Lögberg - 03.10.1912, Blaðsíða 4

Lögberg - 03.10.1912, Blaðsíða 4
LÖGBERG. FIMTUDAGINI' 3. OKTÓP.ER 1912. LOGBERG Gefiö át hvera fimtudag af The COLUMBIA pRBSS LlMlTKD Coraer William Ave. & SaerbrooWe Street W INNIPEG, *— MaNITOPA. STEFÁN BJÖRNSSON, EDITOR A. BLÖNDAL, BUSINESS MANAGER UTANÁSKRIFT TIL BLAÐSINS: TheColumbia Press.Ltd. P. O. Box 3084, Winnipeg, Man. utanXskrift ritstjórans: EDITOR LÖGBERG. P. O. Box 3084, Winnipeg, Manitoba. TALSÍMI: GARKY 2156 Verð blaðsins $2.00 um árið. keunilegt er þaft þegar menn ininnast þess, aft ]>au urðu til einmitt vegna þess' að íbúarn- ir, nýlendumennirnir, undu ekki ósanngjörnum skatta-álög- um Englendinga. Þá var sá andi í Bandaríkjaþjóðinni, að liún vildi eigi beygja sig undir hátolla-okið. En svo varð breyting á þessu Jiegar þra'la- styrjöldin liófst. Þá varð að leggja háa skatta á ’ jóðina, til að standast lierkostnaðinn. Meðan á styrjöldinni stóð sáu an er í aðsigi með að endurtak- ast liér' í ('auada- ef verndar- tollamenn fá að ráða, sá stjórn- málaflokkurinn, sem alt kapp leggttr á að hlaða undir og lilynna að verksmiðjueigend- unum. Sá flokkur styður það álmgasiimlega- að veita auð landsins í vasa nokkurra ein- staklinga, og gera ]>á slíka of- uteflismenn, að þeir hrífi auðs uppsprettur og atvinnuvegi hmdsins í síuar járngreipar. Sú þjóðfélagsskipun, er slík- hyggnir gróðamenn sér lmg í | an stéttamun skapar, er röng því, að koma a fót margskonar ()<r adti ekki :ið eiga hér grið- j iðnaði í skjóli verndartollanna. j land, |>ví að afleiðing hennar w THE DOMINION BANK Slr EDMUND B O^LEK, M.D . for*et W |» MATTHEWS. varw forseti C. A BOtir.KT, aAal raOsmaður HOFUP3TÓLI, $4,900000 \ WfAS.IÓÐUR $5,900,000 —-----ALIjAK EIGMK $73,000,000 — ■ ■■ —------ LE-iGIÐ EÉ Á SPARIiUÓÐ (>11 ntibú Dominion bankans hafa sérstaka sparisjcðsdeild Kentur borgaöar af *i og þ^ð .n af meiru, Með einum dal má byrja sparisjóðs viðskifti. \0TRK IU.1IE BR.Wril «• •'■n.th-ww.n, SKIMKK líll. -)■■ Verndartollar og verka- laun. eftir styrjöldina, höfðu iðnað- j fvlgi liafa Iijá Canadamönnum, armenu þessir aflað sér öflugra j —þjóð, sem miklast af því að styrktarmanna, sern fengu því hún unni mannjöfnuði og til vegar komið, að tollvernd- mannréttindum. inni var haldið við, til þess að styrkja innanlandsiðnaðinn, er j enn væri í bernsku, sögðu tals- menn hans. Ef tollverndinni I verður svift af honum, þá deyr liann, sögðu formælendur verk- peg-ísleiidinga að fara á hjói- um, síðan í hifreiðum og hver veit nema útreiðar á íslenzkum hestum verði næst á dagskrá ? slíkt t aman I það, að teygja fótfiman j íslenzkan gæðiug á góðum vegi 1 í hópi alúðlegra og skemtilegra j samferðamanna. Umbúnaðurinn. íslenzkir hestar. BankalöS °g bœndur- smiðju eigendanna, liöfðu sitt fram. peir Eins og öllum er kunnugt- skjóli þessarar tollverndar mögnuðust verksmiðjueigend- Það má nýiunda heita, að ís- lenzkir liestar sjáist hér í Win- nijæg eða Ameríku. Þó að æði- mikill hafi verið útflutningur hrossa af fslandi, hafa flestir íslenzku hestarnir lent til Eng- lands, einkanlega í kolanúm- sem Lögberg lesa- hefir j nr svo. ag jiver augvaldsjötun- nrnar þar-eða þá til Danmerk- ávalt stutt þann stjórnmála- inn óx upp eftir annan, og létu ur og annara Norðurlanda. flokk liér í landi, er tolUækkun greipar sópa pm auðsupp-! 