Lögberg - 15.08.1912, Page 8

Lögberg - 15.08.1912, Page 8
LÖGBERG, FIMTUOAGINN 15. ÁGÚST. i9i2. J. J. BILDFELL FA8TEIG”A8AU fíoom 520 Union bank - 7£L. 2685 Selur hús og lóCir og aocast alt þar aSlútandi. Peningalán FRETTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI Fjöldi Islendinga héðan úr bæ fóru til Gimli sí-öastlií5inn fridag, mánudaginn var. Á laugardagskveldiö var buöu þau Mr. og Mrs. JV Julius aö 688 Alverstone stræti nokkrum vinum sínum og kunningjum heim til aö kveöja Mrs. Árni Friöriksson og dóttur hennar. Þ.ær mæögur hafa verið hér eystra í kynnisferð um tíma, en eru nú á förum vest- ur aftur, og veröur þeim sa'm- ferða til Kyrrahafsstrandar Miss Flora Júlíus, og ætlar hún aö dvelja þar um sex vikna tiima. Aöurnefnt samkvæmi var mjög á- nægjulegt. Skemtu menn sér fyrst viö samræður, síöan frambomar veitingar miklar og góöar, og aö þeim bknum fóru fram ræðuhöld. Þessir töluöu: Dr. Jón Bjarna- son, Friöjón Friðriksson, Guöm. Thordarson, séra Rúnótfur Mar- teinsson, C. B. Júlíus og Magnús Paulson. Milli ræðnanna voru sungin íslenzk lög. Að endingu þakkaöi Mrs.. Friöriksson þann sótma og vinsemd, sem henni væri sýnd með samsæti þessu. Milli þrjátíu og fjörutíu manns sátu þetta boð, sem stóö til miönættis. Gull-molar Nei, viö seljum ekki gullmola, en við seljum þá beztu isrjóma- mola, sem til eru á markaðnum Ef þú hefir smakkaö þá, þá veiztu hvað þeir eru góöir. Ef þú hefir ekki smakkað þá, þá ættiröu að gera þaö. Þeir eru búnir til úr hreinum rjóma og viö ábyrgjumst aö þeir séu ekki blandaðir neinum annarlegum efnum, nema ótak mörkuðu mgæöum. FRANK WHALEY Bmmption BniQgmt 724 Sargent Ave., Winnipeg Phone Sherbr. 258 og 1130 Hr. Guöm . Breckmann frá Lundar fór heim til sín á laugar- dagskvöldiö; var hann oröinn, þvi nær albata eftir augna-uppskurö- inn, sem gerður var á honum fyr- skemstu hér 1 bœnum. Hefir “Ef öll meðöl væru eins góö og Chamberlain's Colic, Cholera and Diarrhoea meöal, þá væri heiminum betur borgiö og kvalirnar þverra aö miklum mun.” Svona skrifar Lind- say Scott, frá Tembue, Ind. Fæst alstaðar keypt. konu sina, er dvajiö haföi um tveggja mánaða tíma hjá foreldr- um sínum að Mountain, N. Dak. Herra Sveinsson hefir bygt fjölda húsa í Wynyard, fengist þar mik- ið við fasteignasölu og á þar æði- mikið af lóðum, sem hann auglýs- ir til sölu á öörum stað hér í blað- inu. Viljum vér benda mönnum á að kynna sér þá auglýsingu. Herra Sveinsson er duglegur maður og ötull, mun hann hafa í hyggju aö gefa sig við húsabyggingum og fasteignasölu hér í bænum. Þér getið reitt yður á, að hver einasti hleifur Canada brauðs er jafn að gæðum, gerð 01 smekk. Hið góða hveiti, hinir æfðu bakar- ar og hið mikla hreinlæti valda javí, að hessi braað eru hin hollustu og lyst- ugustu tem hægt er að fá. Þau eru jafn nærandi og holl fyrir fuilorðna og börn. Daylega flutt heim til yðar. 5c. hver brauð. Fón Sherbrooke 680. álÍk T b m t r.KíI T-Zi) ■JMJTMÍZW'I Agœtir skór fyrir karlmenn »♦4-4 If ♦ f 4..t.4.4.4.+4 ++.í_f.