Lögberg - 03.10.1912, Blaðsíða 5

Lögberg - 03.10.1912, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. OKTÓRER 1912. * ♦++++++ + ♦ i Dominion Gypsum Co. Ltd.! Aðal skrifstofa 407 Main Str. Phone Main 1676 - - P. 0. Box 537 Hafa til sölu; + ♦ + ♦ =+ 4- + -f * ,Hf+,H++t+f+f+H++tft+H++++++,HHfff+H++H,++1,f,l,+H+ X + i t + t t + -*• t + Vér viljum selia yður hatta og loð- skinn. Ef þér viljið sem mest fyrir minsta peninga, komið þá Hattar $3.50 f „Peerless ' Wood-fibre Plastur, „Peerless“ Hard-wall, plastur + + „Peerless“ Stucco [Gips] „Peerless“ Ivory Finish ^ n i ll n 1 r* • ± „Peerless“ Prepared Finish, ,Peerless“ Plaster of Paris £+++++4+4+4+4+++4+++++4+++++++++++++++++++t+f+f+f f +f+f-+4-ff-ff+4+4ffff H+f+f+f +f+f+t,ff+f,ff,í*f+f++++++-+>++ + t +• ♦ + + + t + t + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + Nú er tími kominn -) screen hurðirnar fyrir til að láta Þér skul- uð ekki bíða þangað til flugurnar ■ eru orðnar óþolandi. með að láta j þær fyrir. Fáið þér liérna, ef þér viljið fá þá réttu tegund. Vérselj- um ekki ónýtan hégóma sem dettur í sundur eftir vikn líma, heldur hald*cða vöru sem þolir lengi og vel. ,,Komið til vor, Vér höfum vör- The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE., E. PHONE M. 2510 + -f + + * + + + + t + + + t + t + + + + + + + t + + + i t t t +++++++++++++++++++++++ +++++++++++++++++++++++"♦+++++ t Benedikt Bjarnason Sunnudaginn 15. þessa mánaðar (16 eftir langvarandi sjúkdóm á heimili sínu, að Gimli Man., hr. Benedikt Bjarnason og var jarð- aður á fimtudaginn næsta á eftir. Sr. N. Steingrímur Tihorláksson frá Selkirk Man. jarðsöng hann í fjarj- veru heima prestsins séra Carl /. Olsons. Hinn síðameindi var þá staddur í grend við Lundar Man. og va'r ekki hægt að koma neinu skeyti til hans í tíma. Iiúskveðju flutti einnig Bénedikt Frímans- son og sagðist honum vel að vanda. Hr. Frimansson hafði þekt hinn látna frá barnæsku og liafði æfinlega þótt vænt um hann; Bencdikt Bjarnason. Hattar 7.50 ♦ + t t t t t t + + + + + + + + + + + + + + + + + t i i1 + + Autjlýsing! ARCHhECTS, BUFDtRS OC CONTRACTOHS Stjóm félagsins, Tne Alsip Sandstone Brick Company, er komin í hendur Mr. D. D. Wood. Sala og tilbúningur fer fram, eins og að undan- förnu, á homi Koss og Arlington stratta. Iiver steinn pressaður steinn Oss er ánæg selja múrstein vorn með sann- gjörnu verði, og höfu 00 múrsteina til sölu nú þegar og afgreiðum fljótt og gefum hverri pöntnn ná- kvæmar gætur. Ef yður vantar PRESSE.D BRICK. þá fónið Garry 1532. Ef rafmagnsvinna er gerð hjá yður af Acme Electric Co. 1 þá megiö þér vera vissir um aö ! hún er vel af hendi leyst. Þeir I gera alla vinnu vel. Aætlanir I geröar og gefnar Contractors ó- I keypis. Öll vinna tekin í ábyrgö : Ef eitthvaö fer aflaga, þá ei ekki ' annaö en hringja upp Garry 2834 J. H. CARR Fón Garry 2834 104 Chambcra of Commerce Loðskinn um háls og hendur. Úrvalið er bezt allra og prísarnir lægstir. Lítil niðurborgun kaupir það bezta The New York Hat Shop 496 PORTAGE AVENUE AÍ1 sunnanverílu Milli Colony og Uulmoral strœta ++++++++++++++++ ++!•++++++♦+++++4.4^4.