'hil skamms tínia hafði að hefir liaft á stefnuskrá sinni, Uprettur landsins. Samsteypu- j eius einn íslenzkur hestur kom- . . , . „ ! félögin ætluðu alt að glevpa. ið til Canada, svo kunnugt se. ,.,i venS andvigur verndnrtoll-, ]>( (- ^ ^ an8Jtt. aS |.„S var .gæíingur mikill er um. Þetta er grundvallarstefna vevndartoIla sinnar sjálfir sáu j Sigurður Christopherson flutti libérala eða frjálslynda flokks- S(',r fœrt an(iæfa því. | með sér af fslandi fyrir nokkr- ins í Canada. Þeir dirfðust ekki lengur að j tun árum. Sá hestur þóttimesta Þa8 hefir „S vísn heyrzt, aS|l>aW» K tnm aS viShalda á.etfe ba-Si reiShestur af- v e rv i bæri verndartollum til að 'iurðagoður og keyrsluhestur. rangmæh væri að nefna liberal j stvrkja innanlands iðnað, af j Síðan hevrðist ekki um ís- flokkinn írjálslyndan, og þvi1 því að hann væri í bernsku. En i lenzka hesta getið hér í Can 4.: 1 ímriX TTTYl C* OQTTl 1 ! I • . 1 _1_ ? P L 1 * J _ li : Blað kornyrkjumanna, “Tlie Crain Growers’ Guide” segir, ,ð hændur fái ekki lán hjá böuk- um gegn veði í kornbirgðum sínum, }>ó að kornkaupmenn fái slík lán gegn kornhirgðaveði viðstöðulaust. Ef þessu er þannig varið, lilýtur mikill ágalli að vera á hinum gildandi hankalögum. Það virðist lítil sannsýni í því að neita einurn, en játa öðr- um láni, ef trvggingin er jafn- góð lijá báðum. Með því móti er farið í manngreinarálit og kemur ]nið illa við og ætti ekki að eiga sér stað. I>að virðist svo, ef kornhirgðir eru á trvg- Hröpin o ’iium liásætin Ilauka vora ei saka, / Undan-laumuð emha'ttin Af þeim fallið taka. Reittan hrjósti fólksins frá, Fyrir að verjia’ í túnin Stjórnin breiðir ofan á Eftirlauna dúninn. Svo hefir þjóðar-sæindin bæzt Tljá siða-læknum yngstu, Að eftirlæti ’ún liefir hæst A hreppalinum þyngstu. Stephan G. Stephansson. 22, !».’ 12. f>ó er töluvert af greiöfæru land' innan um. Margir hafa sýnt mik- inn dugnað við að ryðja skógana og gera arðberandi sáðlönd þar sem áöur var karga skógur. Síð- astliðið vor var sáð í miklu meira land en nokkru sinni fyrr. Hugðu menn gott til með hagnað atf erf- iðinu, sem von var til. En upp- skeran gengur þunghent í þetta sinn. Raunar varð vöxtur korn- tegunda yfirleitt i meðallagi og sumstaðar meira cn það. En storm- til kki uér (ieir voru ekki af baki dottnir í adn, tyr en auglýstir voru samt. Þeim hugkvæmdist önn- j w>lu austur í Quehee fimtíu ur mótbára, sú að viðhalda yrði l>eirra í fvrra sunmr. Sá hét j verndartollunum til þess að há Maughan er hójiinn atti, og I verkalaun gætu haklist, og s<‘ldi á skömmum tíma. Þrjá mn stað undir þnki, þá ættu eig^ j ur mefi stórfeldu reRni st6rskemdi a” ! akra fvrir N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRIFSTOrA í WTNNIPEG Höfuðstóil (löggiítur) . . . $6,000,000 Höfuð'stól! (gTeiddur) . . . $2,450,000 S rjÓRXEXDUR: Formaður ----- sir D. H. McMillao. K. C. M. G. Vara-formarðnr - - - - Cap< Wm. Ko6insoo Jas, H. Ashdow-n H. T. Champion Freaerick Nation Hon.D.C- Cameron W. C. Leistiieow Sir R P. Kobltn, K.C.M.G, Allskonar oankastörf afgreidd.