Lögberg


Lögberg - 25.07.1912, Qupperneq 7

Lögberg - 25.07.1912, Qupperneq 7
I/ÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. JDLÍ 1912. 7- CREAM SEPARATORS SPAR\ MIKINN TÍMA OG ERVIÐI X SUMRIN Auk þess aö þær auka og bæta smjör og rjóma. þá spara DE LAVAL rjóma skilvindur stórmikinn tíma og eiviöi. Þessi mikli tíina og vinnu sparnaður er meira virði á sumr- in heldur en á öörum tímum ársins og er svo mikill, að hann oft og”tíöum er á við kaupvetð skilvind- unnar, fyrir utan alla aðra kosti og ábata á henni. í samanburði við það að láta rjómann rsetjast til af sjálfsdáðum, er tíma ogvinnu sparnaður karlmanna svo og léttir á þræl- dómi kvenfólksins, alvég ómetanlegur. í samanburði við aðrar skilvindur spar- ar mikið erviði og tíma með því að þær af- kasta meiru, renna liðugar, eru auðveldari í meöförum, hægra að hreinsa þær, og aldrei þarf að máta þær eða gera viö. Þetta eru aðeins fáeinir af þeim kostum, sem gera DE LA- VAL skilvindur beztar allra heimilis kaupa til sumarsins, Allir umboðsmenn DE LAVAL eru fúsir að sýna þetta og sanna hverjum sem hafa vill. Finnið næsta DE LAVAL skilvindu sala strax eða ef þér vitiö ekki af honum, skrifið beint til vor. THE DE LAVAL SEPARATOR CO. 14 Princess St., WINNIPEG 173 William St., MONTREAL Jón hét maður Einarsson; hann kvað upp áfellisdóm yfir þeim sem drekka, i vísu, sem ekki þykir hlýða aö birta. Honum svaraði Hólmfríður á Hafralæk með tveim vísum; önnur er svona Öll mun hljóta öldin frjáls einnar njóta líknar, fleiri brjóta börvar stáls boðum móti sánkti Páls. Hólmfríður var amma Guðmumd- ar á Sandi og Sigatrjóns í Reykja- dal. “Vanlega skyldi Dakota-konan setja höfuð sitt í veð!. þótt grátt sé, upp á það, að Hjallalands- hjónin, Þorleifur og Helga, hafi ekki verið kærð fyrir þjófnað; saga sú varð of kunn til að segja hana ósanna; hvort þau hafa verið sek, segi eg ekki um, eg liefi þá fráleitt verið fædd, en eg er .ur sama bygðarlagi og hjón þessi voru í, og sagan var fólki mínu kunn; það komst svo langt, að dæmt var í máli þessu. Maður nokkur. að nafni Marteinn, bar vitni á móti Þorleifi og þá var þa'ð1, að Helga kvað þetta; Lýgin er skaðleg, Marteinn mundu, mín orðin skulu fylgja þér upp frá þessari einu stundu, er þú sannleiknum móti ber: Snúist þér alt til ama og meins unz að þú kennir dauða fleins. R. J. Davíðsson. * Alþýðuvísur. —■■■■■ — m Þessar fallegu vísur höfum vér lært af hr. A. Skagfeld: Enginn lái öðrum frekt einn þó nái falla. Hver ei.nn gái’ að sinni sekt, syndin þjáir alla. Margur reynir þunga þrá, þar að snjallir hyggi. Köstum steini aldrei á ó einn þó fallinn liggi. Af Guðm. M. Bjarnasyni mál- ara höfum vér lært þessa visu, en hann læröi hana af gamalli konu af Breiðafirði: Þungur er skólinn þánkánna, þrengir að bcli geðsmuna. Flý eg í skjólið forlaga fram að hjóli tímanna. Þessa sömuleiðis: Aðnuslyngur einu þá hlær, annar grætur sáran. þriðji hringa fold sér fær, fjórða stinga dauðans klær. Jón prestabróðir Jónsson, Þor- steinssonar frá Reykjahlíð, afi Kristjáns læknis á Seyöisfirði, kvað þessa visu eitt sinn: Prestar ljúga manna mest, mist þeir hafa ást á Krist; hestum ríða hróka verst og hrista sig með orðin byrst. Þeir voru bræður hans: séra Hall- grímur á Hólnnum, séra Þorlákur á Skútustöðum, séra Þorsteinn á Þóroddstað og séra