Lögberg - 05.09.1912, Síða 2

Lögberg - 05.09.1912, Síða 2
1 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. SEPTEMBER 1912. Austur um Bandaríki og Canada. Eftir Ama Eggertson. Þ 6 eg takist á .he'ndur að skrifa dálítinn ferfia-pistil, þá tinn eg að eg get ekki gert hann úr garSi eins vel og eg vildi; sérstaklega vegna þess að mér datt ekki ferSa- saga í hug fyr en eg kom lieim afttir. Eg haffti tldrei skrifaS neitt hjá mér á leiSinni til minnfs, —1 smá atriSi, sem oft eru þess viröi afi muna en fljótt gleymd, að minsta kosti i svipinn. Eg verS ])vi aö biðja þá, sem þetta lesa, aö virða á betri veg. Suður~yfir límt. Eeröinni var/ fyrst heitiö aö sækja alsherjar ársþing fasteigna- sala sem haklf^ð var Louisydle Kentucky-ríki. Fór aukalest frá \\’innipeg 16. júní, áléíöis þangaö. Voru þar á 60 manns frá Winnipeg og um 25 frá Saskatoon og öðrum hæjum í Saskatchewan fylki. A lestinni vnru aðeins fjórir íslend- ingar: Arni lögmaöur Ander- son frá Winnipeg, William Chri-t- jánsson fasteignasali frá Saska- toon. kona mín og eg. Lestin fór frá Winnipeg kl. 6 um kvöldiö; og komum viö til Minneapolis bæj- ar um kl. 9 um morguninn eftir. Bar ekkert sérstakt viö á þeirri leið: útsýni mest sléttur og grænir akrar. Tvíburaborgirnar. Fasteignasalar Minneapolis bæj- ar biðu eftir okkur á járn- brautarstööinni meö bifieiöar. Tóku þeir okkur til morgunverö- ar i fínasta “klúbb” bæjarins. Var þar veitt svo ríkmannlega sm hugsast gat; má slíkt af þvi marka. aö sumir. sem áöur höföu neytt morgunmatar á Iestinni gátu ekki á sér setið annað en aö fara nú aö boröa aftur. 'P>orösalirnir voru mjög skrautlega skrýddir meö suöurlanda blómum, svo aö maður gat hugsaö s;g í blómabæ Californiu; Pasadena. Hefir þar stórfé verið til kostaö, og niður- rööun öll gerö af miikilli list. Eft- ir aö allir voru búnir að hrista af sér ferðarykiö og boröa, stigum viö aftur á bifreiðarnar. og var þangaö tun liádegi. Landslag ái þessari leið er öldumyndað víöást hvar, en frjósamara og fallegra eftir því sem sunnar dregur, hvergi og viljann vekur lijá veikri þjcð, unz ris hún af langvinnu móki móö. I en leiða þig mun þar minn sorg- mæddi andi. Farðu! hann fylgir þér nú”. sá eg þó frjósamari jarðveg en hér | með magnþrtmgnu kappi á eíjunn- í Mapitoba. En þar þrífast stór- | ar slóð. bæir í rnjög lítilli fjarlægð hver frá öðrum. Má þar sjá spegil af Stormurjnn lifi! Hahs sterka hvað Manitoba og norðvesturland; j hönd. ið muni verða eftir 50 til 100 ár J styrkir og hressir mannsinsaönd, hér frá; og er Winnipeg sannar- eflir í htiganum orku og dug, lega ekki nema eins og þriggja ára ! andanum Ivftir á hærra .flug,— efnilegur krakki í samanburði við þaö sem hún getur orðíð og mun verða í framtíðinni. í Chicago heyrðist cmurinn af útnefningar- fundi Republicana nokKSins því gekk þar töluvert á. Lestin var J á eftir tímanum til Indianopolis | og lentum við í rigningu, sem ! -'''n stillir og hægir um stundar bið annað en lognið er letin elur, og lygina sjálfs síns valdi felur, og asna gerir úr anda manns, og ungfrú að keltubarni hans. skemdi skemtunina }tar tölúvert. Kom það sér illa, því Indianopolis er mjög fagur bær, breið stræti, fallegar byggingar, og