Lögberg - 15.08.1912, Page 3

Lögberg - 15.08.1912, Page 3
LCOBEKG, FIMTUDAGINN 15. AGÚST 1912. •V :::3. •’.Sb | ■SMi Minni landnámsmanna Ef landnámsmenn við hundraS ára /ivort Af hrósi sínu mættu óminn heyra, Þeim findist eflaust gylla gjaldlaus störf HvaS grafnar dygöir láta vel í eyra. A8l setja um þau fyrirmenni fund Hver fær um væri, skjötlist íslendingum? Sem vita glegst, aö þaS er landnáms-lund Sem lávarSs nafniS prýSir góS-minrúngum. Og tilhald er um tóftir Selkirks jarls í túni grónu, þar sem norSur falla Þær NiS og MóSa, um miSja breiSu cials í mörk og sléttu Vínlands, austan fjalla. Hann manna fyrstur fararhugann gaf Því fólki er landiS' unniS hefir þannin. Og ffumbýlingnum frægSin stafar af Svo fellur ljómi á daufan aöalsmanninn. Og frumherjanna uppihald 1 eymd Til æfintýra manndáö vora lokkar. Og störfin þeirra. bæöi geymd og gleymd Vort gengi uröu og landvættirnir okkar, Svo stundum finst oss hér, aö hjá sé sett Vor happlaus öld, og jöröin tekin vera Og hvergi aö nema nýjan, auöan bleft, Svo nú er framar ekkert stórt aö gera. En næg er auön um1 æ'S'ri landnámsmenn Þá alt er bygt og hvergi land aö finna, Þá veröur eftir lengsta leitin enn: Úr lífi og jöröu farsældina aö vinna. Þó Fjörgyn veröi merkt og mœld sem blaö, Frá marar-grunni aö efstu jökul-brúnum Er frægöin stækkuö, viS aö' þýöa þaö Sem þar er skráö í allra hluta rúnum. Svo minnumst ei á biturt strit og stríð Né stutta æfi, löngu týndar grafir Og alt þaö fjör sem féll i miðri hliö, Né förlaö þol og beztu vona tafir Þvi hvern skal segja sælli en landnámsmann Meö sigur-hug í ljóöi og handar-taki, Meö' nýja og viöa veröld framundan, Og vegleg óöul feöra sinna aö baki. Stephan G. Stephansson. Um Víkina hópuðust hástrengdar skeiöar. Hafrastir liöu inn djúpar og breiöar. Veðskeiöið alt var vika ein. Veður stóö hátt til suöurleiöar. —Marlööur sauö á'mjúkum bringum, sem mjöllin um stökkvandi hrein. Osló brá faöminum alt i kringum. Uppi skein sól á fjallanna hringum og háskrýdd stóö grenisins grein. — Hér kepti vor mannaði. meiri þróðir um metnaö til jafns viö frægustu þjóöir. Og stoltleg á brún yfir hafinu hló 1 hágræna skrúöanum fslands móöir. Hún vissi í förum á fjarlægum dröfnum hinn fljótandi Noregs s,kóg — sem fyrr, þegar Vílkingar stýröu stöfnum í stáli og gulli aö ókunnum höfnum þar bani eöa líf þeirra bjó. Viö markiö ólgaöi á brotnandi bárum heil 'borg af kænurn sem hvíldu á árum. Um hníflana þeyttist hrannafjúk, undir hæluni var dimt af rákum og sikárum. Og Osló sjálf undir múganna mökkum var rpyrk upp 1 efsta hnjúk, er hin svignandi tré runnu í togum og stókkum, með! taugarnar strengdar i öllum blökkum, og uppi hvern einasta dúk. Ein súö var sem lifandi forusta i flakknum, — sú fremsta með hafbláa siglulokknum, og hverja fjöl, hverja röng og ró í rammgerðri heild frá kjölnum aö stokknum. Þá syrti hafborö jif hvirfilsveipi hún hentist í kjalfarsins þró, með glitrandi sólskin á rá og reipi, með rjúkandi storminn