Lögberg - 29.08.1912, Blaðsíða 7

Lögberg - 29.08.1912, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. ÁGÚST 1912. 7. * Alþýðuvísur. Vestan frá hafi sendir þetta mahur, sem kallar sig “ÓBinn”: Eg hef lesit5 Lög'berg nú um tíma, eg hef veriS að vita hvort eg fyndi ekki vísna höfunda úr Eyja- fjarðarsýslu á Islandi, en þeir eru víst fáir. Eg efast ekki um að þið munuð hiröa vísur sem afi, Þbrsteins Þ. Þorsteins'sonar skálds gerðf. Eg man fáar eftir hann, ætla bara aS senda tvær. ÞaS var aS mlig minnir á Llofi í SvarfaSardal gömul kona, sem hét Valgerður, almennt kölluð “Valka”, hún var i húsmensku þar, átti nokkrar kind- ur, og heyaSi hún sjálf handa þeim á sumrin. Eitt sinn var kerl- ing aö slá upp við fjallið, nálægt stórum hól er stendur þar á slétt- um bala. Valka þótti forn í skapi, og mjög geöstirö og sérdeilis í þetta sinn, því henni gekk illa aö fá slægjuland, af því margir höfðu liorn í síöu hennar, þetta var því i nauð að hún sló i kringum hól- inn. Afi Þ. Þ. Þ. hét Eiríkur Pálsson og bjó á Uppsölum í Svarfaðardal. E. P. kvað þessa visu um Valgeröi: Valka er hjá Völkuhól, Valka slær og rakar. Völku fáir veita skjól, Valka sér þaö bakar. Hóllinn var eftir þaö kallaður Völku hóll. Aðra gjörði E. P. um sjálfan sig. er hann lét Arngrím Gíslason málara, miála mynd af sér; hún er þetta: Eiríkur á Uppsölum á sér fáa maka; Mont er i þeim manninum: Mynd lét af sér taka. Séra Páll Jónsson á Völlum i Svarfaðardal og Eiríkur höfðu það fyrir dægradvöl einn vetur að kveða ljóðabréf. E. átti þrjár dætur, sú yngsta hét Gunnveig, en piltur ólst upp hjá presíi, er eg man ekki hvað hét; bréfin vortt nokkuð miörg, en hetjurnar í þeim voru; G unnveig, og piltur þessi. Eg man bara eina, eftir séra Pál: ’hún er þetta: Var eg hjólum allur á eins og börn í rólum, Veigu sól, mér virtist þá, vera ljós á jólum. Vísur þessar sendi eg yður af þvi eg heyrði þær kallaðar góðar heirna á “Fróni”. Jtegar eg var ungur. Sæm. Sigurðsson, ættaður úr Fljótshlíð, skrifar svo, meðal' ann- ars: Vísan “Grallara brjótur gæða spar” í 33. númeri Lögmergs er prentuð í Bólu-Hjálmars kvæðum og af honum ort til prests, og ef það er rétt til fært, getur hún ekki veriö ort til M. Stqthensens Kon- ferensráðs. Hinn upprunalegi fyrri parttir visunnar: “Þorradægur þykja löng" mun liljóða svona: Mörg er skepnan mögur og svöng mælti veiga skorðan. En hann ntun hafa verið í fárra manna minnum í tið Egilssons og því iliefir hann ort þær fyrri hend- ingar sem við hann eru kendar. En foreldrar mínir kunntt þær eins og að ofan er skráð. Hallvarður Jónsson viö Þverá i Fljótsh.líð, dáinn nokkru eftir tniðja síðustu öld. var hagyrðing- ur góður og snillingur í höndun- um einkum við jám. svo sagt var að hann hefði drepið gat á saurn- nál, en ákaflega sérvitur í búnað- arháttum og fleiru og var því fá- tækur jafnan. Eitt sinn kom Wann til foreldra minna sem oftar um vor, eftir harðan vetur, er gróöur var sent