yfirleitt skemtilegur blær yfir öllu; finst mánni maður verða þar undir eins einsog heima hjá sér. í Indiano- b^næöa sem fljúgandi uppreistar unz stormurinn aftur tekur við, og hamstola byltist í heiftþungri bræði. svo hvítfissa bárur og stynja af mæði: okkur boðið til veizlu- . i stórum samkomusal |°K æ')a sem harn er si§ clau'ðanum var þar máltíð ágæt; skeintun: og 'hljóð- polis var máltiðar (“c\uh”) ; en auk þess haft að Ræðuhöld, einsöngur, færasláttur. Eftir máltíðina var okkur ekið um bæinn og í kringum hann. Þar i borg þótti okkur einna mest til koma hinnar heimsfrægu bifreiða hringbrautar. Er húti byggð úr "Concrete”, líkust undirskál i lagi. Þar þutu biTreiðarnar með okkur meö 60 mílna hraða á klukkutímanum í grenjandi rign- ingu ; ]>ótti okkur það nokkuð hart farið. Um kvöldið var okkur haldin veizla á skemtu menn sér þar við mat, vín. ræðuhöld og “sóló”-söng til kl. 12 J um kvöldið. Þá lagði okkar fólk af stað 1 j svefnvagnana aftur, og rann ffest- í in á stað áleiðis til Louisville. / “Old Kcntuck\”. her. ver. og sædauðar hetjur með svefnþung- ar brár, er sofiö ei gátu um þúsundmörg ár. úr haffnu hefjast, og hefndar krefjast, á morðsjúka storminum sterkum og köldum, er stvtti þeim lifið í sjáivarins öld- um. “I>ú djöfull-ein kveðr með dimm- um róm - er deyddir mig ungan sem vorsins blóm, og sviftir mig brúöi er brann af ... , þra, >a -garði mjög fallegum, j f)g brosti oft mínum vanga hjá, h.ví viltu mig svifta værð og ró> í votri og kaldri gröf í sjó ” En itormunnn veit - in er. ei hvað værð- Xú særokið lægir og siglingin hefs( til sólskinsins ylliýru landa. Frá siglunni breiðir sig bláfáninn efst, £ meö blaktanm vængina þanda. En sveinninn hann horfir með harmþrungnar brár á hverfandi fjöllin með silfurhvítt hár. í huganum með sinni hugsjóna brúði, hét honum fylgi í suðursins skrúði. — Hljóð renna tregaþting tár. H. Hainar. er Hann vill bara liamast og - sér, og risandi öldum. með rjúkandi földum. að ströndunum köldum. með styrjarg-ný kemta oKKtir eKio um aiian ixeinn ogviða'....~j— borgarinnar. í Louis í kringum hann. Utanvert við borgina er fult af hæðuun og smá- vötnum og fagurt mjög. L'ggja haglegir ákvegir |>ar alstaðar með- fram hæðunum og kringum vötn- in, olíubornir og ágætir til aksturs, hvernig sem viðrar. Þar er mjög yndislegt af náttúrunnar völd- um. Er þó víða stórum prýtt af mannahöndum. Var þar alstaðar útsýni hið ágætasta, egsönnunun yfir að fara. Stuttu fyrir hádegi komum við til St. Paul. Tóku fasteignársalar ]>ess bæjar móti okkur á Þakgarði /Roof Gardenj iq>p á stærsta gistihúsi bæjarins. \ orum við }>ar boðin velkomiijaf rikisstjóra og bæjarstjóra og gjórð kunnug ýmsum helztu mönnum bæjarins. En því, næst veitt kaffi og ýmsir aðrir drykkir og kræsr- ingár. Ofan úr Þakgaröi Jiessum sást yfir St. Paul og beggja meg- iti viö Mississippe ána; er fall- egt útsýni. St. Paul og Miníiea- polis eru sérstaklega fallegir. hreinlegir og vel bygðjr Ivejir. I Eftir dálitla dvöUfórum við aftur j á staö. r>g skoðuöum nú St. Paul. helztu byggingar og lysfgáröa. Lentum við svo að lokum aftur'Í j Minneapolis seinni part dagsins; j var þar nú stór veizja haldin á stærsta gistihúsi borgarinnar, sátu