á öSrum keipi, en hinn í liolgrænum sjó. Hún vaföi sem fuglinn vindinn aö fangi. Hún vóð eins og brandan í torfunnar gangi. Með stefnið úr sjó hún sté og hné, me'öan stirndi og glampaöi kulborösins’ vangi. Svo hjó hún brjósti á seinasta sjóinn og sökk inn á þiljur 1 hlé — Svo rendi hún uppí og reisti bóginn. Nú réttist siglan og slaknaöi klóin, og fokkurnar flugu — í vé. Þá ómaöi hátt frá þóptu og þili eitt þúsundahróp yfir alla kili, og norrænan týnda, með torkunnug orö, j á tungunum söng undir strengjanna spili. Sæfara lýöurinn sögufrægi bar seglin í annaö borö — en sigrinum fagnaöi fjöröur cg skagi. Eitt fley var nefnt gegnum alla bæi um strandlanga Austmanna storö. L- Einar Benediklsson. — Ingólfur. .V %‘.a Lærdómskonur á Norð- löndum. Frá því sögöum vér fyrir skömmu, aö kvenmaöur varö kenn ari við háskólann 1 Kristjaniu, hin fyrsta er náöi þeim frama i þvi landi. í Svíþjóð eru allmörg ár síöan 'kvenmaðuiji kendj reikning vi'S háskóla i Svíþjóö; hún, kunni betur reikninginn en flestjr aörir. og varð fyrir þaö fræg. ei varö skammlíf. I Kaupmanahafnar háskóli var þaö lengi. aö engjnn kvenmaSur náöi því, aö veröa þar kennari, þó aö allmargar tækju þar próf. ÞaS henti þær flestar, aö giftast, sem efnilegastar voru, og veröa pró- fessorar i barna uppeldi, hver á sínu heimili. í vetur leiö kom þaö fyrir fyrsta sinni, aö kvenmaöur “steig i stól’’ á háskóla Danmerk- ur; hún heitir frú Jacobsen og hefir lagt stund á danska tinngu, en ekki fær hún a'öi svo st ddu borgun fyrir fyrirlestra sma, en von um þaö liklega. ef hún reyn- ist vel. f Svíariki fengu konur fyrst leyfi til aS taka háskólapróf. Þaö var áriö 1870. en 13 árum síðar iekk kvenmaöur doktorsnafnbót þar í landi í fyrsta sinn. Ariö i88() var Sonja Kovalewski út- nefnd prófessor í reikningsfræöi, sem fyr greinir. í Danmörku fengu stúlkur leyfi til að hlýöa á fyrirlestra viö háskólann í Höfn, og h'hitdeild í styrkveitingum, sem háskólanum áskotnasit eftir þann tima. en ekki 1, þeim sem liann haföi undir höndiim fyrir áriö 1875. Ekki mega þær taka enir bættispróf i guðifræöi. heldur sér- stakt trúfræöaprof, ef þær vilja, en fá ekki aSgang aö neinum kirkjulegum emlxettum fyrir það. Flestar stúlkur, sem ganga á há- skólann danska, taka kennarapróf og lækningapróf. Sú stúlka hét Anna Hude. sem fyrst náöi dokt- ors nafnbót viö hás’kólann; þaö var áriö 1893; hún ætlaði sér seinna að halda fyrirlestra um sagnafræöi, en þaö fórst fyrir, líklega vegna þess aö hún gif-tist um þær nrnndir og eignaðii'st þann lærða sagnfræðing Kristían Ers- J lev, háskólakennara. í Noregi var konum veitt leyfi j til aö hlýöa háskólakenslu áriö 1882 og tveim árum siöar fengu, ; þær rétt til aö taka þar enrbætta- j próf. Ariö 1933 náöi stúlka dokt- ! arsnafnlbcít i fyrsta sinn. En nú eni; konur kennarar viö háskóla á öllum Norðurlöndum, ekki, fyrir framúrskarandi lærdóm, þó að þær séu vitanlega vel aö sér í sín- ! um lærdómsgreinum. heldur fyrir natni og lag viö