—Vér byrjum reiknintía við f.*iastaklinga eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir.—Avísanir seldar til hvaðastaðar sem er á íslandi. — Sérstakur ganraur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hæg er að byrja með einum dollar. Reutur lagðar við á hverjum 6 mánuðum T. E. THORSTEINSON, Káðsmaöur. |Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man uin til að fara í, hafði kverkt á eldspítu til að sjá til en komið of nærri fötum er héngu þar inni og þau í bál með það sama. Barnið hljóp ofan til að segja ira, en gat ekki strax sagt hvað að var, fyrir gráti og hræðslu, svo ofurlítil b»:ð var |>ar til eldsins varð vart, en nógu löng til þess að ekki varö við neitt ráðið. Get eg þessa hér ef ske mætti að einhverjum yrði til góðs. Því það sýnir svo ljóst hve afamrkla varúð fólk þarf að hafa viðvíkjandi eldfærum þar sem börn eru á heimili. Raunar munu þau heimili færrt þar sem svo mikfl varúö er viðhöííí, a'ð' börn nái alls ekki í eldspítur, en svo langt ætti þó varúðin að ná ef vel væri. á hverju einasta heim- ili. Það sýnir þessi óliappa bruni manni berlega .— Að hinu leytinu voru J>au ' Sigurðsson hjónin þakklát fyrir að barr»:ð liafði ekki sjálft lent í eldinum og að það sakaði alls ekki. Héyrði eg Sig- urjón liafa orð á því eftir brun- ann. Hann var i burtu frá heím- ili sínu ]iegar þetta óhappa-atvik bar að höndum. til sönnunar færð ýms dæmi Það hefir verið sagt, að til ]iessa flokks liafi talist ýmsir mikilhæfir menn, og miklir fyr- ir sér, sem ekki liafi í laun og meiiri g-.j.tn ljfaö nokkurn veg- eða fjora úr þeim hóp keyptu veru verið stuðniugsmenn jafn- jnn sóinasamlegu lífi. Winnipegmenn enskir. aðar og mannréttinda; en þó En þessi síðari mótbára g;egn að slíks kunni að vera dæmi liér | afnámi verndartolla er versta í landi, sem annarsstaðar, því fjarstæða; að ávalt verður misjafn sauður væri ef skilyrði verndartollar fyrir því , að verkalaun séu há í ýmsum ríkj- í mörgu fé, þá verður það aldr- um ]lejm.s, livernig stendur |>á ei út skafið, að sú megin undir-, á því, að afarlág verkalnun eru staða, sem liberal flokkurinn j í Suður-Evrópu, þar sem vernd liefir verið bygður á, er frelsi artollar eru geysihair? og jafnfrétti til lianda sem Ekki voru heldur tollar her i altu ryr a arum, en verkalaun voru há eijri að síð- ur. Hámark verkalauna er alls ekki komið undir verndar- stefna að leggja ekki hærri í toilum, heldur undir auðsupp- tolla á þjóðina- en nauðsynleg-! sprettum og framleiðslumagni ur er til stjórnarkostnaðar og verklegra framkvæmda- er rík- inu ber að annast. Verndar- var au$Ugt, tollum eru liberalar aftur á | borgaði sig flestum landsmanna . íjágtollastefnan, sem liberal- ar fylgja, er eitt tókn |iess, sú jVíaughan jiessi virðist ekki hafa tapað á íslenzku hestun- um, sem hann seldi hér í Can- ada í fyrra, því að nú í haust hefir liann látið flytja annan hóp hingað til Winnnipeg. Urðu íslendingar til að kaupa |>á flesta. Keypti .