Lögberg - 05.09.1912, Side 4

Lögberg - 05.09.1912, Side 4
4- LÖGBERG. FIMTTJDAGINÍ 5. SEPTEMBER 1912. I W LÖGBERG Gefiö Jt hvern fimtudag af The CoLUMBIA pRBSS LlMlTED Coroer Wílliam Ave. Sc Stverbrool'e Street WlNNIPEG, - MaNITOPA. stefAn björnsson, KDITOR A. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGER UTANÁSKRIKTTIL BLAÐSINS: TheColumbia Press.Ltd. P. O. Box 3084. Winnipeg, Man. utanAskrift ritstjórans: 'EDITOR. LÖGBERG, P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. I ýmsu sti<d. Þau ríki eru: Washington, Xehraska, Idalio, í Wyoming, Mississippi ogOliio; I í Nebraska á að lögleiða frum- ^ , kvæðisrétt til laga (imtiative) i|j' í aÖ eins. í fimm ríkjum öðrum vk ' hefir ekki skort nema herzlu- («1 muninn til, að koma beinni lög- jöf á, og mun |>ess ekki langt ! i að bíða að lniu verði þar lög- ansas. Minn « I iþi j leidd. Pau riki eru: Kansas, §1 | Massachusetts, lllinois, s j esota og Michigan. I TALSÍMI: GARKY 21 56 Verð blaðsins $2.00 um árið. % Jafnvel þó að auðsætt sé á því, sem hér hefir verið sagt, að bein löggjöf er víða að ryðja sér til róms, er eigi þar með sagt, að verkanir liennar hafi | orðið jafnmiklar, J>ar sem lnin j liefir komist á, eins og sumir j fylgisnianna liennar höfðu l)ú- ! ist við. Andstæðingar hennar i hafa neytt allra bragða, til að j gera þessa nýju réttarbót al- þýðunnar sem áhrifaminsta, svo sem eius og að sníða lögin þannig, að vissan atkvæða meiri hluta alþýðu þurfi til að fefla lög, sem ))ing hafa sam- þykt; að óhemju stórar bænar- skrár þurfi til þess að lög seu ,, ,, lögð undir alinenningsatkvæði; Er það all-nakvæni ° ,, . . , ° . ’ , i að ekki megi bera nema vissan lengur 'en þetta kjörtímabil. Óánægjan er orðin svo megn. Þá kemst frjálslyndi flokkur- inn til valda* þá fá fylkisbúar í Manitoba lögtekna beina lög- gjöf og um leið að ráða sjálfir lielztu áhugamálum síuum — skera úr því, þegar þeir vilja, hvaða lög skuli öðlast gildi og Iiver ekki; og að semja sjálfir ný lög, ef þingið vill ekki verða við beiðnum almúgans. Þá breytist líka margt til batnað- ar í Manitoba. Bein löggjöf. Það sem á hérlendu máli er nefnt “direct legislation’’, hef- ir á íslenzku verið kallað “bein löggjöf.” orða-þýðing, en ef til vill þó j “ý* eigi nógu náin þýðing eða sain- j fjolda laga til atkvæðagreiðslu við hverjar kosningar o.s.frv. hæf íslenzkum hugsunarliætti. Jlugmyndin, sem brezkti orð- j t>rátt tyrir nlla þá mót- in “ direct legislation ” tákna, | sP3rnm< sein bein löggjöf hefir er eiginlega ekki annað , en ein j mæii> °g l)riltt fyrir allar þær tegund þjóðræðis. I henni tilraunir, sem gerðar hafa ver- felst tvent. Annars vegar það, \ °g baibar ir}|m 1 Þvi skyni að ]>jóðin liafi sjálf rétt til að ; ilb rÉra abrii henntir, þá er sernja sér Iög, ef fulltrúar l)ab eftirtektavert, að hvergi Iiennar, þingmennirnir, dauf-1 l>ar sem blin bel?ir komist á, lieyrast við óskum