræða framanaf árum þegar leið á vetra. þegar tjarnir gegnfrusu sem menn höfSu vatnað i gripttm sínum og bfikja- vatn þraut einnig, og má þó segja að menn hafi ekki tilsparað1 kapp né kostnað aS leita a'ð vatni. Sun> ir hafa á endanum náö vatni heimavið hjá sér með maskínu krafti í nokkurra hundraða feta dýpi, en þó ekki nægilegu fyrir heimili sitt og sitmir hafa orðiö aS sætta sig við að grafa brunna óþægilega langt frá húsumi sínum og þa'ði utan við sitt eigið land þegar landslagi hefir þar verið hátíað svo að meiri Hkur hafa ver- ið til þess að vatn fyndist, sem er líelst þar sem landi hallar. SkólahéruS kiiyn.auSust fljót- lega. Eitt var þegar myndaS af elstu frumbyggjum þeim Islenzku fyrir árið 1903 og skóli kominn á. Næsfa var Kristnes skólahéraS; skólahús var bygt þar sumarið 1905 af Jónasi Samsonarsyni sem j ir sig að þeir sem mikla hestarækt sem óx : iandareigninni svo morg myndarleg skolahus hef- í hafa láta |)á úti sjá,fala vet. ox • landareignmm. ,r b>'f, bæðl l>ar vestra 1 Nor»- ur og sumar og selja svo fyrir hátt ur Ðakota. Svo fjolguöu heruö- ver8 á vissum tiinum. Menn hafa In husin v<>ru by&ð eftir því þar góð afnot af mjólkurkúm á sumrtvm, gripir feitir á haustin og fóðrast vel á vetrum. Hey er gott og svo fóðra menn nú orðið mikiö geldj>ening sinn á hálmi helst af heitan áhuga fyrir málefni kristin- dómsins,’ það var Wilheþn Páls- son, Jón Ólafsson kaupmaSiur i ] Leslie og Kristján Jónsson, þeir hafa á'Sur verið meölimir Fyrsta Lúterska safnaðar ? Winnipeg sem góðir starfsmenn. Vonandi er aö sá tími komi að menn taki meö gætni til yfirveg- unar atriði þau sem menn hafa greint á í trúmálum, það gæti leitt til þess að útrýma efasemi um gildá trúar vorrar sem mörgum, stendur í vegi fyrir að ganga í söfnuð; þar vestra og þá mundi kirkjan byggj- ast, til hveira að klukknahljóm- inn myndi kalla menn til aö heyra Jesú orð. Nú þótt að frostin í VatnabygS- inni hafi ollað miklum hnekkir fyrir jaröargróöa manna,, er þó vert að geta þess að margir fátæk- ir sem fluttu þangað fyrir fáum árum hafa talsvert aukiS efni sín, menn sem áttu varla nerna eina kú og náJega ekkert vinnudýr, eiga nú góðan stofn af nautpeningi og hestum, og þó nokkuS sé vetrar- ríki þar þá eru lika margir góöir kostir. Beitiland gott eins og sýn- sem lönd tókust upp. SiS'astliSin 4 ár hafa flestir kennarar þar ver- ið éstúdentarj af \yes]ey háskóla i Winnipeg. Bindindis hreifing myndaðist j ,lofrum, og revnist vel Að reglu iti Leslie áriö too8 '__ t__j - v ■ -r. Norðvestan að bænuan lá brött hlíS, meö ýmíslega útskornum pöllum og stölluin alla leið1 upp að| fjajls brún. * x Örmjó rönd, neðst í hlíðinni var grasi vaxin. Fyrir ofan hana voru skriSur og urð og nakin hamrabelti á milli. Á víð og dreif voru gráar og grænar mosaskellur. Stærsta hamrabeltiS var beint upp undan bænum. ÞaS hlífSi láglendinu niöur undan þvi viö skriöum. í skjóli þess haföi bær- inn verið bygður. Hlíð'in frá túnfætinum upp að' hamrinum var stórgrýtt og ill yfir- feröar. Rétt upp undir hamrabelt- inu var ofur Iítill pallur. Þár var uröin smágjörvari. Mosakló hafði fest þar rætur. Löngu, longu seinna barst þang- að frækorn annað, hvort með skaf- renningi um vetrars,keiö, eða hrafn- inum, sem oft átti börn og bú í hamrinum á vorin. FræiS lenti í mosanum og nú stóð þar margra álna há reynihrísla. Hún haföi veriö þar frá ómunatíö. Þetta var allur gróSurinm í skrið1- unni fyrir ofan bæinn og eina tréSI Þarna stó'ö hríslan skrúðgræn á sumrin og ljósgrá á vetrum í blálsvartri urðinni. Heimilisfólkiö tók ,varla eftir hríslunni, þó að hún sæist vel frá bænum. og gaf henni sjaldan gaum. Húsfreyjan og bömin hjónanma voru einu manneskjumar, sem BæjarþorpiS Sheho, bygt sum- arið T903, var fyrst kaupstaSur ný- byggiara, svo Wadena á C. N. R. bvgöist haustið 1904. þangað fluttu allflestir