í^.f4. HZXTdDSOdST’S BA.Y “ FITWELL $3.50 Sveinbjörn Arnason Fasteignasali Room 310 tyclqtyre Biock, Wirpþpeg Taltími. Main 470o Selur hú» og lóðir; útvegar peníngalán, Hefir peninga fyrir kjörkaup á fasteignum. m nn ‘‘ FIyWfcLL; ” skór eru einkar hentugir Öllnm, af hvaða stétt og stööu sem eru, þá sem á sknfstofum vinna, á verksmiöjum, á járnbrautum og einmg fyrir menn vio punga vmnu fe J iK ÍK ■“ FIF)VFFL” skór eru ólíkir þeim sem venjulega eru seldir fyrir $3.50, lefr- íö 1 þeim nnklu betra, þeir endast betur og eru betur geröir. ‘‘ FITWELL skór eru allir úr góöu leðri, og engu ööru; -‘Goodyear welt ” saumaöir og sn.ömr eft.r le.stum af nýjustu tízku, sem nú þykja beztir. Þægilegir skór fara vel á fæti, og endast eins lengi og hver og einn kærir sig um. Næsta sinn skaltu reyna “ lágir, svartir og gulir. og Fitwcll.__Sex mismunandi gerðir að velja úr, ÁBYRGÐ TEKIN.— Ef “Fitwell ” skór bila ,r skemstu ner 1 Dœnunr nenr ferSar ti, a8 hafa nof af járn hann fengið goða sjon a Þv. aug- , br tjnni> fer8ast menn Jalh anu, sem 1 var skorið, en veikt er i V ,___.„ , _, _ __ . Herra Sigurður Sigfússon frá Siglunesi kom snögga ferð hingað til bæjar um helgina, Hann sagði ekki gott útlit með heyskap. því að æði hátt er 1, vatninu; gras- spretta tæplega i meðallagi; betur sprottið við Dog Creek, þar lægra í vatninu. Vegir torveldir yfir- ferðar til að hafa not af jám- Dominion Hotel jofantil, með vanalegri meðferð, áður en fyrstu sólarnir eru slitnir, þá skulum pvér taka j>á aftur og gefa nýja skó í staðinn. Þér fáið ekki betri skókaup. 523 Main St. Winnipeg; Björn B. Halldórsson, eigandi P. S. Anderson, veitingam. Bifreið fyrir gesti Sími Main 1131. - Dagafæði $1.25 . A-í-4 ----- ° ° -i uiauunni, < anu, sem , var skonð en veikt er | seA ^ komjt; þyí vj,ð það og viðkvæmt enn fyrir ahnf- ffaso]inhát Armstrongs. um lofts og mikillar birtu. meö Eldri sonur N. Ottensons, Guð- mundur, vann fyrstu verðlaun á sundi sem drengir þreyttu 2. ágúst, sL * SÉRSTÖK 10 DAGA KJÖRKAUP ! Mannskaðasamskotin eru nú orðin rúmir $940.00. Vantar ekki nema herzlumuninn á þúsundSð. P'j". : Konurnar, sem fyrir samskotun- í. e ^ ann er ny ^ntur enskri . t * * . konu osr voru bau hmtnn á hniíL Herra Sigurður Pétursson, mælskukennari við háskóla í Ore- gon. kom hingað til bœjar um Á fundi stúkunnar Skuld I. O. G. T. 7. ágúst, voru þessir með- limir settir i embætti af umb.m. stúkunnar, O. S. Thorgeirsson fyrir ársfj. frá 1. ágúst til 1. nóV- ember: F. Æ. T.: G. Mj. Bjarnason Æ. T.: Friðrik Bjömsson V. T.: Margrét Sveinsson Rit.: Björn Pétursson A. R.: Jón Thorsteinsson F. Rit.: Sigurður Oddleifsson Gjaldk.: Þórður Bjarnason Kap.: Gutinl.; Jóhannsson Dr.s.': Retrea Ólafsson A. D. Kristín Goodman ( T. V.: Haraldur Andersen Ú. V.: Jóhannes Jóhansson G. V. U. Sigríður Pétursson Org.: Sigríður Friðriksson. 