hennar í einhve r j um löggj a fá rmá luin. Það nefna Bretar ‘initiative’. Mætti kalla það “frumkva’ðis- íefir verið Jia'tt við hana uftur, í hvað ófullkominni myml, sem hún hefir verið lögtekin; og í annan stað er það einnig íliug- Örlagadægur. Engin hugsun mun jafnofar- lega í liugum manna, svona alls þorrans, einkum bændalýðsins hér í Vesturlandinu, eins og sú, hvernig veðrið muni verða þanu daginn, sem nú er að líða. Það er heldur ekkert undarlegt. Vér erum alt af, hver upp á sinn hátt, að leitast við að tryggja vora jarðnesku vel- ferð, og einmitt tíiniun sem nú er að líða, sker úr um það, hversu slík trygging hejmast þetta ar hjá miklum fjölda manna hér í landi. Nú eru korn- akrarnir fullþroskaðir eða því sem næst. Fyrir iðni og á- stundun íbúanna og hagkvæmt árferði hefir jörðin þroskað hér í Vesturfylkjunum korn- uppskeru, sem skiftir liundr- uðum miljóna í dolluruin talið, Eigendur bújarðanna hafa gert alt, sem þeim hefir verið auðið, til þess að fá sem mestan arð af srnuin akri eða ökrum. Þeir hafa undirbúið jarðveginn svo vel sem auðið var síðast liðið vor. Þeir hafa sáð í hann bezta útsæðinu, sem þeir áttu völ á,1 THE D0MINI0N BANK Slr EDMl'M) B. OhLEK. M.P., for«»eti W. I). MATTHEWS, vara forseti C. A BOtinRT, aítal raósmaóur HÖFUÐSTÓLL $4,900 000 V ÁKAS.IÓÐUK $5,900,000 ===== ALLAR EIGNIR $73,000,000 --=__ Annast öll bankastörf Hverju starfi sem bankar sinna, gegnir Dominion bankinn. Annast fjárheimtu skjótt og tafarlaast. Fyirfram borgun á uppboðs skýrteiuum bænda. SELKIRK HR. J <iri»d»ie Manuj(er N0TR.E HASE lilíAM H «• ». nath«wS..n Jlanagcr komnu, þó er eigi því að neita, 1 atriðum sínum í framkvæmd að þetta ár, eins og öll önnur, mpð löggjöf, sem livorki muni liafa sumir bændur mist nokk- “spilla eða eyða réttmætri : étt” þjóðarinnar til laga. |iinarvert, að hvervetna þar sem 0„. j)VJi setn Jfklegast var til að réttarbót þessi lietir komist á, J>roslcast sem fyrst. Þeir hafi Hinsvegar felst það og í beiuni löggjöf, að skylt sé að bera rnikilvæg lagaákvæði undir at- kvæði almennings, þegar þess er óskað til þess að þjóðin leggi dóm sinn á þau. Getur húu ba*ði felt þau og samþykt. M. ö. o. þ.jóðin hefir neitunarvald á lög-1 gjöf þingmanna. Þetta mál- ^kot kalla Bretar “ referend- u-m’’, en vér verðum að nefna ér ált af smátt og smátt Verið ! að endurbæta hana. Sýnir þaS bæði réttmæti þessarar hreyf- ingar og hve örugt þroska- magn hennnr er. Ekki þarf að minna lesendur þessa blaðs á, að frjálslyndi flokkurinn liér í fvlki tók beina löggjöf á stefnuskrá sína. Lilv það, að bera lög nndir almenn- eralar 1 Manitoba telja það ingsatkvæði eða þjóðaratkvæði. sky]t í samncmi við grund- Eins og kunnugt er, hafa j vallarstéfnu sína, að láta al- rnjög skiftar skoðanir verið unv j þyðuna hafa æðsta úrskurðar- nvtsemi heinnar löggjafar. Fyrir henni liafa barist al- menningur og ýrnsir frjálslynd séð ávöxt