enginn kominn og kastar upp á þau kveðju með þessari' vísu: Elli hrunmr úm1 eg rið, Uppstigningar daginn. Bið nú um, þó bág sé tið, Bita uppi klárinn rninn. IVIargir hagyrðingar I voru um það leyti i Fljótshlíðinni, svo sem nábúi þeirra Þ'verárbænda. bónd- inn i Hallskoti sent orti vísur um nálega alla bændur í Fljótshlíö. og kann eg ekki orðið utan tæpar 20 af þeim, og svo þeir Arni á Kirkju- læk, Jón á Grjóta og bræður hans og fleiri. en mun hvergi vera prentað.en margt skrifaö, þ'ví fyr- ir kom að pappirsmiðar fundust hér og hvar um smáa og stóra viðburði sem komu fyrir í sveitinni og þótti gaman að. \ Haustið 1868 var eg formaður fyrir Jöliann Möller á Hólanesi. Þá var stolið bæði magálum og sauðskinnum úr eldhúsi á Spá- konufelli, frá Jósep. Eg man að leitað var þjófaleit bæði hjá mér og öðrum, en ekkert fannst. Um það leyti kom Björn Eggertsson sunnan úr Borgarfirði, frá Efja- nesi, til fiskkaupa á nokkra hesta. Hann var þá í velgengni Hann heyrði getið um stuldinn og 'kast- aði fram þessu erindi, í nafni Jósefs: “Eyjan bregst sem aldrei forð- um skeði ek'ki gagnast sauðaskinnin meir, þjófar aldrei blunda vært á beði bændum skaða sífelt veita þeir.” Magálar í rót sem reru feitir, ræntir voru dimt um nætur skeið. — Jósep tárum brárnar þunnu bleytir og býst nú viö að ganga ver- gangs leið. Sigurður Ingjaldsson. G. E. sendir 32 erindi, er hann segir vera mansöng fyrir Bárðar rimum er ort hafi Hallvarður Hallsson í Skjaldárbjarnarvik á Hornströndum. Rima þessi er í bezta lagi kveöin á þeirri tið og kemur hér öll nema fimm fyrstu erindin: Heimskan dillar eyrum í, er ])að gamall vandi, | eðliö vonda veldur þvi, vananum æ fylgjandi. Þó að sumir 9ýnist bezt, sældar njóta tíða, eflaust hafa einhvern brest allir verða’ að stríða. Enginn kosti eða ment, alls kyns hljóta náði, þaö sem ekki er einum hent annar læra gáði. Aldurinn brúka eigum vér, æfin skjótt frarn líður, hent til starfa æskan er, eltin mik'ið síður. Þó að hrasi einhver ört, oftar en vera skyldi, , máske hann ekki geta gjört glæpum að þó vildi. Flestir erum veikir vér, vonsku fylgir galli, gái hver að sjálfum sér, svo hann ekki falli. Lukkan háfa heims um tún, happa þykir fengur, upp og niður oftast tujn, eins og hjólið gengur. Þann veg liður æfin út, eftir dæmum ljósum, nokkrir hafa sorg og sút, sumir baða i rósum. Einn á nóglegt aura pilag, annar er ber og snauður, kátur lifir kóngui : dag, kannske á morgun d'auður. Ekkert skartið á sér ber, eða höfðings siði barniö, þegar blóðugt er, borið af móöur kviði. Sama dæmið sýnist mér sýnis fram til bonð, þegar líkið örent er, ausið moid og troðið. \ ér ef 'sjáum vigða moJd, vel af beinum þvegna, enginn þek'kir hvort er Jhold, herra rnanns eða þegná. Ráðiö bezta það er því, þrautum taka glaður, lika kjörum lukku í, láta eins og maður. Hverjum sem að högum fer, heims um víðar álfur, getur enginn gefið sér, gæfu lánið sjáífur. Y.fir boðnir öðrum hjá, eiga