Lögberg


Lögberg - 01.08.1912, Qupperneq 7

Lögberg - 01.08.1912, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN i. AGOST 1912 7- Alþýðuvísur. Þorbergur sá er fyr hefir getiS verið, og kendur er við Ferjukot, •N son Þorbergs i Leirulækjarseli, 'ÓIafssonar Sriöksdalin, 'stóð yf'ir fé eitt sinn á einhverjum bæ í BorgarfirSi. Þá kvað hann : Æsi eg hér mót einum mér Alfa herinn grimrna, ef hug til ber að hreyfa sér helzt nær fer aö dimma. En þegar álfarnir gerðu ekki vart við sig, þó að hann kvæSi þannig til þeirra, þá kvað hann: Öll hjátrú er apa spil ýta sú þó lokki, álfa bú er ekkert til »í Hárs frúar skrokki, J- Þessi visa er eftir Pál lögmann Vídalín: Hani, krummi, hundur, svin, hestur, mús, titlingur, galar, krunkar, geltir, hrín, gneggjar, tistir, syngur. Eg hefi haft mikla ánægju af að lesa alþýSuvisu dálkana í blaSi ySar, og þó eg bæti ekki viS þá í þetta sinni, langar mig til aS nota þá til þess að gera dálitla fyrir- spurn. Þegar eg var heijna á íslandi, lærði eg eftirfararrdi erindi: Hér er landiS1 frjótt og fritt. Fjallagrösin efst á tindi, bogin stráin blakta i vindi. Fjóla í hvammi brosir blítt. Oti fyrir eyjar grænar, urgar brim i skerja þröng, hoVfa yfir hvala göng. Otigengnar ærnar vænar, Þar er bæSi frjótt og fritt. feitir selir gá til strandar, hverfa í kaf ef hvuti andar. Þar á æSur hreiSur hlýtt . Mér var þá sagt að þetta væn fyrsta erindiS i kvæSi er Jónas Hallgrímsson hefSi haft í undir- búningi a'ð yrkja en aldrei orSiS meira af kvæðinu. Hann átti aS hafa verið staddur eSa til veru á Hólmum í ReySarfirði þegar er- indiS var orkt. Nú þætti mér gatnan að vita, hvort nokkur lesandi Lögbergs kann nokkra grein á þessu. og sé svq, aS hann láti þess getið i blaS- inu. S". JÓhannsson. Alta Vista P. O. B. C. MaSur var í póstferð í N. I. Þegar hann kom í Breiöuvik, var komiö kveld og skall á grenjandi útnyrðings bylur. 'Þ.á kvaS hann: Mínir óláns dafna dísir dimmir aS njóla él me'S sitt, auðnu sólin ei upp lýsir æviróliö hinnsta mitt. F. Þessi dýra siglingavisa er eftir SigurS í Jörfa, en oss kendi herra Siguröur BárSarson: Byrinn flýtir bragna för boöar spýta hrönnum. Skeyðin þýtur eins og ör undir nitján mönnum. / Herra D. Valdimarsson aö Wild Oak vill hafa gömlu gátuna svona, og bæta vísu viö : Eg vil spyrja einan þig í þvi máttu flækja: Gettu meS hverju eg girti mig þá gjörð'i eg vatn að sækja. Rak eg á það rembihnút og reyröi fast aö búki, síðan gerSi eg arka út í ekki litlu fjúki. Þelta erindi er úr Andrarímum hinum fornu þöhdrumþ, er Djr. Jón Þorkelsson ætlar kveönar vera af Sigurði blinda, er uppi var á Austurlandi um siðaskiptin 1550: ÞaS var högg hann Högni gaf hinn þurfti’ ekki fleiri. Sextán gaddar sukku á kaf sú var skeinan meiri. Þessi vísa er í mansöng fyrstu rímu: Hrópleg orð og hestarán hjeraSa milli fljúga; j leika þeir með lygar og smán, og lítilmagnann kúga. Öndrur eða Andrarímur -riinar fornu eru víöa mjög mergjaöar. Þetta er upphaf á Andrarímum siöari er þeir kváöu séra Hannes Bjarnason dg GisK KonráSsson: Endurbæta Andra