þar til borðs okkar tiópur og svo tnenn frá Duluth, St. Patil - og Minneapolis. fasteignasalar og Vin- ir þeirra. Var ])ar fögur fvlking saman komin. Yfir borðunt var skemt sér hið læzta með ræðu- hölduin og ‘"s(>ló"-söng. F.n að í ' ])ví loknu afhentu Winnipeg-metin I ^'oi<iin er hjúpuð í fannaskart, Minneajtolis-mönnum aö gjöf vís- \ öknuðum við um morgunjnn við lúðrahljóm sem hófst þar sam- stundis sem við komum. í þeim j hann þeytir. svo brotna þær björg- | tilgangi að bjóða okktir velkomin j unum í. jí l æinn. Louisville er gamall j------------------------- l>ær • stendur á bakka Missouri j ;. j i-.jótsins. Er ]>ar skipaganga i Hátt upp i björgunum hugdjarfur inikil, upp og ofan ána, og sveinn, t cvkur ]>að a fjör. fegurð og j hortir í dintmunni þögull og einn. ykt tiibrevtni kkur ekið um allan bæinn ogviöa | ";',re-vim ^Pnnnar. i ^ouis- jÞaö er eins og stórvi’ðris óróaflug kringum hann. Utanvert viö | vllle stoð fasteignasala ])ingið vfir ! i augurrúm dökktim og hlýjum. i þrjá daga. var töluvert um skemt- jog svipurinn lýsandi hreindjörfum anir eftir þingfundina þegar hent- j hug, ugast vat; en samt ekki eins mik- er hjúpaður sorgþrungnum skýjum ið um dýrðir eins og margir áttu \ Hann langar svo myrkursins leið- von á. Við höfðum átt svo mik- ! indum frá illi viðhöfn að fagna í Ðenver í j í ljósið og hlýindin suðrinu hjá, fyrra sumar að við áttumi von á j aö göfga þar andann á æskunnar miklu þarna spöurfrá. sérstaklcga vori, . þar sem mikið hafði verið raupað j með Hrnfleygum vilja cg mannlegu af sunnanmanna göstrism. En þori ’ okkur var sagt, að svo ma gar j háskýjtim hugsjóna á. samkoimir væru haklnar i Louis- ! vdle. að fólkið væri orðið þreytt að j taka li móti gestum. % Louisville er heldur snotur bær. sérstaklega sá partur bæjirins, sem frá ánni snýr. Þareru nokkr- ar hæðir í kringum bæinn, sem er ljóniandi útsýni • frá, bæði yflr borgina sjalfa og nærliggjandi, héruö. Svertingjar eru fjölmenn-, . f______ . ... 1 ' »u tegursta dansar svo gofug og þ'rá björguntim ljómandi ljósgeisla lær, svo lvsir af skínandi rósum, og álfanna draumfagri dansandi her. sér dreifir á fönnunum ljósum. í fagnandi hóp þeirra fölleit og ein. það hrein; leiftrar af björtu. blómsveigur svörtu. Fegurri finst ekki nein. gulli í brjóstuimm titrar í hárinu ir í Iwenum og lifa að mestti út af j fyrir sig í sérstökum parti bæjar- j ins. Auk þess eimir þar enn á ! vissan hatt eftir af hinu forna ! þrælahaldi svertingjanna. Ertt ; id dæmis i þjónustu margra rik- i ismaóna J)org?>i.nna}r, sérs|taklega| | ai forntmi luldii ætttim. sömu ()g ,lansinn hún stíguri liðandi leik. sveitingjarnir eða, afkomendtir j svo létt eftir öldunnar slagi. ])ar i þrældómi er Vmur við klettanna íshöfuð (1861—5;. 