Sigfús undir Felli. ' ^ H. S. morguns, sá, að snjóað hafði nóttirta, og kvað: Emja bárur út við hólm örva slagi byrsta, sveipar snjórinn svella bólm sumardaginn fyrsta. um Jón sonur Sigurðar sýslumanns Dalaskálds reið eitt sinn hjá tjaldi Páls Vídalíns, og var Iiengdur hatt- ur á tjaldsúluna. Þá kvað Jón: Margir brúka menn hér hött og miklar stúderingar, eiga skylt við urðarkött allir Norðlendingar. ýSumir segja VídælingarJ. — Þá er sagt að Páll kvæði í móti: Kjafturinn sá sem kvæðinu spjó ketti er Jíkur blauöa, þér var nær að sækja í sjó Sigurð þann hinn dauða. —Sigurður sýslumaður fórst á Breiðafirði, að sögn fyrir ákvæði Páls Vídalíns eða Leirulækjar- Fúsa að sumra sögn. S.M.L. Loptur hinn riki Guttormsson, er flestir íslendingar teljaj ættir sínar til, var herraður af Dana- konungi og hafði hvítan fálka á bláum feldi, að riddara merki. Um það kvað séra Qlafur Halldórs- son í Pontusrimum: Færði hann í feldi blá fálkann hvíta skildi á, hver mann af því hugsa má að lians muni ekki ættin smá. í Pontusrímum teljast og þessar vísur vera, þó ólíklegt sé, og eigi hefir Dr. J. Þ. fundið þær þar; Að stöðva lax í strangri á o£ stikla á hörðu grjóti, eins er að binda ást við þá sem enga leggja á móti. Mittisnett og meyjarleg mér oft gerði vöku, herðaslétt og lystileg, með litiö skarð i hö’ku. Gátu þessa hefir sent1 oss herra J. J. að Nes P. O.: Heiti fjögra hölda ber hlutur þarfur lýðum, hálfan þó í sjálfum sér sig hann geymlr tíðum. Og þessa ráðningu, er hann mun hafa sett í stef sjálfur: Máls halta beitið brodd brags þá falt er efni, Skafta, Hjalta. Eggert, Odd áður snjalt svo nefni. Jónatan í Nesi skrifar oss enn- fremur, að' Björn Eggertsson Jónssonar frá Þernumýri hafi róið eit* vor á Álftanesi. Hann kom út á snmardaginn fyrsta snemma Vísa Sigvalda. S'igvaldi, sem gegndi sp irningunai sem Jón á Víðimýri spurði hann að. var skagfitzkur en ekki ey- firzkur. Hann er föðurbróðir minn og var itppalinn á sarna bæ °rí eS (1g faðir minn; hann var fulltíða maður þegar hanni fór í burtu af þeirri jörð, og þegar hann var kominn í burtu. þá segir hatín: Falleg er mín fósturjörð, fór eg í burtu þaðan; Mikii var sú glópsku gjörð. Guð mér bæti skaðann! CuðríttL Stcinsson á Gimli. Athugasemdirs f visu Björns Eggertssonar er auðsæ prentvilla. á að vera; bylgj- ur (csa, en ekki: œfa. Jónatan í Nesi sendir þessa um- bót: Illugi sálga svo réð Tögld. sú var tryld og brúna ygld. Herra A. Skagfeld heyrði Jón á Viðimýri segja frá því, er þeir Hjálmar hittust á Geitas'karði og hin alkunna vísa varð til; Nú skal gera bragar bragð um hrgtting hinstu tíða. Þann veg fór Jón heitinn með' liana fyrir Mr. Skagfeld, og svo Guðmiundsson, Halldór Hallgrimur Benidiktsson Halldórsson bankaritari, allir Reykjavik, Kári Arngrtmsson Eyafirði, Magnús Tömasson ' Sigurjón Pétursson. báðir Reykjavík. — Sigurjón Pétursson hefir dvalið í Kaupmannahöfn ttm hríð og reynt sig þar viðí afl- rattinamenn og glimttkappa úr ýms- um áttum. Jón Halldórsson sigldi og fyrir nokkru til'Hafnar. Hin- ir fóru allir nteð r “Botnitt” 13. þessa mánaðar. I Mannskaði á fslandi heitir fyr- irlestur sem landlæknir hélt í vetur i Reykjavik og hefir hann gefið hann út bæði í blaði og hérprentun. Það er afarnauðsyn hugvekja, sem mönnutn má ekki úr rninni líða. Langmest kveður að