++++++++++++++++++ en hefir fengið upplýsingar frá mörgum sem þekktui hann vel og virðist hann fá almennt þann vitn- isburð að hann hafi verið göfug- rnenni hið mesta. Trúmaður mun hann hafa ver- iö. Hann tilheyrði í mörg ár lúterska söfnuðinum á Gimli og þó að hann aldrei tæki mikfnn þátt i ytri starfsemi safnaðarins, þá samt var það hans mesta yndi að hugsa og tala um trúmál. Alt hans lif var helgað guði og i trúnni á frelsarann dó hann ró- legur. Dagfar hans sýndi lika að trúin hjá honum var meira en nafnið tómt. Hún bar ætíð rikan og dýrmætan ávöxt i lífi hans. Hann var mjög kærleiksríkur maður. Gat ekkert aumt séð. Vildi heldur lí'ða sjálfur heldur en að sjá aðra líða. Konu sinni var hann ávalt trúr, ástríkur, og umhyggjasamur eiginmaður og börnum sínum góður faðir. Einn- ig var hann ljúfmannlegur og blíður i framkomu sinni og átti miklum vinsældum að fagna alla sina æfi. Greindur var hann og duglegur; var ætíð sí starfandi og hafði ávalt niegnan ýmigust á öllu iðju- leysi og leti. Ráðvandur var liann lika, vildi aldrei eiga eða bríika eitt cent sem nann átti ekki með fullum rétti. Benedikt sálugi, jægar á alt er HtitS, var einn af þeini mönnum sem hafa gert heim- inn ofurlítið betri fyrir að hafa lifað í honum. Ekkjan hafði beðið mig fyrir sína hönd að tjá fólkinu á Gimli innilegasta þakklæti sitt fyrir þá miklu og góðu hluttöku sem það h-efir sýnt benni og börnunumi í ])essari miklu sorg þeirra. Einnig var eg beðinn að geta þess að Mrs. Nordal frá Selkirk hefir stundað Benedikt sáluga meiri partinn af þeim tíma er hann þjáðist af sjúk- dómi þeim sem leiddi hann til bana. og fórst það mjög vel. Guð huggi þá sem hrygðin Alt sem vér getum gjört og gat hann þessvegna talað úr t'yllingu hjartans. Fjölmenni mik- ið var viðstatt við þessa jarðarför bæði í heimahúsi og kirkju. Ræða séra Steingríms var hugnæm og huggandi samkvæmt e’indrægúm slær. vitnisburði þeirra sjálfra sem fyrir Þá sem búa yfir einhverjum þurftu helst á huggunarorðum niiklum sársauka er að baida á hans að halda við þetta tækifæri. úann sem^mætti ekkjunni við Nain Benedikt sálugi var fæddur á og sagði “grát þú eigi”, hann sem Skógi í Norðurárdal 20. apríl 1857. Sret sjálfur með Mörtu og Maríu, Þar ólst hann upp þar til hann vi® f>rfif Lasarusar. Hann er var 18 ára að aldri; þá fluttist ennþá hinn sami góði og kærleiks- hann norður að Márstöðum i r’k’ frclsai i. Ennþá heyrast orð- Vatnsdal i Húnavatnssýslu og indýrmætu: Komið til mín allir dvaldi þar í átta ár. Árið 1881 !’ér sem erfisiB og þunga enið h; m c-iga urgfrú Guð- hlaðnir Eg mun veita yður rúnu Gísladóttur, dóttur Gísla hvíld. Gíslasonar sem lengi bjó á Már- Guð hlessi minningu Benedikts stöðum, sem nú er orðin eftirlif- sáluga! andi ekkja haus. Þaðan fluttist Benedikt heitinn ásaint með konu sinni norður i Göngu-Skörð og! þar bjuggu þau hjón í 6 ár eða þangað til þau fluttust til Ame- riku árið 1888. Síðan hafa þau búið mest á Gimli Man., þar sem Benedikt dó 15 þ. m. Þessum hjónum varð sjö barna auðið og ertt þau öll á lífi og upp- kottiin. Drengimir eru fjórir og heita þeir; Lárus, Helgi, Gísli, og Jón — allir kvæntir nema hinn