1 bleik, sjalfsagða , nieö aflþrttngnu fóssbúans lagi. að- Hún heillat og laðar í hrífandi Vestan af Mýrum, Tíðarfar. Veturinn siðasti var óvenjulega góður. bg ])að svo, að elztti menn hér muna varla annan e:ns. Vorið hefir og verið með hinum allra beztu vorum, sein menn liafa nú lengi lifað. Gras- yöxtur hefir og alment verið i bezta lagi. svo að sláttur byrjaði vist með lang fyrsta móti. sum- staðar nú unt mánaöarmótin si'ð- ustu. Siðan sláttur byrjaði hafa verið stöðugir þtirkar. en veður oftast blítt. He.lsufar má yfirleitt heita gott hér um slóðir, og margt fólk nær hér háum aldri. Lítils háttar er berklaveiki farin að gera vart vi'ð sig. A einum bæ í Hraunhreppil dóu 2 fulltíðamenn úr þeirri veiki i janúarmánuðu 1909, húsbóndinn og vinnumaður hans, og nú í vor er dóttir bóndans þar. 18 ára göm- ul stúlka berklaveik orðin og korrr1 in að Vífilstöðum. Alþýðumentun er hér að visu ekki mikil. en ijnin þó varla vera minni en gerist í öðrum sveitum landsins, og áhugi að vakna í þeirri grein. Lestrarfélög oj Ungmenna- félög eru hér í sveitunum, en af því, að svo skammur tími ér liðinn síðati þau féli>g, komust á fót, er ekki við þvi að búast að mikið sé enn til að segja af framkvæmd þeirra. en vonandi er, að félög þessi eigi góða framtíð í vændum, og geti eitthvað gott af því leitt. Efhahagur manna hér um sveit- ir hefir ag undanförnu ekki verið svo góöur sem æskilegt hefði verið, en óliætt er að fullyrða, að á síð- ustut 5—10 árum séu hér töluverð- ar framfarir og efni manna að blómgast. í þessurn sveitum eru til ýmsar kostajarðir, og hlunnindi allmikil víða. t. a. m. æðarvarp. selveiði, kríuvarp, Laxveiði er ekki telj- jpdi. — Nú í vor hefir æðarvarp- Frá Jóhannesi Jósefssyni. ! peirra, fyrir Skoöa j þegna e'ns sá að ’ í fyrir kaup. sem voru þrælastríðið þeir sig sem, ættarinnar, nninurinn mt vinna þ^ir verk sitt /Frh.;. Sigling. undar-likan af látúni. ágætis grip. Að aflíðanda nóni var farið að hugsa til brottferðar frá veizltt- höldunum. KI. 6 um kvöldið fé>r lestiin aft- ur á stað; var hún nú oröin löng, ]>ar sem Minnesota riki hafði bætt við sínum hóp. Lestin var sér- staklega vel úr garði gjörð, til dæmis allir vagnar úr stáli; ,mat- vagn var hlaöinn sérstökum vist- um lætri en ^analega gjörist. Þar að auki höfðu Minneapolis-menn " Barlor-kar" hlaðið vistum og drykkjum. vorum við þar þeirra gestir alla leið til Louisville bæjar. Þeir eru höfðingjar Minneapolis menn. — Dagur í Indiana. Yið fórum í gegntim Chi|Cago morguninn eftir, en stóðum þar ekkert við, því ákveðið var að tefja serú lengst í Indianopolis bæ í Indiana ríki; — og komum við 4 föl eins og lík að sjá, og kveldmyrkrið grúfir -sig og svart, sem kistulok vfir ná.------- kalt dans aö hjarta sér sveininrj í álfanna fans. og veftir hann fastar og fastar í arminn, unz finnur hann hjarta sitt slá npp viö barnnnn. II ún krýnir hann vonanna kranz. Alt lýtur stormsins sterku þönd. fra ströndum að sjónbaugsins yztu strönd. \ iö hafdjúpsins brún rísa hrika- leg ský. er hendast um loftið með orustu- gný; ]>au sækja sem kappar er keppast í móð, með karlmennskudug fyrir land sitt og þjóð i b'ardága Iífsins. \Ieð brennandi þrá. ]>au berast æ skjótar um víðernin há, unz lúta þau styojandi stormguðs- ins hendi, er strýkir þau sundttr með reiðinn- , ar vendi, og lygina hrekur, og letina skekur, Hann finnur sem yl leggja andan- 11111 frá, úr ókvrni hugarins djúpi, og svijnir hans lifnar með ljóshýra brá. svo léttir af skýjanna hjúpi. Hann mælir: “Mér Iverist í brjósti sú þrá, að berast til suðursins norörinu frá og reisa ]>ar fræknleikans fram- sóknar merki í fögru og þjóölegu íslenzku