Lögberg - 01.08.1912, Side 2

Lögberg - 01.08.1912, Side 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN i. AGÚST 1912 DJARG. I. Lifnuö ljósa-skifti Léttu nætur-skugga — BjÖrg á Bjargi lyfti Blæjum stofu-glugga. FariS henni hafði Heimvon sinna að lengja, Var þó vör hvað tafði Vegleið ferða-drengja. Stofu-rúmið umbúið var autt; Enginn hafði lagt sig þar til hvilu — Sól var uppi, austrið skýja-rautt, Á og hvammur hulinn mistur-skýlu. Fjöllin tróðu í miðja morgunhlið Marvað lygnu-grárra þoku-vatna. Bjarg stóð framvið fjarandi og víð Flæði-borð, sem gryntu Qg vóru að sjatna. Grámuð gljúfra-böndum Glóberg austrið fólu. Vest'r í ljósa-löndum Langt, og öndvert sóhi, Hæð og hlíðar-tofti Hnigu og stigu bæði, Sem í lausu lofti Liðu hálfgerð kvæði. I Nið’r á eyri heyrðiist manna-mál, Malar-glam’r og reiðar-skvamp á vaði, Fast vrð vegginn, undir þoku-ál, \ Eins og færi dular-lest i hlaði. -- Likt og Hikfur Hyndlufjalli á. Hljóð á beð’ og vafurloga slungin, Björg sat uppi ein við morgun-brá , Æfilöngum sigurharmi þrungin. Ilt um ísland leggja TJt frá höfuðsmanni Ugði ’ún, al< til veggja Inn á sínum ranni. Nú hve nær hann tefði Nauðug varð 'að eygja, Sem á hnjánum hefði Hræ, en mætti ei fleygja. Mótspornandi véla-valdi Jians Var það enn sem mann sinn hniga sæi, Heldur en að sjálfs-eign sæs og lands Sinna feðra úr konungs-leigu þægi, Bænda-þrælkun þegar fyrst bar við I»jóð-c>k danskt á fólk á suðurlandi — Átti í veði húð og héraðs-frið Hver sem ekki laut að sínu bandi. Úr ef einhver taldi Undan ráni að slak^, Réttlát vörn gegn valdi Varð til stærri saka — Ennþá sá hún sama Svip af fyrirmanni Sneyddan fjöri og frama, Feldan konungs-banni. Þegar alt varð upptækt, lif pg féð Ofdirfingsins hafð’ ’ún skirzt að falla. Eins og Helga, húna sina með Hólmann flúð og lagt á sund til fjalla. Líkt og örnip unga-hreiöri kaus Efsta fiergið, torkleift hremmi-vargi. Htigðrsf mundi verða voðalaus Við öll rán, i fátæktinni á Bjargi. II. Dáð og dugur hvelfdist, Dj'gð og gæfa hneyktist, Ódrengskapur efldist, lnnlend rhannsemd veiktist. Erlent hafði alla Óréttlæti í fargi, Milli fjöru og fjalla. Færðist norð’r aö Bjargi. Har&sótt fanst þó helzt þaS stjómar-yes Hirðstjóranum, makræðinu vönum. Vel var orðið séS um suðurnes, Sérhver bóndi konungs-eign með Dönum. örðugt var til út-fjórðunga að ná. Átti nú að (herða á gjörö og bandi, Konimgs-böggum klakkinn lyfta á klárhestanna á öllu norðurlandi. Beini brautar-manna Bjargar drengir vóru, Óleið öræfanna öðrum betur fórAi. Her-ör höfuðsmannsins Heiman skyldu reknir, Inn til æðstu landsins * Aldinborgar teknir. Leiðangurinn hlaut að hefjast þar — ■ Hér varð Þverá’töf á sunnan-reiðum. Móður-augun vöktu. Hérna var Vænst að gista á þessum noröur-leiðum — Björg sat uppi ein, með hugsun þá: 111 sé ferða-gæfa höfuðsmannsins! Þurfi aklrei mfigu sína að sjá Svona ferðast, mæður norðurlandsins. III. 1 Björg frá Bjargi Iítur. Bærist sólskins-lokan, Opnast hvammur