ljóð einhver fornu hlýtur, y of þau gæ\u orðið góö, svo af þeim mætti kætast þjóö. Þessi vísa er úr Reinallsrímum, sem . eignaöar éru Bergsteini blinda: Fyrri plagaðist fræða máttr fornar sögur og hörpusláttr, nú fer eftir annar háttur: Hndirferli og peningadráttr., í þeim finst og þessi staka, er Ögmundur biskup mælti til Ásdis- ar systur sinnar, þá er Danir tóku hann höndum: HugsaSu um það hringa láS, hvað hlauzt af vilja þínum. Köld eru jafnan kvenna ráS, kemur aö orðum minum. Svo er sagt aS j>eir liafi kveðið Hektors rímur, Jón biskup Arason og Siguröur blindi. í þeim rím- um er þessi vísa; Kvinnur gráta, kveina börn, kærir ástinenn hníga, hrafn er kátur, hlakkar örn, hugsar gott til víga. Bragurinn er æva langur. Hallur druknaS'i í mógröf áriö 1601, og hafðíi verið hinn mesti málaferla maður og kvæSamaður. Athugascmdir: D. V.: Gátan prentast ekki nema öll erindin komi ásamt ráön- ingu. F réttabréf. í Skógarkristsrímum er Rögnvald- ur á að hafa orkt, hinn blindi, eru meSal annara visna um ellina, þessi erindi: Mig hefir ellin markað stinn, mörg er um kollinn hæra, hvítnar skegg, en hrukkar kinn, hold vill kláðinn særa. Hár af mínu höfði hrynr, hef’g nú fengið skalla, í öllum gerist eg orSum linr, óSum tennur falla. Svefninn verður sizt um nætr ’svo sem hann var til foma, kreppast hendr en kólna fætr, kann þeim lítt aS orna. bórdur í Strjúgi var krafta- skáld álitinn; honum sendi send- ingu i hunds líki Rimna Hallur Magnússon SkagfirSingur ÞórS- ur var riðandi er sendingin kom aö lionuin, fældist hesturinn og kastaöi honufn af baki, en hund- urinn vildi rífa hann á hol. vá kva'ð ÞórSur: Min ei njóta máttu falls, meiri kraftur varði, bölvaður faröu hundur Halls heim aö föSurgarði. Burtu flæmdur, biS eg nú bragar krafti mínum: nætur allar prra þú angist Halli þínum. Þá hvarf hundurinn, en Halli varð óvært lengi á eftir og varð hann auSnulaus aö sögn. Sonur Þórðar á Strjúgi hét Odd- ur. Hann orkti kveSling um Diö- rik Húsavikur faktor Sá DiSrik var langafi Guðrúnar. móSur Þórarins á Grund, er Thoraren- senar eru frá komnir, og mun hafa viljafc eiga sitt. KviSlingurinn er svona: DiSrik harðnar dáö 'hrörnar. drýgir okur. að þokar. vér látum, liann hlýtur, hverfur mund. skýzt stundum. kjör féllu, kaup hallast, kram spillist, fer illa, menn blindast, mát stendur, maguast rán senn gránar. ÞórSur á Strjúgi var álitinn mik- iS skáld á sinni tið, sem visa Páls lögmanns Vídalíns sýnir: ÞórSur undan arnar- hramm aldrei þeytti leiri, skafaS ’ann langt úr skáldum fram sem skírast gutl af eiri. Þetta er upphaf 16. rimu i Rollants rímum, er sagt er a'ð Rannveig byggi til, dóttir ÞórSar, á meðan Jiúm 'hrærði i graultiar'- potti, og hafi faöir hennar reiðst;. er hann fann aS hún var betur kveöin en hiinar; Fagran hátt ef fólk er kátt, fá skal brátt meö oröa mátt, get eg fátt viS gamanið átt, gengur smátt að yrkja þátt. , Þétta er upphaf af Valdimars rimum: Fyr í heimi skáldin skýr skemtu fóiki kátu afbragös sögur og æfintýr einatt fundið gátu. % • Þá er Mæðgnascnna kunuug, er