Lögberg - 12.09.1912, Síða 3
LÖGBF.RG, FIMTUDAGINN 12. SEPTEMBER 1912.
3-
\
Steinolíu-einokunin.
Reykjavík 30. júlí.
Stjórnin hefir lagt fyrir alþingi
frumvarp til laga um “heimild fyr-
ir ráöherra Islands til þess að gera
samninga um einkaréttarsölu á
steinolíu um tiltekið árabil.” Er
þaö sanra frumyart og Þpf5’, er
milliþinganefndin bar á borö í áliti
sínu. Fyrir framlagningu þessa
frv. færir stjórnin engin rök, né
heldur gefur hún því meðmæli, —
þaöi virðist aöeins hafa kolanefnd-
ina nafnfrægu viö að styðjast. —
Neörideild hefir nýskipaö ne/nd í
fnálið og hin önnur af frumvörpum
milliþ. m. og eru það þeir H. H.
(Tem er form. nfdj, P. j., E- P.,
B. Kr„ V. G. og B. J. fr. V.
Til þess að gera lesendum sem
ljósasta grein fyrir þýöingu þessa
máls, og hvað verið er að fara með
frv„ sem fer fram á að innleiöa
hér fvllilega e'.nokun á steinolíu —
þvi að svo er þaö rétt nefnt, þar
sem bannað er öjlum nema leyfis-
hafa aö flytja inn í landið og selja
þessa vöru —, höfum vér komið aö
máli við einn af mestu fram\væmd-
armönnum þessa bœjar og óskað
eftir að hann tjáði oss álit sitt.um
þetta. Varð hann fúslega við því
og fórumst honum oröi á þessa leið:
—Þér spyrjið mig, hver skoðun
mín sé á þessari svo nefndu einka-
réttarsölu á steinoliu, sem nú er
verið að leggja frv. um fyrir
þingið? Því frumvarpi er ekki
hægt að mæla bót meöi einu orði,
yíirleitt af þeirri ástæðu. að öll
einokun, í hverri mynd sem hún birt
ist, er landinu til vanviröu og þjóð-
inni til hins mesta hnekkis og að
ýmsu leyti til niöurdreps. |Þaði er
ekki samboðið þeirri -sjálfstæðis-
liugsun og framfaraviðleitni uútím-
ans, sem gerir vart við sig meðal
flestra mentaðra þjóða, einnig ís-
lenzku þjó'ðapinnar. sem Svo að
segja er nývöknuð i þessum efn-
um., að fara að grípa tikþess óynd-
isúrræðis, að ofurslja með löguml
verzlun landsins (eða þessa grein
af hennij i hendur einstaklings—
einstaks manns eða félags—, hvort
innlendur eða útlendur. í stuttu
máli gildir flest hið( sama gegn
einokun á steinolíu og kola einok-
unni, sem réttilega hefir verið rak-
in og hrakin í Ingólfi.
ITvort ekki sé hér “einokun" á
steinolíu, eins og nú er ástatt? —
Það er það ekki éþó einokunar-
mennirnir segi þaðj' steinolía er
ekki einokuð meðan hverum ein-
um er frjálst að flytja til landsins
svo miklar birgðir sem hann vill.
Það er ekki einu sinni “einkasala” j
á henni. úr því hverjum og er
heimilt að selja hana hér eftir
vild, enda hefir samkeppni til
þessa átt sér stað, Nefna má t.d.
ræðismann Louis Zöllner i New-
castle, sem hef'ir1 flutt til landsins
marga skipsfarma á ári. er hann
hefir látið ýmsa selja fyrir sig hér.
En þó að samkeppni þessa manns
hætti, eða sé nú hætt, af einhverj- !
um ástæðum, þá ert ekki þar með
sagt, að allri samkeppni sé lvkið
framvegis. Fjöldi keppinauta j
getur risið upp, á meðan verzlun- 1
in er frjáls og að.flutningur ekki
heftur með einokunar-þvingun.