hvítur, Hvarflar beltuð þokan, Upp úr giljum gráum Greidd, þó enginn sæi. Sem af líkbeð lágum' Línið einhver dragi. Bjarg sat, líkast hauk, á hamra arra Hátt i lofti, yfir gil og kletta Það var eins og yf’r á lægri barm Örskatut myndi vænginn si-nn að rétta — Vór var BjÓrg að skrið og fóta-ferö Fyrir nokkru hafin var í hvammi, Yfirförin hál að hálfu gerð. t Horfið tjald við eyrar-barðið frammi. Næst á sjónar-sviði SíriTmegin á eyri, Sá hún lenda liöi Lárus og þá fleiri. Hann með fang-svip föttum, Fúll og vika-tregur Druntli að lesta-dröttum, Digurbarkalegur. Hinum-megin beið, með “konungs Brún’’ Beizli og týgjum lagðan, höfuðsmaður Fylgdar yfir ána, væri hún Öllu fær og tryggur viðtaks-staður. Lestar-megin drengi sína sá Söðul-reiði, Björg af hestum spretta, Ganga frá því, snúa út í á Eftirlegu-mannsins biö aö létta. Sterkt er straumur kafinn, Streng um hnútur brýtur. Makki og höfuð hafin, \ Ifæsta lendin flýtur —1 Vel er vaðiö riðið; Vana-leikur drengja, Næmt er mjaðað miðið Milli gígs og strengja. Létt og skjótt tókst yfir-reið um á. Óðar’ lagt með höfðingjann á vaöiö — Þar sem sizt var svigrúm, bærist á, Sýndist hrekja. eöur við þar staðið. Inn í skóg sem skotið væri ör Skelfdist svelgur yfir menn og hesta — Áin söm og engin spora-för Ofan strengja-falliö roku-hvesta. Björg varð ekki að orði, Ótta-hverft varð henni. Hneigð1) höfði að borði, höndurn krepti að. enni. Tundur hrökk á taugum, Tigna svipnum brá hún. Undir luktum augum Endalokin sá hún. Hrökk svo upp við óp og brýnda raust Eftir-staddra. Skipa tók og banna Slysa-fátið fanga-ráðalaust Felmtaðra og æstra lestamanna — Auga Bjargar óðar flogið var Ofan Þverá nið’r að Hvirfilbergi. Lausir hýmdu hestar uppi þar Hennar sona^ en reiðmenn þeirra hvergi. Gufaði gljáa hána, Gjórð né taumar engir. Hinzt er hleyptu á ána. Henni þótti að drengir Báðir ldtla rétt*> Beizlis-hringjur reisa, Kjálka-keöjum spretta, Kverka-spennur leysa. Búist við1, sem smeygjast ætti af Auðveldlega , svo sem gert það mundi Til þess yfir öldufalla-kaf Engir taumar vefðust fyrir sundi — Vissi Björg, að von sem fyrir brá Var nú lokið. En í feigðar-móðu Dánarvitnin horft hún hafði á, Hesta þessa, sem þar uppi stóðu. Yfir drekktra dysjum Drúptu þeir á riði. Fox og tögl i flysjum, Fætur undir kviði, Hálslengd höfuð fallin, Hálf-rifið í hvarma — Eins og steypt í stallinn Stand-mynd tjóns og harma. V. Lestmenn iö sama höfðu séð : Svona óvænt skeða björgun hros^a. Allir ?ustu Þverá niður með. Þeystu og runnu i bjarga-hvörf við fossa — Gestur hafði á beði í Bjargar garð’ Blundað meðan gerðist þessi saga. Björgu mæddi mjög, að rjúfa varð Morgun-draurna Laufeyjar frá Haga. Skyldi ei fögnuð fylla Fjandsamlegra greyja, Henni óvænt illa Ótíðindi segja — Hreykni að skömm og skaða, Skapraun hver til gleði Var ’ins varhlutaða, Valdi er yfir-réði. Laufey hafði átt þau erindin: Yfir Steina hættu-för að skína —Hans, sem yrði bráðum bóndinn sinn— Breiða