iðju sinnar þroskast dag frá degi. Alt að jiessu hafa horfurnar yfirleitt verið býsna góðar. En þó að þær séu all- jgóðar, að því er kornvöxtinn snertir, J:á er uppskeran ekki úr allri liættu enn. Bað verður liún ekki fyr eu eftir næsta liálfan mánuð að minsta kosti, með frain vegna þess, að tíðin ■ verið mjög votviðrasöm upp á síðkastið, og mikill hluti uppskerustarfanna óunninn enn. Þess vegna mega dagarn- vald í öllum meiri háttar mál- um. En J)ví iniður verður eigi sagt hið sama um afturhalds- ir inenn annars vegar, en móti; Hokkinn, sem Jieir hafa í togi | iandinn. henni hins vegar íhaldsmenn og ; ^ir Kodmond Rohlin , Colin H. auðfélögin voldugu, sem hafa ! ^ f'°’ Þeir herrar hvorki geta óttast meir alþýðuviljann, en Je^a 1,ata þorað, að hjóða al- liolmagn þingmanna gegn sér. menmnéd slíkt úrskurðarvald í Helzta vopnið, sem málsmet-i raiki,væ£nstn málum fylkisins. andi menn hafa beitt gegn T»elr bata ekki getað Jiað vegna beinni löggjöf er það, að gera J P^tísfcra venzla við auðfélög s,'«ur örlagadægur velmegunar lítið úr henni; og oft hefir J»að imekjar-hurgei.sa, svo sein kveðfð við lijá liinum háu herr- ir, sem eru að líða að réttu lagi lieita örlagadægur velmeg unar hamdalýð.sins í Vestur Eu ]>að eru ekki að eins hænd- urnir, sem nú eiga mikið í liúfi. Velmegun allra annara Can- adabúa er og í húfi. Oagarnir, sein nú eiai að líða, eru ekki peirra. uin, er mest liafa móti henni niælt, að hún væri ekki annað en hégilja öfgafullrar alþýðu. Meir en mannsaldur er lið- liótela-eigendur, er laugar ekk- j Ef snarpt frost kamii nú ein- ert í almenna atkvæðagreiðslu hverja nóttina, mundi fast- t. d. um vínsölumálið. Þeir | eignasala og innfiutningsákafi liafa heldur ekki þorað það | og álit á landinu fá mikla á- ráðgjafarnir vegna þess, að þá J komu. Verðhréf mundu falla í verði, peníngar lán verða tor- fengnari, lífsnauðsvnjar hækka inn síðan fvrst var farið að ; ðefði ájireyfanlega koinið í Ijó.- halda frarn heinni löggjöf, svo óskorað álit fvlkishúa á ýmsum að að kvæði, og þrátt fyrir |>að, j Þéirra verstu löggjafar afglöp- þó að í móti sta>ði mikillátustu 1,1,1 °g margendurtekið orðið og áhrifamestu stéttir þjóðfé-! vantranst alj>ýðunnar á þeim. laganna, studdar öflugn valdi i Þeirra mikli meiri hlutí í J>íng- æfagamallar hefðar, hefir bein inn 1 mörg undanfarin ár liefir löggjöf með ári hverju verið að jllins ve£ar verið brúkaður til ná meiri og traustari íotfestu. ab fltyrkja þá í sessi. Með að- einkanlega í Bandaríkjum. Nú st°ð hans hefir verið hægt að j ver þegar Iiefir bein löggjöf öðlast hanmi fram lög í Jiágu öflug- gildi í Jæssum ríkjum sunnan j ustu styrktarinanna stjórnar- landamæranna, J>ó að hún sé Ilunar bó alþýðu væri í mein, og meðl'nokkuð misnnmandi sniði tTT£gja l>annig fylgi stórfisk- í hverju ríki fvrir sig: anim stjórnifini til handa; og í I Suður Dakota var liún lög- <|Unan st,,ð hefir með