Lögberg - 15.08.1912, Blaðsíða 7

Lögberg - 15.08.1912, Blaðsíða 7
I LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. AGÚST. 1912. Alþýðuvísur. Rciðhestsvísur. Visurnar sem hér fara á eftir læríSi eg þegar eg var á 9. ári, en síöan eru um 40 ár. Mig minnir að séra Magnús á Grenjaöarstað væri sagður höfundur þeirra, þó eg ]x>ri ekki að segja um það með fullri vissu. Ef einhver kann meira af þeim eða kann aðj leið- rétta, þá væri það vel þegið. Höf. bað mann að selja sér reiðhest og telur upp þá kosti sem hann vill að hesturinn hafi. Ef þú selja meinar mér makka skeljung góðan kosti telja hlýt eg hér hann svo velja takist þér. Makkann sveigji manns í fang munn að eigin bringu. skörpum fleygi skeiðs á gang skrokkinn teygi fróns um vang. Að hann hraustur grjót og grund gripi laust með fótum, vaði traustu ekru und, eins og flaustur taki sund. Enga hræðist undra sjón að þó síæðast kunni, vissan þraéði veg um frón, vænn á hæð og frár sem ljón. Slétt með bak og breitt að sjá, brúnir svakalegar, augu vakandi’, eyru smá einatt hrakin til og frá Leggja-nettur, liða-sver, l'ag sé rétt á hófum: harður, sléttur, kúptur hver. Kjóstu þetta handa mér! Mrs. H. Guðmundsson. Arnes P. O. Nú koma nokkrar vísur og til- drög þeirra, eftir Visnabók dr. Jóns Porkelssonar og ber þess um leið að geta að láðst hefir að taka það ljóslega fram, um .nokkr- ar fornar vísur i tveim fyrirfar- andi ljlöðum, að þær eru teknar úr bók doktorsins um kveðskap Is- lendinga á 15. og 16. öld (um Þórð á Strjúgi, Staðarhóls Pál o. fl.J Þegar Magnús Stephensen gaf út sálmabók sína 1801, er koma skyldi í stað Grallarans, þá urðu margir því gramir. Fekk liann þá margar vísur miður mjúklegar. Þ essi er ein : I Grallarabrjótur gæða spar gengur ljótur tilsýndar, um hraungjótur agirndar á tréfótumi stórsyndar. En Gröndal eldri kvað þetta: Þó grauti þeir við Grallarann og geri hann ajllan vitlausan, það kemur ekki mál við mig — mylsnan er ekki skað.vænleg. ]jó kynni eg úti að reika. Viðlag: Finn eg æskan farin er nú með fögrum blóma sinum, kólnar mér á kinnvöngum min- 'um. Þessar visur hefi eg heyrt að væru eftir Eggert og Margréti skáldkonu á Mýri: Reikna, heflla, höggva, slá, hlynir skjalda smíðað fá, skrafa, efla skrifta stjá, skælda, tefla. fljúgast á. Himintraðir hlaupandi, harla glaðir blikandi, sýnast staöir streymandi, • stjörnu raðir ljómandi. Þessi vísa er og eigtjuð; Mar- gréti á Mýri: Fallega prófar fötin þröng fingra mjóa sætan sl'yng kringum lófa líns á spöng lyngorms glóa jarðar þing. En vist mun það vera, að Björn son hennar hafi kveðið þetta er- indi: Heims eg sjaldan happa nýt hníg þó kaldur nás að böiaim m'inum aldri eyða hlýt í veraldar svaðilförum. Arni Thórar nsson. Þegar Sigfús prestur Guð- mundsson kom að Þöroddstað í Kinn, þá er sagt að hann hafi1 kveðið: Nú er Fúsi kominn i Kinn kunnugur manni engum. Hver mun leiða höldinn inn með hópinn sinn að rekkurinn ekki roti sig í göngum ? Þetta var árið 1554, og virðist mega af þessu ráða að þá hafi ekki -verið háreist staðarhús á jmestssetrinu í