200 Ijómandi karlmanna fatnaði handsaumuð. Vana- í $14.90 Vanaverð L75 veð $22.50. Verða seld á 20 dúsín af skínandi Panamahöttum. $10.00 og 12.50. Útsöluverð Palace Clothing Store G. C. LONG Baker Block 470 MAIN STRFPT umaheK TREYJA Og BUXUR Ver höfum stórmikiö af gráum, brúnum, bláum og köflóttum fatnaöi. Enginn vandi aö velja hér. Prísarmr eru sanngjarnir $11, $12, $14, $16, $25 um hafa gengist. biðja Lögberg I [<0nu voru >au ,hjónin á brúð- | að skýra frá því, að í ráði sé að kauPsffrö a leiö til Kyrra- | senda brá’ðlega heim til' Isjands fé i la s .s- ran ar- erra etursson það er þær hafi safnað; og benda ! er; WQrvuíegur maður og , miklu j a, að æskuegt væri að þeir, sem J enn kynnu að vilja bæta viö sam- TilboSum a8 kenna vis Mark. j skotm, sendi það sem allra fyrst, land skóla Nr. g ver5ur ^ I annað hvort t,l emhverrar nefnd- , móttaka til 20. %úst næstkom. arkvennanna eða t,l Logbergs. , and; Umsækjandi ver8ur af5 hata Séra HjörtUr j ^ er staddur að minsta kosti þriðja tlokks hér í bænum um þessar mundir Vinnukona, sem er þrifin og | kennaraleyfi. Kensla er ætlast til j ——____________ vön hússtörfum, getur fengið vist j að byrji i. Sept. Skrifið til N. J- J- Gillis hljóðfærasali er ný- og gott kaup á góðu heimili í bæn- Snædal, ísafold P. O,. Man. kominn _úr ferðalagi sunnan og um. Ráðsmaður Lögbergs gefur i ----------- j vestan úr fylki. Hann segir upp- upplýsingar. í Herra Árni Árnason frá Hensel skeruhorfurnar þar allgóðar. Meö- -------- X. D. og^herra Einar Skeving frá aluppskera heldur hann aö veröi Mrs. Jóna Goodman hefir dval- sama stað voru hér á ferð í vik- ; víöast hvar í Argyle t. a. m. iö á Gimli í sumar með tvö börn unrn- Þeir segja horfur ágætar i ---------- sín, hin yngstu. Hún er fyrir j s'nn' bygð. Óveður afannikiö fór! A miövikudaginn kemur 21. þ. skömmu komin aftur til borgar og yf'r bygðina í lok fyrra mánaðar, j m. eru rétt 25 ár liðin síðan séra lætur vel yfir þvi, hversu hress- °£ vh(k þá slys til á heimili Mr. N. Steingrímur Thorláksson var andi og holt se að dvelja við j J- Sæmundssonar. Hann var í vígður til prestsembættis. Vígslu Vatnið í sumarhitanum. j hesthúsi með þremur sonum sín- þá framkvæmdi séra Jón Bjama- ------------ | um. þegar hvirfilbylurinn kom; son að Mountain, N. Dak., og var birtur var hér í blaðinu j f;er®'st fjósið af grunni, firratán séra Steingrimur fyrsti presturinn - ■ - fet og mölbrotnaði, og þá meidd- sem vigður var í hinu lúterska ist einn sonur Mr Sæmundssonar kirkjíífélagi Islendinga hér i álfu, þannig aö hann fór úr liði á ng tók hann þá þegar aö þjóna ís- mjöðminni. Skemdir urðu tqlu- lenzku söfnuðunum í Minnesota. verðar i bygðinoi á þeirri mjóu j —Út af þessu 25 ára prestsaf- spildu. sem bylurinn fór yfir. — mæli séra Steingrím.s er t ráði að Mr. Amason og Mr. Skeving voru guösþjónusta verði haldin í kirkju á ferö að líta eftir löndum. sem Selkirk safnaðar næstkomandi þeir keyptu hér í Manitoba. Þeir ! miövikudag að kveldi, og byrjar eiga nú aö eins eftir níu “kvarta”, klukkan átta. Dr. Jón Bjamason af 8000 ekrum, sem þeir keyftu stýrir þeirri guðsþjónustugerö. fyrir nálega tiu árum. Líklegt er að ýmsir vinir séra N. t- -----7"„ , . ' Steingríms Thorlákssonar héðan I imantið Rod and Gun fynr j úr bæ verði viðstaddir. Ágústmánuð er nýkomið. Þar 1 Herra Sveinn Jónsson frá Lundár P. O., var hér stadd- Leikhúsin. Gaman verður að koma á Walk- er leikhús 1 næstu viku, þegar sýndur verður leikurinn “The Girl. The Man and the Game”. Bill Clifford er helzt maðumn i leiknum, en Miss Marie Welter er aðal kvenleikarinn, og sagt er að Miss Mac Collins sé þess verð að