þessum meiri liluta í Jnnginu verið ha*gt að berja niður með of- beldi áskoranir eða “liundska ]>ær.”,—ems og 1 bindindismálinu—, en. það er litlu betra. Hvorttveggja er uð af uppskeru sinni, og jafn- vel alla af liagli eða öðrum ó- liöppum. Þeir liafa ef til vill lagt eins mikið að sér, við að rækta sinn akur eins og hver lúnna, sem ekki liafa orðið fyr- ir neinum óliöppum. Og til- finnanlegt hlýtur þeim, Jiessmn sem fyrir sköðunum hafa orð- ið, að sjá allan arð ársvinnu sinnar hverfa, ef til vill á einu augabragði, og í staðinn fyrir bleikan akurreitinn eftir standa kolsvart flagið. Þó að slíkir skaðar séu ef til vill smáræði Jiegar til heildarinnar er litið, J)á eru þeir, eða geta hafa orðið einstaklingunum, sem fyrir þeim hafa orðið, stórum mein- legir. Sumir þeirra hafa, ef til vill mist J>ar aleigu sína, — og liver, sein vill stinga hendi í eigin harm, getur bezt getið nærri, livað það táknar. Sem betur fer eru menn víða farnir að tryggja arðinn af ökrum sínum, með því að kauj>a á lionum hagtábyrgð, og dregur J>að nokkuð úr tjóninu. Nú fvrir nokkru er hveiti- sláttnr hafinn. Þéttar fylking- ar hveitisláttuvéla fella niður bleikan kornstanga skóginn, er þekur slétturnar á stórum svæðum frá Winnipeg að aust- an og alla leið vestur undir lilíðar Klettafjallanna. Nú J>egar er allmikið slegið, ]>ó regnið liafi tafið fyrir. En ef þokumóðunni lyftir. sem um hríð hefir legi mara yfir Vesturfylkjunum, og nokkrir lilýir og blíðir dagar komii, með íro.stlausar nætur, N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRIF9TOEA í WINiNlPEG Höfu’ð'stáll (Löggfltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (gr-eiddur) . . . $2,200,000 Formaður Vara-formarður Jas, H. Ashdown Hod.Ð.C- Cdmeron S rjÓRNENDUR: Sir D. H. McMilIan, K. C. M. G. Ca;<t. Wm. Robinsao H T. Champion Freáerick Nation \V, C. Leistikow Sir R. I’. Kobiin, K.C.M.G, starfsemi” í landinu. í sfefnu Demókrata er sagt, að samlög auðfélaganna séu óbæfileg, . og að þau ættu ekki að viðgangast; í samræmi við Jiað er gert ráð fyrir að fylgja skuli fast fram þeirri löggjöf; sem þegar hefir verið sett gegn þeim, og jafnframt að semja ný lög er girði fyrir það, að einstaklingar, eða fé- lög, geti beitt einokunarvaldi í Bandaríkjum. Stefnuskrá hins aðalstjórn- Allskonar oankastörf afgreidd.—Vér byrjum reikninga við eiastaklinga eða félög og sanngjarnir sKilmilar veittir. - Avisanir seldar til hvaðastaðar sem er á íslandi. — Sérstakur gauraur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt er að byrja með einum dollar. Reutur lagðar við á hverjum 6 mánuðum. T E. THORSTEINSON, Ráðsmaður. |Corner William Ave. og Nena St. VVinnipeg. Man. þeim og upptalningu á ritum þar sem þeirra er að nokkru verulegu getið. iÞó hefir höfundur geymt sér seinni tíma aö telja upp þau skáldrit, þarsem efnið er sótt í fornaldar sögurnar, en þau eru mörg nafnkend. Oehlensnhlæger