vandann meiri. þtmgan reikning þeinki á, þeir hafa pundin fleiri. Held eg bezta hlutfall rétt, hvergi lukku bægja, lifa svo i lægri stétt, láta sér ánægja. Hvort sem gengur með eða mót, mýkjum þanka bráða. möglunin þá linast ljót, látum dnottinn ráða. Alla tima umbreytist, æfin rósemd fjarri, þegar hrygðin þjakar mest, þá er gleðin nærri. Enda kifið harma hér herrann lætur taka, kenda lifið auraa er eins og nætur vaka. Þó að móti blási byr, og bylgjan þjái nauða, einhvern tima, ef ekki fyr, endar það með dauða. \ Eftir stuttan eymdar hag, eigum visa borgun, hver veit nema dóma-dag drottinn setji á morgun. Hvort sem lénast langt eða skamt lífið fram að teygja, f einhvern tima eiga samt allir menn að deyja. Ekki hjálpar orða snild eftir málum draga, ekki heldur vina vild, vil né krókar laga. I Prófið tekið áður er en menn fara að deyja, 'dvelur þvi ei drottinn hér dóminn upp að segja. Sök er þung ef sólknarinn sátta vill ei gæta, vel sé þeim sem við búinn verður þá að mæta. Vor sé drottinn vernd i neyð, veiti að auðnast kunni, gleði i lifi, gleði i neyð, gleði í upprisunni. Enda mansöngs ekki vönd orð, er gjöri bjóða, gyðju kvæða högust hönd hörpu stilli ljóða. Það var einhverju sinni er ver- ið var að minnast á Grettir As- mundsson, hvað hann hefði verið mikill maður, að hagorð kona orti þessa visu i sambandi við það: Mátt Grettir þrátt þreytti. þrótt sýndi, d'rótt píndi, snögg valdi högg höldum, hlóö köstum, blóðröstum. Sló fjöllum á illum, óvættur bjó hættu; haug eyddi, draug deyddi. Drap Þóri skapstóran. Eg veit ekki með vissu um nafn eða ætt þeirrar lconu og _ nefni hana því ekki. Þfessa vísu orti hún líka um Höskufld: Heims í trygðum Höskuldur. Hvítnesinga goði, mætti lygð ómaklegur, munstur dygða réttnefndur. Bölsýnis vísur þessar hefi eg einhvern tíma lært en ekki veit eg hver þær hefir gert: Líkt og helja hraðar sér heill að selja mína eftir beljar mæöan mér, mig að kvelja og pína. Hart að slagar hörmung dimm, hjartans nagar rætur. Þú, forlaga gyðjan grimm, grenjar daga og nætur. Séra Gísli var í Vesturhópshól- um í Húnavatnssýslu á íslandi; sá er undirbjó Friðrik þann er tekinn var af með Agnesi, og flestir kann- ast við; hann orti þessar vísur: ) Eru prestar allra verstir manna þeir hafa brest og það er víst þéim og flest til mæðu snýst. Heim við binda hug er tál. heims þó rækju.m störfin , heims ei yndi seður sal sönn er hennar þörfin. Kristín D. Johnson: Hallsson, N D. Kjóstu þetta handa mér. Sigurbjörn Jóhannsson. Það var ekki rétt í Lögbergi 18. júlí 1912, hjá þeim sem skrif- að hefir vísurnar eftir afa sinn Guðna Erlendson. Það var ekki Guðni heldur faðir Guðna, Erlend- ur Sturluson sem kvað visurnar: “Mig dreymdi að mér þótti”. Er- lendur var vinnumaður á Gaut- löndum við Mývatn hjá alþm. Jóni Sigurðsyni. Erlendur var lagíega skáldmæltur, og fljótur til að yrkja. Einu sinni var við smið- ar á Gautlöndum Jón Jónsson sem þá bjó á Grænavatni i