druknun- um. A þrjátíu árum hefir drukn- að 2096 manns. “Nær helmingur allra karlmannanna sem druknuðu 1904—1910 hafa druknaðj af þil- skipum”.. “Skúturnar ltafa ver- ið verstu manndrápsbollarnir und- anfarin ár”.. ‘',Við getum ekki bætt þetta böl með samskotum. Viö' verðum að reyna að afstýra því.” Hér hafa verið tilfærð nokkur alvöruorð úr fyrirlestri land/læknis. Þórhallur biskup drepur á sama | mál í N. Kbl. Bendir á að í hlut-1 falli yið fólksfjöld'a hafi ; ntatin-' skaðinn rnikli á Titanic ekki verið j meiri fyrir hinn enskumælandi j heim en þegar einn mann tekur út j af skipi hér á landi. “Hundrað- [ faldan mannskaða bíðum vér nú ; margt árjð”.------“Vonandi vökn- um vér nú til þess og þá einkum þeir sem ráðin og völdin hafa, til að gera það sent í voru valdi stend- ur, gera alt sem við'ráðanlegt er, til að tryggja líf sjómanna vorra.” f skilnaðar-heimsókn islenzka ráðherrans hjá Kristjáni konungi X., lét konungur í ljósi þá fyrir- ætlun sína, að hann mundi fara til íslands bráðlega “til að kynnast persónulega landi og þjóð”. Þessi ummæli konungs verða kunngerð alþingi í kommgsbréfi, þegar þing verður sett. HVAÐANÆFA —Henry Latiham var fyrir 2 til 3 árum einn frægasti flugmaður. j Hann reyndi fyrstur að fljúga yfir j Ermarsund í einvængjaðri flugvél, j og datt þá í sjóinn, af því að mót- orinn stanzaði. Þessi Latham fór j til Afríku í veiðiför í vor. Þjaðán kenuir nú sú frétt, að hann sé; dauður; hafði skotið á vísund og sært hann; vísúndurinn réð á hann og tróð hann undir fótum til bana. —Frá Bucharest í Rúmeníu er sú saga sögö', et' nýlega kom fyrir, að í brúðkaupsveizlu var karból- skenkt í víns staö, og drukku uim veg sem i Lögbergi var! prentuð. Mr. Skagfeld hefir sent oss rögg- samlega greinagerð fyrir heimild- Frá Húsavík er oss ritað Skarða-Gísla á þessa leið: "Gísli Gíslason í Skörðum i vitið vist þér hjá”. Heimildar- Reykjáhverfi, dainn seint á árinu j maður hans er tengdasonur Gísla 1859. var. sem kunnuigt er. skarji- Konráðssonar: Jóhannes að nafni. gáfaður, f jölfróður og skáld — en j Konráð sonur Jóhannesar og dótt- i því tilfelli þótti hann stundum j urson Gísla, átti systux Mr. Skag- beiskur á bragðið. Hann var fað- felds. Söguna sá hann í bók er | ir Arngríms málara og þeirra syst- [ Jóhannes hafði skrifað, með mörg- 'kina. — Eitt sinn var hann stadd- j um vísum og ýmsum fróðleik. og ur á Húsavík sem oftar og hitti! þykir honum 'ekki ólíklegt, að óar kynningja- sinn, Jón Einarsson systursynir sinir eigi hana, Kon- mun hún vera rétt eti ekki á þann ^ta , , ., ... . flestir bruöhjonaskalina 1 þvi ban- væna eitri. Brúðhjónin fengu bana greindan dáinn um 1870. Er það ódýrasta sein til er ekki aðetos vegaa þess aS þaðerhið hreinasta og bezta salt til að salta smjör, heldur a£ því að það er drýgra heldur en nokkurt annað salt, sem brúka má. Stóru smjörhúin munu segja það sama —og sýna yður og sanna það með tilraunum, Búnaðarskólarnir sýnaþettasama dags daglega. Hver bóndi og hvert smjörbú— sem fær gott verð fyrir smjörið— brúkar Windsor Dairy Salt! ÞaS er hreint—gerir smjörið fa.ll- eKt á lit og bragð— verkar fljótt og er ódýrast þegar öilu er á botninn ðvolft. Reyuið það sj-lfir. I frá Björgum í Kinn mann og hæglátan Þá kvað Gísli: Sviðings týnum sálinni, saman brýnum ræður. hér í svína samkvæmi