Köldukinn. > Bróðir þessa Sigfúsar var séra Ólafur sálmaskáld 1 Sauðanesi, setn flest á i sálmabók Guðbrands og í Vísnabók ]æss biskups. Hann | var á vetrum á Hólum með bisk- j upi, og var þá annar prestur ung- ur settur til að þjóna prestakalli hans. Svo kvað séra Hálfdán Rafnsson er fyrir því varð: Sauöanes er séssinn minn um sjálfan vetrar tíma, þá vorið kemur með vænleik sinn verð eg í burt að rýma. Mrs. Margrét Jakobsen, Lund- ar, hefir kent oss tvær vísur, sem hún veit ekki með vissu, hvaðan eru komtiar: Reflaskorð var ríðandi, rétt um foildu liiðandl. á blakki vökrumi bíðandv L:.r að meinið svíðandi. Aðra visu ósamsbæ.ða,: þessari heyrðum vér hjá Mrs. Jakobsen, a þessa leið: Stundu þá jeg hlundi brá. fcnndl'ð' sá hvar sprundið lá grundu á og hundur hjá, hrund var blá en und ósmá. Athugasemdir: E. H. J. Visurnar, sem gerðar voru undir nafni þess mar.nis, sem þú nefnir. viljum vér gjarnan flytja. “Forlagavisur’’ ætlar S. M. L. að tæplega séu allar úr einum brag. heldur hefir hann safnað þeim héðan og þaðan'. Hið gagn- stæða stóð i síðasta blaði, en var haft rangt eftir honum. Það er og á einum stað skakt prentað “fjöldum“ fyrir tjöldum”. Mrs. Margr. Jakobsen að Lund- ar gerir þær breytingar á gömlu gátunn.i um llknarbelginn, að ein þeirra vísna eigi að vera svona: Va,r það ekki af viðar grein, né vatna komi'ð af grunni, enginn hefir í ölluni heim ofið til þess eða spunnið. Haraldur Sigurðsson frá Kallaðar- nesi. Hann var drenghnokki, fjögra eða fimm ára, þegar eg heyrði hann leika á Mjóðfæri, í fyrsta skifti—orgelskrifli ofurhtið. Fað- ir hans varð að halda á honum og stíga fyrir hann, því að' hann náði hvergi nærri til fótafjalanna. Bók stoðaði ekki að fá honuim; hann þekti enga nótú á bók. En ýms lög lék hann með fjórum röddum, Séra Jón píslarvttur var prestur og fór fétt með þau; hann haf ði i Vestmannaeyjum þegar Tyrkir | heyrt þau til föður síns og lært hann sé fcúinn að ná þeim þroska , og þeirri lifsreynslu, sem þarf til þess að' komast alla leið “upp á | ÆS^ sigurhæðir,” en hitt þykist) eS mega fullyrða, að hann sé furðan- lega langt á veg kominn. Og er ekki nokkurs u,m vert fyrir jafn- ungan mann, að geta þó gert sér nokkrar vonir um að komast síðar meir alla leið, — inn á land feg- | urðarinnar — draumaland skáld- skaparins og sönglistarinnar, ef | guð og gæfan er með honum. Þegar Chopin fór frá Póiílandi. I alfarinn, héldu honum veizlu vinir hans og gáfu honum að skilnaði | bikar nrikinn. fyltan pólskri ititold og létu þessi orð fylgja gjöfinni: “Mundu Pólland, mundu vini þina, sem eru státnir af slíkum landa, sem þú ert. Vér væntum mikils af þér, óskir vorar fylgja þér.” Það er i ráði, að Haráldur fari til Þýzkalands í haust, til fram- j haldsnáms. Eg býst ekki viö, að eg gefi honum bikar, eða aðrar gjafir, en hitt vi.ldi eg að kveðj- ursiar yrðu líkar þeirri, sem að ofan er sagt frá. — Haraldur er sá lánsmaður að eiga foreldta, sem hafa bæði vilja og tök á að hlynna að gáfum hans. Þess meir vænt- um vér af honum sjálfum. Hér kulnar svo ntargur neisti, hér verð ur