aö kenna. í varningsferð. Sögukorn frá Svíþjóö. Eiríkur varningsmaöur var á söluferð í sveit og seldi boröbúnaöl úr nýsilfri. Þaö var þá alVeg ný- komið á gang og óþekt i sveitum, en eigi aö síöur gekk illa út hjá honium, enda þótt hann byöi þaö fyrir 40 krónur hvert. Þaö lá samt vel á honum. Hann var von- góöur eins og alltaf. Hann vissi með sjálfum sér, aö hann kunni lagiS' á fólki. Hann kom nú aö bæ. þarsem hann haföi aldrei komiö áöur. Mat búr stóö einsíakt, laust frá öllum bæjarhúsum, og þangað stefndi hann, gektc rösklega heim aö stétt- inni og leysti af sér töskuna með varningnum og gekk svo inn. Þar var kona inni, roskin aö ald.ri og ekkert annaö af fól'ki. og rétt. Eg legg þaö ekki í vana minn aö vera vond viö fátæka. F.n hvaö er þaö. sem þú hefir aö selja ? —■ Ja, þaS skal eg nú sýna maddömunni. Þaö er nú sjáandi! Hann , stóð upp, keikur og upp meö sér og opnaði tösku sína, tók tók þar upp boröbúnaö1 og raöaöi cfllum gripunum, gljáandi og skíti- andi á boröiö.. . — Skoöaöu til, maddama góö, þetta eru gripir, sem maddaman ætti að eignast. Góöir gripir handa góöri konu ! — Hvað er að tarna, silfur! Á þetta aö vera ekta silfur? ' — Víst er svo. alveg ekta alt i gegn, svar&Si hann flijótlega, og lét á engu bera. Þaöf bezta og fullkomnasta sem liægt er aö fá. — Þetta ber þá vel 1 veiði, sagöi húsfreyjan. Eg ætlaði mér ein- mitt að kaupa boröbúnaö handa annari dóttur minni. Eg á tvær, en ekki nema einn boröbúnaðinn, svo eg verö aö fá mér annan í viö- bót. I Húsfreyja tók nú upp hvern grip fyrir sig og skoöa'Si vandlega. en ekki leit hún samt eftir því, hvort þeir væru stimplaöir. Siðan lAuk hún upp skáp og tók þar út borð- búnaS af gömlu silfri. — Sjáöu til, hér er sá borðbún- aöur, sem önnur dóttir min á aö fá, sagöi hún. — Guö gefur sínum, sagöi varn- ingsmaðurinn; þaöi er vist þess vegna aö þú hefir getaö keypt svona dýran silfur boröbúnaö, að þú ert vvo væn manneskja. Þú skalt njóta góös frá mér og ekki borga meir en sanngjamit er, fyr- ætla( að kernna bamaskólann hér. þaö síöan við Reykjavik, 13. Júli 1912. Óþurkar hafa gengiö nú um stund hér sunnanlands svo hey og fiskur liggur alment undir skemd- um. Þórh. biskup Bjarnarson fer á mánudaginn upp í Borgarnes og þaöan landveg norSttr í land, eft- irlitsferö um Eyjafjaröar- og Þingeyjarsýslur ofanverðar. Jón alþ.m. Jónsson í Múla er til lækninga í New Castle á Eng- landi og lrður vel, þó kvaö hann ekki geta komiö hingað fyr en um mitt þing i fyrsta lagi. Dr. Ruth- erfojal heimsfrægur radiumfræö- jngur, stundar hann. — Herra Þórarinn Kristjánsson cand. polyt. hefir í sumar veriö að mæla jámbrautarleiö austur i sveitir. Hann er nú korninn að Þingvöllum (4.6 kílómetraj. — Kostnaðarsamt telur hann muni veröa aö leggja hana þessa leiö. ÖLL SÖGUNAR MYLNU TÆKi Nú er tími til kominn, að panta sögunar áhöld til að saga við til vetrarins. THE HEQE EUREKA PORTABLE SAW MILL Mountcd ing logs dcr. This, on whcels, for saw- 30 in. x 25 ft. and