Strjúgsbóndinn (orti nítaf (því aS hann heyrði þrjáy mæSgur rífast á Móbergi í Húnaþingi. Sá flokk- ur byrjar þannig: I myrkri sátu mæðgur þrjár margt var gamah aö heyra, á ljóranum var litill skjár, lagöi eg þar viö eyra. _______1----- Hallur sá er ,fyr getur var geö- mikill og stórorSur. Hann kvaö um lagastjórn í Skagafirði lang- an brag, nið til flestra stórbænda og annara óvina sinna, — eins- konar 16. aldar Bólu-Hjálmar: Sá gerist háttur í Hegranesþingi, þar verða eiðar meS aurum leystir. einn á falsvottur að fullnægja málum svo sem trúlyndir menn tíu beri vitni. Lög veit eg hvergi um láðiS ísa svo fárlega rofin sem í firSi Skaga. ÞaS má þar sannast segja af dómendum, aö gegnt sé hvorki gu’Si né mönnurn. Spanish Fork Utah, 18 júlí 19J2. Herra ritstjóri Lögbergs: — Nú er hin mikla þjóðhátíS Bandarikjanna u.m garö gengin og flest alt komiS í samt lag aftur, því mikið gekk nú á. eins og vana- i lega plagar að ske, viS þessháttar ] tæki færi. Hér i vorum bæ, var hátiðahald- i . , ið með lang bezta og mesta moti, því þaS stóö yfir í þrjá daga; ann- an, þriöja »og fjórSa júlí. Og aldrei hefir bær vor veriS eins veglega prýddur, meö rafljósum, flöggum, og ýmsu öðru skrauti, eins og nú. En aöal orsökin til þessa mikla hátíSahalds og viS- hafnar var sú, að seint í fyrra mánuSi. — 20 júni — var lokið ] við gröft á hinum miklu vatns- göngum, sem verið var aðj grafa gegn um fjall eitt 20 milur I aust- ur héSan, sem eiga aS brúkast til þess, aö veita vatni í gegnum þaiy, frá stórum dal, sem nefnist Strá- berjadalur. og Kggur á bak viS fjalliö. Hefir veriS hlaðinn lang- ur og breiöur stíflugarður fyrir mynni dalsins að austan, svo vatn þaö sem rennur niður i daKnn úr ám.og lækjum, myndi þar eitt mik- iS stöSuvatn, um og yfir 100 fet á dýpt. Úr vatn'i þessu, verður svo vatninu hleypt meö temprun gegn um þessi vatnsgöng, sem eru 19,400 fet á lengd; nálega 3 og úr mílu, og á það að verSa nægi- legt, til frjófsamra vatnsveitinga á 60.000 ekrum af landi, þegar alt er komiS i kring, sem gizkaS er á, og líklega engum vafa bundiS aS veröi á næsta sumri, 1913. KVxsthaSur bænd!a fyrir *þ|attía vatn, er sagt aö verði 60 dollarar á ekru hverja, og hafa þeir tiu ára tíma, til þess aö' borga stjórninni, alla sina fyrirhöfn og umstang, við þessi vafnsveitugöng, sem óef- aS mega teljast meS hinum mestu mannvirkjum. í vestur ríkjunum. Sem sagt, er aöal heimili þessa j Stráberjadals Vatnsbrúkunarfél- ags, hér í Sponish Fork, og er nieg- in þorri lallra jfélagsmanna, íem skifta hundruðum, bændur hér í bænum og grendimni. Var þvi þessi mikla hátíð haldin í minn- ingu þess, aS: vatnsgörfgin voru kláruð, og þessu mikla verki þar me'S lokiö, svona fyrir það mesta. Um 10,000 niaons voru hér j saman komin fyrsta daginn, eftir í 'því sem blöð vor segja, en undir- búningur var gjör, til þess aS( hægt væri að taka á móti 25,000. Alt hátíSahaldiS fór vel og sköruglega fram, og allir sýndust vera glaöír og ánægöir. TíSarfariS er ágætt, og upp- skeruhorfur hinar beztu." Heilsufar gott. Atvinna í meS- fillagi. Lömdlum