svo htið úr mörgutn gáfumann inum, að þeir, sem fá að njóta sín, verða a'ð revnast tveggja inakar, — margra makar. Þéir verða að bæta landinu missi binna. Sigfús Einarsson. — Isafold. —Eldingu laust niðUr í hlöðu á einum stað í Quebec fylkii; eig- andinn var staddur inni í henni og brendi leiftrið öll fötin utan af honum, skóna, aukheldur annað. Hlaðan brann til grunna en mað- urinn skaddjiðist á báðum mjöðm- unum en heldur þó lífi. —í Toronto kom hagtskúr í vik- unni sein leið, élfcð stóð yfir í mejir en hálfa klukkustund. Fréttabréf. Syo er sagt að Bólu-Hjálmar kom á bæ og voru færðar góð- gjörðir út á hlað. Þá bar þangað aðí prest, sem nefndur jer Magn- ús, og heilsaði hann öllum nema Hjálmari. Karl lítur til hans cg kvað: , Er þaði Magnús einskis virti Á þér hatts er svíns. Ófyrirsynjuðu guð þig gyrti görmum hélgilins. Jónas hreppstjóri í Hrauntúni, Halldórsson jók þessu við Heims- lystarvdsur: Faðmi að binda gullhlaðs gná gefur yndi týðum. fáki að vinda foldu á og falda hind um fánar lá. Maður hét Pétur, er komst i klandur í Reykjavík og var komið 11 “pössun” hjá Árna bónda Björns- syni í Hvammkoti. Gestur loom þar, sem hafði heyrt um hrösun Péturs og spyr: I “Því er Pétur hér, Arni?” Hann svara&i ekki strax, en Pétur var nærstaddur og heyrði að hverju spurt var,; og sváraði þegar: Svo eg greiðast segi frá, Særnd og heiðri fleginn eg er í neyð, sem allir sjá, — arkaði breiða veginn! Gamall vísuhelmingur hljóðar svo: Þorra dægur þykja löng þegar hann blæs á norðan. , Sveinbjörn EgilssOn skólameist- ari prjónaði framan1 við: Ef-að varma vantar föng, , vist og heyja forðann. Jón Halldórsson, Sinalair Man. I rændu ]>ar 1627. Hann faldist í j helli nokkrum með konu sinni cg I börnttm. Þangað komu Tyrkir | a& leiðsögn Islendings, er Þor- steinn hét, og hlotið hafði opin- berar kirkjuskriftir hjá presti fyrir óknvtti. En er Þorsteinn þessi sá' prest. þá spurði hann í ltáði: “Þvt ertu ekki í kirkjunni þinni í dag, séra Jón ?” “Eg hefi verið þar í morgun” svaraði prest- ur og í sama bili hjó ÞOrsteinn hann banahögg. Píslarvotturinn var bezta skáld á sinni tíð. serni sjá má af því að eftir hann er sálmurinn “í Baby- lon við vötnin ströng.” Hanm útlagði saltarann, sem gefinn var út 1662. Son hans var Jón prestur á Melttm er þetta kvað á miðri 17. öld. urn náttúru fvrirburði; Sjórinn byltir báruitfi boðar hans gera voða stormar stríðir harnta staðbúnir til skaða, hristist hart af þjósti hörð undir oss jörðin, scil rauð boðar bræði bráða sótt, hrygð og ótta. 1 Þetta er rett kveðinn drottkvæðar háttur og er auðséð að þessi 17. aldar prestur hefir verið hand- genginn fornum kveöskap, ekki síður en nágrannaprestur hans, skáldið í Saurbæ á Hvalfjaröar- strönd. Séra Ólafur á Söndum ól mest- allan sinn aldur á 16. óld. Hann orti í likingu við það sem eignaö er Magnúsi Prúða, um íslands hrörnan, langan brag með þessu viðlagi: Fvrnist ísland fríða, fölnar jarðar blóm, á leið tíl himins langar mig. lifa þar guðs börn fróm. Fyrnist Island- fríða. Jón Bjarnason var prestur á Presthólum í