Máttur og megin núverandi olíu-
stórkaupmanna hér á landi, er, að
þeir hafa ráð yfir flestum þeim
þektum olíulindum, er beztu olíu
veita til lýsingar, og þessvegna er
örðugt aö keppa viö þáj með lak-
ari tegundum, sem fáanlegar eru
í samskonar augnamiði. En harla
óvíst er, að þetta ásigkomulag
eigi sér langan aldur. Er þaö
fyrst. að nýar olíulindir geta fund
ist, sem ekki verða þessara manna
eign og geta verið jafn' góðar, efi
til vill betri hinurrí. En þar næst
er það, sem er aðal atr.iðið og veg-
ur mest, það senr sé, að krafan til
þessara hreinsuðu oliutegunda
mun fara siminkandi þar eð öðr-
um betri tækjum til lýsingar f jölgar
óðurn og notkun þeira breiðist
nreir og meir út ('rafmagn og gasj.
Áþekt er að segja um notkun
oliu til hreyfiafls—á því svæði er
það einmitt að koma fram nú, að
komast nrá af með langtum lakari
tegundir en hingað til hafa verið
notaður, og verður þar viðhöfð
einvörðungu hráolia. sem fæst um
allan heim og þvi ókleift nokkru
einstöku félagi að einoka aðflutn-
ing á henni. |Það er næsta trú-
legt. aö þetta land. eins og önnur,
geymi i skauti sínu stórar ólíu-
lindir slíkar; landið er oflitið
kannað til þess að hægt sé aö mót-
mæla, að j)etta- geti ekki átt sér
stað, og væri þá illa farið, ef ekki
yrði hægt að hagnýta sér slikar
auðsuppsprettur í landinu, af
þeim sökum að búið væri að binda
með lögum og selja á einokun
oliuþörf landsmanna.
Er hægt að komast svo að orði,
að steinolían muni geta fengið
undjrsföðu’þýðiingu fyrir jvelmeg-
un og þrif landsins?
Já, óefað, og að líkinduum að
miklu meiri mun en kol nú sem
stendur. Til sönnunar þvi er
nægilegt að benda á hina uýupp-
komnu notkun dísil-bifvéla sem
hrevfivéla í skipum í stað gufu-
véla. Allar hkur benda til þess,
að það verði aðeins um mjög stutt
tímabil að ræða, þangað til ekki
verða gerð aö nýju fleiri gufuskip,
en í þeirra staö einungis bifvéla-
skip með ]>essum vélum, sem not-
að geta allskonar olíu, jafnvel þá
verstu, sem úr jörðu fæst. Mun
það joá verða hér á landi sem
annarsstaðar, að skip þau, sem að-
eins nota kol, þyki óhentug og of
dýr til notkunar, er timar líða.
Einnig verður þess ef til vdl ekki
langt að biöa, að steinolía verði
almennt notuð til eldsneytis í stað
kola. Hafa verjð g^rðar ýmisar
filraunir í þá átt, að búa til töflur
f“bríkettur”J úr steinolíu og npta
til eldneytis, og hefir gefist vel.
— Að öllu vel athuguðu er það
auösætt, að steinolian mun á ýms-
an hátt, og þá ekki ■siður hinar
lakari tegundir hennar, öðlast æ
meiri og meiri þýSingu í daglegu
lífi og framkvæmdum, og er það
tiltæki jivi hið háskasamlegasta að
binda aðflutning og verzlun þeirr-
ar vörutegundar slikum böndum,
er heft gæti hag, 1 velmegun og
jjroska j)jóðar vorrar. — —
Af þessum rökstuddu orðum
þessa manns, er hvorki skortur
reynslu' né þekkingar í þessum
efnum. mega menn nú sjá, að á
sömu bók eru lærðar einokunar-
tillögur nefndarinnar um steinoiiu I
eins og um kloin — hvortveggja j
allsendis óhæfar.
Ingólfjir.
Ágirnd og grimd.
Putumays heitir fljót og héraö
upp til fjalla í Perul; áin er um
1000 mílur á lengd og rennur í
Amazon fljótið, umhverfis ána
vex ‘mi;kið :af jþeinrji tírját^gund1,
sem togleður fæst af, og hefir
brezkt félag einkaleyfi til að safna
því. Indiánar eiga þar heima og ;
eru hafðir til að safna togleðrinu, j
undir yfirstjóm brezkþa jtnamna, |
sækja j>eir á frumskógana og
safnar hver sinum bagga í bruna
sólarinnar og bera til stööva fé- j
lagsins. ‘Indiánar þessir eru sagð-
ir meinlausir, þreklitlir og ekki
harðir af sér, en félagið gekk rikt
eftir, að þeir skiluðu af sér vissri
I pundatölu togleöurs á viku. Ef
1 ]>að stóð ekki í pallinn, þá var
j 'peint refsað svó grimmilega, að
j alla hryllir við að heyra. Konsúll
Bandarikjantia fenðaðist þangað
nýlega og hefir gefið út skýrslu
um ransókn sína. Þar segir að
nálega hver manneskja meðal
Indiána beri. merki um grimdar- j
lega meðferð, unglingar og jafn- j
vel konur og börn. Kvéhfólkinu !