\. S. Bardal j S, Árni Eggertsson .‘>, Jón Egg- verndar- ertsson 2, L. J. Hnllgrímsson 4 og enskur maður sex. h’áum (lögum áður höfðu þeir Guðm. rhordarson, Arni Eggertsson og j\. S. Bardal keypt sex ís- v , .... , V| - ----- --------- ................ Húsiö var vátrygt í “Winnipeg < t) íii 11ii d< s <im rj, j<i m< a | akra fyrir mönnuni, rneira ogjTVre fnsurance Co.” fyrir $2000. \ igi IIHM ,101,1 peinngahin gegl) 1 miniia flatt svo að lá í beðjum I Yar Sigurjón búinn að borga Noði í þeim, h\ort licTdur þeir ■ Þann 14. ]>. m. kom og snjór, mik- fj-rstu afborgun og fá kvittun <‘i u hændur eða ekki hændur. i ill snmstaðar, alt að fjórum þuml. i ívrir. en liafði enn ekki veitt vá- niunu ])ó ekld j og lagði alt flatt. Þeir sem þá j tryggingarbréfinu móttöku. Lík- ,ii bankalögin liala lieimilað þetta, og hefir|voni búnir að slá akra sína, voru ! lega txirgar þó félagið kröfuna, margnr hóndinn oft haft mik-! ilt'i'' betur komnir en hinir, því! -em virðist i alla ,staði réttmæt. inn óliag af því. Það vill oft |l)e,r fengii regnið og snjóinn otan j Þó mun einhver vafi enn á því verða, að hændur eiegn miklar a,t. sa,llai' aðUr en ]>eir höfðu vera. Væri gott ef Lögberg viMi ekki selt j ler,Iíið tinia til að stakka. Hefir! lofa fólki að vita hvernig félag- bví uppskera þeirra, og raunar j ið verður við þessari kröfu. þvi j nærri allra hér. orðið fyrir æði j fari svo að það neiti lienni, þá Er slíkt mið- j þyrftr fólk að vara sig á félaginu, skyldi. Uppskeran j en verði það,aftur á móti vel við án refja og vafninga, þá 1 . . | ... Þó heyri eg j ættu ]>að að vera góð mleðmæli " á, , 11 . !li hveiti- <*n J nærri enga herja sér eðá vera með J lóeð félaginu framvegis. Fólk yfir þessu mótlæti. j ]>arf að vita um þetta og það sem fvrst. að bændui kornbirgðir og geta Þá skortir oft peninga í bili- en verður torvelt að afladieirra af | , , . . , . v 1 > • -j -.j- miklum hraknmgi. |>vi að hankarmr neita um lan. ur farið Ilafa þess |,ví orðið dæmi, að ininni og lakari tegundar en menn I og horgi hændur liatn att svo þusundmn | höfðu búist við. bu ]><) verið í peningavandræðuin. j harmatölu.r Löggjöf- seni slíku veldur, er Menn em kátir og glaði-- eins og öldungis óþolandi- og ættu ekkert hefði ískorist. Þvkir mér ha*ndafél<)gin að skora n hlut- vel tórjð hvað flestir hafa losað væri af þeim ástæðum að fresta brautarlagningunni eitt ár að minsta kosti. Svo er líka talan 13 óhappatala <íns og allir vita og gæti verið vissara- að flana ekki langt með brautina á árinu 1913. ef ske mætti að hjá óhappafylgljþ um yrði komist, sem annars mætti búast við að væru á flangri. Um hitt efast menn ekki að brautin komi. Hún kemur vitanlega, þegar tími C. P. R. er kominn hvað sem öllu öðru iiður. Lóihr hœkka í vcrö.i í Riverton. Það var sú tíð að hægt var að kaupa lóðir í Riverton (þorpinu við ísl.flj.j fyrir sára lítið. Nú er sú tíð liðin. Lóðaver?