un- mill is aseasily mov- ed asa porta- ble thresher. THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., - - Winnipeg, Man. ja ASalfundur tslandisbanka var deildin 8 þeirra, en neöri deildin haldinn 2. þ. nr. Samþykt að hin. 7. Skyldi efri deildin fyrst greiöa hliithöfum 6'/2% af hlutum fjalla um útrýming fjárkláða, sigl- þeirra. t fulltmaráöiö var endur- kosinn P. O. A. Andersen, Stats- gjældsdirektör í Kaupmannahöfn. Július amtmaður Havsteen kosinn aftur endurskoöari. Reykjavik, 20. Júli 1912. Það lá viði á íimtudaginn. að ekki yröi af fundi i bæjarstjórn- inni. Varö aS bíða i 3 stundar- ingalög, vátrygging skipa og báta, eftirlit meö þilskipum, vátrygging fyrir sjómenn. stofnun ýfirsetu- var kvennaskóla, yfirsétukvennalög oj bólusetningar. Hin frumvörpin hlau.t neöri • deild og eru helzt þeirra þau, er J aö' f jármálum lúta og samin voru af milliþinganefnd í vetur. fjóröunga og senda út aö leita aö bféjarfulltrúum. Á siðasta bæjarstjómarfundi kom fram tillaga um aö strika út! 10.000 kr. af aukaútsvörum bæj- W. H. Paulson þakkar Leslie, Sask., 20. Júlí 1912, arins fyrir síöastliðin ár, mest þó j Stefánj Björnsson, Esq., frá 1910 og I9ir. w Var sagt, aö bæjarfógeti og gjaldkeri teldi þær í ófáanlegar. Bæjarfulltrúum kom ; saman um, aö gera þaö ekki að ' • í ritstjóri Lögbergs, Winnipeg. Kæri vinur. ir silfriö sem þú kaupir hjá mér. Konan trúöi þessu en hélt þó áfram að skoöa “silfriö” í krók og kring. A endanum tók hún fram reizlu og vóg hvem grip, bæöi i sínum brúðbúnaði og þeim sem hún ætlaöi aö kaupa. Varnings- ingsmaöur haföi engan baga af þvi, vegna þess aö hans gripir reyndust snögt um þyngri.' Hún tók til oröa og m^elti til hans: svo stöddu, heklur skipa nefnd i j j>ag var eikki fyr en á fimtu — Eg held eg verði aö kaupa ,Þe.tta. er um l 8‘ af ars' daginn var sem eg fékk fullnaöar- af þér borðbúnaðinn. Eg þykist I tekJum bæjarms. skýrslu úr öllu kjördæmi minu um vita aö þu seljir hann ekki dýrari , .. . . c ■ . • heldur en hinn var. Eg -af fyrir I Þe^r Flora ko,u norðan um- íUFSllt kosninganna- °g eftir ÞV1 hann 1 ^o krónur. ^ ; 'ntt1 lum f-vrir ,,s ut undan Reykja dró eg, að rita þér línur þær, er — Eg skal láta þig fá hann fyrir ! firíSl' Fkkl Þ0 m kie aö eg sendi, nú. 1.281 atkvæöi voru 150 krónur, svaraði hann undir jllonunl- j mér greidd, en Mr. A. E. Bence 1 eins. Minna getur það varla ver- c, , . , . „ Lanigan, gagnsækjanda mínum. i’S' fvrir svona róða ^rini Starfsmenn við þmgiö eru all- & . . . * . . , þv„ M"" h“'*' m'"" « Land til söln Eg vil skifta á landi, sem eg á íi Saskatchewan ásamt nokkru af peningum fyrir hús eða bygging- arlóö í Winnipeg. Á landinu eru 40 ekrur brotnar og sál? i þær 1 vor höfrum; auk þess er nokkurt engjaland og er alt landiö um- girt, en engin hús á því. 51. Sigurjónsson, 655 Wellington ave., Wpeg. The UNION LOAN and INVESTMENT CO. FASTEICHASAIAR FASTEICJIASALAR Kaupa og selja hús, lóÖir og bújarð- ir. Utvega peningalán, eldsábyrgðir