var nanðgað en karlmenn og börn
voiru hýdd. Nefnínr eru menn
tneð nöfnum, sent ráðiö hafa
þessum grímdarverkum og mörg
Votýtöst dænai til ’ tejkinj.; MaftnH j
var haldið i dýflissu í heilt ár og
látinn laus með jteim skilmála. að
hann stjórnaði hinum til verka og ;
strýkti j)á sleitulaust, og sveikst
ltann alls ekki um það,! heldur
hýddi Indiána, svo yfirmenn voru
ánægðir. Honum e’r borið á hrýn
að hafa gengiö af mörgum dauð-
um en skorið eyrun áf öðrunt o.
s. frv,
iÞað er eitt í skýrslunni að Indi-
ánar voru bundnir á höndurn og
hengdir upp á staur, yfir þver-
slá og hýddir síðan 50 högg-
um meö svipu, en ól hennar
er úr skinni Tapir-gxans. |Þeir
sem ttrðu fyrir J>essu báru enn
ör á síðum eftir hýðinguna, 5 ár-
um eftir að hún fór fram.
Stundum ær rleflstngum hagað
svo, að Indiáni er hengdur upp og
hýddur. og settur síðan i einskon-
ar gapastokk, þannig tilbúinn, að
tveir .þykkir drumbar erit festir
saman á endanUm með hjörum, en
lokað á hinum með kenglás. Tvær
skorur eru tálgáöar í drumbana
og falla þær utanum fætur þess
sem refsa skaþ j>egar lokað er
stokknum. Indiánar eru sagðtr
leggmjóir, en samt hefir það bor-
ið við, að setið er á stokkunum til að
koma jteitn saman, og skerst þá
tréð inn t holdið. Sá sem fyri’r
j>essu verður. liggur á hakinu eða
grúfu, meðan hann er i stokknum,
og fær oft að dúsa þar í langian
tima.
Einn verkstjófi er sagður taka ;
öðrum fram í því að kvelja þessa
vesalinga. Hann er sagðar hella ;
steinoliu yfir þá og kveikja svo í;
honum er borið að hafa rotað
smábörn og kaghýtt ntarga til
dauðs. og drepið suma í hungri.
Einkum er þess getið, að ekki all-
fáir. bæði konur og karlar, hafa
orðið hungurmorða i gapastokkn-
um.
Göngu-Hrólfs saga.
A Study in old Norse Philo-
logy. fíy J. IV. Hartmann
Ph. D. New York 1912.
Höfupdur j>e?si rits er skóla-
kennari í J>ýzkum fræðum i New
York og hefir nofið aðstoðar ýmsra
fræðintanna, þar á meðal einna
mest Halldórs Hermannssonar.
bókavarðar við Fiskes safn. Nvj-
1
Vel gert
væri það af vinum vorum og kaupendum blaðs vors,
ef þeir vildu sýna kunningjum sínum eða nágrönn-
um kjörkaupin, sem vér bjóðum á LOGBERGI, og
fá þá til að gerast kaupendur blaðsins.
LÖGBERG hefir fengið fleiri nýja kaupendur á
þeim tíma, sem af er þessu ári, en nokkru sinni áður
á jafnlöngum tíma, og aldrei hafa kaupendur verið
eins ánægÖir með blaðið og nú.
Fyrir þetta erum vér þakklátir, og af þessu fá-
um vér djörfung til að vonast eftir að margir fleiri
bætist við kaupenda töluna.
Kostaboð Lögbergs
NU um tíma gefum vér þrjár
sögubækur hverjum nýjum
kaapanda sem sendir oss
að kostnaðarlausu $ 1.00 fyrir Lög-
berg í 6 mánuði, frá þeim tíma að
blaðið er pantað.