sótti þangaS efni sitt í marga harm söguleiki. William Morris sömu- leiöis, Tegnér líka og Hamlet og Lear' hefir Shakespeare sótt í Saxö Grammaticus, en þeir höfö'- ingjar hétu AmlóSi og Leir á nor- rænu máli. Margar af þessum fornaldar sögum eru útlendar aö upphafi svo sem Völsuuga sögur málaflokksins, republikana, ei °g sumar beinlínis þýddar, t. a. m. enn sem fvrri bliðboll verndar-!1>iöriks saga' sumar smí®a«ar UPP . ,, , . , . úr gömlum þjóSsögum um fom- tollumim, en þo er tekið fram í alda*r kappa. einsog Ragnars Saga lienni, að tollar )>eir, sem nú LoSbrókar, Hrólfs saga og Hálf- eru í gildi, séu of háir Þess- 1 rekka, Örvar-Odds saga og marg- vegna sé nauðavnlegf að ar fkiri' FyT utan átgáfurnar . , * .'. | sjalfar, sern eru mymargar 1 yms- uis o a tollaloggjötina, sem um löndum, eru taldir upp ritdóm- nu er, og breyta benui, svo að j ar um hverja, seml og eru fjölda- liún samsvari )>ví ástandi, sem margir< ekki sizt a Þýzkalandi. En ;v - i •• , , , . | sagnanna mun a5 einhverju leyti nu er orðio a liogum landsbúa ... • , • •* x ,* ’ geti5 1 hverju si5u5u landi, a.t an (>ess samt, að innanlands- J aUstan frá Novgord á Rússlandi iðnaður bíði tjón af þeirri og vestur að Chicago í Bandaríkj- breytingu. En til þess að slíks ! um- 1 1>eirri ^ var gefin ut v-v- . , . bvðing af Friðþjófssögu og sögu veroi auSið, er ííGrt niS fyrir r * At-i • c n xvi ii j>orsteins’ Vikingssonat. af sera l>ví í stefnuskránni, fið afla ít- Jóni Bjarnasyni D. D.. árið 1877. arlegra upplýsinga þes.su við-1 Ti! dæmis um, hversu víða sumt .. ■ ,• v ^ . af þessum fræðum hefir fariS. má viKiandi. og ttð bað muni liæ0-- . .. ,, T> T * \ . } ' nefna Krákumól, sem Ragnar Loö- ast íyrir tilstilli nefndar, er brók á að hafa kveíið á banastund- skipuð sé sem hæfnstum mönn* inni. Sú kviSa er til á latínu. um til slíkra starfa. hollenzku. sænsku, ensku, þýzku. . * „ , , frönsku,- ítölsku, rússnesku, og Það er og enn fremur tekið dönsku Mr Hermannsson rekur I ram í stefnuskránni,*að repub- slóö ]>essara sagna um löndin, fró5- likaim flokkurinn sé andvígur Rga og röksamlega. og er það sérréttindum og einokun, og að mJöS handhægur lei«arvísir þeim Imnu vilji gangast fvrir eun }>á strangari löggjöf gegn sam- sem ]>essi fræði stunda. (ins lögum auðfélaga, heldur en uu er í gildi. Flokkurinn vilji lög-; leiða ný ákvæði um það, að all- ar tilraunir til að hnekkja Fornir siðir í Albaníu. Af þeim þjóiðflokkum sem Tyrk- þá er uppskeru-arðurinn þetta j r,';/iT/ V , J......ir brutu undir siS a Balkanskaga . v. \ ' •' y i 1 ^ . ,JíU*sri \eizJui], i livaoa mviid vomi fjallabúar vestantil haröastir cU Ur* a s^a an s )uai | sem sé, skuli teljast brot ái°*g herskáastir. Allir kannast viö enn a ný bjortustu velfarnanar- j hegningarlögunum. Með því Svörtufjöll og þess harðgerðu vonir sínar rætast. Hvers kvns L. 