svelgjum vínið bræður! Eitt sinn var Gísli spurður hve gamall hann væri. Hann svaraði: Hvað sem mér í hjarta brá hugann sjaldan grætti. Atta sinnnm sjö og þrjá séð liefi eg aldar þætti. Gísli kom í baðstofu á ókttnnugum bæ; það var í myrkri; hann levað: Glatast jólin gleðinnar , gefst ei sól að hugga. baugs eru fjólur fölnaðar fyrir njólu skugga. Þetta kvað hann í annan tíma: Voða blandin lifs er leið, loðir stand við rýrðar, hroðin andar- skal fló skeið skoða landið dýrðar. Fleiri vísur eru til eftir S'karða- Gísla, sttmar mjög"*stórorðar, því að hann var orðfrekur maðttr í tnesta máta. Alkunnugt er það, að hann kváð níð um séra Björn í Laufási, er þá var kennari um vet- ur hjá Húsavíkur-Johnsen, og um Þorlák frá Stóru-Tjörnttm í sama sinn, en ltann var jtanui sama vetur skrifari hjá Sigfúsi sýslumanni Schulesen. Björn kvað t móti all- harðlega, en Þorlákur stefndi Gísla um níð. Þeir feldtt níður óvild seinna og urðu kunningjar.— Margar vísur Gísla eru hnittilegar. en svæsnar ttm of. rað eð'a Gisli. en þeir eru búandi menn í Skagafirði á Islandi. — Úr þessu mun ekki'verða skorið að svo stddu. en hitt niun áreiðanfegt, að Sigurður Breiöfjör hefir kveð- ið vísuna: “Fyrir seinast samin og líklega við Pál skáilda: )l!l * Frá Islandi. Gæslustjóri útibús landsbankans á Akureyri er orðinn Böðvar Jóns- son cand. jttris, í stað Sig. Hjör- Böðvar fer norður í og ætlar hann sér að Akureyri við mál- leifssonar. •miðjttm júlt. setjast að á færsiustörf. Björn Jónsson fyrv. er nú rétt búinn að ná sjúkdóm sinn. En hann harnlað houum frá því að ráðherra sér eftir liefir fara vestttr í kjördæmi sitt og finna kjósendttr að máli. En Sveinn Björnsson yfirdómslögmaðttr, son- ttr hans, fór í gær vestur á Vestu tll þess að halda þingmálafundi í Barðastrandasýslu fyrir ltans hönd. Ólvmpsktt leikirnir verða í þetta skifti háðir í Stokkhólmi, eins og áðttr hefir veriö á minzt, og hefj- ast þeir 29. þ. m. Konta þar sam- an úrvals íþróttamenn frá flestum eða öllttm þjóðurn heirrisins. og reyna sig í allskonar líkamsíþrótt- ttm Þar verða átta íslenzkir íþróttamenn: Axel Krisfjánsson frá Sauðárkrók, Guðmttndur Kr. og foreldrar þeirra og allmargir |unt að sögunni ttnt vísuna: ”Þó að [ gestanna- —Brautarteina á að leggja neð- anjarðar á Manhattan Island í New York. Svo er sagt að ihús og stór- byggingar verði rifin og flutt af þeim stöðvum, alls til meir en 20 milj. dala. Kirkjur prótestanta tnjög margar verða lagðar niður við það tækifæri. —Rosenthal hét maður í New York, er hafði fyrir atvinnu að spila upp á peninga. Hann kom því því á loft, að lögreglan í New York væri riðin við ýms spilahús í borginni, með síður en ráðvöndu1 móti. Áður en hann hafði fært sönnttr á mál sitt, var hann myrtur í mi'ðri fikttnni sem leið, og þykir sá, atburðui ískyggilegur; blöð [ segja. að varla sé hætt við, að nokk urn tíma verði komist fyrir hvemig á því tnorði stendur, og gefa í skyn að lögreglan muni vera við það riðin.. —Meir en 8,000 prótestantat' verða kaþólskir 'á ári hverju í Bandaríkjum, en frá því er ekki greint hversu margir kaþólskir kasta trú sinni og taka upp mót- mælenda sið. —1 einu ríkinu'syðra gerði skóla stjórn það, að hafa sérstaka skóla handa hvítra rnanna börnum/ og svartra. Svertingjar fóru í mál til þess að fá þessu breytt, en nú