Veljið einhverjar þrjár
í herbúðum Napóleons,
Svikamylnan, -
Denver og Helga,
Fanginn í Zenda,
Állan Quatermain, -
Hefnd Maríónis,
Erfðaskrá Lormes,
Ólíkir erfingjar,
Kjördóttirin,
Gulleyjan,
Rúpert Hentzau,
Hulda, -
Hefndin
Lávarðarnir í Norðrinu,
af þessum sögubókum:
255 blaðsíður, 35c virði
- 414 “ 50c virði
491 “ 50c virði
- 243 “ 40c virði
- 418 “ 50c virði
298 “ 40c virði
378 “ 40c virði
273 “ 35c virði
- 495 “ 50c virði
- 296 “ 35c virði
360 “ 40c virði
126 “ 25c virði
174 “ 30c virði
- 464 “ 50c virði
Kostaboð þetta nær aðeins tii
þeirra, sem ekki hafa verið
kaupendur blaðsins um síð-
ustu þrjá mánuði. - - - -
ungar finnast fáar eða jengar í
fbóskinni, én ’ýmislegt 'finnst ,þar
greínilega og skynsamlega sagt.
Sérstaklega má geta þess, sem
margir virðast gleyma, að “lygi-
sögur” voru búnar til og sagðar á
Islandi löngu áður en sannar sög-
ur voru færöar í letur, voru settar
saman og gengui manna á milli á
sama tíma og hinar og bæði á
undan og eftir. Meira að segja,,
þá eru flestar, ef ekki allar Is-
lendingia sögur 'illandlaðalr “lygh-
sögum”, og má nefna þartil bæði
Njálu og Laxdælu, en ýmsar hin-
ar smærri hafa lítiö af sögulegum
sannleik að geyma, þá að þeir
menn haf^ verið til, er þær segja
frá. Er þetta ekki sagt Islend-
inga sögum til niiðrunar, heldur
vegna þess, að mörgum hættir við
að álita j>ær sannar í alla staði, j>ó
að fult eins vel megi kallast skáld-
sögur um ættir og menn, og sánna
og logna viðburði.
Höfundur þessarar 1>ókar um
Göngu-Hrólfs sögu virðist ekki
vera lærður i fornum fræðumi, en
sæmilega kunnugur nokkrum hin-
tun helztu ritum um norræn fræði,
og kann vel að setja greinilega
fram, það sem hann tekur saman
úr ýmsum stöðum. Hann prent-
ar sýnishorn af hinum fomu
Göngu-Hrólfs rimum, er kveðn-
ar voru af sögunni, ásamt orð-
réttri þýðingu; segist hann hafa
notið aðstoðar íslendings, Mr.
Charles F. Bamason, er stundi
nám við New York háskóla.
við jjýðing rimunnar og undir-
búning til p^entunar, en þar finn-
ast prentvillur, fleiri en vera ætti
og þýðingar villur þta. m. flccðar
ess þýtt með LlandíJ. En yfir-
leitt ber ritið vott um að höfund-
urinn er nákvæmur og vandvirk-
ur. Bókina ber vafalaust að skoða
sem einn fyrsta ávöxt af því, að
hiði íslenzka bokasafjn Ejiskes er
hér komið, með því að höf. segir
I>ókavörðinn þar ('H. H.J hafa
bent sér á hverjar bæktir hann
ætti helzt að nota við samningu
ritsins.
OLL
SÖGUNAR
MYLNU
TÆKI
Nú er tími til
kominn, að panta
sögunar áhöld til
að saga við til
vetrarins.
THB HBOB EUREKA PORTABLE SAW MILL
Mounted . on wheel*, for saw-
ing Iors .7 / M tn. x íöft. and un-
dcr. This »4. millisaseasilj*mov-
ed as a porta-
ble thresher.
THE STUART MACHINERY
COMPANY LIMITED.
764 Main St,
Winnipeg, Man.
KES TREYJA og BUXUR
Vér höfum stórmikiö af gráum, brúnum, bláum og köflóttum
fatnaði. Enginn vandi aö velja hér. Prísarnir eru sanngj;)rnir
---------$11, $12, $14, $16, $25------------
Venjiö yður á aö koma til
WHITE & MANAHAN
500 Main Street,
dtibúsverzlun i Kenora
WINNIPEG
Dominion Hotel
523 IVtaín St. Winnipeg
Björn B. Halldórsson, eigandi
P. S. Anderson, veitingam.
Bifreið fyrir gesti
Sími Main 1131. Dagafæði $1.25
The UNION LOAN and
INVESTMENT CO.