sömu sveit. j'Jón þessi var gáfu maður og hafðt gaman af kveðlingum hjá Érlendi. og kom honum stundum til að kasta fram vísu. Jón fór snemma á fætur, og fram í stofu. að taka til verkfæri sín, og brýna hefil- tennur og heyrði rétt á eftir aö Erlendur kemur fram í bæjar- dyr, vissi að hann var fyrsti mað- ur á eftir honum, kallar til hans og segir: “Hvað dreymdi þig í nótt?” Erlendi fanst hann spyrja í gletni, vendi sér viö, og að stofu glugganum og kveður vísurnar: “Mig dreymdi að mér þótti”., og ]iær sem á eftir fylgja. A. M. E. athuga- Ráðning fyrri gátunnar asta blaði: Hörpud.skur, síðari: Kaffikvörn. LeiSréttingsr. í síð- hinar Frá fróöum imanni i Winnipeg hefir oss borizt svofeld semd: í þjóðsögum Jóns Árnasonar er “Úr hrosshóf bölvunar heimin- um” eignað “séra. Grími”, án þess meira sé þar um þann mann sagt. /Etti það líklega að vera sér Grím- ur Besseson i Ási, að Eiðum Desj- armýri, Ofanleiti i Vestmannaeyj- um og Hjaltastað, dáinn 1785 samkvæmt prestatali séra Sveins Níejssonar. í Lögbergi xxv, 34, er ljóð þetta eigtiað séra Grímólfi, sem verið hafi prestur i Ási. En þar virð- ist enginn séra G-rímólfur hafa verið. Séra Grímiólfur Illugason var. samkvæmt prestatali, prestur að Kviabekk og Glaumbæ, og and- aðist 1784 SASKATCHEWAN Orð í tíma til innflytjenda. Nú er timinn til sumarplseginga liðinn og heyskapur stendur alstaCar sem hæst, og er þá tilefni til aBsegja nokk ur orð um heyskapiun og uppskeruna. Heyjatíminn er mjög svo áríðandi, því aB þá er mikiB í húfi, og mikið undir veBrinu komið. hvernig og hve mikill fóðurforðinn verður næsta ár. Óræktað hey ætti ekki vera óslegið um þennan tíma, og nátega alt annað gras. Timothy reynist bezt ef það er slegið þegar það byrjar að blómstra í annað sinn. brome og rye gras alblómguð, alfalfa í byrjun blómgunar, þegar fáein blóm sjást á víð og dreif umakurinn. Önnur smáragrös ber að slá í fullum blóma. Ef því verður komið við, þá drýlið og þurkið heyið undir beru lofti. einkum þær tegundir sem eru safamiklar, svo sem smáragrös og alfalfa, Bezta ráðið ti) að þurka þau grös, er að drýla þau smátt og hafa drýlið uppmjött en ekki ofmikið um sig. Drýlið hrekst að utan. en það er aðeins lítill partur af hey- inu. Þegar drýlið er búið að standa í nokkra daga, og hefir sezt, vinnur rigningekki a því til muna, nema mikil sé. Skoðið drýlið eftir regn og snúið því viB til þurks, ef það ergagndrepa. O^g ekki stakka nema vel þurt sé. Nú er komið að uppskeru. Hvað segið þér af bindaranum? Hefir hann legið úti allan veturinn? Var hann í lagi, þegar þér skilduð við hann í fyrra haust? Hafið þér nóg stykki að setja í hann, ef á þarf að halda. svo sem reel slats, arms, chain links, pitman rods, knife sections, rivets, o. s. fr*.? Ef ekki, þá náið í þetta, með því aB tímian er dýrmætari en peningarum uppskerutimann, Fyllið olíukönnurnar til helminga með steinolíu og maskínuolíu og fyllið síðan öll olíu göt. Með þessu móti