o.fl. Leigja og sjá um leigu á smá- og stórhýsum. Finnið’oss að máli. 54 Aikins Bldg. 221 McDermot Phone Garry 3541 sagöi húsfreyja og lét niður hjá sér hvorttveggja borðbúnaðinn. — Maddaman getur vist ekki selt manni hita aö boröa og fcaffi tár spuröi Eirifcur vamingsmaö- ur. — Jú. víst var þaö til reVöu, Hún bar fram mat og drykk. en varningskarl lét ekki standa á sér, heldur tók til þess sem frani var reitt. af öllurn kröftum. Þar kom, aö hann var mettur. Húsfreyja fór aö telja honum út peningana. og þá segir hann; — Nú, nú, blessuði vertu, nú skal eg reyna aö gera mína vísu o^ sýna þakklæti fyrir allt þaö goöa, sem eg hefi reynb af þér, bæöi fyr og síöar. Eg skal gera þaö fvrir þig aö láta þig fá borö- búnaöinn á 140 krónur. — O sussu, svaraöi hún, ekfci vW eg vera að hafa af þér þann litla ábata, sem þú átt aö hafa! — Það verö'ur nú samt að vera, sagði hann góðmannlega og göfug- mannlega. Taktu hérna viö tíu krónum aftur. — Jæja. fyrst þú endilega vilt þaS'. En þá kemur aö þvi, að eg verö aö minnast þinnar góövildar þaö sem eftir er ævinnar, svaraöi hún bæöi í gamni og alVöru. — Þá munum við hvort eftir fleiri eftir því sem líöur á þingið, i 341 atkv. mun ekki fjarri sanni, aö þeir Eg tek nú þetta tækifæri til aö veröi orönir jafnmargir og þjóö- 1 votta bér vergurt oe innilest kjörnirv þingmenn um þaö leyti I votta þér veröugt og r-^. þakklæti mitt fyrir alla þá hjájlp, sem upp veröur sagt. A _______ , stofu alþingis eru þessir: Halldór sem 1)U me^ hlaði þínu hefir veitt yfirdómari Danielsson, skrifstofu- mér viö þessar kosningar. Þú stjóri, E. Hjörb, E. Þorkelsson óg hefir flu-tt mál flokks þíns án ofsa G. Magnússon. Skjalavöröur: 0g frekju, en stutt hann rneö hóg- Marinó Hafstein. Innanþings-1 væmm en sterkum röksemdum. sknfarar: Emar P. Jonsson og l_v , . ,, .. Sig. Guömundsson i efri <leild. 4!Sllk aMerí er hverju blaf,# sæmi' í viöbót veröa teknir sí'öar. Páll leSr' °S um leiS áhnfameiri meöal E. Ólafsson og Andrés Björnsson allra gætinna og hugsatidi manna. 1 neðri deild og 6 teknir síöar. J Og er eg þess fuUvís, aö1 áhrif Dvraveröir, hverra tala er Iegíó. Lögbergs meöal íslendinga i þessu West Winnipet) Realty Company 653 SargentJJAve. Talsími Garry 4968 Selja hús og lóöir í bænum og grendinni; lönd í Manitoba og Norövesturlandinu, útvega lán og eldsábyrgöir. Th. J. Clemens, G. Arnason, B. Sigurðsson, P. J. Thomson. Viö nefndarkostningu í nj, d. á fimtudag komu fram 3 listar, A. B og C. B og C listamir fengu 3 atkv. hvor, en A listinn 16. Sá listi kom aö 5 mönnum í nefndina, bví ,um mikið en hinir sínum hvor. Klemens Jónsson landritara hef- ir Þýzkalands keisari gert aö ridd- ara krónuoröunnar þýzfcu 2. fb, en Danakonungur leyft honum að bera hana. Guöm. skáld Guömundsson les fylki nú viö kosnmgarnar, hafa veriö alldrjúg. Kosningar þessar voru sóttar af mestar kappi af báöUm flokkum, meira en sérmál fylkisins var aö tefla. Úrslitin hafa því mjög mikta þýöingu viö- víikjandi