FASTEICfiASALAR FASTEICfiASALAR
Kaupa og selja hús, lóðir og bújarð-
ir. Utvega peningalán, eldsábyrgðir
o.fl. Leigja og sjá um leigu á smá-
og stórhýsum. Finnið oss að máli.
54 Aikins Bldg. 221 McDermot
Phone Garry 3154
turna, sem vírarnir hvíla á og
ætlað sér að snerta þá. Þar er j
rafmagnið svo sterkt, aö hverjum |
er bani búinn, sem kemur nærri
virunum, jiarf ekki einu sinni að
koma við þá til þess, heldur að-
eins nærri þeim.
Hrakningur á Winnipeg vatni.
Hrakviðri vestanlands.
Undanfarna daga, eða nætur,
réttara sagt. hefir g-mgið stór-
kostlegum skúrum, með afarmiklu
regnfalli og eldingum og hagli
með köflum. Sumarið hefir ver-
ið óvenjulega: Jvætusanyt hér i
YVinnipeg, svo að langt gengur
fram yfir meðaltal io hinna sið-
ustu ára. Fræðimönnum telst svo
til að i Winnipeg og bygðum nær-
lendis hafi rignt 242 tonnum vatns
á ekru hverja umfram það sem
vanalegt er. Óvenjulega sólar-
lausir hafa þessir sumardagar ver-
ið. Meðaltal sjólskins stunda á
síðustu 10 árum er talið 305
klukkustundir um júlímánuð, en
í sumar skein júlísólin aðeins í
178 klukkustundir. Agústmánuð-
ur hefir haft 251 sólskinsstundir
að meöaltali um undanfarin tíu
ár, en aðeins 100 í sumar. Þeir
tveir mánuðir höfðu 200 færri
sólskinsstundir í ár, heldur en
vanalegt er. Eigi að síður er
kornvöxtur sagður fullkomlega í
meðalagi eöa vel það, og uppskera
vænleg, ef vel viðrar það sem eft-
ir er.
Tjón er ekki mikið sagt af ó-
veðrnm þessum vestanlands, nema
uppskerutafir um allar Slétturnar.
W'inriipegbúar höfðu það mestaf
jwí a,ð segja, að rafmagnsljósin
voru óstöðug hjá þeim. Elding-
um laust í vírana, sem flytja raf-
magnið frá aflstöðinni, hvað eft-
ir annað, og dóu þá ljósin, að
| minsta kosti hjá þeim( sem kaupa
ljósamagn hjá “félaginu”, en hjá
bænum dóu ljósin aldrei, }>ó að
j>au kvikuðu allmikið og oft drægi
niður i þeim. Segir sá sem því
fvrirtæki stjórnar fyrir bæinn. að
sú mikla eldinga raun hafi sýntTil
fullnustu hversu ágætlega er um
leiðsluvírana búið, frá aflstöðinni
til Kæjarins.
Á föstudagS morgtminn lögðri
])rir menn á gasoliu bát frá Gimli
norður eftir vatni, að sækja veiði-
menn, er voru á skotferð norður
frál Þeir fengu storm veðurs,
og þar kom, að stýrið fór úr lagi,
er j>eir voru sjö milur frá ýlimli,
vörpuðu þeir aikkerum, en ekki
vildu þau halda og rak bátinn
]>ann dag allan og nóttina með, í
hvinandi landsunnanroki, þartil
]>eim var bjargað af einum gufu-
bát stjórnarinnar, laust fyrir há- 1
degi á laugardaginn.
|Þessir voru á bátnum: Sæm-
undur Borgfjörð úr Winnipég,
gamall formaður af Islandi, reri i
}>ar í 35 vertiðir, en haft er það !
eftir honum. að hann hafi aldrei
verið þar á sjó í öðru eins roki og
þetta var. William Scheving var
annar, sonur heilbrigðis stjóra
Stefáns S. I Winnipeg, 18 ára
sveinn; Dóri Goodman var sá
þriðji. piltur á Gimli fvrir innan
tvítugt, er helzt mun hafa ráðið
fvrir bátnum, og hrósað er fyrir
vaskleik í j>essum hrakningi. T>eir
félagar voru hraktir að visu eftir
útivistina, en náðu sér brátt og
eru nú fullhressir. Sæmund
skortir nú þrjá á sjötugt, en er
ern ennj>á og hinn harðasti.