byrjun 17. aldar, faðir Sigurðar sálmaskálds. Séra Jón orti rímur útaf mörguim bók- um hins gamla testamentis. Þetta er upphaf rímna af Esthers bók: Guðs börniim skal gamna enn með grein úf helgu letri, ef það vildu athuga menn ekki er skemtan betri. Jón hét bóndi í Rauðseyjum Guðnuindsson, er uppi var um miðja 17. öld. Hann kvað rímur um Ellina, er svo byrja: 1 Aður þegar eg ungur var og allra fær til leika fyrir’ kuldanum ekki kveið eg par pau af hönum. Eg lá rúmfastur, þegar þetta var. “Cítar” var í rúrninu hjá mér. það var eina hljóðfærið, sem eg gat skemt mér við cins og þá stóð á. Nú fór eg að gera mér til gamans að taka í þenna og þenna streng og biðja' Harald að segja til um nótuna. Brást það aldrei, að hann segði rétt um. Þá fór eg að færa inig upp á skaftið og spyrja um tóntegundir. Fór þá enn á sömu leið. Furðaði mig mjög á þessu því að eg1 vissi að hann hafði ekkert Irert 1. söng- fræði. Hann þekti ekki einu sinni a frá b í stafrofinu. En svo stóð á þessu, að faðir hans hafði einu sinni af rælni farið að segja honum um C-dúr og A-rnoll. Frekari tilsagnar þurfti hann ekki um það efni; hitt vissi hann þá af sjálfum sér. Hann þekti alla tóna og vissi hvað þeir hétu, mun- inn á dúr og móll var vandaluast fyrir hann að heyra og þá var ekki langtir vegur til hins, að geta greint í l*verjum dúr eða hverjum moll þau og þau lög væru. Svo óskeikult söngeyra sem hans er hefi eg aldrei þekt; enda mjög fátíð alstaðar. Eg veit það að vísu, að ýmsum tekst að æfa eyr- að svo, að það geti greint með á- reiðanlegri vissti alla tóna, en hjtt er mjög sjaldgæft, að sú gáfa sé mönnum meðfædd. Eg veit um Frederick Rung í Danmörku; aðra hefi eg ekk;i heyrt tilnefnda þar. Kallaðarnes var kirkjustaðiur i þann tið, er Haraldur var bam að aldri. Var það þá stundum, er sungnir voru sálmar 1 kirkjugarð- inum, að hann tók eftir því, hve söngmennirnir lækkuðu sig mikið með hverju versi. Kom hann þá hlaupandi með þau stórtiðindi, að nú væm þeir komnir, niðUr um hálftón........nú urn heilan o. s. Stundum reyndi hann að semja lög. “Nú ætla eg að semja lag”, sagði hann — og byrjaði. Hve mikið hann mundi gera úr þeim söngsmiðum nú, læt eg ósagt; en hitt er víst, að sjaldan varð hon- um skotaskuld úr því að finna hljóma við lögin. Eyrað var næmt og sagði til. j Margar sögur mætti segja um Harald frá þeim árum. Slíku er haldið á lofti ttm ýms mikiknenni sönglistarinnar. Og þvi. má ekki víkja a'ð þessu, þó að íslenzkur sveitadrengur eigi í hlut? Nú er barnið unglingur. Har- aldur hefir stundað nám við söng- listaskólann í Kaupmannahöfn, og hefir lokið þvi. Nú er hann hér kominn og efnir til samsöngs á mánudagskveldið kemur. Það er nú varla við því að búast að ungc lingurinn sé orðinn afburða snill- ingur. Þess má ekki vænta, að Seattle, Wash. 31. júlí 1912. Veðurblíða og náttúrufcgurð. Það sem af er sumrinu, heíir i veðurátta verið hin ákjósanleg-1 asta fyrir bændur og búalið og J vellíðan fólks yfirleitt. Eru upp- ! skeruhorfur ágætar bæði hvað snertir hveiti, hafra, ávexti og annað'i, sem jörðin gefur