losnar ryð ef á hcfir sezt meðan vélin stóð brúkunarlaus, Sumum bændum veitist erfitt að skera úr því. hvenœr slátt skal byrja á ökrum. Hveiti skal slá, þegar stráið undir axinu er orðið ljósgult, eða þegar kjarninn er orðinn það harður. að aðeins lítil dæld kemur í hann ef kreistur er milli þumals og vísifingurs. Hafra skal slá þegar stráið undir axinu verður ljósgult. Barley um sama leyti, eða þegar hárin á toppunum fara að falla, og flax þegar hnúðurinu gerist hábrúnn en kjarnion ljósbrúnn. Ef flax nær fullum þoska þá er bót að slá það f léttu frosti. þvf að þá er stráið klökt Þegar flax er slegið, og jafnvel timothy, þá er hentugt að hafa vatnsfötu og rýju á akri til þess að þvo af það sem sezt á hnífinn og seinkar gangi vélarinnar. Ef þér neyðist til að slá hveitið í grænna lagi, þá gætið þess að setja hettu á drýlin en ekki skyldi það gert vera nema í ýtrustu nauðsyn, með því að hetturnar fjúka og spírar þá kornið nema upp sé sett Verið ekki of gjarnir til að brúka bindarann eftir mikið döggfall eða skúr ; ekkert fer ver með bindarasegl heJdur en væta, og engan tíma munuð þér spara með hálfrar stundar vinnu í votviðri. Akið ekki bindaranum þar sem hart er undir, neraa nauðsyn krefji, með því að hristingurinn getur skekið hnífa og annað úr stellingum. Stöðvið ekki vélina meðan hestarnir eru á ferðinni, því að við það getur eitthvað brotnað eða gengið úr lagi. Berið olíu á alla parta eins oft og því verður við komið, einkum þegar heitt er í veðri, Slakið á öllum voðum á nóttum og berið strá á þær, til að halda þeim þurrum. Þetta eru smámunir, en með því að gæta þeirra sparast tími og fyrirhöfn. og vélin endist betur en ella, DEPARTMENT OF REGINA, - Ágúst 19, 1912. AGRICULTURE SASK. I hitanum I HVAÐANÆFA Eg sé í Alþýðuvísum í Lögbergi 13. þ. nii “Reið'hestsvísur”, sem Mrs. H. Guðmundsson hefir sent blai inu. í þær vantar eina vis- una, auk þess sem hinar s.:mar eru nokkuð skakkar. En vísurn- eru eftir föður minn, Sigur- ar — Fasteignasalinn Oakes, sak- aöur um að hafa ráðið gamalli konu bana með þvi að keyra bifreið yfir hana, var sýknaður af sök- inni. Kvenréttinda dís gekk inn í mál- verka safn Glasgow borgar, brá öxi undan klæöum og tók að höggva i eina myndina. Gæzlu- maöur tók öxina og stúlkuna og • 1 ' ° ö snaraði baðum ut. — Hinn afsetti Persa soldán liefst viö i fjöllum í hinu forna riki sínu með vopnuðu liði. Stjórn- in sendi menn nýlega að vinna koma sér vel Hot Poitst Electric Ir- 00, sem eg sel á $6.50. Þau hafa þann mikla kost, »B þau geta staðið ..staudlaust" upp á endann. Ábyrgð á þeim í 5 ár. Ennfremur sel eg rafmagns te- og kaffikönnur, þægi" legar í sumarhítanum. Eg hefi og tekið að mér Reljable Lisjht- ing System, sem, hr, O. J. Ól- afsson hér í bæ hefir áður annast. Eg hefi þegar sett upp þess kyns lýsing í tjaldi Kvenfélags Fyrsta lút safn. út i sýningargarði og víðar. Eg hefi til sölu ýms rafmagas á- höld. þvottavélar, maiðaljós