koma langt að til að hjá hana. — \ rku seinna byrjar þar hinn ágæti leikur “Louisiana Lou”. Fimm fagrar og djarfar stúlkur sýna list sína á hjólum næstu Þegar listinn yfir gefendur frá Argýle, sem( svo rausnarlega lögöu fram fé til mannskaðasamskotanna í sum- ar, þá hefir fallið burtu við prent- un eitt nafn af þeirri skrá. nafn Jóhanns Sigtryggssonar frá Brú. Hann gaf $1.; en upphæð gjaf- anna frá Argyle er rétt birt. Miss G. Helgason frá Glenboro, hefir dvalið hér í bænuro frá því 2. Ágúst. kom þá hingað með föð- ur sínum herra Jónasi Helgasyni og bróður. Enn fremur kom um sama leyti þaðan að vestan Miss j eru margar skemtilegar ritgerðir Maður la^ðist til sv^fnc i <- í Anna Jónsson að McDermott „m veiðiskan , .wamtr lagð,st til svefns a tein- stræti. Hafði hún dvalið vestra ; L___________ " strætisvagnanna ut , St. Char- 'es og svaf vært þegar vagn kom t Anuar Peirni misti ararta honum. Þetta var’ í myrkri I f°ru baðir 1 vatnið' AS eins ur 1 bænurn 1 vikunm. Hann er viku 1 Empress. ásamt einum pilti að selja bú sitt og lond, Londin , Flokkurinn befir gert stóra lukku hefir hann þegar selt Þórami I í Evrópu og einkum í Berlin Þau Breckmann að Lundar. Sveinn | sýná fágætan fimleik og hvatleik hafði við orð að setjast að vestur j Sem llum er yndi að sjá. í Saskatchewan. Þangað fer liann | ___ _ bráðlega að skoða sig um og býst Venjiö yöur á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Mairi Street, títlbtísverzliin I Kenora WINNIPEG Þegar joér bakið þá viljiö þér aö brauöin og pæin veröi beztu tegundar. Til þess aö vera viss um aÖ þaö heppnist, veröiö þér einungis aö nota beztu hveiti-tegundir. OGILVIE’S ROYAL HOUSEHOLD FLOUR er búiö til úr alira beztu hveititegund. í því er mest gnótt þeirra dyrmætu fæöutegunda, sem gera brauöin nærandi og holl og er nauð- synleg til aö alskonar brauð veröi sem bezt. Biðjið kaupmann yðirum Rcyil Hciisflicld við að fara þangað alfarinn í Herra Þorgr. Pétursson var hér haust með fjöískyldu sína, ef hon-1 a fer® um kelgina á leið til Argyle | j hltcHHIIH um lizt vel á sig vestra. -------- i " Jón Hallsson lézt hér í borg þ. 9. þ.m. á heimili sínu 779 Ellice Ave., nálega 79 ára gamall. Hann var ættaður úr Norðurmúlasýslu,, bjó lengi búi sinu í Jökulsárhhð en ' kom til þessa lands árið 1902 og dvaldi eftir það í Winnipeg. Ekkja hans Ingibjörg lifir eftir, 1 háöldruö og 5 börn af 15, þar á meöal Björn Hallsson, tinsmiöur hér í borg, og Björg, sem alla tíð hefir veriö til heiniilis hjá foreldr- um sínum. Jón sál. var myndar- maður og naut vinsælda allra sem þektu hann. Hér meö auglýsist héraösmönn- um 1 Lundarbygð og öllum öör- um sem kaupa vilja, aö eg vil selja alla búslóð mina, dauöa og lifandi og helzt sem allra fyrst. Sveinn Jónsson. Lundar P. O., Man. Tveir ungir piltar fengu sér bát á sunnudaginn og reru yfir Rauö- á. Annar þeirra misti árartaks og ann- t,m mána«ar tíma. Miss Helga-j Edvin sonur Mr. og Mrs Fred að homim . - ” , . [ ioru Daoir 1 vatmo. AO son hefir verið hjá Mr. og Mrs., Stephenson hér í bæ hefir um hrið seint um kveld ip- á "Y'" *■ 1 ar Þe>rra náðist með lr.fi. Finnur Jónsson meðan hún dvaldi j dvalið hjá föðursystur