af sér, eftir nýjustu skýrslum víðsvegar | að úr þessu ríki. I júrai rigndi með meira móti; jafnvel seinni part júli mán. rigndi meira og \ minna í fleiri daga og fylgdu þrum- ur og eldingar, annars oftast sval- | ur suðvestan-blær og skýjafar; stingur það í stúf við hina óvana- legu hita viða i ausftur-ríkjunum ]>ar sem menn og skepnur hafa liðið nrjög og látið lífið vegna ó- vanalegra hita. Eg er ekki lækn- ir, en eitt ráð veit eg óbrigðtdt fyrir þá sem þjást í hitunum aust- urfrá, og það er að kaupa sér far- bréf og koma hingað vestur að Sundinu ('Puget SoundJ og njóta SASKATCHEWAN ■ ' ' "■■■ , ■ , , —............... ■ , ■ ..... ■ ■ Tímabœrar bendinqar til bænda. Sumarplœgingf Tilgangurinn með sumarplægingu er helzt sá, að halda raka í jörðu og geyma hann þartil notaður verður handa uppskeru seinna meir. Þannig má gera við því, ef úrkomulaust er, og fá góða uppskeru alt um það. Það er ervitt að sannfæra nýkomna menn um þaö, að sumarplæging sé nauðsynleg meðan land er nýtt, með því að það virðist benda til að landið sé ónýtt af ofmikilli brúkun. En það ber jafnan að hafa hugfast, að vér verðum að afreka því hinu sama með mjög lítilli úrkomu, sem önnur lönd gera með helmingi meira regnfalli. Reynslan hefir sýnt, að af sumarplægingu má hafa mest not með þeirri aðferð sem nú skal greina: Það land sem sæta skal sumarplæging, ætti að fá nokkra hustyrking og jafn- skjótt ogsáning er lokið á vori, sem venjulega er um 2ista Maí, þá ætti að plægja það frá 5 til 7 þml. á dýpt. Vel skyldi herfa þegar á eftir og allskyns illgresi haldið niðri með ^iði eftir því sem þörfgerist. Þessar aðgerðir eru nauðsynlegar til þess að land- ið sé vel við því búið að taka við rigningunum sem koma í Júuí og Júlí. Um það eru skiftar skoðanir, hvers virðl önnur plægingin er, með því að hún veldur því að stráið verður lengra og kornið þroskast seinna í vætu árurn, en af því leiðir meiri frosthættu, ef snemma frýs. Það er betra að halda landinu svörtu eftir fyrstu plæging heldur en lofa illgresi að vaxa á því, svo að plægja verði í annað sinn. Ef sumarplæging fer fram í fyrsta sinn eftir 1. Júlí og einkum eftir i^. Júlí, þá verða engin not af því vegna þess að það er sama hvað oft plægt er eða sært í svörð- ínn, þá veldur það engu um raka í jörð eftir rigningar eru um garð gengnar í Júní og Júlí. Þaö er slæmur vani, að bíða þangað til illgresi er fullvaxið og oft fullþroskað, og plægja það þá niður, og er ekkertsem mælir því bót. Þetta fullvaxna illgresi sýg- ur í sig vætuna, sem í jörðina hefir komið við Júní regnið, og eí plægt er í jörð niður fullþroskað illgresi, eða því sem næst, gerir ekki annað en bætir ofaná þær miljónir sáðagna "sem fyrir eru, og eykur svo sem engu við frjómagn jarðaiinnar. Hér skulu taldar aðíer^ir er sumir bændur hafa, og óheppilegar eru, svo og rök til færð, hvers vegna þær skyldu e k k i viðhafðar. 1. Plægt djúpt (6 eða 8 þml.) áður en Júní lýkur, herfað í sprettu ogplægt 5 eða 6 þml. djúpt um uppskeru leytið. Afleiðing:—Ofmikill seinagróður ef tíð ervætu- söm, kornið þroskast seint, og ef skemdir verða af vindi, þá verður mikið um illgresi. 