*!ð þar hefir margfaldast síðan brautinni var lofað. Gæti þar líka orðið laglegur bær á fljótsbökkunum og verður það sjálfsagt með( tíð og tíma. Flestar munu lóðir þav vera i höndum íslendinga, en varla fáanlegar sökum vonar nm Ihátt verð þegar brautin er komin. Húsabyggingar við ísl.fljót. líalli bóncli Björnsson hefir látið reisa mikið og vandað íbúð- arhús á landi sínu þar við fljótið. I lann býr um þrjár mílur vestur af Riverton á bökkum Islendmga- fljóts. Svo er og Sveinn kaupm. Thorvaldsson í þann veginn að láta byggja sér hús á Möðruvöll- um, setn hann keypti fyrir eitt- hvað tveim árum. Er sagjt það hús verðí hið vandabasta 1 alla staði. Sveinn er talinn aH vera orðinn maður vel fjáður.. Hefir hann verið Jiappasæll verlzLunar- maöur og getið sér fremur góð- an orðstír fyrir lipurö og þægilega framkomu. ðe igandi stjórn að breyta hankalögunuin svo, að ha'iidum v'oröi anðiÖ aÖ lária p<*ninga af hönkuni gegn vefii í kornhirgð- tegundnni eins og öðrum. Er cnzka hesta, sem hlaðið “Tek >i ani” liafði til sölu. Eru ]iví í landanna. Verkalaun hér í nú í eigu Tslendinga hér í Win-!(;kk' sennilegt. að slíkar áskor- landi urðu strax há, af því að j nipeg 2.’> íslenzkir hestar. Vér I aiiir fái neina mótsjiyrnu, því íbúarnir fundu, hvað landið ' höfum sóð þessa liesta flest- j l)ípT eru svo sanngjariiar, og sáu, að það alla, og eru þeir furðu útlits- j oinkanlega þegar á það er litið, að gefa mönnum j góðir oí’tir jafnlanga ferð, og | hvað bændur hér í Vesturland- móti andvígir- af því að slíkar j gott kaup, vegna álögur eru einkaréttindi, sér-jar^s' seru vinnan stök hlunnindi, sem veitt eru! einstökum mönnum, og hljóta að auðga }>á fáu á kostnað |iess mikla gaf af sér. Og af því að kaupgjald er miklu hærra í Ameríku, heldnr en í nokkru Evrójiulandi, þá hefir fólksstraumurinn runnið lúnna mörgu. Gegn slíkri þjóð- stöðugt hingað vestur síðast- félagsskipun er nauðsynlegt að liðna áratugi. Menn flytja frá rísa, því að hún er árás á vel-1 l,eilu löndum, þar sem verka- líðan þorra þjóðar hverrar, og iilvtur, þegar til lengdar Jætur, 1 , . * v . , 1 v 1 • , .. . „ n ’jAlt sannai það- að verkalaun að uppkommr, haía saknað ometanlega róru hér há, ekki vegna vernd- i þess mjög' að geta aldrei komið artolla, heldur vegna landgæð j á bak íslenzkumliesti. Frnm að anna. bessum tíina hefir það inátt snniir spikfeitir. Þetta eru alt 1UU ei^a erfitt með nð koma ungir liestar, frá 4—H vetra. j korntegumluin sínum til niark- Það er þjóðlegt og gott, að j nðni', og fá fé fyrir þa'i'. Korn- þossi fyrsti liópur íslenzkra j yrkjan er aðal atvinnuvegur liesta, s<>m hingað liefir komið ' ih'stra Jieirra. Arðurinn af sig við íslenzka barlóminn og hve vcl tólki yfirleitt hefir tekist að lifa sig inn i anda Amerikumanna, sem er andi bjartsýnis og vonar og hefir æfinlega dugnað og framkvæmdir i för méð sér. Bakkusarvvnir á stjá>. Eins og kunnugt er hefir