'x; „ ., , • * , , , .. syni. Suður af því smáa kon- velmegun og viðskiftafjör ve-x I skakk;1'f. ,mgsriki SW lan£nr fjaHgarthir og dafnar. Þjóðin heilsar I alli, sem at alúð viljíi meí> fram sjó, með fjöknörgum mlda lögin, en liinir að fá skell- dölum gljúfrum og skörðum. I framtíðinni hugrökk, fagnandi mn_ se7n fara krókaýegu til að bvi landi b-vr’ í i fiallabrekkum' undir háum hömrum, í kvosum og l>ollum hárra fjalla, sú þjóS sem I stefnuskrá nýja flokksins, nefnir sig Skipetar. en á flestum J>riðja höfuðflokksins, sem öðrum málum kallast Albaníu- BooseveltsHsinnar hafa mvnd-1 menn- og þakklát, treystandi á guð og | rp'f;| j);|ll gnægtalandið, sein bann gaf hénni hér. Þrjár stefnur. að, er fram. verndartollum haldið Sagt ei’ að >eir seu Margt og mikið hefir verið J mmðsynlegir, til að jafna sam- iætt uni stjórnmálahorfur í I kepnina rnilli Bandaríkja og fíandaríkjpm um þessar mund útlanda, og ger.i kjör verka- ir, og J>ær stefnur, og þær stefn- mannanna viðunanle tekin 1898, í Oregon 1902, í Montana 1900, í Oklahoma 1907, í Maine 1908, í Missouri 1908, í Arkansas 1910, í-Col- orado 1910, í Arizona 1911, og í (’alifornia 1911. í Nevada almennings, | houunj og New Mexico er þjóðaraft- kúgun — óha’fileg kúgun — kvæði (refereudum) a'ð eins J t ússne^t traðk a réttindum al- lögleitt. Enn fremur er í ráði, j mennings. að í sjo ríkjnm þar syðra verði En sem betur fer tekur nú á J>essu ári borin upp ákvæði til j að styttast í roblinsku kúgun- að heimila beina löggjöf á 1 inni. Stjórnin getur ekki hangt og deyfðarfarg vonbrigða leggjíist yfir landsbúa. \regmi J>ess að slíkt gæti orðið lesum vér með fögnuði frétt- irnar um )>að, nú livern daginn eftir annan, að frosta lmfi eigi orðið viirt. og vænturn, ineðan I <T-i getmn, iio J>au komi ekki til j tjóns. \ fir höfuð <ið tala hefir veðr- úttan síðiistliðinn mánuð verið mjög óstöðug. Bigningar hafa í vei ið óvenjulega miklar og tíð- 1 ar næstliðnar þrjár vikur. Kornvöxturinn var allgóður framan af; ]>urkiir drógu úr áð vísu síðari hlutann j iif Juní og fyrstu dagana af Júlí, en yfirleitt liafa kornteg- undir þrosk^st sæmilegu Jietta ár. Ef ekki koma frost, éða rigningar til skemda, eða sna-- fall, eins og í fyrra, þá verður að líkindum góð uppskera í haust. En þó að víðast hvar hafi litlar skemdir orðið að svo ur í þjóðinálum, sem mest kveð- ui- þar að nú. Yrnsii’ hafa m;elst til ]>ess við Mgberg, iið minmist á belztu stefnuskrárnar Jn’júr, sem nú eru á dagskrá syðra, eða gefa í fám orðum yfirlit vfir )>að, hvert liver flokkurinn stefnir. Til svars þeim tilmælum skal það tekið franl, íið stutt vfirlit, svo sem |>iið; er til er mælst, nægirengan veginn til að skýra svo um muni þær þrjár höfuð- stefnur, sem mest kveður iið í '.jóðmálum Bandaríkjamanna mi. Til |>ess að fá nokkurn veginn glögga hugmynd um l>ær, hverja uin sig, þurfii nienii að lesa grandgæfiléga stefnu- skrá hvers stjórnmálaflokks, en í fám orðum viljum vér