réttarstöðu og sjálfstjc>rn þessa fylfcis og annara fylkja i & hverjum emstokum kjör- Bergmann , Wynyard-menn báöir, og herra C. A, Clark fra Leslie. Þessum og öllum öðrum Islend- ingum, sem veittu mér svo drengi lega hjálp meö' áhrifurn' sínum og atkvæöum, þakka eg nú innilega. Vona að eg beri gæfi til þess aði standa svo í stööu minni, aö eng- ir, sem mSg studdu til kosninga, finni ástæöu til aö iðrast þess aö þeir gáfu mér fylgi. Meö beztu kveöju og þakklæti. Þinn einl W. H. Paulson. hinu canadiska rikjasambandi. Sáimbandsstjórniin tók sem sa-f aö sér kósningabaráttuna fyrir — Sæl og blessuð fcona góö. ..„ „ , Þökk fvrir síöast! Hvuddnin oSra.meS anfgJu- saf> hann og sækT eg aö? segir hann glaölega. J*" a S1^ toskuna-. Yertu nu sæl- Konan leit á hann stórum aug- he,11;n* °g þakka Þer kærle&a fFnr um og tók til oröa: |m,g- - Eg man ekki til aö eg hafi , ~ akka Þer ,sJalfum- sa^ .nnan ,n,nn ! hun- fynr afslattinn a hmfapör- unum og öll alúðlegheitin. O'- séö þennan mann áöur. Hann tók af sér húfu og vetl- J inga og settist óboðinn á Jxfckinn. Þar hagræddi hann-'sér sem bezt hann gat og svaraði svo kompán- lega: — Vist þekkir þú mig kona góö. Eg fór hér um fyrir fjórum árum og sekli nokkra ' smámuni. Eg held eg ætti aö muna eftir þvi. Enginn vildi kaupa hér 1, kring og allir prúttuöu niöur úr öllu valdi, svo eg haföi ekkert upp úr sölunni nema skömm og ' skaða. Þá varst þú til að bjarga mér, blessuð. Þér fannst líklega, að fátækur vam- ingskarl þyrfti aö fá sitt, ekki síö- ur en aðrir. Já, þú kéyptir af mér nokkra nauösynja muni og þaö án ]>ess aö prútta nokkurn sk^paöan hlut. Soddan viötökur man maöur alla sina ævipjú jú, þaö eru einmitt svoleiöis smá viö- buröir, sem gera fátækum vam- ingsmanni bæriílegt aö lifa í þess,- um ágirndarfuUa eymda dal.” Varnings karlinn sýndist ætla aö klökkna. Allur kuldi bráönaöi þá úr kerlingunni. Hún tók til oröa og mælti til hans vinsamlega: — Jæja, þú segir þaö víst satt vertu nú sæll! upp nýjan kvæðaflokk eftir sig í hönd afturhaldsflokksins hér og Bárubúö í kvelcl kl. 9. Flokkur- reyndi þannig 'aö þröngva rétti og inn heitir ‘Ljósaskifti’ og er um j frelsi fylkisbúa. Eu sein betur kristnitökuna hér á landl. Reykja- L. , ri;Af+ v 0+. ., , , J. J „ , for skildu menn fljott hver hætta vikurbuum . er oröiö nvnæmi að ; ... ... heyra skáldið lesa Jjóöin sm og hér var a ferft,nnl' nsu upp ond- munu»eflaust fjölmenna. í kveldJ veröir gegn slíkum alríkis afskift- — Reykjavík. ' ' um, og er vonandi aö úrslit þess- --------------ara kosninga. verði Ottawastjórn- Tveir unglingspiltar druknuöu inni nægileg kxía til þess að vas- nýskeö i Aöalvík í N.Isafjaröar- I ^ ekkj & sliku aftur fyrst um stað í Quill Plains kjördcem. Frá Islandi. 1 /voaivuc 1 sýslu, var þaö sonur og fósturson- ur séra Magnúsar Tónssonar á Staö i Aðalvík. Jónssonar Þetta kjördæmi, Quill Pláins, “Síldin”, þilskip Á Asgeirsson-! er. eitt hið fjölmennasta í Saskat- Reykjavik, 6. Júlí 1921 i ar verzJun a Isafiröi er nú tal- ; chewan. Þaö er ium eitt hundraö ■- ’ bra £inars Qunn. ; iö vist aö hafi farist fyrir skömtnu m.