vín- bann verið hér í sveit undanfarin ár. Komst það á eftir harða Þegar þorp myndaðist í Arborg rim,lla °g niarðist í gegn með Nýr skóli í Arborg. Grtpasala og lirossakaup. G j pakaupmenn hafa verið ferðast hér um keypt mikiö af gripum. Verð er með langhæsta mjóti1. Geifr ]>að vitanleg lrið afarháa verð sem nú við komit járnbrautarinnár, varð skólahúsið þar strax of lítjsð. Cr þessu 'hefir nú verið bætt >með nýrri skólabygging. Er skólinn nú um ]>að fullgerðuf. Hefir til ' I bvggingarinnar verið vandað eftir : föngum. Skólinn stendur dálitið afi | austan '»'ð þorpíð. Mun liafa undanfarið og I kostað um $4000. það er aö segja lann eru lág, til þeirra landa- þar sem hátt kauj> er í boði. íil ha*jar, liofir lont í oigu landa vorra; og ætti lielzt ekki ;ið hverfa þaðan, ef vel væri. I>;iÖ hefir oft heyrst’ ;ið land- ar vorir, sem fæddir eru á ís- landi og fluzt liafa vestur liing- En við |>etta vilja ekki verk- að geta af sér eymd og örbirgð. Ekkert liefir liér í Ameríku stutt jafnmikið að því að safna auði að einstökum mönnum .... x__________ * ... , or um ;ið gera að ía verkamenn eins og verndartollarnir. Vér í [ verksmiðjnrnar. Fá þá til að sjáuin Jiess glegst dæmin í vinna fyrir sig, til þess að geta Bandaríkjunum. Þar hafa toll- rakað saman auð fjár á þeirra verndaðir verksmiðjueigendur ! sve,tó, og leiðin, sem þeir fara, orðið voldugir - einvaldar á hi!fa Ja”ð, fil ^ess’ er aS , ... - Ir ■ þyngja eða fa þvngda tollbvrð- tutolulega taum arum. Hver miljónamæringurinn eftir ann- an liefir runnið þar upp eins og j fífill í túni, en kjör almúgans hafa ekki batnað. ’Þess er lield-! heita, og verið- ókleift liór. Nú honni or aðalarðurinn af búi þoirra, og af uppskeni sinni vorður akuryrkjuhóndinn ;ið gioiðn ö|| útgjöld sín. Er því luogt nð gizka á, livnð vel I1011- U1" hlýtur nð koma peningalán gogn voði í uppskorunni, og livnð ósanngjnrnt er nð neita hoimm um það, en veita öðrum gogn engu betri trvggingu. smiðjueigendur kannast. Þeim | er |>að hægt. Nú gota þeir veitt' ina á almenningi. Hér fyr á árum, þegar fólkið streymdi til Norður-Ameríku, áður en verndartollnr komust í ur ekki að vænta. því að milj- algleyming, þá leið verkamönn- ónaeigendurnir, og slíkir stór- unum vel, og vinnuveitendur eflismenn, liafa einmitt auðg-! >eugu hæfilegan arð af fyrir- ast að meir eða mintia leyti á ta‘1{-iui" sínum; en auðmenn ! . v , i voru þa tiltölulega fáir. Miij- kostnao samborgara sinna; 1 , , ; n, . . ona-inæringar voru þa engir ettir þvi sem nkismenmrmr Ajj liafa eflst meir að auðlegð, því E11 þegar verndartollarpir minni hefir sú upphæð orðið, j voru hækkaðir, þá skifti um. sem almonningur liefir átt til 1>a >uku k.jör verkainanna að j harðna. Og þrátt fyrir öll i verkamanna samtök og fastan ! félagsskap' virðist svo sem kví- “ j arnar færist heldur saman hjá Ekki verður því neitað, að j þeixn en hitt. Auðurinn safn- dálítið einkennileg er sú rás ast á fárra hendur. Samsteypu- viðhurðanna, að Bandaríkin félögin ráða lögum og lofum. skuli hafa orðið verndarinnar hér s<*r þá skemtun, s<‘in efni hat'a j og ástæður til. Eí' menn vildu j það, þá yrði nógu gainan næsta snmar t.a. m.,að sjá landa hópa sig saman, fara í alíslenzka út- reið og ]ioysa hér vestur úr bænum út sléttur á ísleuzkum gæðingum. Gaman yæri það víst, og þrennskonar ávinningur að því að ininsta kosti. Það vekti at- Or norðurbygdum níja ÍSLANDS. (Frá fréttaritara Lögb.