síðastnefndi. Stúlkurnar eru þrjár: Ingibjörg, Sigríður og Guðrún, allar ógiftar og heima hjá móður sinni. |Þessi börn ertt öll mjög mannværileg og dyggðug, og vafalaust munu þau reynast móður sinni vel eins lengi og drottinn leyfir henni að lifa í þessum heimi. Sá sem þetta skrifar er með -öllu ókunnugur Benedikt sáluga Carl J. Olson. Dána rfregn. Þann 21. september andaðist að heimili Bergs Tohnssonar Framnes P. O. Man., ekkjan Guðrún Ófeigsdóttir. Dauðamein hennar bar að í svefni, svo menn urðu tæplega varir við andlát hennar. Guðríin sál. Ófeigsdóttir, var fædd að Hafnanesi í Homafirði í Austur-Skaftafellssýslu á íslandi, 8. apríl 1850. Foreldrar hennar, Ófeigur Johnson og dali; f jórir eldliðar meiddust til óbóta. —Hirigaðtil hefir það þótt vist að laglegar stúlkur gengju betur út en ólaglegar. Ef trúa má blöð- unum, þá er þetta að breytast; piltarnir eru orðnir svo smekklaus- ir nú á þessum siðustu og verstu tínium, að þeir fara meir eftir þvi, hvort stúlkan er myndarleg í verkum, heilsugóð og gott hús- móðursefni, heldur en því, hvort hún er frið og fint til fara. Eitt cnskt blað hefir leitað hófanna hjá piltunum um þetta markilega mál og kemst að þeirri niðurstöðu, að giftast vilji þeir allir, flestir leggja mesta áherzlu á að konuefnið sé heilsugott, og samhent þeim í því að berjast fyrir lífinu, en kæri sig kollótta um, hvort hún sé fríð eða ekki. —Maria Engla;ndsd(fotning er( flestum drotningum ólík að því leyti til, að hún er vön þvi frá blautu bamsbeini, að þjóna sér sjálf. Hún býr til hattana handa sér og hefir kent dóttur sinni hið sama. Henni er illa við stórmikla viðhöfn i klæðaburði og stjórnar ++++++++++++++++++++++-«,+'I'4 + + + I t + + i + + + + + + + + + + + + + + + + + + •f + + t + ♦ + + ♦ + + + + + •* + + + + Áreiðanlegir, Afkomumiklir Korn4caupmenn NATIONAL ELEVATOR bOMPANY Limited Winnipeg, - Man. Sendiö oss korn tilsölu Vérhöfum leyfi Dominion stjórnar og höfum sett henni tryggingu. Finnið umboðsmann vorn á yðar brautarstöð eða skritið oss beina leið eftir leiö- beiningum og tilvísnnum um kornsendingar. Biðjið um vora daglegu markaðsskrá + + + + ♦ + + + ♦ + *• + +++*+++++++*++++♦+♦+♦+♦+♦+ ágúst. Þar af eitthvað um hundr að manns héðan úr Rvík. Dag-! ana á undan hafði verið dágott veður þar eystra, en vígsludaginn Korn Eina leiðin, sem liændur vest- anlands geta farið til þess að fá fnlt andvirði fyrir korn sitt. er að senda það í vögnum til Fort William eða Port Arthur og fá kaupmenn til að annast uni solu þess. Vér bjóðum bænduni að gerast umboðsmenn þeirra til eftirlits með flutningi og sölu á hveiti, barley, höfrum og flaxi þeirra. Vér gerum það aðeins fyrir sölulaun og tökum ic. á bushelið. Skrifið til vor eftir leiðbeiningum og markaðs upp- lýsingutn. Vér greiðum ríflega fyrirfram borgun gegn hleðslu skírteinum. Vér vísum yður á að spyrja hvern bankaítjóra sem vera skal, hér vestanlands, livort heldur i borg eöa sveit um það, hversu áreiðanlegir vér séum og efnum búnir og duglegir í þessu starfi. Thompson, Sons & Go„ GHAI.N COMMISSION MERCIIANTS 700-703H. Grain Exchange WINNIPEG, - CANADA heimili sínu líkar Ví