sinni suð- va " inum komel^ Styr*r ---------1--- 1 hæmim. | ur við Morden hér i fylki. For- inn fvr „n v_ ? ™nn' Yrs. Srgríður Hannesson, ior- —------------— jeldrar hans áttu von á syni sínum ;nn að honurn^CWn 7** k°m; : onto stræti er *yrir skemstu farin Herra Sveinn Johnson kbm I a niánudaginn og fóru því á jám- vagninum sló hann' sii™!”311 a \ vestur t'1 Wynyard,- Sask., með hingað til bæjar um helgina, eftir j brautarstöðina til að mæta honum, | hann handle ^rotnTtSl T’Z IIT* T. ** <* dVT P” Um ** ao' a rveim hrið ser t,l hressmgar hja kunn- tveggja ára dvöl austur í Stratton j en hann kom þá eigi. Morgun- j síöðum, særðiffá iFlfði o/vtðar , Ontario. Hann ætlar vist að ,nn «ftir fengu þau simskeyti frá1 _________ s setjast að hér í bærurm. | lækninum i Morden «n> það að j Kona fór um bæinn og safnaði Á föstudaginn andaðist á al- menna spítalanum Mrs. Anna María Stephánsson, kona Jóhanns bónda Stephanssonar í Pine Val- ley, Man. Banamein hennar var krabbamein. Hin framliðna var ættuð úr Færeyjunr en Jóhann pihurinn hefði viðbeinsbrotnað j satmkötum^U a« nvskeð. Er hann samt a goöum I hún sagði, en þeir peningar korm, bataveg, og verður ferðafær heim- j ekki fram. Hún var tekm föst Ierð,s aður langt um MBur. , en slept við refsingu að sinni fyí j ir bænarstað bóndans, vegna þess ingjafólki sinu. H.rr? Björn and. jur.:a8 hú„ V,S nt*t)(>rn Reykja- „rlrlll haS hlöein a5 komii , *'lluu Ul a’æicyjum en jpnann v 'l,r- annar svipur er kom- Ioft að hann léti konuna lausa bónd, hennar af Fljótsdalshéraði. i]nn a það blað eftir að Bjorn tók vegna barnanna og bóndans en Þau áttu niu böm saman : sonur |vlS Þ™-. fra&angur allur miklujmundi taka harðara á slikri ó’hæfu þeirra er i Færeyjum tyítugur að aldri, en átta eru heima hjá föö- urnum. hið elzta 17 ára, en hið yngsta tveggja. Hinnar látnu verður nánara minst síðar. Herra J. S. Sveinsson frá Wyn- yard, fasteignasali og verkstjóri, er nýfluttur hingað til hæjar og hefir sezt að að 192 Eugene stræti í Norwoocf. Hann fór suður um Bandaríki á leið hingað og sótti vandaðri en var og það fult af framvegis, og kngelsi vel sogöum frettum og roskle^m j hvern sem sekur yrði héðan af ritstjornar bendingum. Reykja-: ______ y °an aí' vík hefir sýnilega grætt á ritstjóra- Hér í borginni tók lögreglan skiftunum. mann fyrir skömmu og sakaði hann um ý-ms afbrot, þar á meðal að stela hjóli fyrir tveim árurn, úti fyrir skrifstofudyrum á Aðal- stræti. Þjófurinn sagðist varla muna eftir þessu, þaö væri svo Iangt síðan og sýndist furða sig á, hvað lögreglan væri langrækin. í bréfi til Dr. O- Stephensens frá Khöfn segir frá því, eftir símfregn til danskra blaða, að fiskiskipið “Síldin” hafi sokkið á ísafirði og 11 manns druknaö. Þaö sést á síöustu blöðum frá Islandi, að menn voru farnir aö óttast um þetta skip. Enn þá fjölgar þeim, ekkjunum á Islandi. Herra J. T. Goodman mjólkur- sali er nýlagður af stað 1 skemti- ferð vestur á Kyrrahafsströnd ásamt konu sinni. Þau ætluöu aö vera burtu eitthvaö á annan mán- uö. Þaö slys vildi til 8. þ. m. aö morgni, aö gufuskip Stephans Sigurðssonar, Mikado, strandaöi við Bull Head. Sextán manns var á skipinu