á leið/ hans ástar-kveðju sína. Góðar nætur, gengi sérhvers dags Gefa. og heimbros aftur-komu fegnum, Vernd og kvæmd úr klípum ferðalags, Kossinn sinn, að vega-leiðslu og eignum. - Björg fann beyg. Sem tefði, Bugaðs þreks við-sakna. Ein þó oft hún hefði Orðiö svona að vakna, Sína að sjá og þekkja Sorg við ill-sköp landsins — Langrar æfi ekkja Ágætasta mannsins. Fyrir öllum erfð'um hans að sjá Átti að skyldu. Lífsvon þess aö treina Sem að óstyrkt unlir höggi lá: Islenzks mannblóðs. Tapa en sífelt reyna. Þrjózkast við, svo landið lifði af — l Loksins hvarf hún inn, að rekkju sinni. Hversu vært. á vangann, Laufey svaf Væn og ung á koddanum þar inni. Hverfð að hvílu-stóðum, Hvít í morgun-ljóma, Sem í vorsins voðum Vaxinn knappur blóma Prúðhærð, léttbrýnd lá hún, Láns-bam hvíldarinnar. Værum blund’ ei brá hún Björg þó gengi innar. Varð ei þrætt um það, hún væri fríö Þarsem hana klæddi morgun-sólin — Ljóða-Edda, aldið penna-smíð, Uj>pi á rúmstokk hélt sér fast í stó'linn. Hún var opin enn við kunna grein, L’m að Helgi í sinna daga banni Bana-særður sat við Frekastein, Sváfu og' hefndir gifti 'oðrumi manni. Björg úr rugli rétti Rúm-klæðin á henni. Kúr’ðan koddann slétti, Klappaði á enni: “Lyftrar morgun-lýsu Löngu-síöan gætti. Svafstu vel, að vísu. Vekti ei þig, ef mætti.’’ Laufey vaknar. Skærum augum, í Óðum sýndist drauma-bláminn fjara. Jafnótt skína upp skilningur á því Skorðum-bundna. Hún var fljót til svara: “Þú ert, móðir, ár-risulust enn, Aldrei mistir fyrsta sólar-rofið. Eru komnir okkar ferðamenn! Af mér hef’ eg góðan morgun sofið.” “Þrátt til fót-ferða Flýta værðir naumar. Oft þeim eldri verða Erfiðari draumar,”— Mælti Björg — “og borgun Bjásturs-lúans minni. Mig greip það í morgun ! Meira venju sinni.” “Þverá hér viö rekkju-stokk vorn rann. Reiðmenn þekta sá eg yfir-um leggja. Mér úr lest meö háa hirðstjórann Hurfu af vaði svanir okkar beggja. Gat ei dregið, við að vara þig—” Vöknuð Laufey réð’ í skeðan voða: “Hrelli-draumum hrygðir þú ei mig. Heldur ertu druknun þeirra að boða.” Hermdir háskafeldar Heyrði ’ún drúpin-hvarma. Heitir uxu eldar Ósefaöra harma: “Angrið eitt að rækja Eigum nú. I fossinn Sælast væri, að sækja Sess og bónda-kossinn.” 1 Björg lét hníga að barmi sínum milt Bljúgan barm og sviftra vona reiðí, Meðan félli í faðmi sínum stilt Fyrsti skúr úr dimdu æsku-heiði. Beið sem sólroð uns að' upp var stytt —: “Astir slíkt við fyrstu reynslu segja. Er hún lengist læra að stærra er hitt: Lifa sínu kærsta, er hlaut að deyja.” “Þótt að þýið flýi Þeim á vald sem hjyggi, Verjandans í vigi Valur snauður liggi, Meiðsl og mein þó standi: Móður-hjörtun glöggu, Firra föðurlandi Falls með barna-vöggu”. A. B. C. GRÓÐAKAUP £g vil fá yður fyrir ná- granna ✓ 1 B. C. [ SUÐUR British Columbia þar sem verð r „ Iaun vinnast altaf, eru viss með að gefa lífstíðar inntektir. Ef keypt er fyrir $500 nú, þá verður þar af------- $2,500 to $6,000 árlegar inntektir HJER KOMA