sem efnuð var hellirigning og norðaustan kuldastormur. Skemtanir, sem Sýning úr leiknum alla næstu viku. Butterfly 011 the Wheel” á Walker leikhúsi Maður hennar lézt í Winni- ágúst 1902, eftir tveggija hér i álfu. Eftir [ undir bagga með oss og liðsint oss með ráðutn og dáð, og viljum vér einkum nefna þartij ritstjóra og Mrs. Stefán Bjórnsson. Winnipeg 26. sept. 19x2. Ingibjöry J. Clemens Louvjsa ólafsson Jóna Goodman ' Inga Marteinsson Asdís Hinriksson . ' Carolina Dahlman Jónína Björnsson. 1902. P-g 5 mánaða veru það dvaldi hún hjá syni sínum Bergi Jónssyni ©g konu hans Pá- línu Einarsdóttur. Hjá þeim and- aðist hún snögglega að morgni þess ar. septembcr. Börai þeirra hjóna eru: Bergur Jlónsson og Rannveig Jónsdóttir. Tvö börn tóku þau til fósturs: Eirík Þor- steinsson og Sigurð Pálsson. Systkin hinnar látnu eru mörg, sum eru heima, og einn bróð- ir hennar er hér í Ameríku, Borgþó^ að nafni er búsettur i Winnipeg. Sem húsmóðir var hin látna reglusöm, og samhent manni sínum i að gjöra gott eftir því sem efni þeirra leyfðu. Hús þeirra stóð jafnan opið fyrir ferðamönnum enda lifð-u þati við þjóðbraut. Eins og viða er siður á íslandi þá gáfu þau allan nætur- greiða. Sem móðir var hún umhyggjit- söm fyrir börnum sinum og fóst- urbörnum. Hún innrætti þeim góðar og kristilegar dygðir, enda var hún trúkona mikil. Hún var ein af þeim fáu sem lét halda uppi húslestram á sunnudögum og Passíusálma lét hún syngja um föstuna. Með guðsorð á vörum lifði hún og starfaði, hún hafði umgengni í æðra heimi, þó að hún dveldi hér á jörðinni, og með trú um upprisu til æðra lifs, fyrir sak- ir Jesú Krisets, hefir hún gefið' upp andann. — Vinur. vikizt undir samskotin svo og þeim sérstaklega sem hafa lilaupið Hvaðanœfa. Willian Rugh, iblaðasölusveinn- inn, er getið var í síðasta blaði, var svæfður á sunnudaginn, við hliðina á stúlku þeirri er fengið hafði hættuleg brunasár, og teknir af fæti hans 150 ferþumlungar af skinni og lagt á sár stúlkunnar. Eftir það var fóturinn tekinn af honuni fyrir neðan mjöðm. Sagt er að báðum llði bærilega og stúlkan verði heil sára sinna. Fót- urinn var sveininum ónýtur, og bauðst hann til að 'láta taka hann af sér til þess að stúlkan héldi lifi. t slíkum tlfellum sem þessum, er húðin einsog hún er, alls ekki flegin af holdinu heldur aðeins yzta lagið, eins þunt og verða má með hinni beittustu egg. Skinnið er þrefalt, yzta lagið nefnist yfirhúð, í því er ekkert þlóð, heldur en i nögl, hóf eða horni, það er sterkt en þunnt. nema þarsem mikið ísafold og Austri eru beðin að j revnir á s'kinnið einsog í iljum og geta þessarar dánarfregnar. Mannskaðasamskotin. lófum. Það auglýsist hérmeð að alt það fé sem safnast hefir hér vestan liafs fyrir tilstuðlan vora, að upp- hæð $1024.19, er nú sent sýslu- rnanni Magnúsi Jónssyni, í Hafn- Rannveig ( arfirði, formanni þeirrar nefndar, Bergsdóttir, sem bjuggu á hálfri j er stóð fyrir samskotum í sama jörðinni Hafnanesi allan sinn bú- j skyni á Islandi, með ítariegr! fyr- skap. Guðrún ólst upp þ foreldra irsögn um það hvernig ætlast er liúsum, þar til hún giftist í sepit- til að því verði útbýtt. Skýrslu