o. fl. PAUL JOHNSON 761 William Ave. Talsími Garry 735 hjörn heitinn Jóhannsson skáld frá | hann, og stjórnuðu ]>eim leiðangri Fótaskinni, og sendi eg þær hér allar í röö og oröréttar eins og hann gekk sjálfur frá þeim, ef þér sýnist að birta þær réttar. Ann- ars geta þeir sem eiga ljóðabók föður míns heitins fundið visurn- ar á bls. 192 undir nafninu ‘“Lýs- ing af hesti, — til að vfel-ja eftir.” Kann nokkur gamall maöur eða kiona gamla braginn um tóuna sem mig minnir að heiti “Hrafna- hrekkur”, og byrjar svo: "Viða hef eg faríð um foldu, Og fallega skepnu marga séð En enga ofar moldu, ölditngis svo við miitt geð.” Gaman væri að fá að sjá hann í Lögbergi. , Grund. P. O. 10. ágúst 1912. Sigurveig Sigurbjörnsdóttir. Vér tökum þessari kurteislegp leiðbeining fúslega og biöjum jung- frú Sigurveigu Sigurbjörnsdóttur að afsaka þann misgáning, ssm orð- ið hefir. er prentuðu ljóði föður hennar var vikið frá því rétta og eignað öðrum. Hér fara á eftir allar vísurnar i réttri röð. einsog höfundur gekk frá þeim, prentað- ar eftir handriti Sigurveigar: LÝSING AF HESTI til að velja eftir. tveir sænskir herforingjaV. Sol- dán drap annan foringjann og 20 menn og stökti hinum á flótta. en tók byssur þeirra og farangur. — Cement flytst nú inn í Can- ada frá Bandaríkjum ótrúlega mikið. siðan innflutningstollurinn var lækkaöur um helming. Cem- ent félögin í Canada geta hvergi nærri fullnægt eftirspurninni í landinu sjálfu, og margar aðrar verksmiðjur eru með sama mark- inu brendar. Það er þess vegna engin furða þó almenningur spyrji, hvers vegna stjórnin vilji ekki lofa þeinr aö kaupa þessar vörur þarsem þær fást, nema með afar- kostum. — Gimsteinaskríni keisarasystur I Mikil og margvísleg veikindi stafa frá slæmri meltingu. Þegar maginn fer úr lagi, þá fer öll starfsemi lík- amans úr lagi. Fáeinir skamtar af Chamberlain’s Tablets er ráðið. Þeir örva meltinguna, styrkja lifrina og koma lagi á hægðirnar og nema burt þá óhægð sem af meltingarleysi stafar. Reyndu þær. Mörgum öðr- um hafa þær gefið fullan bata — því ekki þér? Allir selja þær. Karlmenn og kvenfólk læri hjá oss rakara iBn á átta vikum. Sérstök aðlaðandi kjör nú sem stendur. Vist hundraðsgjald borgað meðan á lærdómí stendur. Verk- færi ókeypis, ágæt tilsögn, 17 ár í starfinu 45 skólar. Hver námsveinn veröur ævi- meölimur. Moler Barber College 2q2 Paciíic Ave. - Winnipeg J. S. HARRIS, ráðsm. J. J. McColm KOL og VIÐ Tvö sölutorg: Princess og Pacific William og Isabel Ga-ry 16 8 4 Garry 3 6 8 0 EHUM Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN L L DREWRY Manufacturer, Winnipeg. SEYMOUR HOUSF MARKET SQUARE WiNNIPW Búöin sem alla gerir ánægða. ins. Eftir bæfilega umhugsunog ráðagerðir tók lögreglan kjaiik í sig, lagðist eftir orminum með vopnin á lofti, greip í sporö hans og togaði af afli. \ arð þá orm- urinn undan að láta og kom allur í hendur lögreglunnar. Hann reyndist vera klæddur silki að ut- an og úr tuskum