hefir hæstaréttar dómur skorið úr mál- inu skólastjórn í vil. Ef þú ert húsfreyja á stóru heim- ili, þá þarftu ekki að hugsa til að halda heilsu og frtðleik með þvt að þvo diska, sópa gólf og vinna heim- ilisverk allan daginn og fara í rúm- ið dauðþreytt á hverju kveldi. Þú verður að fara út í sólskin og hreint loft. Ef þú gerir þetta á hverjum degi og heldur meltingu og hægðum í lagi með því að taka inn Chamber- lain’s Tablets, þegar með þarf, >þá ættirðu að verða bæði heilsugóð og fríð. Fást alstaðar. S ASKATCHEWAN Tímabœrar bendinqar til bænda. Sumarplœging; geyma því, ef Tilgangurinn með sumarplægingu er helzt sá, að halda raka í jörðu og hann þartil notaður verður handa uppskeru seinna meir. Þannig má gera við úrkomulaust er, og fá góða uppskeru alt um það. Það er ervitt að sannfæra nýkomna menn um það, að sumarplæging sé nauðsynleg meðan land er nýtt, með því að það virðist benda til að landið sé ónýtt af ofmikilli brúknn. En það ber jafnan að hafa hugfast, að vér verðum að afreka því hinu sama með mjög lítilli úrkomu, sem önnur lönd gera með helmingi meira regnfalli.-. Reynslan hefir sýnt, að af sumarplægingu má hafa mest not með þeirri aðferð sem nú skal greina: Það land sem sæta skal sumarplæging, ætti að fá nokkra hustyrking og jafn- skjótt og sáning er lokið á vori, sem venjulega er um 2ista Maí, þá ætti að plægja það frá 5 til 7 þml. á dýpt. Vel skyldi herfa þegar á eftir og allskyns illgresi haldið niðri með atði eftir því sem þörfgerist. Þessar aðgerðir eru nauðsynlegar til þess að land- ið sé vel við því búið að taka við rigningunum sem koma í Júuí og Júlf. Um það eru skiftar skoðanir, hvers virðl önnur plægingin er, með því að hún veldur því að stráið verður lengra og kornið þroskast seinna í vætu árum, en af því leiðir meiri frosthættu. ef snemma frýs. Það er betra að halda landinu svörtu eftir fyrstu plæging heldur en lofa illgresi að vaxa á því, svo að plægja verði í annað sinn. Ef sumarplæging fer fram í fyrsta sinn eftir 1. Júlí og einkum eftir 15. Júlí, þá verða engin not af þvf vegna þess að það er sama hvað oft plægt er eða sært í svörð- inn, þá veldur það engu um raka í jörð eftir rigningar eru um garð gengnar í Júní og Júlí. Það er slæmur vani, að bíða þangað til illgresi er fullvaxið og oft fullþroskað, og plægja þaö þá niður, og er ekkertsem mælir því bót. Þetta fullvaxna illgresi sýg- ur í sig vætuna, sem í jörðina hefir komið við Júní regnið, og eí plægt er í jörð niður fullþroskað illgresi, eða því sem næst, gerir ekki annað en bætir ofaná þær miljónir sáðagna sem fyrir eru, og eykur svo sem engu við frjómagn jarðarinnar. Hér skulu taldar aðíerðir er sumir bændur hafa, og óheppilegár eru, svo og rök til færð, hvers vegna þær skyldu e k k i viðhafðari 1. Plægt djúpt (6 eða 8 þml.) áður en Júní lýkur, herfað í sprettu ogplægt 5 eða 6 þml. djúpt um uppskeru leytiö. A f I e i ð i n g:—Ofmikill seinagróður ef tíð er vætu- söm, kornið þroskast seint, og ef skemdir verða af vindi, þá verður mikið um illgresi. 