lvsa stefnunnm þannig: Demókratar berjast fast móti verndartollum. Þeir halda J>ví frain, að slíkir tollar korni í hága við stjórnarskróna, og teljast þeir enga aðra tolla vilja hafa, en tekjutolla aðeins, tariff for revenue only. En um leið og demókratar berjast fyrir tolllækkun, lýsa þeir yfir því, að þeir eða þeirra flokkur skuli koma öllum stefnuski’ár- Landsbúar þykjast hafa varð- veitt ætterni sitt frá fomöld miklu hreinna en aðrar þjóðir, og trúa j því aö þeir séu afkomendur Pelasga. Eigi /að síöur hafa þeir ! blandað blóði við Tyrki, og mú- O'r líf bameðs trú er algeng þar í landi. ; 0 Hin kajxólska trú er þó átrúnarður ei )>' í hiildið a|js almennings, en að vísu me|5 frnm í stefnuskra ]>essa flokks, öðru sniði en annars staðar gerist, að nauðsyn sé á endurskoðun j Því aS l)ar befir hin voldugu kirkja orðið að lúta landssiðnum. og sníða kreddur sínar eftir ævaforn- t a vaTuingi, þar sem | um landsháttum, en meða! þeirra J>eir séu óhæfilega luiir. Flokk-1 má einknm nefna ]>renna: Mann- urinn skuldbindur sig til að hefndi.r; forna giftingarsiði og koma á óhlntdrægri tollmála- <Lttasti<)rn- nefnd, sem á að liafa vald til að j Sv(> seRÍr.blaðamaöur enskur’ er . , , . um þetta ritar af eigin sjon. að atla ser upplysmga um það, j með Albaniumönnufn finnist ekk- In’ersu hinni va’iitiinlelgn toll j ert nýlegt nema vopn. |Þan eru lækkun skuli háttsið. Nefndiu af nýjnstn gerS °g Þeim kunna allir að beila. ynglingmn er gef- vamleg. Samt tolllaganna, og sjálfs;igt sé að lækka tolla sknli og semja sérstaka skrá ■ , , , • , , ; >n byssa. ]>egar þeir eru 16 ara um tollvernduð télög. ,Enn- gamlir og uppfrá því þykjast þeir fremur vill flokkurinn látii j “menn með mönnum”. Við það skipa sérfróða sambandsnefnd ’tækifæri er Paö slSur að lata klérica ' „V x 1 ' ' ,,, ’ 1 hlessa vopnin hátiðlega, en ung- sem <1 iio stiindii 1 géíni si’rrett- ,• . , , 6 . 1,0 ” [ lingar taka við byssunum með lotn- indum til handii iiokkru félagi, ingu. gera krossmark yfir og ranglátri hnekkingu á verzlun- skjóta þrem skotum, einu fyrir ar.Sitmkepni, og lítu eftir, iið hverja Persónu heitagrar þrenn- , , , . . i ingar. Þeir kunna vel að beita auðfelogum lmldist. ekki uppi , alt frá barnæsku, þó ekki iið skýrii rangt frá höfuð- [ hafi Jieir eignast neina fyr en öllum öðrum; oft er J)að, að mú- hameðs játendur eru í ættbálki með kristnum, og berjast við sina trúarbræður með ættmönnum sín- um. og eins titt er hitt, að kristn- ir vega gegn kristnum með mú- hameðsmönnum, ef þeir hinir sömu eru í ættarböndum við J)á. Sterkasti þátturinn í þjóðlífmu eru frændsenjis böndin. Hverætt skiftist í “bariaks” eða “fána sveit- ir”, er koma með alvæpni til stefnu, hvenær sem höfðingi kyn- þáttarins gerir J>eim orð. Hug’- leysi |>ekkist ekki meðal lands- manna, með því að allir eru víg- um vanir og vopnaburði frá blautu barnsbeini og sjá fyrir sér og heyra talað