aö innan, en frm- úr skolti hans hékk tvinnaspotti svo langur. að hann náði undir frétti lögreglan í Löndon til ]>ann- ; laa g'ir®lngu hinumgen við usa íg, að skinntoskusali kvað Ef þú selja meinar mér Makka skeljung góöan, Kosti telja hlýt eg hér, Hann svo velja takist þér. Álits-fríöur framþrekinn, Fjörs með stríðu kappi, Fimur, þýður, fótheppinn, Fetatiður, ganglaginn. Stutt með bak og breitt að sjá, Brúnir svakalegar. Augu vakin, eyru smá Einatt hrakin til og frá. Makkann sveigi manns í fang, Munn að eigin bringu, Skörpum fleygist skeiðs á gang, Skmkkinn teygi fróns um vang. Þolinn. hraustur grjót og grund Grípi laust með fótum. Vað,i traustur ekru und, Eins og flaustur taki sund. Enga ihræöist undra sjón, Að þótt slæöast kunni, Viss að þræða veg um fróil, Vænn á hæð og frár sem ljón. Leggja nettur, Iiða sver, Lag sé rétt á hófum, Harður, sléttur, kúptur /ever. sund. Það er sagt, að hinum fyr um getnu strákum hafi verið skernt, þegar ormurinn var unn- inn, og er ekki trútt um, að bærinn brosi með þeim. Ormurinn reynd- ist 11 fet á lengd og er geymdur á lögreglu stöðinni, tæplega þó tií sýnis. . Það kostar ekki nema $1.000.000 að koma Japanskeisara i. jörðina; tvo þriðju útfarar- kostnaðar ber ríkissjóður, keisara ættin þriðjung. Víöa koma fregnir að um jarð- skjálfta í ár, ]>ó að hvergi liafi 1 noröurbænum var sakaður um ! jafnmiklir oröið í mannabygð, eins að vera þjófsnautur þriggj.a jog á Tyrklandi, og jafnvel i Can- ada hefir þeirra orðið vart og mann hafa komið i búð sina og beðið sig að ná kórónu-marki af skraut- legu leðurskríni er hann haföi meðferðis. Þjófurinn náöist, en mun vera af höföingja ættum. því að málið var bælt niður og sökin kæfð. — Stúlkurnar sem dæmdar voru ; i fimm ára fangelsi fyrir að kasta að Asquith og reyna aö kveikja i samkomuhúsi þarsem hann átti að tala, neita að eta mat i fangielsinu og er maturinn þvi drifinn í þær með valdi. — Kaupmaður af Rutiliena kym manna, er stálu frá C. P. R. yms- urn vamingi og var dæmdur 1 200 dala rtiúlkt, eða 6 mánaða fang- elsi að öðrum kosti. Kaupmaður þesisi er ríkur og fer varla í fang elsiö. Tveir þjófanna voru dænr.f ir annar í 2 -ára, hinn i 6 mánaða fangelsi, en sá hafði linast og sagt upp alla sögu um þjófnaðinn. Fjóröi náunginn i þessu kompaníi er fyrirliði í herliðinu; hann var látinn laus' gegn veði, meðan á ransókn stóö, en kom ekki þegar hann var kallaður. var svo ekki dæmdur. — Sú frétt var sögð i borgarinn- ar dagblöðum á föstudaginn, að stóreflis naðra hefði sést hrökl- ast undir hús á horni Charlotteog Notre Dame. Lögreglunni var gert aðvart, en höggormurinn var kominn i hvarf, þegar laganna varðmenn komu með byssu og sverð að drepa hann. Fjöldi manns hópaðist að þesisum stað, til að sjá þennan Fofni, en gættu ]æss vel samt, að koma ekki of nærri. Strákar voru þar stálpað- ir, og virtust mjög hræddir. en þeir höfðu séö og .sagt tij orms- THE BEST |IN MEN’S SHOES Góðir karl- mannaskór til hanstsins $4 og $5 Tans, Patents, Dull Leathers & Kid skinn Hneptir og reimaðir. Fara VEL, ENDAST VEL Invictus skór karlm, $5.50, $6, $8.50 Quebec Shoe Store Wm. C. Allnn. •irnndi 639 Maio St. Austanvorðu. Eitt af I>eztu veitingakúauira Kssj- arins. Máltíðir seldar í 35 oenta hver,— $1.50 i daj; fyrir fæöi c* pott herbergi. Billiard-atofc og sérlega vönduð vínföog og vindÞ ar.