ember 1878, manni sínum Jóni sál. Einarssyni. í Hafnarnesi bjuggu þau allan sinn búskap, 24 ár, þar til þau fluttu' til Ameríku árið um það væntum vér að fá á sín- um tíma. Afr’ svo mæltu leyfum vér oss að þakka hverjum og ein- um fyrir það hversu vel þeir hafa borgarkona mundi gera, heldur en drotning yfir víðlendu ríki. Þeir sem vöndust hinu skrautlega hirð- lifi i tíð Alexöndru drotningar, láta illa yfir þeirri breyting sem orðin er, en fátæklingar vog hjálp- arþurfar eiga þar traustan hauk i horni þarsem vor hispurslausa drotning er. —Sú saga gerðist i Zúric á Svisslandi, að prúðbúin stúlka gekk yfir götu, er ‘vagnateinar lágu eftir, og festi hælinn á skónum i teinafarinu. Hællinn var hár og skórinn finn, og svo fastur sat liann i skorunni, að hann náðist ekki -upp, þó maður gengi undir manns hönd að toga. Bagn kom að og varð að stansa, svo annar til og loks stóðu 7 sporvagnar á göt- unni og stór þyrping utan um stúlkuna. Nú kom lögreglumað- ur og fór að tog'a, en ekki vildi ]iað ganga. Honiun fór þá, sem öllum öðrum, að skora á stúlkuna. aö taka af sér skóinn, og láta vagnana mylja hann; strætisvagna félagið mundi borga henni ríf- lega fyrir það. Stúlkan hristi höfaðið og neitaði því. Eftir langa vafninga sagöijst lögregiltf- maður skvldu rífa hana úr skón- um með valdi, ef hún vildi ekki leyfa það góðfúslega. tók upp hníf og risti sfcóinn af fæti stúlk- unnar. Þá kom það fram, hvað olli — það vorti fjögur stór göt á sokknum! Gtllnámaniir. í Miðdal og Þormóðsdal. Einhver hreyfing virðist vera að koma á þaö mál nú upp á síð- kastiö. Lögreglustjórinn í Hafn- arfirði, Magnús sýslumaðbr Jóns- son, hefir nýlega mælt út 12 náma- téiga handa mönnum, sem eru i ‘'Námafélagi Islands”. Mæling- arnar framkvæmdi Jóu Isleifsson verkfræðingur, og mun það vera i fyrsta sinni sem námateigur er útmældur hér á landj samkvæmt námalögunum. Hver teigur er looæxio fermetrar að flatarmáli, og getur sá er beiðist útmælingar ráðið því, þegar málmurinn ligg- 11 r i æð; hvert hlutfall er milli lengdar og breiddar; þó má hann ekki vera mjórri en 100 metrar. Mælt er að 104 beiðnir séu komnar til sýslumannsins í Hafn- arfirði, um útmælingu á náma- teigum. Er það meira en land- rými er til í iÞormóðsdal. fram áttu aö fara, fórust því að mestu leyti fyrir. Ræður voru haldnar. Fyrst j setti Bjorgvin sýslum. Vigfússon j hátíðina, og því næst flutti ráð- herra Hannes Hefstein vígsluræð- una. Alþm. séra Eggert Pálsson mælti fyrir minni Islands, en séra Skúli Skúlason í Odda mintist! héraðsins. En alþm. Einar Jóns- son á Geldingalæk talaði fyrir' minni kvenna. Á milli ræðanna lék Lúðraflokkur Reykjavíkur á lúðra. Auk ofantaldra töluðu síðar: Tómas Itóndi á Reyðarvatni. Guðm. tsleifsson á Háöyrj og Einar P. Jónsson úr Rvík. Dansað var á palli úti, þótt rigning væri, til kl. 11 um kvöldið. Brúin er smíðtið hér á landi að öllu leyti, á verkstofu landsins hér í Rvík. Ilún er úr járni, liðlega 90 metrar á Rngd, og liðlega 2/ ! meter á breidd innanmáls. Tveir j stöplar i ánni halda henni uppi, j auk stöpla við sinn hvorn bakkann. j Jón Þorláksson landsverkfræð- : ingur hefir