Bændur, sem búa 1 nágrenni vitS mig i Kootenty Lake byfrb, græSa frá $500 til $1,- 200 árlega á hverri ekru sem undir rækt- un er. Petta er engin landsölu brella! pvl er þaí, að ef þér kaup- ið fimm ekru spildu, þá fáiS þéf eins gott færi til aS græða pen- inga eins og þeir. Tíu ekrur gera helmingi meira. $10.00 á mánuði borga íyrir fimm ekru spikfii. Engir vextir Ef vill, þá skal eg hirða fyrir yður spild- una og vinna á henni og gefa yður hlut I ágéðanum um fimm ár. J>ér getið fluzt á jörðina hvenær sem er —hún er yðar eign eins lengi og þér borg- ið af kaupverði. Ef veikindi koma fyrir, þá gefst borgunarfrest- ur. Eg vil fá yður t nágrennið og eg haga borgunar skilmálum eins vægilega og mögu- legt er. svo að vel sé og tryggilegt fyrir öllu séð, og eg ábyrgist að skila peningunum aft- ur, ef þér eruð ekki ekki ánægðir með það land, sem eg útvel handa yður, eða getlð ekki fundið neitt sem yður likar í þeirri spiidu sem eg hefi til sölu. Er þetta ekki sann- gjarnt? Eg eyddi til þess fimm árum að finna þennart afbragðs góða stað. Eg var að leita að heimili handa mér, og eg skal senda »ður bókina “Home- seeking’’, er segir af reynslu minni á þeim árum, er eg var að SANNANIRNAR: leita að því sem allir sækjast eftir—en það er góður; bólstaður. Skrifið eftir þeirri bók þegar i stað og brúkið seðilinn fyrir neðan. — Fyrir tuttugu nöfn þeirra manna, sem lik legastir eru til þess að hafa hug á B. C. á- vaxtalöndum, skal eg senda nýju bókina "Harris’ New Methods of Apple Culture” — eftir gamla laginu þurfti eplatré fimm ár til þess að komast 1 brúk. Eftir þessari að- ferð þarf ekki nema 2 ár til Þess, og afrakst- urinn tvöfalt meiri. NÆSTA FERÐ 20. JÚLil. og þér ættuð að reyna að vera með. jþá standa ávextir I blóma og þér getið sannfærst af eig- in sjón um, að þa'S er alveg satt, sem eg segi. Gufubátar mínir munu mæta oss við skrifstofu mina í Proctor og flytja oss til helztu staðanna, svo og þangað sem eg hefi valið viðskifta- mönnum land. Yður mun sárna að verða af ferðinnK Seinasta ferð- in, sem eg fór með fólki, þann 27. Júni, tókst prýðisvel. þessi verður enn betri. Hver og einn er að þvl—að fara til B. C. pað er A.JB.C, Ihfburða heim- ilisleitunar ferðalag. Kooteney tímaritið, er íult af góðum fregnum um það undra land, og sendist ókeypis fyr- ir 20 nöfn og heimili kunningja. sem hug hafa á B. C. ávaxta- löndum. $2.50 á ári, eða 25c. hvert. F. L. HARRIS 818-820 Somerset Blk., WINNIPEG, Man. Long Distance Phone, Main 3458 Kootenay Lake Ofíices: Proctor and Gold Hill, B.C. Branches: Cor. Center and Ninth, Calgary ; Lethbridge, Edmonton, Brandon, Saskatoon, etc. Eða heimsækið..........í yðar borg sem er umboðsmaður minn COUPON F. L. HARRIS, 818-820 Somerset Blk., Winnipeg. Kæri herra: Sendið mér al’ar upplýsingar viðvíkjandi yðar stórgróða tilboði, sem segir í auglýsingu í................................