verki. VMtu þar verða mér hjá?” Það hrynja af brám hennar brenn- andi tár : i blíðtim og þöguhtm straumi, 1 hún strýkur hans mjúka og hrafn- svarta hár, og heillandi innir í draumi; “Eg á hér í tröllslegum björgun- um bú og böm. se’m eg annast í kærleik ' og trú. Því get eg ei fylgt þér í lukkunnar landi, ið reynst með bezta móti. og ntá víst að miklu leyti þakka það góðu tíðinni. Selveiðin hefir á hinn bóginn orðið með allra lakasta ínóti. en ekki vita menn livað' því verdur. Kríuvarpið viröist alt af vera aö aukast. og eru Mýramenn nú farn- ir aö flvtja eggin til Reykjavíkur og selja þau ]>ar fyrir 1—2 aura. Fullyrt er. að nú í vor hafi ekki minnai en 30000 kríuegg verið se’d til Revkjavíkur af Hjörseyjar- eigninni einni, og auk þess nokkur þúsund frá öðrum jöröum. Þó er talið vist, að annaö eins muni eftir vera. Otrceði má nú telja alveg úr sög- tinni. en áður var það stundað til muna frá hverjum Ixe við sjávar- siðuna. Fyrir nál. 20 árum fengu menn1 nokkur hundruð til hlutar frá hverjum bæ um vorvertíðina. Yafasamt er. hvort |>etta eigi að telja til afturfara fyrir héraöiðéða eigi. Líkur eru til |>ess, að út- ræðið hafi nokkuö dregiö úr fram- kvæmdum manna á jarðalxrtum. Jarðabcetur hafa farið hér mið- ið i vö.vt á siðustu ártinum. Marg- ir bændur hafa látið vinna allmik- ið að þúfnasléttun /þökusléttuný og nokkuð víða er fariö að plægja tún. einktim óræktannóa. Tún- girðingum fjölgar mjög, svo a’ö nú erti fá tún ógirt. Flestir notavír- girðingar. Mikið er tim hagagirð- ingar. en að þessu sinni er ekki tæki til aö lýsa þeim rækilega. Kynbótabú er á Grimstöðum í Alftaneshreppi. en ekki er undir- ! rítuðum nógti vel ktmnugf um það. fíúnaðarnámsskcið hefir verið haldið á Hvanneyri utjdanfarna 2 vetur. Menn hafa sótt það vel og j hefir það glætt mikið áhugg bænda i búnaðarmárum. Víst er það, að j enginn þeirra manna. sem sótt hafa í námsskeiðið, munu sjá eftir þeim tíma og fé, sem til þess hefir far- ið, heldur telja því vel varið. Hvanneyringar hafa, og gert alt það, sem þeir hafa getað, til þess að attka áhuga tnanna á búnaðar- framförum og öðru nytsömu, því að þeir eru þjóðvinir hinir mestu. Isaf. Iíann er sjálfsagt sá Islending- ur, sem flestir þekkja út um heim. Hann fer land úr landi, til hverrar stórborgarinnar á fætur annari og sýnir íþróttir sínar við hinn bezta orðstir. Og Jóhannes lætur ekki Fggja í láginni, að hann sé íslend- ingur, svo sem þó ber við um þá landa vora. sem áfram komast er- lendis. Ummæli erlendra blaða um Tó- hannes eru einkar lofsamleg. Sjklisvörn han-s talið eins og eitt- hvert furöuverk. T. d. um hve mikils um verð íþrött Jóhannesar þykir, setjum vér hér umsögn tveggja blaða frá Yínarborg. . AViener Mittagssoftung (30 maí) segir meðál annars; Xýstárlegasti liðurinn á sýning- arskránni var hr. Jóh. Jósefsson. er sýndi íslenzka glimu.