Vorum ’líSur bærilega, bæSi meS heilsufar, og alt sem kallað er daglegt brauö. ÞaS hafa öngvir látist nýlega á meSal þeirra, utan eín unglings stúlka 15. júní. Hún hét Maria SigurSar dóttir Þorleifssonar, og konu hans, HjálmfríSar^ hjóna hér í bænum. — Myndarstúlkai, á fermingaraldri. Banamein hennar v,ar tæring. Meira nenni eg ekki aS skrifa aS þessu sinni, þó nóg sé auðvitaS til, þar sem ekkert hefir sézt héS- an svo mánuöum skiftir. MeS vinsemd. Kári. P. s. Rétt þegar eg ætlaði aö fara aö stinga bréfi þessu inní pósthúsiS, barst bér “Hkr” sem meöal ann- ars fróðleiks, fræðir menn um vatnsgöngin sem hér aö framan eru nefnd, og segir þau 20 þús. fet á lengd, og “yfir 6p fet á hverja hlið.” Dávæn göngj aS vídd og hæS! Og mikiS ólíklegt aS ritarinn hafi þurft að reka sig .upjpomdir. Gengur þf^jssi lýsing Hkr. ritarans á göngum þessum, að mér finst, næst sögunni um KálhöfuSið og ketilinn forSum. Bara hefði nú fylgt með lýsnig af einhverjum Goliat, og öðrum risum, sem unniS hefðui íþetta rnikla verk; þá hefði nú alt veriS “Bravo”. Þegar eg var seinast uppi hjá þessum • göngum, voru ,þau nær hálf búin, og þá ekki nema 8 fet á breidd, og hæð hins sama. Mér er þess vegna óskiljanlegt, hvenær og af hverjum hin 52 fetin hafa verið gjörð, því eg er hreint frá að trúa þvi, að þessi “vtsdóms- vindbelgur” Heimskringlu hafi getað afkastað því, þó hann sé nú auövitaö mikill fyrir sér, og hár í , loftinu. K. Frá Wynyard. Wynyard, Sask., júlí 24. 1912. Þetta yfirstandandi sumar hefir veriS fratnúrskarandi rigninga- samt, siöan í miSjan maí og fram á þennan dag, uppskeruhorfur eru j samt ágætar því land hér þolir bleytu vel. og ]>ó uppihaldslitlar rigningar hafi gengiS, þá er ekki j hægt aS segja að druknað liafi á ökrum hér i kring; vegir eru ekki j góðir yfirferðar i skógunum, en sveitin tók $20,000 aS láni ti.l vega- gerða, sem variS skal á þremur ár- j um, og kemur þaö í góöar þarfir. Hagl hefir stungiS sér niður ; dálitiS, en ekki fariS yfir nema j lítil svæði. Wynyard-bær og umhverfið er J í miklhm uppgangi, enda víst efar j enginn þaS hér aS þetta pláss eigi góöa framtiS fyrir höndum, j í þaö minsta aS það vaxi hlutfalls- j lega við Ýorkton, því landið unv i hverfis hér stendun ekki aS baki j nokkru ööru plássi; Big Quill vötn og ströndin er aS fá miðiö orS á j sig sem framtíöar-heilsuhæli og j aösetur gigtveikra miljónera og j piparmevja. Til aS höndla Wynyard Beach, var stofnsett “Sitjock Company” og þaS fékk “hustler” frá Saska- toon til aö selja lotin, og nú þeg- ar er meiri hluti lotanna seldur, til fólks úr öllum áttum. Ekki er nokkur maöur farinn aö hugsa til heyskapar hér, enn þá, vegna rigninga, en grasvöxtur er eins mikill og var fyrir 6 árum þegar fólk fyrst fór aS1 tínast hing- aS, og er þá nokkuS sagú en strax og rigningum léttir verður byrjaS, því ekki stendur vatn á jörðu. Viltur í skógi. Vér eigum því aS venjast, aS ráöherrar fari villir vegar í stefnu sinni og störfum, ekki sízt dóms- mála ráðgjafar og einkanlega í Manitóba, hitt er nýstárlegra, aö