2. Plægt þrjú fet á dýpt innan Júní loka, svörður erjaður um sprettu og tæpa 3 eða 4 þml. dýpt á hausti. Afleiðing:—- toéleg uppskera í þurru ári, meðaluppskera á vætusumri. Jörðinni er ekki nógu vel rótað um tll þess hún haldi raka. 3. Plægt grunnt (3 þml.) fyrir Júní lok, svörður erjaður um sprettu og plægt djúpt (7 til 8 þml.) á hausti. Afleiðing: Jarðvegur svo laus, að ekki helzt í hon- Um raki og ávöxtur rýr og futlur með illgresi ef þurt er veður. Ófrávíkjanlegar reglur verða vitanlega ekkigefnar um alskonar jarðveg, heldur hentar hverjum sín. Víða má breyta til meira og minna um aðferðir en halda þó viss- um meginreglum. Sú aðferð sem að ofan er talin, mun reynast vel. Ef frekari upplýsinga þarf með, þá er þeirra að leita (á yðar eigin tungumáli) hjá Department of REGINA, Agriculture SASK. ar um saimkomuna. Fór samsæt- ið fram í húsiB. O. Jóhannssonar lyfsala, sem fyrir nokkrum árum einnig stundaði nám og útskrifað- ist með hæstu einkunn sem nokkur 1 hafði þá hlotið i þeirri námsgrein j við ríkisháskólann hér. — hér svala sjávaiioftsins um tirna, njóta óvanalegu náttúrufegurðar- | * Mekkin Gunnarsdóttir Svein- son er fædd í Wimúpeg Man. 18. innar, sem hvergi á sinn líka, líta 1 yfir dalina frjósömu. vötnin sund- j sept l8g7 Foreldrar hennar eru in og skógivöxnu eyjaranar, líta vestur til Olympia-fjallanna fögru, sem teygja tærnar út í hið mikla Kyrrahaf en lita sína eigin hrika- legu en um leið fögru mynd í lygnu fjarðanna, — horfa austur til dökkbláu Cascadé-f jallanna, sem eins og “risar á verði” lúta Raiinier-fjallinn ('Moun Rainie 14.444 fetj risanum voldtiga og fagra, klædduin grænum kyrtli með ljósbláa skykkju yfir sér cg mjallhvitan hjálm á höfði. — Vikuna 14. til 20 júln var mik- ið um að vera hér í borginni, þá var haldin hér miðsumarhát’ð (’carnivalj í minningu um, að fyr- ir 15. ánim síðan var gull frá n'i’.iu-rum í Alaska f/rst ílutt til b’-.garinnar Seattle, sið 111 hefi.- gullið borist hingað í tonna tali cg skift hundruðum miljón dala og haft hin mestu áhrif á verzlun vc og virðing borgirinnar. Lcerdómsframi ungrar stúlku. -- Það er alkuimug; að ]>t?ir af idcðflokki okkar ts'endinga. sem leiðina leggja að mímisbrunnum i.m forna og mentunar afl.i sér f- margir hverjir ágætum nátns- hæCleikum gæddir, má ]>að egja v konur ekki sið ir en kada : nýit dæmi þess er ung islenzk t'-.lka hér Mekkin Sv'.i.son að i-r 'ni. — Hún ávaim sér í vor lærdómstitilinn “Master of Arts” vi 'S ríkisháskólann í Seattle CUn- !v;rsity of Washiu'.on). Eftir þ sem eg bezt v :>t er hún c na ' laizka konan, sem náð h-íir ]>vi stigi. í tilefni af þessu héldu ís- lendingry í Seattle ('BallardJ Mis9 Sveinsson fjölment heiðurssamsæti 13. júni og afhentu henni gym- steinaeski og hálsmen til minning- ' MBIWSOH Lg* Warners lífstykki sem aldrei ryðga. Frábær- lega liðug, ágætlega falleg í sniðum, þœgilegust af öllum Parið á.......