kom sitt 2 fyrstu korn- flutningsárin 1906—1907, og vom >að ttm 'vetrartíma oft harðsóttar ferðir svo langan veg, svo mynduð- einn af þeim bestu stuðningS' mönnum alls 'góðs 'félagsskaj>ar sem var Jóhannes ÞórSur Pálsson. Hann lést haustiö1 1910 mjög svip- lega i blóma aldurs síns til mikils harms fyrir alla sem þektu hann. En óskandi er eftir að bindindis- félög, þar vestra sem annarstaðar gætu myndast. svo vínsölu menn mættu leita sér að heiðarlegri at- vinnu en þeirri sem veldur and- legri og líkamlegri ófarsæld. Seint á árinu 1905, var í aust- urparti bygðarinnar vakið máls á því hvort ekki væri reynandi að ■mynda .söfnuS,. Helstu hvata- menn að því voru Jónas Samson- arson ojj Jón Þórðarson Víum. Fyrsti imd i rbún ings f u n dur var haldinn í Desember á heimili Jóns Vítumij En isafnaSarlög samþykt og söfnuður myndaSur á fundi sem haldinn var i Kristnes skóla- húsi í Janúar þann vetur. Sunnu- hún hjá þeim lengi dags og sagði þeim sögur eða kendi þeim kyæði. Aldrei leið1 Palla úr minni dag- urinn, þegar hann fékk fyrst aS fara þangaö. Það var um vor. Blöðin á hríslunni voru ekki full- flókar hér og þar á Ioftinu. Hatin íu frá þorpmu Uslie iriS 1908, i ^ tendTir séraS sídiita um nS.71 u ?Wr. h“"i- f hvfrí“n mum, helst hafa att þatt í henni,sripa k tiI umbóta atllla5 ^wnnudeg,. þegar veSur leyfs,!, Dr. Sigurður Julms jonannesson þriðja hvert ár 5 i kleif hun upp skriöuna meö born- og Jóhannes Þórður Pálsson, Jarðvegur hefir reynst nægilega1 unuui- jafnótt <jg Þau komust á Stuka var stofnuö og fundir haldn- riknr ti] ag framleiða þær kornteg- legg’ alt "PP að hnsIunni’ Þar sat 11 reglulega og meSlimir fjölg-|llndir sem reyndar hafa verig þar uöu, en svo hefir dofnað yfir þeimjÞað hefir komið f rir að sumir telagsskap . seinn. tið; það hvarf hafa fengið frá tj, bushe, af l.ka ur sogunni maSur sá sem var ek’n,nni af hveiti og á milli yc o- Pltin n-f Koim Koefn cfnXm«nre_ C i •• r < S J O 90 af hofrum, en þar sem jarð- vegur er ríkastur er moldin kald- ari og nætur á sumrum vanalega • , kaldar því þá þroskast kornið þar VaX'n' H,tl Var m,Ul’ en seinna. Flatlendi lítiö eitt öldu myndað reynist bezt, hefir meiri vertniylf. GarSáv«xtir vaxa þar/ vel, ef vel er hirt um. Nú má geta þess aS frostin hafa ekki yfir alt gert jafnmikinn skaða.' ÞaS hefir farið eftir því hvaS snemma hefir verið sáð, og Iands- lagi og afstöðu akranna, opiö land sem vindblær nær til, mátulega hátt hefir varist bezt frostum og gert meira að verkum ( en tíma- lengdin. Nú i VatnabygSiinni þar sein alténd má búast viö að vor byrji seint og þarafleiöandi seint uþp- skera þó undanteknmg hafi haft og, lítill er timi til að plægja á haustin mundu menn komast aS raun pm aö betra væri að breyta Tekur öliu fram 1 tilbúning brauðtegunda dagaskóla var komiö á seirrt um um tilhögun, hvíla og plægja part vetiírinn. S'éra Einar ÍVigfússon sem bjó þá í bygðinni messaði einstöku sinnum. Séra Runólfur Marteinsson kom .vestirt" seint í Maí 1906, prédikaði í ýmsum stöö- urn og gjöröi prestsverk. Krist- nes söfnuSur gekk í kirkjufélagið þaS ár. Prestaskóla stúdent Run- ólfur FjeldsteS dvaldi þar vestra sem trúboöi sumarið 1906—1907. Þegar að þeim tima var koniiS, af akri sinum á sumrum fyrir hey- skaparþyrjun sem væri tilbúinn aö sá í á vorin strax þegar snjó leysir og jörS er þið. Eg ætla að vona að Vatna- bygðin sem ein af fjölmennustu íslenzku bygSmmm vestanhafs eigi góða og blómlega framtíö fyr- ir liendi. T henni búa margir bænd- ur sem áður hafa í mcý-g ár búið í hinum eldri bygðum og tnikla höfSu auk Kristnes safnaðar fleiri | búskapaarreynslu hafa, mér verS- söfnuðir myndast og kölluðu þeir «r hún ávalt kær<, því f>ar sá eg í sameiningu Rönólf FjeldsteS fyr- •meiri avöxt af vinnu minni en eg PURITy IFL'OUR

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.