ý 111 tíð °g óhagstæð hefir verið hér nyrðra seinni part sumars og byggingin án hitunarfæra og a- halda. Hallgrimur Björnsson tók aö sér verkið. Verða tveir kenn- er á kjöti alstaðar. Margir hér j arar eftirleiðis í stað eins sem ver- lika selt miklu meira af gripum i ið liefir að undanförnu. en l>eir gera vanalega. sökum ]>ess bve heyskapur gekk erf(iðle”a. Islcndingadagur í Arborg. \erður mun færra hjá mörgum af . , . búpeningi í ár en veriö hefir að ' 1 ann Var ha,dlnn 2' aS e,ns undanförnu. °& 1°g' ger;i rafi fyT»r- Veður var hið ákjósanlegastá og fjöldi fólks samankominn. Fóru þar fram Hrossakaupmaður kom ti'l Ar- Ix>rg ekki fyrir löngu með hóp af ungum hrossum og seldi öll með lítiWi fyrirböfn. Er slvo að sjá sem hér séu nógir peningar manna á rrii'V. Var þó verð full hátt að sögn. Er von á mannj þessnm aftur með anuan hóp og býst hann við að geta selt þann hóp engu síður en hinn fyrri. Húsbruni í Arborg. Þann 18. brann i grunn hygli hérlendra manna á einui aðal-þjóðskemtun Islendinga; ]>að vrði til þess að benda Can- adamonnum á það, hvað ir langtum of mikið. Hefir það taf- ,ið fyrir heyskap til muna og hey orðið lakari en ella. Samt hygg eg að flestir séu nú búnir að ná nægilcgum heyafia fyrir búpc-n- ng sinn, þó betur hefði átt að vera. Búskap manna hér er enn; svo farið, að menn þurfa mikið hey, miklu meira en i flestum ís- ÍS- j lenzkum bygðum. Bœði er það, lonzkir hestar hata til síns á-1 að gjafatími er hér vanalega larg- gætis og greiða fvrir markaði á ' ur, sökum þess hve -eint vorar, þeini hér í landi, og í þriðja og svo hitt, að enn er búskapurinn lagi or liér urn svo einstaklega | að miklu leyti griparækt, þó vit- og fága'ta skemtun að ræOa, að j anleSa hefir orðið ekki svo lítil, ekki hefir verið kostur á að j hreyting á þessu í seinni tíð og veita sér slíka hingað til í j akliryrkja hafi farið stómrn vax- >. m. Drann 1 |>að sem af er haustinu. Regnfall | ,u^ur 'húðarhús Sigurjóns kaupm. Sigurðssonar. Var “ ' góða ]>egar útgjöldin hafa ver ið dregin frá tekjunum. vagga toll- j Sú hefir reyndin orðið í í álfu. Ein-1 Bandaríkjunum, og sama sag- Winnipeg, vegna þess, að engir íslenzkir liestar hafa verið til hér eða ekki í liöndum landa vorra. Það er alkunnugt, að því er skemtanir og skemtanatæki snertir, að mest er sókzt eftir liinu sjaldgæfa. Einu sinni var “hæst móðins” meðal Winni- t andi síðari árin. Akuryrkja og uppskeruho-rfur. Með vaxandi akuryrkju hafa menn búist við batnandi hag og ]>að með réttu. Hafa menn því klofið þritugan hamartnn að auka þá atvinnugrein s«m mesít. En margir eiga örðugt aðstöBu. Skóg- ar þungir og örðugir viðast