$2.00 Lingeri búningar kvenfólks $5.00 Þeir eru $18.50 virði; stærð- ir 34 og 36, lítið eitt kvolað- ir, vel gerðir og trímmaðir. Lérepts treyjur kven- lólks $7.5o Alklæðnaður kvenna og barna $1.79 Kvenstígvél 95 c, Patent og Vici Kid, kosta vanalega $2.50 og 3.50 ROBINSÐN !L- Gunnar Sveinson frá Egilsstöð- unt í Fljótsdal i' Norðurmúlasýslu og Kristín Finnsdóttir prests á Klyppstað í Loðmundarfirði, N.- Múlasýslu. Miss Sveánson út- skrifaðist af alþýðuskóla í Winn?- peg 1901, gekk svo á lærða sköl- ann (Tligh SchpolJ þar. Við fyrra hluta prófs þar ávann húu sér $20 heiðuirslaun. Hún útskrif- aðist af lærða skólanuin '1 Winni- peg 1904 og fekk heiðursviður- kenningu fyrir kunnáttu í stærð’- fræði og þýzku, og $40 heiðurs- laun fyrir kunnáttu í ensiku og enskum''bókmentuim. Sama ár flutti hún með' foreldrum sínum hingað vestur og byrjaði þegar nám við rikisháskólann í Seattle. Hún tók burtfararpróf ('Bachelor of Arts) þaðan 190*. Síðan hefir | 1\TA RKET TT^TEL hún haft kennslu á hendi í 2 ár ^ : ~ - -L-l.=— við l'ærðaskólann í Blaine, Wash., og síðastliðin 2 ár hefir hún verið timakennari 1 frönsku við ríkishá- skólann jafnframt því, sem hún hefir haldið námi sínu áfram. — Mér en nær að halda að Miss Sveinson <láti hér ekki staðar num- ið heidur haldi áfram aðí afla sér frekari mentunar og heiðurs. — Fari aðrir að1 hennar dæmi. — J. Bjarnason. Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L DREWRY Manufacturer, Winnipeg. SEYMOUR HOUSF MABKET SQUARE WINNIPtB við sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Mikil og margvísleg veikindi stafa frá slæmri meltingu. Þegar maginn fer úr lagi, þá fer öll starfsemi lHc- amans úr lagi. Fáeinir skamtar af Chamberlain’s Tablets er ráðið. Þeir örva meltinguna, styrkja lifrina og koma lagi á hægðirnar og nema burt þá óhægð sem af meltingarleysi stafar. Reyndu þær. Mörgum öðr- um hafa þær gefið fullan bata — því ekki þér? Allir selja þær. Karlmenn og kvenfólk læri hjá oss rakara iðn á átta vikum. Sérstök aðlaðandi kjör nú sem stendur. Vist hundraðsgjald borgað meðan á lærdómi stendur. Verk- færi ókeypis, ágæt tilsögn, 17 ár í starfinu 45 skólar. Hver námsveinn verður ævi- meðlimur. Mloler Barber CoHege 2q2 Pacific Ave. - Winnipeg J. S. HARRIS, ráðsm. Eitt af beztu veitingahúsusn basj- arins. MáltífSir seldar á 35 œnts hver.—$1.50 í dag fyrir £æ«i og 90« herbergi. Billiard-stoéa og s^rlega röndu5 vínföng og viodt- ar,—Ókeypis keyrsla til og frá i járnbrautarstöövar. ýohn (Baird, eigo-ndi. AUGLYSING. Ef þér þurdð að senda peniaga til fs- lónds, Bandarflcjanna eða til erohvenra ataöa inoan Canada þá ccúð Doiwnion Ex> F™88 Companj s Money Ordera, átim jar ávltsanir eCa póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. ASal skrifeofa 212-214 Bannatvne Ave. Bulman Block Skriáeteftar vgwegar uœ bosgina, og dtlum Uorgum ixnpam víðsvegaf utc andið maðtram Can. Fac. JárnWanta Einn sá algengasti kvilli, sem erv- iðisfólk hefir að bera, er bakverkur. Berðu Chamberlain’s Liniment á staðinn tvisvar á dag og nuddaðu vel í hvert sinn. Þá mun fljótt batna. Fæst í hverri búð.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.