— Jóhannes er ágætlega vaxinn, en svo grann- ur. aö naumast órar nokkurn fyr- ir afli hans. Af ótrúlegri fimi skellir hann hverjum mótstöðu- manninum ú fætur öörum eftir fá- ein tök. Glíman íslenzka er raun- ar framar öllu öðru sjálfsvarnar- list, ekki með öllu ósvipuð hinni kunnu Jiu-Ji-su glímu., Það er aödáunarvert af hve mikilli fimi og snerpu glimumaðurinn gerir inótstöðumennina að máttvana brúðum. Annað blaö hermir frá sýningu, er Jóhannes hélt fyrir fögreglu- menn í Yínarborg og^ segir, að undrun manna hafi verið tak- markalaus. Blaðið segir, aö Jjóhannes hafi á stundarf jórðitngi lokið einum 20 | glímum, og sé ilt úr að skera hvað I aðdátinarverðara hafi verið, hin frábæra fimi, eöa viturleg beiting aflsins. — Fyrst lagði Blámaður í Jóhannes og lnigðist heldur en ekki standa mundu yfir ’nöfuðs- vöröum Tóliannesar. En kom fyr- i^ ekki. Blámáðurinn lá flatur a svipstundu, svo ,sem greitt hefði honum veriö rafmagnshögg.. Hann reyndi aftur og aftur, gnístandi tönnttm og beljandi. en jafnan for á sömu leið. Enn átti Jóhannes við náunga, sem vopnaður var heilli tylft af hnífum og sveðjum, en áður en nokkurn varöi var Jóhannes búinn aö taka öll vopnin *af honum. Annar nátingi réöst Jóhannes með skammbyssu. En Jóhannes ]>aut að honuní sem leiftur væri og á næsta vetfangi var vopnið komi'ö úr höndum llans. Einnig /larðist hann fpækilega árás aftan að og lok-> tókst honum að leggja mótstöðumann sinn, þótt sjálfur neföi liann hendur bundnar á bak inu. Blaðið endar á því að dæma islenzku glímuna heimsins beztu og fegurstu. J>ar fari saman fimi, afl og snarleikur. en hún sé laus við rttddaskapinn, er loði við aðr- ar tegundir glímu. Endurminning um æskustöðvarnar Kveðið á 50. afmœlisdcgi höf. Undra kært í brjósti eg ber, æsku sveit í sjóntim líta, sanian' tína og minning hnýta |>ar sem lítil lék eg mér. Eins og barn í annað sinn kem eg nú með klökku sinni, kallað hefir timans inni fimmtiu ára feril minn. Ileirna í varpa eg fífil finn. fyrstu og beztu kveðju mína æsku vini vildi eg sýna, mæti eg honttm hugfangiti. Ó hve marga ttnaðs stund leggina’ hans fögrtt í festi eg reitti, fast vtm háls með blómum skreytti, saklaust barn meö létta lund. Þegar eg heyrði Þröst í mó, lótina syngja. alt lifið kalla. lét eg að spjöldum kverið falla, flutti mig út í brekku og bjó ’ marga væna völu kind. Attum við börnin bygðir saman. bösluöum frjáls viö strit oggatn- an. — okkur fanst það fyrirmynd. Sælt var að líta lömb uin hól liötig í kringum mæður hoppa, bita sér græna búska toppa, baða sig. nnæna móti sól; en þegar leiðin lá frá stekk langt upp í heiði að mosa þúfu einmana sveið að sinni ljúfu; marga httgsun mér það fékk. % Oft varst þú bezta bókin mím blessaða vor i dalnum heima, því mun eg aldrei, aldrei gleyma fagurt hvað hljómar harpanþín. Og enn er sem huldu hamarinn hvtsli mér margar mætar sögur, margar um sumarkveldin fögur og blómskrýdda hlíð við bæinn ntinn. EDDY’S ELDSPÝTUR ERU ÁREIÐANLEGAR ÞEGAR kveikt er á Eddy’s eldspýtum þá kviknar altaf fljótt og vel á þeim og b(ænna með stöðugum, jöfnum loga. ÞŒR frábæru eldspýtur eru gerðar úr ágætu efni tilbúnar í beztu vélurn undir eftirliti æfðra inanna. EDDY’S eldspýtur eru alla tiö meö þeirri tölu, sem til cr tekin og eru seldar af beztu kaupmönnum alstaðar. THE E. B. EDDY COIVIPANY, Limited HUII, CANADA. Búa líka til fötur, bala o. fl- CANADIAN ]yORTHERN RAILWAY Toronto Exhibition Agust 24. til September 1912 $41.00 frá Winnipeg og til baka með járnbrautum um Chicago, $7.80 meir e£ farið erum vötnin. Matrfr og svefnrúm innifalið. Far- bréf til sölu 22.