hvar. það vandað hús og veglegt og mun hafa kost- að töluvert á fimta þúsund doll. jÞótti mörgum sárt að sjá jafn ágætt hús brenna til ösku og geta ekki að hafst. Húsið var alveg nýtt. bygt í sumar. Þau Siigur- jón og kona hans eiga hér marga vini sem fellur þungt að sjá þau verða fyrir þessum skaða og þeim ó]>ægindum að vera húslaus undir veturinn. Nokkuru af húsbúnaði og munum varð bjargað. Mest alt sem niðri var náðist, en af því sem uppi var náðist ekkert. Brann þar n»'kið af vönduðum húsbún- aði. fötum, sængurfatnaði og ýms- um verðmætu-m munu-m. Miss Kristbjörg Vopni (systir Mrs. Sigurðssoný mist- allan sinn fatn- að og aðra muni. Sömuleiðis þeir Si’gurbjörn SigmiSsson ébróðir SigurjÓnsj og Arni Oxford, alt sem þeir áttu þar í herbergjum sinum i húsinu. Upptök eldsins voru þau að bam þar í húsinu -hafði farið inn i klæðaskáp og svipast eftir föt- ræðuhöld og ýmsar aðrar skemt- anir, eins og venja er til. Forseti dagsins var Dr. J. P. Pálsson. Fyrir minni tslands talaði séra Jóhann Bjarnason. Fyrir minr»: “Ctlendinganna" mælti Sigtr. frá Winnipeg. Bingham að nafni, flutti þriðju ræðuna um Canada. Ivnattleikar milli fjögurra flokka fóru fram um daglinn. Fyrst reyndi nieð sér flokkur Árborgar- manna og annar frá Teulon (hér- lendir) og uÞnu hinir fyrnefndu. A sama tima þreyttu Víðirmenn við Geysisbúa og urðu þeir siðar- nefndu hlutskarpari. Þá reyndu aftur sigurvegararnir með sér. Ar- borgarmenn og Geysis, o^ ]auk þeirra atgangi svo að Gey iis-piit- ar sigruöu. Ýmislegt annað fór fram til skemtana og heyrði eg ekki annað en hátíðarhaldið hefði yíirleitt þótt vel takast. Brautin frá Gimli til Riverton. Tryggvi fngjaldsson er í ham- förum að höggva brautarstæðið undir jár,nibranti(na frá Gimli norður að fljóti. Er nú kominn norður í Breiðuvik. Hún hefir sumt af verlinu öðrum í hendur UPP a kontrakt”, en unnið sumt sjálfur með flokk manna sem hann hefir með sér. Býst Tryggvi vi® að hafa lokið verkinu fyrir næsta vetur. Er það vel að verið. Verður þá ekkert til fyrirstöðu að á lagning braut- a innar sjálfrar verði byrjað strax á næsta vori, nerraa ef ptilitískt ill- viðri skyldi skella á og vissara fárra atkvæða mun. Nú eru vin- ir og sveinstaular Bakkusar lagðir á stað að koma karli hér inn aftur, bænarskrár á ferðinni um að fá atkvæðagreiðslu um bannið á ný, auðvitað í því augnamiði að f|á það afnumið. Tveir eða fleiri reiðubúnir aö hafa dropann |il livenær sem leyfi til þess fæst. Líklega verða kjósendur ekld svo litjlþægir að láta hóa sér saman til að koma þessum ófagnaöi inn 5 sveitina. ,Þvi að öllum sem- til þekkja vita jxí að bannið, þrátt fyrir smágalla. hefir haft yfirleitt mikið gott i för með, sér. —Fyrir rúmri viku kom felli- bylur yfir ey nokkra í Japan; 200 mann fórust í þeim byl. —í Montreal bíða fimm menn begningar fyrir morð, þar af þrír italskir, einn Rússi og einn Skoti; hinir tveir siðastnefndu myrtu konur. Tekur öllu fram í tilbúning brauðtegunda PURITy IFL'OUR

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.