j þá hálaunuöu herra, sem haft geta j gnægð þjónustumanna og fylgdar- sveina og bifreiðar og hvaö ann-1 aS, sem þeir girnast, skuli henda j þaS, að Kggja úti á víöavangi, eins og fátækir ferðalangar, eSa annar aumur óbreyttur KSur. Þétta j kom þó fyrir dómsmála ráöherr- í Orftario í vikunni sem leið. Hann á bústaöi i sveit og dvelur þar á sumrin. Engin hygS mun vera þar nærri, heldur veglaus skógarauðn. ÞaS var eitt kveld, að ráðherrann fylgdi nokkrum kunningjum sínum til járnbrautar fótgangandi, er verfð höföu í boöi hans. Hann kom ekki heim um kveldiS og var ókominn um morg- ’uhinn. ÞáS sputrSist^ aS Ihann hefði ekki fariö meöt lestinni, held- ur snúiS viS aftur þaöan heim á leiS, og ætlaS sér að taka af sér krók meS því að fara skemstu leiS um vegleysu. Þóttust þá allir vita aS hann hefSi vilst eða eitthvaSI oröiS aö honum; var hans leitaS i tvo' sólarhringa meS mannsöfnuði. A endanum var gengiS fram á hann; sat hann þá undir steini, er komið var aS honum; var af hon- um dregið að vísu, en þó minna en vænta mátti, með; því aS hann heföi nærzt á berjum. Hann var svo hás orðinn af aS hrópa á hjálp, aS hann gat engu hljóöi upp kom- iS, hafði heyrt köllin til leitar- mann öðru hvoru, en ekki.getað svaraö. Bardagi í Hellusundi. Tilraun geröiu ítalir nýlega til aö komast um Hellusund, aö flota Tyrkja, sem liggur (fyrir Mi'kla- garöi. Þéir sendu fjórar vlg- snekkjur inn i sundmynniS að næturlagi , er læddust inn meS ströndinni Evrópu megin. Tyrk- ir urðu viö varir, og skutu á bát- ana. Svo segja Italir, aS ekki mundi sú skothríö hafa orðiS þeim aS tjóni, heldur hitt, aö leitarljós léku á skipunum frá vigstöSvum Tyrkja, svo' sterk, að varla varS stjórnað fyrir ofbirtu, svo og þess einkanlega, að stálstrengur lá um þvert sundiö. er skipin gátu hvorki slitiS né komizt yfir. Sneru þau aftur við svo búið við lítinn skaSa, segja Italir, en mjög svo illa leikin aö sögn Tyrkja. t Mikil og margvisleg veikindi stafa frá slæniri meltingu. Þegar maginn fer úr lagi, þá fer öll starfsemi lík- amans úr lagi. Fáeinir skamtar af Chamberlain’s Tablets er ráöiS. Þeir örva meltinguna, styrkja lifrina og koma lagi á hægðirnar og nema burt þá óhægS sem af meltingarleysi stafar. Reyndu þær. Mörgum öðr- um liafa þær gefið fullan bata — því ekki þér? Allir selja þær. ~T SASKATCHEWAN Tímabœrar bendingar til bænda. Sumarplœging Tilgangurinn meö sumarplægingu er helzt sá, aö halda raka í jöröu og geyma hann þartil notaður verður handa uppskeru seinna meir. Þannig má gera viö því, ef úrkomulaust er, og fá góöa uppskeru alt um þaö. Þaö er ervitt að sannfæra nýkomna menn um þaö, aö sumarplæging sé nauðsynleg meöan land er nýtt, meö því aö þaö viröist benda til aö landið sé ónýtt af ofmikilli brúkun. En þaö ber jafnan að hafa hugfast, aö vér verðum að afreka því hinu sama með mjög lítilli úrkomu, sem önnur lönd gera meö helmingi meira regnfalli. Reynslan hefir sýnt, aö af sumarplægingu má hafa mest not með þeirri aöferö sem nú skal greina: Þaö land sem sæta skal sumarplæging, ætti aö fá nokkrá