—Ókeypis keyrsla til og fri i Jirnbrau tarstöOvar. ýohn (Baird, eigo.ndi. AUGLYSING. Ef þér þurfið að aeada peninga til fa- landa, Jðandarfkjaaaa aOa fcl aénhvesra fcaOa inaan Canada þi cofcS Dnaaáaáaa E»- praaa Coapany 1 fconay Ordera. tktJaradar ávwatnir afSa pOnseadingar. LÁG IÐGJÖLD. AJBal akrifcfca 212-214 Bannntyne Are. Bulman Blook Skrifctoénr rfcvayar am boagtaa, Qg dtltun borguon ag paapaiin vtJaTtgar aaa andið maOtrana Can. Pac. Jirnhaaala r víðar um sléttur Norður-Amríku. A Islandi skalf jörðin kringum Heklu, svo að kot hrundu og á Sikiley var jarðskjálfti og umbrot i Etnu. en StromÚi tók alt í einu að gjósa eftir fimm ára hvíldl. I Alaska varð eldgos með miklit öskufalli, Víða hefir orðið vart ó- kyrleika. þó ekki hafi orðið þar af mannskaði eða eignatjón. Visinda- menn hafa áhöld’ til þess nú orðið eins, og filestra annara hluta, að mæla hristing á skorpu jarðarinn- innar. hvaö lítinn sem er, og ná- lega hvað langt burtu; sem er. Þ eir hafa sannað söguna um heyrn Heimdallar, og kunna nú orðið að segja til um smáa kippi. þó þeir verði í mörg þúsund milna fjarska. —- Við að ljúka verki á þeim 480 mílum sem eftir er að leggja í föjllum, á Grand Trunk brautinni milli Edmonton og Prince Rupert, vinna nú 4000 manna meö 16 eim- knúnum rekutn og 32 eimlestum1. Tvö þúsund manns vantar í viðbót til þess að ljúka verkinu í tæka tíð- Það er ekki nóg að kunna verkið, þó að það sé vitanlega nauð- synlegt. Þeim manni einum er treystandi til a ðleysa verk vel af hendi, sem kann vel að þvi, og gerir eins vel og hann get- ur. Sá, sem setti sér þá reglu að gera alt, smátt og stórt, sem honum var á hendur falið, eins vel og hann hafði vit og orku til, var G.L Stufbsn —“The Plumber”— Talsími Garry 2154 842 Sherhrook St., Winnipeg 1 m Einn sá algengasti kvilli, sem erv- iðisfólk hefir að bera, er bakverkur. Berðu Chamberlain’s Liniment á staðinn tvisvar á dag og nuddaðu vel í hvert sinn. Þá mun fljótt batna. Fæst í hverri búð. Warners lífstykki sem aldrei ryðga. Frábær- lega liðug, ágætlega falleg í sniðum, þœgilegust af öllum Parið á.........$2.00 Lingeri búningar kvenfólks $5.00 Þeir eru $18. 50 virði; stærð- ir 34 og 36, lítið eitt kvolað- ir, vel gerðir og trímmaðir. Lérepts treyjur kven- lólks $7.5o Alklæönaöur kvenna og barna $1.79 Kvenstígvél 95c, Patent og Vici Kid, kosta vanalega $2.50 og 3.50 I I iDBiiSQl f Mr'taM r ta SN., w $ teí ^JARKET JJOTEL Við söluíbrgið og City Hall $1.00 til $1.50 á dagr Eigandi: P. O’CONNELL.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.