staðið fyrir byggingu j brúarinnar, og hefir liún reynst ó- j dvrari en. áætlað var. Búðin sera alla gerir ánægða „Invictus‘* Beztur allra skóklaeða handa karlmönaum. Vér höfurn ..Inuictus ' skó fyrir bvers eins þörf og hæfi, til stæta- gangs, veizluierða eða brúkuuar við yerk. ..Invictus" skór oru tilbúnir til hverrar brúkunar sem vera skal. Engir skór taka þeim fram að feg- urð og gœðum. Verð: $5.50, $6.00, $6 50 og $7 Aðrir góðir skór á t$.50, ¥4 og $5 Quebec Shoe Store W. C. Allan, eigandi. 639 Main Street Eftirtekt skal vakin á auglýsing j Camplæll Realty Companv’s um ■ aldingarða í Cranbrook og á Royal [ Helghts í Estevan. ,‘Þetta landsölufélag er rnjög j duglegt og kann vel að sjá, hvað j hezt hentar og bezt mun gorga sig | fvrir viðskiftamenn sina. CflNADAS riNEST THEATRt Tals. Carry 2520 L-.eikhúsin. —Maður fór í bát að veiða fisk til gamans sér í á einni i Ontario. Með honum var kona hans og móðir og tvö börn stálpuð. |Þau komu ekki lieim um kveldið, en daginn eftir va.r farið aö 'Jeita. Voru öll líkin slædd upp úr ánni, en maðurinn hafði færi vafiTS um hönd sér, en á önglinum var 14 punda fiskur. |Þykir vafalaust að j báturinn hafi farið um í viður- eigninni við hann. Maðurinn var j ----- ágætur sundmaðár. öll fjölskyld- Rangárvellir höfðu efnt til mik- an fór i eina gröf. j ils fagnaðar til minningar um vigslu Rangárbrúarinnar. Voru —Eldur varð laus í Toronto um þar saman komnir við brúna uin helgina; skaði er metinn 25 þús. 1 2/t þús. manna vigsludaginn, 31. Rangárbrúin vígö. Alla þessa viku Matiaee Miöv.dag og laugard. RETURNOF „IíY HERO" The VVorlds Greatest M usical Enter- tainment „The Ghocolate Soldier“ Music by Osear Straus THE WHITNEY OPERA CO. le'ikur undir stjórn F. C. Whitney 75 þátttakendur. Symphony Orchostra Mat., $1 to 25c “The Chocolate Soldier” heitir gamanleikur, sem eýndur verður á Walker leikhúsi þessa viku. Þó að sá leikur sé i sjálfu ' sér frá- bærilega fjörttgur og aðlaðandi þykir þó flestum mest til söngsins koma. Hann er svo heillandi og Even'nKs, $1 60 to 25c hugnæmttr að mönnúm ber saman urn að ómögulegt sé, að nokkur geti þreyst á að hlýða á hann. Næstu viku verður sýndur leik- ur setn kominn er frá Englandi. Hann heitir “The Butterfly on the j Wheel”, og hefir hann verið liek-1 inn í New York í haust með frá- bærum árangri. Leiknum stýrir hinn frægi enski leikstjóri Mr. Lewis Waller. Efnið í leiknum er það, að kona, sem hyggur mann sinn vera orð- j inn leiðan á sér tekur að daðra við annan. Gengur það svo langt j —2 að eiginmaðurinn æskir skilnaðar. Áhrifamesta sýning leiksins er það, þegar konan er fyrir rétti; það verður henni ofraun, svo að liður yfir hana. X^cilcui-inn hefir hlotið almennings lof. Vikuna 7. Oktober Matinee miðvikud. og laugardag. LEWIS WALLER hefir heiðurinn af að sýna A Butterfly on the Wheel Lcikur í fjórum þáttum eftir Edw. G. Hamerde, K.C. og Francis Neilson, M. P. Beint frá leikhúsinu The Star á 39. stræti í N. York. þar sem mest var af honum látið. Einnig leikinn heilt ár í London. kvöld: $1.50 til 25. Mats. $1.00 til 25C

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.