hustyrking og jafn- skjótt og sáning er lokið á vori, sem venjulega er um 2ista Maí, þá ætti að plægja þaö frá 5 til 7 þml. á dýpt. Vel skyldi herfa þegar á eftir,og allskyns illgresi haldiö niöri meö 'aröi eftir því sem þörf gerist. Þessar aðgeröir eru nauösynlégar til þess aö land- iö sé vel viö því búið aö taka viö rigningunum sem koma í Júuí og Júlf. Um þaö eru skiftar skoöanir, hvers viröl önnur plægingin er, meö því aö hún veldur því aö stráiö verður lengra og korniö þroskast seinna í vætu árum, en af því leiðir meiri frosthættu. ef snemma frýs. Þaö er betra aö halda landinu svörtu eftir fyrstu plæging heldur en lofa illgresi aö vaxa á því, svo aö plægja veröi í annað sinn. Ef sumarplæging fer fram í fyrsta sinn eftir 1. Júlí og einkum eftir 15. Júlí, þá veröa engin not af því vegna þess aö þaö er sama hvaö oft plægt er eöa sært í svörö- inn, þá ’veldur þaö engu um raka í jörö eftir rigningar eru um garö gengnar í Júní og Júlí. Þaö er slpemur vani, að bíöa þangað til illgresi er fullvaxiö og oft fullþroskaö, og plægja þaö þá sjiöur, og er ekkertsem mælir því bót. Þetta fullvaxna illgresi sýg- ur í sig vætuna, sem í jöröina hefir komiö viö Júní regniö, og eí plægt er í jörö niöur fullþroskaö illgresi, eöa því sem næst, gerir ekki annaö en bætir ofaná þær miljónir sáðagna sem fyrir eru, og eykur svo sem engu við frjómagn jarðaiinnar. Hér skulu taldar aöferöir er sumir bændur hafa, og óheppilegar eru, svo og rök til færð, hvers vegna þær skyldu e k k i viöhafðar. 1. Plægt djúpt (6 eöa 8 þml.) áöur en Júní lýkur, herfaö í sprettu ogplægt 5 eöa 6 þml. djúpt um uppskeru leytiö. A f I e i ö i n g:—Ofmikill seinagróöur ef tíö er Vætu- söm, korniö þroskast seint, og ef skemdir veröa af vindi, þá veröur mikiö um illgresi. 2. Piægt þrjú fet á dýpt innan Júní Ioka, svöröur erjaður um sprettu og tæpa 3 eöa 4 þml. dýpt á hausti. A f le i öi n g:—-Léleg uppskera í þurru ári, meðaluppskerá á vætusumri. Jörðinni er ekki nógu vel rótaö um til þess hún haldi raka. 3. Plægt grunnt (3 þml.) fyrir Júnf lok, svöröur erjaður um sprettu og plægt djúpt (7 til 8 þml.) á hansti. A f 1 e i ö i ng: Jarðvegur svo laus, aö ekki helzt í hon- um raki og ávöxtur rýr og futlur meö illgresi ef þurt er veður. v Ófrávíkjanlegar reglur veröa vitanlega ekkigefnar um alskonar jarðveg, heldur hentar hverjum sín. Víöa má breyta til meira og minna um aðferðir en halda þó viss- um meginreglum. Sú aðferð sem aö ofan er talin, mun reynast vel. Ef frekari upplýsinga þarf með, þá er þeirra aö leita (á yöar eigin tungumáli) hjá Department of Agriculture REGINA, SASK HVAÐANÆFA —Skotinn var maður um há- bjartan dag á götu í Montreal ný- lega. BáÖir voru ítalskir, veg- andinn og hinn myrti; hinn fyrri slapp og er ótekinn enn. Líklegt þykir, að í milli þeirra hafi brot- izt vændiskvenna hald, álíka og i Winnipeg kom fyrir í fyrra vetur, er maður var skotinn til bana á Roblin hotel um albjartan dag. —Það vildi til nýlega á Spáni er Alfonso konungur kom úr kirkju aS hestur fældist meS fyr- irliSa og dró ’hann á eftir