—28. Ágúst. . GILDA 1 EINN MÁNUÐ Tiltöiulega lágt far frá öðrum stöðum, Fáið nákvæmar upplýsingar frá n«esta Can. Northern Agent eða skrifið R. CREF.LMAN, General Passenger Agent, Winnipeg Hlýast og bezt við heima garð heilsar mér flest við liðin árin, bjartast í gegnum bros og tárin, þó nú sé fyrir skildi skarð, þar sem eg batt mín beztu heit bernskunnar rósir endurskina, blika sem ljós og leiðin krýna hulin þó dafni í helgum reit. D. G. Minnivestur-Islendinga Flut't' á Gimli 2. Agúst 1912. Þars ljósgyðjan lifandi lagði sín spor, með skrautlitum skrifandi skrúðmálað vor. Á blævængjum bíðandi blíðmál og gljúp, Þá sorganna svíðandi sefaðist djúp um lánættið líðandi í ljósgeisla hjúp. Og þýðlynd hún þaggaði þunglyndis kvein, og vonanna vaggaði . vorsól á grein. og himnesku hljómanna hörpuna sló. í brosmildu blómanna beðunum hló, og alt fylti ófnanna unaðar ró. Þars harðviðra hriðarnar hljómþungri raust svo hentust um hlíðarnar hugsunarlaust. í vindbelgdum vpgunum ■ válega þaut og svívirt í sogunum sumarsins Skratit í fárveðurs flogttnum fjörvana linaut. Þars dýrðlegu drafnnana daggeislinn ól, og stórfeldu straumanna stýröi aö pól. |Þar hagleikann handanna höfum við gtætt og ljósbert sá landanna lý-ðfrelsið* mætt, þar ásmegin andanna okkar er fætt. Svo héldum á hrannanna hafdjúpu mið og frostbólgnu fannanna fjarlægöumst ^svið. Að grösugu griindunum gætti vor sveit og stiltari stundunum og staðviðra reit, ]>ar ljósæð i lundunum logaði heit. ()g lang]>reyða landinu loksins var náð, úr straurtikólgu-strandinu 1 stýrt var með dáð. F.n ólgan í öldunum á æfinnar sjó hér kvað fyr á kvöldunum kaldlynd með ró ;• ]>ó vatt sér að völdunum vonin og hló. En huga og handanna hafa þeir neytt, senj landnemar lanoanna leiðina skreytt. Sem dáðríki drengurinn dóminn þeir fá og stiltur sé strengurinn er stofninn á sá og þrautseigstur þvengurinn er þyngst reynir á. Og margt er spor mannanna manndóms á braut og ýmisleg annanna BŒNDUR sem senda korn til vor mun reynast það svo, að þeir fá hæsta verð fyrir K-O-R-N sitt. Það er alþekt, að vér lítum vel eftir því hvernig korn vorra viðskifta - manna er „gradað“, og mjög oft græðist bændum meir við það, heldur en sölulaunum nemur. Nágrannar þínir senda oss korn, því þá ekki þú? Skrifið oss í dag eftir upplýsingum. Öll bréf þýdd. Með- mæli allra banka. Leitch Bros. Flour Mills, Ltd. útlendings þraut. Á samkept\is sviöinu sóknin var kná. v En landinn á liðinu ] lá ekki þá Á mentalfs miðinu nta liann fremstan sjá. Þar manndáða mátturinn merkið hæst ber og þjóðernis þátturinn þar lýsir sér. I frændræknis fehinum fastlyndið sést. , í ísletizku eklunum aflvakinn mest, í kreppunni í keldunum kennist það bezt. Og vöggunni vinmála vaggið þið æ, að drotningar dynskála drifnum með snæ. Og styttið ]>ar stundunum stormvakið lag og ólífis undunum aukið þið slag, og græöið á grundunum gróandans dag. Og innið trygð eiðana ættfylgju sveit, þá hollvættir heiðanna hlúa’ ykkar reit. Og fræknleikans flaumana flytjið á storð stórfeldu straumanna er stöndum við borð. Og dýrustií draumanna drengskapar orð. H. 'Horsteinsson.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.