West Winnipeg Realty
Company
653 Sargent Ave.
Talsími Garry 4968
Selja hús og lóöir í bænum og
grendinni; lönd í Manitoba og
Norövesturlandinu, útvega lán og
eldsábyrgöir.
Th. J. Clemens,
G. Arnason,
B. Sigurðsson,
P. J. Thomson.
Fónninn éugði.
Slys af léttúð.
jÞegar þrumuveðrið stóð sem
liæst á miðvikudags nótt, týndist
maður við aflstöð rafmagns fé-
lagsins í Lac du Bonnet. Galicíu-
maður komst þar 'í stælu við fé-
lajga sína og hélt því fram:. að
ekkert rafmagn væri í virunum
meðan þrumurnar gengju yfir,
en í þeim hefir rafmagnið 6a
jrúsund volta þrýsting. Hann
bauðst að sanna þetta rrieð því að
snerta á vírunum. Skömmu seinna
fannst hann örendur og er haldið
að hann hafi klifrast upp þá stiga-
Til margra hluta er talsímirin
hentugur og óspart notaður þar
sem notagjaldið er skaplegra held-
ur en hér i Winnijæg. Frá því
segja blöð, sem fáheyrt er, að
kona nokkur suður í Bandaríkj-
um var í heimboði eitt hvöld hjá
| kunningjafólki, ^>g fekk þá fregn
j að stelpuhnokki sem hún átti
heima hefði grátið í heila klukku-
Stundi og Væri lúhuggandi, Hún
skipaði barnfóstrunni að koma
með barnið að fóninutn, og rétt á
efitir 'heyrði bbðsf'ólkið hana
svngja vögguvísu í fóninn,. Það
stóð ekki nema örstutta stund,
barnið hætti að hljóða og var
sofnað eftir fimm mínútur. Svona
hentugt áhald er talsíminn, þeim
sem kunna að nota sér hann.
af sínum félögum og fylgismönn-
um. Allir ráðgjafarnir komu í
ioftinu frá Ottawa, til j>ess að vera
viðstaddir er hamt steig á land, en
Quebec búar gengu á móti honum
berandi blys og fána; mælti Mr.
Borden til }>eirra á franska tungu
sem fagurlegast, kvað j)á átt hafa
glæsilega fortíð, en framtíðin
mundi verða enn glæsilegri og feg-
urri. Ekkert er ennþá uppskátt
látið um ráöagerðir í landsstjórn,
nema það helzt, að setja undirráð-
gjafa fyrir allar stjórnardeildir, er
lialdi embættum sinum og stjómi
landinu, hvor flokkurinn sem við
völdin er. Það virðist engin van-
þörf á, að einhver með viti og
j)ekkingu standi fyrir stjórn lands-
ins, sérstaklega eins og fram hefir
farið i sumar, er nálega allir ráð-
gjafarnir fóru af landi burt, en
sumir þeittust um landið j>vert og
endilangt i kosningabraski. Það
er tvennt til, annaðhvort að al-
menningur gangi rikt eftir að hinir
háttlaunuðu landsstjórnarmenn
stundi þau störf sem þjóðin borg-
ar j>eim ríflega fyrir að vinna,
ellegar. ef það reynist ómögulegt
að þvinga j>á til j>ess,' ]>á að setja
aðra til að vinna verk þeirra, svo
að þau verði viðunanlega af hendi
leyst, og er vel til, að það svari
kostnaði. j>ó að dýrt sé fyrir lands-
sjóðinn.
Hve lengi skal lúra?
Borden kominn aftur.
Ráðaneytisforsetinn Borden kom
til landsins í vikulokin og var
fagnað sem konungi, komnum
sigri hrósandi úr leiðangursferð,
fl>að er haft eftir nafnkendu
lækni i Austurríki, að átta stun<
svefn/ sé alls ekki sjálfsagður ei
nauðsynlegur fyrir alla. Sum
þurfa að sofa tneira, aðrir minn
Állir þurfa j>ví minna að sofa se
þeir eldast nteir, og mörgu göm
fólki liður jwí betur, sern það se
ur ntinna, enda er ]>að alþekt, ;
gamalmenni eru svefnlétt og svef
stygg- . Þessi spekingur af læk
til segir “nervöst” fólk þur
mirini svefn heldur en taugasterl
og að höfuðveiki af taugaveikh
sé einmitt oft og tfðum því
kenna, fólk sofi of mikiö.