og komst alt af. Herra Bjarni Halldórsson, ráðs ! maður hótels i Kamsack, Saslc., j vaf hér á ferð að útvega sér j vinnufólk. Hann lét vel af upp- | skeruhorfum vestra. j ■ Allir Islendingar —ungir og gamlir, en þó helzt og sérstaklega þeir ungu, vaknið til meðvit- undar um þjóðerni yðar, sýnið að þér eruð meir en nafnið íslendingar. Hjálpið oss til að gefa út, ekki einungis stærsta blað í Vesturheimi.held- ur viljum vér um leið hafa þaðbeztaog skemti-' legasta íslenzkt fréttablað í Vesturheimi. Takið saman höndum a 11 i r góðir íslendingar, skrifið yður fyrir , koma sér vel Hot Point Electric Ir- on, sem eg sel á $6.50. Þau hala þann mikla kost, «5 þau geta staðiO . .standlaust' ‘ upp á endann. Ábyrgð á þeim í 5 ár. Ennfremur sel eg rafmagns te- og kaffikönnur, þaegi- legar f sumarhítanum. Eg hefi og tekið að mér Reliable Light- System, sem, hr. O. J. Ól- afsson hér í bæ hefir áður annast. Eg hefi þegar sett upp þess kyus lýsing í tjaldi Kvenfélags Fyrsta lút safn. út i sýningargarði og víðar. Eg héfi til sölu ýms rafmagns á- höld. þvottavélar, marðaljós o. fl. PAUL J0HNS0N 761 William Avc. Talsími Garry 735 !l( Alls konar rafmagns vinna af hendi leyst. Stórhýsi i vort a ð a l ve'rk. Raf- j magns áhöld altaf til sölu. , Ábyrgð tekin á öllu verki. Agætir verkamenn. Höf- i um I 7 ára reynslu. 1 J. H. CARR Fón Garry 2834 2 °/ Lesiðauglýsingar íLögb. v Lögbergi því með því móti gefum vér yður bezta blaðið,—að sem allra flestir geri sér að skyldu að kaupa LÖGBERG. Nýjir kaupendur fá góðar íslenzkar sögubækur ókeypis með fyrsta ár- gangi. Skrifið eftir frekari upplýs- ingum til— COLUMBIA PRESS, Ltd. P. O. Box 3084, - Winnipeg, Man. “Mér batnar Diarrhoea af einni inntöku af Chamberlain’s Colic, Cho- Iera and Diarrhoea meðali.” Svo skrifar M. E. Gebhardt, Oriole, Pa. Ekkert betra fæst. Selt alstaðar. Mannskaðasamskotin. Safnaö hefir Mrs. J. K. Reyk- dal, Baldur, Man.:— J. Clements 5oc, C. Benedictson $1, ónefndur $1, S. Snydíil 25C, Kr. Anderson 50C, S. Friðsteinsson $1, Mrs. S. Friðriksson 250.,. Mr. og Mrs. P. Bull $1, M. G. Martin 250, Mrs. M. G. Martin 25C, A. Ásmundsson 50C. — Samtals $6.25. Sent Lögbergi: _ Gunnar Jó- hannsson, Yarbo, Sask., $5.. Krist- inn Goodman, Selkirk, $1.— Sam- tals $6. Safnað af Mrs. C. Dalmann: — Sfgurgeir Pétursson. Sigiunes P. O., Man., $1. Matúsalem Guö- mundsson. Siglunes .P. O., Man., $i- — Samtals $2. Áöur auglýst $926.55. Nú alls........$940.80. Það er ekki nóg að kunna verkið, þó aö þaö sé vitanlega nauð- synlegt. Þeim manni einum er treystandi til a öleysa verk vel af hendi, sem kann vel að því, og gerir eins vel og hann get- ur. Sá, sem setti sér þá reglu aö gera alt, smátt og stórt, sem honum var á hendur faliö, eins vel og hann haföi vit og orku til, var G.L StepfiensoD —“The Plumber”— Talsími Garry 2154 842 Sherbrook St., Winnipeg Mr. W. S. Gusalus, sem er bóndi nálægt Fleming, Pa, segist hafa gef- iö sínu fólki Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea meöal í fjór- tán ár, og reynst þaö ágæta vel og sé ánægja aö mæla með því. Þaö fæst í hverri búö. S»MliPIS'eiIa;

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.