um vopna viðgkifti frá því þeir komast á legg. Vopna viðskifti eru þár eins tið og knatt- leikir í þessu landi. Matarhæfi landsmanna er fábreytt og mest brauö eða mjólkurmatur hvers- dagslega eða ostur og brauð, en á sunntulögum er haft' steikt sauða- ket, sem vanalega hefir aflast ut- an landamerkja. Hófsamir eru landsbúar, og er til marks um það. að á tyllidögum er pottflaska af víni ætluð stóru heimili með 10—20 manns. Gestum er alstaðar tekið með fádæma gestrisni, og að því leyti hafa landssiðirnir ekkert breyzt frá því á dögum Tacitusar. Karlmenn í Albaniu eru yfirleitt einstaklega vasklegir, grannir á vöxt ,hvatlegir á velli, dökkir á brún og brá, dökkeygðir og snar- eygðir. Kvenfólk er ljósara yfir- Htum, bliðlegt á svip og mátulega holdugt. Karlmenn eru i harð- legasta lagi en kvenfólkið frarn- úrskarandi J)ýðlegt á svipinn, enda er blíða og Jtolinmæði mæðra vi'ð börn í því lajidi, mjög kunn. kvenfólk á mjög gott atlæti, og er nálega friðheilagt i augum karl- manna. Albaniumenn svala reiði á óvinum sínuni, og ef einhverjum verður á að leggja hendur á kven- mann. þá er sá hinn sami útlægur úr sinum kynjiætti. Ef honum hrýtur öfugt orð til konu sinnar, þá er Jtegar tekið ofan i við hann af öldungum ættarinuar, en ef frændur konunnar fá pata af því, þá má það vel verða bani þess manns. ,Það atlæti sem konum er sýnt, það sama láta þær börnum sínum í té. Það er álitín höfuð- synd að berja barn. og heimsku- legt að synja |>ví nokkuð meðan |>að er á óvita aldri. Það er með; sönnu sagt. að þetta eftirlæti spilli alls ekki börnunum. Pilt- börn hevrast sjaldan gráta þar og eru alls ekki heimtufrek. Ungir sveinar hafa hugann alla tíð á og hlakka til að reyna sig i orustu i fyrsta sinn og að búa sig undir þá karlmensku raun s#m vand- legast. Það er annar. helzti hátíð- isdagúr á ævi hans — hinn er brúð- kaupsdagurinn. Brúðkaupssiðir. jÞarsem katólsk trú gengur yfir er )>að álitið sæmilegast, að piltur gangi i hjónaband jim tvitugt ,en með engu móti mega þeir lifa ein- lífi lengur en til 25 ára aldurs. Foreldrar eða forráðamenn stofna Tekur öllu fram í tilbúning brauðtegunda stólsfé sínu. Islandica. V oiume V. Bibliography of the Mythica — Heroic Saga By HalldórHermanns- s o n. Ithaca 1912. Þetta fimta bindi af Islandica inni heldur skrá yfir allar útgáfur af fornaldarsögum og þýðingaraf fyr ]>etta; byssan er þeim fyrir miklu, því að enginn þarf að hugsa sér að ná i stúlku, nema hann hafi unnið sér eitthvað til frægðar1 með byssunni. Þó a'ð hann hafi verið trúlofaður stúlku frá vöggunni, seni altítt er í Albaníu, þá fær hann ekki að eignást hana fyr en hann hefir reynt karlmensku sina. Ætt- bálkur nefnist “fis” á þarlendu' máli; honum stjórnar höfðingji ættarinnar og hefir ótakmarkað vald. Þeir sem tilheyra sama ætt- bálki standd sem einn maður gegn PURITy IFLOUR

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.