sér, fastann í ístaSinu. Þar var fjöldi fólks, en öllum féllust hendur. ÓSar en varSi stökk konungur úr vagni sinum, náSi í taumana og fékk stöSvaS hestinn og bjargaSi lífi fyrirliSans. DýrSlinga skrín er 1 QueBec þarsem heitir St. Anne Beaupre. ÞangaS komu áriS sem leiS 87,000 pilagrímar víSsvegar aö úr Can- ada og Bandarikjum. í ár komu þangaö 125 þúsundir aS sögn, aS gera bænir sinar og færa áheit þeim góSa dýrling sem skrín- iS á. . BOBINSQN Warners lífstykki sem aldrei ryöga. Frábær- lega liöug, ágætlega falleg í sniöum; þœgilegust af öllum Pariö á.........$2.00 Lingeri búningar kvenfólks $5.00 Þeir eru $18. 50 viröi; stærö- ir 34 og 36, lítiö eitt kvolaö- ir, vel geröir og trímmaöir. Lérepts treyjur kven- fólks $7.5o Alklæönaður kvenna og barna $1.79 Kvenstígvél 95c, Patent og Vici Kid, kosta vanalega $2.50 og 3.50 & fetf »• \fARKET JJOTEL —ÞaS bar viS í New tírunswick, aS 5 manneskjur voru í bifreiS' á árbakka; vildi þá svo slysalega til, aS bifreiSin hrapaSi öfaní ána, 6o fet. ÞaS þykir frásöguvert. aS allt fólki'S hélt lífi. GalisíumaSur þéfttist sann- færSur um aS kona sin væri ótrú: hann skaut haníi gegnum brjóstiS og var strax handteKmn. Konan er milli heims og helju, Þetta skeSi í Edmonton.-Um sama leyti skeSi þaS í Victoria, B.C., aS maSur skaut sjálfan sig úti á götu, fyrir augunum á konunni sinni. Hún hafSi fariS frá hon- um, en hann helt á eftir , henni yfir þvera álfuna, aS reyna aS fá hana til aS sættast. Þegar þaS ekki tókst, þá hafSi hann þaS svona. MaSurinn er sagSur frá East Grand Forks, Minnesota. Viö sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Karlmenn og kvenfólk læri hjá oss rakara iön á átta vikum. Sérstök aölaöandi kjör nú sem stendur. Vist hundraösgjald borgað meöan á lærdómi stendur. Verk- færi ókeypis, ágæt tilsögn, 17 ár í starfinu 45 skólar. Hver námsveinn verður ævi- meðlimur. Moler Barber Coftege 2q2 Paciíic Ave. - Winnipeg J. S. HARRIS, ráösm. . Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir akaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN L L DREWRY Maanfactarer, Winnipeg. SEYMOUR HOUSf MARKET SQUARE WINNIP18 F.itt a£ bertu veitingahÚ9«j*n bœj- arins. Máltíðir aeldar á 35 a»tt hver.—$1.50 á dag fyrir feði cg gott herbecgi. Billiard-stofia cg sérlega rönduð vínföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá á járnbrautarstöðvar. ýohn (Baird, eigundi. AUGLYSEVG. Ef þér þurfið að senda peningft til ís- lands, tíandarfkjanna eða til eróhveora staða mnan Canada þá ncuð Donvinson press Compsny s Money Orders. útlendar ávmanir eða p5s*seu<fingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skriísofa 212-214 Baunatyne Ave. Bulman Block Skrifstofflr vfasvegar um tnaglína, og ötlum borgnm ^ þovfttun vjðsvegai um ndið maSfratn Can. Pac. Járnbesotn a F.inn sá algengasti kvilli, sem erv- i'ðisfólk hefir aö bera, er bakverkur. Berðu Chamberlain’s Liniment á staöinn tvisvar á dag og nuddaðu vel í hvert sinn. Þá mun fljótt x batna. Fæst í hverri búö.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.