Ég vil fá til kaups.........ekrur ávaxta lands, og hefi $ ...............til að kaupa fyrir. Spyrjist fyrir bjá................................ Þjóðerni................. Nafn .. Áritan I = EDDY’S ELDSPfTUR ERU ÁREIÐANLEGAR = ÞEGAR kveikt er á^Eddy’s eldspýtum þá kviknar altaf fljótt og vel á þeim og brenna með stöðugum, jöfnum loga. ÞG?R frábæru eldspýtur eru gerðar úr ágætu efni tilbúnar í beztu vélum undir eftirliti æfðra manna. “Þá er hinzta lands og lýðsins gröf Loksins tyrfð, ef miður'erfðir dvína, Sem að niðjum geta í vöggu-gjöf Gefið minning slíka eins og þína. Aldrei deyr úr sögu sigur-von Sem á stöðugt nýj an mann í skarðið. Lífuð framtíð fóstrar annan son Fyrir hvern sem litlu bættan jaröiö.” Laufey fanst hún finna Fró af Bjargar ræðu, Örmagn sorga sinna Sjatna í hennar glæðu. Hrifu afl og ylur, Orðin sljórra og kaldar’ — Angrið aðeins skilur Eymdir sínar taldar. Veigur Bjargar varð að styðja sig Veikum mátt frá rauna-barni þekku: “Fylg mér út, þar frjálst um þig og mig Fjöll vor hækka sig við hverja brekku. Það er eins o>g þar sem rými er Þrengslin kunni helzt frá brjósti liða. Klæðstu nú og komdú á fót með tmér. Komu-manna frammi skulum bíða”. Björgu uxu aftur Öflin hugpríðinnar. Hennar kjark varð kraftur Kraftaleysi h.ennar — Stærsta styrk, ef sætti Stór-raun, út af bæri Nema minni mætti Máttar-stoð hann væri. VI. Ileiði á hliða-þiljum v Hæst að fjalla-burstum. Skreið að skugga-giljum Skyn. En báru að hlustum Hóf-tölt hælum snjáðar fFramhald á blaðsíðu 3.) EDDY’S eldspýtur eru alla tiö með þeirri tölu, sem til cr tekin og eru seldar af beztu kaupmönnum alstaðar. THE E. B. EDDY COMPANY, Limitcd HULL, CANADA. Búa líka til fötur, bala o. fl. Samskot GANADIAN NORTHERN RAILWAY 1 Heimatrúboösjó'ft Th. Thorgilsson, Winnipeg $3.60, Árdals söfnuður $4.50, Frá Blaine, Wash., $55-75; Vancouver, B.C., $27, A7'ictoria, B.C., $36.75, Point Roberts, B.C., $20.50, Bell- ingham og Marietta, Wash., $15.20, Seattle, Wash., $5, frá Arna Friðriksyni, VarTcouver, $5, Séra Guttormi Guttormsyni, $32. St. Jóhannesar söfnuði $53.80, Guðbrands söfnuði, Morden, $15, Immanúel söfnuði, Baldur', $4.15. S afnaðarffj öld Selkirk söfnuður $14.75, Swan . River söfnuður $9.30, Þingvalla Nýlendu söfnuður $4.20, Árdals söfnuður $12.40, Bræðra söfnuður $15.50, St. Jóhannesar söfnuður, $2.50, safnað af Sigurjóni Gests- syni í Þingvalla Nýlendu söfnuði $10. Hciðingjatníboff Víkur söfnuður $8.66, Bræðra söfnuður $6.80. T.l Gamahnenna Hælisins Frá ónefndum $10. Þessara samskota láðist að geta í síðasta blaði “Sam.”, og er því hérmeð kvittað fyrir þau hér. John J. Vopné, féhirðir kirkjufélagsins. LÁGT FARGJALD Sumarfara Farbréf fást nú um Stórvötnin Takið „Capital Cities ELxpress** # eða „The Alberta Express*4 til Winnipeg og ,,Lake Superior Express** til Port Arthur Sækið fullkomnar upp- lýsingar um Iestagang og skipa til næsta C. N. R. umhoðsmanns eða til R. CREELMAN, General Passenger Agt., Winnipeg. I I

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.