ílur á lengd og aö mcöaltali um meö 8 mönnum. tuttup-u 00 tvær mílur á breidd. I “Visir”, blað arssonar kand. phib, sefir verið stækkað um helming nú um mán- aðamótin, en veröiö sama og áö- ur, 3 aura tölubl., og er að eáns selt á götum úti og í afgreiSslunni. Guönuindur skáld Guðmundsson er nú ráöinn starfsmaöur við blaðið fram eftir sumrinu, en ó- víst hvort hann sezt hér aö eöa efcki. Lax veiðist" nú meir hér sunn- anlands en fyrirfarandi ár. í Ell- iöaánum sögð hrein uppgrip. iKor- pólfsstaöaá hafa nokkrir menn hér 1 bæmim fengiö leigöa í sum- ar til stangaveiða og hafa aflað veb Ungfrú Laufey Vilhjálmsdóttir T'Rauöaráj tók sér far með Ceres áleiöis til Stokkhólms, aö full- nutna sig í að móta leir. Hún monnum. j tuttugu og Járnbraut liggur um þaö þvert og tslendingastofa í YJiöfn. endilangt, og í þvi eru fimtán Nú í sumar stendur stór stofa i stærri og smærri bæir og þorp. meö' fögrum og vönduöum hús-1 kosningu minni hefi eg stöð- gögnum til frjálsra og ókeypis af- ugt unnið nieö ferðalögum og öllum íslendingum í Kaup- fundahöldum síðan 30. Marz i vor, er eg var útnefndur á flokks- þingi li’berala í Wynyard. Aö góöu haldi hefir mér komið, það tvent: bæöi aö eg haföi fengist við kosningar áöur, þó nálega ætí'ö hafi veriö fvrir aöra en mig sjálf- nota mannahöfn, þar sem m. a. íslenzfc blöö liggja frammi. Þaö er í eiriu kaffihúsi bæjarins fHaandværker- foreningens Café) i Kronprins- ensgade 7. Það er fornvinur i®- lenzkra stúdenta, Andersen veit- ingaþjónn, sem heldur þessari an; og svo hitt, sem mesitu varö- stofu til opinna afnota fyrir ís-! ar> ag gg haföi sæmilega mikla lendinga i sumar. 1 þekkingu á stjórnarfarssögu þessa ------------- J lands. Ekki er heldur sízt aö geta Heimspekispróf viö Khafnarhá- þess, að margir, þar á meöal Is- skóla hefir Daníel Halldórsson lendingar, réttu mér hjájparhönd teki;ð meö ágætis-eink. og veittu mér ótrauft. fylgi. Ræö- í gær voru stjómarfrumvörpin | ur á funduni héldu fyrir mig dr. lögö fyrir þingiö. Hlaut efri j Sig. Júl. Jóhannesson og hr. S. S. Kjörd. _ No. Bence. Pauls. Guernsey 1 3i 3« Esk 3 49 11 f’ranrie Rose 4 8 3i Lanigan 2 82 43 Wright 5 23 6 Drake 6 3i 33 Jansen 7 36 38 Boulder Lake 8 3 22 Lockwood 9 34 47 Depew 10 39 19 Dafoe XI 42 55 Undora 12 6 13 Richfarms 13 11 18 Kutavagen 14 25 6 Saline 15 12 7 Coj*land 16 9 21 Progress 17 9 20 Candahar 18 20 48 Wynyard 19 99 127 Touchwood 20 6 26 Mozart 21 21 47 Sleipnir 22 18 28 Wishart 23 1 65 Elfros 24 32 56 Birch Creek 25 12 16 Leslie 26 33 72 Morrisville 27 25 42 Kristnes 28 17 76 KeJvin Grove 29 30 3i Quill Plains 30 21 26 Foam Lake 3i 55 58 Whitesand 32 7 6 Tuffnell 33 9 35 Stonewall 34 2Ö 9 Sheho 35 58 —Fólksf jöldsi í Montreal er sagöur riim 530 þúsund en 602.0010 með Öllum hverfum kringum borg- ina.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.