2. Plægt þrjú fet á dýpt innan Júní loka, svörður erjaður um sprettu og tæpa 3 eða 4 þml. dýpt á hausti. A f le i ði n g:— -Léleg uppskera í þurru árt, meðaluppskera ávætusumrj. Jörðinni er ekki nógu velrótað um til þess hún haldi raka. 3. Plægt grunnt (3 þml.) fyrir Júní lok, svörður erjaður um sprettu og plægt djúpt (7 til 8 þml.) á hausti. Afleiðing: Jarðvegur svo laus, að ekki helzt í hon- um raki og ávöxtur rýr og futlur með illgresi ef þurt er veður. Ófrávíkjanlegar reglur verða vitanlega ekki gefnar um alskonar jarðveg, heldur hentar hverjum sín. Víða má breyta til meira og minna unt aðferðir en halda þó viss- um meginreglum. Sú aðferð sem að ofan er talin, mun reynast vel. Ef frekari upplýsinga þarf með, þá er þeirra að leita (á yðar eigin tungumáli) hjá Department REGINA, of Agriculture SASK Búðin sem alla gerir ánægöa. Hin árlega ágúst-mánaðar Skó-Sala Byrjar næsta fimtudag þann 1. ágúst. Merkileg kjörkaup $2.50 til $4,00 hvítir kvenskór og Oxfords, allar 6tær8ir, en eru nú seldir fyrir.................$1.85 500 pör af Oxfords og Pumps handa kvenfólki, tans, dull-leathers og kid leður, allar staerðir. Venju- legt verð $2,50 til $4.00. Sölnverð.................. $1.85 Margar tegundir af $3.50, $4.00 og $5.00 Pumps og Oxfords handa kvenfólki, sem seljast fyrir.. .$2.85 12 tegundir af.i5.000g $5.50 kven skóm, reimuðum og haeptum, s«lj- ast nú fyrir.................$3.45 $2 00 hvítir karlmanna skór og Oxfords seljast á........... $1.45 Margar tegundir af karlmanna skóm og Oxfords, tans, patents og gun metal ; vanaverö $4.50, Í5.00 og $6.00, Seljast fyrir.........$3.85 Sérstök salh á ferða- kistum og töskum Quebec Shoe Store Wm. C. AUan, aiirandi 639 Main St. Austanverðu. •« I ROBINSQN * ■ Warners lífstykki sem aldrei ryðga. Frábær- lega liðug, ágætlega falleg í sniðum, þœgilegust af öllum Farið á........$2.00 Lingeri búningar kvenfólks $5.00 Þeir eru $18. 50 virði; stærð- ir 34 0g.jó, lítið eitt kvolað- ir, vel gerðir og trímmaðir. Lérepts treyjur kven- lólks $7.5o Alklæðnaður kvenna og barna $1.79 Kvenstígvél 95c, Patent. og Vici Kid, kosta vanalega $2.50 og 3.50 ROBINSON4 u n w n w Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÍ) UM HANN E. L DREWRY Manufacturer, Winnipeg. SEYMOUR HOUSF MARKET SQUARE WINNIPtB ^JARKKT JJOTEL Við sölutorgið og City Hall S1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Karlmenn og kvenfólk læri hjá oss rakara iðn á átta vikum. Sérstök aðlaðandi kjör nú sem stendur. Vist hunlraðsgjald borgað meðan á lærdómi stendur. Verk- færi ókeypis, ágæt tilsögn, 17 ár í starfinu 45 skólar. Hver námsveinn verður ævi- meðlimur. Moler Barber CoBege 2o2 Pacific Ave. - Winnipeg J. S. HARRIS, ráðsm. Eitt af beztu veitingahúa«im beej- arins. Máltíðir seldar á 35 ænti hver. —$1.50 á dag fyrir faeði og gott herbecgi.* Billiard-«tofa og sérlega vönduð vínföng og viodl- ar,—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstöðvar. ýohn QJairJ,, eigcndi. AUGLYSITVG. Ef þér þurfið að senda peninga til ís- Lands, Uandarfkjanna eða til einbwra staOa inaan Canad* þá ccuB Domin«on Ba- preas Coœpiay s Moncy Ordera, étlen'áae avtuanir aða póetoendtngar. | lág iðgjöld. Aðal skrifsofa 212-214 Banimtync Are. Bulraan Bloek SkriástoAur vHkuwir iua boi^jilna. cg LJHucti tjorguni eg þaapaza vMevegar aœ andið Can. Pae. Járobmt^ta Kauptu þaS strax. Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhæa meðal kemur áreiðanlega í þörf áður en sumariö liSttr. Kauptu það strax og vertu viö öllu búinn. Fæst '• hverri búö.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.